Bloggfrslur mnaarins, gst 2017

Skyldum vi f a njta?

Reiknimistvar gera r fyrir v a hltt loft heimski okkur vikunni. Hlindin eru til ess a gera meiri efri hluta verahvolfs og mihinni heldur en near. En a er aldrei a vita nema a vi fum a njta eirra einhvern htt.

w-blogg210817a

Hr m sj sp evrpureiknimistvarinnar sem gildir sdegis mivikudag (23. gst). Heildregnu lnurnar afmarka ykktina, en litir sna hita 850 hPa-fletinum. dag, sunnudag, var ykktin yfir miju landi 5440 metrar, 120 metrum lgri en hr er sp. A ru tti hmarkshitinn landinu mivikudag v a vera 5 til 6 stigum hrri en hann var dag, ea 23 til 24 stig.

Slkar tlur eru e.t.v. fullbjartsnar - margt arf a ganga upp til a „n hitanum niur“ r hloftunum. Svo yngist nttin um taumi - s veur bjart klnar miki nestu lgum og tminn sem sl hefur til a hreinsa ann kulda r lofti styttist me hverjum deginum. Til a n hitinn veri sem hstur arf helst a vera einhver blstur og skja veur a nttu - san ltti vel til - en hflegur blstur af landi haldi fram - blasa 25 stigin vi.

En svo gti auvita fari annig a vindur veri hgur af hafi um land allt - a veri alveg slarlaust og landshmarki ekki nema 16 stig.


Hefur hgt hlnun hr landi?

a skal teki skrt fram upphafi essa pistils a reikningarnir hr a nean teljast til dellu. Mli er bara a (svo nota s tskuoralag) a mta dellu ber nnast daglega fyrir augu eirra sem fylgjast me umrum um loftslagsbreytingar.

Ef feinir stakir kaldir dagar koma r birtast umsvifalaust fullyringar um a svonefnd hnattrn hlnun hafi greinilega stvast - ef svalur mnuur snir sig magnast r a mun. v er svosem ekki a neita a hins fuga gtir einnig nokku - v miur.

Eftirfarandi hlffullyringu var varpa fram athugasemd fjasbkarsu hungurdiska fyrr dag (20. gst): „Hlnunin er a minnsta mjg hg ennan ratuginn!“ - En er hn a?

a er reyndar svo (eins og treka hefur veri fjalla um essum vettvangi ur) a hnattrn hlnun er eitthva sem tekur tma - hn er a jafnai ekki meiri en svo hverju ri a mlingar heillaraldar arf til a greina hana fr breytileika eim sem skekur veur og veurlag fr ri til rs. Undanfarna tvo til 3 ratugi hefur hn a vsu veri svo mikil a va um heim hefur „merki“ hennar heyrst betur og betur - ar meal hr landi. - En til allar hamingju er hn enn ekki meiri en svo a hn yfirgnfir ekki allar arar sveiflur. egar og ef hn fer a gera a er sannarlega illt efni.

En hvernig a reikna hvort hgt hafi hlnun ennan ratuginn? a verur e.t.v. hgt a svara eirri spurningu af einhverju viti eftir 20 til 30 r - en ekki n. J, a er hgt a reikna og a er hgt a f tkomu - en ltt er a marka slka reikninga.

Vi skulum samt framkvma - ea eina ger eirra - v r mrgu er a velja.

w-blogg200817a

essi mynd snir daglegan mealhita byggum slands fr 1.janar 2006 til 19. gst 2017. Vi sjum a hiti er lgur vetrum en hrri sumrin - rstasveiflan yfirgnfir allt anna. - a kemur hn lka til me a gera sama hversu miki hlnar framtinni og geri a lka sld. - En vi skulum n samt reikna leitnina gegnum myndina - raua lnan snir hana. - tkoman er harla trleg og samsvarar 7,3 stiga hlnun 100 rum. Ef okkur dytti hug a tra essu gtum vi me engu mti sagt a hgt hefi hlnun - hn virist snar.

Gildran liggur v a tmabili sem vali var byrjar a vetrarlagi - en endar miju sumri. - etta ngir til a reikningarnir skila essari (vonandi) frleitu hlnun.

Vi skulum losna vi hluta vandamlsins me v a bla rstasveifluna. a gerum vi me v a reikna 365 daga-kejumealtl hitans og reiknum leitni hans (a m strangt teki ekki heldur - en samt er stugt veri a sna slka reikninga umrunni).

w-blogg200817b

Eftir srlega flatt tmabili fr 2006 til 2013 hrkk hitafari annan (og elilegri) gr - yfir meiri sveiflur. Reiknum vi leitni essar tlur er tkoman 2,0 stig ld, meir en tvfalt vi hraa heildarhlnunar fr v a mlingar hfust. Hefur hlnunin hgt sr?

A lokum ltum vi smu tlur- en byrjum rslok 2010 og reiknum hraa hlnunar san .

w-blogg200817c

J, hr reiknast leitnin enn meiri, 3,6 stig ld, milli refld og fjrfld mealhlnun fr upphafi mlinga.

Hefur hlnunin hgt sr?

Eins og ur sagi eru flokkast treikningar sem essir sem vafasamir. Vi skulum enn treka a sem treka virist urfa nnast daglega: Veurlag einstakra daga, mnaa, ra og jafnvel ratuga segir lti sem ekkert um hnattrna hlnun. Hn snir sig hins vegar lengra samhengi. egar hn fer a sna sig annan htt, t.d. me stugum og rjfandi straumi hitameta og fgaveri er vs voi hndum. kkum fyrir mean svo er ekki. Lklegt er a nstu ratugi liggi msar vntar veuruppkomur leyni - bi r sem tlka m sem aukinn unga hlnunar sem og r sem vera tlkaar hinn veginn - a hlnun hafi stvast.

Aalgreinar hungurdiska (hinga til) um hitaleitni hrlendis birtust 28. aprl og 1. ma 2016 og 25. og 26. janar 2017. r eru vitlegri en essi - og ritstjrinn telur r auvita skyldulesningu. -


Fyrri hluti gstmnaar

gstmnuur er n hlfnaur. Hann hefur veri fremur svalur mia vi a sem algengast hefur veri ldinni. Mealhiti Reykjavk er 10,7 stig, -0,1 stigi nean meallags smu daga 1961-1990 og -1,2 nean meallags sustu tu ra. Akureyri er mealhitinn 10,0 stig og er a -0,6 nean meallags 1961-1990, en -1,4 undir meallagi sustu tu ra.

Mnuurinn er n 14. hljasta sti (af 17 ldinni), kaldari var hann 2002, 2013 og 2015. Nokku bil er upp 13. sti (2001). S lengri tmi tekinn til samanburar er hitinn kringum 90. sti (af 143). Hljastir voru essir dagar ri 2004, mealhiti 14,0 stig, en kaldast 1912. var mealhitinn 7,4 stig.

Hiti landinu er vasthvar nokku undir meallagi sustutu ra, mest Norurlandi, (neikvtt vik mia vi sustu tu r er mest -1,9 stig Vkurskari). Hiti er rtt ofan meallags smbletti vi austurstrndina, mest +0,5 stig Seley og +0,4 stig Dalatanga.

rkoma Reykjavk er vel nean meallags, hefur mlst 18,1 mm ea rflega 60 prsent mealrkomu smu daga, s fjraminnsta ldinni. Mun meiri rkoma (a tiltlu) hefur veri nyrra, meiri en tvfalt meallag Akureyri. Aftur mti hefur til essa veri srlega urrt austast landinu, innan vi 5 mm hafa mlst Dalatanga (a kann a breytast rkilega feinum dgum).

Slskinsstundir hafa veri vi fleiri en a meallagi Reykjavk a sem af er gst.

heild hefur fari vel me veur. Hiti landinu hefur enn ekki n 20 stigum mnuinum. Lklegast er a hann geri a sar - en ess m geta a gst hefur ekki veri tuttugustigalaus san 1979.


Litlar breytingar

Ekki er a sj miklar breytingar veurlagi hr landinu nstu dagana - heldur loku staa. Hn verur a teljast meinlaus a mestu hiti mtti gjarnan vera dlti hrri. Vi ltum kort sem snir stuna norurhveli sdegis fimmtudag (mat evrpureiknimistvarinnar).

w-blogg150817a

Hr eru jafnharlnur 500 hPa-flatarins heildregnar a vanda og ykktin snd me litum. ykktin mlir hita neri hluta verahvolfs, v meiri sem hn er v hlrra er lofti. Hr sst a hsumar er enn llu hvelinu. Bli ykktarliturinn varla til og heimskautarstin lka sumarlinku sinni - einna helt a a henni kvei yfir Bretlandseyjum og svum ar suur og austur af - og svo lka vestan Alaska.

Grarmikill harhryggur liggur norur um Hudsonfla og allt norur heimskaut. Hann hefur hr stugga vi kuldapollinum Norurshafi og skipt honum tvennt. Annar helmingurinn er hr vi Norvestur-Grnland og a liggja ar fram n ess a plaga okkur a heiti geti. Samt rtt a gefa honum auga.

Vi sjum a sland er vi mrk gulu og grnu ykktarlitanna - sem ir a hiti er vi meallag rstmans. Hloftalgin fyrir suaustan land tti uppruna sinn r heimskautakuldanum - stri kuldapollurinn hafi sent smskammt til suurs fyrir vestan land um helgina og m.a. valdi nturfrostinu sem plagai suma landshluta. N er sjrinn sunnan vi landi binn a vinna eim kulda.

rin bendir leifar fellibylsins Gert - rsmtt kerfi, en ef menn nenna a telja ykktarlitina sst a ykktin er meiri en 5820 metrar smbletti vi miju hans. Gert gengur inn hloftalgina vi Nfundnaland - en hn er kveinni hreyfingu til austurs fyrir sunnan land.

En eftir viku ea svo fer sumri a halla heimskautaslum - og einnig heihvolfinu. Heihvolfi er langoftast mjg lst slargang - haustbyrjun reyndar ekki alveg eins niurnjrvu og vori, en verahvolfi er vi sveigjanlegra snum sumarlokum - mrkin milli sumars og hausts ekki alveg jafn eindregin.

S liti mjg mrg r saman kemur ljs a hringrsin hrekkur venjulega r sumargrnum kringum hfudag (29. gst). Koma haustsins er ekki ngilega sngg til ess a n til alls hringsins noran heimskautarastarinnar einu. - En gstlokm heita vst a hausti s einhvers staar komi skri norurslum. Tilviljanakennt er fr ri til rs hvar og hvernig haustkoman slr sr niur (ef svo m segja). a er ekki fyrr en rmum mnui sar a hausti hefur n undirtkum allt suur a rst - og er a auki fari a vkka ann hring sem hn rur.

a vera v oft breytingar veurlagi hr landi eftir 20. gst - og srlega oft nrri hfudegi - en ekki alltaf.


Smvegis af 1815 og 1816

egar leita er hrgum af drasli finnast stundum lngu gleymdir hlutir - sem ekkert var veri a leita a. etta lka vi um r hrgur af skrm sem stugt safnast upp tlvum ritstjra hungurdiska. Vi eina slka leit rakst hann myndina hr a nean. Hn var upphaflega ger vegna erlendar fyrirspurnar og varai hitafar ranna 1815 og 1816.

aprl 1815 var grarlegt hamfaragos fjallinu Tambra Indnesu, a strsta slkt sari ldum. ri eftir var t daufleg austanverri Noruramerku og smuleiis strum svum Evrpu. Tala var um sumarleysisri. Veurlag mun var hafa fari rskeiis etta sama r og hefur gjarnan veri tengt gosinu. Ekki er sta til a efast um a og m finna um a nokkrar sannfrandi greinar og fleiri bkur en eina.

Tengillinn nest essari su nr gta svissneska samantekt um gosi og veurfarslegar afleiingar ess. ar (og var) er bent a nokkrum rum ur, 1809, var anna gos sem lklega var lka ngilega strt til a geta haft hrif veurlag. egar ritstjrinn sast vissi var ekki enn bi a negla niur hvar heiminum a gos hefi ori - nokku dularfullt ml - og ekki nema tvhundru r rm san.

Heimildir um veurfar slandi um etta leyti eru nokku rrar. Dagbkur r sem til eru eru ekki aulsilegar - nema hitamlingar sra Pturs Pturssonar Vivllum Skagafiri - sem notaar eru vi ger myndarinnar hr a nean.

hitavik_1815-1816

Lrtti kvarinn snir mnui ranna 1815 og 1816 en s lrtti hitavik. Notu eru tv samanburartmabil. Annars vegar rin 1801 til 1830, au vik ttu a sna hvernig hitafari hefur blasa vi samtmamnnum, en hins vegar eitthva sem er nr okkar tma 1981 til 2010.

Vi sjum strax a fyrstu fjrir mnuir rsins 1815 virast hafa veri smilega hlir, san tekur vi tmabil sem ekki er mjg fjarri meallagi, nema hva gstmnuur hefur veri mjg kaldur. Kuldar taka svo vi desember 1815 og veturinn var kaldur fram vor (aprl). Ma og jn 1816 virast hafa veri brilega hlir, en sumari harla svalt eftir a - nvember var einnig kaldur.

Fram kemur rituum heimildum a heyskapur hafi gengi allvel sunnanlands essi tv sumur tt grasvxtur hafi ekki veri mikill a sara. gst eim kalda 1815 gekk me strrigningum nyrra - en grasmakur spillti tnum syra. Almennt a segja f essi r ekki sem verst umtal syra - en sra noraustanlands.

ess er ekki geti prentuum heimildum a s hafi sl - sem a hefur vafalti gert - mest um hausti ef marka m reikninga sem og reynslu af Pinatubogosinu 1991. Tamboragosi var mest aprl 1815 eins og ur sagi og ess varla a vnta a a hafi fari a hafa hrif hr landi fyrr en seint um hausti. N er a rugglega svo a hrif gosa eru misjfn - a er ekki aeins str eirra sem er hrifavaldur heldur einnig eli, efnasamsetning gjskunnar, stasetning og einnig skiptir vafalti mli hvaa tma rs gosi verur.

a eru talin almenn sannindi a gos hitabeltinu valdi hlindum heihvolfi - meiri ar suurfr en norurslum. Afleiingin er s a styrkur hvarfbaugsrastarinnar vex og lkur vera meiri v a hn geti dregi heimskautarstina Atlantshafssvinu suur bginn og auki styrk hennar fyrsta vetur eftir gos. S a rtt tti lgagangur sunnan slandsa vera meiri ann hinn sama vetur - lgrstinoranttir meiri hr landi en venjulega - en fremur hltt - alla vega illvirasamt - meginlandi Evrpu.

Kuldarnir vestanhafa og austan sumari 1816 ttu a hafa stafa af v a vestanttir vetrarins hafi haldi fram a bleyta Evrpu, en noranttir n til norausturhluta Bandarkjanna. - En um essi atrii m lesa svissnesku skrslunni sem vsa er hr a nean (afrita og lma arf tengilinn til a virkja hann).

Tambora and the “Year Without a Summer” of 1816. A Perspective on Earth and Human Systems Science.

http://www.geography.unibe.ch/unibe/portal/fak_naturwis/e_geowiss/c_igeogr/content/e39624/e39625/e39626/e426207/e431531/tambora_e_webA4_eng.pdf


Smmoli um nturkulda

Spurt var hvort kuldi sastlina ntt (afarantt 13. gst) hefi veri venjulegur. v er til a svara a venjulegur var hann ekki. Frost mldist 13 veurstvum bygg (af 107). mta htt hefur hlutfalli sjaldan ori san rekstur sjlfvirka stvakerfisins hfst 1997 - aeins 2013 og 2014 (tvo daga hvoru sinni, . 7. og 12. fyrra ri, en .2 og 14. a sara). Einnig er skylt a geta nturinnar slmu, 25. jl 2009 essu samhengi. S ntt var verri en essi a v leyti til a kartfluroski var mun skemur veg kominn heldur en n.

Einnig m nota meallgmarkshita bygg sem samanbur. Hann var 4,0 stig n, var risvar lgri fyrrihluta gstmnaar 2013 (.6., 7. og 12.) en annars ekki tma sjlfvirku stvanna. eldri ggnum er slatti af lgri meallgmarkshita, 34 tilvik af 1020 alls, ea nrri 3 prsent - sum s um anna hvert r a jafnai. A segja anna hvert r er varla rtt v oft eru fleiri en ein slk ntt sama gstfyrrihlutanum. t.d. fjrar 1993 en a r var s kaldasta, 10. gst, meallgmarkshiti bygg 2,8 stig. rin eru 19 af 68 (ri r ekki tali me) - vi vntum v ntur af essu tagi fyrrihluta gst rija til fjrahvert r, en komi ein er lklegt a nnur ea fleiri fylgi me pakkanum.


Smmoli um hmarkshita

dag, 9. gst mldist hsti hiti mnaarins landinu til essa, 19,3 stig Kvskerjum rfum. Enn verur a telja lklegt a hsti hiti mnaarins veri hrri egar upp verur stai.

En samt var spurt hvenr a hefi tt sr sta sast a hiti ni ekki 20 stigum landinu gst. Svari er ... 1979, en voru veiar ekki eins kaft stundaar og n, og a munai ekki miklu, hsti hiti mnaarins mldist 19,5 stig Hellu og Kirkjubjarklaustri ann 7.

rin 1958, 1961 og 1962 ni hitinn landinu hvergi 19 stigum gst - 1958 fr hann hins vegar yfir 20 stigin september.

a eru um helmingslkur v a hsti hiti gstmnaar mlist fyrstu 10 dagana - einnig um helmingslkur a hann mlist hina 21 sem eftir standa. a eru innan vi 20 prsent lkur a hsti hiti mnaarins mlist sar en ann 20. - a var annig gst 2014, 2015 og 2016. Hvernig verur a n?


Tlfmnaamealhitinn - staan um essar mundir

Vi ltum n rtt einu sinni stu tlfmnaamealhitans Reykjavk. Tminn lur og lur.

Hiti Reykjavk 12- og 120-mnaa kejumealtl

essi mynd nr rtt rm 20 r aftur tmann. rtlin eru sett vi lok almanaksrs (janar til desember). Gri ferillinn snir 12-mnaa mealtlin (12 ri). Lrtti kvarinn markar hitann. essum 20 rum hefur 12-mnaahitinn sveiflast fr 4,33 stigum upp 6,61. Hmarkinu ni hann september 2002 til gst 2003. Upp skasti hefur hann einnig veri hstu hum, komst 6,38 stig mars 2016 til febrar 2017 og 6,37 jn 2016 til ma 2017. N jllok var hann 6,21 stigi. a er lklegt a hann lkki heldur haust og vetur v hitinn oktber 2016 var me vlkum lkindum a varla er vi v a bast a komandi oktber eigi nokkurn mguleika a sl hann t.

Raui ferillinn myndinni snir 120-mnaa mealtali (10 r). S ferill er a sjlfsgu mun jafnari en er ltillega lgri n en hann var hstur fyrir 5 rum, ekki munar nema 0,13 stigum stunni n og .

Nsta mynd snir mun lengra tmabil. ar er 120-mnaahitinn grr, en raui ferillinn snir 360-mnaamealtali (30 r).

120- og 360-mnaa kejumealtl hita Reykjavk

Greinilega m sj hversu venjulega tma vi hfum lifa a undanfrnu. 120-mnaahitinn hefur n lengi veri langt ofan vi a sem best gerist tuttugustualdarhlskeiinu og 360-mnaahitinn nlega kominn upp fyrir a, fr fyrsta sinn yfir 5 stig lok rs 2016. Hann hkkar ekki miki essu ri vegna ess a ri 1987 var fremur hltt en ar eftir komu fjlmrg mjg kld r og v er gur mguleiki frekari hkkun 360-mnaahitans nstu rum svo fremi sem ekki klni niur fyrir mealtal eirra kldu ra. Allt ofan vi a hkkar 360-mnaahitann.

S spurning vaknar hversu langt s san 360-mnaahitinn hefur veri jafnhr ea hrri Reykjavk. Ritstjri hungurdiska treystir sr ekki til a svara v svo vel s. a er hins vegar lklegt a ekki s alveg jafnlangt san 120-mnaahitinn hefur veri jafnhr ea hrri en n (hvenr sem a annars hefur veri).

En auvita segja essar myndir ekkert um framhaldi - r sna fortina. En ungi lngu mealtalanna er mikill. Strsta sveifla 12-mnaahitans sem vi ekkjum Reykjavk var fr v september1880 egar hann st 5,55 stigum og var hrapaur niur 2,08 stig gstlok ri eftir. Ef s atburars endurtki sig n (varla lklegt) myndi 120-mnaahitinn ekki lkka nema um 0,3 stig og 360-mnaahitinn um tplega 0,1 stig 12 mnuum.


ykktarvik jlmnaar 2017

Bregum upp korti sem snir mealh 500 hPa-flatarins, ykktarinnar og ykktarvik jl 2017.

w-blogg060817a

Mikil flatneskja er vi sland. ttin frekar sulg heldur en eitthva anna. En allmikil jkv ykktarvik me miju fyrir noran land teygja sig suur um landi. Hiti neri hluta verahvolfs yfir meallagi - og vel a norurundan. Vi sjum lka kuldapollinn mikla vestan vi Grnland - ar sem hiti var -2,5 stigum undir meallagi neri hluta verahvolfs. Einnig var mjg kalt yfir Skandinavu sunnanverri.

En fremur hagsttt hj okkur.

Spin nstu tu daga er llu kuldalegri - arflega kuldaleg satt best a segja:

w-blogg060817b

Hiti neri hluta verahvolfs almennt 2 til 3 stigum undir meallagi gstmnaar landinu. Vonandi ekki alvegsvo miki niri mannheimum. En upplifun af essum kulda fer nokku eftir veurlaginu a ru leyti - s vindur hgur og ni sl eitthva a skna verur etta ekki svo slmt - en bleytu og vindi er anna uppi teningnum.

Svo getum vi auvita vona a spin s einfaldlega rng - n ea tauta eitthva um a verra gti a veri (sem a svo sannarlega gti).


Skjasveipur yfir Austurlandi

N kvld (fimmtudag 3. gst) var skjasveipur yfir landinu austanveru - berandi gervihnattamyndum.

w-blogg040817a

Mynd af vef Veurstofunnar fr kl. 21:56. - En sjvarmlskortum er lti sem ekkert a sj.

w-blogg040817b

Jafnrstilnur eru heildregnar 4 hPa bili - varla lnu a finna vi landi - 1008 hPa hringar sig Suurlandi vestanveru. Rigningarbakki er yfir Vestur-Skaftafellssslu og teygir sig til norurs og suurs. Sjlfvirkar rkomumlingar stafesta legu bakkans.

En egar liti er upp mitt verahvolf sst hvers kyns er.

w-blogg040817ca

ar m sj allgerarlegan kuldapoll - mija hans og mija sveipsins myndinni falla einkar vel saman. Frosti mijum pollinum er meira en -24 stig - en hlrra er til allra tta.

Pollurinn er hva flugastur vi verahvrfin. a sst vel 300 hPa-kortinu, rmlega 9 km h.

w-blogg040817c

Hr er kerfi ori hi gerarlegasta. Hr er 300 hPa-flturinn ofan verahvarfanna og au hafa dregist niur yfir kuldapollinum - s niurdrttur veldur hrri hita miju kerfisins en fyrir utan a - einmitt yfir kuldanum sem undir er. essi samhverfa prun kulda og hlinda veldur v a ekkert rstikerfi sst vi sjvarml. - Sama vi mun minni poll vi austurstrnd Grnlands.

Mikill kuldapollur yfir Norurshafi er essa dagana a verpa hverju kuldaegginu ftur ru og sktur tt til okkar. a vil bara svo til a essar sendingar eru ekki mjg strar - en alveg ngu strar ef t a er fari - og yngjast sjlfsagt er fr lur.


Fyrri sa | Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg230424
 • Slide10
 • Slide8
 • Slide6
 • Slide5

Heimsknir

Flettingar

 • dag (24.4.): 306
 • Sl. slarhring: 452
 • Sl. viku: 1622
 • Fr upphafi: 2350091

Anna

 • Innlit dag: 274
 • Innlit sl. viku: 1477
 • Gestir dag: 270
 • IP-tlur dag: 259

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband