Hloftavindrastir - einfld lsing

Oft heyrum vi erlendri umfjllun um veur fjalla um a sem ensku heitir „jet stream“. g ks a nota ori vindrst ea hloftavindrst um etta fyrirbrigi. En ori skotvindur hefur einnig veri nota, g ks a nota a or aeins srhfari merkingu eins og vonandi verur ljst hr a nean.

tt hloftavindar virist ekki vera a streyma framhj neinu srstku (nema hstu fjallgrum) myndast samt eim vindstrengir ea rastir. etta er ekkert svipa v sem flestir ekkja r straumvtnum. rstraumur vill leggjast strengi ea rastir ar sem hann er mun meiri en a mealtali nni, hringstraumar sjst jafnvel tmabundi beina hluta rennslisins mti meginrennslinu. Oftast liggja strengirnir fastir svipuum slum, en stundum eru eir misjafnir eftir v hva miki vatn er nni og stku sinnum hreyfast eir sfellt til og mynda iur og hvirfla.

Vi ekkjum auvita svipaa hegan lofts bi kringum hs og fjll ar sem vindur leggst gjarnan strengi.

Bkstafleg merking enska nafnsins er „otu“ ea „otufljt“. sta nafnsins er s a me v a fara inn „rstrauminn“ geta hlfeygar flugvlar (otur) nota hann til a flta fr sinni svo um munar. Smuleiis tefur a flug a urfa a fljga mti straumi. Rastir og straumfljt hloftanna eru mjg breytileg fr degi til dags.

Vindrastir norurhvels eru venjulega flugastar nokku langt sunnan slands, t.d. yfir Bandarkjunum. Mjg gott samband er milli legu eirra og veurlags jru niri um allt tempraa belti og norur heimskautasvin.

vindrost

Skilgreina mvindrst sem tiltlulega langt en mjtt afmarka svi ar sem vindhrai er mun meiri en umhverfis. veurkortum eru oft dregnar jafnhraalnur(isotach) sem sna rastirnar og minnir lgun svanna oft banana (sj myndina a ofan). ykka lnan me rvaroddi snir bi skotvind rastarinnar (jet streak) og stefnu vinds hverjum sta. Skotvindurinn kemur fram eins og ormur eftir rstinni endilangri. Myndin nr yfir um 3000 km svi fr vinstri til hgri.

Rtt er a vekja athygli v a rastirnar geta breytt um lgun og stefnu, skotvindurinn getur jafnvel frst mti meginvindstefnunni. etta kann a virast framandi en allir ekkja hegan garslngu vi sveiflur vatnsrstingi. Ntt vatn rennur inn hana rum enda og t vi hinn. Slangan getur mean sveiflast allar ttir slaufum bi fram og aftur bak. Vindrst er eins og slangan, inniheldur ekki sama lofti nema stutta stund, en lifir samt fram. annig geta hloftavindstrengir legi svipuum slum dgum saman tt aldrei s sama lofti eim.

Vindrastir geta myndast bi htt og lgt lofthjpnum, en hafi r takmarkaa tbreislu er fremur tala um vindstrengi. Srstk kort eru ger sem sna vindrastir sama htt og skringarmyndinni hr a ofan. au eru gagnleg fyrir bi flug og almennar veurspr. Hmarksvindhrai skotvindunum er oft bilinu 50 til 100 m/s og nlgast 150 m/s (480 km/klst) ar sem mest er.

Tvr vindrastir eru mestar norurhveli, nefnast r hvarfbaugsrst og plrst(heimskautarst). Skotvindar eirrar fyrrnefndu halda sig yfirleitt breiddarbilinu 25 til 40N og eru um 11 til 16 km h vetrum. sumrin er hn veikari og heldur sig vi norar. Nafni er dregi af v a hn afmarkar tjaar hitabeltisins, svipa og hvarfbaugarnir yfirbori. Hn er norurjari svokallas Hadley-hrings ea hringrsar sem er strsta og mesta hringrsareining norurhvels. Hadley hringurinn tti a vera llum landafribkum, en er a ekki - v miur.

rastir-2

Hvarfbaugsrstin er a stug a hn sst mealtalskortum, en heldur erfiara er a festa hendur plrstinni. Hn getur veri nnast hvar sem er noran vi hltempruu, liast ar gjarnan miklum bylgjugangi, stundum jafnvel norur fyrir sland. Oftast kemur hn fram samfelldum btum er langoftast n skotvindasvi hennar yfir lengri veg sem svarar breidd Atlantshafsins. Plrstin liggur vi near en hltempru systir hennar, kjarninn er dmigert 9 til 12 km h. Rstinni fylgir gjarnan stt hes, belti ea svi undir skotvindinum ar sem vindur minnkar tiltlulega lti me lkkandi h. Oftast eru hefbundin skilakerfi tengslum vi plrstina.

Oft er stulti a greina essar rastir a, en hegan og lega plrastarinnar rur veurfari norurhveli hverjum tma - ar meal hr landi. Hn strir loftstraumum, ha- og lgakerfum og gefur sumum gerum illvira orku sna.

stur ess a rastirnar vera til og hega sr eins og r gera eru miki, erfittog flki vifangsefni tt ll sari tma veurlkn hermi r vel. Meginvaki rastanna er hitamunur heimskautasva og hitabeltis og bartta hans vi snning jarar. Vi breytingar veurfari geta miklar og vntar breytingar ori hegan rastanna, ekki allar okkur hag.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide8
 • Slide6
 • Slide5
 • Slide4

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.4.): 234
 • Sl. slarhring: 447
 • Sl. viku: 1998
 • Fr upphafi: 2349511

Anna

 • Innlit dag: 218
 • Innlit sl. viku: 1810
 • Gestir dag: 216
 • IP-tlur dag: 212

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband