Bloggfrslur mnaarins, gst 2017

Aljasumari - landsmealhiti

Aljaveurfristofnunin telur mnuina jn til gst til sumarsins - Veurstofan btir september hins vegar vi. Vi skulum n athuga hvernig nlii aljasumar st sig hr landi hva hita varar.

w-blogg010917a

Lrtti sinn snir hita, en s lrtti r fr 1874 til 2017. Nlii sumar er lengst til hgri myndinni. a liggur vel ofan meallags tmabilsins alls, 42. sti af 144, en essari ld hafa 11 veri hlrri - enda srlega hl.

Vi tkum leitni tmabilsins alls svona hflega alvarlega, en nefnum a nlii aljasumar er alveg leitnilnunni - vntingareit (s eitthva svoleiis til).

leiinni ltum vi landsmealhita fyrstu 8 mnui rsins.

w-blogg010917b

Tmabili er mjg hltt r, hefur aeins 7 sinnum veri jafnhltt ea hlrra. Leitnin reiknast 1,2 stig ld.

Svo virist sem mealhiti jn til gst 2017 endi 10,8 stigum Reykjavk. a er kringum 30. sti 147-ralistanum, en 12 sti (af 17) ldinni. Telst eindregi hltt a rijungatali, en mrkum ess a vera hltt og mjg hltt s fimmtungaflokkun beitt.

Akureyri verur mealhiti essara mnaa nrri 10,5 stigum og 40. sti 137-ralista ess staar.


Hlr dagur eystra?

N virist stefna hljan dag va eystra. ykkt er sp meiri en 5600 metrum yfir landshlutanum fstudag. essi hlindi komu a Suur-Grnlandi dag og lausafregnir herma a hiti hafi fari 21,0 stig Kristjnssundi vi Hvarf - eim tforblsna sta.

w-blogg310817a

essi sp evrpureiknimistvarinnar gildir kl. 18 sdegis fstudag. Smuleiis er sp nokku kveinni vestantt sem gti n hlindunum hloftunum niur. etta ir a hiti gti va fari meir en 20 stig ar um slir.

rtt fyrir heiarleg hlindi kflum sumar eru feinar stvar sem sitja eftir. ar meal er Dalatangi - ar sem hsti hiti rsins til essa er ekki nema 16,0 stig (mannaa stin) og 16,6 eirri sjlfvirku. Kambanes smu tlu sem hsta hita rsins til essa.

Seley kemur sur vart me 15,1 stig. Fskrsfjrur og Kollaleira Reyarfiri hafa ekki enn n 20 stigum essu ri, Fskrsfjrur 18,7 og Kollaleira 19,8 stigum. Allgur mguleiki tti a vera v fstudaginn a 20 stig mlist essum stvum. Hsti hiti rsins til essa Hfn Hornafiri er 17,6 stig. Smvon er um hrri hita ar fstudag - en heldur minni en Austfjarastvunum.

Brarjkull hefur ekki enn n 10 stigum. ar er hsti hiti rsins til essa aeins 9,2 stig sem mldust 15. febrar.


Svar vi spurningu um rkomumagn

Ritstjri hungurdiska fkk spurningu um mestu rkomu Reykjavk - og samanbur vi atburinn Texas. Satt best a segja hefur hann varla vit til a svara henni svo vel s - rtt a spyrja frekar srfringa veitumlum.

Rtt a upphafi komi fram a engar lkureru v a 1000 mm rkoma falli Reykjavk fjrum dgum. Mikil vandri geta skapast vi miklu minna magn en a.

Ritstjri hungurdiska hefur ekki fengi stafestar frttir um rkomumet Texas, frttir eru sem vonlegt er heldur grautarlegar. Svo snist nokku reianlegt a 1000 til 1400 mm hafi falli ar 3 til 4 dgum ar sem mest var. Um tbreislu essara aftaka veit hann ekki ea hvort mikill munur var rkomunni ar innan ess svis sem hn var hva mest. a er vita a 500 til 1000 mm hafa fein skipti ur mlst essu svi og einum slarhring - hvar slarhringsrkoman var mest a essu sinni veit g ekki - og ekki heldur hver hn var. Frttir fjalla aallega um heildarrkomu atburarins („storm total“). Tjni n er a einhverju leyti h v a strborg var inni v svi ar sem rkoman var hva mest.

Tjn er alltaf samsett r tveimur meginttum, v sem nefnt hefur veri tjnmtti (mlir afl hins nttrulega atburar) og tjnnmi ea hf (mlir a sem fyrir tjninu verur). Veri rkomu- ea vindatburur sem essi eingngu yfir sj ea eyibyggum er tjni lti jafnvel tt tjnmtti atburarins s s sami. Hfi er svo samsett r allmrgum ttum sem vi rekjum ekki hr og n (gtum gert a sar).

Svona kf rkoma mlist aldrei hr landi. Vi vitum um 1000 mm einum mnui og hugsanlega m finna dmi um 400 - 500 mm fjrum dgum. Slarhringsmeti slandi er 293 mm.

Reykjavk hefur rkoma nokkrum sinnum mlst meiri en 50 mm slarhring, (meti er 56,7 mm) en vita er um meir en 200 mm slarhring Blfjallasvinu og ar austur af. Setja m upp tilbin dmi um veurstu ar sem rkoma ar fjllunum yri um 500 mm fjrum slarhringum (tplega helmingur ess sem n mldist Texas).

Mesta fjgurra daga rkoma sem mlst hefur Reykjavk eru 112,1 mm sem fll niur dagana 28. til 31. desember 1903. Samkvmt blaafrttum lak va hs, n sem gmul.

Frtt sem birtist safold 2. janar 1904 er bi skemmtileg og umhugsunarver (m.a. ljsi nlegrar lekaumru).

„rkoma var svo mikil 28. f. m., a eigi hefir endranr meiri veri jafn stuttum tma, sem s 54,5 millim. og ykir urkasamt, er svo miki rignir sumarlangt. Fylgdi essari rkomu landssynningsrok og var v vatni heldur leiti hbli manna, enda kom va fram leki og a sumstaar, er menn szt hfu tla, sem s nyjum hsum. Er hrapallegt a svo illa skuli takast til, eigi szt er hlut eiga eir menn, er vilja og geta haft alt sem vandaast og ekkert vilja til spara. Svo langt eiga byggingameistararhfustaarins a vera komnir, a eir geti s vi lekanum egar eir mega sjlfir llu raog fyrir er lagt, a hafa hsin sem vnduust og bezt, hva sem a kostar.“

Skyndileysingar snj geta btt vi hrif mikillar rkomu annig a meira flir en rkomumagn eitt gefur til kynna.

Engar lkur eru 1000 mm fjrum dgum Reykjavk, en flli slk rkoma samt ar myndi miki vandrastand skapast og strkostlegt tjn vera. Frveitur taka ekki vi nema broti af slkum vatnselg. Brunnar fylltust allir. a ir a flestir kjallarar bjarins myndu fyllast af vatni - ekki aeins eir sem lgt standa. slttari svum myndi vatn standa uppi langtmum saman, gtur yru frar og va grfi r ar sem straumur vri vatninu. Va myndi vera alldjpt vatn nestu hum hsa slkum svum. Grarlegur fjldi bifreia myndi skemmast ea eyileggjast.

Vatn myndi streyma inn af svlum fjlmargra hsa - ar sem slks gtir venjulega ekki og smuleiis myndi fjldi aka leka - m.a. fjldi sem annars eru talin tt.

Vri vindur hvass magnaist vatnstjni strlega. Htt er vi a dlubnaur alls konar myndi skaddast ea stvast - jafnvel vi Gvendarbrunna annig a vatnsveita vri voa. Smuleiis er htt vi slitum lgnum, raflagna og fjarskiptatengingum ar sem vatni leitai framrsar.

beint tjn, vegna rskunar innvium, yri grarlegt og langan tma tki a koma hlutum samt lag.


skjli Esjunnar (leit)

Fyrirsgnin er dlti afvegaleiandi - en a var n samt hn sem bj til ennan pistil. a er nokku algengt - ea svo segir tilfinningin - a alloft s besta veur Reykjavk egar ningur er annars staar landinu. Kenna menn a gjarnan „skjlinu fr Esjunni“, sem er vafalti rtt. Aftur mti er ekki endilega auvelt a finna essa daga og ar me greina hva er seyi. Beita m margskonar aferum vi leitina.

a sem hr fer eftir er varla vi skap nema hrustu veurnrda - rtt a geta ess ur en arir fara a eya tma lesturinn.

Ritstjri hungurdiska er fremur latur a elisfari og reynir ess vegna a leita uppi auveldar aferir sem ekki krefjast mikillar vinnu af hans hlfu. Gallinn er bara s a slkt skilar ekki alltaf rangri.

En hr er ein tilraun. Hn fann hins vegar ekki nema suma af eim dgum sem ritstjrinn geymir minni snu sem dmigera „skjldaga“ - ess vegna verur a hann leita betur sar. essi leit skilai hins vegar einhverjum rangri og vi skulum lta hann (ea eitthva af honum).

Hr er reikna t hversu miklu munar slarhringsmealhita Reykjavkur og landsmealhita bygg sama dag og bnir til listar yfir mun og daga.

Ltum fyrst veurkort - dmigeran Esjuskjlsdag.

w-blogg300817aa

Korti snir veri hdegi 16. ma 1988 (allir lngu bnir a gleyma honum). var hiti tplega 15 stig Reykjavk, en ekki nema 8 uppi Borgarfiri og yfirleitt var sktakuldi um mestallt land - og rtt ofan frostmarks vi norausturstrndina. a munai tplega 7 stigum Reykjavkurhita og landsmealhita, ekki oft sem munurinn hefur ori jafnmikill ea meiri. ttin er noraustlg.

Annar skjldagur var me rum htti.

w-blogg300817ab

etta var um hvetur, 6. janar 2001. var tplega -8 stiga frost Reykjavk hdegi (og reyndar tp -15 stig uppi Borgarfiri. En talsvert hlrra var vast hvar Noraustur- og Austurlandi - frostlaust Raufarhfn, nnast frostlaust Vestfjrum og hiti tp 4 stig Hornafiri.

etta er lka skjldagur, en hrifin eru hinn veginn hva hitann varar. ennan dag var meir en 5 stigum kaldara Reykjavk en landsvsu.

En a er ekki alltaf skjli sem veldur hitamun af essu tagi. Korti a nean snir ruvsi dmi.

w-blogg300817ac

ennan dag muna e.t.v. einhverjir, 30. aprl 2011. snjai miki Reykjavk og hiti hdegi ekki nema 0,6 stig, en austur Vopnafiri var hitinn 13,7 stig. Hgfara kuldaskil voru yfir landinu - og Esjan kom ekki vi sgu hitamunarins.

er a telja.

w-blogg300817a

Hr m sj hvernig hitamunur hfubogar og landsinsalls dreifist. Lrtti sinn snir hitamun - ber a athuga a hr nll vi bili fr 0,0 upp 0,9 stig, -1 v vi bili -0,1 til -1,0 stig (og svo framvegis). Lrtti sinn snir hlutfallsleganfjlda. leiinni var athuga hvort munur vri dreifingunni eftir mealvindhraa landinu. Bli ferillinn snir au tilvik egar mealvindhrainn var minni en 5 m/s, en s raui egar hann var meiri.

Langoftast er hitamunurinn ltill, hgum vindi er hann oftar 1 til 2 stig heldur en 0 til 1, en hvssum er algengast a hann s 0 til 1 stig. Vi sjum a a er ekki oft sem munurinn er meiri en 3 stig - og srasjaldan er meir en 2 stigum kaldara Reykjavk heldur en a mealtali landinu llu.

Nst einbeitum vi okkur a eim dgum egar munurinn er 3 stig ea meira, Reykjavk hlrri en landi heild.

w-blogg300817b

Hr m sj hvernig tilvikin dreifast vindttir. rabilinu 1949 til 2016 var hitamunurinn meiri en 3 stig 1291 tilviki (um 19 sinnum ri a mealtali) vri vindur minni en 5 m/s, en 780 tilvikum vri vindur minni en 5 m/s (um 11 sinnum ri). Vi sjum a s vindur meiri en 5 m/s er a einkum noraustanttin sem skilar Reykjavk srstkum hitavinningi umfram ara landshluta.

Vi skulum lka lta hinn veginn hitakvaranum, teljum tilvik egar 2 stigum (ea meira) er kaldara Reykjavk en landsvsu.

w-blogg300817c

essi tilvik eru miklu frri en hin (ekki nema 155 68 rum, ekki greint eftir vindhraa). Hr sjum vi a Reykjavk er helst kaldari en arir landshlutar noraustantt (samanber korti hr a ofan) - Esjan kemur vafalti vi sgu - br til skjl og bjart veur a vetrarlagi - og svo suvestantt - hinn dmigeri suvestansuddi a sumarlagi egar hiti fer vart yfir 10 stig Reykjavk en hlindi rkja noraustanlands. Esjan kemur ekki vi sgu.

A lokum teljum vi daga egar ttin er af norri ea noraustri, vindur landinu meiri en 5 m/s a mealtali og Reykjavk er meir en 3 stigum hlrri en arir landshlutar.

w-blogg300817d

Mikill munur er tni svona daga fr ri til rs. Enginn slkur kom t.d. 1984, en flestir voru eir 1968 - og reyndar skera hafsrin 1965 til 1971 sig nokku r. Svo virist sem dgum af essu tagi fari fjlgandi - en a er ekkert a marka a.


Hlmi

runum 1961 til 1983 var starfrkt veurst Hlmi fyrir ofan Reykjavk. Byrja var a mla rkomu ar jn 1961 en tveimur rum sar var hitamlingum btt vi. r hldu san fram 20 r, ar til jn 1983, og var rkoma san mld t ri en eftir a lgust mlingar af.

Stin Hlmi var 87 metra h yfir sjvarmli, 35 metrum hrra en stin Veurstofutni og auvita lengra fr sj. Nokku slttlendi er ngrenni stvarinnar og ar er tiltlulega frostamiki hgum vindi og bjrtu veri.

s030_holmur_1981-07-07

Hitamlaskli og rkomumlir Hlmi 7. jl 1981. Myndin er eign Veurstofu slands. Hr sst slttan vi Hlm mjg vel - eftir henni rennur lygn kulda bjrtu og hgu veri ofan r heialndunum kring.

Strax eftir a rkomumlingar hfust kom ljs a rkoma Hlmi er mun meiri en niri bnum ( var athuga Reykjavkurflugvelli) og au r sem mlt var ar var rsmealrkoman 1215 mm, en ekki nema 791 mm Veurstofunni. Munar rflega 50 prsentum.

Munur rsmealhita stvanna tmabilinu reyndist vera 0,9 stig, en munur mealhmarkshita eirra var 0,5 stig, en munur meallgmarkshita hins vegar 1,8 stig.

w-blogg290817a

Myndin snir hsta hmarkshita og lgsta lgmarkshita hvers mnaar Hlmi og Reykjavk runum 1964 til 1982. Blu slurnar sna Reykjavk, en r brnu Hlm. Hsta hmarki er hrra Hlmi mnuunum ma til september, en annars lti eitt lgra. Lgmarki er hins vegar lgra Hlmi en Reykjavk llum mnuum.ar mldist meira a segja frost jl. Einu sinni v tmabili sem myndin snir(-0,4 stig .28. 1964), en var reyndar mest sasta jlmnuinum, 1983, en fr hiti ar niur -1,7 stig afarantt ess 18. Svo mldist ar lka frost jl fyrsta sumar mlinganna (-0,7 stig, ann 25. 1963, lka utan myndar), Ekkert frost mldist Reykjavk essi skipti - og hefur reyndar aldrei mlst ar jl (kemur sar).

a vakti tluvera athygli snum tma egar frosti Reykjavk fr -19,7 stig ann 30. janar 1971. Hafi ekki mlst svo miki ar san 1918 - og aldrei san. smu ntt fr frosti Hlmi niur -25,7 stig. a er ekki oft sem svo miki frost hefur mlst Suvesturlandi. Fein dmi fr ingvllum, reyndar - og svo fr frostavetrum fyrri tar. Suvesturlandsmeti lklega sett Hrepphlum janar 1881, -29,8 stig.

w-blogg290817b

Myndin snir mealfrostdagafjlda hvers mnaar Reykjavk (grar slur) og Hlmi (brnar) 1964 til 1982. Oftar frystir Hlmi llum mnuum. Tnimunurinn er hlutfallslega mestur a sumarlagi. Frostntur voru a mealtali 9 ma Hlmi vimiunartmabilinu, en ekki nema 4 Reykjavk, svipaur munur er september.

En svo kemur a gilegra mli.

w-blogg290817c

Myndin snir mun mnaarmealhita Reykjavk og Hlmi 1963 til 1983. Lgmrkin ferlinum eru a sumarlagi, en hmrkin a vetri. rstasveifla regluleg. En vi sjum greinilega a munurinn er meiri fyrri hluta tmabilsins heldur en ann sari. „repi“ er srlega berandi a sumarlagi. Hva gerist 1973 til 1974?

J, veurstin Reykjavk var flutt fr flugvellinum upp Veurstofutn. Vi a klnai Reykjavk mia vi Hlm og munur milli stvanna minnkai. etta ir auvita a til a n samrmi Reykjavkurrinni yfir flutninginn arf a lkka tlur ar fyrir 1974 (ea hkka r sem eftir koma). a hefur reyndar veri gert - en e.t.v. ekki ngilega miki eins og vel m sj nstu mynd.

w-blogg290817d

Hr hefur veri bin til 12-mnaa keja hitamunar stvanna. repi 1973 er afar greinilegt. A baki raua ferlinum er hitinn Reykjavk eins og hann var birtur Verttunni snum tma - en s bli snir samanbur stvanna s s hitar sem n er umfer er notu. J, essi breyting minnkar muninn, en varla ngilega miki.

N vri auvita freistandi a ganga alla lei og einfaldlega lkka eldri flugvallartlur um au 0,2 stig sem arf til vibtar til a munurinn veri mta allt gegn. En hr er rtt a ganga hgt og varlega um. Vi vitum ekki um reianleika Hlmsraarinnar - vi hfum einfaldlega tra henni. Rtt er ur en lengra er haldi a kanna hann frekar - og auvita bera Reykjavkurrina saman vi fleiri stvar ngrenninu. Skyldi s samanburur skila mta repi - ea gerist eitthva Hlmi lka? Svo var lka tluverur munur veurfari 7. ratugnum og eim 8. Skyldi s munur koma vi sgu?

En taki eftir v a a er ekkert veri a ra um a breyta mlingum Reykjavkurflugvelli - aeins er veri a samrma langtmar Reykjavkurstvarinnar. etta er tvennt lkt. a er munur hita flugvellinum og Veurstofutni - lka n.

En kvenar httur fylgja alltaf samrmingu - a er srlega varasamt a fara san a nota a sem samrmt hefur veri til frekari samrmingar - stundum verur a gera a - en httur leynast ar hverju horni svo r getur ori ein allsherjar samrmingarpest.

a var Karl V.E. Nordahl sem athugai Hlmi, Salbjrg Nordahl athugai allra sustu mnuina.

vihenginu m sj mealhitamun Reykjavkur og Hlms einstkum mnuum rsins tmabilunum tveimur (1963 til 1972 og 1974 til 1983).


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Hfudagurinn

Hfudagurinn (kenndur vi hfu Jhannesar skrara) er rijudaginn. Um etta leyti rs lkur sumri norurslum og ttaskil vera oft veri. Enn eru rmar rjr vikur til jafndgra hausti og nrri v tveir mnuir eftir af slenska sumrinu, tvmnuur hfst rijudaginn var (.22).

Varla sr enn til vetrar veurkortunum.

w-blogg280817a

Korti snir sp evrpureiknimistvarinnar um h 500 hPa-flatarins og ykktina kl. 18 hfudaginn. arna m sj nokku flugan kuldapoll ti af norausturhorni Grnlands - kannski vex veturinn t fr honum?

Hr landi er gert r fyrir skammvinnri en heiarlegri norantt rijudag. Eins og sj m er hn ekki kld, rtt a ljsgrni ykktarliturinn ni a ekja landi - hann tilheyrir frekar sumri en hausti.

Harhryggur er vestri - en hann a berast hratt til austurs og kerfi sem er ar fyrir vestan a n undirtkum strax fimmtudag. Lti samkomulag er hj reiknimistvum um nkvma akomu ess og rlg. essari sprunu reiknimistvarinnar er gert r fyrir miklu hlindaskoti austanlands - en vi ltum vera a velta okkur upp r eim hugsanlega mguleika a sinni.

rin lengst til vinstri bendir leifar fellibylsins Harvey yfir Texas. r hreyfast lti v harhryggurinn flugi ar fyrir vestan ver hann a mestu fyrir atgangi vestanvindabeltisins.

Undan strndum Virginu m sj hlja bylgju - hn er a valda kvenu hugarangri vestra. Hugsanlega verur ar til nr hitabeltisstormur (Irma) - jafnvel strax ntt ea mnudag. A vsu myndi vestanvindabelti grpa hann nnast samstundis, keyra haf t og umturna yfir hefbundna lg, en a er samt gilegt a hafa vaxandi kerfi sem etta landsteinum - ekki sst eftir a hafa horft upp skyndivxt Harvey.


Dgursveifla skjafars

Skjafar rst af lrttum hreyfingum lofts og rakastigi ess. Uppstreymi klir loft og myndar sk (s raki ngur), en niurstreymi hitar loft og eyir skjum. Kling lofts ea rakabting eykur rakastig ess. sumrin er talsver dgursveifla hvoru tveggja.

daginn er uppstreymi yfir landi vegna ess a land hitnar meira en sjr. er tilhneiging til ess a sk myndist yfir landinu, en bjart veur s yfir sjnum. Slarvarminn veldur einnig v a raki gufar upp daginn bi yfir sj og landi, annig a rakamagn lofti vex egar daginn lur. meginatrium m segja a tvenns konar sk myndist yfir landi daginn, eftir v hvort loft er stugt ea stugt.

S loft stugt myndast blstrar og jafnvel skraklakkar. Uppstreymi er hindra upp nokkur sund metra h. Lofti klnar uppstreyminu og raki ess ttist og myndar sk og jafnvel skrir ni hitinn skinu niur fyrir frostmark. dregur fyrir sl.

S loft aallega stugt vera til flka- ea netjusk, nokku samfelldar skjabreiur, sem einkum myndast egar uppstreymi rekst upp undir hlrri og stugri loftlg ofan vi. Hr landi hagar mjg oft annig til a tiltlulega hlrra loft liggur yfir kaldara. eru oftast takmrk fyrir v hversu htt uppstreymi getur n og fer san eftir raka hvort sk myndast ea ekki. Skjabreiur af essu tagi myndast oft yfir landinu. egar lur daginn leita r til hlianna og breiast tt til sjvar n ess a valda rkomu. Stundum er nesta lagi ekki ngilega rakt til a (flka-) sk geti myndast v. blgnar lofti t vi a hitna daginn og getur lyft nsta raka lagi fyrir ofan upp vi, annig a ar myndist skjabreia (netjusk ea jafnvel klsigar). Nokkur skjalg geta myndast ennan veg, mishtt lofti.

julinott_1975

Nokku er algengt undir kvld slardgum a sk myndist efst v lofti sem streymdi utan af hafi sem hafgola sdegis. etta loft er a jafnai mjg rakt og egar a klnar eftir a sl er htt a verma a, ttist rakinn og sk myndast. Reykjavk byrja annig sk oftast a myndast Esjuhlum, sem mjtt band, en fyrr en varir er komin nokku samfelld okuskjabreia yfir allt lofti.

Dgursveifla af essum toga getur endurteki sig tilbrigalti dag eftir dag sumrin. Oft m merkja hgfara run fr stugu lofti yfir stugt ea fugt. Algengt er a s run taki 3 til 6 daga svo lengi sem eiginleg lga- og skilakerfi fara ekki hj og rjfa leikinn.

run fr stugu yfir stugt gerist oft annig a fyrsta daginn er mjg hltt loft yfir landinu, einu skin eru h netjusk ea klsigar sem vera til egar loft neri lgum blgnar t og lyftir eim efri. Sdegis kemur hafgola me n hitahvrf og vi au myndast okuskjabreia fyrstu nttina. okuskjabreian rofnar san rum degi, en rakinn helst yfir landinu. Hitahvrfin hafa n tilhneigingu til ess a hkka ltillega fr einum degi til ess nsta egar blandaa lagi nean eirra tur sig smm saman upp vi. hkkar okuskjalagi og breytist san flkask og breytir lka um eli. Flkaskin oft samfelld yfir hdaginn, en leysast upp nttunni – fugt vi okuskjabreiuna.

egar nera bor hitahvarfanna hefur klna niur fyrir frostmark fara skristallar a myndast skjabreiunni og hlutar hennar breytast mjg lgreista og blda skraklakka sem erfitt er a greina fr meginflkanum. Klakkarnir skila feinum dropum, en stugleikinn eim hjlpar til a brjta hitahvrfin sem n eru orin margra daga gmul. egar linir eru fjrir til fimm dagar fara a falla strar dembur og skraklakkarnir eru ornir bstnir og riflegir.

etta er auvita einfldun og oftast er a hg norantt sem fltir fyrir ykknun lagsins undir hitahvrfunum.

a arf nokkra olinmi og athygli til a tta sig lrttri lagskiptingu og run hennar fr degi til dags. a er heldur ekki oft sem fullur friur er dgum saman fyrir avfandi lgagangi sem llu bls veg allrar veraldar. En eim sem nenna er um sir launa me skrari sjn.

Myndin me pistlinum snir okuskjaband myndun vi Brekkufjall Borgarfiri jlntt eina sumari 1975. Ofar er flkaskjabreia dagsins a rast.


Dgg

Ltum dgg og daggarmyndun tilefni ess a sumri tekur a halla. Rifjum fyrst upp hva daggarmark er. Einnig er minnst hrm.

Daggarmark er s hiti sem loft hefur egar a hefur veri klt niur til ttingar (vi breyttan rsting). Eina leiin til a breyta daggarmarki lofts (n rstibreytinga) er me rakabtingu ea rakabrottnmi. Vi getum bi flutt loft til, klt a ea hita n ess a daggarmarki breytist. Ef breyting verur daggarmarki ir a a anna hvort hefur vatnsgufa bst lofti (daggarmarki hkkar), vatnsgufa st r v (daggarmarki lkkar) ea a ntt loft annars staar a er komi til sgunnar.

Svo kemur a dgginni:

Ef loft klnar niur a daggarmarki ttist vatnsgufan nst jru sem dgg. Mismunandi yfirbor klnar mismiki, a fer eftir lgun (fer) ess og v hversu mikilli varmarmd a hefur agang a. Jarvegsyfirbor klnar a ru jfnu minna en efsti hluti grurs vegna ess a varmaleini fr jarvegi rtt undir yfirborinu er ngileg til a hita veri haldi lengur uppi, en grur er aftur mti a mestu einangraur fr jr af lofti sem umhverfis hann er. mti kemur a grur verndar san jrina og nestu grurlg me v a taka sig megni af (geislunar-) klingunni. Hiti vi jr (undir grrinum) er annig stundum nokkrum stigum hrri en vi yfirbor grursins sem ekur a. Dgg myndast v fremur grri en nakinni jr og fremur efst plntunum en nest eim.

Yfirbor bla klnar srstaklega miki vegna ess a „blikki“ er unnt og heildarvarmarmd v ltil. Dgg (og s) getur v myndast blum ur en hn myndast jr ea grri.

Dgg grri myndast bi r vatnsgufu sem er loftinu ofan vi og raka r yfirborinu. Vegna ess a hiti getur haldist ofan daggarmarks niri grrinum heldur vatn fram a gufa ar upp tting eigi sr sta vi yfirbori. En vatnsgufan berst smm saman upp vi og hittir fyrir kaldasta lagi vi efri mrk grursins. S logn ea v sem nst 2 m h berst lti af raka a ofan og dggin er a mestu myndu r vatni sem er a gufa upp r jrinni ea nestu hlutum grursins. Raki a ofan er hins vegar randi s vindur bilinu 1-3 m/s. S vindur enn meiri er blndun oftast orin a g a urrara og hlrra loft a ofan verur til ess a hiti helst ofan daggarmarks. logni er lofti kaldast nst jru og rakastigi v hst ar.

Daggarmyndunarskilyri eru v best ef heiskrt er (hmarkstgeislun) og ef lofti er rakt egar vi slarlag. Daggarmarki myndar kvena hindrun gegn frekari klnun v ttingin skilar umtalsverum varma til umhverfisins og vinnur annig gegn v a lofti klni enn frekar.

Frosthttu sumrin og snemmhausts er hgt a meta a nokkru leyti af daggarmarkinu, s a vel ofan frostmarks er lklegt a nturfrost veri (ef rlegt astreymi af urru lofti er ekki gangi). Hgt er a hkka daggarmark lofts nst jru me vkvun og draga annig r lkum nturfrosti og stundum er reykur lka notaur sama skyni. Hann getur dregi sig varmageisla og ar me frt virkasta tgeislunarfltinn fr jru a efra bori reykjarins. ar me vinnst smtmi fyrir plnturnar niri reyknum. Baraferir eru nothfar til a forast grurskemmdir egar ljst er a frosthtta er aeins ltinn hluta nturinnar.

Vatn grri a morgunlagi er ekki endilega dgg ea af vldum rigningar. Grurinn getur hafa safna sig rsmum dropum egar vindur leikur um hann oku. Vatni getur lka tt uppruna sinn inni plntunni vegna ess a nttunni eru rturnar hlrri en blin. etta vatn ttist egar plantan andar (rtt eins og gufa birtist vi vit okkar kulda). essir „ndunardropar” eru venjulega fir en strir, venjulega talsvert strri en daggardroparnir (meir en 2 mm, dmigerur daggardropi er innan vi 1 mm verml).

frosti frjsa daggardropar skmmu eftir a eir myndast, san ttist vatnsgufan s utan eim skristllum sem fyrir eru. skristallar essir eru oftast mjg reglulegir, me holrmum og loftblum og eru v hvtir. Stundum gerist a a eftir a dgg hefur falli hita ofan frostmarks a meir klnar og daggardroparnir frjsa, tknilega er munur slku hrmi og v venjulega. Einnig er a morgni dags hgt er a rugla saman dgg annars vegar og brnu hrmi hins vegar.

Dgg og hrm myndast langoftast vegna tgeislunarklnunar. Fyrir kemur a au myndast vegna ess a tiltlulega hltt loft streymir yfir kalt land. egar saman fara tgeislun og astreymi af rku, hlrra lofti getur daggarmyndun ori umtalsver. strandsvum feinna eyimarka er dgg sem myndu er ennan htt umtalsverur hluti rsrkomunnar og gerir gfumuninn fyrir lfkerfi essara sva (t.d. strnd Mritanu og Nambu).

s jru getur a sjlfsgu einnig myndast vi a a vatn ea krapi frs ea vegna samjppunar snvar vegna umferar ea traks. Einnig myndast s jr frostrigningu og sem slyddu- ea skjasing.

---

Textinn er fenginn r hinni dularfullu veurbk trj sem reynst hefur tgefendum landsins ofvia a eiga vi.


liggjandanum

Um essar mundir eru rstahvrf heihvolfinu. Austantt sumarsins er a vkja fyrir vaxandi vestanvindi hausts og vetrar.

w-blogg230817a

Hluti essarar myndar birtist hr hungurdiskum vor, 14. aprl. a var raui ferillinn - (var reyndar blr). Hann snir styrk vestanttarinnar 30 hPa-fletinum, en hann er um 22 til 24 km h fr jru (vindhraakvari til vinstri myndinni). Ferillinn liggur nean vi nll kvaranum fr v um 20. aprl til um a bil 25. gst. Austanttin (lgmark ferilsins) er hmarki um slstur.

Athugi a myndin nr til 18 mnaa - til ess a vi sjum bar rstir, vetur og sumar, heild sinni.

Bli ferillinn snir hins vegar mealvindhraa - hver sem svo ttin er. Hann fer a sjlfsgu aldrei undir nll. v tmabili sem hr er til grundvallar er lgmark mealvindhraans ann 21. gst. S dagur hnikast sjlfsagt eitthva ltillega til eftir tmabilum.

Grni ferillinn snir svonefnda ttfestu, ea festuhlutfall. etta er hlutfall vigurvindhraa og mealvindhraa. S ttin laus rsinni er festan ltil. Blsi vindur r vestri helming tmans og svo jafnstrtt r austri hinn helminginn er vigurmealtali nll - alveg sama hversu mikill mealvindhrainn er. Festuhlutfalli er nll. Blsi vindur r nkvmlega smu tt allan tmann verur festuhlutfalli einn, alveg sama tt styrkurinn s sbreytilegur.

Festuhlutfalli er mjg htt meginhluta rsins 30 hPa. Vindtt er svipu sama dag fr ri til rs - r vestri htt 8 mnui a vetri, en r austri nrri 4 mnui a sumarlagi. Skiptin eru furusnrp - vi sjumau ekki mynd sem essari ef au kmu alltaf nkvmlega sama daginn. Umskiptin vera ekki sama dag hverju ri - en ekki fjarri v.

Festulgmrkin tv eru hr 19. aprl a vori - og svo 23. gst sla sumars. Mealvindhrai er vi minni lok sumars heldur en vorin og fellur lgmark hans nnast saman vi festulgmarki. Ritstjrihungurdiska lkir essu vi liggjanda sjvarfallanna - fallaskipti. En athugum a vi tlum ekki um a komin s fjara fari s a falla t. sama htt er varlegt a tala um a sumri s loki strax vi liggjandann. En a styttist hausti.

essi liggjandi er greinilegastur heihvolfinu - en hans gtir einnig near. Myndir sem sna a hafa veri gerar og reyndar hefur veri r minnst hungurdiskum ur. En ferlarnir sem r sna eru ekki eins hreinir - a arf lengri tma en 40 til 60 r til a hreinsa upp sui.

a arf verulegar breytingar verakerfinu til a hnika rstaskiptum vindtta heihvolfsins til. En a er vst flest mgulegter okkur sagt. pistli hungurdiskum 22. ma 2016var um slkt fjalla og ann nrtkari mguleika a heihvolfsaustanttin ryji sr lei near en hn nr - ea a a sli verulega sumarvestanttina verahvolfinu.


Sundurlausir gsthitamolar

Hsti mealhiti gstmnaar hr landi er ekki alveg umdeildur. Hsta reiknaa talan er 14,1 stig, Mrdalssandi gst 2003. Ekki trlegt sjlfu sr, en mlingar stvarinnar hafa ekki veri „teknar t“ - vi vitum ekki hvort einhver hlirun hefur veri mlinum.

gst 2003 var srlega hlr landinu, er nstefsta sti landslistanum me 10,9 stig, aeins gst 1933 er sjnarmun hrri, 11,0 stig.

Nsthsta talan er ekki alveg trygg heldur, 14,0 stig reiknast sem mealhiti gstmnaar 1880 austur Valjfssta. Vi vitum enn ekkert um astur stinni. gst 1880 var srlega hlr um land allt og er rijahljasta sti landslistanum, 10,7 stig.

rijuhstu tluna finnum vi Hsavk gst 1947, 13,9 stig. S mnuur er nokkru near landslistanum, 12. sti, en var srlega hlr um landi noranvert, hljastur gstmnaa fjlmrgum stvum, m.a. Akureyri. Reykjavk er gst 2003 hljastur.

En hver er lgsti gstmealhitinn? Auvita tk Dyngjujkull tlu strax og byrja var a mla ar - stin tplega 1700 metra h yfir sjvarmli og mlar ar a auki ekki lglegri h fr „jru“. En mealhiti gst 2016 var ar 0,0 stig. Spurning hvort mealhiti gstmnaar n verur enn lgri - takist a n mlingum mnaarins alls hs. Eftir 21 dag nlandi mnaar er mealhitinn ar +0,4 stig.

Nstlgsta talan er lka af jkli. Stin Brarjkli er sg 845 metra h yfir sjvarmli, meir en 800 metrum near en Dyngjujkulsstin. ar hefur veri mlt samfellt fr 2005. Kaldastur eim tma var gst 2011 me mealhita 2,5 stig. a sem af er gst n er mealhiti Brarjkli 2,3 stig - spurning hvort hann nr nesta stinu.

En sjlfvirku hlendisstvarnar hafa ekki mlt lengi, r sem lengst hafa mlt eru komnar meir en 20 r og ornar vel keppnishfar.

Lgstubyggartlurnar eru lka afspyrnulgar. Mealhiti Grmsey gst 1882 var ekki nema 2,4 stig. a mun vera htt a tra essari tlu. Brnandi hafs kringum eyna mestallan mnuinn. gst 1882 er lka lgstur landslistanum, mealhiti landsvsu 6,5 stig. Vi eigum til fleiri mlingar fr stvum vi norurstrndina gst 1882, Kjrvogur Strndum segir mealhita mnaarins 2,7 stig og Skagastrnd og Siglufiri reiknast mealhitinn mnuinum 3,1 stig. Siglufjrur segir gst 1864 hafa veri enn kaldari, me mealhitann 2,6 stig ar b (Hvanneyri).

Lgsta talan eftir aldamtin 1900 er r Mrudal gst 1903, 3,6 stig og smu tlu nefna Grmsstair Fjllum gst 1943. Srlega vondir mnuir nyrra bir tveir - en skrri syra.

Rair hmarks- og lgmarksmlinga eru styttri og rrari heldur en mealhitarairnar. En hsti mealhmarkshiti gstmnaar sem vi sjum fljtu bragi er 18,5 stig Staarhli. essi rangur nist 2004, og mealhiti gstmnaar 1984 var litlu lgri Vopnafiri, 18,4 stig - sem einnig reiknast Torfum gst 2004.

Lgsti mealhmarkshitinn reiknast Grmsey gst 1903, 5,5 stig.

Hsta meallgmark gstmnaar finnum vi Vatnsskarshlum ri 2004, 10,8 stig og lgsta meallgmarkshitann Grmsstum Fjllum 1912, -0,6 stig. Harla skyggileg tala.

Hsti hiti sem mlst hefur gst hr landi er 29,2 stig - Egilsstaaflugvelli ann. 11. ri 2004.

Lgsti hiti sem er skrur mli hr landi gst eru -10,7 stig, mldist dgunum Dyngjujkli (.13.). Vi vitum ekki enn hvort a er venjulegt ea ekki.

ann 27. gst 1974 mldist lgmarkshiti -7,5 stig Sandbum Sprengisandslei, lgsti hiti gst hr landi utan jkuls. Lgsti hiti sem vita er um bygg gst mldist Barkarstum Mifiri ann 27. ri 1956. Frost var va ntt og r nstu, m.a. fr hiti niur -0,4 stig Reykjavk, gstlgmarksmet eim b og nsta ntt lgmarkshitamet gstmnaar Akureyri, -2,2 stig.

Hsti lgmarkshiti slarhringsins sem vi vitum um gst er 19,5 stig - Vatnsskarshlum ann 11. 2004.

A lokum spyrjum vi hver s hsti lgmarkshiti gstmnaar. gst 2003 fr hiti aldrei near en 8,5 stig Patrekshfn Patreksfiri og ekki heldur Steinum undir Eyjafjllum sama mnui (ea er e.t.v. sagt „ Steinum“?).

---

ess m a sjlfsgu geta a hungurdiskar halda upp 7 ra afmli um essr mundir, um 1940 pistla bloggi og fjlmarga ar a auki fjasbkinni. Ritstjrinn er a vanda meyr tmamtunum og fyllist efa um framhaldi - hvort halda eigi smu lei, breyta einhvern htt um stefnu ea hreinlega htta. Pistlarnir 1940 fylla n 7 allstr bindi - vel fjra sund blasur alls og hver sem er getur prenta t ea afrita.


Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.5.): 4
 • Sl. slarhring: 88
 • Sl. viku: 1036
 • Fr upphafi: 2354700

Anna

 • Innlit dag: 3
 • Innlit sl. viku: 921
 • Gestir dag: 3
 • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband