Af tarfari hundadgum

Hundadagar nefnist tmabil miju sumri, hr landi tali fr og me 13. jl til 23. gst. etta er a mealtali hljasti tmi rsins. Smuleiis er rkomulgmark vorsins lii hj og ar me aukast almennar lkur rigningat.

egar sunnanvert landi var hva mest plaga af rigningasumrum, einkum tmabilinu fr 1969 og fram yfir 1990 litu bar ess landshluta me nokkrum kva til hundadaga. Sagt var a ef rigndi fyrstu rj dagana myndi rigna alla. t af fyrir sig var nokku til essu v oft rigndi allt sumari og alveg eins essa rj daga eins og ara. En s fari smatrii kemur ljs a spgildi 13. til 15. jl gagnvart afgangi sumarsins er ekkert.

htt mun a segja a hundadagar hafi n hin sari r oftast fari vel me sunnlendinga tt stundum hafi eir ori blautir afturendann - en hlindi hafa veri rkjandi.

Vi skulum n lta tv lnuritokkur til gagns og gamans.

w-blogg170712

a fyrra snir mealhita Reykjavk og Akureyri hundadagana 1949 til 2011. Vinstri kvari snir mealhitann, bli ferillinn vi Reykjavk, en s raui snir mealhita Akureyri. Grni ferillinn nest snir mismun mealhitans stunum tveimur. a arf a rna rlega myndina til a tta sig fyllilega henni (vonandi gera einhverjir a).

Vi sjum a Akureyri eru meiri sveiflur fr ri til rs heldur en Reykjavk. Vel sst hins vegar hversu venjulega hlir hundadagarnir hafa veri Reykjavk fr og me 2003. ll rin eru anna hvort mta hl ea hlrri heldur en allt ar undan - nema 1950 sem er hr me keppninni um hljustu hundadagana. Getur etta haldi fram endalaust?

Nokkur hundadagaskei skera sig r hva varar mikinn mun mealhita Reykjavk og Akureyri (grna lnan, hgri kvari myndarinnar). a eru hundadagarnir 1958 sem eru berandi hlrri syra heldur en fyrir noran. a munar 2,6 stigum. mta mikill hina ttina er munurinn hundadgum 1955og 1984, 1983 og 1976 fylgja skammt eftir. etta voru allt frg rigningasumur sunnanlands.

essu tmabili voru hundadagarnir 2010 hljastir Reykjavk, en 1955 Akureyri. Kaldast var hundadgum Reykjavk 1983 og 1958 Akureyri. Reykjavk munar 4,6 stigum eim kldustu og hljustu, en 4,8 stigum Akureyri.

En hva me lengra tmabil? er gilegt a grpa til morgunhitaraarinnar lngu r Stykkishlmisem oft hefur komi vi sgu hungurdiskum. Ltum hana lka.

w-blogg270712b

Vi sjum a hlindin sustu rin eiga eins og venjulega allgan keppinaut rum rija og fjra ratug tuttugustu aldar. byrjuu hlir hundadagar strax 1925. Hljastir essari mynd eru hundadagarnir 2010 og san kemur 1872 - ekki er gott a segja hvort vi eigum a tra v - en hvers vegna ekki? Kaldastir eru hundadagar 1882, 1921 og 1963 fylgja ekki langt eftir.

En hverjir eru svo votustu og urrustu hundadagarnir? Reykjavk (mlingar 1885 til 1907 og 1920 til 2011) finnum vi 1984 - me 185,5 mm sem votustu - og 1888 sem urrustu (me aeins 9,8 mm).

Akureyri (mlingar fr og me 1928) var blautast 1950 (108,8 mm) en urrast 1995 (13,1 mm). Stykkishlmi (mlingar fr og me 1857, en 1919 vantar) var votast 1976 (145,6 mm) og san 1955, en urrast var 1881 (3,5 mm).

Hvernig vera hundadagarnir n? Fyrstu rr dagarnir (13. til 15.) voru afskaplega hlir og urrir. Skyldi a stand halda fram? Tlvuspr eru eitthva a usa um anna og segjast eiga lager eina dpstu lg jlmnaar fararbroddi breytinga. Er eitthva a marka ann skarkala?


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (21.5.): 329
 • Sl. slarhring: 338
 • Sl. viku: 1875
 • Fr upphafi: 2355722

Anna

 • Innlit dag: 306
 • Innlit sl. viku: 1730
 • Gestir dag: 288
 • IP-tlur dag: 287

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband