Bloggfrslur mnaarins, september 2017

September- og sumarhiti

N m september heita liinn og htt a lta landsmealhitann. Mnuurinn er flokki eirra hljustu - er fimmtahljasta sti lista sem nr aftur til 1874.

w-blogg300917a

Lnuriti snir septemberhitann. Fjrir mnuir eru nokkrum srflokki hva hita varar og vantar september n nokku upp a n eim. Langtmahitaleitni reiknast ekki mikil september, en hafa hlir mnuir veri mun meira berandi essari ld heldur en nokkru sinni ur.

Hefbundi er Veurstofunni a telja september til sumarsins. Sumari 2017 var hltt egar bori er saman vi allt safni, lendir 17. til 18. hlindasti af 144 lista.

w-blogg300917b

essari ld hafa enn hlrri sumur veri nokku algeng, en llu tmabilinu 1954 til 1995 kom ekkert sumar jafnhltt ea hlrra heldur en a sem n er nr lii - og varla neitt tmanum fyrir 1933 (nema e.t.v. 1880). Kaldast var 1882.

r gerist a a september var landsvsu hlrri en jn - og va um land var hann einnig hlrri en gst. a er alloft sem landsmealhiti september er hrri en jn, 29 sinnum af 144 skiptum sem vi hfum smilega reianlega vissu um - ar af 5 sinnum essari ld- og hltur a rttlta veru 9. mnaar rsins hpi sumarmnaa. sama tmabili hefur september 8 sinnum veri hlrri en gst (enn landsvsu).

Ekki er vita til ess a oktber hafi veri hlrri en jn sama rs - landsvsu, en a hefur nokku oft gerst einstkum stvum. a hefur meira a segja gerst a nvember hefur ori hlrri en jn. Til ess a svo megi vera arf a hittast svo a jn s venjukaldur og nvember venjuhlr - ekkert skaplega lklegt. Vi vitum um slk tilvik fimm rum, 1931 Papey, Kjrvogi Strndum 1968, Dalatanga, Neskaupsta og Kambanesi 1993, og Fonti Langanesi 1998 og 2011. Desember hefur aldrei ori hlrri en jn sama r veurst hrlendis - svo vita s til.


Hiti og rkoma (september)

Almennt m segja a lkur rkomu vaxi me auknum hita - en sannleikurinn er samt s a leitin a v sambandi er ekki auveld. pistli dagsins ltum vi eina mynd. Hn snir mealhita septembermnaa Reykjavk mti rkomumagni smu mnaa.

Septemberhiti og rkoma Reykjavk

Lrtti sinn snir hitann, en s lrtti rkomumagn. Hr m sj a samband essara tveggja stika er ekki neitt. Afallslnan vsar a vsu upp (vaxandi rkoma) me vaxandi hita, en a er allt og sumt.

Hr m sj allar gerir mnaa, hlja og vota, hlja og urra, kalda og vota og kalda og urra. J, a vsu er enginn eirra allra hljustu mjg urr og aeins einn kaldur er mjg votur - eitthva segir a kannski.

Ein af stum essa „sambandsleysis“ er s a ekki arf nema rfa (afbrigilega) daga til a gera mnu votan - a voru kannski einu hlju dagar mnaarins - svo fir a eir hfu ltil hrif mealhitann.

Vi sjum einn mjg hljan og blautan mnu - september 1941. Tveir hljustu mnuirnir, september 1939 og 1958 voru ekkert srstaklega blautir Reykjavk.

Hlindi stafa oft af miklum sunnanttum - eim fylgir mikil rkoma um landi sunnanvert - en oftast er lka hltt austan vi (mjtt) sunnanttarhmarki - ar sem loftrstingur er hr og loft mun urrara.

Vi gtum velt okkur eitthva upp r essu - en ltum hr staar numi a sinni.


Svipu staa og fyrra

Staa stru verakerfanna er n ekkert svipu v sem var um sama leyti fyrra. Grarleg fyrirstuh yfir Skandinavu, en lgagangur til norurs nrri slandi og fyrir suvestan land.

w-blogg260917a

Korti snir sp evrpureiknimistvarinnar um h 500 hPa-flatarins og ykktina sdegis rijudag 26. september. Jafnharlnur eru heildregnar, v ttari sem r eru v strari er vindurinn miju verahvolfi. ykktin er snd me litum, v meiri sem hn er v hlrra er loft neri hluta verahvolfs.

sland og allt svi ar austuraf er undir sumarhita en svalara loft streymir til suurs vestan Grnlands. Hin yfir Skandinavu telst venjuflug. Vi jr er loftrstingur meiri en 1040 hPa. etta s ekki algengt var staan svipu fyrra - rtt eftir mnaamtin september/oktber. Hin var sjnarmun vestar en n og entist langt fram eftir mnuinum.

Ekkert vitum vi um endinguna n, en mean hn varir verum vi stugri sunnantt hloftum me miklum rkomugusum sem vera flugastar um landi suaustanvert. Dag og dag nr heldur kaldara loft r suvestri til landsins.

kortinu m sj tvo fellibylji, hina alrmdu Maru sem enn er nokkurt afl mesta skari s vonandi hj. Svo m sj dvergfellibylinn Lee - rsmr, en honum mun fylgja frviri litlu svi. Eins og sj m af stafrfsrinni myndaist Lee undan Maru - var um tma talinn af, en hefur n sr nokku strik aftur - en sem smlki.

v er sp a bi Mara og Lee muni mta vestanrstinniundir nstu helgi en reikningum ber ekki saman um hvernig eim mun reia af tkunum.

Kuldinn yfir Norurshafi er aeins a n sr strik, ef vel er a g m sj litinn sem fylgir 5040 metra jafnykktarlnunni ekja smblett miri hloftalginni. Veturinn farinn a lta kringum sig.


Sumarmegin jafndgra

Vi ltum n til gamans mealhita tmans fr vorjafndgrum til haustjafndgra. Til a geta reikna hann arf a hafa upplsingar um mealhita hvers dags au r sem liti er . - Sannleikurinn er s a ekki munar miklu mealhita essa tmabils og mealtals mnaanna aprl til september - sem vi gtum reikna fyrir fjlmargar stvar langt aftur tmann. En til gamans ltum vi jafndgrin ra.

Vi eigum til daglegan mealhita byggum landsins aftur til 1949.

w-blogg230917a

Hr snist hafa hlna verulega sustu 70 rin - en mikill munur er stunni fr ri til rs. Slurnar sna mealtlin, en raua lnan turakeju. Grn, stutt strik sna landsmealhita sem reiknaur er t fr sjlfvirku stvunum - vi sjum a ekki munar miklu. Nlii „sumar“ er flokki eirra hljustu - talsveru muni hins vegar v og eim allrahljustu, 2003 og 2014. „Sumari“ 1960 geri a gott og smuleiis var „jhtarsumari“ 1974 berandi hlrra en nnur kuldaskeiinu mikla sari hluta aldarinnar 20. - Langkaldast var 1979.

Vi ekkjum daglegan mealhita Akureyri allt aftur til 1936 - ltum lnurit sem snir mealtl reiknu me hjlp eirra gagna.

w-blogg230917b

etta er auvita svipu mynd og s fyrri - nema hva n num vi „gamla hlskeii“ lka og ar me „sumari“ 1939 - a hljasta llu tmabilinu, sjnarmun hlrra en 2014. Leitnin komin niur 0,8 stig ld.

Vi getum reikna lengra aftur Reykjavk - en fyrir 1921 vantar nokku af gildum einstakra daga skrna - a vri hgt a reikna stran hluta ess sem enn vantar (eftir 1871) t og verur e.t.v. gert um sir, en hefur ekki enn veri gert. Myndin er v nokku skelltt framan af.

w-blogg230917c

Tmabili 1830 til 1853 er lengst til vinstri - nokku heillegt. Eins og sj m virast allmrg nokku hl „sumur“ hafa gengi yfir hfuborgina. Leitnin er reiknu- en auvita vafasm.

Eins og Akureyri nr 1939 toppstinu, essu tilviki rtt ofan vi 2003 og 1979 er kaldast sem fyrr. Hva sem allri leitni lur sjum vi vonandi a glrulti vri a byrja slka reikninga essu kalda ri - en v miur virast menn ekkert endilega hika vi a.

a skiptir svosem ekki stru fyrir ritstjra hungurdiska - hann er enn eirrar skounar a framt s t bundin af allri fortarleitni. Varla verur samt gengi framhj eirri stareynd a sustu 15 r hafa saman veri hlrri en vi vitum ur dmi um.


Horfinn? ( bili)

Undanfarin rj r rm hefur svokallaur „blr blettur“ Norur-Atlantshafi fyrir sunnan Grnland og slands oft veri berandi umrum um veur og veurfar. Bletturinn s er strt svi ar sem yfirborssjvarhiti hefur veri nean meallags - og v (oftast) litaur blr vikakortum.

N ber svo vi a hann virist horfinn - a vsu er sjvaryfirbor ltillega kaldara (mia vi meallag) slum blettsins heldur en umhverfis - ar sem hiti er langt ofan meallagsins.

w-blogg220917a

Korti er r greiningu evrpureiknimistvarinnar. Eins og sj m er hiti v nokku ofan meallags vast hvar - sums staar miki.

En - a er samt varla sta til a fagna svo mjg - alla vega ekki bili. Sumarslin hitar yfirbor sjvar mjg a sumarlagi en ekki svo langt niur - kaldi sjrinn sem norvestanttin bj til veturna 2014 og 2015 er a lkindum ekki binn a jafna sig. Hann liggur trlega enn leyni nean yfirbors. vst er hvort umframvarmi sumarsins ngir til a halda hita ofan meallags egar a vinda herir n haust og hlr sumarsjrinn fer a marki a blandast vi ann kalda.

„Bli bletturinn“ gti v hglega birst aftur nokku skyndilega haust - en vi vitum a auvita ekki me vissu. San er spurning hvernig veturinn fer me sjinn - egar kalt loft fr heimskautasvumKanada fer a ryjast t yfir hann r vestri og norvestri.

Sari myndinni er nappa fr Noregi (sj tengil mynd).

w-blogg220917b

Hn snir hitamlingar fr bresku hafrannsknadufli sem stasett er milli Nfundnalands og suurodda Grnlands. Dufl sem essi (argo)skkva niur um 2 km dpi og gera mlingar, fljta san upp aftur og senda ggnin fr sr.

Lrtti sinn snir dpi klmetrum en s lrtti hitann grum. Vi sjum a yfirborshitinn er rm 10 stig, en rtt undir yfirbori er hann aeins um 3,5 stig. Vindur mun hrra upp essu efsta lagi og blanda vi kaldari sj near. Blndunin rst lka af seltumagni. essu tilviki er yfirbori reyndar mun seltuminna heldur en a sem dpra er. a veldur v (lklega) a egar vetrar mun blandsjrinn sem verur til me hjlp vinda ekki skkva tt hiti fari niur fyrir 3,5 stig - heldur hugsanlega klna enn meira. -

En ekki skal ritstjri hungurdiska neitt um framtina fullyra til ess hefur hann ekki vit. En lesendur mega samt gjarnan velta fyrir sr essari mynd.


Haustjafndgur

N lur a jafndgrum hausti. Ekki er algengt a telja a s sumri loki. Sumar er tali fr sumarslstum til haustjafndgra, hausti fr eim fram a vetrarslstum, vetur aan til vorjafndgra og vori san a sumarslstum. Ekki skynsamleg skipting.

Fstir munu taka eftir v a me essu mti vera sumar og vor samtals 7 dgum lengri en haust og vetur. a eru rmir 186 dagar fr vorjafndgrum til haustjafndgra, eru ekki nema tplega 179 dagar eftir handa hausti og vetri.

sta essa er s a jr er lengra fr sl a vor- og sumarlagi heldur en a hausti og vetri og gengur v hgar - en snst jafnhratt, fleiri dagar komast fyrir eim hluta leiarinnar sem liggur fjr slu.

Um slnnd og slfir hefur veri fjalla hungurdiskum ur - auk ess m benda enn betri umfjllun stjrnufrivefnum. Slnnd og slfir(stundum skrifa slfirr) frast smm saman til rinu og eru n um hlfum mnui eftir slstum- tminnfr vetrarslstum til slnndardags lengistum 1 dag tpum 60 rum. - essar frslur valda lmskum veurfarsbreytingum.

egar fram la stundir mun tminn fr vorjafndgrum til haustjafndgra v styttast - r 186 dgum 179 - og svo auvita aftur og aftur.


Bleytut framundan (syra)?

a sem af er mnui hefur rkoma veri undir meallagi sustu tu ra vast hvar landinu. Snfellsnes virist skilja sig nokku r en ar rigndi miki um helgina. Samanburur vi lengra tmabil snir blandari mynd - v septembermnuir kuldaskeisins voru talsvert urrari heldur en algengast hefur veri sari rum.

S eitthva a marka spr virist n eiga a blotna rkilega um landi sunnanvert og margfaldri mealrkomu er sp nstu tu daga. Vonandi kemur hn frekar mrgum skmmtum heldur en einu lagi.

w-blogg190917a

Korti er r ranni evrpureiknimistvarinnar. Heildregnu lnurnar sna mealsjvarmlsrsting nstu tu daga. Miki lgrstisvi fyrir suvestan land, en h yfir Skandinavu. v er sp a hr landi veri sunnantt rkjandi me mikilli rkomu. Litirnir sna hlutfall rkomunnar af meallagi ranna 1981-2010. Hlutfalli er langhst sunnanlands - allt upp 13-fld mealrkoma, en meir en fimmfld allstru svi. Noranlands er hins vegar bist vi v a rkoma veri undir meallagi.

Spr gera r fyrir v a margar myndarlegar lgir heimski landi og ngrenni ess, allmikil hlindi fylgi eim flestum - en svalara loft tta r vestri skjti sr inn milli.


Auga ttalega

Fellibyljirhrj enn eyjar Karbahafs. N njasti heitir Mara og ltur illa t. Njasta yfirlit fellibyljamistvarinnar Miami hefst essum orum: „Maria is developing the dreaded pinhole eye.“ - Auga ttalega - ginnungagap.

Rtt a lta mynd sem kanadska veurstofan snir okkur annig a lesendum s ljst hvernig auga af essu tagi ltur t - og geta ekkt slkt sar.

w-blogg180917a

Mara er nearlega myndinni. Auga - rsmtt hringlaga gat skjahulunni umhverfis bylinn sst greinilega - rkt merki ess a voi s fer. Fellibyljamistin var einmitt a lsa yfir 5. aflstigi. Eina huggun er s a versta veri nr ekki yfir strt svi. Auga er aeins um 20km verml og frvirishringurinn nr ekki nema 30 til 40 km t fyrir a. Flestar eyjar Karbahafs eru litlar - mia vi hafflmi umhverfis og lkur a einstakur staur veri fyrir frviri eru v ekki miklar - en a er rugglega gilegt a sitja brautinni og ba.

egar ritstjri hungurdiska settist niur til a skrifapistilinn var mijurstingur Maru talinn 950 hPa - er n 929 hPa.

Fellibylurinn Jos er enn lfi - heitir meira a segja fellibylur enn vivrunum og fellibyljamistin er ekki enn bin a afskrifa hann. En hann hefur fyrir lngu glata auganu illa. Gti svosem komi sr upp nju - en a yri annars elis en a sem Mara skartar n - og ori til samvinnu sjvar og heihvolfs - httulegt samband a.


Aftur hltt eftir nokkra svala daga

venjuhltt er hr landi dag (laugardag 16. september) - og var va gr lka. Ntt landsdgurmet hefur egar veri sett dag, ( anna sinn essum mnui). Ef einhver frekari tindi vera getum vi eirra lok dags fjasbkardeildinni.

Fyrrihluti septembermnaar hefur almennt veri hlr, mealhiti Reykjavk fyrstu 15 dagana var 10,0 stig og 9,4 Akureyri. Reykjavkurhitinn er +1,9 stigi ofan meallags ranna 1961-1990 og +0,2 ofan meallags sustu tu ra og situr 7. sti af 17 aldarlistanum. 141-rslistanum er hitinn Reykjavk 26.sti.

rkomu hefur veri venjumisskipt um landi - og reglulega. Reykjavk er hn um 2/3 hlutar mealtals, en meallagi nyrra. Slskinsstundir Reykjavk eru vel umfram meallag.

pistli hungurdiskum fyrir 3 rum (16. september 2014) skilgreindi ritstjrinn eitthva sem hann kallai haustpunkta og san haustsummu. Hn var reiknu annig a daglegur landsmealhiti bygg var dreginn fr tlunni 7,5 (haustpunktar dagsins - mnustlum sleppt), san var hverjum degi reiknu summa essa mismunar (haustsumma). Hausti taldi hann komi egar summan ni tlunni 30. A mealtali (1949 til 2014) gerist a 16. september - en sveiflast mjg til fr ri til rs - og nokku fr einu tmabili til annars. etta er nokku strng skilgreining annig s - ekki arf marga mjg kalda daga til a hausti detti inn. a hefur ekki gerst nna, summan stendur aeins 2 punktum.

En ltum stuna norurhveli eins og evrpureiknimistin segir hana vera sdegis morgun, sunnudag 17. september.

w-blogg160917a

Hr m sj venjuhlja h austan vi land. Hn stendur a vsu ekki lengi vi og heldur kaldara loft skir a r vestri eftir helgina.

Fellibylurinn Jose er enn sveimi anghafinu ea ar grenndog reytir flaga vora veurspm vestra. Honum er mist sp land (varla af fellibylsstyrk) ea a hann falli inn hakkavl vestanvindabeltisins. Reiknilkn hafa mist veri a fletja hann ar t ea ba til r leifum hans mjg fluga lg. Fjri mguleikinn er a hann veslist bara upp arna austur af og hverfi smm saman. Enn er ekki nokkur lei a segja hver essara fjgurra helstu mguleika verur ofan - ea einhver enn annar.

Vibt dagslok:

Laugardagur 16. september var srlega hlr landsvsu - fjrihljasti dagur rsins. Landsdgurmet fll og auvita aragri dgurmeta einstkum stvum. Septembermnaarmet fllu allmrgum stvum, ar meal Hornbjargsvita (sjlfvirkar fr 1995 og ur mannaar fr 1946), Bjarnarey, Fagradal, Breidalsheii og xi, svo aeins su nefndar stvar ar sem athuga hefur veri lengur en 10 r. Ekki hefur heldur mlst meiri hiti september sjlfvirkri st Seyisfiri.

feinum stvum var hmarkshitinn jafnhr ea hrri en nokkru sinni rinu [Seyisfiri, Raufarhfn, Fonti, Brardal, rdalsheii, Kollaleiru, Eskifiri, Dalatanga Skjaldingsstum, Fagradal, Oddsskari, Sandvkurheii, xi og Breidalsheii].


vari fyrir vestanvindabeltinu

N eru rrfellibyljir Atlantshafi. Veurfringar eru stugt spurir a v hvort slkir geti komist til slands. Einfalda svari er einfalt: Fellibyljir sem slkir komast ekki til slands - eir eru hitabeltisfyrirbrigi sem ekki komast skddu gegnum vestanvindabelti. Hi flknara: kemur alloft fyrir a hlindin og rakinn sem fellibyljum fylgja geta ori a „fri“ fyrir snarpar lgir.

annig lgir hafa alloft komist til slands og stku sinnum valdi foktjni - jafnvel miklu. Smuleiis hefur einnig komi fyrir a miklar rigningar hafa fylgt leifum fellibylja hr vi land, jafnvel vindtjns hafi ekki gtt.

Fyrir allmrgum rum (2001) birtist grein tmaritinu „Journal of Climate“ ar sem hfundar tldu fjlda eirra fellibylja sem umbreytast kerfi norurslum - eirrar gerar sem ritstjri hungurdiska kallar gjarnan „rialgir“. Smuleiis veltu eir vngum yfir eim skilyrum sem ttu undir slka ummyndun - og hvaa tma rs lkur vru mestar henni.

Niurstur voru grfum drttum essar (ratlur ekki eirra):

1. Um 46% fellibylja/hitabeltisstorma Atlantshafs ummyndast rialgir. Lkindi v a a gerist eru meiri seint fellibyljatmanum (oktber) heldur en snemma (jl).

2. Ummyndun sr oftast sta milli 30N og 40N snemma og seint fellibyljatmanum, en 40N til 50N seint gst og september. Samkeppni tveggja orsakatta veldur essu. Annars vegar er ssumarsupphitun sjvar, myndunar- og vihaldssvi fellibylja stkkar svo lengi sem sjvarhiti hkkar. september fer svi aftur a dragast saman. Rialgamyndun breiist hins vegar til suurs egar kemur fram september og nr um tma einnig til ess svis ar sem fellibyljir geta myndast (ur en a hrfar aftur til suurs).

3. egar fellibyljir byrja ummyndun getur styrkur eirra breyst sngglega, mist annig a lgin grynnist ea dpkar. Rmur helmingur eirra fellibylja sem n a ummyndast djpar lgir uppruna sinn sjlfu hitabeltinu - sunnan hvarfbaugs, gjarnan nrri Grnhfaeyjum ea mta breiddarstigi. [Hreinrktair fellibyljir eru lklegri en bastarar].

4. Um 50% af styrkbreytingu m skra me eim tma sem tekur lgina a komast milli fellibylja- og riasvanna. Bi grunnar og djpar hitabeltislgir geta dpka eftir ummyndun, en r grunnu (mijurstingur 990 hPa ea meiri) urfa a komast ria ur en 20 klst eru linar fr v a r yfirgefa fellibyljasvi.

etta hljmar nokku tknilega - en er skrt betur t nokkrum pistlum sem ritstjri hungurdiska skrifai fyrir allmrgum rum og finna m vef Veurstofunnar undir fyrirsgninni fellibyljir(1-7).

En ltum stu dagsins (fstudags 8. september).

w-blogg080917a

Korti er sp evrpureiknimistvarinnar um h 500 hPa-flatarins og ykktina sdegis fstudag 8. september. Jafnharlnur eru heildregnar og v ttari sem r eru v meiri er vindurinn. ykktin mlir hita neri hluta verahvolfs, v meiri sem hn er v hlrra er lofti. Vi sjum heimskautarstina hringa sig um norurhvel - svi ar sem jafnharlnur eru ttar og ykktarbratti er jafnframt mikill.

Miki lgardrag liggur til suurs eftir Norur-Amerku austanverri og nr nrri v suur fellibyljaslir - en ekki alveg. Sullinn milli vestanttarinnar stru og hgrar austanttar - og svo noran- og sunnantta (vestan og austan vi) situr kortinu ekki langt norur af fellibylnum Irmu - ekkert mjg miklu munar a lgardragi noran vi krki bylinn og bjargi Flrda - en spr segja a a muni ekki gerast. (A vsu a lokum - en um seinan, langt inni meginlandinu).

Fellibylurinn smi, Katia, er alveg vari, og Jose berst til vesturs me hgri austanttinni hloftunum. En mjg veik norvestantt er ekki langt fyrir noraustan hann, kringum veika lg sem situr talsvert fyrir sunnan Asreyjar. Austanttin sem ber Jose er v e.t.v. ekki varanleg. Spr vita ekki enn hvert leiir hans liggja framtinni. Hann er enn a dla sr spkorti sem gildir eftir 10 daga - n ess a hafa vali Bandarkin ea httulegt riasvi norurundan. Hann gti ess vegna dotti t rstina um sir og borist hinga ea til Evrpu - ea bei bana yfir svlum sj ur en anga er komi.

a er ekki hgt a yfirgefa etta kort n ess a benda hlja hrygginn yfir Norur-Kanada. ar nr 5700 metra jafnykktarlnan norur fyrir 60. breiddargru - hltur a vera venjulegt september. Enda frttist ar af meira en 30 stiga hita dag. Hins vegar er kalt eyjunum - gaddfrost.

Greinin sem vitna var til:

Hart, R.E og J. L. Evans, 2001: A climatology of the extratropical transition of Atlantic tropical cyclones. J. Climate, 14, 546–564.


Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.5.): 4
 • Sl. slarhring: 87
 • Sl. viku: 1036
 • Fr upphafi: 2354700

Anna

 • Innlit dag: 3
 • Innlit sl. viku: 921
 • Gestir dag: 3
 • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband