Bloggfrslur mnaarins, september 2017

rr fellibyljir Atlantshafi

Fellibylurinn Irma er a vsu aalhlutverki - hinir tveir, Jos og Katia eru rtt a vera til og Katiu ekki sp langri vist. Jos gti hins vegar reika um langtmum saman reki hann hvorki inn vestanvindabelti n yfir kaldan sj.

w-blogg060917a

Myndin er fengin af vef kanadsku umhverfisstofnunarinnar og unnin af henni. Hr m sj Katiu yfir Mexkflavestanverum, Irmu ti af norurstrnd Puerto Rico, en Jos er ekki langt utan myndar til hgri.

Irma er venjuflugur fellibylur, srstaklega s mi teki af stasetningu hans - eir fu sem eru flugri metalistum sigldu um vestar, helst Mexkfla - ar sem sjvarhiti er hva hstur Atlantshafinu.

gr (rijudag 5. september) var Irma enn samhverfari en hn er n - auga nrri miju sveipsins. Trlega er a eyjan stra, Puerto Rico sem aflagar hringinn ltillega.

Spin mun vera s a Irma fari skammt undan landi Hispanjlu og Kbu - gti reki ar land um stund. Lengra n smilega reianlegar spr ekki - en er samkomulag um sngga beygju norurtt nmunda vi Flrda - hvort s beygja verur tekin austan ea vestan vi skagann er ljst essari stundu. Smuleiis er styrkurinn viss egar anga er komi.

Einkennileg fyrirbrigi, hitabeltisfellibyljir.


Meira af hitametinu Egilsstum

Vi ltum n aeins nja septemberhitameti sem sett var Egilsstum fstudag (ann 1.). Eins og ur er komi fram sl a t eldra met sem sett var Dalatanga ann 12. ri 1949.

ann dag fr hiti mjg va yfir 20 stig um landi noraustan- og austanvert, en hmarksskoti Dalatanga virist ekki hafa stai mjg lengi v hiti athugunartmum var lengst af bilinu 13 til 15 stig, en 19,0 stig kl.18. Ekki er srstk sta til a efast svo mjg um rttmti hmarksins v hiti var meiri en 20 stig Seyisfiri allan daginn, fr morgni til kvlds og var hst lesinn 24,0 stig kl.14 (15 a okkar tma). Enginn hmarksmlir var stanum annig a vi vitum ekki hvort hitinn ar fr hrra. Vi flettingar 20.aldarendurgreiningunni bandarsku kemur ljs a essi dagur 12.september 1949 nsthsta septemberykkt safnsins, 5600 m - nokku sem gerir meti lkatrverugt.

En a mlingunni Egilsstum.

w-blogg050917aa

Bli ferillinn snir hsta mntuhita hvera 10-mntna slarhringsins - ar meal ann hsta, 26,4 stig sem mldist skmmu fyrir kl.16. Hiti hafi fari niur 2,9 stig (lgsta lgmark) kl.5 um morguninn annig a sveiflan var mjg str. Hitinn var ofan vi 20 stig fr v um kl. 12:30 til klukkan 17:40. Efir kl. 19 var hann kominn niur um 15 til 16 stig og hlst v bili fram yfir mintti.

Raui ferillinn myndinni snir daggarmarki. Vi sjum a a fll nokku um mijan daginn sem bendir til ess a urrara loft (og hlrra) a ofan hafi blandast niur a sem near var. Slarylur hefur sjlfsagt hjlpa til a n eirri blndun. Rakastig (grnn ferill - kvari til hgri) fr niur 25 prsent - svipa og egar kalt og urrt marsloft a utan er hita upp innanhss.

w-blogg050917b

Bli ferillinn sari myndinni er s sami og fyrri mynd, en rauur ferill snir n hita uppi Gagnheii, 950 metra h yfir sjvarmli. Um morguninn var ar hlrra en niri Egilsstum og dgursveiflan miklu minni. Hmarkshitinn fr 15,7 stig, rmri hlfri klukkustund sar en hitinn var hstur Egilsstum.

Grni ferillinn snir mismun hita stvanna. Athugi a kvarinn sem markar hann er lengst til hgri myndinni og er hliraur mia vi ann til vinstri sem snir hita stvanna. Hitamunurinn var mestur rtt um 12 stig - sem er vi meira en bast mtti vi af harmun eirra eingngu. Minna m a hiti fjallstindum er gjarnan eins lgur og hann getur ori mia vi umhverfi smu h - alla vega ef vind hreyfir. Hiti 950 metra h beint yfir Egilsstum gti hafa veri tplega 17 stig egar best lt.

meir en 15 stiga hiti s sjaldsur Gagnheii september var hr ekki um met a ra ar v 17,6 stig mldust 13. september ri 2009. var hmarki Egilsstum ekki „nema“ 19,6 stig - hefi kannski tt a vera 28 (vi bestu blndunarastur eins og n)? En a var ekki. Hins vegar fr hiti meir en 20 stig allmrgum stvum ennan dag.


rsti- og ykktarvik gstmnaar

Vi ltum tv vikakort r greiningu evrpureiknimistvarinnar.

w-blogg040917a

a fyrra snir mealrstifar nlinum gstmnui (heildregnar lnur) og vik fr meallagi (litir). Hr m sj a rstingur var lgri en venjulega yfir noranverri Skandinavu, en yfir meallagi vesturundan og yfir Grnlandi. etta ir auvita a noranttir voru heldur tari hr landi en a meallagi er mnuinum.

w-blogg040917b

Mealh 500 hPa flatarins er snd me heildregnum lnum, mealh me strikuum og ykktarvik lit. Blu litirnir sna au svi ar sem ykktin var undir meallagi og hiti neri hluta verahvolfs v lka undir. Kaldast a tiltlu var Norur-rlandi og vi Vestur-Noreg. Aftur mti var hltt um Grnland sunnanvert. eirra hlinda gtir minna mli yfir kldum sjnum ar um slir.

Norvestantt hloftum - me lgarsveigju er a jafnai mjg kld hr landi llum tmum rs og vel sloppi a hn skuli ekki hafa veri kaldari a essu sinni en raun ber vitni.


Sumardagafjldi Reykjavk og Akureyri 2017

Auk ess a reikna t sumareinkunn fyrir Reykjavk og Akureyri telur ritstjri hungurdiskaeinnig a sem hann kallar sumardaga essum stum. Ber san saman vi fyrri r. Skilgreiningu hans sumardegi m finna vihengi- hn er nokku „grillmiu“, telur helst daga egar rkoma er ltil sari hluta dags, hiti fremur hr, og ekki alskja.

etta er aallega hugsa til gamans frekar en gagns og mtti auvita gera allt ru vsi. Sumarvsitalan sem fjalla var um pistli gr (2. september) gefur ekki kost samanburi milli stva - henni felst eingngu samanburur milli einstakra sumra sama sta. Sumardagatalningin er hins vegar samanburarhf - og s liti allt tmabili sem hr er undir kemur ljs a eir eru nrri tvfalt fleiri Akureyri heldur en Reykjavk (sem kemur Akureyringum vst ekkert vart).

w-blogg030917a

Reykjavkurmyndin hr a ofan snir a runum fyrir 1960 voru essir sumardagar Reykjavk kringum 20 a jafnai, flesta sjum vi hr 1958, 1960 og 1950. San er ftt um fna drtti meir en 25 r, ekkert sumar ni fleirum en 20 dgum. Alhraklegast hi frga 1983, ar sem einn dagur er blai. Mikill munur tti a f sumari 1987, svo ekki s tala um 1991 egar dagarnir uru aftur loks fleiri en 30 einu sumri.

Aftur seig gfuhli 1992, en fr og me 1997 fr a batna og fr 2003 tk vi heyrilega gur kafli sem st samfellttil rsins 2013 - toppai 2010, 2011 og 2012 egar sumardagarnir uru um 50 talsins. 2013 virist liggja lgt voru sumardagar ess fleiri en a jafnai kuldaskeiinu. Sustu rin fjgur hafa n mjg gumrangri aeins skorti upp toppinn.

Raua lnan snir 10-rakejur og fjlgunin mikla sst ar mtavel. - En hfum huga a essi fjlgun er auvita ekkert trygg framtinni - vel gti aftur snist til fyrri tar.

Eins og ur sagi eru sumardagar a jafnai mun fleiri Akureyri heldur en Reykjavk.

w-blogg030917b

Minni munur er 10-rakejunum heldur en Reykjavk. Vi sjum a sustu 20 til 25 rin hafa sumardagar veri fleiri Akureyri a jafnai en var rum ur. Mealtali er n kringum 45 dagar sumri, en var lengi ekki nema 35 til 40. fyrri t komu nokkur afburasumur. ar eru efst blai 1955 og 1976 - bi tv mikil rigningasumur syra. Sumardagarrast Akureyri var 1979 og svo lka 1993, 2015 var lka rrt.

ess verur a geta a oft koma allmargir sumardagar september Akureyri - og hann er ekki liinn r. Mealfjldi eftir gstlok er um 5 dagar. Voru flestir 16 talsins 1996 - enn gti v tala rsins r (39 ritinu) hkka nokku og btt stu 2017 eitthva. Reykjavk er ssumarmealfjldinn aeins 1 dagur, en voru 12 sem bttust vi eftir 1. september 1958.

Vi ltum a lokum hvernig Reykjavk hefur tmabilinu veri a „vinna “ Akureyri.

w-blogg030917c

Raui ferillinn snir 10-rakejuna Akureyri, smu og fyrri mynd), og s bla er endurtekning lnunni Reykjavkurritinu. Grna lnan snir hins vegar hlutfalli. egar verst lt runum kringum 1980 var mealfjldi sumardaga Reykjavk aeins fimmtungur af fjldanum Akureyri, en var fyrir 1960 tpur rijungur. sustu rum hefur hlutfalli hins vegar fari upp um 80 prsent - og a rtt fyrir a sumardgum hafi einnig fjlga Akureyri. Upp skasti hafa eir veri mta margir Reykjavk og eir voru Akureyri fyrst tmabilinu sem hr er fjalla um.

efast megi um gti essara reikninga sna eir a sem flestum eim sem hafa fylgst lengi me veri finnst. A eitthva miur gott hafi gerst sumarveurlagi suvestanlands upp r 1960 - og a ekki „jafna sig aftur“ fyrr en undir aldamtin sustu. Vi notum gsalappirnar auvita vegna ess a vel m vera a standi sustu 20 rin s a afbrigilega - og a muni um sir jafna sig og hverfa til hins „elilega“ (eins upprvandisem s hugsun er - ea hitt heldur).


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sumareinkunn Reykjavkur og Akureyrar 2017

Undanfarin r hefur ritstjri hungurdiska birt a sem hann kallar sumareinkunn fyrir Reykjavk og Akureyri. Margoft hefur veri skrt t hvernig reikna er og verur ekki endurteki hr.

ess verur a geta a fjrir ttir eru undir: Mealhiti, rkomumagn, rkomutni og slskinsstundafjldi. Hver sumarmnuur er tekinn srstaklega og getur mest fengi einkunnina 16, en minnst nll. Hsta mgulega einkunnasumma sumars er v 48, en ekkert sumar tmabilsins 1923 til 2017 hefur skora svo vel.

w-blogg020917a

Sumari 2017 endai me 32 stig, 8 stigum ofan meallags alls tmabilsins og flokki gra sumra. Reykjavkurriti er mjg tmabilaskipt. Sumur voru lengst af mjg g ea smileg fram til 1960 ea svo, en tk vi afskaplega dapur og langur tmi sem st linnulti rm 40 r. Fr og me rinu 2004 fru sumur a leggjast langt ofan meallags og hefur svo gengi san - a mestu, v sumrin2013 og 2014 voru dpur a essu tali.

gst fkk hsta einkunn sumarmnaanna r (12 stig), en jn lakasta - en enginn mnuur kom illa t.

En etta er n allt til gamans og telst vart til alvarlegra vsinda.

w-blogg020917b

Akureyri er gtir tmabilaskiptingar minna en syra, en almennt m segja a sumur hafi essari ldfengi heldur hrri einkunn en algengust var tmabilinu 1950 til 1970. Sumrin2015 og 2016 voru harladauf - en ekki afleita flokknum.

Sumari 2017 var mjg misskipt Akureyri. Heildareinkunn var 23 stig - eiginlega alveg langtmamealtalinu, en leynir v a jl var afbragsgur, me 12 stig og jn mjg daufur me aeins 4 stig.


Ntt landshitamet septembermnaar

htt er a segja a september r hafi byrja me ltum. Hmarkshiti dagsins (.1.) mldist 26,4 stig Egilsstum og hefur aldrei fari hrra hr landi septembermnui. Gamla meti var 26,0 stig, sett Dalatanga ann 14. ri 1949. etta er anna mnaarlandshitameti sem sett er rinu en 12. febrar mldist hiti Eyjabkkum 19,1 stig, hrrien nokkru sinni hefur ur mlst eim almanaksmnui.

Eyjabakkameti vekur reyndar nokkra umhugsun um a hva hmarkshiti er og hefur ekki enn fengi fullkomi heilbrigisvottor. Samt sst a n egar tilfrt erlendum metaskrm (met eru eftirstt vara virist vera).

Egilsstaametinu dag fylgja engar srstakar hyggjur - nema r venjulegu, sem lta a umbnai hitaskynjarans og minnst hefur veri ur hr essum vettvangi - og er lglegur talinn (ea annig).

a er mjg sjaldgft a hiti mlist 25 stig ea meira hr landi september, en a er auvita lklegast fyrstu daga mnaarins.

Ritstjri hungurdiska fr vonandi tkifri til ess sar a gera nnari grein fyrir metinu.

Fjldi septemberhitameta fll veurstvum landsins dag. Nrdin geta s au lista vihengi essa pistils - ar eru aeins nefndar stvar sem starfa hafa 10 r ea meira.

Dagurinn var fimmtihljasti dagur rsins landsvsu, en tti hsta hmarkshita ess rmlega 20 stvum (sj vihengi).

Hitasveifla dagsins var str Egilsstum v nturlgmarkshitinn ar var ekki nema 2,9 stig. Spnnin v 23,5 stig. Skyndilegar hitasveiflur komu fram nokkrum stvum, t.d. Mnrbakkaar sem hiti var 23,3 stig klukkan rmlega 15, en fll skmmu sar niur 13,6 stig - ofanloft vk fyrir utanlofti. Siglufiri hkkai hiti hins vegar sngglega um 8,2 stig innan klukkustundar milli 13 og 14. Svipaar tlur sust r Flatey Skjlfanda ar sem hitinn stakk sr stutta stund upp fyrir 21 stig - en var annars mun lgri. ar kom ofanloft greinilega vi sgu.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Fyrri sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.4.): 79
 • Sl. slarhring: 300
 • Sl. viku: 2321
 • Fr upphafi: 2348548

Anna

 • Innlit dag: 71
 • Innlit sl. viku: 2034
 • Gestir dag: 69
 • IP-tlur dag: 69

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband