Falleg hloftarst

Hloftarstin austan vi harhrygginn mikla yfir Grnlandi nlgast nr vestri ( meinleysi snu). Hn kemur yfir landi seint afarantt laugardags (16. mars) og nr sinni austustu stu snemma sunnudagsmorgni. hrfar hn aftur til vesturs en mjg hgt, spr segja a hn veri ekki komin aftur vestur fyrir fyrr en seint rijudag.

Fyrri myndin hr a nean snir stuna 500 hPa kl. 3 afarantt sunnudags - (a tillgu evrpureiknimistvarinnar).

w-blogg160313a

essu srlega stlhreina og fallega korti eru jafnharlnur 500 hPa svartar og heildregnar en litir sna hitann eim sama fleti. Kvarinn verur greinilegri vi stkkun. Hefbundnar rvar sna vindstefnu og hraa. ttin er rtt vestan vi norur og vindhrai um 40 til 45 m/s ar sem hann er mestur. Enn ofar, um 10 km h, er hann yfir 60 m/s.

Vi sjum a hlendi Vatnajkuls br til smhlykk bi jafnhar- og jafnhitalnum. ar um kring er helst a rastarinnar veri vart nrri jru.

Jafnhitalnur liggja nokkurn veginn samsa rstinni. Frosti er um -23 stig ar sem hljast er brna litnum, en meira en -42 stig eim fjlubla. Ef ykktin vri merkt korti sta hitans mtti sj abratti ykktarsvisins er nrri v a vera jafn harbrattanum - og hallast til smu hliar. a ir a vindur er ltill nst jru. ykkt og h jafna hvor ara t.

En ekki alveg og m sj a seinni myndinni. Hn snir standi 925 hPa en s fltur er henni um 800 metra h yfir jru yfir slandi. Merkingar eru r smu og myndinni a ofan a ru leyti en v a litakvarinn snir ekki sama hita og ar.

w-blogg160313b

Hr eru jafnharlnur miklu gisnari yfir landinu og vindur aeins bilinu 5 til 10 m/s. Hann vex hins vegar til austurs ar til komi er 25 m/s milli Freyja og Skotlands. a svi ltur rlega t 500 hPa-kortinu - hloftavindur er hgur. Vi getum giska a ykktarbratti s mikill slum essa vindstrengs - taki eftir v hva jafnhitalnur eru ttar (stutt milli litaskipta).

Mesti kuldinn er fjlublr kortinu, ar er frosti -20 stig smbletti. Vi sjum jafnharlnur skera jafnhitalnurnar. a ir a kalt loft streymir tt til landsins. Auvita hitar sjrinn a baki brotnu leiinni til landsins en samt er varla hj klnun komist.

egar rstin hrfar aftur til vesturs fr kalda lofti betra rmi. Spm ber ekki alveg saman um a hvernig a kemur niur okkur og rtt a ba me vangaveltur um a.

tt h og ykkt jafni hvora ara t a mestu etta sinn er a ekkifst regla a r geri a alltaf undir noranrstum. Stundum fylgja eimgrarmikil kulda- og hvassvirisframrs.

Skyldu hsk (ea misk) fylgja rstinni a essu sinni?


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (21.5.): 348
 • Sl. slarhring: 353
 • Sl. viku: 1894
 • Fr upphafi: 2355741

Anna

 • Innlit dag: 325
 • Innlit sl. viku: 1749
 • Gestir dag: 305
 • IP-tlur dag: 304

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband