Fylgst međ hćđarhryggnum

Viđ fylgjum ţróun hćđarhryggjarins eftir í dag međ ţví ađ líta á spá sem gildir um hádegi á miđvikudag. Kortagrunnurinn er sá sami og í gćr og sýnir kortiđ hćđ 500 hPa-flatarins (svartar, heildregnar línur) og ţykktina (lituđ svćđi). Kortiđ batnar ađ mun viđ tvöfalda smellistćkkun en ţađ er eins og oftast úr fórum evrópureiknimiđstöđvarinnar.

w-blogg271112

Háhryggurinn er merktur međ rauđri strikalínu. Hann hefur hér svignađ talsvert mót austri, nyrđri endinn hefur á sama tíma fćrst lítiđ úr stađ. Ţessi hćđarhryggur er í sjálfu sér ekkert merkilegur umfram ađra en er nokkuđ gott dćmi um mjóan hrygg sem slitnar í sundur - en ţađ sjáum viđ ekki fyrr en á morgun - í spá sem gildir á fimmtudag. Lćgđardragiđ sem sér um klippinguna er merkt međ bláu striki skammt vestur af ţví rauđa.

Nćsta lćgđardrag er blámerkt vestur yfir Ameríku. Ţađ á ađ endurnýja hrygginn sundurklippta - ađeins austar heldur en hryggurinn okkar myndađist. Ţá er spurning hvort sagan endurtekur sig međ nýrri klippingu eđa hvort sá hryggur hneigir sig einfaldlega til austurs og hleypir lćgđagangi ađ.

Fleira markvert má sjá á kortinu. Fyrirstöđuhćđin veiklulega er enn viđ norđurskautiđ og kuldapollarnir tveir (ţeir ógurlegu) hafa heldur styrkst (fjólublái liturinn eykur umfang sitt í ţeim báđum). Lokuđ háloftalćgđ er orđin til yfir Miđjarđarhafi - međ miklu leiđindaveđri. Ţar eru víđa ađvaranir í gildi um úrhellisrigningu, ţrumuveđur, snjókomu og vind - bara ađ nefna ţađ. En engin af veđurstofunum á ţeim slóđum gerir ţó ráđ fyrir aftökum - en ţau eru táknuđ međ rauđri málningu á vefsíđunni góđu meteoalarm.eu sem forfallin veđurnörd fylgjast auđvitađ međ daglega.

Viđbót sólarhring síđar: Í frumgerđ pistilsins var meinleg villa í titiltexta myndarinnar - hann hefur nú veriđ leiđréttur. Beđist er velvirđingar á ţessum mistökum.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţakkir fyrir góđa ábendingu v/meteoalarm.eu Trausti. Ţađ hefđi sennilega komiđ sér vel fyrir bćndur á Norđurlandi ađ fylgjast međ ţessum ágćta vef sl. haust. Bendi í ţessu sambandi á glćnýja frétt Mbl. um ţćr búmannsraunir sem norđlenskir bćndur hafa ratađ í undanfarna mánuđi.

Ţetta er sannarlega búiđ ađ vera skelfilegt ár - líka á Veđurstofu Íslands. Og nú styrkjast kuldapollarnir ógurlegu viđ norđurskautiđ sem aldrei fyrr og erlendar langtímaspár gera ráđ fyrir ísköldum desembermánuđi á Íslandi. Hnattkólnun liggur í loftinu.

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skráđ) 27.11.2012 kl. 09:14

2 Smámynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Hilmar - Ísland er nú ekki nafli alheims, og ekki líklegt ađ hćgt sé ađ tala um hnattkólnun ţó svo einhverjir kuldar séu á Íslandi um vetur... Hitastig á heimsvísu er enn tiltölulega hátt og ekkert sem bendir til ţess ađ einhver hnattkólnun sé hafin. Hilmar var reyndar duglegur ađ spá hnattkólnun í kuldakastinu hér á Fróni í fyrra...en ekki tókst nú betur en svo ađ ekkert hefur enn bólađ á ţeirri hnattkólnun, en til ađ mynda ţá endar hitastigiđ í BNA sennilega međ nýju hitameti síđan mćlingar hófust í ár - ekki ađ ţađ sanni eitt eđa neitt svona eitt og sér - ekki frekar en kuldapollur á Íslandi (sem er ekki óvenjulegt í sjálfu sér yfir vetrarmánuđina).

Sveinn Atli Gunnarsson, 27.11.2012 kl. 14:26

3 identicon

Félagi Svatli virđist eitthvađ óánćgđur međ hnattkólnunina. Sannir "Doom and Gloom" - talsmenn virđast óttast ađ ţurfa ađ slá heimsendanum sínum eitthvađ á frest.

Fréttir um snjókomu og fannfergi berast ekki bara frá Íslandi heldur allt frá Kína til Kanada. Í Kanada spá veđurfrćđingar hörđum og köldum vetri.

Allt er ţetta auđvitađ á skjön viđ dauđa- og djöfulsspádóma innvígđra kolefnisklerka. Ţrátt fyrir meint metaregn CO2 í andrúmslofti hefur ekkert hlýnađ síđustu 16 ár:

global temperature changes

Nýjar vísindarannsóknir virđast hins vegar stađfesta fylgni milli hitastigs jarđar og sólgeislunar:

En Svatli, Höski, Ólafur 16. og ađrir íslenskir kolefnishatarar vilja auđvitađ halda áfram ađ borga kolefnisskattinn sinn...

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skráđ) 27.11.2012 kl. 16:11

4 Smámynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Hilmar, ţú vísar ekki í vísindagreinar, heldur einhverjar skođanagreinar í sneplum eins og m.a. Daily Mail...hvađa vísindagreinar styđja málatilbúnađ ţinn? Međal annars er grafiđ međ 16 árunum sem Hilmar tekur úr Daily Mail nú bara tilbúningur David Rose og grein hans er ađ mestu leiti bull frá upphafi til enda - og hefur ađ sjálfsögđu ekkert međ vísindi ađ gera. Ekki veit ég hvar hann gróf upp hitt grafiđ, en ţađ lítur nú ekki út fyrir ađ vera rétt heldur - nenni svo sem ekki ađ elta ólar viđ allt bulliđ í Hilmari í dag.

Hér má lesa nánar um bulliđ í David Rose, Misleading Daily Mail Article Pre-Bunked by Nuccitelli et al. (2012)

Sveinn Atli Gunnarsson, 27.11.2012 kl. 17:21

5 identicon

Félagi Svatli. Ef ţú gefur ţér nú tíma til ađ anda á milli vanţóknunargusanna ţá hlýtur ţú ađ geta séđ ađ ég er međ tengla á greinar sem skýra bćđi línuritin. Ţú verđur ađ fara ađ tileinka ţér yfirvegađa vísindalega hugsun - og lćra svolítiđ meira um vefsíđugerđ.

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skráđ) 27.11.2012 kl. 17:54

6 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Um kalda vetur á tímum loftslagsbreytinga er einmitt fjallađ um hér í Kanadafréttinni sem vísar er í:

.......

He said that climate change is "shifting the range" of weather, noting that many winters in the last decade have been warmer than the historical norms.

But that doesn't mean less snow and higher temperatures every winter, Scott said.

"It doesn't mean that we can't get cold winters... if you were to project 30 to 40 years in the future, we could still get some pretty harsh winters."

"It's just that the odds are going to tilt towards milder winters," he said.

Semsagt. Langtímahlýnun útilokar ekki kalda vetur og kuldaköst (eins og allir ćttu reyndar ađ vita).

Emil Hannes Valgeirsson, 27.11.2012 kl. 18:43

7 Smámynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Rétt athugađ Emil.

Hilmar - Útskýringar David Rose (s.s. tengill ţinn á skođanir herra Rose - s.s. ekki á vísindgreinar) á ţessu grafi sem hann bjó til eru svokallađar bulllýsingar (disinformation) - ţú myndir vita ţađ Hilmar, ef ţú hefđir lesiđ ţér eitthvađ til um ţessi mál - í stađ ţess ađ trúa í blindni einhverju vísindaafneiturum. Bulllýsingar hafa ekkert međ vísindi ađ gera.

Sveinn Atli Gunnarsson, 27.11.2012 kl. 18:51

8 identicon

Eru ţetta ekki dćmigerđ viđbrögđ fyrir heimsendahoppara? Allt annađ en yfirvofandi heimsendir kallast "bulllýsingar" í ţeirra helgibókum.

Hér er annađ línurit sem sýnir ţróunina á 21. öld í hnotskurn:

GWPF_graph

Engin hnatthlýnun!

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skráđ) 27.11.2012 kl. 20:05

9 identicon

ps. Er ekki best ađ Mail Online svari sjálf ásökunum Svatla og annara heimsendasérfrćđinga um "bulllýsingar" (disinformation)?

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skráđ) 27.11.2012 kl. 20:24

10 Smámynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Mail Online mun alltaf reyna ađ verja sjálft sig...en hitt er ţó alveg ljóst ađ ţađ eru ekki stunduđ vísindi í ţeim snepli. Bulllýsingar er nú bara ágćtis ţýđing á enska orđinu disinformation - sem er ţađ sem ţeir sem afneita loftslagsvísindum (sem og öđrum vísindum) bera fyrir sig.

PS. Hilmar er enn viđ sama heiđgarđshorniđ ađ uppnefna fólk - samanber "heimsendahoppara" - segir mest um hans nálgun ađ hann hefur ekkert sem einu sinni líkist vísindalegri nálgun - ţ.a.l. ţarf hann ađ grípa til uppnefninga - jćja hann um ţađ.

Sveinn Atli Gunnarsson, 27.11.2012 kl. 21:57

11 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Mjá!

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 28.11.2012 kl. 01:03

12 Smámynd: Trausti Jónsson

Ţađ er ágćtt ađ fá athugasemdir eđa skot - en eiginlega er ćtlast til ţess ađ ţćr fylgi efninu en snúist ekki upp í algjörlega óviđkomandi biblíulegt ţras. Var skeggiđ keisarans eđa spámannsins?

Trausti Jónsson, 28.11.2012 kl. 01:16

13 Smámynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Trausti, ţađ er svo sem ekki óalgengt ađ athugasemdir fari út og suđur hér í bloggheimum...og hefur t.a.m. téđur Hilmar veriđ duglegur viđ ađ setja fram hnattkólnunar spár sínar í athugasemdir á síđur ţessarar bloggsíđu, án ţess ađ nokkur fótur sé fyrir slíkum spám. Ţú ert ađ mínu mati ekki ađ koma fram međ nein gögn varđandi ţađ, ţó ţú nefnir hitastig og veđurfar á Íslandi - sem er mjög fróđlegt efni ađ mínu mati. Persónulega finnst mér ekki ađ ţađ eigi alltaf ađ láta svona málatilbúning eins og Hilmar stundar (m.a. međ gífuryrđum) standa ósvarađ - ţó slíkt megi sjálfsagt meta í hverju tilviki fyrir sig.

Sveinn Atli Gunnarsson, 28.11.2012 kl. 12:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Júní 2023
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Nýjustu myndir

 • w-blogg070623a
 • Slide16
 • Slide15
 • Slide14
 • Slide13

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (10.6.): 171
 • Sl. sólarhring: 427
 • Sl. viku: 2847
 • Frá upphafi: 2271213

Annađ

 • Innlit í dag: 166
 • Innlit sl. viku: 2570
 • Gestir í dag: 165
 • IP-tölur í dag: 163

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband