Bloggfrslur mnaarins, ma 2015

Norantt - en ekki srlega kld

Lgin djpa sem n er vi landi (fstudagskvld 15. ma) snst hring kringum sjlfa sig morgun (laugardag) og fer san til suausturs. Norantt fylgir auvita kjlfari - en svo bregur vi a hn verur ekki srlega kld - a er a segja ef mia er vi skpin a undanfrnu.

w-blogg160515a

Korti gildir kl. 18 sdegis sunnudag. Jafnharlnur 500 hPa-flatarins eru heildregnar - v ttari sem r eru v hvassara er fletinum. Litir sna ykktina - hn mlir hita neri hluta verahvolfs, v minni sem hn er v kaldara er lofti. Ljsgrnu litirnir einkenna ma og jn og okkur finnst dkkgrni liturinn jafnvel viunandi - en eir blu mun sur. - bestu dgum mamnaar fum vi gulan lit til okkar. fer ykktin yfir 5460 metra - allt ofan vi 5550 er hlfgert kraftaverk ma.

Hver litur tknar 60 metra ykktarbil - um 3 stig hitamli a vetrarlagi - en aeins minna vor og sumar egar stugleiki loftsins er meiri. Rtist spin verur ykktin um 5300 metrar yfir landinu sunnudaginn - gefurtilefni til a sp um 12 stiga landshmarkshita sdegis. Flestir vilja meira - en a er samt olanlegt norantt ma. - En a snjar fjll og sumar heiar nyrra.

Nsta lg kemur a sgn rijudag ea mivikudag - henni fylgir ekki srlega hltt loft - og svo kemur aftur norantt - ngu kld - san gengur framtaroku sndarheimum.


Djp lg (mia vi rstma)

A mealtali er ma s mnuur rsins egar loftrstingur er hstur hr landi. takt vi a eru lgir oftast grynnri en vetrum. Lgsti rstingur sem mlst hefur hr landi ma er 967,3 hPa, Strhfa ann 13. ma 1956. Trlega eigum vi einhvern tma eftir a sj rsting fara niur fyrir 960 hPa ma - v a hefur einu sinni gerst jn.

Til vibtar vi meti 1956 hefur rstingur risvar fari niur fyrir 970 hPa ma hr landi (2006, 1963 og 1911) - a er v ekki beinlnis algengt. Ma 2015 gti hugsanlega bst hpinn anna kvld (fstudaginn 14. ma) v mjg djp lg stefnir n tt til landsins.

Rtt er a taka fram a hn virist ekki lkleg til strra hva vind vararv reiknimistvar gera r fyrir a vi sleppum vi vestanstrenginn slma sunnan vi hana - og ur en noranttin vestan vi kemur a landinu verur hn aftur tekin a grynnast - en eitthva hvessir samt af suaustri stku sta - og hressilegri rigningu er sp suaustanlands. En - Veurstofan sr um sprnar - ekki blogg hungurdiska.

En ltum kort evrpureiknimistvarinnar sem gildir anna kvld kl.18 (fstudag 14. ma).

w-blogg150515a

Hr er rstingur lgarmiju 968 hPa (jafnrstilnur eru dregnar me 4 hPa bili). a er hugsanlegt a rstingur Vestmannaeyjum ea Eyrarbakka fari niur fyrir 970 hPa seinna um kvldi - ekki vst . En metinu fr 1956 tti a vera htt.

A sgn erlendra fjlmila fll evrpuhitamet mamnaar dag egar 42,9 stig mldust Spni.


rjr vikur af sumri

N eru linar rjr vikur af sumri - eftir slenska tmatalinu. r hafaveri srlega kaldar og reyndar lka allar urrar sunnanlands, en fyrstu sumarvikuna snjai talsvert va um landi noranvert og srstaklega miki allra austast landinu.

v er ekki a neita a kuldinn hefur veri venjulegur, m.a. hafa rj landsdgurlgmarksmet falli. a arf a leita nokkra ratugi aftur tmann til a finna vilka upphaf sumri - Akureyri og Reykjavk er etta rija kaldasta sumarbyrjun sustu 67 ra og Stykkishlmi hefur sumarbyrjun aeins 14 sinnum veri kaldari en n fr upphafi mlinga ar.

Vi skulum hafa huga a kuldakasti n „hittir vel “ vikurnar rjr - a byrjai sumardaginn fyrsta - ekki er vst a nnur riggja vikna kuldakst vimiunartmabilum hafi gert a. En - etta kuldakast sr auvita framtarvon og veri nsta vika lka kld er aldrei a vita nema a sumarbyrjun 2015 skori enn betur en hinga til.

En ltum tflubrot sem sna stu keppnislistunum:

Fyrst er Reykjavk.

rrmealh.C
119491,00
219791,08
320151,36
419822,16
519672,26
619682,39
719892,81
819752,91
919832,91
1019813,03

Hr eru a fyrstu rjr vikur sumars 1949 og 1979 sem eru kaldari.

Akureyri er staan svipu.

rrmealh.C
11968-1,55
21979-0,93
32015-0,46
419490,05
519690,33
619810,77
719890,85
819830,88
919671,16
1019951,78

Vori 1979 er snum sta, en kaldasta sumarbyrjunin er 1968 sem er 6. sti Reykjavk.

Stykkishlmi getum vi reikna mealtal fyrstu 3 vikna sumars allt aftur til 1846, 170 r. Mealhitinn n er +0,46 stig - og eins og nefnt var a ofan eru 14 kaldari tilvik tmabilinu - kaldast 1882 egar mealhitinn var -3,52 stig og 1906 egar hann var -1,41 stig. Bi essi r geri hrikaleg og langvinn noranveur upphafi sumars, - slkt og vlkt hfum vi sloppi vi - alla vega enn sem komi er.

Eins og nefnt var a ofan hefur rkoma veri venjultil sunnanlands og vestan. Fyrstu rjr vikur sumars hefur hn aeins mlst 2,6 mm Reykjavk. Ekki er vita um jafnlitla rkomu Reykjavk sama tmabili fr upphafi mlinga 1884 (a vsu vantar mlingar fr runum 1907 til 1919). Nstminnst var rkoman fyrstu rjr vikur sumars vori 1924, 4,0 mm.Fyrir noran var fyrsta vikan rkomusm - en sari tvr urrar annig a ekki er enn um nein met a ra ar um slir.

Eins og fram hefur komi fjasbkarsu hungurdiska (og fleiri frjlsum fjlmilum) hafa slskinsstundir veri srlega margar Reykjavk a undanfrnu og hafa ekki veri fleiri fyrstu rjr vikur sumars fr upphafi mlinga. riggja vikna summan er 237,4 stundir, nstflestar voru slskinsstundirnar sumarbyrjun 1958, 233,7 - san er talsvert bil niur rija sti, 212,3 stundir, vori 1924.

etta er flest harla venjulegt - en rin spurning hva svo gerist.

pistli grdagsins var minnst hitabylgju sndarheimum gfs-lkansins fimmtudag nstu viku. a fr eins og bast mtti vi a sningin st stutt - en dag reis upp heldur lklegri sn - henni er hitabylgja nstkomandi fimmtudags njrvu vi suausturstrnd Grnlands - og evrpureiknimistin tekur undir. essi hiti - ef af verur nr ekki til slands.

En - mlinu er ekki alveg loki. hdegi dag uppfri evrpureiknimistin lkan sitt - og telur uppfrsluna auvita til bta, sem hn vonandi er. En tilefni dagsins bur reiknimistin til sinnar einkasndarhitabylgju laugardag nstu viku - me uppfru lkani. Satt best a segja er essi sp ekki mjg traustvekjandi en samt trlegri en sn eirra amersku gr a v leyti a hitanum er ekki sp alveg til slands. Vi skulum sj spna mynd - fagra hugsn ea falsvon.

w-ecm0125_millikort_t850_gh1000-500_2015051312_240

J, ekki amalegt - nema hva a egar mta stur koma upp raunheimum fylgja allt of oft slm norankst kjlfari - n ea einhver annar smi.


Landsynningurinn kni snr aftur

Eftir riggja vikna kuldakast snst vindur n til suaustanttar um stund. tlit er fyrir a henni fylgi nokkur rigning - ekki veitir af - og hlrra veur. etta verur ekki neitt srlega hl sunnantt, en tli hiti fari samt ekki yfir tu stig sums staar- jafnvel um 15 stig ar sem best ltur. En suaustanttin verur nokku hvss um landi vestanvert afarantt fimmtudags - s a marka spr.

Vi ltum eina slka, etta er sp evrpureiknimistvarinnar um stuna 925 hPa-fletinum sem gildir kl. 6 fimmtudagsmorgni 14. ma.

w-blogg130515a

Flturinn er hr um 700 metra h yfir landinu vestanveru. Jafnharlnurnar eru heildregnar (og merktar dekametrum, 1 dam = 10 metrar). Vindhrai og vindtt eru snd me hefbundnum vindrvum. Vindur er nokku mikill strengnum vi Vesturland, um 25 m/s fletinum - en vntanlega minni vast hvar lglendi.

Litafletir sna hita, hann er hr bilinu 0 til 4 stig yfir landinu. a er 700 metra h. Hiti fellur me h - oft um um a bil 2 stig hverja 300 metra. Vi getum v btt um 5 stigum vi til a giska hita vi sjvarml - en ar sem ekki rignir og loft 700 metrum nr niur blanda er htt a bta 7 stigum vi hitann kortinu. Svo er enn hlrra loft fyrir ofan - reiknimistin segir mttishita 850 hPa vera um 12 til 14 stig - kannski sj a einhverjir mlum fyrir noran fimmtudaginn.

Nsta lg fylgir svo eftir - annig a vindur nr varla a snast alveg suvestur. Lgin s er mjg djp (mia vi mamnu) en virist tla a leggjast vel a landinu - reyndar mun vera spurning me noranttina sem a fylgja kjlfari - en a er framtarml.

Stundum unga reiknimistvar t lkindaspm sem geta varla rst - ein slk fddist hj bandarsku veurstofunni n kvld. Vi skulum lta korti - til gamans aeins - etta getur tplega veri rtt.

w-blogg130515b

Eins og sj m er ykktin nrri 5600 metrum yfir landinu - sem vri glsilegt mamet. Hita 850 hPa er sp yfir 13 stig - a vri auvita mamet lka - og ekki fjarri hsta sumarhita sem ekktur er yfir landinu.

Varla arf a taka fram a evrpureiknimistin er me eitthva allt anna - og jarbundnara - vntanlega vera amerkumenn lka me eitthva anna fyrramli - en er mean er.


Heldur hlrra framundan?

N er helst tlit fyrir a hiti komist loks upp meallag mamnaar (ea ar um bil). Hvort a verur samfellt - ea a hlir og kaldir dagar skiptist er varla ts um. En spkorti hr a nean gildir fyrir nstu tu daga (a mealtali).

w-blogg120515a

Heildregnu lnurnar sna h 500 hPa-flatarins, strikalnurnar ykktina og litir sna ykktarvik - blir ar sem ykktin (hiti neri hluta verahvolfs) er undir meallagi en gulir og rauir ar sem hn er yfir meallagi mamnaar 1981 til 2010.

Svo virist sem skrfa hafi veri fyrir kuldann r norri - mealvindstefna yfir landinu er komin suvestur. Kalt loft er fari a streyma r norvestri t yfir Atlantshaf - eins og lengst af vetur. Skyldi n skipta aftur yfir svipaa umhleypinga - lgagang og tilheyrandi sktkast? a vitum vi ekki - en bendir flest til ess a djp lg veri nmunda vi landi um helgina.

Evrpureiknimistin leggur hana a landinu til ess a gera hagstan htt - en kemur henni svo austur fyrir land me tilheyrandi norantt - en bandarsku reikningarnir ba fyrst til leiindatsynning sem vi varla megum vi a f - nema rkomuna, sem auvita hltur a teljast velkomin eftir allan urrkinn sustu vikurnar.


Tundi ma

Hr er frsla af fjasbkarsu hungurdiska ltin leka yfir blogghliina - hn var svo lng. Lesendur mega gjarnan afsaka smskeytastlinn.

Sunnudagurinn (10. ma) var lka kaldur - en landsmealhiti bygg (lhb) ofan frostmarks eins og gr, reiknaist +0,36 stig, -4,4 stigum undir meallagi sustu tu ra. Jafnkaldir almanaksbrur finnast ekki t sjlfvirka kerfisins, en feinir nokku kaldari eldri ggnum, kaldastur 10. ma 1975, lhb -2,59 stig.

Landsdgurlgmarksmet fll dag egar hitinn Brarjkli fr niur -18,1 stig. etta var venju vel a verki stai v etta er miklu kaldara en gamla meti, -13,8 stig, sem sett var Hveravllum 1992. etta er rija landsdgurlgmarksmeti sem fellur mnuinum.

Lgmarksdgurmetin sjlfvirku stvunum uru 97 og er a mjg miki. Lgmarksdgurmet fllu lka sex mnnuum stvum. Slarhringslgmarkshiti var nean frostmarks 100 stvum bygg, af 108, og frost var allan slarhringinn 9 eirra. Leitarforriti segir a n malgmarksmet hafi veri sett remur stvum sem hafa athuga fr v fyrir aldamt, Neskaupsta, Fagradal og gri. Neskaupstaarmeti nr aeins til sjlfvirku stvanna ar, kaldara var mnnuu stinni ma 1975.

Staan er n s 67 ra listunum a ma hefur aeins tvisvar byrja kaldari Reykjavk, Akureyri og Dalatanga. Reykjavk eru a 1982 og 1979 sem eru kaldari. Lengra fortinni m finna meiri kulda en n 1943 og nokkrum rum 19. ld Reykjavk - kaldast var 1979. langa Stykkishlmslistanum er staan annig a 18 mamnuir hafa byrja kaldari sustu 170 rin, kaldastamabyrjunin var ar 1979.

Hljast a sem af er mnui er Surtsey, mealhitinn 3,0 stig, en kaldast Sandbum Sprengisandsleiar sem frosti hefur veri -8,0 stig a mealtali - mikill vetur enn Sprengisandi. Hiti er nean meallags llu landinu, neikva viki er minnst (hljast a tiltlu) Skagat og Gjgri, -3,2 stig, en mest er viki Veiivatnahrauni, -7,9 stig.

Mealvindhrai bygg reiknaist 4,9 m/s - a telst viunandi, en gilegur ningur var samt va. Snjdptarmet fyrir ma var sett Reykjum Hrtafiri, snjdpt mldist 9 cm.

Slskinsstundirnar Reykjavk mldust 7,1 dag, ngir ekki alveg til a n 1. sti slskinslistanum, 0,4 stundum munar nverandi mnui og ma 1958. Sralti slskin hefur mlst vi Mvatn mnuinum, aeins 17,7 stundir.

urrkur fer a teljast venjulegur - en ekki samt komi alveg a v. rkoma hefur veri ltil um mestallt land nema allra austast - en algjr urrkur - [rkoma minni en 0,1 mm] hefur veri 14 stvum a sem af er mnui (ef tra m frttum). rkoman hefur mlst 2,9 mm Reykjavk til essa mnuinum - en var t.d. engin fyrstu tu daga mamnaar 1958.


Smupprifjun feinum spurningum (r flokknum sguslef)

jn fyrra (2014) var hr hungurdiskum liti nokkrar myndir tengdar veurfarssgu sland og fjalla um r nokkru mli. r langlokur vera ekki endurteknar hr en rifjum samt upp eina mynd sem birtist - og btum einni vi (s er reyndar lka endurnting fr enn fyrri tma) og horfum tvo lista.

Fyrri myndin snir rsmealhita Stykkishlmi - mldan og tlaan allt aftur til 1798 og fram til sastliins rs. Hn er ruvsi en r sem oftast eru sndar a v leyti a bi er a nema lnulega leitni (eins og hn reiknast fyrir allt tmabili, 0,8C/100 r) brott. Vi sitjum eftir me ratugasveiflur - auk ess sem sveiflur fr ri til rs sjst mtavel.

reykholt-fyrirlestur_leitnilaus-hiti

Lrtti sinn snir rin en s lrtti vsar hita - gru slurnar sna rsmealhitann, en raua lnan 10-ra kejumealtal. a arf ekkert srstaklega gan vilja til a sj rj hlindaskei - au eru hr afmrku me lrttum strikalnum. a fyrsta er tali standa fr 1828 til 1858 - 31 r - breytileiki innan skeisins er mikill.

Nsta hlskei er hr tali byrja 1928 og tali standa til 1964 37 r. Breytileiki er tluverur fr ri til rs - en minni en fyrsta hlskeiinu. Sasta hlskeii er tali hefjast 2003 og stendur enn - breytileiki er mjg ltill - ea hefur veri a hinga til. milli hlskeianna eru tv mjg mislng kuldaskei. Breytileiki er mikill innan kuldaskeianna - en heldur minni eftir 1892 en ur.

Margt m um myndina segja - en hr skulum vi fyrst spyrja okkur eirrar spurningar hvort takturinn milli hl- og kuldaskeia er svo skr a vi getum sp v hversu langt nverandi hlskei verur? Svo er auvita ekki. Lengd tveggja fyrri skeia segir okkur ekkert um lengd ess sem n stendur - en ef vi hllumst a reglulegum sveiflum verum vi a tra v a aalatrium muni a standa a minnsta kosti 25 r til vibtar - og a inn a muni koma fein kaldari r - hugsanlega klasi. Ritstjri hungurdiska trir ekki arar reglubundnar sveiflur en r sem hafa elisfrilega veri negldar niur me afli - svo a s hreinu. flokki sveiflna sem ritstjrinn hefur ofurtr eru dgursveiflan og rstasveiflan - smuleiis trir hann r stjarnfrilegu - en r eru ess elis a krefjastvarfrnari mehndlunar heldur en r tvr fyrstnefndu.

kemur a spurningum:

1. Hvernig stendur sveiflum fr ri til rs? [svar til – en ntist ekki vi spr]
2. Hvernig stendur ratugasveiflunum? [svr mjg ljs – en r eru samt stareynd]
3. Eru ratugasveiflur sustu 200 ra eitthva srstakar? [ekki vita – en lklega ekki]
4. Hvernig stendur „langtma“-leitninni? – Er hn eitthva srstk? [lkleg svr til]
5. Eru sveiflurnar reglubundnar? [sumar – en arar ekki]

Ltum svo hina myndina:

gisp2-vik-landnam

Lrtti sinn snir tmann rum - nr reyndar aftur til landnms slands. Lrtti kvarinn til hgri snir svonefnd srefnissamstuvik - um au og merkingu eirra hafa hungurdiskar fjalla ur. Vikin eru fengin r grnlenskum borkjarna sem kallast GISP2 - og n nst okkur tma til 1988. Samband er milli hita og samstuvikanna - eim tma sem vi getum bori au og hitamlingar samansamsvarar 1 prmill vik um 2,5 stigum (ea ltillega meir).

Kjarninn er tekinn hbungu Grnlands og a er ekkert sjlfsagt ml a samband s aan vi hita slandi - a er samt mesta fura hva a er - og smuleiis m a einhverju leyti ra a hvers vegna samrmi er stundum miki og stundum lti. Vi veltum okkur ekki upp r v hr og n.

Ljsgri ferillinn snir samstuvikin fr landnmi - v miur vitum vi ekki nkvmlega hvers konar straujrn er nota - en gti veri kringum 10 ra mealtal - a skiptirokkur litlu a essu sinni.

Raua lnan lengst hgri snir 7-ra kejumealtl hita Stykkishlmi fr 1798 til okkar daga. Mjg greinilega sst a hiti og samstuvik hkka - eftir 1800 og fram.

Dkkgra, breia lnan er tjfnunarsa sem hr a sna breytileikasamstuvikanna 100 ra kvara ea ar um bil.

Ef vi n trum sambandi samstuvika og hita segir myndin okkur a svokllu litlasld hafi veri um 1,6 stigum kaldari heldur en ntminn - og mta kaldari lka og um 70 ra skei kringum ri 1000 (nokkru eftir landnm).

Eftir a hafa rnt myndina tti a a vera kristaltrt a ratugasveiflur yfirgnfa hina lngu litlusaldarsveiflu algjrlega - gefum v rkilega gaum.

Svo er a listinn. Hann snir au atrii sem stungi hefur veri upp sem strittum bi ratugasveiflnannaog litlusaldarsveiflunnar og er hr kasta fram til umhugsunar - e.t.v. m ra einstk atrii hans sar.

Helstu grunnstrittir eru:

Breytingar virkni slar
Breytingar efnasamsetningu lofthjpsins
Breytingar armengun
Breytingar landnotkun
Eldgos
Breytingar brautarttum jarar
„Tilviljanakenndur“, innri breytileiki hringrsar lofthjps og sjvar

Tilviljanakennd „slys“ - svo semloftsteina- ea halastjrnurekstrar.

Ef leysa veurfarsgtuna verur saga strittana a vera ekkt. Smuleiis viljum vi f a vita hver stabundin hrif breytinga eim eru. ll essi atrii eru uppi borinu veurfarsumrunni - en skoanir innbyris vgi eirra vgast sagt skiptar.

Vonandigefst tm til ess sar a fjalla nnar um bi spurningarnarsem varpa var fram hr a ofan - sem og strittina nefndu.

Greinar um lklega breytingasgu lags/mtunartta heimsvsu:

http://www.geosci-model-dev.net/5/185/2012/gmd-5-185-2012.pdf [samantekt]
http://arxiv.org/pdf/1102.4763.pdf [slin]
http://onlinelibrary.wiley.com/doi/10.1029/2011GL048529/epdf [slin]
http://climate.envsci.rutgers.edu/pdf/Gao2008JD010239.pdf [eldfjll]
http://onlinelibrary.wiley.com/doi/10.1111/j.1466-8238.2010.00587.x/epdf [landnotkun]


Snjalg n - og sama tma fyrra

Vi berum enn saman sndarsnjalg r og fyrra. Ggn eru r harmonie-veurlkani Veurstofunnar. Hversu vel au falla a raunveruleikanum vitum vi ekki - (snjdpt er aeins mld lglendi) - en tilfinningin er samt s a talsvert vit s reikningunum.

Veturnir tveir, 2013 til 2014 og 2014 til 2015 voru mjg lkir, ann fyrri voru austlgar ttir mjg rkjandi og snjr mjg mikill fjllum Norur- og Austurlandi, en n vetur voru vestlgar ttir algengari og meira snjai fjll Suur- og Vesturlandi heldur en fyrri veturinn.

Korti snir mismun vetranna klum snvar fermetra. Litakvarinn verur skrari s korti stkka og tti a vera flestum ljs eftir a horft hefur veri korti stutta stund.

w-blogg-090515a

Litatnar fr gru um hvtt yfir fjlubltt og bltt sna svi ar sem sndarsnjr er meiri r en sama tma fyrra. Tnar r sandgulu yfir brnt og aan grnt sna minni snj r heldur en sama tma fyrra. Nokku er af grum skellum yfir Norausturlandi og vi sjvarsuna via austanlands, ar er n snjr jr ar sem var autt fyrra.

En a sem sst fljtlega er a mun meiri snjr enn fyrra er n fjllum og jklum sunnan mti landinu. Smuleiis vestur- og suurhluta Vestfjara. Aftur mti er mun minni snjr fjllum landinu noran- og austanveru heldur en fyrra - smuleiis noranverum Vestfjrum - og allt suur fjalllendi kringum Gilsfjr.

Taki einnig eftir v a vi minni snjr virist vera noraustan vi Mrdalsjkul heldur en sama tma fyrra - ar er lka eins konar skuggi fyrir suvestanttinni rtt eins og um landi noraustanvert. Sama m segja um hfjll vi Vatnajkul suaustanveran - ar er snjr n minni en fyrra.

Hsta talan - mesti munur snj n og fyrra er Eyjafjallajkli, ar er munurinn rtt tp rj tonn fermetra - vi reynum ekki a breyta v snjdpt - eir sem vilja, geta slegi a me snum upphaldselismassatlum. Ekki veitir Eyjafjallajkli af snjaukanum.

hinn veginn er mestur munur Drangajkli, tv tonn vantar n upp tlu rsins fyrra. Miklu munar lka fjllum vi utanveran Eyjafjr, beggja vegna Vopnafjarar og hfjllum Austfjara.

kuldakastinu a undanfrnu hefur sndarsnj lti leyst. Svipa er lklega me ann raunverulega. Fyrir mnui var hsta tala Blfjllum 1202 kg fermetra, en er n 1151 - aeins munar 51 kg - rtt fyrir allt slskini. Skarsheii var hmarki fyrir mnui 907 kg fermetra en er 908 n.

Uppi Langjkli hafa um 300 kgaf snj bst vi hvern fermetra undanfarinn mnu - ef tra m lkaninu. En hfum huga a vetrinum lkur mjg seint (ea alls ekki) hfjllum - meira a segja mealri.


Sjundi ma

ar sem fjasbkarfrsla hungurdiska var venju tarleg a essu sinni telur ritstjrinn rtt a hleypa henni lka yfir bloggdeildina. Flest er bstnum smskeytastl.

Fimmtudagurinn 7. ma var kaldasti dagur mnaarins til essa, landsmealhiti bygg (lhb) reiknaist -1,63 stig og er a -6,7 stigum undir meallagi sustu tu ra, kaldasti 7. ma fr upphafi sjlfvirka kerfisins (1996). Vi vitum um nokkra kaldari almanaksbrur fortinni, kaldastur sustu 67 ra var sami dagur 1980 me mealtali -2,64 stig. Lgmarksdgurmetin uru 117 dag sjlfvirku stvunum og sj eim mnnuu - sem er venjumiki.

Eins og gr var slarhringslgmarkshitinn nean frostmarks llum stvum nema einni og frost var allan slarhringinn 30 stvum bygg - og hafa ekki veri fleiri sama slarhringinn mnuinum.

Svo snist sem a landsdgurlgmrk hafi n veri slegin tvisvar mnuinum, ann 3. og 6., Veiivatnahrauni bum tilvikum - en tlurnar ba stafestingar.

lista yfir vik fr meallagi sustu tu ra m sj a „hljast“ a tiltlu landinu er n Gjgurflugvelli ar sem hitinn er -3,52 stigum undir meallaginu, en kaldast a tiltlu hefur veri Veiivatnahrauni og hitinn -8,24 stig undir meallagi. a er berandi hversu kalt (a tiltlu) hefur veri hlendinu - lengst fr hinum mildandi hrifum hafsins.

N er svo komi a aeins fjrir mamnuir hafa byrja kaldari sustu 67 rin Reykjavk og rr Akureyri og Dalatanga, og langa listanum Stykkishlmi eru a 25 (af 169)sem hafa byrja kaldari.

Ritstjrinn reiknar (til gamans) alltaf t stu mealtals hmarks- og lgmarkshita Reykjavk og ber saman vi mealtal smu stika allt aftur til 1870 - v miur vantar nokkur r samanburinn. Stundum munar tluveru essari ger mealtala og eirri hefbundnu - en dagurinn dag var 123. hljasta sti af 139 stum almanaksbrra og mnuurinn 122. sti af 139.

Mealvindhrai byggum landsins var 6,7 m/s - s mesti mnuinum til essa.

N m fara a gefa urrkum gaum - alla vega er grureldahtta orin veruleg. rkoma hefur hvergi veri a ri nema allra austast landinu, Hnefsstair vi Seyisfjr sitja me mesta rkomu, san Dalatangi og Neskaupstaur.

Slskinsstundirnar mldust 16,0 Reykjavk dag - rtt vi dgurmeti - a er 16,1 og slskinsstundir mnaarins eru n ornar 106,4, nrri tu fleiri en mest hefur veri smu daga ma ur (1924, 1931 og 1958).


Yfir Norurshafi

Kuldinn essa dagana uppruna sinn Norurshafi. egar hlna tekur vorin gerist a fyrst yfir meginlndunum og hinir stru kuldapollar vetrarins hrfa til norurs og setjast gjarnan a yfir Norurshafi. ar skjta eir ngum msar tilviljanakenndar ttir - og svo vill til a essa dagana liggur einn anginn til okkar.

etta snir korti hr a nean.

w-blogg070514a

sland er alveg nest myndinni - en norurskauti nrri miju. Korti snir stuna 500 hPa sdegis laugardag (9. ma) a mati bandarska lkansins gfs. Litir sna ykktina en hn mlir hita neri hluta verahvolfs.

Meginkuldapollurinn er rtt vi norurskauti - ar er vetrarkalt miju, smblettur ar sem ykktin er enn undir 4980 metrum. rr kuldaangar liggja t fr miju kuldapollsins - einn tt til okkar, annar suur um Hudsonfla og s riji og flugasti tt til austurhluta Sberu (er a hluta til utan vi korti).

Breytingar eru hgar - jafnharlnur gisnar og ftt til bjargar. a tekur tma a ba til hljan harhrygg sem beinir hlju lofti tt til landsins. Meiri von er til ess a eitthvert lgardraganna stuggi vi kaldasta loftinu - og vi lendum mrkum blu og grnu litanna - a er ekki gott en talsvert skrra en standi sustu vikuna.

Annar mguleiki er a meginkuldapollurinn fari stj - til ess arf a aflaga hann eitthva - gti hann breytt lgardraga og harhryggjamynstrinu sem hefur veri alveg fastlst a undanfrnu. - En fari pollurinn hreyfingu fer af sta eins konar rssnesk rlletta - vi viljum alla vega ekki f hann ea frekari tskot r honum til okkar -.

eir sem nenna a fletta gegnum frouna geta fundi tlulega smmola um kuldakasti fjasbkarsu hungurdiska - .


Fyrri sa | Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg230424
 • Slide10
 • Slide8
 • Slide6
 • Slide5

Heimsknir

Flettingar

 • dag (24.4.): 301
 • Sl. slarhring: 449
 • Sl. viku: 1617
 • Fr upphafi: 2350086

Anna

 • Innlit dag: 270
 • Innlit sl. viku: 1473
 • Gestir dag: 267
 • IP-tlur dag: 257

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband