Rtt fyrir mnaamt

egar etta er skrifa (mivikudagskvldi 29. jn) er einn dagur eftir af mnuinum. Uppgjr er v ekki alveg tmabrt - tti a koma fr Veurstofunni fstudag og trlega munu arir bloggarar einnig fjalla um mnuinn.

En ltum hr feina mola. A minnsta kosti eitt merkilegt met var sett mnuinum. Mealhiti mnaarins Gagnheii er kringum -0,8 stig. Erfitt er a keppa vi essa st lgum hita essum tma rs, enda hirti hn lgsta mealhita jnmnaar nrri v strax og hn var stofnu (1993). En samt hefur gamla meti (-0,15C) stai fr 1998 og hitinn nlandi jnmnui v marktkt lgri. Vonandi verur einhver bi v a meti veri slegi aftur.

Mnaarmealhitalgmarksmeti mannari st var ekki httu. Svartrkot virist tla a vera kaldasta st bygg nna jn me 3,7 stig. Meti er r Grmsey 1882, 1,7 stig. Yngra met er fr Skoruvk Langanesi en ar var mealhiti jn 1952 2,5 stig. ar skammt fr er n stin Fontur en mealhiti jn r stefnir ar 3,6 stig. Trlega er vi kaldara ar heldur en Skoruvkinni.

Gagnheii setti n einnig eitt dgurlgmarksmet fyrir landi egar lgmarkshitinn ann 22. mldist -4,9 stig. etta er 1,5 stigi near heldur en fyrra met sem sett var Sandbum Sprengisandi ennan dag 1978.

tjn daga mnuinum var Gagnheii me lgsta hita slarhringsins, sex daga mldist lgsti hitinn verfjalli vestra en stin ar er 750 metra h yfir sj, 200 metrum lgra en Gagnheii.

Frost mldist einhvers staar landinu alla daga mnaarins og bygg voru frostntur 15.

venjulegt er lka a st hfuborgarsvinu skuli vera hljasta st mnaar - g hef a vsu ekki athuga hvenr a gerist sast. Af sjlfvirku stvunum er Reykjavkurflugvllur hljastur, en san koma Geldinganes, Korpa og Veurstofutn rtt kjlfari.

Hiti komst ekki 20 stig landinu nema einn dag, ann 19., og aeins tveimur stvum snist mr, ingvllum (21,7 stig) og yrli Hvalfiri. etta er venjuslakur rangur jn, en var mta fyrir remur rum, 2008 egar hsti hiti mnuinum mldist 20,5 stig Vk Mrdal. Hiti komst 10 stig einhvers staar landinu alla daga.

ingvellir voru tta sinnum me hsta hita dagsins a sem af er mnuinum og reyndar einu sinni lgsta hita landinu llu.

Mikill fjldi dgurmeta var sleginn einstkum veurstvum. Stafar a bi af kulda en einnig a mjg margar stvar hafa aeins athuga rf r. Ekki er sta til a tunda a hr. m nefna a fein dgurhmarksmet fllu. a sem vekur mesta athygli er a Strhfi ni nju hmarksdgurmeti ann 28. egar hiti ar mldist 15,5 stig, 0,7 stigum hrra en gamla meti sem var fr 1951.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Plmi Freyr skarsson

Hva ttu vi me hmarksdgurmet hr Strhfa????

Er binn setja hfui bleyti, og finn ekkert tr essu hj r. a sem g fann er a 15,5C er "11" hsti jnhiti Strhfa 1949-2011, Enn hsti 19,3C 1999.

Plmi Freyr skarsson, 30.6.2011 kl. 05:34

2 Smmynd: Plmi Freyr skarsson

Ertu kannski a meina hsti mealtalshmark jn Strhfa san 1924?

essi frtt finnst mr lta t frekar misskilin fyrir Strhfann:

http://mbl.is/frettir/innlent/2011/06/30/frost_alla_daga_manadarins/

Plmi Freyr skarsson, 30.6.2011 kl. 06:00

3 Smmynd: Trausti Jnsson

Stigin 15,5 eru hsti hiti sem mlst hefur Strhfa ann 28. jn a minnsta kosti fr 1949. „venjulegu“ ri m bast vi 6 slkum metum Hfanum ri. Dgurmet eru hsti ea lgsti hiti sem mlst hefur st kvenum degi almanaksrsins. g skal senda r tfluna fyrir Strhfa vi tkifri.

Trausti Jnsson, 30.6.2011 kl. 09:46

4 Smmynd: Plmi Freyr skarsson

J ert kominn svona langt a taka fyrir hvern dag fyrir sig til a finna met. Maur er vanari a lta rin og mnuuna ngja hinga til.

Takk fyrir a tla a senda mr tfluna, getur sent mr a vistorhofdi@simnet.is.

Plmi Freyr skarsson, 30.6.2011 kl. 15:38

5 identicon

akka ennan frleik, Trausti. egar svonalaga ber gma verur manni oft hugsa til ess hve mikilvgt hljti a vera a mlingar su sambrilegar yfir lengri tma svo r su marktkar til a ra megi run og sveiflur loftslags. v miur skapast oft astur sem leia af sr a til dmis stasetning stva breytist, sem aftur leiir af sr mismunandi mlinganiurstur. Ef maur tekur Stykkishlm sem dmi, er manni ljst, ekki sst egar maur hefur fylgst me "Hungurdiskum" yfir lengri tma, a samfelld saga mlinga er grarlega drmt hva etta varar. Vafalaust arf margs a gta essu efni, smvgilegur flutningur mlaskli getur tt breytingar niurstum mlinga, sem og arf reianlega a gta vel a kvrun mlitkja og egar arf a skipta um au. Mig grunar a margur vsindamaurinn Veurstofunni hafi ltt fagna v egar mnnu athuganast var lg niur Hveravllum, svo dmi s nefnt, tt vissulega s sjlfvirka stin a safna snum upplsingum. Svo er reianlega me fleiri stai landinu.

orkell Gubrands (IP-tala skr) 30.6.2011 kl. 17:01

6 Smmynd: Trausti Jnsson

orkell. Mannaar athugunarstvar einfaldast miki nstu rum. Hitamlingar hefbundnum sklum eiga ekki mrg r eftir a v er virist. rkomumlingar og snjhuluathuganir gerar einu sinni dag lifa vonandi 10 til 30 r til vibtar. Tknirun er mjg hr og n fst varla nokkur maur til ess a binda sig vi athuganir fyrir llegt kaup.

Trausti Jnsson, 1.7.2011 kl. 01:27

7 identicon

g er ekki a draga etta efa, Trausti, sur en svo, a sem g var a sp var einfaldlega hvernig vri a bera saman yfir lengra tmabil mlingar, sem eru gerar me mismunandi mti. g veit auvita ekkert um etta, en gti mynda mr a einhver breytileiki gti veri innifalinn, m.a. vegna ess a sjlfvirki bnaurinn er eli mlsins samkvmt tknilega flknari en beinn aflestur af t.d. kvikasilfursmli svo g taki dmi. En auvita er lka mannlegi tturinn hrifavaldur per se.

orkell Gubrands (IP-tala skr) 1.7.2011 kl. 20:32

8 Smmynd: Trausti Jnsson

Mlingar me mismunandi aferum eru bornar saman. a er auveldast egar skipti milli mlingahtta ea mlitkja eru ekki sngg og ef stvar eru margar. N eru til gtar samanburarmlingar njum sjlfvirkum stvum og eldri kvikasilfursmlaskla. Smuleiis er gerur samanburur bum tegundum af mlum inni sama skli. En leirttingar eru oft litaml og oftast betra a halda leirttingum skefjum. Vi samanbur gamalla og nrra gagna arf maur stundum a gefa sr einhverjar forsendur, su forsendurnar skynsamlega valdar glatast lti af upplsingum - en ofleirttingar eru srlega httulegar. Um etta hefur veri miki rita aljlegum vettvangi. Ritgerir um leirttingar og samrmingar ykja flestum me afbrigum leiinlegar, t.d. er hfurit slenskt um etta mlefni nnast lesi. ar rekur dansk-snski veurfringurinn Hovmller vandaml vi slenskar mlingar og mliaferir og hvernig eigi a hndla au. Riti er agengilegt netinu ensku.

Trausti Jnsson, 2.7.2011 kl. 02:47

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.4.): 22
 • Sl. slarhring: 437
 • Sl. viku: 2264
 • Fr upphafi: 2348491

Anna

 • Innlit dag: 20
 • Innlit sl. viku: 1983
 • Gestir dag: 20
 • IP-tlur dag: 20

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband