Bloggfrslur mnaarins, jl 2014

rkomultill sunnudagur?

Nei, hr er ekki veri a sp urrki - hungurdiskum eru ekki gerar spr - en hins vegar fjalla um r. En reiknimistvar eru me einhverjar hugmyndir um rkomultinn sunnudag rigningasvunum - en rigni aftur mt eystra. rkomusvi sem veldur eirri rkomu er ekki strt um sig en tengist litlu lgarkerfi sem rfur sig t r rumugari sem n er yfir Bretlandseyjum.

Fyrsta korti snir sjvarmlsrsting, vind og rkomu sdegis sunnudag, 20. jl.

w-blogg190714a

rkomukvarinn batnar s myndin stkku - hann snir 3 klst uppsafnaa rkomu, .e. rkomu sem reiknast a falli milli kl. 15 og 18. N ber svo vi a allt vestanvert landi er snt (nnast - ekki alveg) rkomulaust. En sama spruna gerir samt r fyrir slarlausu - ea slarlitlu veri. Lofti yfir landinu er nefnilega srlega rakarungi. En bar rigningasvunum akka hverja urra stund - og meira a segja er lklegt essi veri nokku hl. Fylgist me spm Veurstofunnar.

rkomusvi fyrir austan er bsna flugt. a er eins og ur sagi hluti af rumugari sem n (seint fstudagskvld) er yfir Bretlandseyjum. ar sem kerfi er lti og hr er um tveggja daga sp a ra er talsverrar vissu a vnta um run ess.

arna ryst mjg hltt og rakt loft fram me ltum 1 til 10 klmetra h - ltur kaldan sjinn ekkert trufla sig (s rtt reikna). Vi sjum vel ykktarkortinu sem gildir sama tma hversu hltt lofti er.

w-blogg190714b

Sj m a hitinn 850 hPa er allt a 15 stig. a er meira en mlst hefur yfir Keflavkurflugvelli (en trlega hefur jafnhltt loft sloppi milli mlinga lei sinni yfir landi ea nmunda vi a). ykktin er lka mjg mikil, virist vera kringum 5630 metrar ar sem mest er (hefur mlst mest 5660 yfir Keflavk). ykktin mlir mealhita neri hluta verahvolfs.

Allt hljasta lofti er lei til norurs alllangt fyrir austan land - en a fer eftir v hversu nlgt a fer hvort vi heyrum eitthva af rumum austanlands egar a ir hj. En tt vi njtum ekki ess hljasta eru ykktartlurnar yfir landinu samt bsna har - vel yfir 5500 metrum. Njti slar fer hiti yfir 20 stig a deginum vi essi skilyri ar sem vindur stendur af landi. En slskin telst happdrttisvinningur eins og staan er dag.

N kemur a erfia kaflanum - sleppi honum bara - a er skalaust.

Ekki er ng me a lofti s hltt - heldur er a lka rungi raka og geymir ar me mikinn dulvarma. Sasta korti snir etta.

w-blogg190714c

Vi sjum hr sjvarmlsrstinginn (heildregnar grar lnur) og jafngildismttishita (ff) 850 hPa - Kelvinstigum sem litafleti (kvarinn batnar vi stkkun). Jafngildismttishitinn snir hver hiti lofts yri s allur dulvarmi er losaur og a auki s lofti dregi niur undir sjvarml (1000 hPa rstings). Talan sem stendur inni dkka svinu fyrir austan land (ar sem vi sum 15 stigin fyrra korti) er 331,8 K = 58,6C.

En etta er bara tala - mlistika varma sem gerir okkur mgulegt a bera saman varma urru og rku lofti - einskonar jafnrttisgrundvelli. a mlast samt „aeins“ +15 stig mli hlja loftinu - dulvarminn getur ekki losna nema ar sem uppstreymi rkir - en hann hitar um sir efri hluta verahvolfsins en ekki ann neri.

En a gti veri ess viri a fylgjast me essum hlja hnt - ef eitthva verur r honum anna bor.


Sunnanraki fram

N eru mnaamtalgarleifarnar komnar norur hafsauga. Vi tekur sunnanrekja mrkum svalrar lgar suvestur hafi og hrstisvis austur undan. laugardaginn eiga kerfin a lta t eins og korti hr a nean snir.

w-blogg180714-n

etta er hefbundi norurhvelskort r ranni evrpureiknimistvarinnar. Heildregnar lnur sna h 500 hPa-flatarins dekametrum (1 dam = 10 metrar). v ttari sem lnurnar eru v hvassari er vindurinn sem bls samsa eim. Litafletir sna ykktina - en hn mlir hita neri hluta verahvolfs.

a er a hlna aftur eftir frekar svala viku. Landi er allt inni gulum og brnum litum og svo virist sem vindurinn s a beina enn hlrra lofti tt til landsins. a gagnast varla ng mean landi er huli ykkri skjakpu. En ef slin snir sig fer hiti fljtt yfir 20 stigin. En sunnanttin gerir vonir um a nrri v a engu um landi sunnanvert - rigning og meiri rigning. Spr eru eitthva a velta vngum yfir mguleika a vindur snist meira til suausturs - og vaxa lkur hlju vestantil Norurlandi og jafnvel sums staar vestanlands - ekki minnst ef lgabeygjan rlta ltur undan.

Vi tkum slkum vonum me mikilli var vegna vondrar reynslu. Svo virist sem a gangi bara ekki a komast yfir harsveiginn langra sumar. Ef hann gerist lklegur birtast alltaf einhverjar smlgir sem sna llu lgarvsu umsvifalaust aftur.

N nlgast hljasti tmi sumarsins norurhveli - alla vega yfir meginlndunum. Dekksti liturinn kortinu er yfir Persafla, tknar ykktarbili 5940 til 6000 metra og enginn blr er sjanlegur. Mrkin milli ess bla og grna eru vi 5280 metra. Bltt sst dag og dag spnum.

Merkilega mikill kuldapollur er yfir Sberu vestanverri, hann hefur endurnja sig me fri a noran hva eftir anna og reiknimistin segir a hann lifi fram.

Svo m sj (ef vel er g) a 5700 metra jafnykktarlnan snertir Bretlandseyjar laugardaginn - ekki algengt - og vi bor liggur a hiti fari ar 20 stig 850 hPa-fletinum - a hltur beinlnis a vera venjulegt. arlendir f ekki hita fullu samrmi vi a v etta loft er rakablgi og ykkskja. Nturhiti verur hr og mikil rumuveur kvu vera lkleg. Breska veurstofan hefur gefi t a sem eir kalla heilbrigishttuvivrun vegna hita og raka.


Enn meiri rigning (en breyting samt)

Landi hefur n seti smu hloftalgarmijunni fr mnaamtum. Hn er n a okast norur af og grynnist. N kemur stainn - en s virist ekki tla a lenda sama sta og hin fyrri (s a marka spr). a er htt a upplsa strax a essu felst lklega ltil bt (engin) fyrir landi sunnanvert.

En lgin er ekki alveg bin a ljka sr af. Fyrsta korti hr a nean snir uppsafnaa rkomu sem harmonie-lkani hellir yfir landi nstu tvo slarhringa, fr rijudegi kl. 18 til fimmtudags kl. 18.

w-blogg160714a

Kvarinn og tlurnar, sem eru mm, skrast s korti stkka. etta m heita dmiger dreifing rkomu undir hloftalg a sumarlagi ( er urrara noraustanlands heldur en allra dmigerast er). rkoman er almennt mest inn til landsins, svin eru „misvn“ essu magni. Sunnanlands er mealrkoma jlmnaar alls va bilinu 65 til 85 mm - en langt yfir 100 ar sem mest er. Norurlandi vestanveru er hn hins vegar ekki nema 30 til 40 mm. Talan 20 mm er v „aeins“ um fjrungur mealmnaarrkomunnar sunnanlands (ea minna) - en helmingur hennar fyrir noran.

Landi veit einhvern veginn af essu - rtt eins og menn sem eru misvel bnir til ftanna blotna mismiki smu rigningu.

En vi skulum ekki taka miki mark smatriunum kortinu. a er t.d. harla trlegt a lftanes utanvert og Seltjarnarnes sleppi a mestu vi rkomu (hn er samkvmt spnni minni en 1 mm) essa tvo daga - en a er svosem aldrei a vita.

En etta er sums dmigert fyrir rkomudreifingu undir hloftalg - vi getum st sj a hn a okast norurfyrir (suvestantt tekur vi) v a lti a rigna inn til landsins Norausturlandi eins og fyrr sagi.

Mealveurkort vel standi sem hefur veri rkjandi sustu tu daga.

w-blogg160714b

Jafnharlnur 500 hPa-flatarins eru heildregnar - en litir sna harvik, bl ar sem h flatarins hefur veri undir meallagi, en bleik ar sem hin hefur veri yfir v. Margar jafnharlnur hringa sig um lgarmijuna - sem ir a hn getur ekki hafa hreyfst miki (annars myndi hn „smyrjast“ t).

Mealkort nstu tu daga (fr evrpureiknimistinni) er dlti ru vsi.

w-blogg160714c

Hr hafa neikvu vikin hrfa langt suur haf - en hrstisvi fyrir austan stt a okkur ( ekki ng). Mjg eindregin sunnantt er rkjandi - standist essi sp mun halda fram a rigna um landi sunnanvert - jafnvel miki kflum. En sunnanttin er alltaf hl - srstaklega noraustanlands. Gtu ar komi einhverjir mjg hlir dagar rtist essi sp.

essi umskipti (sem kannski fir sunnlendingar finna skinni snu) eiga ekki a vera fyrr en hloftalgin hefur yfirgefi okkur - vi eigum ekki a losna vi lgarbeygju hennar fyrr en sdegis fimmtudag.

a munar hins vegar grtlega litlu a vi fum hin raunverulegu hlindi, sem veri hafa viloandi fyrir austan okkur allan ennan mnu, til okkar. Ein og ein spruna stangli hefur gefi vonir, kannski ein af hverjum 6 til 10 (tvr koma dag), lkindin eru kannski essi - 10 til 20 prsent. a er eiginlega ekki ngu gott.


Af hum og lgum sjvarhita

Eins og fram kom pistli hungurdiskum fyrir nokkru er sjvarhiti n venju hr undan Norurlandi - en lgur litlu svi eystra. S lgi hiti er varla venjulegur. Fyrir noran blandaist yfirborssjr nokku hvassvirinu upphafi mnaarins svo minni munur er n (en var fyrir 10 dgum) yfirborshita sem mldur er r gervinhnttum og sjvarhita vi Grmsey - hann er mldur af Veurstofunni samvinnu vi Hafrannsknastofnun.

Vi ltum tv kort - anna eirra er grft klippt t r greiningu evrpureiknimistvarinnar og snir vik sjvarhita dag, 14. jl, fr meallagi. Ekki liggur lausu hvert vimiunartmabili er - trlega sustu 11 til 15 r - alla vega hlr tmi.

w-blogg150714iaa

Hiti fyrir sunnan land er hr nrri meallaginu, kringum 1 stigi ofan meallags undan Vesturlandi og Vestfjrum en 3,5 til 4,0 stigum ofan ess undan austanveru Norurlandi. Kaldsjrinn sem „“ a vera arna - er a greinilega ekki.

Aftur mti er hiti -2,5 til -3,0 undir meallagi litlu svi vi Austfiri. Lklega er arna eitthva uppstreymi kaldari sjvar.

En ltum lka hvaa hita er hr veri a tala um. Til a sj a nppum vi korti dagsins r evrpsku tilraunahaflkani (myocean).

w-blogg150714ia

Korti snir yfirborshita og strauma. Hr kemur ljs a yfirborshiti kalda blettinum er innan vi 6 stig, en yfir 10 stig fyrir noran. innanverum Faxafla segir lkani (og mlingar gervihnatta) sjvarhitann vera um 12 stig.

Vi skulum taka essu llu me hfilegri var - munandi annars vegar a lkn lifa eigin heimi og hins vegar a haffri er jari gindasvis hungurdiskaritstjra.


Endurteknar frttir af engum breytingum

Verakerfin eru jafnlst sem fyrr - mikil hloftalg situr sem fastast vi sland eins og a undanfrnu. A vsu hn a mjakast til norurs um mija vikuna og vkja sti fyrir annarri - nrri v eins - sem kemur a vestan undir vikulokin. Ekkert verulega hltt loft kemst til landsins en ekkert mjg kalt heldur.

w-blogg140714a

Korti snir 500 hPa har- og hitasp evrpureiknimistvarinnar sem gildir um hdegi rijudag (15. jl). Hn hefur lti grynnst fr v (laugardag - sj kort 3 daga gmlum pistli) - og hiti mijunni er nnast s sami og var . En hn er samt orin flatneskjulegri og vindur kringum hana er v hgari. Ef hn mjakast norur - snst hloftavindurinn hr landi til suvesturs - a breytir ekki miklu - nema hva lklega klnar aeins Vesturlandi fr v sem veri hefur undanfarna daga.


Enn af hundadgum

Orin „enn af“ benda til ess a eitthva hafi veri fjalla um hundadaga ur hr hungurdiskum. Nnar tilteki var a fyrir tveimur rum(allttarleg umfjllun)og fyrir remur rum (mest framhjhlaupi).

En san hafa tvennir hundadagar, 2012 og 2013, bst vi. Frlegt er a sj hvernig eir koma t r samanburi vi fyrri tma. Vi ltum okkur ngja a lta hundadagahita og hundadagarkomu Reykjavk fr 1949. pistlinum fr 2012 sem tengt er hr a ofan m einnig sj niurstur fyrir Akureyri og samanbur milli staanna tveggja.

En hundadagahitinn Reykjavk:

w-blogg130714-hundadagar-a

Lrtti sinn snir hita, slurnar mealhita 13. jl til 23. gst r hvert. Vi hlfhrkkvum vi a sj standi hundadgum 1983 - alveg srflokki. Einnig sker augu a ll rin fr 2003 til 2012 eru hlrri en 11,8 stig. Hundadagar 2013 voru aftur kaldari - en samt rtt vi mealhita tmabilsins alls. Fjrir hljustu hundadagarnir eru nrri ld, 1950 er svo fimmta sti.

Og rkoman:

w-blogg130714-hundadagar-b

Hr eru hundadagarnir 1984 toppnum - og rigningasumrin miklu, 1976, 1983 og 1955 ar nst eftir. nrri ld eru hundadagar 2002 rkomusamastir - en annars allt kringum mealtal - ea near. a meira a segja vi um sumari 2013 - kom nefnilega mjg gur sumarkafli fr 20. jl og meir en viku af gst um landi sunnanvert - talsvert stykki r hundadgunum.

N er byrja me hreint bor - rkoman sem falli hefur fyrr sumar telst ekki me hundadagarkomunni 2014 - og hlindin ekki heldur.


Hvar fellur n rkoma norurhveli?

a rignir var en hr landi. Korti a nean snir 12 klst uppsafna rkomumagn um mestallt norurhvel sunndaginn (12. jl) - lkani evrpureiknimistvarinnar.

w-blogg120714a

Meginlndin eru snd daufum grum lit og ttu kortavanir a tta sig eim. Norurskaut er rtt ofan vi mija mynd. Jafnrstilnur (vi sjvarml) eru heildregnar en rkoma er snd grnum (og blum) litum, kvarinn batnar mjg s korti stkka. Slatti af L-um og H-um er merktur korti til a greina lgir og hir - en r eru fleiri en merktar eru.

sland er meira ea minna allt grnum rkomulit (sem ir ekki a rkoma s stug). Mikil rkoma er yfir Danmrku - en ar er hreyfanleg lg fer (ekki fst vi stjra eins og hr). a rignir lka Bretlandseyjum og Frakklandi - lgir sem fara t Atlantshaf r vestri leggjast a okkur, en hver pokinn r eim ftur rum gengur til austsuausturs yfir Frakkland. Lti lt v.

Mikil rkoma er snd ofarlega til hgri kortinu. etta eru monsnsvin miklu Suaustur- og Austur-Asu. Vi rtt sjum Afrkumonsninn yfir Epu (skp var erfitt a skrifa etta nafn) og eitthva snir Noruramerkumonsninn sig yfir Mexk. Vi sjum smbt af Suur-Amerku, ar er rkoma vi Amazon.

Grarmikil rkoma er yfir vtnunum miklu landamrum Bandarkjanna og Kanada, ar er talsvertnoranskot uppsiglingu.

Miki hrstisvi nr alveg fr Klettafjllum til norurs og svo austur til Norur-Grnlands og aan til suausturs um Barentshaf. etta kerfi er ekki alveg eins sterklegt og a snist.

Asreyjasumarhin er nokkurn veginn snum sta - hleypir grunnum lgardrgum austur gegnum sig en endurnjast jafnharan. ar suur undan er strt gulgrnt rkomusvi. S liti kvarann kemur ljs a etta er innan vi 1 mm rkoma 12 klst. vst hvort hn er raunveruleg - ea bara sndarrkoma lkaninu.


Hloftalgin aulsetna

Framan af vikunni var veik von um a hloftalgin sem rur veri hr essa dagana myndi hrfa til suurs og ar me hleypa hlrra og urrara lofti til landsins r austri. S von er alveg liin hj og litlar breytingar a sj nstunni. er a annig a inni lginni miri fellur rkoman mest sem skrir eim landshlutum sem njta landttar og ar geta komi alllangir urrir kaflar og jafnvel sst til slar. Svo er nverandi tgfa lgarinnar um 3 stigum hlrri heldur en s sem ri rkjum um helgina og upphafi vikunnar.

Fyrra kort dagsins snir h 500 hPa-flatarins, samt hita og vindi um hdegi laugardaginn, 12. jl. Bi kortin eru ger eftir lkani evrpureiknimistvarinnar.

w-blogg110714b

Jafnharlnur eru heildregnar, litir sna hita (kvarinn batnar mjg vi stkkun) og hefbundnar vindrvar sna vindtt og vindhraa. Vi sjum a jafnhar- og jafnhitalnur fylgjast vel a, lgin er langkldust mijunni - en hlrra er kringum hana alla vegu. Frosti er um -24 stig ar sem a er mest.

Kuldinn og sveigjan jafnharlnunum ta undir uppstreymi - srstaklega sdegis - og verur a reikna me skrum va um land. En vel m vera a str svi sleppi vi miklar dembur, srstaklega svi vi sjinn eim landshlutum ar sem hloftavindurinn stendur af landi.

Sara korti snir 500 hPa h og ykkt norurhveli sama tma, laugardag 12. jl kl. 12.

w-blogg110714a

Jafnharlnur eru heildregnar, v ttari sem r eru v meiri er vindurinn sem bls samsa eim. Litafletir sna ykktina - v meiri sem hn er v hlrra er neri hluta verahvolfs. sland er rtt nean vi mija mynd - vi lgina sem vi sum betur hinu kortinu.

a vekur athygli a hloftalgir eru fleiri svipuu breiddarstigi og sland, ein vestan Suur-Grnlands, nnur vestan vi Hudsonfla Kanada. Rtt suur af Alaska er lka myndarleg lg auk grynnri lgar austast Sberu og einnar krappar Sberu vestanverri.

Hringrsin jl er oft essu lk - margar smlgir - og svo ein strst yfir Norurshafi. Norurslahringrsin kringum stra kerfi er ekki mjg lkleg til strra - en gti samt stugga vi lginni okkar nstu viku.

N er bara a ba eftir v a nsta hlindaskn veri lg upp.

Fjalla er um stu rkomumla Reykjavk frslu fjasbkarsu hungurdiska:

https://www.facebook.com/groups/hungurdiskar/


Skemmtilega (?) lst staa.

Vi berum n saman mealrstikort sustu tu daga og mealrstikort nstu tu daga (sp evrpureiknimistvarinnar). au eru furulk.

w-blogg100714a

Lg vi sland, hringu af remur jafnrstilnum, miju stru viki (-8,2 hPa er miki mia vi rstma). Lg var ekki fst vi landi allan tmann - lgun vika og jafnrstilna rst a miklu leyti af lginni miklu sem hrelldi okkur um sustu helgi.

En skaplega er sp nstu tu daga lk.

w-blogg100714b

Lgarmijan nrri v sama sta (aeins hagstari fyrir noraustanvert landi) - vikin aeins minni (-4,4 hPa) - en fjrar jafnrstilnur hringa lgina. Enn meiri lgarbeygja.

Sama veur? Aldrei eins - og vonandi kemur ekkert illviri. En hvort vilja menn a s a baki vfrttarinnar, ein djp lg me illviri tvo til rj daga - ea sama lgin s og allan tmann?

En vi skulum muna a etta er tu daga mealtal - ngur tmi fyrir spr a ganga r lagi.


Nei - sennilega ltil ea engin bt

a er ekki endanlega ri. Vi sjum standi kl. 21 fimmtudagskvld kortinu hr a nean. a er framleisla r hirlam-lkaninu og snir sjvarmlsrsting, 850 hPa-hita og rkomu sustu 6 klst fyrir gildistma.

w-blogg090714a

Hr er lg skammt fyrir suvestan land og me henni er a sjlfsgu rigning. Leiindavindur er undan skilum lgarinnar sem eiga - ef eitthva er a marka spna - a fara yfir afarantt fstudags.

Mli framhaldinu er a vi urfum a losna t r lgarbeygjunni. Til skringar m sj lgar- og harbeygju kassa nearlega myndinni. Lgarbeygjan kemur fram sem hgrihandargrip - umall upp, en harbeygjan er vinstrihandargrip - umall upp. Lgarbeygja tir undir uppstreymi - en harbeygjan blir a. Miklu mli skiptir hvor beygjan rur neri hluta verahvolfs - (aldrei alveg llu).

Skilin milli har- og lgarbeygju kortinu er merkt sem lna rtt vi tluna 2. Vi urfum brnausynlega a komast austur fyrir essa lnu (ea llu heldur a lnan arf a komast vestur fyrir okkur). a gerist ekki nema lgin hrfi fr landinu - um a eru spr svosem ekki alveg sammla fr einni sprunu til annarrar - en einmitt egar etta er skrifa (seint rijudagskvldi) reiknast lgin allt of nlgt okkur alla helgina - og me sinni endalausu lgarbeygju.

Hitaskilin fyrir austan okkur (vi tluna 1) virast alveg fst og sennilega verur bi a undirstinga hitann fyrir austan au (og ar me ta au) ur en au geta gagnast okkur - vonltil bjrgun aan.

En ekki dugir a leggjast svartsni - a er enn langt helgina - og san kemur n vika me nju veri.


Fyrri sa | Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg230424
 • Slide10
 • Slide8
 • Slide6
 • Slide5

Heimsknir

Flettingar

 • dag (24.4.): 308
 • Sl. slarhring: 454
 • Sl. viku: 1624
 • Fr upphafi: 2350093

Anna

 • Innlit dag: 276
 • Innlit sl. viku: 1479
 • Gestir dag: 272
 • IP-tlur dag: 261

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband