Bloggfrslur mnaarins, jn 2011

Rtt fyrir mnaamt

egar etta er skrifa (mivikudagskvldi 29. jn) er einn dagur eftir af mnuinum. Uppgjr er v ekki alveg tmabrt - tti a koma fr Veurstofunni fstudag og trlega munu arir bloggarar einnig fjalla um mnuinn.

En ltum hr feina mola. A minnsta kosti eitt merkilegt met var sett mnuinum. Mealhiti mnaarins Gagnheii er kringum -0,8 stig. Erfitt er a keppa vi essa st lgum hita essum tma rs, enda hirti hn lgsta mealhita jnmnaar nrri v strax og hn var stofnu (1993). En samt hefur gamla meti (-0,15C) stai fr 1998 og hitinn nlandi jnmnui v marktkt lgri. Vonandi verur einhver bi v a meti veri slegi aftur.

Mnaarmealhitalgmarksmeti mannari st var ekki httu. Svartrkot virist tla a vera kaldasta st bygg nna jn me 3,7 stig. Meti er r Grmsey 1882, 1,7 stig. Yngra met er fr Skoruvk Langanesi en ar var mealhiti jn 1952 2,5 stig. ar skammt fr er n stin Fontur en mealhiti jn r stefnir ar 3,6 stig. Trlega er vi kaldara ar heldur en Skoruvkinni.

Gagnheii setti n einnig eitt dgurlgmarksmet fyrir landi egar lgmarkshitinn ann 22. mldist -4,9 stig. etta er 1,5 stigi near heldur en fyrra met sem sett var Sandbum Sprengisandi ennan dag 1978.

tjn daga mnuinum var Gagnheii me lgsta hita slarhringsins, sex daga mldist lgsti hitinn verfjalli vestra en stin ar er 750 metra h yfir sj, 200 metrum lgra en Gagnheii.

Frost mldist einhvers staar landinu alla daga mnaarins og bygg voru frostntur 15.

venjulegt er lka a st hfuborgarsvinu skuli vera hljasta st mnaar - g hef a vsu ekki athuga hvenr a gerist sast. Af sjlfvirku stvunum er Reykjavkurflugvllur hljastur, en san koma Geldinganes, Korpa og Veurstofutn rtt kjlfari.

Hiti komst ekki 20 stig landinu nema einn dag, ann 19., og aeins tveimur stvum snist mr, ingvllum (21,7 stig) og yrli Hvalfiri. etta er venjuslakur rangur jn, en var mta fyrir remur rum, 2008 egar hsti hiti mnuinum mldist 20,5 stig Vk Mrdal. Hiti komst 10 stig einhvers staar landinu alla daga.

ingvellir voru tta sinnum me hsta hita dagsins a sem af er mnuinum og reyndar einu sinni lgsta hita landinu llu.

Mikill fjldi dgurmeta var sleginn einstkum veurstvum. Stafar a bi af kulda en einnig a mjg margar stvar hafa aeins athuga rf r. Ekki er sta til a tunda a hr. m nefna a fein dgurhmarksmet fllu. a sem vekur mesta athygli er a Strhfi ni nju hmarksdgurmeti ann 28. egar hiti ar mldist 15,5 stig, 0,7 stigum hrra en gamla meti sem var fr 1951.


Pistill um hrif Grnlands veur hr landi

Grnland hefur grarleg hrif veurfarvi noranvert Atlantshaf og ar me hr landi. hrifin einskorast ekki vi lofthjpinn heldur sjvarhringrs lika. Austur-Grnlandsstraumurinn ber me sr bi hafs og kaldan sj til landsins, mestu hafsmnuum verur sland eins konar skagi t r miklu meginlandi norurheimskautsins. Enginn mguleiki er v a geraessu efniskil stuttum bloggpistli annig a mynd s . a arf nokkra rautseigju til a komast gegnum skringarmyndalausan textann hr anean.

Kuldi fr Grnlandi?
v er stundum haldi fram a miklum kuldum stafi fr Grnlandsjkli og Grnland s annig eins konar kuldalind. En essu er einmitt fugt fari. Loft klnar a snnu yfir hjklinum og streymir niur til allra tta, en vi a falla niur til sjvarmls hlnar a um 20 til 30 stig. Lofti kringum Grnland er lka stugt a klna og hiti ess er v oftast lgri heldur en hiti loftsins sem ofan af jklinum kemur.

Kalda lofti af jklinum kemst v sjaldnast niur a sjvarmli. En loft streymir n samt niur eftir jklunum. ar til a mtir kaldara lofti nean vi. sta ess togast efra loft niur og hlnar a einnig urrinnrnt (1C/100 metra lkkun). Hlrra loft er v oft htt yfir Grnlandi en ngrenninu og tilhneiging ar til lgamyndunar hloftum og btir hn heldur sunnanttyfirslandi fremur en hitt og veldur v a hr er hlrra en vri ef Grnland vri lgsltta nrri sjvarmli.

Kuldinn sem fylgir Grnlandi er v ranglega kenndur v, en rttilega sasvinu austan ess.

Stflan Grnland
tt hhryggur Grnlands s ekki „nema“ 2 – 3 sund metra hr hefur hann veruleg hrif framrs lofts bar ttir. egar vindur neri hluta verahvolfs er austlgur myndar Grnland fyrirstu og neyir vind til a beygja r austlgri noraustlga stefnu (norlga noran sjtugasta breiddarbaugs). ar sem (grunnar) austanttir eru tar heimskautasvunum liggur kaldur noran- og noraustanstrengur langtmum saman mefram Grnlandi, oft skjn vi rstilnur nrri strndinni. Ganga m svo langt a kalla etta hi elilega stand svinu.

Strengurinn nr oft alveg til slands. egar hltt loft r suaustri rengir a strengnummjkkar hann, en ykknar jafnframt og verur strari. Mrg illviri hr landi tengjast essum streng og vi viljum gjarnan kalla standi Grnlandsstflu. Lofti sem kemur a landinu sr oft mjg norlgan uppruna og telst oft srstakur loftmassi sem upphaflega er ekki eiginlegur hluti af hringrs lgarinnar sem veldur suaustan- ea austanttinni sem rengir a strengnum.

Nokku skrp skil vera milli norlga loftsins annars vegar og ess sem skir a r austri. Freistandi er a teikna skil kort, en hvers konar skil eru a? au tengjast oft engum lgum. Vi essi skil m stundum sj ljagara sem erumrg hundruklmetrar lengd, n fr Jan Mayen og langleiina til Svalbara. Plarlgir (fugsninar) geta birst vi essa gara.

Stundum verur sland fyrir v a stfla sem veri hefur vi Grnland noraustanvert „brestur“ og kalda lofti fellur suur um sland, m oft greina eins konar kuldaskil vi syri brn kalda loftsins, skil sem eru ekki tengd neinni eiginlegri lg. myndast stundum plarlgir essu lofti eftir a a er komi suur fyrir land og valda r leiindum Bretlandseyjum.

Teppi fr Grnlandi
Grnland hindar einnig loftstrauma sem koma r vestri, en v eru mis tilbrigi. Algengt er a niurstreymi s austan Grnlands vestantt, loft niurstreymi hlnar, en vegna ess a loft neri lgum austan vi er fremur kalt, nr niurstreymi aldrei til jarar enniurstreymishitahvrf myndast vi efra bor kalda loftsins. Er eins og teppi hafi veri lagt yfir a loft sem nest liggur. ornar oft og lttir til hr landi, sumrin hlnar jafnvel kuldaskil fari yfir. Rakastig getur falli nokku rsklega.

Lgardrag myndast gjarnan vi Grnland egar svona httar til og hangir ar fast vegna ess a a er bundi niurstreyminu. snst vindur til suvestanttar hr landi og algengt er a okusuddareki a vestanveru landinu. kemur upp s astaa a suvestanttin sem getur veri bsna hl vetrum er samt kaldari en niurstreymislofti sem myndar teppi.

Kalt loft kemur yfir Grnland
S lofti austan Grnlands hlrra en a sem er lei yfir jkulinn kemst kalda lofti alveg niur a sjvarmli austan vi og myndast mjg krftug lg milli slands og Grnlands. S hloftabylgjan sem fylgir henni lei til norausturs gerir venjulega tsynningsillviri me tilheyrandi sroki hr landi. rkoma er ltil vegna ess hva lofti sem fellur niur af Grnlandi verur urrt. a fari san yfir hljan sj til slands nr a ekki a rakamettast vegna ess hve hvasst er (tmi hvers loftbgguls yfir sjnum er ltill).

S hloftabylgjan lei suaustur hn sem slk mun meiri vaxtarmguleika. Fer a eftir braut bylgjunnar hva gerist vi sland. Ef hn er norarlega gerir noranhlaup. Fari hn yfir mitt Grnland getur fyrst gert suvestantt en san noraustanhlaup. Einnig festast lgirnar stundum Grnlandshafi og losna ekki. dlist sulgara loft til slands.

Krkt fyrir Hvarf
Stundum egar Grnland stflar framrs kulda r vestri nr loftia krkja suurfyrir mikilli vindrst sem getur n til slands ( algengara s a hn haldi til austurs fyrir sunnan land). Lofti sem fer essa lei mtir lofti sem anna hvort hefur lent niurstreymi austan Grnlands og er urrt og tiltlulega hltt, ea hefur sigi suur austan Grnlands og er mjg kalt. Vi skilyri af essu tagi myndast gjarnan lja- ea vindgarar frekar en lgir yfir Grnlandshafi.

g er a hugsa um a endurtaka etta sar ea bta , ng er efni.


Upprifjun leiinlegu veri jnlok

Illviri eru ekki algeng sustu dagana jn, en vel m rifja upp fein sem bar upp 27. til 30. Aalheimild er Verttan.

29. jn 1924 ykir merkilegur fyrir r sakir a geri miklar krapaskrir niur undir bygg ngrenni Reykjavkur. Ekki hef g athuga a nnar hva var seyi - trlegra er a um venju miklar sdegisdembur hafi veri a ra r kuldapolli yfir landinu frekar en a tsynningur hafi veri svona kaldur.

27. til 29. jn 1932 var alhvt jr sums staar uppsveitum noranlands noranhlaupi annars tiltlulega hagstum mnui.

28. og 29. jn 1940 geri illviri af austri me mikilli rkomu. Miklar skemmdir uru af hvassviri matjurtagrum sunnanlands, einkum ofanverri Rangrvallasslu, ar sem sagt var a grjtgarar hefu fokium koll. Vlbtur slitnai upp Keflavk. Miklir skaar uru skriufllum Austurlandi, srstaklega Eskifiri ar sem kjallarar fylltust af vatni og flk fli r hsum. Mrg hs skemmdust, brin Eskifjarar spaist burtu. Stfla rafstvarinnar bilai. Kgarar, tn, fiskreitir o.fl. skemmdust. Margar kindur krknuu ea frust vtnum Skaftafellssslum.

29. jn 1955 var miki hlaup Mlakvsl og Sklm, brrnar spuust af og varnargarar skemmdust. g held a sari rum hafi menn vilja tengja etta meintu Ktlugos undir jkli - ener ekki alveg viss.

27. jn 1961krknuu nrnar r fjrrekstri lei upp r Hvtrsu hvassviri og krapahr.

28. jn 1964 var alhvtt af snj Hlum Hjaltadal.

27. jn 1971 var miki moldrok Suvestur- og Vesturlandi. Tjn var er fr og bur skf samt mold Snfellsnesi. essi jnmnuur var einstaklega urr, heildarrkoma mnaarins Reykjavk var aeins 2,1 mm og 2,2 mm Stykkishlmi.

etta er nokku vel sloppi.


Lst staa?

Jnmnuur er ekki alveg liinn og v ekki komi a uppgjri hans. Vi ltum samt mealkort fyrir mnuinn a sem af er, etta er mealh 500 hPa-flatarins (upphaldsflatar hungurdiska) tmabilinu 1. til 24. jn. Korti er fr bandarsku veurstofunni.

w-blogg270611-ii

Vi sjum landaskipan vi noranvert Atlantshaf me Labrador vestri og Evrpu austri. Jafnharlnur 500 hPa-flatarins eru dregnar ofan grunnkorti me heildregnum svrtum lnum. ar m sj jafnhartlur, a er 5520 metra lnan sem teygir sig suur um sland og kringum lg sem ar hefur seti. eir sem litu pistil grdagsins og korti ar sj a ltill munur er kortunum tveimur hr nmunda vi sland, enda hefur staan veri lst mestallan mnuinn.

N vill svo til a h 500 hPa-flatarins yfir landinu er ekki mjg fjarri meallagi jnmnaar, en hins vegar er harvik allmiki bi suaustan vi land og yfir Grnlandi. Viki suausturundan er mest undan rlandi norvestanveru ar sem hin essum tma rs tti a vera um 5600 metrar, hn er um 80 metrum undir meallagi. Yfir Vestur-Grnlandi er viki hins vegar um 150 metrar yfir meallagi. tti a vera rmlega 5440 metrar en er 5590. g hef merkt s harhryggjarins inn me rauri strikalnu.

etta er verulegur visnningur sem leiir til ess a hr hafa norlgar ttir veri rkjandi og kalt loftlinnulti borist suur me Grnlandi austanveru. Rtt er a ba til mnaamta me samanbur vi fyrri r.

Satt best a segja ltur t fyrir svipaa stu fram. Vonandi hlnarsamt eitthva -v enn er sumari skn norurhveli.


Skamvinn hitabylgja Vestur-Evrpu?

Lofti yfir landinu er n vi hlrra heldur en var lengst af vikunni, er a slefast upp fyrir ykktina 5400 metra. a er auvita langt fr gott og ekki heldur a a varla er meira boi nstu daga. Sumar spr segja meira a segja a ykktin eigi aftur a detta niur fyrir 5350 um ea eftir mija viku. En meir um a egar og ef a v kemur.

Kort dagsins snir 500 hPa-hina (heildregnar, svartar lnur) og ykktina (rauar strikalnur) eins og sp er kl. 18 sunnudag (26. jn).

w-blogg260611

s kalda loftsins a noran liggur bili fyrir vestan land.egar lgin sem hr er suur af landinu hreyfist til nornorausturs skammt undan Austurlandi verur komin norur fyrir er htt viv a kuldasinn lendi aftur landinu. Grarlega hltt loft skir n norur bginnyfir Vestur-Evrpu. egar etta kort gildir er 5700 metra ykktarlnan komin norur fyrir Pars. Svo hltt loft er sjaldgft Bretlandseyjum og lka egar kemur norur til Hollands og Danmerkur. Spnska veurstofan varar vi miklum hita sunnudag - enda er ykktin ar yfir 5760 metrum.

N hitamet eru varla vntanleg v essi hlja tungahreyfist svo hratt yfir essi svi. a verur gaman a fylgjast mehitatlumfr essum slum nstu tvo til rj daga. Danska veurstofan gerir r fyrir v a hiti muni n 30 stigum stku sta Jtlandi rijudaginn (28. jn). Kalda lofti ryst san yfir kjlfari me rumuveri og ofsadembum, en a hlja sest a Norur-Rsslandi og heldur vi eim hitum sem rkt hafa ar a undanfrnu.

kortinu hr a ofan m sj dltinn kuldapoll vi Vestur-Grnland. Hann hreyfist til susuausturs og verur fur fyrir lg ea lgir seint vikunni.


Tvr vsanir

Hungurdiskar eru venjulegir dag, innihalda aeins tvr vsanir anna vefefni. S fyrri er tilefni af slstunum og jnsmessunni.

Einhver vk a mr eirri spurningu hvers vegna norurlandabar haldi upp misumar jnsmessu en ekki slstudaginn. g hef einkakenningu a jnsmessuhtin s fyrst og fremstmorgunsvfuma akka- eir kvldsvfu eru lngu sofnair og taka ar af leiandi ekki eftir v a sl sest sast a kvldi ekki slstudaginn sjlfan heldur2 til 3 dgum sar- einmitt jnsmessunni. essu hafa morgunsvfir af hyggjuviti snu teki eftir vi vkur snar. Kvldsvfir hafa hr veri ofurlii bornir - ea rnulitlir, v eir ttu a halda upp snar slstur 2 til 3 dgum fyrir 21. jn. Er hr fgtt dmi um sigur morgunsvfra yfir kvldsvfum.

Rtt er a taka fram a a sem hr a ofan stendur betur vi breiddarstigi Danmerkur og Englands heldur en hr landi ar sem essi munur er svo ltill a varla er von til ess a skarpir morgunsvfir takieftir honum. eir sem viljaalvru vitneskju um slargang (en ekki hlfkring) ttu endilega a lta vef Almanaks Hskla slands ar sem finna m greinina Hve strt er hnufeti?

etta var fyrri vsunin. S sari er gtan pistil flaga Jeff Masters hj Wunderblog. ar ritar hann um nlegar fgar veurfari undir titlinum (lausleg ing): 2010-2011: fgafyllsta veurlag jrinni fr 1816? a er auvita argasti dnaskapur a bja lesendum hungurdiska upp tengil bloggsu ensku, afsaki a. En yfirliti er gtt. A mnu mati fer hfundurinn hins vegar offari egar hann svarar spurningu sinni jtandi - en menn mega a stundum.

tt veurfar sastliti eitt og hlft r hafi a snnu veri fgakennt heiminum arf vi mati a leirtta fyrir tveimur meginttum. Annars vegar stareynd a fgarnar hafa veri mest berandi ar sem blaamenn, veurbloggarar og veurfringar eru ttastir, til hgarauka kllum vi au blaursvi jarar. Einhver fylgni er rugglega milli raunverulegra fga annars vegar og fga blaursvum hins vegar, en lklegt er a mesta r blaursva s nkvmlega a sem raunverulega er mesta fgari.

g veithins vegara Bandarkjamenn hafa heimaslum bi sr til margs konar mlikvara sem gera eim kleift a raa rum hj sr eftir fgamtti. eir hafa lka manna best unni a v a kortleggja tjnnmi heimaslum. Mttu arir taka sr til fyrirmyndar hva etta varar.

Hin leirttinginsem verur a beita er s a tjnnmi heiminum vex margfalt hraar heldur en tni og afl veurfga (tjnmttis). Eyjafjallajkulsgosi fyrra hefi engu tjni valdi Evrpu ur en hrafleygar flugvlar fru a soga sku inn hreyfla sna. Tjmtti nkvmlega essa goss er hi sama hvort sem a hefi ori ri 1910 ea 2010. Tjnnmi (flugvlar, seinkanir, mannslf) er hins vegar gjrlkt. Sama m segja um tjnnmi gagnvart flum, urrkum, fellibyljum, kuldakstum o.s.frv.

Hugsanlegt er a g muni sar hungurdiskum fjalla um tjnmtti og tjnnmi, lesendur geta strax fari a kva v.


Kuldakasti nyrra og eystra a vera venjulegt

Nyrri hluti Vesturlands telst reyndar me kuldanum - tt bjartara og ar me brilegra hafi veri ar um slir heldur en noraustanlands. Hr suvestanlands er hiti nrri meallagi, a vsu langt undir mealhita essum rstma undanfarin r. g bendi hugasmum blogg nimbusar - ar er fylgst me hita Akureyri og Reykjavk fr degi til dags.

En etta kuldakast hefur n stai fimm vikur, fr v um 20. ma. Lti lt hefur veri . a er forvitnilegt a bera nkvmlega etta tmabil saman vi fyrri r. Daglegar athuganir Akureyri eru agengilegar hfugagnagrunni Veurstofunnar aftur til 1949.Mlingar hafa veri nrri v samfelldar fr hausti1881 nema hva mlingar rsins 1919 hafa ekki fundist. Hgt er a fara nrri um hita Akureyri a ri me v a notast vi mlingar fr Mruvllum Hrgrdal en athuganir voru gerar ar fr hausti 1889 ar til febrar 1926 - feina mnui stangli vantar.

En ltum kuldalistann fr og me 1949 fyrir tmabili 19. ma til og me 23. jn, hann snir mealhita Akureyri nkvmlega etta tmabil. Listinn nr yfir 10 kldustu tmabilin. Hafi huga a vi ltum ri r velja dagana. a gefur v kvei samanburarforskot gagnvart hinum runum.

rrmh.C
120115,51
219525,61
319496,31
419836,51
519736,53
619826,74
719816,88
819936,88
919796,92
1020056,94
Hr er er svo komi a 2011 er fyrsta sti, nkomi niurfyrir sktatina 1952. Tmabil rsins 1949 er rija sti, reyndar hrari niurlei vegna islegrar hitabylgju sem byrjai fyrir ann 20. ri 1983 kemur san inn fjra sti. Benda m a fjgur r af 10 eru fr v um svipa leyti, 1979, 1981, 1982 og 1983 og 1973 ar ekki lngu ur.

Ekki hefur a tiltlu veri jafnkalt Stykkishlmi n og Akureyri. ar hfum vi hins vegar agengi a athugunum allt aftur til 1846. Ltum ann lista lka fyrir smu 36 daga:

rdagmealh.C
118604,28
218824,55
318925,02
418855,10
519835,50
618515,58
720115,65
819495,67
918665,70
1019075,70
1119525,70

Hr er 2011 sjunda sti, 1952 er v ellefta og 1983 vfimmta. Kaldast var 1860. Sumari 1882 vann reyndar maraonhlaup sumarsins alls, en jl 1860 var furuhlr eftir mjg slaka sumarbyrjun.

En hva svo? Ekki er nein hlindi a sj nstunni. En a gefnu tilefni er rtta taka enn einu sinni fram a hungurdiskar eru ekki spblogg.


Smlki um skjaflokkun

Hungurdiskar hafa hinga til lti fjalla um sk og skjategundir. Hr er pistill um flokkunarkerfi Aljaveurfristofnunarinnar. Mjg margt m um sk segja, myndun eirra, lf og eyingu en framhaldi hr hungurdiskum er ekki lofa - hva svo sem sar verur.

Hr a nean er fjalla um aljlega flokkun skja – glsilegar myndir eru oftast aufundnar vi leit a vikomandi skjaheiti netinu (google). Nafnalistinn er pdf-vihengi.

Sk eru samsett r grynni rsmrra vatnsdropa ea skristalla sem eru sfellt myndast og eyast vxl. Oftast lifir hver dropi ekki nema stutta stund, ski sem vi sjum er ekki a sama og vi sum fyrir nokkrum mntum. Hreyfing ess gefur ein og sr oft ekki neinar beinar upplsingar um vindhraa. Dropar sem myndast veurs vi fjall lyftast yfir a og eyast hinu megin. Ski getur virst fast fjallinu allan lilangan daginn hvssum vindi. Sk snast vera hlutir en eru raun birtingarmyndir hrara ferla samkeppni rakattingar og uppgufunar. Sk eyast nokkrum mntum ef tting bregst.

Sk gefa upplsingar um stand lofthjpsins hverjum tma. etta bi vi um skjaathuganir af jru niri sem og gervihnattamyndir sem fari var a taka upp r 1960. ur en vsindalegar veurspr komu til sgunnar var alvanalegt a menn lsu sk, hver sinni heimabygg og spu veri nstu klukkustundir ea daga eftir tliti, run og hreyfingu skjanna. Er miur a s ekking er a glatast. skjum myndast (nr) ll rkoma sem jrina fellur.

Sk skiptast annars vegar blstra (cumuliform), en hins vegar flka ea breiur (stratiform). Blstrar eru oftast srstakir, sklaus bil eru milli eirra. Flkarnir og breiurnar geta aki str svi en eru oft misykk ea greinilega reitaskipt. Sumir telja rask (cirriform) srstakan ttboga. Allmiki aljlegt nafnakerfi er til yfir sk og eru au me v greind meginflokka (tegund), undirtegundir og afbrigi svipaan htt og dr og plntur.

Sk greinast tu meginttir ea flokka, sem eru (aljlegar skammstafanir eru sviga):

Klsigar – cirrus (ci)
Blika – cirrostratus (cs)
Blikuhnorar – cirrocumulus (cc)
Netjusk - altocumulus (ac)
Grblika – altostratus (as)
Regnykkni – nimbostratus (ns)
Flkask – stratocumulus (sc)
okubreia – stratus (st)
Blstrask – cumulus (cu)
Skra- ea ljaklakkur – cumulonimbus (cb)

Hentugt ykir a greina milli skja htt og lgt lofti, jafnvel tt au su a ru leyti eins. Athugi vel a ekki er tt vi h yfir sjndeildarhring heldur h yfir sj.

Hargreinarnar (tages) eru rjr, hsk, misk og lgsk. Fyrstu rr flokkarnir hr a ofan teljast hsk (skjabotn er yfir 4 km h yfir athugunarsta) og byrja erlendu nfnin ll „cirro–“, nstu rr flokkast sem misk (2 – 4 km), tv erlendu nafnanna byrja „alto-“ (sem reyndar ir „h-”). Sustu fjrir flokkarnir eru kallair lgsk og er botn eirra innan vi 2 km h yfir athugunarsta hr norurslum. sulgari breiddargrum er harskiptingin heldur gleiari og er skiptingin milli miskja og hskja ar sett vi 6 km h. Regnykkni getur n niur lgskjah og upp hskjah og skraklakkarnir, sem skilgreindir eru sem lgsk, geta n allt upp hskjah.

rkoma fellur nr eingngu r skjum riggja meginflokka, regnykkni (nimbostratus), skraklkkum (cumulonimbus) og okubreiu (stratus). rkoma r okubreium er t mjg smger (i). Einn og einn dropi, snjflyksa ea kornsnjr dettur stundum r blstrum og ttist r flka og netjuskjum sem liggja fjllum hvassviri og fyrir kemur a dropar ea snjflyksur detta r grbliku. Fari rkoma a falla a ri r essum sarnefndu frast au um lei milli flokka og f vieigandi rkomuskjanafn.

Flokkunarkerfi Aljaveurfristofnunarinnar(WMO) er a meginstofni niurstaa nefndar sem verandi aljaveurfristofnun (IMO) gaf t ri 1896. Nefndin byggi hugmyndum sem voru um hundra ra gamlar og hfu smm saman veri a festa sig sessi. Kerfi hefur ekki breyst miki san tt lyklakerfi a sem nota er til a breyta tegundarheitum talnagildi veurskeytum hafi breyst ltillega. Breytingar lyklun eru nnast engar fr 1949, en duttu nokkur skjanfn burt og nnur komu stainn, cirrus densus (ttur klsigi) og cirrus nothus (falskur klsigi, klsigabastarur) sjst t.d. ekki lengur.

ur en gervihnattamyndir og tlvuspr ttu neti komu til voru upplsingar um ger skja mjg mikilvgar vi veurspr og hersla var lg a rtt vri athuga. Eftir a tlvuspr btnuu og r fru a sp fyrir um myndun skjakerfa og eyingu eirra hefur etta mikilvgi minnka og hefbundin tegundagreining mun e.t.v. leggjast af vi veurskeytager framtinni. hersla skjahulu og skjah mun halda sr, en stengdar myndavlar koma sta hinna formlegu skeyta og er egar farnar a gera a – en veurfringurinn og arir skjaglpar vera fram a vita snu viti til a skilja a sem fer fram.

Uppsetning skjanafna
Skjanfn eru sett fram eftirfarandi htt:

[Sj pdf-vihengi - skjanfnin koma ar eftir v sem hr er a ofan]


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Norurhvel jnsmessu

Lti er um a vera norurhvelsmyndinni. Hr a nean er sama spin birt tveimur myndum. S fyrri snir a vanda hir og lgir 500 hPa - s sari lka en ar er reynta rna aalatrii myndarinnar. Ekki eru essar myndir augnayndi og er a vanda beist velviringar v - en vonandi a einhverjir lri eitthva af eim.

w-blogg220611a

Fastir lesendur hungurdiska ttu a kannast vi meginatrii og tkn en myndin snir landaskipan norurhveli jarar, norurskaut um a bil miju og meginlndin ljsbrn. Lnur sna h 500 hPa-flatarins fr jr dekametrum (dam = 10 metrar) og er 5460 metra hin snd me ykkri, rauri lnu. 5820 metra h er einnig dregin me rauri lnu, en s er mjrri. Arar jafnharlnur eru blarog dregnarme 60 metra bili. ar sem lnurnar eru ttarer hvasst 500 hPa en hgur vindur er ar sem lnurnar eru gisnar.

a sem vekur athygli essu korti er fyrst a 5460 metra lnan, gkunningi okkar vor,er nrri v horfin af kortinu, hn sst aeins kringum nokkrar lgir. Enn er a hlna norurhveli annig a vel er hugsanlegt a 5460 lnan hverfi alveg - vi sjum a kuldapollinum norur af Grnlandi eru enn rjr jafnharlnur innan vi hana.

kortinu er grynni smlga (kuldapolla) eins og ttt er sumrin, r sem liggja ar nrri sem jafnharlnurnar eru hva ttastar hreyfast nokku kvei til austurs.

Srstaklega m taka eftir v a engir meirihttar hlykkir eru 5820 metra lnunni (s ynnri raua).Verulega hltt loft er eiginlega hvergi noran Mijararhafs austan Atlantshafs ogBandarkjanna vestri.Lnan er sinni nyrstu stu vi 50N Rmenu.

Ef vi skoum smatrii kortsins betur kemur ljs a rjr hir eru langt innan 5820 metra lnunnar. Ein eirra er rtt suvestan vi Grnland og harhryggur yfir Grnlandi.a er 5640 metra jafnharlnan sem er innst vi harmijuna. aykir bara gott, en ykktin slefarrtt upp 5500 metra - sem vri bara fnt hr landi.

nnur h er yfir Norur-Rsslandi. ar er hinyfir 5700 metrum, mjg gott vi 70N. ar er ykktin 5640 metrar ar sem best er, frbr rangur - slkt gerist ekki hr nema rtt stku sumri. rija hin er svo vi norurstrnd Kanada, lka flug.

fimmtudaginn (23. jn) verur sland noran vi mikinn en flatan kuldapoll. Lgin vi Nfundnaland gti eitthva stugga vi honum - en of snemmt er a segja til um a. Hryggurinn yfir Grnlandi er framhallandi sem kalla er. Framhallandi hloftahryggir eru stirir til hreyfingar og v miur er essi lklegur til a vihalda norlgri tt hloftunum eitthva fram.

En ltum n ara ger myndarinnar, ar sem g hef teikna rj hringi ofan hana. Hringirnir marka nokkur aalatrii myndarinnar.

w-blogg220611b

Svarti hringurinn er settur ar sem flestar lgarmijurnar eru. arna um kring er meginrstin, flest hreyfist austur bginn. Ef hltt loft rfur sig norur fyrir ennan hring myndar a hrstisvi ea alla vega hryggi me afgerandi harbeygju. breiddarstigi hrstisvanna er tilhneigingmest til austanttar (ekki taka rina allt of bkstaflega).Hn er merkt me gulbrnum lit. Nyrst er san nnur lgarhringrs (grnn hringur) ar sem sustu vgi vetrarins hringsla dauastri snu.

Meginlndin eiga eftir a hlna nokkrar vikur til vibtar, hafsvin 6-7 vikur og Norurshafi 8 til 10 vikur. Svarti hringurinn v enn eftir a rengjast eitthva. a ir a heimskautarstin okast a mealtali nr slandi og ar me er enn mguleiki a hn hreinsi burt kuldapollana sem plaga hafa okkur,srstaklega ba Norur- og Austurlands.Hva kmi stainn er svo allt anna ml.

Vi viljum alls ekkia grni hringurinnteygi sig hinga, honum fylgir ofstopi ea kuldi. Hans tmi a ba ar til um og uppr 20. gst. egar sumri fer a halla.

Einu skulum vi taka eftir til vibtar hringamyndinni en a er a mija allra hringjanna er ekki vi norurskauti heldur okkar megin vi a. a tknar grfum drttum a kalda lofti er nr okkur heldur en svipuu breiddarstigi annars staar. Grni hringurinn hallast til Kanada (eins og algengast er).


Dgursveifla hita og vinds Reykjavk jn

Ltum dgursveiflu vinds og hita jn Reykjavk og berum saman lttskja og skja veur.

d-rvk_hiti_juni

Lrtti sinn snir klukkustundir slarhringsins en s lrtti hitann C. Bli ferillinn er hitinn lttskjuu og s raui alskjuu veri. Vi sjum a miklu munar ferlunum. Dgursveifla hitans lttskjuu er meir en sex stig, kaldast er a mealtali klukkan 4 en hljast kl. 15. Fr og me kl. 16 fellur hiti ekki miki fyrr en eftir kl. 20 a kvldi. Eftir a fellur hann hratt, hraast milli kl. 22 og 23.

alskjuu er dgursveiflan minni en tv stig. Mjg litlu munar hita kl. 4 og kl. 5 og fr og me kl. 12 breytist hiti ekki miki fyrr en eftir kl. 17 tt hljast s kl. 15, rtt eins og lttskjuu. Vi sjum a hmarkshiti lttskjuu er 3,5 stigum hrri heldur en skjuu.

w-d-rvk-f-juni

Sari myndin snir dgursveiflu vindhraans ( metrum sekndu). Mikill munur er dgursveiflunni skjuu og lttskjuu. lttskjuu er vindur nttunni mun minni heldur en daginn, er ar komin hin misvelokkaa hafgola. Munar hr meira en 3 m/s. Vindhrainn nr hmarki kl. 16.

alskjuu er munur degi og nttu aeins um 1,5 m/s. Hvassast er kl. 11 en hgast milli kl. 2 og 4 a nttu. skjuu veri er lklegra a lgagangur s nmunda vi landi heldur en bjrtu. Hafi einflug lg komi nmunda vi landi tmabilinu sem hr er til vimiunar gti hn hafa hkka vindhraa alskjuu umtalsvert og v skulum vi ekki treysta v a mealvindur s almennt meiri alskjuu heldur en lttskjuu.tarlegri rannskn arf til a skera r um a.


Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.5.): 4
 • Sl. slarhring: 88
 • Sl. viku: 1036
 • Fr upphafi: 2354700

Anna

 • Innlit dag: 3
 • Innlit sl. viku: 921
 • Gestir dag: 3
 • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband