Sundurlausir ágústhitamolar

Hćsti međalhiti ágústmánađar hér á landi er ekki alveg óumdeildur. Hćsta reiknađa talan er 14,1 stig, á Mýrdalssandi í ágúst 2003. Ekki ótrúlegt í sjálfu sér, en mćlingar stöđvarinnar hafa ekki veriđ „teknar út“ - viđ vitum ekki hvort einhver hliđrun hefur veriđ í mćlinum. 

Ágúst 2003 var sérlega hlýr á landinu, er í nćstefsta sćti á landslistanum međ 10,9 stig, ađeins ágúst 1933 er sjónarmun hćrri, 11,0 stig. 

Nćsthćsta talan er ekki alveg trygg heldur, 14,0 stig reiknast sem međalhiti ágústmánađar 1880 austur á Valţjófsstađ. Viđ vitum enn ekkert um ađstćđur á stöđinni. Ágúst 1880 var sérlega hlýr um land allt og er í ţriđjahlýjasta sćti á landslistanum, 10,7 stig. 

Ţriđjuhćstu töluna finnum viđ á Húsavík í ágúst 1947, 13,9 stig. Sá mánuđur er nokkru neđar á landslistanum, í 12. sćti, en var sérlega hlýr um landiđ norđanvert, hlýjastur ágústmánađa á fjölmörgum stöđvum, m.a. á Akureyri. Í Reykjavík er ágúst 2003 hlýjastur. 

En hver er ţá lćgsti ágústmeđalhitinn? Auđvitađ tók Dyngjujökull ţá tölu strax og byrjađ var ađ mćla ţar - stöđin í tćplega 1700 metra hćđ yfir sjávarmáli og mćlar ţar ađ auki ekki í löglegri hćđ frá „jörđu“. En međalhiti í ágúst 2016 var ţar 0,0 stig. Spurning hvort međalhiti ágústmánađar nú verđur enn lćgri - takist ađ ná mćlingum mánađarins alls í hús. Eftir 21 dag núlíđandi mánađar er međalhitinn ţar +0,4 stig.  

Nćstlćgsta talan er líka af jökli. Stöđin á Brúarjökli er sögđ í 845 metra hćđ yfir sjávarmáli, meir en 800 metrum neđar en Dyngjujökulsstöđin. Ţar hefur veriđ mćlt samfellt frá 2005. Kaldastur á ţeim tíma var ágúst 2011 međ međalhita 2,5 stig. Ţađ sem af er ágúst nú er međalhiti á Brúarjökli 2,3 stig - spurning hvort hann nćr neđsta sćtinu. 

En sjálfvirku hálendisstöđvarnar hafa ekki mćlt lengi, ţćr sem lengst hafa mćlt eru ţó komnar í meir en 20 ár og orđnar vel keppnishćfar. 

Lćgstu byggđartölurnar eru líka afspyrnulágar. Međalhiti í Grímsey í ágúst 1882 var ekki nema 2,4 stig. Ţađ mun vera óhćtt ađ trúa ţessari tölu. Bráđnandi hafís í kringum eyna mestallan mánuđinn. Ágúst 1882 er líka lćgstur á landslistanum, međalhiti á landsvísu 6,5 stig. Viđ eigum til fleiri mćlingar frá stöđvum viđ norđurströndina í ágúst 1882, Kjörvogur á Ströndum segir međalhita mánađarins 2,7 stig og á Skagaströnd og á Siglufirđi reiknast međalhitinn í mánuđinum 3,1 stig. Siglufjörđur segir ágúst 1864 hafa veriđ enn kaldari, međ međalhitann 2,6 stig ţar á bć (Hvanneyri).  

Lćgsta talan eftir aldamótin 1900 er úr Möđrudal í ágúst 1903, 3,6 stig og ţá sömu tölu nefna Grímsstađir á Fjöllum í ágúst 1943. Sérlega vondir mánuđir nyrđra báđir tveir - en skárri syđra. 

Rađir hámarks- og lágmarksmćlinga eru styttri og rýrari heldur en međalhitarađirnar. En hćsti međalhámarkshiti ágústmánađar sem viđ sjáum í fljótu bragđi er 18,5 stig á Stađarhóli. Ţessi árangur náđist 2004, og međalhiti ágústmánađar 1984 var litlu lćgri á Vopnafirđi, 18,4 stig - sem einnig reiknast á Torfum í ágúst 2004.

Lćgsti međalhámarkshitinn reiknast í Grímsey í ágúst 1903, 5,5 stig. 

Hćsta međallágmark ágústmánađar finnum viđ á Vatnsskarđshólum áriđ 2004, 10,8 stig og lćgsta međallágmarkshitann á Grímsstöđum á Fjöllum 1912, -0,6 stig. Harla ískyggileg tala. 

Hćsti hiti sem mćlst hefur í ágúst hér á landi er 29,2 stig - á Egilsstađaflugvelli ţann. 11. áriđ 2004. 

Lćgsti hiti sem er skráđur á mćli hér á landi í ágúst eru -10,7 stig, mćldist á dögunum á Dyngjujökli (ţ.13.). Viđ vitum ekki enn hvort ţađ er óvenjulegt eđa ekki. 

Ţann 27. ágúst 1974 mćldist lágmarkshiti -7,5 stig í Sandbúđum á Sprengisandsleiđ, lćgsti hiti í ágúst hér á landi utan jökuls. Lćgsti hiti sem vitađ er um í byggđ í ágúst mćldist á Barkarstöđum í Miđfirđi ţann 27. áriđ 1956. Frost var víđa ţá nótt og ţćr nćstu, m.a. fór hiti niđur í -0,4 stig í Reykjavík, ágústlágmarksmet á ţeim bć og nćsta nótt á lágmarkshitamet ágústmánađar á Akureyri, -2,2 stig. 

Hćsti lágmarkshiti sólarhringsins sem viđ vitum um í ágúst er 19,5 stig - á Vatnsskarđshólum ţann 11. 2004. 

Ađ lokum spyrjum viđ hver sé hćsti lágmarkshiti ágústmánađar. Í ágúst 2003 fór hiti aldrei neđar en 8,5 stig í Patrekshöfn á Patreksfirđi og ekki heldur á Steinum undir Eyjafjöllum í sama mánuđi (eđa er e.t.v. sagt „í Steinum“?). 

 

---

Ţess má ađ sjálfsögđu geta ađ hungurdiskar halda upp á 7 ára afmćli um ţessr mundir, um 1940 pistla á bloggi og fjölmarga ţar ađ auki á fjasbókinni. Ritstjórinn er ađ vanda meyr á tímamótunum og fyllist efa um framhaldiđ - hvort halda eigi sömu leiđ, breyta á einhvern hátt um stefnu eđa hreinlega hćtta. Pistlarnir 1940 fylla nú 7 allstór bindi - vel á fjórđa ţúsund blađsíđur alls og hver sem er getur prentađ út eđa afritađ.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bestu ţakkir fyrir allan fróđleikinn og ekki hćtta.

Međ bestu kveđju.

Gunnar Sćmundsson (IP-tala skráđ) 22.8.2017 kl. 10:52

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Bestu hamingjuóskir međ áfangann. Ţađ er eins međ ţína snilld og hljómlistamanns,mađur klappar hann upp ţá kemur e.t.v.eitthvađ nýstárlegt.

Helga Kristjánsdóttir, 22.8.2017 kl. 21:05

3 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Ţú ert nú bara rétt ađ byrja á ţessum frábćru veđurpistlum ţínum og engin ástćđa til ađ láta ţar deigan síga, enda ţótt ţú sért hugsanlega kominn á ellilífeyrisaldurinn, Trausti.

Ţorsteinn Briem, 22.8.2017 kl. 22:44

4 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Í landi ţar sem eru til meira en hundrađ heiti á mismunandi vindi, má svona bloggsíđa ekki leggjast af. Hafđu heiđur fyrir hana. 

Ómar Ragnarsson, 23.8.2017 kl. 00:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Júní 2019
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Nýjustu myndir

 • ar_1910p
 • ar_1910t
 • w-blogg220619d
 • w-blogg220619c
 • w-blogg220619b

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (25.6.): 137
 • Sl. sólarhring: 207
 • Sl. viku: 2507
 • Frá upphafi: 1799407

Annađ

 • Innlit í dag: 120
 • Innlit sl. viku: 2241
 • Gestir í dag: 106
 • IP-tölur í dag: 100

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband