Bloggfrslur mnaarins, mars 2013

Staan loftrstimlunum

N eru tveir riju hlutar marsmnaar linir og enn er ekkert lt hum loftrstingi hr landi. Hvernig fer um sasta rijunginn vitum vi ekki en lengstu spr gera ekki r fyrir teljandi breytingu hva etta varar. Vi ltum aeins mli.

w-blogg210313a

Fyrri myndin snir rstivik fyrstu 18 daga mnaarins hPa. Korti er fengi hj bandarsku veurstofunni (NOAA). Jafnvikalnur eru heildregnar og litir sna einnig viki, bltt og fjlubltt er neikvtt (rstingur lgri en a mealtali) en gulu og rauu litirnir sna hvar rstingur hefur veri fyrir ofan mealtal. Mia er vi tmabili 1981 til 2010. rstingur slandi er hr 17 til 18 hPa ofan mealtals. S mia vi 1961 til 1990 er viki rlti minna v rstingur v tmabili var heldur hrri en sustu ratugum.

Af essu m sj a noraustantt hefur veri rkjandi. rtt fyrir vindttina hefur hitinn a sem af er ekki veri nema um 1 stigi undir meallagi. rkoma er meallagi noraustanlands, en aeins helmingur af meallagi suvestanlands. venjultil rkoma hefur veri austan- og suaustanlands, aeins um 10 % af meallagi Kirkjubjarklaustri. essi litla rkoma um austurhelming landsins skrist a nokkru egar vi ltum korti a nean. a snir mealh (ekki vik) 500 hPa-flatarins sama tma og korti a ofan.

w-blogg210313b

Hr m sj a vestantt hefur veri rkjandi hloftunum, mikill harhryggur rkir svinu fr Baffinsfla vestri og austur fyrir sland.Kalt hefur veri Bretlandseyjum og suur meginlandi.

En hversu venjulegur er essi hrstingur?

Ltum fyrst mealrsting Reykjavk fyrstu 20 dagamarsmnaar allt aftur til 1949.

rrstingur
19621028,5
20051018,9
20131018,8
19841018,1
19551017,9

Hr er mars 2013 rija hsta sti - marktkt near enmars 2005, en mars 1962 er miklu hrri. S mnuur er frgur fyrir urrk Suvestur- og Vesturlandi. Auk esser hann einnaf kldustu marsmnuum Bretlandseyjum.

S liti lengra tmabil ermars 2013 ekki alvegjafn ofarlega lista. Hrstimarsmnuir hafa einfaldlega veri sjaldgfari sari ratugum enur var. En ltum samt listann tt langur s.

rrrstingur
119621028,5
218671024,4
318401024,3
418831024,1
519161023,6
619001020,9
718451019,8
819371019,7
920051018,9
1020131018,8
1118371018,8
1219471018,6
1319841018,1
1419551017,9
Hr er 2013 tunda sti. essi r raskaist nokkutil lokamnaanna sem hreru tilfrir. a voru ekki nema fjrir sem enduu ofan vi 1020 hPa.Mjg fir mnuir stta svo hummealrstingi Reykjavk,aeins 19 talsinsfr 1881 a telja. Tveir janarmnuir, sex febrarmnuir, 4 marsmnuir, einn aprl, fimm mamnuir og einn jl. N eru liin 27 r san mnaarmealrstingur var svo hr. a var febrar 1986.


Smlgir hrafer fuga tt

egar etta er skrifa (seint rijudagskvldi 19. mars) er miki hrarveur noranlands og hvasst. Tvr smlgir eru hrafer til suvesturs yfir landi ntt og fyrramli. tt lgarmijurnar sjust kortum og gervinhnattamyndum var mrkunum a hgt vri a greina lokaar mijur rstisviinu. Furumikil snerpa fylgir lgunum eins og glggt m sj kortinu hr a nean.

w-blogg200313a

a snir sjvarmlsrsting (heildregnar lnur), ykkt (strikalnur) og rstibreytingu sustu rjr klukkustundir undan gildistma kortsins. Hann er klukkan 18 rijudagskvldi. rstilnurnar eru mjg ttar vestan vi tvr litlar lgarmijur fyrir noraustan land. Noraustanstrengurinn er angi af einhverri mestu h sustu ra vi Noraustur-Grnland. Kuldinn sst vel ykktinni, megni af landinu er innan vi 5040 metra jafnykktarlnuna. Alvruvetur ar fer.

En kef rstifallsins kemur vart undan smlg sem kemur r noraustri. ar m sj (korti skrist vi stkkun) tluna -7,3 hPa rauasta litnum. S var lka raunin, rstingur fll um -7,3 hPa Raufarhfn og -7,7 Fonti essum sama tma. Fyrir tma nkvmra tlvuspa gaf svo miki og skyndilegt fall tilefni til stormavrunar. varvarlanokkur lei a sj svona veur me slarhringsfyrirvara, akka mtti fyrir ef fyrirvarinn var 3 til 6 klukkustundir ur en stormurinn skall .

Fyrri lgin er merkt me tlunni 1 en s seinni me 2. Braut seinni lgarinnar veldur v a fljtt dregur r storminum hr landi - lgin flytur strenginn til vesturs.

Stuna um hdegi morgun m sj seinna kortinu.

w-blogg200313b

Korti gildir klukkan 9 mivikudagsmorgni. Hr m sj hversu hratt hlutirnir ganga fyrir sig. Bar smlgirnar eru nrri v horfnar en enn m sj votta fyrir eim sem lgardrgum me rstifalli. rstifalli undan sari lginni er enn bsna miki, -4,9 hPa. San er komin lg nmer rj. Hn er nmyndu en rstingur hefur falli um -7,7 hPa vi miju hennarfr v klukkan 9. Lgin a fara til vesturs og hvessir eitthva af hennar vldum syst landinu. Trlega slr einnig upp skjabakka.

Hr hafa rstilnur yfir landinu gisna umtalsvert - vast hvar komi besta veur. Illviri lifir lengst Vestfjrum. a hefur einnig hlna. a er 5100 metra jafnykktarlnan sem liggur landinu. Hiti a minnsta kosti 3 stigum hrri heldur en var dag, rijudag. Vissulega vetur en me minni vindi virist hitinn hafa hkka enn meir.

Af hinni miklu vi Noraustur-Grnland er a a frtta a rstingur Station Nord fr hst 1061,7 hPa. a er rugglega bsna nrri meti eim slum.


venjulegur hrstingur N-Grnlandi og Svalbara

A undanfrnu hefur rstingur veri me hsta mti norurslum og morgun hann a fara upp fyrir 1060 hPa vi strnd Noraustur-Grnlands. veurkortum m stundum sj hrri rsting yfir Grnlandsjkli - enekkert ir a taka mark v. rstingur nrri sjvarmli erhins vegar marktkur metingi. Vi ltum sp evrpureiknimistvarinnar hdegi morgun (rijudaginn 19. mars).

w-blogg190313a

Norurskauti er efst myndinni en rvar benda sland og Svalbara. Jafnrstilnur eru heildregnar en litir sna hita 850 hPa-fletinum. kortinu er hin um 1063 hPa miju. Breia jafnrstilnan kringum hana snir 1060 hPa. kortinu nr hn inn Noraustur-Grnland ar sem veurstin Station Nord er stasett noran vi nesi mikla sem kennt er vi Kristjn krnprins (sem sar var tundi). Vi bum spennt eftir tlum aan. Kl. 24 mnudagskvld var rstingurinn stinni 1059,7 hPa (stgandi). Hva danska veurstofan segir um a verur a koma ljs.

Opinbert metabkhald vef dnsku veurstofunnar nr ekki nema aftur til 1958 og segir a hsta rsting sem mlst hafi Grnlandi vera 1059,6 hPa, Upernavik vesturstrndinni 18. janar 1958. Misminni ritstjranskvakar uma a s ekki hsti rstingur allra tma Grnlandi en getur ekki neglt niur tlur n dagsetningar a svo stddu. Minnir a hafa s tlu yfir 1060 hPa fr Myggbukta - ekki mjg langt norur af Scoresbysundi janar strsveturinn fyrsta 1940. Mjg lti er af athugunum fr Noraustur-Grnlandi fyrir ann tma. Vestur-Grnland byggilega hrri tlu en 1060 fyrri t.

En rstingur n einnig a fara mjg htt Svalbara - hrra en a minnsta kosti sustu 15 rin - tt 1060 hPa virist ekki n ar a essu sinni.

En a er fleira merkilegt kortinu. Grarleg hlindi eru n vi Vestur-Grnland og frostlaust 850 hPa-fletinum allstrum blettum, m.a. yfir Thule. veurstinni ar, Qaanaaq, fr hiti dag 9 stig. a hltur a teljast me eindmum. Frostlaust var llum veurstvum Vestur-Grnlands og hefur hst frst af 11 stigum Syri-Straumfiri. Grnlandsmeti mars var ekki httu (16,0 stig). A sgn grnlenska tvarpsins eru forsvarsmenn skalandsmtsins Nuuk ornir rlegir - aalgngubrautin er undir vatni sem stendur. En mti er ekki fyrr en um pskana.

kortinu m einnig sj smlgapar sem stefnir til slands r noraustri (aeins nnur er merkt me L). Norvestan vi a er mikill noraustanstrengur, um og yfir 25 m/s ar sem mest er. Vegna ess a lgirnar eru ekki nkvmlega smu braut sleppum vi furanlega. Fyrri lgin fer til suvesturs um Austurland rijudagskvld - en s sari suvestur yfir Vestfiri snemma mivikudag. Sari lgin beinir verstu noraustanttinni fr landinu annig aflugasti strengurinn fer suvestur um Grnlandssund. En etta eru smatrii sem m ekki taka of miki mark .

Feralangar og arir sem eitthva eiga undir veri ttu a fylgjast me spm Veurstofunnar og smuleiis veurathugunum feraleium.


urrkur

dag (sunnudag) var mjg urrt um landi sunnan- og vestanvert og svipuu er sp morgun. Ori urrkur reyndar tvenns konar merkingu. Annars vegar er a rkomuleysi - oftast langvinnt en hins vegar lgt rakastig - jafnvel tt skammvinnt s. Rakastig er ekki alltaf lgt rkomuleysi.Spr segja a rkomulti veri mestalla vikuna sunnanlands - en noranveru landinu snji - ekki algengt a.

En rakastigi var lgt suvestanlands dag og verur morgun. a sst vel sp evrpureiknimistvarinnar sem gildir kl. 06 mnudagsmorgni.

w-blogg180313a

Rauu litirnir sna dulvarmafli fr yfirbori lands og sjvar loft. a er mun meira yfir sj heldur en urru landi. Ekki er skortur vatni vi yfirbor sjvar. En vi skulum frekar taka eftir svrtu heildregnu lnunum. etta eru jafnrakalnur 925 hPa-fletinum og afmarka svi ar sem rakastig er lgt. Ysta lnan snir 60% raka og san er tali koll af kolli 10% bilum. a er 20% jafnrakalnan sem liggur suvestur um Faxafla og san til austurs alllangt suur af Reykjanesi. Rakastig er undir 20% stru svi.

Smblettur, yfir Akranesi, snir 10% raka - og vi ann blett stendur talan 9 - a er 9% raki. Vi trum essu tplega - frekast tilviljun lkaninu. N er 925 hPa-flturinn rtt rmlega 800 metra h. Rakastigi er ekki svona lgt niur undir jr - ar sem sfellt gufar upp r sjnum - en samt venju lgt. Rakastigi Reykjavk fr niur 33% fyrr dag (sunnudag) og gti fari mta nearlega morgun (mnudag). egar loft sem er 33% rakt og hiti er undir frostmarki kemur inn stofuhita fellur rakastigi umtalsvert til vibtar.

Margir finna fyrir gindum egarloft er svona urrt- rakastig innan vi 20% innandyra. Smuleiis magnast htta grureldum egar rakastig er mjg lgt langtmum saman og vissara er a fara vel me eld.


Dlti fugsni

Vestanttin er langt undan eins og oftast vetur. Sem stendur ber mest noran- og sunnanttum eim svum sem vi erum vn a sj veurkortum - en svo virist sem noraustan- og austantt taki vi. egar ritstjrinn var a alast upp tti honuma hin elilega marsvertta me rkomuleysi, urrkum og sinubrunum Vesturlandi.

Marsmnuur rsins r skrur n kvei upp eftir mealhrstilistunum - a vsu enn ekki kominn nlgt toppnum en ef svo fer fram sem horfir mtti fara a gefa rstingnum meiri gaum. En vi lendum enn og aftur eirri stu a lgir sem nlgast landi r hefbundinni tt lognast t af langt fyrir sunnan land. Rmi skapast fyrir arar tegundir lga - r sem koma afturbak r noraustri - ea r sem snarast t r austanttinni fyrir sunnan land og fara smuleiis fuga tt - til vesturs. a getur veri gaman a fylgjast me slku fylgd hupplausnarveurlkana. Fyrr rum rst illa vi greiningu essum fyrirbrigum.

Vi skulum lta sjvarmlsspna fr evrpureiknimistinni og gildir hn klukkan 6 mnudagsmorgni.

w-blogg170313

Litafletir sna rkomu en strikalnur hita 850 hPa. Engin alvruvestantt er kortinu og vi bor liggur a engin sjvarmlsvestantt s Atlantshafi fyrr en langt suur suurhveli jarar. Staa sem essi er einna algengust seint aprl og byrjun ma. En vori er varla komi? Nei, ekki enn.Hin yfir Grnlandi er merkt sem 1042 hPa - vi tkum hflegt mark tlum yfir hlendi jkulsins en rstingur er lka yfir 1040 hPavi strndina ar norausturaf. a tkum vi gott oggilt.

Nsta lg sem fer hj landinu er ssem kortinu er vi Norur-Noreg. Hn blast einhvern veginn til suvesturs - me ljsri miju og fer yfir landi ea nrri v rijudagskvld eaafarantt mivikudags.Vel m vera a hn veriorin a lgardragi. undan henni er kaldur gjstur fr heimskautaslum - ykkt sp niur fyrir 5040 metra.


Falleg hloftarst

Hloftarstin austan vi harhrygginn mikla yfir Grnlandi nlgast nr vestri ( meinleysi snu). Hn kemur yfir landi seint afarantt laugardags (16. mars) og nr sinni austustu stu snemma sunnudagsmorgni. hrfar hn aftur til vesturs en mjg hgt, spr segja a hn veri ekki komin aftur vestur fyrir fyrr en seint rijudag.

Fyrri myndin hr a nean snir stuna 500 hPa kl. 3 afarantt sunnudags - (a tillgu evrpureiknimistvarinnar).

w-blogg160313a

essu srlega stlhreina og fallega korti eru jafnharlnur 500 hPa svartar og heildregnar en litir sna hitann eim sama fleti. Kvarinn verur greinilegri vi stkkun. Hefbundnar rvar sna vindstefnu og hraa. ttin er rtt vestan vi norur og vindhrai um 40 til 45 m/s ar sem hann er mestur. Enn ofar, um 10 km h, er hann yfir 60 m/s.

Vi sjum a hlendi Vatnajkuls br til smhlykk bi jafnhar- og jafnhitalnum. ar um kring er helst a rastarinnar veri vart nrri jru.

Jafnhitalnur liggja nokkurn veginn samsa rstinni. Frosti er um -23 stig ar sem hljast er brna litnum, en meira en -42 stig eim fjlubla. Ef ykktin vri merkt korti sta hitans mtti sj abratti ykktarsvisins er nrri v a vera jafn harbrattanum - og hallast til smu hliar. a ir a vindur er ltill nst jru. ykkt og h jafna hvor ara t.

En ekki alveg og m sj a seinni myndinni. Hn snir standi 925 hPa en s fltur er henni um 800 metra h yfir jru yfir slandi. Merkingar eru r smu og myndinni a ofan a ru leyti en v a litakvarinn snir ekki sama hita og ar.

w-blogg160313b

Hr eru jafnharlnur miklu gisnari yfir landinu og vindur aeins bilinu 5 til 10 m/s. Hann vex hins vegar til austurs ar til komi er 25 m/s milli Freyja og Skotlands. a svi ltur rlega t 500 hPa-kortinu - hloftavindur er hgur. Vi getum giska a ykktarbratti s mikill slum essa vindstrengs - taki eftir v hva jafnhitalnur eru ttar (stutt milli litaskipta).

Mesti kuldinn er fjlublr kortinu, ar er frosti -20 stig smbletti. Vi sjum jafnharlnur skera jafnhitalnurnar. a ir a kalt loft streymir tt til landsins. Auvita hitar sjrinn a baki brotnu leiinni til landsins en samt er varla hj klnun komist.

egar rstin hrfar aftur til vesturs fr kalda lofti betra rmi. Spm ber ekki alveg saman um a hvernig a kemur niur okkur og rtt a ba me vangaveltur um a.

tt h og ykkt jafni hvora ara t a mestu etta sinn er a ekkifst regla a r geri a alltaf undir noranrstum. Stundum fylgja eimgrarmikil kulda- og hvassvirisframrs.

Skyldu hsk (ea misk) fylgja rstinni a essu sinni?


Mikill hloftahryggur rs yfir Grnlandi

N rs mikill hloftahryggur sunnan r hfum og allt til Norur-Grnlands. Vi verum austurjari hans nstu daga. Norantt er auvita hloftunum austan vi harhryggi. Staan morgun (fstudag) sst vel kortinu hr a nean. a snir h 300 hPa-flatarins og vinda honum.

w-blogg150313b

Jafnharlnur eru heildregnar og eru merktar dekametrum (1 dam = 10 metrar). Yfir slandi er flturinn um 8700 metra h. Vindur er sndur me hefbundnum vindrvum en lituu svin sna hvar vindurinn er mestur. Kvarinn er hntum a essu sinni. Me v a deila tlu me tveimur m f vindhraann m/s (nrri v). Grni liturinn byrjar vi 80 hnta - ea um 40 m/s.

Mjr en flugur noranstrengur nlgast sland r vestri og verur yfir landinu laugardag og sunnudag. Njustu spr segja hann bakka aftur til vesturs mnudag - hvort af v verur er ljst.

egar veri er vondu skapi hvessir illa undir vindstrengjum af essu tagi - en vi virumst eiga a sleppa nrri v alveg a essu sinni. Jafnykktar- og jafnharlnur hallast sama veg og eru jafnttar - verur enginn vindur vi jr. A vindur veri enginn landinu laugardag og sunnudag er auvita fullmiki sagt. Mikill bratti ykktar- og harsvium fellur sjaldan svo vel saman a ekki hreyfi vind vi jr. Auk ess rur misgengi svianna ekki llum vindi - fleira kemur vi sgu.

Hvort veri verur vondu ea gu skapi um helgina vita hungurdiskar ekki. eir sem urfa a treysta veur taka hflega mark rausinu eim b og leita frekar til Veurstofunnar ea annarra til ess brra „aila“.


Frostlaust 1400 metra h yfir Norurshafi

Ekki er a endilega svo merkilegt - en samt. Langt ti yfir sbreiunni miklu milli 75 og 80N, norur af Alaska. Engin fjll nrri til hjlpar. Lofti er auvita komi sunnan a (he-he) en arna er vntanlega miki niurstreymi nmunda vi hlja fyrirstuh sem er a byltast um essum slum. a er trlega niurstreymi sem er aalhlutverki og nr hitanum svona vel upp.

Korti a nean gildir kl. 18 dag (mivikudag) og snir hitastrokuna sem teygist eins og fingur langt sunnan r Kyrrahafi og nrri v norur til norurskauts.

w-blogg140313a

Sjnarhorni er venjulegt og urfa flestir athygli vi til a n ttum. Norurskauti er merkt me bkstafnum N (hvtur). sland er lengst til hgri en Alaska nearlega til vinstri. Hin ralanga strnd Sberu gengur um efri hluta myndarinnar fr vinstri og langleiina til hgri - ar sem komi er a Norur-Noregi.

Jafnrstilnur vi sjvarml eru heildregnar en litafletir sna hita 850 hPa-fletinum sem er kringum 1400 metra h. fjlublu svunum er frosti meira en -25C. Mrkin milli grnu og gulu litanna er vi -2 stig, en gulbrni liturinn snir svi ar sem hiti er yfir frostmarki.

Lg er skammt fr norurskautinu og stefnir hn Norur-Grnland. Deila m um a a hvemiklu leyti hlindin n til jarar. Nokkur veurdufl mla hita essum slum - ekki frttist af neinu einmitt ar sem hitinn er hstur kortinu. En austurhorni Sberu var ekki nema -2 til -5 stiga frost dag og almennt er frekar hltt yfir shafinu, frost feinum duflum ekki nema -25 stig ea svo - langt yfir meallagi.

A sgn evrpureiknimistvarinnar eru fleiri hlindaskot vntanleg svipaalei og a minnsta kosti eitt til vibtar a fara norur um Grnland og ar vestan vi um helgina. Vi verum austurjari ess.


gu

N er ga rmlega hlfnu. Af v tilefni m lta hitafar essum forna mnui aftur til 1846. Mealhiti Reykjavk gu rabilinu 1961 til 1990 var 0,9 stig og sustu 10 rin 1,9 stig. Nja ldin hefur fari vel af sta rtt eins og flestum mnuum rum.

Myndin a nean snir mealmorgunhita Stykkishlmi gu 1846 til 2012.

w-blogg130313-goa

Hljasta gan var ri 1929, en s kaldasta 1881, ar munar 15,8 stigum. Hlnunin mikla um og upp r 1920 sker sig nokku r - en erfitt er a skipta tmanum ar eftir hlinda- og kuldaskei - lkt flestum rum rstmum. Kaldasta gan fr 1920 kom 1947 og ftt sker sig r san fyrr en a hlindi sustu 10 ra eru meiri en ur hefur ekkst a undanteknum runum 10 fr 1923 til 1932 egar var jafnhltt og a undanfrnu.

Gan var kld 1919 en annars virist sem hn hafi veri snemma fer hlindunum v frekar hltt var essum rstma ll rin 1916, 1917 og 1918. 19. ld komu nokkrar hljar gur um 1850, s hljasta 1856 og urfti a ba 73 r eftir betri. ri 1929 voru menn lfi sem mundu 1856 og a vonum lktu eir essum tveimur ndvegismnuum saman.

Gan 1856 er enn s rija hljasta og hafa eldri veurnrd n bei 49 r eftir annarri eins og 1964, 1963 var litlu sri.

Annars er a af gunni n a frtta a hn telst enn hpi eirra hlrri, stendur Reykjavk 2,5 stigum, 1,6 yfir meallaginu 1961 til 1990 og 0,6 yfir meallagi sustu 10 ra. a rtt fyrir kuldann framan af sustu viku.


Snjr vi Ermarsund

Sjaldan snjar Ermarsundseyjum marsmnui - snjhula (alhvtt?) hefur ar vidvl jraeins um a bil fimmta hvert r a mealtali. rsmealfjldi 1961 til 1990 er innan vi rr dagar ri. dag (mnudag) stefndi ar snjdptarmet fyrir mars - a sgn breska tvarpsins. Ekki vitum vi hvort s var raunin. En veurlag var dmigert fyrir snj essum slum. a sjum vi kortinu a nean.

w-blogg120313a

Lg er yfir vestanveru Frakklandi. Talsver rkoma er noran vi hana og austanttin bsna kld, tu stiga frost er 850 hPa suur sundi, fjrum stigum kaldara en var yfir Reykjavk sama tma. ykktin var nlgt 5280 metrum sama sta, ssama og yfir Reykjavk.

Snjrinn eyjunum brnar vntanlega strax og styttir upp. Lgin fer austur og sar suaustur og mun valda leiindum var lfunni vikunni tt ekki s hn djp - ekki einu sinni arlendan mlikvara.


Fyrri sa | Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.4.): 90
 • Sl. slarhring: 275
 • Sl. viku: 2332
 • Fr upphafi: 2348559

Anna

 • Innlit dag: 81
 • Innlit sl. viku: 2044
 • Gestir dag: 78
 • IP-tlur dag: 78

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband