Dgursveifla skjafars

Skjafar rst af lrttum hreyfingum lofts og rakastigi ess. Uppstreymi klir loft og myndar sk (s raki ngur), en niurstreymi hitar loft og eyir skjum. Kling lofts ea rakabting eykur rakastig ess. sumrin er talsver dgursveifla hvoru tveggja.

daginn er uppstreymi yfir landi vegna ess a land hitnar meira en sjr. er tilhneiging til ess a sk myndist yfir landinu, en bjart veur s yfir sjnum. Slarvarminn veldur einnig v a raki gufar upp daginn bi yfir sj og landi, annig a rakamagn lofti vex egar daginn lur. meginatrium m segja a tvenns konar sk myndist yfir landi daginn, eftir v hvort loft er stugt ea stugt.

S loft stugt myndast blstrar og jafnvel skraklakkar. Uppstreymi er hindra upp nokkur sund metra h. Lofti klnar uppstreyminu og raki ess ttist og myndar sk og jafnvel skrir ni hitinn skinu niur fyrir frostmark. dregur fyrir sl.

S loft aallega stugt vera til flka- ea netjusk, nokku samfelldar skjabreiur, sem einkum myndast egar uppstreymi rekst upp undir hlrri og stugri loftlg ofan vi. Hr landi hagar mjg oft annig til a tiltlulega hlrra loft liggur yfir kaldara. eru oftast takmrk fyrir v hversu htt uppstreymi getur n og fer san eftir raka hvort sk myndast ea ekki. Skjabreiur af essu tagi myndast oft yfir landinu. egar lur daginn leita r til hlianna og breiast tt til sjvar n ess a valda rkomu. Stundum er nesta lagi ekki ngilega rakt til a (flka-) sk geti myndast v. blgnar lofti t vi a hitna daginn og getur lyft nsta raka lagi fyrir ofan upp vi, annig a ar myndist skjabreia (netjusk ea jafnvel klsigar). Nokkur skjalg geta myndast ennan veg, mishtt lofti.

julinott_1975

Nokku er algengt undir kvld slardgum a sk myndist efst v lofti sem streymdi utan af hafi sem hafgola sdegis. etta loft er a jafnai mjg rakt og egar a klnar eftir a sl er htt a verma a, ttist rakinn og sk myndast. Reykjavk byrja annig sk oftast a myndast Esjuhlum, sem mjtt band, en fyrr en varir er komin nokku samfelld okuskjabreia yfir allt lofti.

Dgursveifla af essum toga getur endurteki sig tilbrigalti dag eftir dag sumrin. Oft m merkja hgfara run fr stugu lofti yfir stugt ea fugt. Algengt er a s run taki 3 til 6 daga svo lengi sem eiginleg lga- og skilakerfi fara ekki hj og rjfa leikinn.

run fr stugu yfir stugt gerist oft annig a fyrsta daginn er mjg hltt loft yfir landinu, einu skin eru h netjusk ea klsigar sem vera til egar loft neri lgum blgnar t og lyftir eim efri. Sdegis kemur hafgola me n hitahvrf og vi au myndast okuskjabreia fyrstu nttina. okuskjabreian rofnar san rum degi, en rakinn helst yfir landinu. Hitahvrfin hafa n tilhneigingu til ess a hkka ltillega fr einum degi til ess nsta egar blandaa lagi nean eirra tur sig smm saman upp vi. hkkar okuskjalagi og breytist san flkask og breytir lka um eli. Flkaskin oft samfelld yfir hdaginn, en leysast upp nttunni – fugt vi okuskjabreiuna.

egar nera bor hitahvarfanna hefur klna niur fyrir frostmark fara skristallar a myndast skjabreiunni og hlutar hennar breytast mjg lgreista og blda skraklakka sem erfitt er a greina fr meginflkanum. Klakkarnir skila feinum dropum, en stugleikinn eim hjlpar til a brjta hitahvrfin sem n eru orin margra daga gmul. egar linir eru fjrir til fimm dagar fara a falla strar dembur og skraklakkarnir eru ornir bstnir og riflegir.

etta er auvita einfldun og oftast er a hg norantt sem fltir fyrir ykknun lagsins undir hitahvrfunum.

a arf nokkra olinmi og athygli til a tta sig lrttri lagskiptingu og run hennar fr degi til dags. a er heldur ekki oft sem fullur friur er dgum saman fyrir avfandi lgagangi sem llu bls veg allrar veraldar. En eim sem nenna er um sir launa me skrari sjn.

Myndin me pistlinum snir okuskjaband myndun vi Brekkufjall Borgarfiri jlntt eina sumari 1975. Ofar er flkaskjabreia dagsins a rast.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: mar Ragnarsson

Fyrirbri, sem lsir svo vel, geri mr skrveifu essari viku, eins og g lsti bloggpistli fyrradag.

llum spkortum voru sndar risaslir fyrir bi mivikudag og fimmtudag og gekk s sp eftir fyrir mivikudaginn.

En ann dag tti sr sta drjg snileg uppgufun, sem kom fyrst ljs hr hfuborgarsvinu formi okubanda mijum Esjuhlum egar sl var a sga vi viar.

Vi slsetur stkkuu og ykknuu essi okubnd hratt og morguninn eftir var ori alsja og okan niur undir sj vi norurstrndina, t. d. Akureyri.

Smuleiis ltti okulofi ekki uppsveitum Suurlandi fyrr en eftir hdegi. form um flug fjrum flugvlum fr Reykjavk og Akureyri hafa v ekki gengi eftir og hafa frestast.

mar Ragnarsson, 26.8.2017 kl. 09:51

2 Smmynd: Trausti Jnsson

Kom essi texti hug egar g horfi okubandi birtast Esjuhlum fyrrakvld. Hafi tla a skrifa um anna.

Trausti Jnsson, 26.8.2017 kl. 13:56

3 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

Eitt atrii essu skyltvakti athygli mna egar g fylgdist me sjnvarpstsendingum fr slmyrkvanum um daginn. ar kom fram a blstraskttu sumstaar a til a eyast mean myrkvinn gekk yfir, jafnvel ar sem flk var ori rkula vonar a nokku sist til himins. Klingin sem myrkvinn ollivar ngilegur til avalda stabundnuniurstreymi lofts sta uppstreymisins alls staar kring.

Emil Hannes Valgeirsson, 26.8.2017 kl. 17:27

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a
 • w-blogg110424b
 • w-blogg110424b

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.4.): 213
 • Sl. slarhring: 251
 • Sl. viku: 1992
 • Fr upphafi: 2347726

Anna

 • Innlit dag: 186
 • Innlit sl. viku: 1718
 • Gestir dag: 180
 • IP-tlur dag: 174

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband