Enn ein strlgin (viheldur svipuu standi)

Svo virist sem enn ein strlgin muni dpka fyrir sunnan land fimmtudag og fstudag - dla san austur til Bretlandseyja og valda v a austan- og noraustanttin milda sem rkt hefur a undanfrnu heldur snu striki. A vsu koma kuldaskil r vestri inn landi fimmtudag me einhverri snjkomu. a stand stendur varla nema hlfan slarhring ea svo.

w-blogg290114a

Korti snir sp evrpureiknimistvarinnar um sjvarmlsrsting, rkomu og hita 850 hPa-fletinum um hdegi fimmtudag (30. janar). lifir vestansknin enn formi mjrra kuldaskila. undan eim er suaustanstrekkingur me slyddu ea rigningu en snst san sngglega yfir vestur me slyddu ea snj. etta er skarpt lgardrag - a sjum vi legu rstilna v.

Svo er lgin mikla lengra suvestur hafi og dpkar rosalega - eins og margar r fyrri vetur. Evrpureikimistin nefnir tluna 937 hPa miju um hdegi fstudag, e.t.v. aeins vel lagt - en a kemur ljs.

kortinu a nean sjum vi riggja tma rstibreytingu, fr v kl. 9 til kl.12 fimmtudaginn.

w-blogg290114b

undan lgarmijunni suvestur hafi fellur rstingur mjg - svo miki a raua litnum brestur afl og skiptir yfir hvtt litlu svi. ar hefur rstingurinn falli um 17,5 hPa remur tmum. Vi sjum a loftvog fellur undan lgardraginu vi Suvesturland en rs handan ess - eins og vera ber. En hryggurinn litli sem viheldur vestanttinni gufar upp egar hann fr sig svona miki rstifall. ar me er vestanttin bin. En segja m a hn dugi a a halda austantt lgarinnar miklu skefjum hr landi. En a hvessir sums staar fstudag og laugardag.

Yfir anna: Hlkan langa lifir en Strhfa Vestmannaeyjum og Vattarnesi (og reyndar lka vegagerarstinni vi Hvalnesskriur, ar er lgsti hiti mnaarins 0,1 stig). Sast fraus Strhfa 27. desember, annig a lengd frostleysunnar er v hr me orin 32 dagar.

Ritstjrinn er forvitinn maur og fletti ess vegna upp vetrarhlkum Strhfa allt aftur til 1949. Vi lesturinn kom ljs a einu sinni hefur komi 33 daga hlka Strhfa um mijan vetur og ef morgundagurinn (mivikudagur 29. janar) heldur jafnast s lengd ar me. Btist fimmtudagurinn vi er um ntt met a ra. S 33 daga hlka sem hr um rir st fr og me 12. desember 1997 til og me 13. janar 1998.

Engin svona lng vetrarhlka endar febrar essu 65 ra tmabili, en hins vegar tvr mars. Um etta mtti fjalla meira egar endanlega verur s hversu lengi nverandi hlka stendur.

Og yfir enn anna: Spurt var um stormspr- hvenr kom sasti stormsprlausi dagurinn Veurstofunni (land OG mi)? Ritstjrinn er ekki alveg ngu kunnugur villum textasprgrunni Veurstofunnar til a vera ruggur um svari - en snist samt a a muni hafa veri 24. nvember. essu mtti lka smjatta meira sar.

Og - enn anna: Frst hefur fr Alaska a hitabylgjan ar hafi slegi mikinn fjlda meta - ar meal mis hloftahitamet yfir Barrow-hfa nyrst fylkinu og Fairbanks v miju. Hiti 850 hPa fr 7,0 stig (C), nrri remur stigum hrra en fyrra met janarmnaar yfir Barrow. Reyndar hefur hiti ar aldrei mlst hrri en 5 stig 850 hPa janar til mars. Yfir Fairbanks fr ykktin 5545 metra og hefur aldrei ori jafnh ea hrri neinum mnui tmabilinu nvember til mars, en mlingar n meira en 60 r aftur tmann. Upplsingar eru fengnar af gtri bloggsu heimamanna.

Ritstjrinn er a vinna a endurger metaskrr hloftastvarinnar Keflavkurflugvelli - verur hn vonandi tilbin fyrir nsta hrun makrlstofninum.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Alar akkir, Trausti, fyrir frleikinn.

Yfir enn anna: Gln frtt cnsnews.com greinir fr v a loftslagsvsindamaurinn og jklafringurinn Dr. Don Easterbrook spi hnattklnun a.m.k. nstu tvo ratugina:

“For the next 20 years, I predict global cooling of about 3/10ths of a degree Fahrenheit, as opposed to the one-degree warming predicted by the IPCC,” said Easterbrook, professor emeritus of geology at Western Washington University and author of 150 scientific journal articles and 10 books, including “Evidence Based Climate Science,” which was published in 2011. (See EasterbrookL coming-century-predictions.pdf)"

... og ennfremur er haft eftir Dr. Don Easterbrook:

"Easterbrook noted that 32,000 American scientists have signed a statement that there’s no correlation between climate change and carbon dioxide levels. “I am absolutely dumbfounded by the totally absurd and stupid things said every day by people who are purportedly scientists that make absolutely no sense whatsoever…."(!)

> http://cnsnews.com/news/article/barbara-hollingsworth/climate-scientist-who-got-it-right-predicts-20-more-years-global

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skr) 29.1.2014 kl. 21:05

2 Smmynd: Hskuldur Bi Jnsson

Hilmar: Don Easterbrook spi v a fr byrjun aldarinnar og fram til rsins2030 myndi jrin klna um 1,1-2,8C. N er nstum binn helmingurinn af v tmabili og hva hefur klna miki?Hva segir hann nna - eftir 20 r verur bi a klna um einhver brot r gru? Er eitthva a marka spmann sem frir alltaf tmabili til egar spin gengur ekki? etta minnir tal nefnds bloggara hr slandi sem oft er vitna af slenskum efasemdamnnum - hann er binn a sp ltilli sld fr rinu 1998 ;)

loftslag.is hfum vi skrifa sm um nnur "vndu" vinnubrg Easterbrook, sj A fela nverandi hlnun

Hskuldur Bi Jnsson, 29.1.2014 kl. 22:38

3 identicon

Fyrst etta:

"1.5 Jarfringur a vera gagnrninn, jafnt eigin niurstur sem annarra, og ekki a samykkja niurstur annarra frimanna af orspori eirra einu saman n hann a samsinna viteknum skounum af gmlum vana. Hann vallt a vera reiubinn a skipta um skoun einstkum mlum ef sta er til.

a eru m.a vndu og vsindaleg vinnubrg ef jarvsindamaur vsvitandi:

Br umyra- og fyrirvaralaust til upplsingar sem engar heimildir eru fyrir.

Falsar heimildir og dagsetningar.

Notar me lgmtum ea viteknum htti ritverk, hugmyndir ea kenningar annarra.

Velur r heimildum aeins a sem hentar niurstum hans en sleppir a geta ess sem mlir mti .

Misnotar tlulegar upplsingar til stunings niurstum snum

Gtir ekki fyllstu sanngirni gagnvart skounum annarra.

Getur ekki framlags samverkamanna sinna, astoarmanna, nemenda og annarra sem hafa komi a verkinu." (http://www.jfi.is/sidareglur/)

Svo etta:

" loftslag.is hfum vi skrifa sm um nnur "vndu" vinnubrg Easterbrook, sj A fela nverandi hlnun"(sic)

Og hvernig er svo "vandaa" umfjllunin hans HBJ um meint "vndu" vinnubrg Easterbrook loftslag.is?

"Fyrir nokkrum vikum var haldin rstefna efasemdamanna um hnattrna hlnun og einn fyrirlesara virist kunna flestar brellurnar handbk efasemdamanna. a er Don Easterbrook, fyrrum prfessor jarfri og ur vntanlega okkalega virtur snu fagi. Hann hefur veri sannfrur undanfarin r a Jrin eigi eftir a vera fyrir klnun nstu rum og ratugum. essi sannfring hans reyndar ekki vi nein vsindaleg rk a styjast." (http://www.loftslag.is/?p=7682)

Dmi n hver fyrir sig. . .

"6 VIURLG

6.1 Teljist flagi brotlegur vi essar reglur stir ml hans mefer samkvmt kvum lgum ea samykktum JF."

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skr) 29.1.2014 kl. 23:30

4 Smmynd: Hskuldur Bi Jnsson

Hilmar: ttir kannski a ra aeins vi ennan Don Easterbrook - hann hefi gott af sm tiltali um sifri ... en alvru tala, hafu samband vi jarfriflagi ef r finnst g vera a brjta eitthva r og rum me v a benda augljsar villur og rangfrslur.

Hskuldur Bi Jnsson, 29.1.2014 kl. 23:52

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg230424
 • Slide10
 • Slide8
 • Slide6
 • Slide5

Heimsknir

Flettingar

 • dag (24.4.): 237
 • Sl. slarhring: 395
 • Sl. viku: 1553
 • Fr upphafi: 2350022

Anna

 • Innlit dag: 210
 • Innlit sl. viku: 1413
 • Gestir dag: 207
 • IP-tlur dag: 202

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband