Bloggfrslur mnaarins, jl 2014

Fyrsti og fjri dagur noranttarinnar (og s riji lka)

Mjg hltt var sunnanlands dag (rijudaginn 29. jl) egar vindur gekk til norurs og slin fr a skna. Hitinn komst hst 22,6 stig Smsstum og meira a segja 19,2 stig annarri sjlfvirku stinni vi Veurstofuna milli kl. 19 og 20 (vi sjum e.t.v. eitthva af v hmarki mnnuu stinni egar lesi verur af hmarksmli kl. 9 fyrramli).

Hitinn sst vel ykktarkorti evrpureiknimistvarinnar sem gildir kl. 18 dag. etta er fyrsti dagur noranttarinnar.

w-blogg300714a

Heildregnar lnur sna ykktina dekametrum (1 dam = 10 metrar). ykktin mlir mealhita neri hluta verahvolfs, v meiri sem hn er v hlrra er lofti. ykktin er meiri en 5540 metrar bletti vi landi suvestanvert. a er me v mesta sem ar hefur sst sumar.

Litirnir sna hita 850 hPa-fletinum - dag var flturinn um 1400 metra h. Hiti hlja blettinum er yfir 8 stig - sem telst bara gott. En vi sjum a fyrir noran land er ykktarsvii nokku bratt ar sem kaldara loft skir a. Lgsta jafnykktarlnan (sem rtt sst ) snir 5340 metra. etta er 10 stigum kaldara loft en a sem er vi Suvesturland.

etta vri hi besta ml ef kuldinn stefndi ekki til slands. fstudaginn, sem er fjri noranttardagurinn - standist spr, er kalda rsin hmarki. Korti gildir um hdegi ann dag.

w-blogg300714b

Heldur leiinlegt. ykktin er ekki nema 5290 metrar ar sem hn er minnst kuldapollinum fyrir noraustan land og frost 850 hPa um -5 stig. Ekki er jafnkalt um landi suvestanvert. ykktin yfir Reykjavk er um 5380 metrar.

Vi hljtum a ola etta vel - ekki sst vegna ess a sjr er mjg hlr og von er v til ess a lkani s heldur nearlega spdmum snum. Samband lofts og sjvar lknunum er sbatnandi og varla hgt a treysta v lengur a spdmar gangi of langt.

Skni sl verur smilega hltt a deginum - og ar sem verur skja verur ekki eins kalt a nttu og ella vri.

Svo er anna. essu korti sjum vi a jafnykktarlnurnar virast ekki vita miki af landinu - r ganga yfir a nrri v eins og landi s ekki arna. Hitinn 850 hPa (litirnir) finnur hins vegar meira fyrir v - vi sjum a fleygur af hlrra lofti gengur inn kuldann vi Faxafla.

egar kuldinn kemur - mivikudag og fimmtudag (annan og rija noranttardagana) fer hann hraar yfir bi fyrir vestan og austan land heldur en yfir landinu sjlfu. hkkar loftrstingur vi meira bu megin vi landi heldur en fyrir sunnan a - landi myndar smskjl og ar me lgardrag.

gerist a (su spr rttar) a loft dregst inn lgardragi r austri, suaustri og jafnvel suri lgri lgum (upp 2 til 3 km h) - utan af sj. urr norvestantt er hins vegar ofar. egar svona httar til getur loft ori mjg stugt og rkoma hafist syst landinu. Getur jafnvel rignt miki.

Korti hr a nean gildir rija degi noranttarinnar - kl. 6 fimmtudagsmorgni.

w-blogg300714c

a snir lgardragi og rkomuna vel. Jafnrstilnur eru heildregnar - en rkoma er snd lit. Litlir rhyrningar sna hvar rkoman er klakkakyns - orin til ar sem loft er mjg stugt. Bli bletturinn syst landinu tknar 5 til 10 mm rkomu 3 klst.

En um essa rkomu er ekki algjrt samkomulag - hvort hn myndast, hve mikil hn verur, hvar nkvmlega hn fellur er ekki alveg gefi. En alla vega ttu bar syst landinu ekki a vera mjg hissa tt snarlega ykkni lofti og dropar teki a falla.

San etta rkomusvi a slitna fr og berast suaustur mikla rkomuspu sem verur yfir Bretlandseyjum fstudaginn. Evrpureiknimistin gerir svo r fyrir v a anna svona lgardrag (afleiingar kuldans) myndist seint fstudag (samanber hlja fleyginn fstudagsykktarkortinu) og valdi rigningu va um landi suvestanvert laugardag - a er enn vissara.

Ef fimmtudagsklakkarnir yfir suurstrndinni vera mjg hreistir dla eir raka upp undir verahvrfin - og breiist hann ar t - og gti hjlpa til a sl nturkulda (vonandi).


Verur noranttin kld?

N, egar etta er skrifa, sunnudagskvldi 27. jl nlgast lg landi r suvestri. a gerir skammvinnan landsynning - san ra tt egar lgin fer yfir landi sunnanvert mnudag og loks gerir norantt egar hn er komin austur fyrir. annig er staan kortinu hr a nean sem gildir um hdegi rijudaginn (29. jl).

w-blogg280714a

Heildregnar lnur sna sjvarmlsrsting, litirnir rkomumagn sastlinar 6 klst og strikalnur sna hita 850 hPa. etta virist vera venjuleg norantt - rigningu er sp Norurlandi og va verur strekkingsvindur (fylgist me honum vef Veurstofunnar). Korti snir sp evrpureiknimistvarinnar.

Noranttin er vsast orin nokku langr um landi sunnanvert - hn gti frt bum ess landshluta bi sl og urrt veur. En noranttin kostar langoftast klnandi veur - um sir - og annig virist a einnig vera a essu sinni.

Vi sjum (korti batnar vi stkkun) a a er +5 stiga jafnhitalna 850 hPa (um 1400 metra h) sem liggur yfir slandi. a telst frekar hl norantt - enda er hn rtt a byrja. Vi Noraustur-Grnland lrir hins vegar 0 stiga jafnhitalnan - og eir sem stkka korti og sj ar a auki vel geta fundi blett me -5 stigum nrri v efst kortinu - ekki langt fr Svalbara.

tbreisla kalda loftsins sst mun betur 500 hPa-har- og ykktarkortinu hr a nean. a batnar ekki miki vi stkkun.

w-blogg280714b

etta kort gildir sama tma og a a ofan. Jafnharlnur eru heildregnar, litafletir sna ykktina, en hn mlir hita neri hluta verahvolfs. Mrkin milli gulu- og grnu litanna er vi 5460 metra, en mrkin milli eirra grnu og blu er vi 5280 metra. Hr er enn hltt vi sland - eins og vi viljum hafa a.

En vi sjum a samfelld norvestantt er hloftunum yfir Grnlandi, vi jr (sj hitt korti) er hins vegar noran- ea nornoraustantt. essi vindsnningur me h (mt sl) tknar a kalt loft s framskn. a sjum vi lka v a horn er milli jafnykktar- og jafnharlna - vindurinn sem er samsa jafnharlnunum ber lgri ykkt tt til landsins.

Vi vitum ekki enn hversu kalt verur - en lklega verur fstudagurinn kaldastur - og auvita nturnar sitt hvoru megin vi hann. Bli liturinn = nturfrost lglendi kemst langleiina til landsins - en vonandi ekki alveg. a vill lka til a norantt er oftast skja noraustanlands og gti a komi veg fyrir nturfrost efri byggum ar um slir.

Gangi noranttin hins vegar niur ann mund sem kalda lofti kemur - gtu sdegisskrir s um a a veri lka skja sunnanlands. - San er sjvarhiti venjuhr undan Norurlandi og a dregur r lkum v a a veri mjg kalt a essu sinni.

Vi vitum v ekkert enn um a hva noranttin verur kld a essu sinni - kannski kemur hn me langr slskin.


Sndarsnjfyrningar jllok

rtt fyrir linnulausa brnun allt sumar er enn vetrarsnjr hstu jklum og fjllum harmonie-splkaninu. Eins gott fyrir jklana a ekki brni allt fyrir hausti - tt run lkansins s reyndar ekki komin svo langt a ar su sndarjklar sem skra fram og gera allt a anna sem jklar gera.

Korti hr a nean gildir um hdegi sunnudaginn 27. jl. Snjmagn er snt me litum - fr hvtu og gru yfir bltt (kvarinn sst betur s korti stkka) - og einnig m sj allmrg hmrk merkt me tlum. Tlurnar sna magni kg fermetra.

w-blogg270714a

Mikill snjr er enn jklunum - en vi sjum samt a enginn sndarsnjr er n eftir strum svum skrijklum - eir eru auir. Vetrarsnjrinn er ar allur brnaur.

Hsta talan kortinu er rfajkli 9249 kg fermetra - rm 9 tonn.

Mrdalsjkli eru meir en 7 tonn fermetra ar sem mest er. Smuleiis snist Drangajkull vera gum mlum, enn sitja meir en 5 tonn fermetra ar sem mest er ar. Vetrarsnjrinn er hins vegar alveg vi a hverfa Snfellsjkli, ar er hsta talan aeins 132 kg fermetra. raunveruleikanum er tindurinn hrri heldur en lkaninu annig a staan er trlega vi betri en etta.

Enn er mikill snjr fyrir austan, 1300 kg fermetra fjllunum sunnan Vopnafjarar og nrri 900 ar sem mest er Austfjarafjllum noranverum. rndarjkull stendur nokku vel.

Fyrir noran eru fyrningar mestar sitt hvoru megin Flateyjardals, rtt kringum tonn fermetra ar sem mest er. Minna er Trllaskagafjllum.


Skiptir um tt hloftunum?

Skiptir n um tt hloftunum? a er e.t.v. ekki alveg hendi en vst er a evrpureiknimistin gerir r fyrir a mealstaa nstu tu daga veri lk eirri sem veri hefur rkjandi sumar. ir a a rigningum s loki um landi sunnanvert? Nei - ekki endilega - en rkoman a koma r annarri tt. Kannski a slin brjtist fram dag og dag.

Vi ltum fyrst mealh 500 hPa-flatarins sustu tu daga - boi evrpureiknimistvarinnar og Bolla Plmasonar spkortagerarmeistara Veurstofunnar.

w-blogg260714a

Jafnharlnur eru heildregnar - en hafa ber huga a r eru hr teiknaar me minna bili en eim kortum sem a jafnai sjst hungurdiskum vindur snist v sterkari en hann er. Litafletir sna vik fr meallagi ranna 1981-2010.

Jkva risaviki yfir Skandinavu hefur seti ar nr allan jlmnu fram til essa og smuleiis var a rkjandi langtmum saman jn ( me hli - egar veurlag var ru vsi). Neikvtt vik hefur veri yfir slandi og n sustu tu dagana fyrir suvestan land. Vikin hafa saman auki mjg sunnanttina fr v sem venjulegt er. Auk essa hefur lgabeygja veri rkjandi.

N er hins vegar a sj a breyting veri . Korti hr a nean snir mealstand nstu tu daga - eins og evrpureiknimistin sr a fyrir sr. Mean a frekar auvelt er a tlka vikakort fortar (vi vitum j hvernig veri var) eru framtarkort mun erfiari vifangs. Vi vitum nefnilega ekki hversu stug framtarstaan er - hn gti t.d. veri einhver samsua r tvenns konar veurlagi sem er lkt v sem mealkorti viriist sna. Str vikanna getur gefi vsbendingar um festu veurlagsins. En ltum spkorti.

w-blogg260714b

Hr er miki jkvtt vik suur af Grnlandi - hltt loft fr Amerku? rin snir mealstefnu rstivindsins nstu tu daga, fram til 4. gst. Hann hefur n snist til vestnorvesturs - stefnu fr Grnlandi. etta er auvita mun urrkvnni tt heldur en sunnanttin. - En, v miur, er enn mikil lgarbeygja berandi. a hltur a a a lgir ea rltar sdegisskrir - n, ea hvort tveggja komi miki vi sgu. Vi ttum a sj eitthva til slar.

Enn lengri spr evrpureiknimistvarinnar - fram yfir mijan gst gera n r fyrir a aftur gangi suaustan- ea sunnanttarfestu - ef a gerist er vonandi a lgabeygjan minnki.


Kuldapollurinn vi norurskauti

A sumarlagi eru oftast einhverjir kuldapollar a sveima yfir Norurshafi. S sem var ar fyrra var bi venjuflugur og venjurltur - og sumari ar ur bj s sem var ferinni til venjudjpa lg snemma gst sem tti undir srlega mikla hafsbrnun nstu vikur eftir.

Tindalti hefur veri yfir Norurshafinu sumar - en gr (mivikudaginn 23. jl) og fyrradag skerptist nokku kuldanum (hva sem veldur) og verur kalt stru svi nstu daga - og dregur r sbrnun v svi sem kuldans gtir.

etta abbast svosem ekki beinlnis upp okkur - v er ekki sp dag a kuldans gti hr landi - en essar hrringar fa upp bylgjumynstri alveg fr nyrstu hruum Kanada vestri og langt austur eftir Sberu. Hugsanlega losar a um lgasvi rlta sem hkk yfir okkur allan fyrri hluta mnaarins og hefur san legi vi stjra fyrir suvestan land.

Vi ltum hloftakort sem snir standi eins og evrpureiknimistin gerir r fyrir v a a veri um hdegi laugardag (26. jl).

w-blogg250714a

Jafnharlnur 500 hPa-flatarins eru heildregnar en ykkt er snd lit. ykktin mlir hita neri hluta verahvolfs. v meiri sem hn er v hlrra er lofti. Hver litur nr yfir 60 metra bil og eru mrkin milli gulra og grnna lita vi 5460 metra. Vi viljum helst vera gula megin gars. Mrkin milli blu og grnu litanna er 180 metrum near, vi 5280 metra.

kortinu ekur bli liturinn allstrt svi undan Noraustur-Grnlandi og norur af Svalbara. Minnsta ykkt sem vita er um yfir Keflavkurflugvelli jl er 5291 m. Hn mldist 24. jl 2009. var miki og eftirminnilegt tjn kartflugrum vegna nturfrosta. a er alveg ljst a vi viljum ekki sj svona nokku - helst ekkert undir 5400 jl.

En kortinu er engin lg vi sland - bara lgardrag og vindurinn hloftunum orin vestlgur. Vestantt hloftunum a sumarlagi er svosem ekkert srstakt fagnaarefni - lgir sem ganga r vestri til austurs ngrenni vi landi eru blautar - rtt eins og r sem beina til okkar vindi r suri. En essi staa er samt sem ur s lklegasta um langa hr til breytinga. r gtu hins vegar teki nokkra daga.

Sprunan fr hdegi dag (korti er r henni) segir harhrygginn yfir Skandinavu brotna niur framhaldi af essu en nr hryggur myndist austar, sti lgarinnar sem hefur seti yfir Vestur-Sberu meira ea minna mestallan mnuinn - einu bylgjusti austan vi festuna hj okkur.

etta kemur betur ljs egar fyrsta lg nju lgabrautarinnar kemur til landsins afarantt mnudags. Rigna r henni um mestallt land. En svo gti reyndar allt hrokki sama far og ur.


rkoma Reykjavk og Blfjllum a sem af er jl

Eins og fram hefur komi fjasbkarsu hungurdiska hefur rkoma mlst yfir 500 mm Blfjllum a sem af er mnui. Athuganirnar eru trverugar og rkoman er meiri heldur en mlst hefur nokkurri slenskri veurst jl. Hins vegar eru nokkur r eru a samanburur milli mannara og sjlfvirkra rkomumlinga veri a langt kominn a hgt veri a afhenda Blfjllum meti og e.t.v. er einfaldlega rttast a vera me tvo metalista annan fyrir sjlfvirkar en hinn fyrir mannaar stvar.

En hr a nean er lnurit sem snir uppsafnaa rkomu Blfjllum jl - og einnig vi Veurstofuna til samanburar.

w-blogg240714a

Lrtti kvarinn snir rkomumagn mm en s lrtti daga jlmnaar. Tala er sett upphafi dags og 2 dagar eru hverju bili. Ra m rkomukef af halla ferlanna (Blfjll grr ferill, Reykjavk rauur). Ferill Reykjavkur virist harla veigaltill mia vi Blfjallaferilinn, enda hefur 7 sinnum meiri rkoma mlst Blfjllum heldur en vi Veurstofuna.

rkomukefin var mest Blfjllum afarantt 11. jl, en fllu 14,7 mm/klst egar mest var. urrar klukkustundir Blfjllum hafa veri 234 a sem af er ea 42 prsent mlitmans. urrar klukkustundir vi Veurstofuna eru hins vegar htt helmingi fleiri og hefur veri urrt 77 prsent tmans.

seinni myndinni fr Reykjavk sinnkvara - og verur ferillinn vi a lkur Blfjallaferlinum fyrri myndinni - meginrkomuhryjurnar ganga yfir svipuum tma stvunum bum.

w-blogg240714b

Mesta klukkustundarkefin Reykjavik mldist 3,8 mm, sar sama dag og kefin var mest Blfjllum. tt urru klukkustundirnar su 423 er greinilegt a r mynda ekki miklar samfellur - a er helst kringum ann 5. og ann 21. a vi sjum einhverja flatneskju.

a hefur veri vita mjg lengi a rkoma i Blfjllum er miklu meiri heldur en Reykjavk. etta kemur fram bi mlingum og hupplausnarsplknum. dag (fimmtudaginn 24. jl) spir harmonie-splkani t.d. um 50 mm rkomu nstu tvo slarhringa Blfjllum, en sama tma innan vi 10 mm Reykjavk.


Fyrirferarltil en lmsk regnsvi

Lgin fyrir suvestan land grynnist og okast norur - eins og gert var r fyrir. Engin eiginleg skilakerfi fylgja lginni. Mean ritstjrinn var jur af skilafkn hr rum ur hefi hann samt, hiklaust, sett einhverjar litaar lnur greiningar- og spkort dagsins. En hvaa liti a nota? Ekki gott a segja.

En spkorti evrpureiknimistvarinnar sem gildir kl. 21 mivikudagskvld eru nokkur regnsvi - ea eigum vi a kalla au skragara?

w-blogg230714a

Jafnrstilnur eru heildregnar, vindur og tt eru snd me hefbundnum vindrvum og rkomukef snd me litum, grnum og blum. Kvarinn batnar s myndin stkku. Svo m einnig ef vel er a g sj jafnhitalnur 850 hPa-flatarins - strikaar me 5 stiga bili, +10-stiga skalnan er ll nokku fyrir austan land. Hn er a oftast.

Inni rkomusvunum m sums staar sj litla rhyrninga. ar segir lkani a rkoman s klakkakyns - megni af rkomunni fyrir suvestan land er annig ger. ess er a vnta a hn falli kfum dembum - svo er minni rkoma ess milli. rkomusvin fyrir suaustan landi eru hvort um sig tvskipt. Syri hlutar eirra eru aktir rhyrningum - en eir nyrri eru lausir vi . ar segir lkani a rkoman s breiukyns - regnykkni ar sem rkoma fellur nokkurn veginn jafnt og tt.

Yfir landinu suvestan- og vestanveru eru litlir rkomublelar aktir rhyrningum. etta er vntanlega rkoma sem verur til egar stugt og rakt loft rekst fjallgara svisins.

A sgn reiknimistvarinnar eiga rkomusvin fyrir suaustan landi a renna a mestu framhj - ekki alveg. a sem er suvestan vi land hins vegar a koma inn landi afarantt fimmtudags - ea fimmtudagsmorgunn. A rekast landi sir a frekar upp.

rkomukefin er mest bla litnum, 5 til 10 mm 3 klst. Tveir mm/klst eru mgandi rigning - a finnst a minnsta kosti flestum. etta aumingjalega regnsvi getur v skila drjgmiklu. En spr eru eins og r eru.


Reykjavkursumarrkoma nlgast met

egar etta er skrifa (mnudagskvldi 21. jl) hefur rkoma Reykjavk a sem af er jl mlst 76,4 mm. Mesta rkoma sem vita er um jl mldist 126,9 mm. a var 1885. Litlu minna mldist jl 1926 117,6 mm. Eins og mlin standa n er heldur mti lkum a nverandi jlmnui takist a komast upp fyrir essa fyrri bleytu.

Aftur mti var jn srlega rkomusamur, s nstblautasti sem vita er um. N er ljst a essir tveir mnuir saman eru komnir upp fyrir ll nnur jn- og jlpr - nema eitt, 192,2 mm hafa n mlst san 1. jn. Jn og jl 1899 skiluu samtals 211,9 mm - a er meti. N vantar aeins tplega 20 mm upp a a nist. a getur varla talist lklegt a 20 mm skili sr fyrir mnaamtin - en auvita er a engan veginn vst.

Vi skulum lta lnurit sem snir samanlaga rkomu jn og jl fr upphafi mlinga 1885.

w-blogg220714i

Lrtti sinn snir rkomumagn, en s lrtti markar rin. Hafa verur huga a runum 1908 til 1919 voru engar rkomumlingar Reykjavk - en aftur mti var mlt Vfilsstum. tt r athuganir su a sumu leyti trverugar ltum vi r fylla upp eyuna eins og hgt er.

Hr sst glggt hversu afbrigilegir nlandi sumarmnuir eru langtmasamhenginu. Auk 1899 stinga 1923 og 1984 sr upp fyrir 180 mm.

Svo sjum vi lka hversu venjuleg sumrin sex, 2007 til 2012 eru langtmasamhenginu. rkoman jn og jl var srlega ltil - rf r eru samkeppnisfr - en aldrei neinir raklasar lkingu vi essa sex ra r. - Kannski ekki a fura a raddir heyrust um a veurfar Reykjavk hefi breyst endanlega til batnaar. En - .

tt sagan segi okkur a lklegt s a rigningat haldi fram gst er samt alls ekki hgt a ganga a v vsu. Sumrin 1899 og 1984 var engin miskunn gst. Jn, jl og gst essi r skiluu yfir 300 mm alls, en gst 1923 var hins vegar urrara lagi. Annars eru krfur um urrk ornar svo miklar a gst m vera urrasta lagi til a ekki veri kvarta undan rkomunni hver sem hn verur.

Lauslega er fylgst me stu hita- og rkomumla fjasbkarsu hungurdiska:

https://www.facebook.com/groups/hungurdiskar/


Rleg og tindaltil staa

Eftir gan sunnudag Suur- og Vesturlandi er spurt um nsta regnsvi. a er vissulega ekki langt undan og ngilega flugt til a spilla frekari urrki en er samt llu veigaminna heldur en flest au sem vi hfum fengi yfir okkur a undanfrnu.

korti r hirlam-spnni sem gildir kl. 21 mnudagskvld sjum vi a sem grnt belti suur af landinu.

w-blogg210714a

Ekki er n samt vst a urrt veri ennan mnudag sunnanlands - en vi erum ekkert a smjatta v hr - beini hlustum ykkar a Veurstofunni.

En vi sjum grunna sumarlg suvestur hafi. urrkasumrunum hr fyrir nokkrum rum hefi mtt ganga t fr v sem vsu a lgin okaist til suausturs - fr okkur. N er anna uppi - auvita fer hn beint til norurs nstu daga. tt hn grynnist er hn vel grundu af flugri hloftalg sem a halda okkur vi efni: stugt loft, lgarbeygju og tilheyrandi skradembur. a veurlag a endast alla vinnuvikuna - en hvort djp lg me enn meiri rigningu plagar okkur svo um nstu helgi vitum vi ekki enn me vissu.

Noraustanlands verur rkomuminna - og sennilega besta veur alla dagana - s rtt reikna.


venju rakur jnmnuur

Jnmnuur var rakur landinu - hr er ekki veri a tala um rigninguna og heldur ekki rakastig - heldur daggarmark og rakarsting sem mla hversu mikil vatnsgufa er lofti. Mealrakarstingur og daggarmark hafa ekki mlst hrri jn en eim nlina.

Almennt er mikil fylgni milli daggarmarks og hita - a arf v ekki a koma svo vart a daggarmark hafi veri htt hlindunum jn. a kom hins vegar nokku vart a a skyldi vera mun hrra en ur hefur veri eim tma sem auagengilegar mlingar n til.

Hr horfum vi aeins myndir sem byggjast mlingum Reykjavk, en standi var svipa fyrir noran. Mealdaggarmark (og rakarstingur) var ar lka hrra en veri hefur tmabilinu. Raunar er a svo a jn er mun meiri fylgni milli daggarmarks Reykjavk og Akureyri [r=0,84] heldur en hitans smu stum [r=0,49]. Daggarmarki merkir lofti betur heldur en hitinn og er tregara til breytinga. [r er fylgnistuull - v nr sem hann er 1,0 v meiri er fylgnin]

Daggarmarki verur ekki breytt nema me rakabtingu (uppgufun fr vatnsfleti ea rkomu - sem hkkar daggarmarki) ea ttingu raka (sem lkkar a). Daggarmark getur aldrei ori hrra heldur en hitinn. Su hiti og daggarmark jfn er lofti metta.

w-blogg180714a

Lrtti kvarinn snir daggarmark (C) en s lrtti tmann, fr 1949 til 2014. Daggarmarki jn 2014 er um 0,7 stigum hrra en a sem hst hefur ur ori. Nsthst var a 2010 - en jn a r var s hljasti llu tmabilinu. Lgst var mealdaggarmarki hinum kalda jn 1952 og san jn 2011 sem var srlega kaldur fyrir noran.

ar sem daggarmarki er eins og ur sagi alltaf lgra en hitinn ea jafnt honum getur a ekki ori methtt nema mjg hljum mnuum. ru gegnir um rakastig - rakastig getur veri mjg htt tt mjg kalt s veri og lgt hlju. Rakastigi mlir ekki magn raka lofti - heldur eingngu urrk - hversu lklegt vatn fljtandi formi er til ess a gufa upp. a „snir“ mun hita og daggarmarki [daggarmarksblingu].

Srstaa nliins jnmnaar kemur vel fram sara lnuriti dagsins.

w-blogg180714b

Hr m sj mealhita (lrttur s) og mealdaggarmark (lrttur) jn Reykjavk (tmabili 1949 til 2014). arna er jn 2014 langt ofan vi alla ara daggarmarkskvaranum - en mealhitinn jn 2010 er hstur. S fari smatrii myndarinnar (hn sknar vi stkkun) m taka eftir a rtlin sem byrja 20 raa sr flest hver lengst til hgri punktadreifinni.

Jn 2011 og 1952 eru langt nean dreifarinnar, 2011 er langt fr hpi eirra kldustu Reykjavk. a var bara svona skaplega urrt. Jn 1952 er nr kldustu runum - en er mun urrari en au ll. Uppruni loftsins essum tveimur urru jnmnuum virist hafa veri annar en gengur og gerist.

Mealdaggarmark Reykjavk, a sem af er jl (til og me 19.), er ekki nlgt meti - a hefur ekki veri ngu hltt.


Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.5.): 4
 • Sl. slarhring: 88
 • Sl. viku: 1036
 • Fr upphafi: 2354700

Anna

 • Innlit dag: 3
 • Innlit sl. viku: 921
 • Gestir dag: 3
 • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband