Vorbla orra

dag (27.1. 2011) minnti veur landinu einna helst hgan aprldag. Samanburur af essu tagi er erfiur vegna ess a enn er sl lgt lofti og lti ber dgursveiflu hitans en hn er orin mjg eindregin egar kemur fram aprl. Vi getum liti eitt hloftakort til a sj bluna fr v sjnarhorni. Myndin er fengin af brunni Veurstofunnar og spin gildir mintti (27.1. 2011 kl.24).

w-h500-hirl-2701112-12t

g hef btt nokkrum kennimerkjum korti. Svrtu, heildregnu lnurnar eru h 500 hPa flatarins, r eru merktar dekametrum. Rauu lnurnar sna 500/1000 hPa ykktina (mealhita milli 500 og 1000 hPa flatanna dekametrum). L-in og H-i eru venjuleg har- og lgarmerki.

Vi sjum fyrirstuhina vi Skotland. Hn er a gefa eftir og egar etta er skrifa virist hn ekki tla a n ann lisauka sem hn arf til a endurreisast. fyrradag var hin henni miri yfir 5700 metrar, en er n komin niur 5630 m. Mjg hltt er enn hinni, ykktin vel yfir 5400 metrum.

Vestan vi Grnland er mjg flugur kuldapollur, angi r eim sem g kallai Stra-Bola bloggi fyrir tveimur dgum. Hin honum mijum er um 4750 metrar og ykktin ekki nema um 4800 metrar. Dltil hloftalg er sunnan Nfundnalands og lgarbylgja (B) vestur af slandi. Afskorin kuldapollur (lg) er vi Portgal, s hreyfist ekki miki, en bar hinar lgirnar og lgardragi hreyfast hratt til norausturs.

Lta m bylgjuna, lgina vi Nfundnaland og vi Baffinsland sem bylgjuinnlegg Stra-Bola, Nfundnalandsbylgjan og Grnlandsstrandarbylgjan eru bar mjg stuttar og a er almenn regla a stuttar bylgjur berast mun hraar yfir heldur en langar. Bar bylgjurnar eru v mikilli fer.

a er nnur regla a lgir tna snningi lei til norurs ef vibtarsnningur er ekki til lager lei hennar.etta hljmar heldur einkennilega svo ekki s meira sagt. Tknilega nafni essum veurfrilega snningi er ia. g vildi aeins lauma henni a svo menn hefu s ori. - Ekki meira um hana - bili.

Eitt almennt atrii til vibtar vil g nefna um hloftabylgjur. Vindhrai er oftast mestur bylgjudalnum. ar er hann mun meiri en hrai sjlfrar bylgjunnar. Vindurinn ir gegnum hana. Bylgjuhrainn er oftast nefndur v afspyrnuleiinlega nafni fasahrai. Nafni er svo leiinlegt a ltil htta er v a v s rugla saman vi vindhraann og er kvenum tilgangi n. Eftir v sem bylgjan lengist minnkar fasahrai hennar (yfirleitt).

tt bylgjurnar tvr, s vi Nfundnaland og s vi Austur-Grnland snist svipaar harkortinu (svrtu lnurnar) er ykktarmynstri sem er eim samfara mjg lkt. Noraustur af Nfundnalandi hef g sett bkstafina hl- rauu. ar sjum vi a ykktarlnur liggja nrri v vert harlnurnar. ar er loft mjg rii (sj pistil um rialgir), astreymi er hltt. Framan vi bylgjuna ryur vindurinn hlju lofti (ykku) til norausturs, ar sem runingurinn hkkar 500 hPa fltinn undan bylgjunni. ar me breytast harlnurnar mjg hratt og a getur haft hrif hreyfingu og framt bylgjunnar sjlfrar.

Jafnykktarlnurnar nrri slandi eru miklu nr v a vera samsa jafnharlnunum. m greina a kalt loft er ar framrs, enda mun klna til morguns (fstudag). g hef sett bkstafinn k blu ar sem kalda astreymi sst. Vi sjum a bsna mikill vindur er 5 km h yfir landinu, hann er reyndar enn meiri meginrstinni sem er nrri verahvrfum. - En hann nr ekki til jarar.

N kemur erfiasti kaflinn dag - eir sem nenna ttu a renna gegnum hann - en g kem vonandi til me a tyggja etta aftur og aftur framtarpistlum ar til einhverjir skilja: Ef ykktin kortinu vri s sama alls staar vri rstisvi vi jr nkvmlega eins og harsvii, vindur niur undir jr vri v hinn sami og er uppi. Ef ykktin fylgdi llum harlnum nkvmlega vri rstisvii vi jr algjrlega flatt. Ef vi ltum enn korti sst a ekki er fjarri v a svo s dag litlu svi kringum sland. eru ykktarlnurnar aeins gisnari heldur en harlnurnar. ess vegna var suvestantt dag. Hefu ykktarlnurnar veri nkvmlega jafnttar hefi enginn rstivindur veri svinu. Ef ykktarlnurnar hefu veri ttari en harlnurnar hefi vindur vi jr veri af noraustri en ekki suvestri.

N - pistill um vorblu orra snerist egar allt kom til alls upp svsna hloftabylgjuspu. g vona bara a engum veri illt af henni.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Tengdafair minn var sjtugur gr (ann 27.) og hann hefur ekki upplifa ara eins blu afmlisdegi snum fyrr, eins og var hr Reyarfiri. Flk sem g hitti frnum vegi, talai um a a vri eins og vor lofti.

Gunnar Th. Gunnarsson, 28.1.2011 kl. 00:58

2 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Gu blessi grurhsahrifin

Gunnar Th. Gunnarsson, 28.1.2011 kl. 01:00

3 Smmynd: Trausti Jnsson

blai m lesa essa frsgn:

„Menn frjsa til bana Pars, jrnbrautarlestir fenna suur vi Svartahaf, hnsnjr gtunum i Rmaborg, skafri Jersalem, og 20—30 gr. frost Winnipeg. Svona er n veri gu lndunum ennan fyrsta vetur aldarinnar. En hrna norur vi heimskautabauginn, er jr alau orranum, tn grnka, vegir eru lagir, og jarabtur unnar. Flki er alveg hissa gvirinu.“

Hvar og hvenr var etta skrifa? J, jviljanum unga 10. aprl 1901 undir fyrirsgninni Ekki fer jeg vestur vor.

Trausti Jnsson, 28.1.2011 kl. 01:25

4 Smmynd: Hskuldur Bi Jnsson

Trausti:

Hr vri kannski r a tskra muninn veri og loftslagsbreytingum ea hva?

En varandi ennan mun, geturu t.d. tskrt ennan breytileika t fr sveiflum NAO vsitlunni?

Hskuldur Bi Jnsson, 28.1.2011 kl. 10:46

5 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Hr langar mig til a bta vi sm prvatinnleggi r v menn minnast afmli. sasta afmlisdegi mnum, 10. okt. var a allra besta veur Reykjavk sem komi hefur eim degi fr v g fr a muna eftir mr.a var sl a mestu og hitinn fr 14,6 stig og var 14,1 kl. 15 athugunartma. ennan dag fr g me frnda mnum um Kpavogsdal.a var hgur vindur, ekkert ''rok''. etta var eins og fnastisumardagur. etta reyndist lka vera sasti sumardagurinn. En a var verulega magna a upplifa etta svo seint dagatalinu og algerlega einsttt og etta er s afmlisdagurinn minn sem mr verur eflaust minnsstastur.Afmli eru aldrei merkileg en veri getur tt a til a vera alveg strmerkilegt!

Sigurur r Gujnsson, 28.1.2011 kl. 12:21

6 Smmynd: Sumarlii Einar Daason

Enn og aftur, mjg forvitnileg grein fr r. B spenntur eftir framhaldinu.

Sumarlii Einar Daason, 28.1.2011 kl. 12:22

7 Smmynd: Gumundur Jlusson

a er sem vor s lofti, ekki skal a g held akka a rkisstjrninni, heldur er um a ra breytt veurfar vegna grurhshrifa.

Gumundur Jlusson, 28.1.2011 kl. 21:10

8 Smmynd: Trausti Jnsson

J - NAO a er gtt a minnst er a sjnarhlssamhenginu. Fyrir rmum 20 rum lenti g um skei hringiu aljlegra veurfarsrannskna. eim rum var srlega miki rtt um NAO enda hfu NAO-vsar aldrei veri jafnhir ur svona mrg r r. Auvita var gripi til hnattrnnar hlnunar til skringar essari vntu hegan - heiarlegustu vsindamenn hfu a vsu vai fyrir nean sig en jtuu samt a etta kynni a vera takt vi hlnunina. Undir ramt 1995/96 hrkk NAO-vsirinn lag, sl a nokku lyktunargleina. Fyrir rmu ri gerist a hins vegar a NAO-vsar uru lgri en lengi, lengi hafi veri. var helst tala um a hnattrn hlnun hafi lklega engin hrif NAO - nema a vera kunni a essi neikvu gildi su einmitt a sem bast m vi me auknum grurhsahrifum. Vsindamenn hafa enn flestir vai rttu megin og gta a sr - sumir eirra eldri munu enn vera me grin brunasr eftir hgildatina um 1990. a sst einmitt va betur en NAO-umrunni hversu sjnarhlshrifin eruoft skyggileg.a m hins vegar vel vera a hnattrn hlnun hafi hrif NAO - ekki veit g um a og auvita fna a velta vngum og ba til kenningar - a er einmitt gaman. Fyrir nokkru skrifai g langan, almennan frleikspistil um NAO vef Veurstofunnar og tengi hr vi hann.

Trausti Jnsson, 29.1.2011 kl. 01:37

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a
 • w-blogg110424b
 • w-blogg110424b

Heimsknir

Flettingar

 • dag (15.4.): 14
 • Sl. slarhring: 148
 • Sl. viku: 1787
 • Fr upphafi: 2347421

Anna

 • Innlit dag: 14
 • Innlit sl. viku: 1544
 • Gestir dag: 14
 • IP-tlur dag: 14

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband