Haustjafndćgur

Nú líđur ađ jafndćgrum á hausti. Ekki er óalgengt ađ telja ađ ţá sé sumri lokiđ. Sumar er ţá taliđ frá sumarsólstöđum til haustjafndćgra, haustiđ frá ţeim fram ađ vetrarsólstöđum, vetur ţađan til vorjafndćgra og voriđ síđan ađ sumarsólstöđum. Ekki óskynsamleg skipting. 

Fćstir munu taka eftir ţví ađ međ ţessu móti verđa sumar og vor samtals 7 dögum lengri en haust og vetur. Ţađ eru rúmir 186 dagar frá vorjafndćgrum til haustjafndćgra, ţá eru ekki nema tćplega 179 dagar eftir handa hausti og vetri. 

Ástćđa ţessa er sú ađ jörđ er lengra frá sól ađ vor- og sumarlagi heldur en ađ hausti og vetri og gengur ţví hćgar - en snýst jafnhratt, fleiri dagar komast fyrir á ţeim hluta leiđarinnar sem liggur fjćr sólu. 

Um sólnánd og sólfirđ hefur veriđ fjallađ á hungurdiskum áđur - auk ţess má benda á enn betri umfjöllun á stjörnufrćđivefnum. Sólnánd og sólfirđ (stundum skrifađ sólfirrđ) fćrast smám saman til í árinu og eru nú um hálfum mánuđi á eftir sólstöđum - tíminn frá vetrarsólstöđum til sólnándardags lengist um 1 dag á tćpum 60 árum. - Ţessar fćrslur valda lúmskum veđurfarsbreytingum. 

Ţegar fram líđa stundir mun tíminn frá vorjafndćgrum til haustjafndćgra ţví styttast - úr 186 dögum í 179 - og svo auđvitađ aftur og aftur.   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Ágúst 2020
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

 • ar_1871p
 • ar_1871t
 • ar_1870p
 • ar_1870t
 • w-blogg010820a

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (9.8.): 178
 • Sl. sólarhring: 428
 • Sl. viku: 1162
 • Frá upphafi: 1951518

Annađ

 • Innlit í dag: 163
 • Innlit sl. viku: 999
 • Gestir í dag: 157
 • IP-tölur í dag: 157

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband