Skamvinn hitabylgja Vestur-Evrpu?

Lofti yfir landinu er n vi hlrra heldur en var lengst af vikunni, er a slefast upp fyrir ykktina 5400 metra. a er auvita langt fr gott og ekki heldur a a varla er meira boi nstu daga. Sumar spr segja meira a segja a ykktin eigi aftur a detta niur fyrir 5350 um ea eftir mija viku. En meir um a egar og ef a v kemur.

Kort dagsins snir 500 hPa-hina (heildregnar, svartar lnur) og ykktina (rauar strikalnur) eins og sp er kl. 18 sunnudag (26. jn).

w-blogg260611

s kalda loftsins a noran liggur bili fyrir vestan land.egar lgin sem hr er suur af landinu hreyfist til nornorausturs skammt undan Austurlandi verur komin norur fyrir er htt viv a kuldasinn lendi aftur landinu. Grarlega hltt loft skir n norur bginnyfir Vestur-Evrpu. egar etta kort gildir er 5700 metra ykktarlnan komin norur fyrir Pars. Svo hltt loft er sjaldgft Bretlandseyjum og lka egar kemur norur til Hollands og Danmerkur. Spnska veurstofan varar vi miklum hita sunnudag - enda er ykktin ar yfir 5760 metrum.

N hitamet eru varla vntanleg v essi hlja tungahreyfist svo hratt yfir essi svi. a verur gaman a fylgjast mehitatlumfr essum slum nstu tvo til rj daga. Danska veurstofan gerir r fyrir v a hiti muni n 30 stigum stku sta Jtlandi rijudaginn (28. jn). Kalda lofti ryst san yfir kjlfari me rumuveri og ofsadembum, en a hlja sest a Norur-Rsslandi og heldur vi eim hitum sem rkt hafa ar a undanfrnu.

kortinu hr a ofan m sj dltinn kuldapoll vi Vestur-Grnland. Hann hreyfist til susuausturs og verur fur fyrir lg ea lgir seint vikunni.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2021
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Njustu myndir

 • w-blogg110521a
 • w-blogg110521a
 • w-blogg080521a
 • w-blogg030521b
 • w-blogg030521a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (13.5.): 27
 • Sl. slarhring: 518
 • Sl. viku: 2743
 • Fr upphafi: 2033663

Anna

 • Innlit dag: 22
 • Innlit sl. viku: 2430
 • Gestir dag: 20
 • IP-tlur dag: 20

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband