Hćđarhryggur tekur viđ

Nú (um miđnćtti sunnudagskvöldiđ 25. nóvember) er hćđarhryggur ađ koma úr vestri inn yfir landiđ. Hann mun ráđa veđri nćstu daga en ekki er enn vitađ hversu lengi.

Hćđarhryggjum af ţessu tagi fylgir yfirleitt meinlaust veđur - jafnvel nokkuđ hlýtt. Ţunnt lag af köldu lofti yfir landinu mun ţó ţrjóskast viđ eins og venjulega í hćgum vindi. Kortiđ sýnir spá evrópureiknimiđstöđvarinnar um 500 hPa hćđ og ţykkt á mestöllu norđurhveli um hádegi á ţriđjudaginn (27. nóvember).

w-blogg261112

Ísland er viđ efri enda grćnu strikalínunnar en hún sýnir háhrygginn sem liggur langt sunnan úr höfum og í átt til Norđur-Grćnlands. Veik en ţrálát fyrirstöđuhćđ er yfir norđurskautinu og skiptir kuldanum á norđurhveli í tvennt. Gríđarlegir flatbotna kuldapollar eru yfir Norđur-Kanada og Síberíu. Kuldinn í ţeim miđjum er ţó ekkert sérlega mikill miđađ viđ hnattstöđu og tíma árs.

Nokkrar bylgjur eru á ferđ vestan hryggjarins - ein alla vega milli Nýfundnalands og Suđur-Grćnlands og önnur viđ vötnin miklu í Bandaríkjunum. Ţćr munu reyna ađ hnika hryggnum til austurs - en ţegar ţetta er skrifađ er taliđ líklegast ađ ţćr slíti hann í sundur - en slitni jafnframt í sundur sjálfar. Ţau átök verđa síđar í vikunni og ţá skiptir máli fyrir veđriđ hér á landi hvar slitin verđa.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Ágúst 2020
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

 • w-blogg110820a
 • w-blogg090820aa
 • ar_1871p
 • ar_1871t
 • ar_1870p

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (13.8.): 9
 • Sl. sólarhring: 703
 • Sl. viku: 2774
 • Frá upphafi: 1953717

Annađ

 • Innlit í dag: 9
 • Innlit sl. viku: 2440
 • Gestir í dag: 9
 • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband