Mjr fleygur af (ekki svo) kldu lofti

Eftiraustan- og noraustanttina sem hefur veri rkjandi ennan mnu allan (og a minnsta kosti tu dgum betur) er n tlit fyrir a ttin snist eitt andartak til vesturs og suvesturs. San austan- og noraustanttin a taka aftur vi. En smtilbreyting samt - v kannski snjar hr suvestanlands ofan klakann.

En vi ltum spkort evrpureiknimistvarinnar sem snir sjvarmlsrsting, rkomu og hita 850 hPa-fletinum sdegis morgun, mivikudag 22. janar.

w-blogg220114a

Vi sjum strax a hin yfir Skandinavu heldur ennog hindrar hreyfingar lga til austurs. r hafa hins vegar a einhverju leyti fengi farveg suur um Frakklandog valdi flum vi Mijararhaf.

Miki lgardrag og flki er vi sland og kemst ekki langt en mjakast til norurs og norausturs. egar a fer inn land snst til vestanttar sunnan vi. Lgardraginu fylgir drjg rkoma - rigning hlju lofti noran vi en slydda ea snjkoma sunnan vi. Vegna ess hversu hgfara lgardragi er getur rkoman ori allmikil - snjr ea regn. a er a skilja spm a a geti snja Suvesturlandi mivikudagskvld ea afarantt fimmtudags - en vi ltum Veurstofuna a vanda fylgjast me v.

Aalljagangurinn verur talsvert langt sunnan vi land og vi komumst varla heiarlegan tsynning a essu sinni. a fer a vera merkilegt hva hann forast okkur. En lgin suvesturhorni kortsins nlgast hratt og rekur smfleyg af kldu lofti undan sr. Hann sst best myndinni hr a nean.

w-blogg220114c

etta er ykktarkort sem gildir slarhring sar en korti a ofan - sdegis fimmtudag, 23. janar. Jafnykktarlnur eru heildregnar - en litafletir sna hita 850 hPa-fletinum. ykktin mlir hita neri hluta verahvolfs, v meiri sem hn er v hlrra er lofti. Hlja lofti sem hefur veri yfir landinu undanfarna daga hefur hr hrfa til norausturs. etta er ekkert srstaklega hltt loft - en hefur samt me seiglu veri a mjaka koma mnuinum ofar og ofar hitalistum.

Miklu hlrra loft fylgir nstu lg - en aalhlindin fara samt hj fyrir suaustan land og styrkja hina gu. Kaldi fleygurinn er ekki svo srstaklega kaldur, jafnykktarlnan sem liggur til austsuausturs um landi vestan- og sunnanvert snir 5200 metra. etta minnir satt best a segja frekar oktber heldur en janar. En samt - a snjar trlega.

Lgin nja fer svo langt me a bra ennan snj - og skastaan er s a hn bri aeins meira til annig a klakinn hrilegi hjani.

San kemur enn flugri lg sunnudag - en rtt fyrir atgang segja spr a hn ri ekki heldur vi fyrirstuhina. Mean svkur ekki getur varla ori kalt hr landi nema stutta stund - og aeins tgeislunarsveitum.

Enn mun bta rkomuna Austurlandi. Hn var morgun (rijudag) farin a nlgast 500 mm Hnefsstum Seyisfiri, Neskaupstaur er kominn 300 mm, eins Desjarmri Borgarfiri eystra og svipa Gils Breidal. Skjaldingsstair Vopnafiri eru lka vel yfir 300 mm a sem af er mnui. Vestanlands er rkoma langt undir meallagi - en ekki tekur nema einn ea tvo daga a bta r v ef hann snr sr ttinni.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2021
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Njustu myndir

 • w-blogg030521b
 • w-blogg030521a
 • w-blogg300421b
 • w-blogg300421
 • w-blogg280421a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (7.5.): 0
 • Sl. slarhring: 500
 • Sl. viku: 1790
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 1558
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband