Nei - sennilega lítil eđa engin bót

Ţađ er ţó ekki endanlega ráđiđ. Viđ sjáum ástandiđ kl. 21 á fimmtudagskvöld á kortinu hér ađ neđan. Ţađ er framleiđsla úr hirlam-líkaninu og sýnir sjávarmálsţrýsting, 850 hPa-hita og úrkomu síđustu 6 klst fyrir gildistíma. 

w-blogg090714a

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér er lćgđ skammt fyrir suđvestan land og međ henni er ađ sjálfsögđu rigning. Leiđindavindur er á undan skilum lćgđarinnar sem eiga - ef eitthvađ er ađ marka spána - ađ fara yfir á ađfaranótt föstudags. 

Máliđ í framhaldinu er ađ viđ ţurfum ađ losna út úr lćgđarbeygjunni. Til skýringar má sjá lćgđar- og hćđarbeygju í kassa neđarlega á myndinni. Lćgđarbeygjan kemur fram sem hćgrihandargrip - ţumall upp, en hćđarbeygjan er vinstrihandargrip - ţumall upp. Lćgđarbeygja ýtir undir uppstreymi - en hćđarbeygjan bćlir ţađ. Miklu máli skiptir hvor beygjan rćđur í neđri hluta veđrahvolfs - (aldrei ţó alveg öllu).

Skilin á milli hćđar- og lćgđarbeygju á kortinu er merkt sem lína rétt viđ töluna 2. Viđ ţurfum bráđnauđsynlega ađ komast austur fyrir ţessa línu (eđa öllu heldur ađ línan ţarf ađ komast vestur fyrir okkur). Ţađ gerist ekki nema lćgđin hörfi frá landinu - um ţađ eru spár svosem ekki alveg sammála frá einni spárunu til annarrar - en einmitt ţegar ţetta er skrifađ (seint á ţriđjudagskvöldi) reiknast lćgđin allt of nálćgt okkur alla helgina - og ţá međ sinni endalausu lćgđarbeygju.

Hitaskilin fyrir austan okkur (viđ töluna 1) virđast alveg föst og sennilega verđur búiđ ađ undirstinga hitann fyrir austan ţau (og ţar međ éta ţau) áđur en ţau geta gagnast okkur - vonlítil björgun ţađan. 

En ekki dugir ađ leggjast í svartsýni - ţađ er enn langt í helgina - og síđan kemur ný vika međ nýju veđri. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • w-blogg081124d
  • w-blogg081124a
  • w-blogg071124a
  • w-blogg031124c
  • w-blogg031124b

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.11.): 12
  • Sl. sólarhring: 321
  • Sl. viku: 1624
  • Frá upphafi: 2408638

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 1463
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband