Lst staa?

Jnmnuur er ekki alveg liinn og v ekki komi a uppgjri hans. Vi ltum samt mealkort fyrir mnuinn a sem af er, etta er mealh 500 hPa-flatarins (upphaldsflatar hungurdiska) tmabilinu 1. til 24. jn. Korti er fr bandarsku veurstofunni.

w-blogg270611-ii

Vi sjum landaskipan vi noranvert Atlantshaf me Labrador vestri og Evrpu austri. Jafnharlnur 500 hPa-flatarins eru dregnar ofan grunnkorti me heildregnum svrtum lnum. ar m sj jafnhartlur, a er 5520 metra lnan sem teygir sig suur um sland og kringum lg sem ar hefur seti. eir sem litu pistil grdagsins og korti ar sj a ltill munur er kortunum tveimur hr nmunda vi sland, enda hefur staan veri lst mestallan mnuinn.

N vill svo til a h 500 hPa-flatarins yfir landinu er ekki mjg fjarri meallagi jnmnaar, en hins vegar er harvik allmiki bi suaustan vi land og yfir Grnlandi. Viki suausturundan er mest undan rlandi norvestanveru ar sem hin essum tma rs tti a vera um 5600 metrar, hn er um 80 metrum undir meallagi. Yfir Vestur-Grnlandi er viki hins vegar um 150 metrar yfir meallagi. tti a vera rmlega 5440 metrar en er 5590. g hef merkt s harhryggjarins inn me rauri strikalnu.

etta er verulegur visnningur sem leiir til ess a hr hafa norlgar ttir veri rkjandi og kalt loftlinnulti borist suur me Grnlandi austanveru. Rtt er a ba til mnaamta me samanbur vi fyrri r.

Satt best a segja ltur t fyrir svipaa stu fram. Vonandi hlnarsamt eitthva -v enn er sumari skn norurhveli.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Spi v a etta muni snast vi egar lur fram sumari og a komi hitabylgja annig a jl og gst og hluti af september veri mjg hlir. Vi munum v sj miki af tveggjastafa hitatlum nstunni.

a sem mun gera samkvmt mnu nefi er a hltt loft muni taka a streyma hinga sunnanfr beru-skaga og Kanar-eyjum og umlykja landi fr og me jl-byrjun.

Hausti mun einnig vera mylt og gott og veturinn mun vera me besta mti.

. Jnasson (IP-tala skr) 27.6.2011 kl. 10:19

2 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Miki vona g a sp . Jnassonar gangi n eftir!

Sigurur r Gujnsson, 27.6.2011 kl. 11:16

3 Smmynd: mar Ragnarsson

Hvernig sem verur htta um hlnun loftslags jarar stingur ein stareynd illilega augu: tt allur s hverfi shafinu situr gnarskjldur Grnlandsjkuls eftir margar aldir.

egar hann er orinn svona einn, mun hann hugsanlega vera til ess a festa sig sessi sem mija kuldans norurhveli jarar og oftast me v a lma h vi sig sem strir kldu lofti suur til slands lkt og n gerist.

mar Ragnarsson, 27.6.2011 kl. 15:54

4 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

g vona a hlutirnir su ekkisvona einfaldir og mar telur hr. Hef n meiri tr v a etta s eitthva "global warming" hysteru-tengt, svona spdmar.

Gunnar Th. Gunnarsson, 27.6.2011 kl. 19:09

5 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

Burt s fr hugsanlegaum hysteruspdmum mun sinn varla hverfa shafinu nema rtt um sumari framtinni og frekar seinni part sumars. Kannski veit san Trausti betur hvort skiptir mli a Grnlandsjkull er 3 km h og slagar htt 500 hPa fltinn.

Emil Hannes Valgeirsson, 27.6.2011 kl. 19:59

6 Smmynd: Trausti Jnsson

a stendur alltaf til hj mr a geragrein fyrir hrifum Grnlands veurlag slandi en au eru margvsleg. ar m telja a sem flestir sj a fjallgarurinn Grnland stflar fyrir framrs lofts r vestri og norvestri og ver okkur fyrirallmiklu af eim kulda sem kemur fr heimskautaeyjum Kanada.a loft arf n a fara lengri leiina suurfyrir til a komast til okkar. Anna sem einnig m heita augljst er a Grnland stendur lka fyrir framrs lofts til vesturs og auveldar kldum noranvindum r shafinu a komast hinga og me meiri hrai en annars vri. San koma au hrif sem ekki eru augljs. Lofti meir en 2 til 3 klmetra h er langflestum tilvikum hlrra heldur en a sem near er egar leirtt hefur veri fyrir rstimun. [Mttishiti vex upp vi]. tt loft klni baki brotnu Grnlandsjkli (sem a gerir) sgur a alltaf til hlianna og hitnar vi a streyma niur skrijkla og dali. Vi etta verur lka niurstreymi yfir jklinum (sem lkkar verahvrfin og eykur ar me sunnantt yfir slandi). Blsi hvassir vindar yfir Grnlandi valda fjllin v a hlrra loft a ofan blandast niur kaldara loft sem undir er og hiti hkkar. a hefur veri reikna t a niurstreymi og blndunin yfir Grnlandi valdi v a hiti hr landi s ltillega hrri en hann ella vri. Grnlandsjkull er v fremur varma- heldur en kuldauppspretta fyrir sland. Mjg furulegt, en alveg satt. etta stand breytist lti tt allur hafs brni hluta ssumars. Segjum samt a svo veri. er Grnlandsjkull ori a svi norursla sem hefur hva neikvastan geislunarbskap yfir hsumari - en hefur samt jkv hrif hita vegna niurblndunar lofts. Ekki vil g taka svo sterkt til ora a segja a hin yfir Grnlandi s jsaga, en hn ekki hfuing sitt yfir jklinum sjlfum heldur vi jara hans noran Scoresbysunds og norur shaf. S h linast heldur ef hafsinnbrnar. a skiptir sem sagt mjg miklu mli a Grnlandsjkull er 2 til 3 klmetra hr. En vonandi get g fjalla nnar um etta sar og skrt betur.

Trausti Jnsson, 27.6.2011 kl. 23:17

7 identicon

N var str hluti s-Grnlands slaus eemian-hlskeiinu og sennilega mun minni shella s-Grnlandi vi landnm. Mun ekki loftslag slandi gjrbreytast vi a a s-Grnaland veri aftur slaust mia vi allar spr um brnum shellunar?

Hermundur Sigurdsson (IP-tala skr) 28.6.2011 kl. 01:56

8 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Afar frlegt Trausti, takk fyrir etta

Gunnar Th. Gunnarsson, 28.6.2011 kl. 14:01

9 Smmynd: Trausti Jnsson

Loftslag mun breytast eitthva hr landi ef allur jkull hyrfi Suur-Grnlandi, en ekki m gleyma v a nokku arf a hlna fr v sem n er til a jkull hverfi aan - auk ess sem brnunin tekur mjg langan tma. g held a vi slkar astur myndu menn hr landi frekar taka eftir hlnuninni sem ylli jkulbrnuninni heldur en eim breytingum sem af henni leia Grnlandi. Eitthva hef g heyrt af lkantilraun sem gerir r fyrir v a allur Grnlandsjkull s horfinn, en a veurlagi norurhveli a ru leyti haldi svipuu og n er. a sem mest kom vart eirri tilraun var a Grnlandsjkull myndi vart myndast aftur vi nverandi veurlag. tilrauninni reiknaist sumarhiti hr landi um 8 stig (svipa og n er), en sumarhiti slttum Grnlands6 til 14 stig.

Trausti Jnsson, 28.6.2011 kl. 16:35

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a
 • w-blogg110424b
 • w-blogg110424b

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.4.): 215
 • Sl. slarhring: 252
 • Sl. viku: 1994
 • Fr upphafi: 2347728

Anna

 • Innlit dag: 188
 • Innlit sl. viku: 1720
 • Gestir dag: 182
 • IP-tlur dag: 175

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband