Bleytutíđ framundan (syđra)?

Ţađ sem af er mánuđi hefur úrkoma veriđ undir međallagi síđustu tíu ára víđast hvar á landinu. Snćfellsnes virđist ţó skilja sig nokkuđ úr en ţar rigndi mikiđ um helgina. Samanburđur viđ lengra tímabil sýnir blandađri mynd - ţví septembermánuđir kuldaskeiđsins voru talsvert ţurrari heldur en algengast hefur veriđ á síđari árum. 

Sé eitthvađ ađ marka spár virđist nú eiga ađ blotna rćkilega um landiđ sunnanvert og margfaldri međalúrkomu er spáđ nćstu tíu daga. Vonandi kemur hún ţó frekar í mörgum skömmtum heldur en í einu lagi. 

w-blogg190917a

Kortiđ er úr ranni evrópureiknimiđstöđvarinnar. Heildregnu línurnar sýna međalsjávarmálsţrýsting nćstu tíu daga. Mikiđ lágţrýstisvćđi fyrir suđvestan land, en hćđ yfir Skandinavíu. Ţví er spáđ ađ hér á landi verđi sunnanátt ríkjandi međ mikilli úrkomu. Litirnir sýna hlutfall úrkomunnar af međallagi áranna 1981-2010. Hlutfalliđ er langhćst sunnanlands - allt upp í 13-föld međalúrkoma, en meir en fimmföld á allstóru svćđi. Norđanlands er hins vegar búist viđ ţví ađ úrkoma verđi undir međallagi. 

Spár gera ráđ fyrir ţví ađ margar myndarlegar lćgđir heimsćki landiđ og nágrenni ţess, allmikil hlýindi fylgi ţeim flestum - en svalara loft ćttađ úr vestri skjóti sér inn á milli. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Okt. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

 • w-blogg141019a
 • w-blogg131019c
 • w-blogg131019b
 • w-blogg131019a
 • w-blogg091019a

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (18.10.): 1
 • Sl. sólarhring: 229
 • Sl. viku: 1951
 • Frá upphafi: 1841560

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 1768
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband