Slitinn sundur

Enn er fylgst me harhryggnum (merkilega). Kort dagsins snir enn sp einn og hlfan slarhring fram tmann (fr birtingu pistilsins).

w-blogg281112

Korti snir mikinn hluta norurhvels jarar. Jafnharlnur 500 hPa-flatarins eru svartar og heildregnar, en ykktin er snd me litakvara. v meiri sem hn er v hlrra er lofti. Greina m tlnur slands nrri efsta hluta rauu strikalnunnar. Korti skrist a mun vi stkkun.

Hhryggurinn er merktur me rauri strikalnu og vi sjum me samanburi vi korti pistlinum gr a hann hefur sveigst mjg til austurs fyrir sunnan land - en aftur mti er hefur norurendinn hreyfst lti r sta. Lnan sem markar hina 5460 metra hefur n slitna sundur og srstk h myndast norurenda hryggjarins - slitin fr syri hlutum hans. Norurhlutinn gengur a mestu inn fyrirstuhina veiku vi norurskauti.

Lgardragi (blmerkt) vestur undan hefur keyrt hrygginn og er hlfgerri rng milli hans og nja hryggjarins sem lgardragi vi austurstrnd Kanada (lka blmerkt) er a ta upp undan sr jafnframt v a a dpkar. Ekki er lklegt a ni hryggurinn slitni lka i sundur svipaan htt og hinn fyrri.

Milli hryggjar og drags er allhvss suaustantt. egar hryggurinn slitnar gefurhn eftirog vi tekur rin vindtt og veur-eftir v hvorthefur betur - hlfdauur harhryggurinn ea leifarnar af lgardraginu.egarkomier vesturhl nja hryggjarins hvessir aftur af suaustri - ef tra m spmverur a laugardag/sunnudag.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

akkir fyrir hugavera umfjllun Trausti. Fimbulkuldinn yfir Kanada og Rsslandi hefur ekki n hinga enn sem komi er. nrri frtt Mbl. segir Ari Teitsson, runautur Hrsum Suur-ingeyjarsslu, ennan vetur byrja illa. „etta er einhver versta vetrarbyrjun sem g hef lifa. Ef tali er me veri septemberbyrjun er etta langversta vetrarbyrjun sem g hef lifa.“

Verttan slandi virist vera takt vi umheiminn. glnrri frtt The Telegraph segir a allt bendi til ess a meint hnatthlnun s komin hgagang. ri 2012 er kaldara en mealtal sasta ratugar.

16 r n hnatthlnunar!

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skr) 28.11.2012 kl. 22:16

2 identicon

akka srstaklega fyrir essi kort. Skoa au me mikilli athyggli. Eitt langar mig a koma framfri, ar sem g fylgist me veurfrttum snjnvarpinu alltaf egar g get. ar fara veurfingar yfir veur Evrpu og san fara eir vestur um haf til Norur Amerku. Af hverju er ekki aeins komi vi hj ngrnnum okkar Grnlandi og t.d. komi me upplsingar fr einum sta austurstrndinni og svo einum vesturstrndinni.

Gunnar Smundsson (IP-tala skr) 28.11.2012 kl. 23:19

3 Smmynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Hilmar:

2012 ltur t fyrir a vera 9. hljasta ri fr upphafi mlinga (enn eitt hlja ri) - sem betur fer er hlnunin ekki lnuleg, heldur er nttrulegur breytileiki lka hluti af jfnunni - til a mynda hlutir eins og El Nino og La Nina, samt rum breytum sem hafa hrif hitastig (eins og flestir gera sr grein fyrir). tenglinum num kemur m.a. eftirfarandi fram:

"Global warming is happening. Yet again we have a year (2012) in the hottest ten years on record.

"It has slowed down but it will speed up at some point."

Trausti - g bist velviringar a svara innantmum vangaveltum Hilmars...

Sveinn Atli Gunnarsson, 28.11.2012 kl. 23:49

4 Smmynd: Trausti Jnsson

akka r fyrir Gunnar. g er reyndar oft a kveina yfir v a f ekki betri sn yfir norurslir sjnvarpinu - eins og oft kemur fram vifangsefnum hungurdiska. g horfi reglulega su sem birtir athuganir fr sjlfvirkum stvum byggum Grnlands: asiaq.glSan er grnlensku - en ef maur velur flipann sila og san sila maannakkut birtist listi me veurathugunum helstu byggakjrnum Grnlands. ar skiptast sjlfvirkt hausar grnlensku, dnsku og ensku.

Hilmar og Svatli halda fram a vitna um tr sna -megi rek eirra ei bresta - en betra vri samt a menn hldu sig vihelgar bkur frannafrekar en einhverja pseudepigraphu.

Trausti Jnsson, 29.11.2012 kl. 01:33

5 Smmynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Trausti - g veit ekki hvaa tr ert a ra um mnu tilfelli og g bi ig vinsamlega a rugla ekki saman umrulist Hilmars sem ekki byggir neinu nema persnulegum skounum hans og hans skoanabrra og mnum svrum sem eiga sto a sem vsindin segja um nverandi loftslagsbreytingar... Mnar skoanir endurspeglast n bara samdma liti vsindamanna varandi hrif aukina grurhsahrifa af manna vldum. a er ekki spurning um tr - heldur a lesa ggnin og lykta samrmi vi au. g tek mr a bessaleyfi a svara innantmum fullyringum Hilmars - jafnvel me v a vitna anna en vsindagreinar beint sumum tilfellum.

Ef telur a eitthva af v sem g vsa s ekki "helgar bkur" a nu mati (hva sem a n er) - mttu vinsamlega lta mig vita og vi getum skoa a mlefnalega - g nenni ekki innantmum fullyringum um a mnar skoanir (sem eiga sr rtur vsindaleg ggn) s tr. g frbi mr ess httar mlflutningi Trausti. g geri r fyrir a hafir ekki skoa srstaklega a sem g hef fram a fra ea hvers vegna og srt v ekki alveg viss um hvernig umran hangir saman...allavega ekki rugla mr og Hilmari saman. a hltur a mega svara "pseudepigraphu" hans n ess a vera sakaur um a stunda trarbrg essari su. Ef vi getum ekki svara ruglinu sem kemur fram mti loftslagsvsindum (afneitun vsindum) - er n foki flest skjl Trausti. etta er kannski ekki rtti vettvangurinn til a vera me essa umru - en a er hr sem Hilmar hefur nna vali a koma fram me bulllsingar snar loftslagsvsindum.

Sveinn Atli Gunnarsson, 29.11.2012 kl. 07:19

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
gst 2020
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Njustu myndir

 • ar_1871p
 • ar_1871t
 • ar_1870p
 • ar_1870t
 • w-blogg010820a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (7.8.): 76
 • Sl. slarhring: 118
 • Sl. viku: 1334
 • Fr upphafi: 1951019

Anna

 • Innlit dag: 68
 • Innlit sl. viku: 1127
 • Gestir dag: 60
 • IP-tlur dag: 60

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband