Meiri afli r 30-ra mealtalapyttinum

Fyrir nokkrum dgum fjlluu hungurdiskar um kejumealtl hita. ar var m.a. fjalla um 30-ra mealtl og kom ljs a enn vantar herslumun uppa hlindin sari rum ni hsta 30 ra mealtali hlindaskeisins um mija 20. ld. dag ltum vi nnar etta ml og fjllum um a hvernig 30-ra kejumealtl einstakra almanaksmnaa standa gagnvart 30-ra hitametum. etta er aallega skrifa fyrir nrdin - arir sna sr sjlfsagt undan og hnusa. Annars er alltaf s von gangi hj ritstjranum a einhverir nliar taki nrdasttina.

w-blogg231112

Fyrst ltum vi janar og oktber. Janar er valinn vegna ess a hann er n hljastur mnaa samanburi vi eldri hlindi, en oktber vegna ess a hann hefur stai sig verst hva etta varar. Lrtti s myndarinnar snir rtl, hafa verur huga a 30 mnuir eru a baki hvers punkts. Fyrsta 30-ra mealtal myndarinnar er 1823 til 1852 en a sasta 1983 til 2012, rtali er alltaf sett vi sasta r mealtalsins.

Vi sjum vel a sustu 30 janarmnuir(bli ferillinn myndinni) eru komnir vel upp fyrir a sem hljast var ur - eftir mikla dfu kuldaskeiinu sasta sem margir muna. a var ekki lkt v eins kalt og var 19. ld. Ef vi reiknum heildarleitni er hn um 1,0 stig 100 rum. Reyndar er stranglega banna (ea nrri v) a reikna leitni kejumealtl af essu tagi - en vi ykjumst ekki vita a.

oktber er staan talsvert nnur (raui ferillinn). ar vantar miki upp hitann og satt best a segja hafa oktbermnuir sustu 30-ra veri lti hlrri heldur en gerist fyrsta rijungi 20. aldar. En hlnun fr 19. ld er samt talsver annig a heildarleitni er um 0,7 stig 100 rum - bsna gott. Athugi a lrttu kvararnir eru ekki eir smu fyrir mnuina tvo - oktberkvarinn (til hgri) er 5,5 stigum ofar en janarkvarinn en bilin eru au smu.

Nrdum finnst e.t.v. forvitnilegt a lta a hvernig einstakir almanaksmnuir standa sig samanburinum vi hlju mealtlin gmlu. ann samanbur m sj nstu mynd.

w-blogg231112b

Hitakvari er lrttur, nll er sett vi hsta 30-ra mealtal 20. aldar. Ltum fyrst janar og oktber. Janar hlindaskeisins nja er 0.35C yfir gamla hmarkinu, oktber vantar 0.76 stig til a n skotti eldri hlindum. a eru janar, aprl og gst sem hafa egar slegi gamla tmann t, jl hefur nkvmlega jafna hann. Vi slurnar eru rtl sem sna hvaa tmabil a eru sem enn eru hljust. au byrja mist rija ea fjra ratugnum.

En a er t af fyrir sig merkilegt a fjrir mnuir skuli nkvmlega r vera enda 30-ra meta en sustu fjrir mnuir rsins mega greinilega bta sig.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

etta er afar hugaver frsla Trausti. Ef g skil sluriti rtt hefur "hlindaskeii nja" slegi t rj gmul 30-ra mealtalshmrk, .e. janar (+0,35C), aprl (+0,1C) og gst (+0,1C). nnur hstu 30-ra mealtl 20. aldar standa hggu. Staan er v raun 8 - 3 gmlu 30-ra mealtalshmrkunum vil (jl pari). Hva var um hina geigvnlegu hnatthlnun 21. aldarinnar? Fer magn hins meinta skelfilega spilliefnis CO2 e.t.v. minnkandi andrmsloftinu?

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skr) 23.11.2012 kl. 15:49

2 Smmynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Hilmar:

Hnatthlnun a sjlfsgu vi um alla kluna, ekki bara mealhitastig Stykkishlmi, eins hugavert og a hitastig n er...

Sveinn Atli Gunnarsson, 23.11.2012 kl. 19:37

3 Smmynd: Trausti Jnsson

a er rtt skili Hilmar a nja hlindaskeii hefur enn ekki slegi t nema 3 til 4 af eldri mealtalshmrkum einstakra mnaa(mia vi 30 r). En munum a njaskei er enn drekkhlai a nr hlfu me nungum kuldrum, 1983 til 1995. ll gmlu metin stefna a falla nema kuldinn sni af fullum unga aftur. Geri hann a ekki vera ll gmlu mnaametin trlegafallin innan tu ra. Vi kkjum e.t.v. a fljtlega hvaa mnaar hlindaskeii gamla hreinsai upp enn eldri met og hversu lengi a var a n toppunum eftir a met fru a falla.

Trausti Jnsson, 24.11.2012 kl. 01:17

4 identicon

akka gott svar Trausti. En kemur hjkvmilega nnur spurning: Er 30-ra mealtal ekki marktkari mlikvari sveiflur hitastigi heldur en 5 - ea 10 ra mealtal? Ef svo er m spyrja fram: Er 100-ra mealtal ekki marktkara en 30-ra mealtal?

g spyr reyndar af gefnu tilefni. sumar greindi Johannes Gutenberg hsklinn fr merkum vsindaniurstum sem virast kollvarpa reiknilkunum heimsendaspmanna. Prfessor Dr. Jan Esper leiddi hp vsindamanna vi landfristofnun JGU rannskn rhringum steingerra furutrja sem upprunin eru finnska hluta Lapplands. essi rannskn geri vsindamnnum kleyft a sna fyrsta skipti fram a langtmaleitni sustu tveggja rsunda hefur veri tt til hnattklnunar.

Svona lta niurstur vsindamannana t:

Vi megum v fara a undirba okkur undir meiri kulda nstu rum.

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skr) 24.11.2012 kl. 09:09

5 Smmynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Hilmar...a er sjlfu sr ekkert essari grein sem kollvarpar eirri stareynd a aukin grurhsahrif af mannavldum hafa hrif hitastig jarar. Virist vera gtis grein, og vi hfum til a mynda loftslag.is sagt fr essari langtmaklnun ur...til a mynda gtum gestapistli eftir Einar Sveinbjrnsson; Veurfar Norurheimskautsins fr upphafi okkar tmatals - ar sem eftirfarandi kemur m.a. fram:

N eru a svo sem engin n tindi a loftslag hafi fari klnandi norurhveli jarar sasta rsundi ea svo ef 20. ldin er undanskilin. Hin svokallaa fjlvitnar Moberg og hinn frgi hokkstafur Mann hafa snt svipaa run, en bar byggja r msum gerum veurvitna.

En svona af v a "efasemdir" Hilmars eru svona aulstnar, er rtt a vsa eftirfarandi grein til glggvunar; Efasemdir um hnattrna hlnun – Leiarvsir

Sveinn Atli Gunnarsson, 24.11.2012 kl. 14:22

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
gst 2020
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Njustu myndir

 • ar_1871p
 • ar_1871t
 • ar_1870p
 • ar_1870t
 • w-blogg010820a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (7.8.): 78
 • Sl. slarhring: 120
 • Sl. viku: 1336
 • Fr upphafi: 1951021

Anna

 • Innlit dag: 70
 • Innlit sl. viku: 1129
 • Gestir dag: 62
 • IP-tlur dag: 62

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband