Bloggfrslur mnaarins, janar 2014

Endurtekningar

Veri er sfellt a leika sama stefi aftur og aftur ennan mnu - og reyndar er a ekki svo lkt stefinu sem gekk janar fyrra. Hltt - en ekki svo hltt og kldu bregur ltt fyrir. Allar lgir enda einhvern veginn smu grf vestur af Bretlandseyjum eftir a hafa ti yfir sig af slgti og feitmeti. Kuldinn a noran ltur ekki sj sig.

w-blogg310114a

Korti snir sp evrpureiknimistvarinnar um sjvarmlsrsting, rkomu og hita 850 hPa kl. 18 morgun, fstudag. Lgin er um 937 hPa miju - tli reiknimistin ki ekki ltillega? Frviri er sunnan og vestan lgarmijunnar - en mun vgari austanstrengur a n til slands. Kunnuglegt - ekki satt? S a marka spr lgin a fara hring og grynnast miki en san a okast til norurs - og ar me verur vindtt noraustlgari mean staan jafnar sig.

En harla lti er af kldu lofti fyrir noran land - annig a a verur fram furuhltt mia vi vindtt og rstma. J, a eru feinar rstilnur milli Grnlands, slands, Svalbara og Noregs- en ekki margar - og etta svi er einkennilega hreint af jafnhitalnum. Vi skulum til gamans stkka hluta kortsins annig a etta sjist betur.

w-blogg310114b

Hin hlja -5 stiga lna er rtt noraustan vi land - g hlka er lglendi sunnan vi hana nema ar sem kalt loft getur legi logni og bjrtu veri. San sr ekki til nokkurrar jafnhitalnu allt til Svalbara. er -10 stiga lnan undan Norlandsfylki Noregi ar sem kalt loft r austri virist sleppa yfir hlendishrygginn landamrunum vi Svj.

essum rstma bumst vi vi a sj fleiri jafnhitalnur, -10 og -15 ttu bar a vera arna og mjg oft -20 lka - jafnvel -25 nyrst kortinu. En n er ekkert.

a vera rengingar milli -5 og -10 lnanna sem valda nsta norankasti Grnlandssundi, s sarnefnda verur fljt inn svi. En lengri tma tekur a n -15 sem nr reyndar nna suur Kaspahaf (undirbr olympuleikana) og langt suur Japanseyjar.

Ekki tkst Strhfa a vera algjrlega frostlaus janarmnui a essu sinni v lgmarkshitinn kl. 18 var -0,2 stig. Frosti st aeins nokkrar mntur. N, um kl. 23, er hiti aftur fallinn niur fyrir frostmark. Frostlausa syrpan var samtals 33 dagar, jafnlng og lengsta mivetrarfrostleysan sem ur er um vita sama sta (um etta var fjalla pistli sem var a hverfa vegna lesendadeilna um pfadm loftslagsvsindum). En met hsta lgmarks nokkurs janarmnaar Strhfa stendur enn.

Vattarnes er enn, egar etta er skrifa, me hreint bor mnuinum og Hvalnes reyndar lka. ar er lgmark ekki skr sama htt og Strhfa og Vattarnesi annig a vi getum ekki alveg bori stvarnar saman ar sem lgsta talan Hvalnesi er aeins 0,1 stigi fr frostmarkinu. Seley stendur enn 0,0 stigum.


Skrp skil koma inn Suvesturland

Skrp skil koma inn Suvesturland sdegis fimmtudag (30. janar). A baki skilanna snjar nokku. egarau koma inn land vera au enn nokkurn veginn heilu lagi - en tsynningur sem tti kannski a fylgja kjlfari um afarantt fstudags virist ekki tla a komast til landsins vegna rt dpkandi lgar suur hafi. Hn fer a sna lofti yfir mestllu Norur-Atlantshafi kringum sig - og dregur upp austantt hr landi.

w-blogg300114a

Korti (evrpureiknimistin) snir hita og vind 925 hPa-fletinum auk har hans ( dekametrum). essi fltur verur um 540 metra h yfir Reykjanesi egar korti gildir - en a er klukkan 15 fimmtudag (30. janar).

Hefbundnar vindrvar sna vindtt og vindhraa en litafletir hita. Mrk grnu og blu litanna er vi-4 stig. Korti olir tluvera stkkunefsmellt er a tvisvar.

undan skilunum er suaustantt og frostleysa lglendi - en norvestantt eftir eim og hiti nrri frostmarki lglendi. Norvestantt hefur tilhneigingu til ess a leggjast fljtt vestur vi Faxafla.

etta er ekki fyrsta sinn sem essi staa kemur upp n janar. Mikil blinda var vegum ti vegna ess a klessusnjr settist vegstikur og veglnur - tt skafrenningur vri nnast enginn lglendi. Frost er heium og ar getur skafi.

etta er spennandi staa fyrir okkur sem fylgjast me lgmarkshitanum Strhfa og Vattarnesi - en enn er hugsanlegt a allur mnuurinn li ess a hiti fari niur fyrir frostmark essum stvum. Strhfi verur httu snjkomunni - hiti gti ar hglega fari rtt undir frostmarki. Annar tmi frosthttu rennur upp afarantt fstudags - egar birtir upp a aflokinni snjkomunni.

Ritstjrinn reyndist urfa a loka pistli grdagsins og eru almennir lesendur benir velviringar. stan var s sama og ur - deilur r um pfadm sem ekki eiga heima sum hungurdiska.


Enn ein strlgin (viheldur svipuu standi)

Svo virist sem enn ein strlgin muni dpka fyrir sunnan land fimmtudag og fstudag - dla san austur til Bretlandseyja og valda v a austan- og noraustanttin milda sem rkt hefur a undanfrnu heldur snu striki. A vsu koma kuldaskil r vestri inn landi fimmtudag me einhverri snjkomu. a stand stendur varla nema hlfan slarhring ea svo.

w-blogg290114a

Korti snir sp evrpureiknimistvarinnar um sjvarmlsrsting, rkomu og hita 850 hPa-fletinum um hdegi fimmtudag (30. janar). lifir vestansknin enn formi mjrra kuldaskila. undan eim er suaustanstrekkingur me slyddu ea rigningu en snst san sngglega yfir vestur me slyddu ea snj. etta er skarpt lgardrag - a sjum vi legu rstilna v.

Svo er lgin mikla lengra suvestur hafi og dpkar rosalega - eins og margar r fyrri vetur. Evrpureikimistin nefnir tluna 937 hPa miju um hdegi fstudag, e.t.v. aeins vel lagt - en a kemur ljs.

kortinu a nean sjum vi riggja tma rstibreytingu, fr v kl. 9 til kl.12 fimmtudaginn.

w-blogg290114b

undan lgarmijunni suvestur hafi fellur rstingur mjg - svo miki a raua litnum brestur afl og skiptir yfir hvtt litlu svi. ar hefur rstingurinn falli um 17,5 hPa remur tmum. Vi sjum a loftvog fellur undan lgardraginu vi Suvesturland en rs handan ess - eins og vera ber. En hryggurinn litli sem viheldur vestanttinni gufar upp egar hann fr sig svona miki rstifall. ar me er vestanttin bin. En segja m a hn dugi a a halda austantt lgarinnar miklu skefjum hr landi. En a hvessir sums staar fstudag og laugardag.

Yfir anna: Hlkan langa lifir en Strhfa Vestmannaeyjum og Vattarnesi (og reyndar lka vegagerarstinni vi Hvalnesskriur, ar er lgsti hiti mnaarins 0,1 stig). Sast fraus Strhfa 27. desember, annig a lengd frostleysunnar er v hr me orin 32 dagar.

Ritstjrinn er forvitinn maur og fletti ess vegna upp vetrarhlkum Strhfa allt aftur til 1949. Vi lesturinn kom ljs a einu sinni hefur komi 33 daga hlka Strhfa um mijan vetur og ef morgundagurinn (mivikudagur 29. janar) heldur jafnast s lengd ar me. Btist fimmtudagurinn vi er um ntt met a ra. S 33 daga hlka sem hr um rir st fr og me 12. desember 1997 til og me 13. janar 1998.

Engin svona lng vetrarhlka endar febrar essu 65 ra tmabili, en hins vegar tvr mars. Um etta mtti fjalla meira egar endanlega verur s hversu lengi nverandi hlka stendur.

Og yfir enn anna: Spurt var um stormspr- hvenr kom sasti stormsprlausi dagurinn Veurstofunni (land OG mi)? Ritstjrinn er ekki alveg ngu kunnugur villum textasprgrunni Veurstofunnar til a vera ruggur um svari - en snist samt a a muni hafa veri 24. nvember. essu mtti lka smjatta meira sar.

Og - enn anna: Frst hefur fr Alaska a hitabylgjan ar hafi slegi mikinn fjlda meta - ar meal mis hloftahitamet yfir Barrow-hfa nyrst fylkinu og Fairbanks v miju. Hiti 850 hPa fr 7,0 stig (C), nrri remur stigum hrra en fyrra met janarmnaar yfir Barrow. Reyndar hefur hiti ar aldrei mlst hrri en 5 stig 850 hPa janar til mars. Yfir Fairbanks fr ykktin 5545 metra og hefur aldrei ori jafnh ea hrri neinum mnui tmabilinu nvember til mars, en mlingar n meira en 60 r aftur tmann. Upplsingar eru fengnar af gtri bloggsu heimamanna.

Ritstjrinn er a vinna a endurger metaskrr hloftastvarinnar Keflavkurflugvelli - verur hn vonandi tilbin fyrir nsta hrun makrlstofninum.


rija (misheppnaa?) kuldasknin r vestri ( essum mnui)

Eins og fram kom essum vettvangi fyrradag er lti um kalt loft nmunda vi landi - aallega heimatilbi. En fimmtudaginn koma kuldaskil r vestri - og virast tla a fara svipa a og au tvenn sustu - a slefast vestantt me snjkomu en san tekur austanttin furuhlja vi aftur.

Vi skulum lta venjulegt kort - a snir sjvarmlsrsting eins og evrpureiknimistin spir honum um hdegi mivikudag. En kortinu m lka sj vind 700 hPa-fletinum (vi ykjumst varla sj hann), ykktina (svartar strikalnur) og ykktarbreytingu nstlinar sex klukkustundir undan gildistma sprinnar.

w-blogg280114a

Bla flykki er ykktarbreyting - inni kjarnanum (fjra bla lit) hefur ykktin falli um 120 metra. ar hefur klna um 6 stig 6 tmum. Heildarklnun er meiri v a tekur blmann meir en 6 klukkustundir a fara alveg yfir. arna eru bsna flug kuldaskil lei til austurs og norausturs.

au eru lka lei til suausturs og til a komast til slands verur eitthva af eim a geta hreyfst til norausturs. Glinunin (breikkun vglnunnar) ir a a linast framskninni og skilin rtt komast til slands ur en au eyast. Spin n segir a au komi inn Suvesturland sdegis fimmtudag - en aeins 12 stundum sar veri nsta austanttarlg mtt svi.

N ( mnudagskvldi) lifa fjrir dagar af janar og enn lifir lka vonin um fyrsta frostlausa janarmnuinn hr landi. Smu stvar og fyrr eru me keppninni, Strhfi, Vattarnes og Seley (en ar er stendur nll komma nll enn sem lgsti hitinn). Vestmannaeyjabr er egar dottinn t r keppni bi vegna kulda (-0,5 stig) og tknivillu (feinar lgmarksathuganir vantar). etta verur ansi tpt.

Mnaarmealhitinn er enn 8. sti allra hljustu og Akureyri 10. sti. topp tu janarlista Reykjavkur eru n rj rapr, 1946 og 1947, 1972 og 1973 og 2013 og 2014. Hvernig skyldi standa v? (- v er annig vari a ritstjrinn veit ekki svari).


Hvar er kalda lofti?

Hiti er enn langt yfir mealtali hr landi - sama hvaa mealtal a n er sem vi mium vi. Hitinn Reykjavik og Akureyri er enn inni topp tu hlrra janarmnaa - en hrapar sennilega nokku essa sex daga sem eftir eru af mnuinum.

heiskru veri og hgum vindi arf ekkert a flytja inn kulda - hann br sig til sjlfur. Heimatilbni kuldinn er fljtur a vkja hreyfi vind - hann er grunnur og blandast fljtt innfluttu lofti ofar. a innflutta loft sem einmitt n er markanum er ekki srlega kalt og hlrra en a mealtali. Hlja svi er mjg umfangsmiki - marga daga tekur a beina kaldara lofti til okkar.

Vi ltum sem oftar 500 hPa har- og ykktarkort sem nr yfir norurslir og snir vel hvar kuldinn heldur sig. Korti er r smiju evrpureiknimistvarinnar og gildir um hdegi mnudaginn 27. janar. etta er langur texti sem flestum finnst sjlfsagt leiinlegur - en leggjum djpi.

w-blogg260114a

Norurskauti er rtt ofan vi mija mynd og sland er ar fyrir nean. Jafnharlnur eru heildregnar, ar sem r eru ttar er vindur strur. Litir sna ykktina - hn mlir hita neri hluta verahvolfs, v minni sem hn er v lgri er hitinn. Mrkin milli grnu og blu litanna er sett vi 5280 metra.

kortinu eru blu litirnir sex, litaskil eru vi 5220m, 5160m, 5100m, 5040m og 4980m. Fjlublu litirnir byrja vi 4920metra. eim kvara sem hr er notaur geta eir mest ori fjrir. Ef vel er a g m sj a eir eru hr rr bum kuldapollunum stru (s korti stkka tti liturinn sem snir ykkt sem er minni en 4800 metra a sjst smbletti rtt noran vi Efravatn landamrum Bandarkjanna og Kanada).

Fjlubli liturinn leggst nrri v aldrei yfir sland - nrri v aldrei.Hann kemst stku sinnum nmunda vi a, sast kuldakastinu mikla fyrstu viku desembermnaar sastliins egar frosti fr -31,0 stig vi Mvatn.

Ef 20 metrar eru hverri gru tti ykktin 5160 a gefa okkur um 4 stig undir meallagi. a er kalt en hann fer a bta egar ykktin fer undir 5100 metra - 6 stig undir meallagi. Taki umalfingurregluna um samband hita (vi sjvarml) og ykktar ekki of bkstaflega - etta er gagnleg regla en ekki lggiltur kvari.

Ltum n aftur korti. ar er langt fr slandi fjra bla litinn (nean 5100m). breiu svi fr slandi og norur til norurskauts eru jafnharlnur gisnar og reglulegar, vindtt er breytileg og frekar hg og ltill skriur lofti. Fdma hlindi eru yfir Alaska - en ar eru jafnharlnur ttari og nokkur hreyfing hlutunum.

Horfum n kuldapollana. Hr hungurdiskum hfum vi til hgarauka kalla ann amerska Stra-Bola. Vi skulum gera a fram. sta ess a essi nafngift hefur ori fyrir valinu er fyrst og fremst s a enn skortir hfilega slenska ingu v sem ensku nefnist oftast "polar vortex". Alla vega er ritstjrinn ekki ngur me neina uppstungu. a stafar aftur af v a bakvi enska heiti dyljast rj mismunandi fyrirbrigi sem aftur veldursfelldum ruglingi frttum af amerska kuldakastinu sem n gengur yfir - menn sa sig jafvel yfir hugtakaruglingnum. Svo vi skulum bara halda fram a kalla etta Stra-Bola ar til rj slensk nfn finnast um renninguna. au munu falla af himnum ofan einhvern daginn.

En Stri-Boli er ekki snum sta. Hann er n mun sunnar en venjulegt er og ef vel er a g sst a hann er enn a bylta sr, jafnhar- ogjafnykktarlnur gangamjg misvxl. Taki t.d. eftir v a vesturjari hans skera margar jafnharlnur ykktarlgmarki - rtt eins og a s ekki arna.

etta er mjg lkt v sem er kringum hinn risastra Sberu-Blesa. ar fylgir kaldasta lofti lgarmijunum - j, r hreyfast en aflaga ekki rstisvii strum landsvum eins og Boli gerir vestra. a getur breyst svipstundu sparki hltt loft belginn.

Eigi a klna verulega hr landi arf anna hvort a koma kuldi r vestri ttaur byltum Stra-Bola ea r norri r stuttum bylgjum norurjari Sberublesa sem um sir gtu broti sr lei a Noraustur-Grnlandi og ar me lka okkur.

Spr gera reyndar r fyrir v ahinga berist smskot r suvestri um og upp r miri viku. Suvestanttin fer stundum niurfyrir 5100 metraykkt, en er yfirleitt mjg fljt a jafna sig. Grnland stflar flest r vestri - en kemur fyrir a kalt loft berist r eirri tt. Ekki er v sp a sinni.

Sberu-Blesi er a senda smbylgjur yfir norurskauti - en engin eirra a n til slands nstunni - s a marka tudagaspr.


Fyrstu tu stig rsins

gr var hr fjalla um venju han hsta lgmarkshita () a sem af er mnui. dag fr svo hsta landshmark fyrsta sinn 10 stig essu ri. mldist hitinn 10,1 stig Skaftafelli og 10,5 stig vi Sandfell smu sveit.

Flestir lesendur eru lklegir til a leggja ann skilning fyrirsgnina a ofan a fyrst veri s a geta essa hljti a a vera merki um venjuleg hlindi. Svo er alls ekki - eins og veurnrdin vita.

Hiti hefur nefnilega komist 10 stig landinu llum janarmnuum san 1994, var hann hstur 9,4 stig Seyisfiri. a er ekki nema rtt stangli sem a kemur fyrir a hiti ni ekki tu stigum.

N m vel vera a nlandi mnuur eigi eftir a bta um betur - en satt best a segja er ekkert srstakt tlit fyrir a. Austan- og noraustanttarhlindi janar eru ekki srlega gf h hmrk- tt mealhiti s mjg hr. Venjulega er sunnan- ea suvestantt daga sem hiti verur hstur janar, en r vindttir hefur meira ea minna vanta sustu vikurnar. Aeins einn dag hefur mealvindtt landinu veri af vestlgri tt, a var gr (fimmtudag) - en s dagur er s nsthgvirasamasti a sem af er mnuinum - sjnamun hgara var mivikudaginn, mealvindhrai 3,4 m/s.


Af hum lgmarkshita

Fyrir nokkrum dgum var hr a minnst a enn hefi ekki frosi Strhfa Vestmannaeyjum og Vattarnesi a sem af er mnuinum. a stand stendur enn. a er mti lkum a frostleysan endist t mnuinn.

Samt er elilegt a spurt s um hsta mnaarlgmark janarmnaar. Strhfa er talan -1,2 stig og stendur fr rinu 1973 (sem var reyndar heldur dapurt hva hita snertir). Lkurnar v a etta met haldi eru meiri heldur en lkurnar frostleysu - og vaxa eftir v sem nr dregur mnaamtum.

En skyldu einhverjar arar stvar vera methugleiingum? Ger var skyndiknnun mlinu og liti aftur til 1949 - vi ltum eldri athuganir ba ar til nr dregur mnaamtum (ef eitthva heldur). egar gerur er listi yfir hstu mnaalgmrk janar nverandi mnnuum stvum kemur ljs a 12 stvar af 21 eru methugleiingum - tvr hafa jafna fyrra met ensj stvar hafa n egar sprungi hlaupinu, ar meal Reykjavk. Ekki munar nema 0,1 stigi metinu ar, -4,3, og eim -4,4 stigum sem mldust ann 11. sastliinn.

Hr er listi yfir r stvar sem enn eiga mguleika meti - aftasti dlkurinn snir bor fyrir bru. a er mest Skjaldingsstum og Mifjararnesi. Tlur eru C.

stlgm2014metrmism
Skjaldingsstair-3,5-9,319965,8
Mifjararnes-2,2-7,220135,0
Sauanesviti-0,7-4,220133,5
Mnrbakki-3,2-6,520013,3
Grmsstair-8,0-11,220013,2
Blfeldur-1,9-4,320132,4
Hlar Drafiri-5,5-7,520092,0
sgarur-4,1-6,020131,9
Dalatangi-0,2-2,019501,8
Hfn Hornafiri-1,8-3,619741,8
Akureyri-6,2-7,819901,6
Keflavkurflugvllur-2,7-3,519730,8

Nokku kalt verur ntt (afarantt fstudags 24. janar) og trlegt er a einhverjar essara stva heltist strax r lestinni. En hver veit.

Vi megum taka eftir v a janar fyrra (2013) fjgur met tflunni - og fjgur standa lka eim stvum sem rugglega n ekki meti r.


Af hrstisvum norurhvels (um essar mundir)

Hrstisvi norurhvels eru srmerkt kortum dagsins. a fyrra snir sjvarmlsrsting og hita 850 hPa mestllu hvelinu noran hitabeltis. a arf a rna dlti korti til a tta sig v - beist er velviringar - en landaskipan tti a vera kunnugleg kortavnum. Korti olir talsvera stkkun s smellt a tveimur fngum.

w-blogg230114a

Bkstafurinn H er settur miju hvers hrstisvis samt tlu sem snir sjvarmlsrsting ar. Lesendum er lti eftir a tta sig lgunum (ein s mesta er skammt suvestan vi sland).

etta eru sex hrstisvi, rstingur er sjnarmun hstur v sem arna er yfir suvestanverum Bandarkjunum - kldum fleyg sem ar er. Nsthstur er rstingurinn hinni yfir norurskautinu, ar er reyndar hlrra heldur en til beggja tta. Hin vestur af Spni er nrri v eins flug - mijum hlindum. Hin yfir Skandinavu er 1035 hPa miju og nnur mta er vi Sberustrendur. Engin af essum hum er srlega merkileg - en vi skulum lka lta 500 hPa-kort sama tma. ar eru harmijurnar vi sjvarml einnig merktar.

w-blogg230114b

Hr sjum vi a hirnar eru misvel grundaar - ef svo m segja. Bandarkjahin sr ekki frunaut hloftunum - hn er ess vegna tluverri hreyfingu - hlnar a nean og a vera orin svipur hj sjn strax laugardag - daginn eftir a etta kort gildir. Sberuhin er lka n hloftafrunautar og hreyfist hratt austur me hloftavindum.

Norurskautshin sr harhrygg hloftunum - tt hann s slakur arf a stugga vi honum til a hin fari. En spr segja hrygginn lei tt a Fransjsefslandi nstu daga - kannski sameinast hin Skandinavuhinni.

Hin vi Kyrrahafsstrnd Kanada er hr grarsterk hloftunum - en hloftahin samt a gefa eftir undan askn r vestri helgarlok og mnudag - en myndast n kld h yfir vestanveru Kanada - og a fara yfir 1045 hPa hrari lei suur um Bandarkin - hluti af enn einu strkuldakastinu vestra.

Spnarhin lifir af - hn endurnjast sfellt r vestri. Skandinavuhin sem hjlpa hefur upp veri hr a undanfrnu sr enn gan stuning hloftunum - a arf a hreyfa hloftahina til ess a sjvarmlshin gefi sig. Spr sem n vel fram yfir helgi segja hana mjakast til austurs - en evrpureiknimistin telur a rstingur miju fari yfir 1060 hPa egar hn kemur austur yfir Rssland - a er n nokku vst.

tt nstu tvr lgir veri bsna gengar vi okkur eiga r samt ekki a n kalt loft r norri og tlit er v fyrir a hljar austan- og noraustanttir haldi fram rtt fyrir a hin hrfi. Hvort spr sem segja kalt loft r vestri n til okkar um mija nstu viku reynast rttar vitum vi ekki.

Af rkomunni er a a frtta a mnuurinn hefur n skila meir en 500 mm Hnefsstum Seyisfiri og eftir a gera enn betur.


Mjr fleygur af (ekki svo) kldu lofti

Eftiraustan- og noraustanttina sem hefur veri rkjandi ennan mnu allan (og a minnsta kosti tu dgum betur) er n tlit fyrir a ttin snist eitt andartak til vesturs og suvesturs. San austan- og noraustanttin a taka aftur vi. En smtilbreyting samt - v kannski snjar hr suvestanlands ofan klakann.

En vi ltum spkort evrpureiknimistvarinnar sem snir sjvarmlsrsting, rkomu og hita 850 hPa-fletinum sdegis morgun, mivikudag 22. janar.

w-blogg220114a

Vi sjum strax a hin yfir Skandinavu heldur ennog hindrar hreyfingar lga til austurs. r hafa hins vegar a einhverju leyti fengi farveg suur um Frakklandog valdi flum vi Mijararhaf.

Miki lgardrag og flki er vi sland og kemst ekki langt en mjakast til norurs og norausturs. egar a fer inn land snst til vestanttar sunnan vi. Lgardraginu fylgir drjg rkoma - rigning hlju lofti noran vi en slydda ea snjkoma sunnan vi. Vegna ess hversu hgfara lgardragi er getur rkoman ori allmikil - snjr ea regn. a er a skilja spm a a geti snja Suvesturlandi mivikudagskvld ea afarantt fimmtudags - en vi ltum Veurstofuna a vanda fylgjast me v.

Aalljagangurinn verur talsvert langt sunnan vi land og vi komumst varla heiarlegan tsynning a essu sinni. a fer a vera merkilegt hva hann forast okkur. En lgin suvesturhorni kortsins nlgast hratt og rekur smfleyg af kldu lofti undan sr. Hann sst best myndinni hr a nean.

w-blogg220114c

etta er ykktarkort sem gildir slarhring sar en korti a ofan - sdegis fimmtudag, 23. janar. Jafnykktarlnur eru heildregnar - en litafletir sna hita 850 hPa-fletinum. ykktin mlir hita neri hluta verahvolfs, v meiri sem hn er v hlrra er lofti. Hlja lofti sem hefur veri yfir landinu undanfarna daga hefur hr hrfa til norausturs. etta er ekkert srstaklega hltt loft - en hefur samt me seiglu veri a mjaka koma mnuinum ofar og ofar hitalistum.

Miklu hlrra loft fylgir nstu lg - en aalhlindin fara samt hj fyrir suaustan land og styrkja hina gu. Kaldi fleygurinn er ekki svo srstaklega kaldur, jafnykktarlnan sem liggur til austsuausturs um landi vestan- og sunnanvert snir 5200 metra. etta minnir satt best a segja frekar oktber heldur en janar. En samt - a snjar trlega.

Lgin nja fer svo langt me a bra ennan snj - og skastaan er s a hn bri aeins meira til annig a klakinn hrilegi hjani.

San kemur enn flugri lg sunnudag - en rtt fyrir atgang segja spr a hn ri ekki heldur vi fyrirstuhina. Mean svkur ekki getur varla ori kalt hr landi nema stutta stund - og aeins tgeislunarsveitum.

Enn mun bta rkomuna Austurlandi. Hn var morgun (rijudag) farin a nlgast 500 mm Hnefsstum Seyisfiri, Neskaupstaur er kominn 300 mm, eins Desjarmri Borgarfiri eystra og svipa Gils Breidal. Skjaldingsstair Vopnafiri eru lka vel yfir 300 mm a sem af er mnui. Vestanlands er rkoma langt undir meallagi - en ekki tekur nema einn ea tvo daga a bta r v ef hann snr sr ttinni.


Um frostleysu janar (og fleiri mnuum)

Spurt hefur veri umhvortekki svenjulegt a slensk veurst sleppi gegnum janarmnu n ess a hiti fari niur fyrir frostmark.

v er til a svara a a er svo venjulegt a a hefur bara ekki komi fyrir hinga til. S st sem lklegust er til slkra afreka er Surtsey. - En ekkert hefur frst aan um nokkra hr og drt a gera t leiangur til vigera.

lklegt er a breyting veri n. Reyndar standa mlin svo dag (mnudaginn 20. janar) a enn hefur ekki frosi Strhfa - n Vattarnesi og Seley er lgsta lgmark mnaarins til essa 0,0 stig.

Veurstin Surtsey ni eim athyglisvera rangri fyrra (2013) a komast gegnum febrarmnu n frosts - fyrst slenskra veurstva. - Enda hefur hn stasetninguna forgjf.

a hefur gerst tvisvar a veurst hefur sloppi vi frost mars og tveimur stvum hvoru sinni. mars 1929 mldist lgsti hiti mnaarins 0,2 stig Hlum Hornafiri og 0,4 stig Vk Mrdal. mars 1963 var lgsta lgmark Strhfa 0,3 stig og 0,7 stig Loftslum Mrdal.

Engin st hefur sloppi n frosts desember og a er reyndar furusjaldan sem stvar sleppaalveg vifrost aprl og nvember. Meira a segja er oktberlistinn ekki mjg langur. En e.t.v. mtti segja fr v smatrium sar - drukkni hungurdiskar ekki ur innrnu ea trnu bulli (ea mannviti, kjsi menn a or frekar).


Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.5.): 184
 • Sl. slarhring: 428
 • Sl. viku: 1874
 • Fr upphafi: 2355946

Anna

 • Innlit dag: 170
 • Innlit sl. viku: 1744
 • Gestir dag: 168
 • IP-tlur dag: 164

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband