Sumarmegin jafndćgra

Viđ lítum nú til gamans á međalhita tímans frá vorjafndćgrum til haustjafndćgra. Til ađ geta reiknađ hann ţarf ađ hafa upplýsingar um međalhita hvers dags ţau ár sem litiđ er á. - Sannleikurinn er sá ađ ekki munar miklu á međalhita ţessa tímabils og međaltals mánađanna apríl til september - sem viđ gćtum reiknađ fyrir fjölmargar stöđvar langt aftur í tímann. En til gamans látum viđ jafndćgrin ráđa. 

Viđ eigum til daglegan međalhita í byggđum landsins aftur til 1949.

w-blogg230917a

Hér sýnist hafa hlýnađ verulega síđustu 70 árin - en mikill munur er ţó á stöđunni frá ári til árs. Súlurnar sýna međaltölin, en rauđa línan tíuárakeđju. Grćn, stutt strik sýna landsmeđalhita sem reiknađur er út frá sjálfvirku stöđvunum - viđ sjáum ađ ekki munar miklu. Nýliđiđ „sumar“ er í flokki ţeirra hlýjustu - ţó talsverđu muni hins vegar á ţví og ţeim allrahlýjustu, 2003 og 2014. „Sumariđ“ 1960 gerđi ţađ gott og sömuleiđis var „ţjóđhátíđarsumariđ“ 1974 áberandi hlýrra en önnur á kuldaskeiđinu mikla á síđari hluta aldarinnar 20. - Langkaldast var 1979. 

Viđ ţekkjum daglegan međalhita á Akureyri allt aftur til 1936 - lítum á línurit sem sýnir međaltöl reiknuđ međ hjálp ţeirra gagna.

w-blogg230917b

Ţetta er auđvitađ svipuđ mynd og sú fyrri - nema hvađ nú náum viđ í „gamla hlýskeiđiđ“ líka og ţar međ „sumariđ“ 1939 - ţađ hlýjasta á öllu tímabilinu, sjónarmun hlýrra en 2014. Leitnin komin niđur í 0,8 stig á öld. 

Viđ getum reiknađ lengra aftur í Reykjavík - en fyrir 1921 vantar nokkuđ af gildum einstakra daga í skrána - ţađ vćri hćgt ađ reikna stóran hluta ţess sem enn vantar (eftir 1871) út og verđur e.t.v. gert um síđir, en hefur ekki enn veriđ gert. Myndin er ţví nokkuđ skellótt framan af.

w-blogg230917c

Tímabiliđ 1830 til 1853 er lengst til vinstri - nokkuđ heillegt. Eins og sjá má virđast allmörg nokkuđ hlý „sumur“ ţá hafa gengiđ yfir höfuđborgina. Leitnin er reiknuđ - en auđvitađ vafasöm. 

Eins og á Akureyri nćr 1939 toppsćtinu, í ţessu tilviki rétt ofan viđ 2003 og 1979 er kaldast sem fyrr. Hvađ sem allri leitni líđur ţá sjáum viđ vonandi ađ glórulítiđ vćri ađ byrja slíka reikninga á ţessu kalda ári - en ţví miđur virđast menn ekkert endilega hika viđ ţađ. 

Ţađ skiptir svosem ekki stóru fyrir ritstjóra hungurdiska - hann er enn ţeirrar skođunar ađ framtíđ sé ćtíđ óbundin af allri fortíđarleitni. Varla verđur samt gengiđ framhjá ţeirri stađreynd ađ síđustu 15 ár hafa saman veriđ hlýrri en viđ vitum áđur dćmi um. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

 • Slide10
 • Slide8
 • Slide6
 • Slide5
 • Slide4

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (22.4.): 45
 • Sl. sólarhring: 432
 • Sl. viku: 1809
 • Frá upphafi: 2349322

Annađ

 • Innlit í dag: 33
 • Innlit sl. viku: 1625
 • Gestir í dag: 33
 • IP-tölur í dag: 33

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband