Bloggfrslur mnaarins, ma 2015

venjulegar spr (ekki hr vi land)

eir sem fylgjast best me erlendum veurfrttasum- bloggi, fjasbk og tsta sj ar minnst venjulegar veurspr essa dagana - ea tti e.t.v. a segja a venjulegu veri s sp? a er alkunna a sndarheimar reiknilkana sna oft alls konar afbrigilegt veur - sem svo ekki skilar sr raunheimum. Srstaklega etta vi spr sem n meir en 4 til 7 daga inn framtina.

Njasta afbrigi bandarska splkansins gfs er n - eftir aeins 6 mnaa birtingu - ori nr alrmt fyrir alls konar skrtna hluti. - Vonandi verur sem fyrst komist fyrir au vandri. etta er ekki heppilegt - vegna ess a veri er rtt fyrir allt stundum venjulegt og gfs-lkani hefur lka oft rttu a standa.

Lkan evrpureiknimistvarinnar er llu stugra - alla vega berast frri tilkynningar um srdeilis venjulegt veur r vi hsi.

En - gfs-spin bandarska og sp bresku veurstofunnar eru egar etta er skrifa (seint laugardagskvldi 30. ma) sammla um a venju djp lg veri nrri Skotlandsstrndum sdegis mnudag(1. jn). rstingur veri um 970 hPa lgarmiju og breska lkani kemur rstingnum niur 967 hPa um hdegi rijudag.

Reynd veurnrd Bretlandi tta sig v a hr er um venjulegar tlur a ra - hugsanlega er veri a sl lgrstimet Bretlandseyja fyrir jnmnu.

a er rsin kalda r vestri sem fjalla var um hungurdiskapistli fyrradag sem essu veldur.

En - n er evrpureiknimistin llu hgvrari - hj henni fer rstingur ekki niur fyrir 975 hPa - venjulgt samt. Vi skulum lta spkort hennar sem gildir mnudag (1. jn) kl. 18.

w-blogg310515a

Jafnrstilnur eru heildregnar a vanda, rkoma snd me litum og hiti 850 hPa me strikalnum. Hr landi er leiinleg noraustantt - hiti 850 hPa um -5 stig - snjkoma fjllum noranlands og jafnvel bygg. a skiptir okkur mli hversu djp lgin verur - veri hn dpri en hr er snt verur v meiri norantt rijudag.

Reikni mistvar rtt eiga bretar von fleiru venjulegu v lok vikunnar srlega hltt loft a fara ar hj. a snir kort evrpureiknimistvarinnar hr a nean.

w-blogg310515b

Korti gildir kl.18 laugardaginn 6. jn. Litirnir sna ykktina - hn mlir hita neri hluta verahvolfs - v meiri sem hn er v hlrra er lofti. Vi sitjum dkkgrnum litum a vanda - engin hlindi a sj vi landi. En England fr sig fdma hltt loft, v er sp a ykktin fari yfir 5700 metra - enda segja sjlfvirkar spr a hiti fari 30 stig London - og hiti 850 hPa 17 stig. Kannski fer hiti 36 stig Frakklandi - eins og sst hefur tstinu.

En - veruleg vissa er essari sp - hn er satt best a segja harla trleg og rtt a taka hana sem hverju ru skemmtiatrii ar til nr dregur. En spin fyrir sland og ngrenni er ekkert srstaklega upprvandi dagskrratrii - j, a gti veri miklu verra.


Vangaveltur um hsta hmark mamnaar 2015

Oftast er frslum bloggs hungurdiska leki yfir fjasbkardeild eirra - en sjaldnar hina ttina. En stundum liggur straumurinn fuga tt - og einmitt dag.

Hsti hiti sem mlst hefur landinu ma til essa eru 15,7 stig - rtt hugsanlegt er a morgundagurinn (laugardagur 30.) hkki essa tlu - en ef hn fr a standa til mnaamta. Vi urfum a fara aftur til 1982 til a finna lgra malandshmark. langa hungurdiskalistanum sem nr aftur til 1874 eru aeins 16 mamnuir me lgra landshmark en n.- etta er reyndar ekki alveg sambrilegt - nverandi stvakerfi hefi rugglega hkka hmrk eirra tluvert. Raunverulegur fjldi „lgri“ mnaa essu tmabili er v rugglega minni.


Hmarkshiti mldist 11,2 stig Reykjavk dag (29. ma) - a er hsti hiti sem enn hefur mlst ar rinu. Mguleiki til a bta um betur morgun (laugardag 30.) er meiri Reykjavk heldur en landinu heild - en EF mnuinum lkur me 11,2 stigum sem hsta hmarki ma urfum vi a fara aftur til 1989 til a finna lgra mahmark (10,5 stig).

reianlegar, samfelldar hmarksmlingar Reykjavkn aftur til 1920 og hefur a aeins gerst einu sinni, auk 1989 a ma lyki me lgri tlu en 11,2 stigum, a var 1922 egar hmarki var 10,8 stig - en 1973 var a jafnlgt og n. Ekki beinlnis algengt.

Fyrir 1920 eru hmarksmlingar Reykjavk nokku stopular - vi eigum lista yfir hsta hita hvers mnaar - mist lesnar af srita (smilega g hmarksmling) - ea sem hiti kl. 14,15, ea 16 (- ekki eins gar hmarksmlingar) - einstkum mnuum getur skeika miklu s engar srita ea hmarksmlaupplsingar a hafa.

En vi getum samt bi til mahmarkalista fyrir rin fr 1871 - kemur ljs a hsta tala hvers mamnaar ranna 1871 til 1919 er aeins sex sinnum lgri en 11,2 stig - allra lgst ma 1914, 9,7 stig. a er reyndar alrmdur sktamnuur - frgastur fyrir vestankulda sna (lkt 1979 sem var norankuldamnuur) - en samt er lklegt a hefu hmarksmlingar veri gerar hefi hsta hmarki ori hrra en etta. Hmarksmlingar Vfilsstum fllu niur essum mnui - v miur.

Hmarks- og lgmarksmlingar voru einnig gerar Reykjavk runum 1829 til 1851. Mlum var reyndar annig komi fyrir a eir ktu hmark urru veri og slskini - en lgsta hmark ma essum rum mldist 1837, 10,0 stig.

En kannski a hmarkshiti laugardagsins 30. veri hrri Reykjavk heldur en 11,2 stig - og er allur metingur textanum hr a ofan reltur - lesi hann v hratt.

Og ennfremur:

Fstudagurinn (29. ma) var um 1,5 stigi hlrri en fimmtudagurinn en samt kaldur, lhb reiknaist +5,37 stig og er a -2,3 stigum nean meallags sustu tu ra. Lgmarksdgurmetin uru 36 sjlfvirku stvunum.

Frost mldist 11 stvum bygg en hmarki ni tu stigum ea meira 39 stvum. Hmarkshitinn var s hsti rinu 19 stvum, ar meal llum Reykjavkurstvunum.

Reykjavkurhitinn fll um sti 67 ra hitalistanum - og eru n aeins tveir kaldari mamnuir honum, 1949 og 1979. Stykkishlmsmahitinn er n 133. sti af 170. Ef mealhiti mnaarins Reykjavk endai v sem hann er dag (4,31 stig) lendir hann 11. til 12. lgsta sti fr 1870, ma 1949 er 5. nesta sti og 1979 v lgsta - sustu tveir dagarnir nna munu trlega hfa mnuinn upp um 2 til 3 sti essum langa lista.

Mealvindhrai bygg reiknaist 4,0 m/s - og dagurinn ar me hpi eirra hgustu mnuinum. Slskinsstundirnar mldust 14,2 Reykjavk dag og er ma ar me 11. sti slskinslistanum


Nr ekki hinga

Kuldakstin halda fram a ganga t yfir Atlantshaf r norvestri - fr rtum kuldans. Nsta kast mun vntanlega fara hj fyrir sunnan land - en a er bsna flugt. undan kuldanum fer mj tunga af frekar hlju lofti - hn fer a mestu fyrir sunnan land lka - en sr til ess a hiti neri hluta verahvolfs hkkar um a giska 6 stig yfir landinu um helgina - munar um minna kuldatinni.

Fyrra kort dagsins snir hloftastuna anna kvld (fstudag 29. ma kl.24) - boi evrpureiknimistvarinnar.

w-blogg290515a

Myndarleg lg (mia vi rstma) er vi Suur-Grnland lei austur. Sunnan vi hana er mjg kalt loft - ykktin dekksta bla litnum er innan vi 5160 metrar - komi slk ykkt yfir landi frs um land allt. - En essi kuldi nr ekki til okkar - hann fer beit til austurs - og tt sjrinn hiti baki brotnu bli liturinn a komast allt til Bretlandseyja sunnudagskvld. S s sp rtt snjar heium Skotlands afarantt mnudags - en spr eins og essi vanmeta oft varmann sem stugt streymir r hafinu - og ekki fullvst a Bretland blni a essu sinni.

Hr er hins vegar hlnandi - ykktin a komast upp 5340 metra og a fara upp 5380 ea ar um bil laugardaginn - en ekki meir, san hn a minnka hgt aftur. Kuldatinni er v ekki loki - tt aeins skni.

nsta korti sst snerpa kuldakastsins srlega vel.

w-blogg290515b

Gildistmi er s sami og fyrra kortinu - kl.24 fstudagskvld (29. ma). Jafnykktarlnur eru strikaar (sjst betur s korti stkka) - og eru auvita r smu og litirnir efra kortinu marka. Hr sna litirnir hins vegar 12 stunda ykktarbreytingu, klnun er bl - en hlnun gul og brn. Heildregnu lnurnar sna rsting vi sjvarml - venjulegar jafnrstilnur. Vindrvar gilda fyrir 700 hPa-fltinn (um 3 km h). Lgin er djp (mia vi rstma) - innsta jafnrstilnan snir 984 hPa.

eir sem stkka korti ttu a geta s tlu inni dekksta bla litnum,-32,6 - a eru dekametrar. a ir a hiti neri hluta verahvolfs hefur falli um 15 til 16 stig 12 klukkustundum. a hltur a teljast tluvert - alla vega gott a sleppa vi a.

venjulegri hitamlah er hitasveiflan tluvert minni - mest munar ar um a hlja tungan undan lginni nr ekki alveg til jarar - og sjrinn sr um a hiti fer nr rugglega ekki niur fyrir frostmark essum slum. Kalda lofti verur v mjg stugt - ljahryjur. a veur mun trlega n alla lei til Skotlands - eins og ur sagi.


Svalt fram

Enn blar ekkert hlju lofti. Hiti hefur hangi meallagi sustu tu ra landinu heild sustu tu til tlf daga - og t af fyrir sig varla hgt a kvarta undan v. En mamnuur heild verur samt s kaldasti um langt skei - og nstu tveir til rr dagar sennilega kaldari heldur en eir sustu. - Eitthva hlnar um helgina en ekki svo um muni.

w-blogg270515a

Korti snir h 500 hPa flatarins sp evrpureiknimistvarinnar sem gildir kl. 18 fimmtudag, 28. ma. Litirnir sna ykktina - hn mlir hita neri hluta verahvolfs. v lgri sem hn er v kaldara er lofti. Ljsbli liturinn er frekar litur aprlmnaar heldur en ma. tt slargangur s n orinn mjg langur eru lkur nturfrosti va um land bla litnum - ar sem lttskja verur.

t af fyrir sig ngir hann ekki snjkomu lglendi - nema ar sem rkoma er kf - ar snjar - vi ltum Veurstofuna um a meta lkur snjkomu.

Kuldapollurinn yfir Labrador er athyglisverur - a er reyndar hann sem a fra okkur austantt og vi hlrra veur um helgina - en a n mikilli snerpu fyrir sunnan Grnland - spr segja 500 hPa-fltinn faraar niur 5002 metra um hdegi laugardag, a er me lgstu gildum essum rstma - en hann ekki a n ngilega hltt loft til a um lgrstimet vi sjvarml veri a ra.


Hiti rsins 2015?

ri 2015 hefur byrja heldur kuldalega um landi sunnan- og vestanvert. Ma er a vsu ekki binn - en afgangur mnaarins kemur ekki til me a breyta neinu sem nemurar um. Mealhiti Reykjavk fr ramtum til og me 21. ma er 1,2 stig - og er 49. sti 67 ra hitalista hungurdiska. Akureyri er ri hins vegar rtt ofan vi mijan flokk, 29. sti af 68 og enn hlrra hefur veri austur Dalatanga ar sem hitinn er n 20. sti lista.

Fyrstu fimm mnuir rsins segja bsna miki um mealhita ess alls - eins og sj m myndinni hr a nean.

rsmealhita Reykjavk sp eftir hita janar til ma

Lrtti sinn snir mealhita janar til ma - en s lrtti rshita. Raua lnan snir lnulegt samband. Fylgnin er mjg g - str hluti af venjulegum breytileika rsins felst vetrarmnuunum remur, janar til mars.

Ef allt fer „venjulegastan“ htt tti rsmealhitinn 2015 a vera 4,1 stig. Ef vi rnum myndina getum vi s a rmlega hlfrar gru vik eru algeng - en sjaldgft er a viki s strra en svo. er eitt r - sem byrjai lka kalt og n - sem nr a sl sr verulega upp - og endai5,02 stigum. etta er 1958.

Hiti afgang rsins hefur hrif - en meginlnurnar eru oftast lagar- en ekkialvegalltaf. Vi skulum til gamans lka lta mynd sem snir samband hita fyrstu fimm mnaanna vi hita afgang rsins.

Hita jn til desember „sp“ eftir hita janar til ma

Lrtti sinn snir sem fyrr mealhita janar til ma - en s lrtti er mealhiti fr jn til desember. Reikna samband virist marktkt - en ekki svo a vi treystum spnni eins vel og eirri a ofan. Vi sjum a algeng vik (bi jkv og neikv) eru um 1 stig. Ef vi setjum hitann janar til ma r inn - „spir“ lnuriti 6,1 stiga hita afgang rsins - ef a yri svo reyndin lendir ri 2015 heild 4,0 stigum - v sama og sambandi hinni myndinni „spi“.

En - n hefur hlna umtalsvert fr 1870. Kaldur rshluti n er v afbrigilegri heldur en jafnkalt tmabil 19. ld. Reyna m a taka tillit til essara veurfarsbreytinga vi ger spr- og ar me „leirtta“ hana. Hgt er a gera a msa vegu - reyndar umdeilanlegt hvernig best s fari a. Ritstjrinn leyfi sr fljtheitum a sl mli „leirttinguna“ - en getur ekki byrgst a rtt s reikna (frekar en venjulega) - og fr t tluna +0,6 stig - fyrir afgang rsins 2015. ar me yri rsmealhitinn 4,4 stig - en ekki 4,0.

Niurstaan er e.t.v. s a haldi ri fram me svipuum htti og veri hefur muni rsmealhiti Reykjavk 2015 enda um 4 stigum. En en veri bara „venjulega“ kalt - er 4,4 fullt eins lkleg tala. Til a komast upp fyrir 5 stig arf miki tak - marga mjg hlja mnui. a er hugsanlegt - eins og 1958 - en varlalklegt - en samt lklegra heldur en fyrir 60 rum. Veri venjulega kalt a sem eftir lifir rs gti rsmealhitinn Reykjavk enda niri 3,5 stigum.

Geta menn n smjatta essu um hr.


Veurfarsbreytingar og slin (feinar stareyndir og litaml - sguslef)

A sjlfsgu hefur slin hrif veurfar jrinni - hn er uppspretta ess. Hin miklu hrif hennar sjst best dgur- og rstasveiflu hita (og fleiri veurtta). Vi sjum afl hennar allt a margra tuga gra hitamunar dags og ntur, vetrarog sumars. Allt umdeilt. Lofthjpurinn allur, auk hafa og landa, bregst san vi og leitast vi a dreifa slarorkunni - trlega flkna vegu.

Fyrir meira en fjrum rum var hungurdiskumpistli (vihengi)fjalla um lkleg hrif hgfara afstubreytinga snningsss jarar, jarbrautar og slar (Milankovicsveiflur). eir sem vilja geta rifja a upp - en vi endurtkum a ekki hr og n.

a sem hr fer eftir er a stofni til upprunni hungurdiskapistli fr 2010 sem aldrei birtist. Nausynlegt reyndist a endurskoa, urrka t og bta vi msu alveg nju. Kannski tti a kalla ess afer rstabjrgun. Lesendur eru benir velviringar jfnum veginum og hugsanlegum missgnum ea endurtekningum.

Eins og elilegt m telja hefur slinlegi undir grun um a vera meginorsakavaldur veurfarsbreytinga bi til langs og skamms tma. fljtu bragi mtti v halda a hn gti skrt nrri v hvaa veurfarsbreytingar sem er. a hefur hins vegar ekki gengi vel a tengja breytingar slvirkni ekktum veurfarsbreytingum. Satt best a segja illa. Miki hefur veri reynt og ratugum saman (og lengur) hafa birst njar og njar yfirlsingar um a „n“ hafi a loksins tekist. Ritstjri hungurdiska er orinn nokku mddur kenningaflinu - e.t.v. mun s ma um sir byrgja honum sn - en ekki enn.

hinn bginn hafa ori mjg miklar framfarir slarfrum sustu ratugum - bylting, tti frekar a segja. Mlingum fleygir fram og ekking vex samskiptum slar og umhverfis hennar. sustu rum eru menn hiklaust farnir a ra um „geimveur“ og „geimveurspr“ - og r eru n egar hagnttar msa vegu. Smuleiis er reynt a sp fyrir um „veur“ slinni sjlfri - hvernig virkni hennar verur nstu dgum, rum og ratugum. Mikil bjartsni rkir frasviinu og hefur ritstjrihungurdiska engar stur ea forsendur til a efast um rttmti hennar.

En rtt fyrir etta hefur enn ekki tekist a sna fram hver hrif breytileika slar, sem mldur hefur veri, eru veurfar - ea hvort essi mldi breytileiki skiptir mli mia vi ara orsakavalda veurfarsbreytinga. Varla heldur nokkur v fram a essi breytileiki hafi nkvmlega engin hrif.

Vandkvin eru margtt - og rugglega fleiri en hr vera talin. ur en fram er haldi skulum vi lta skringarmyndir.

w-blogg160515-solin-a

Slgeislun flt sem liggur hornrtt geislastefnu og er stasettur smu fjarlg fr sl og jrin, er a mealtali um 1364W fermetra [sj sar].essi tala nefnist slstuull.Slgeislunin gengur oft undir nafninu „inngeislun” ea „stuttbylgjugeislun” til agreiningar fr geislun jarar sem nefnist tgeislun” ea „langbylgjugeislun”.

Jrin er kla og getur ekki ntt meiri slarorku en sem fellur versni hennar. Heildarflatarml jararyfirbors er hins vegar fjrum sinnum meira, helmingurinn skugga hverju sinni auk ess sem geislarnir falla sksett megni af v sem eftir er. A mealtali ntist v aeins fjri hluti slstuulsins hverjum fermetra yfirbori jarar - ea um 341 W fermetra. stku riti m sj essa fjrungstlu kallaa slstuul - lesendur ttu a hafa a huga egar lesi er um sl og veur.

w-blogg160515-solin-b

En s tala sem ntist lofthjpnum er raunar enn lgri, ea um 240 W fermetra, vegna ess a rtt tp 30% inngeislunarinnar endurkastast beint t geiminn aftur (aallega fr skjum og snj). Speglunarhlutinn er oftast nefndur endurskin ea endurskinshlutfall (albedo = hvtni). Vegna ess a orka getur ekki (til langs tma) safnast saman kerfinu geislar jrin llu v sem hn fr t aftur - en formi lengri geisla ( varmageislahluta rafsegulrfsins).

eir sem leita sr upplsinga um nkvmt tlugildi slstuulsins komast fljtt a v a fleiri en ein tala er nefnd heimildum. Hr hefur talan 1364 W fermetra veri tilfr, en annars staar m sj tlur allt niur 1361 W og upp 1368 W fermetra. Umra um veurfarsbreytingar lur nokku fyrir essa vissu. Hn er ekki nrri v eins alvarleg umrunni og vissa um hversu stugurslstuullinn hefur veri gegnum tina.

vissa um breytileika slstuulsins er e.t.v. a sem mestu lfi hefur haldi vsindalegri umru um tt slarinnar eim hitabreytingum sem ori hafa sustu 150 rin ea svo - og allvel eru ekktar.

Mlingar geislun slar hafan veri gerar r gervihnttum san 1978 - me mlitkjum mismunandi gerar. essar mlingar hafa greint breytileika sem tengist hinni alekktu „11-ra“ slblettasveiflu. Njasta skrsla IPCC (2013) notar tluna 0,1 prsent (um 1,3 W fermetra). Smuleiis er breytileiki fr degi til dags orinn smilega ekktur - hann er meiri vi hmark slblettaskeia heldur en nrri lgmrkum eirra. [1]

ljs hefur einnig komi a 11-ra sveiflan er mun meiri tfjlubla svii slarrfsins heldur en v snilega og a hrif sveiflunnar efstu lg lofthjpsins (hitahvolf/thvolf) eru umtalsver.

S skoun er uppi a auk essa breytileika - sem rtt fyrir allt hefur veri mldur - su einnig breytingar slstulinum lengri tmakvara. Almennt er tali a r breytingar - su r einhverjar - ttu a greinast best slblettalgmrkum - egar sveiflur fr degi til dags og mnui til mnaar eru miklu minni en virkari hluta hverrar sveiflu.

Vi skulum kalla slkt undirliggjandi breytileika - reynt hefur veri a finna reglubundnar sveiflur hans og eim gefin fjlmrg nfn. Mjg illa hefur gengi a negla r niur - kannski er um flki samspil fjlmargra sveiflutta a ra sem afhjpast ekki nema mjg lngum tma. a er eftirtektarvert hversu sannfrir flestir eir sem stunda leitina eru um eir hafi fundi sveiflutnina - furuoft ara en arir hafa fundi.

Hugmyndin er s a gangi undirliggjandi virknisveifla til lgmarks standi a stand jafnvel ratugum saman, tvr ea fleiri 11-ra sveiflur. Slblettahmrkin reglubundnu veri vgari - ea hverfi jafnvel alveg - eins og sumir telja a hafi gerst um hr 17. ld - kalla Maunderskei. IPCC-skrslunni urnefndu er tala um a hugsanlega s um 0,1 prsent munur slstulinum mean undirliggjandi lgmrkum stendur og v sem hannvar virknihmarkinu sari hluta 20. aldar.

Slblettir 1700 til 2014

Menn hafa n fylgst ni me slblettum fr v 17. ld. Myndin snir niurstur slkra talninga rsgrundvelli allt fram til 2014 [2]. Einnig eru til mta tmarair sem n til einstakra mnaa og daga mestallt tmabili (dagleg r aftur til ndverrar 19. aldar).

Gri ferillinn snir rsgildi - en s raui er 11-ra kejumealtal og snir hann tluveran langtmabreytileika slblettavirkni. Hn var lgmarki 17. ld (Maunderlgmarki urnefnda - utan essarar myndar a mestu) og anna lgmark var snemma 19. ld (Daltonlgmark). Sst a vel myndinni og ni yfir rj 11-ra skei. Miki hmark var hins vegar um mija 20.ld og allt fram a sustu aldamtum. N (ri 2015) stefnir einhvers konar lgmark - vi vitum ekki enn hversu miki ea langvinnt a verur. Einnig eru til tmarair sem sna heildarflatarml slbletta og eru r efnislega svipaar eirri hr a ofan.

Sumum ykir raui ferillinn myndinni minna nokku annsem snir hita norurhveli jarar - en nokku gan vilja arf samt til a sj mikil lkindi. Misrmi er milli ferilsins og hitafars hr landi -. En t verur a hafa huga a alls konar breytingar veurfari eru hugsanlegar n ess a mealhiti jarar ea hvela breytist miki.

Vi httum okkur ekki t umrurum reianleikaslblettatalninga tmans rs. Margar gtar bkur hafa veri skrifaar um sgu slrannskna og leit a reglubundnum sveiflum slvirkninnar. - Fjasbkarsa hungurdiska hefur minnst nokkrar slkar.

giskaur breytileiki slstuuls 1600 til 2009

En er a hinn undirliggjandi breytileiki slstuulsins. Eigi a ba til trverug veurfarslkn urfum vi a ekkja hann - hvort sem hann er mikill ea ltill.

grein eftir Gavin Schmidt og flaga (2012)[4] m finna gta umfjllun um kosti sem bjast egar reynt er a herma aalatrii veurfarsbreytinga sustu sund ra. Greininni fylgir gagnasafn sem snir breytileika nokkurra lklegra geislunarlags- ea mtunartta veurfars. Breytileiki slstuulsins er einn eirra (samt grurhsahrifa-, agnamengunar-, eldgosa- og landnotkunarvsum). Greinarhfundar takameal annars saman nokkrar giskanir um breytileika slstuulsins sustu sund rin.

Myndin a ofan snir rjr essara giskuu tmaraa - r sem eru lkastar innbyris. Bli ferillinn snir giskun ar sem ekki er gert r fyrir neinum „undirliggjandi“ breytingum - slblettasveifla slstuulsins er s eina. Raui ferillinn snir vinsla giskun Judith Lean og flaga - ar er undirliggjandi breytileiki umtalsverur - um tvfaldur vi njasta lit IPCC.

Fyrir feinum rum bttist grni ferillinn san vi - hann er grein Schmidt og flaga fenginn fr Shapiro og flgum [7]. Hr er undirliggjandi breytileiki talinn miklu meiri heldur en venjulegt er a gera. Munur undirliggjandi lgmarki Maunderskeiinu og nlegu hmarki er talinn vera um 6 W fermetra. egar bi er a taka tillit til dreifingar um allt flatarml jarar og endurskins er trasti munur mestu og minnstu slarhrifum um 1,3 W fermetra. Til samanburar m geta ess a sustu samantekt IPCC (2013) er tla a mannrnu hrifin (mia vi 1750) su bilinu 1,3 til 3,3 W fermetra, lklegasta talan s 2,3 W fermetra.

Hr stendur hnfurinn knni. Hver af essum ferlum er s rtti? Er breyting slarlagi fr rinu 1750 0,2 W fermetra (ea minna) eins og IPCC telur ea er hn 1,3 W fermetra eins og Shapiro og flagar reikna (reyndar fr 1700)?

rtt fyrir a langflestir eir sem um mli fjalla hallist sveif me liti IPCC verur samt a jta a afdrttarlaus svr varandi breytileikastuulsins fst v miur ekki fyrr en svo dregur r slvirkni a undirliggjandi breytileiki sni sig mlingum - s hann fyrir hendi anna bor.

Fjlmargir hafa reynt a nota veurfarslkn til a herma megindrtti veurfars (einkum hita og rkomu) sustu sund ra. Til a hgt s a gera a eru upplsingar um geislunarlag nausynlegar - ar meal giskanir um breytileika slstuulsins.

Lkanreikningarnir ykja benda til ess a bli ferillinn (ea nnir ttingjar hans) s s rtti - ea alla vega falli hann best a breytingum hitafari sustu 150 ra - og lklega lka lengra tmabils. hrif breytileika slar veurfar essa tma su ltil (ekki engin) - enda hafi breytileiki slgeislunar veri ltill.

Su strri sveiflur notaar (raui ea grni ferillinn - ea ttingjar eirra) veri hitasveiflur sustu 150 ra (r ekkjum vi allvel) raunverulegar. etta styur neitanlega lit IPCC.

eim sem hafa huga v hvernig rauu og grnu ferlar myndarinnar eru reiknair er bent greinarnar sjlfar, r eru agengilegar netinu (Lean og flagar [3] og Shapiro og flagar [6]).

Fyrir utan essar giskanir hefur veri reynt a sra upp undirliggjandi breytileika me v a athuga lengd hverrar slblettasveiflu. Meallengdin er 10,6 r - en getur veri styttri og lengri. a vlir mli a ekki er vita hvort mia vi tma milli eftirfylgjandi lgmarka ea hmarka - auk ess sem sum hmrk eru tvfld og sum lgmrk mjg flt. Segulmlingar hafa einnig veri notaar vi essar lengdarmlingar. Niurstaan virist s a s slblettahmarki miki er tilhneiging til styttri sveiflu en egar a er lti.

Um etta og fleira athyglisvert m lesa gtri greinarger Richard og flaga [7] - eim er ekki srlega umhuga um hitaspr ea slstuul.

Rtt er a minnast einnig hugmynd a egar slvirkni s lgmarki s agengi geimgeisla a lofthjpi jarar hmarki. Geimgeislar auki fjlda ttikjarna lofthjpnum og ar me myndist sk me auveldari htti en ella - endurskin jarar aukist - og lofthjpurinn klni. IPCC-skrslan (2013) gerir lti r hugmyndinni - enda hafi ekkert komi fram sem styur hana.

Endurskin jarar hefur veri mlt allmrg r og v tmabili hefur breytileiki ess fr ri til rs veri ltill (um 0,2 prsent - rmt 0,1 W fermetra) ea enn minni heldur en slblettavirknisveiflan [8]. Trlegaarf lengri tma nkvmra mlinga til a skera endanlega r um etta atrii.

Hugmyndir eru einnig uppi um tengsl slvinda (og/ea sveiflna segulsvii slar og/ea samspili ess vi segulsvi jarar) vi hringrs lofts efri lgum lofthjpsins - jafnvel niur heihvolfi. Um slkt hefur veri fjalla lengi - aallega me fremur veikum tlfrilegum rkum - en ef um slk tengsl er a ra er lklegra a au taki fremur til veurs heldur en veurfars.

Er einhver niurstaa? Varla - en verur vonandi fyrir hendi eftir 10 til 15 r.

Nmeruu tilvitnanirnar [] eru listaar vihenginu.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Staa sjvarhitavika

Hr var sast liti sjvarhitavik pistli 2.ma- ar er kort yfir mealvik aprlmnaar alls. ann 11. aprl kom pistillum vikakort fyrir 9. aprl einan og sr. Rtt er a taka stuna aftur. Myndin snir greiningu evrpureiknimistvarinnar 22. ma.

w-blogg230515a

Grnir litir sna neikv vik, en gulir jkv. Mia vi 9. aprl virist hafa hlna a tiltlu vi Nfundnaland - en neikva svi fyrir sunnan sland hefur breitt r sr - bi tt til okkar - sem og austur a vestanverum Bretlandseyjum. mti kemur a bli liturinn (neikvtt vik strra en -2 stig) hefur nr alveg horfi. Hann akti ur a minnsta kosti tvfalt flatarml slands.

Neikva viki vi Austurland hefur heldur styrkst - hr verur ekki giska stur ess (auvelt er a giska - en vandmefarnara a giska rtt). Tluver hlindi eru enn fyrir noran land. Mjg strt jkvtt vik er Barentshafi (rtt utan vi korti).

Vindur sem bls til okkar fr neikvu vikunum verur lklega enn um sinn kaldari en venjulega (1 til 2 stig). Illmgulegt er a geta sr til um hvort slinni tekst a trma neikvu vikunum sumar - tilfinning telur a lklegt - svo kemur ljs egar hvessa fer haust hvort kaldari sjr liggur leyni rtt undir yfirbori.

a m enn benda a venjurltir kaldir loftstraumar fr Kanada - tvo vetur r - bjuggu neikva sjvarhita viki til - en ekki fugt.

Hr a nean er anna kort - ar sem notaur er sami litakvari og vimiunartmabil og mealvikakorti aprlmnaar sem birtist pistlinum 2. ma og ur var minnst .

w-ecm05_nat_msl_ci_sst-anom_2015052212_000

Heildregnu lnurnar sna sjvarmlsrsting um hdegi fstudaginn 22. ma en litirnir vikin (og hafs). essu korti sjst hlindin norurhfum betur en v efra ar sem a nr aeins lengra til norurs og norausturs.


Vestanloft - vestanloft - vestanloft

a virist vera lti frambo ru en svlu vestanlofti essa dagana. Nokkrir klukkutmar stangli me sulgri tt, en a gti svosem veri kaldara.

w-blogg220515a

Korti snir stuna 500 hPa um hdegi laugardag, 23. ma. er skammvinnur skammtur af sunnanlofti hrari lei austur af landinu. tt vidvl hann s stutt er ekki tloka a hiti fari 17 til 19 stig - svona rtt svip - en guli liturinn er hagstur, ar er ykktin meiri en 5460 metrar - eins konar sumar.

En grni liturinnrur rkjum - svalt nttum - og daginn lka alls staar ar sem skja er. Hloftalgin vestur af landinu fer hratt hj lka - skammvinn norantt fylgir - ef til vill me slyddu og snj heium nyrra afarantt mnudags (ea svo er sagt). Lgin verur svo rtt farin hj egar s nsta tekur vi - hn er hr vestast kortinu. Kemur rijudag - svo gtu komi tveir noranttardagar ea svo - vonandi ekki meir - v lengri tma arf til a n alvrukulda - vestansvalinn er alveg ngu kaldur.

Hlinda er vart a vnta fyrr en sar - segir evrpureiknimistin.


Svalt loft a vestan

N undir kvld (mnudag 18. ma) sl fallegum blikubakka upp vesturlofti vi Faxafla - hann er forboi ykkari skjabakka og rkomu sdegis morgun (rijudag) ea anna kvld. Lgarmijan sjlf er enn vestan Grnlands ar sem mjg kalt loft r vestri hefur komi upp a strndinni. Nuuk og var ar um slir var hrarbylur og frost dag.

Eins og oftast stflar Grnland framrs kaldasta loftsins en nokku sleppur samt yfir jkulinn og kemur hr vi sgu mivikudag og fimmtudag. tt kuldinn s ekki mjg mikill gtu essir dagar samt ori mjg hrslagalegir mia vi rstma.

Korti a nean gildir sdegis mivikudag (20. ma).

w-blogg190515a

Meginrkomusvi lgarinnar er hr vi Vesturland. Vi sjum -5 stiga jafnhitalnu 850 hPa-flatarins yfir landinu. Hn vsar oft mrk milli snjkomu og rigningar. Vi sjum lka a aalkuldinn (handan -10 stiga jafnhitalnunnar) er stflaur vestan Grnlands.

Svo verur vst skammvinn norantt fstudag og san koma lgirnar fribandi, evrpureiknimistin talar um lg laugardag ara mnudag og enn ara mivikudag - a er tveggja daga fresti. a er helst a einhverra hlinda gti noraustan- og austanlands rtt svip egar lgirnar fara hj - en a ru leyti veri heldur svalt veri hr landi.


Hvorki n - vika?

Eftir kuldakasti mikla - og rija lgsta loftrsting mamnaar slandi blasir vi tindaltil veurvika. Ekki tindalaus - veri er a aldrei - v fleiri en ein lg a fara hj og gert er r fyrir a norlgar og sulgar vindttir skiptist .

Korti hr a nean snir sp evrpureiknimistvarinnar um sjvarmlsrsting og hita 850 hPa-fletinum nstu tu daga (16. til 26. ma).

w-blogg170515a

Jafnrstilnur eru heildregnar. rstingurverur a jafnai lgstur fyrir vestan land - en lgardrag yfir landinu. etta gefur til kynna frekar grmyglulegt veurlag lengst af. Strikalnurnar sna hita 850 hPa, a er -4 lnan sem snertir Vestfiri og -2 jafnhitalnan er skammt fyrir suvestan land. Ekki er a hltt.

Litafletirnir sna hitavik 850 hPa og rtt fyrir a okkur finnist hitinn ekki hr er hann samt ekki fjarri meallagi mamnaar ranna 1981 til 2010. Sj m tluna -1,3 ar sem viki er mest vestan vi land.

S kuldi sem nr til landsins segir spin a komi r vestri - en ekki norri eins og veri hefur a undanfrnu. rkomu fum vi vast hvar landinu v margar lgir fara hj essa tu daga - gangi spin eftir.

Hvorki n - mia vi fgakennt stand a undanfrnu.


Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.5.): 4
 • Sl. slarhring: 88
 • Sl. viku: 1036
 • Fr upphafi: 2354700

Anna

 • Innlit dag: 3
 • Innlit sl. viku: 921
 • Gestir dag: 3
 • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband