Kuldakasti nyrra og eystra a vera venjulegt

Nyrri hluti Vesturlands telst reyndar me kuldanum - tt bjartara og ar me brilegra hafi veri ar um slir heldur en noraustanlands. Hr suvestanlands er hiti nrri meallagi, a vsu langt undir mealhita essum rstma undanfarin r. g bendi hugasmum blogg nimbusar - ar er fylgst me hita Akureyri og Reykjavk fr degi til dags.

En etta kuldakast hefur n stai fimm vikur, fr v um 20. ma. Lti lt hefur veri . a er forvitnilegt a bera nkvmlega etta tmabil saman vi fyrri r. Daglegar athuganir Akureyri eru agengilegar hfugagnagrunni Veurstofunnar aftur til 1949.Mlingar hafa veri nrri v samfelldar fr hausti1881 nema hva mlingar rsins 1919 hafa ekki fundist. Hgt er a fara nrri um hita Akureyri a ri me v a notast vi mlingar fr Mruvllum Hrgrdal en athuganir voru gerar ar fr hausti 1889 ar til febrar 1926 - feina mnui stangli vantar.

En ltum kuldalistann fr og me 1949 fyrir tmabili 19. ma til og me 23. jn, hann snir mealhita Akureyri nkvmlega etta tmabil. Listinn nr yfir 10 kldustu tmabilin. Hafi huga a vi ltum ri r velja dagana. a gefur v kvei samanburarforskot gagnvart hinum runum.

rrmh.C
120115,51
219525,61
319496,31
419836,51
519736,53
619826,74
719816,88
819936,88
919796,92
1020056,94
Hr er er svo komi a 2011 er fyrsta sti, nkomi niurfyrir sktatina 1952. Tmabil rsins 1949 er rija sti, reyndar hrari niurlei vegna islegrar hitabylgju sem byrjai fyrir ann 20. ri 1983 kemur san inn fjra sti. Benda m a fjgur r af 10 eru fr v um svipa leyti, 1979, 1981, 1982 og 1983 og 1973 ar ekki lngu ur.

Ekki hefur a tiltlu veri jafnkalt Stykkishlmi n og Akureyri. ar hfum vi hins vegar agengi a athugunum allt aftur til 1846. Ltum ann lista lka fyrir smu 36 daga:

rdagmealh.C
118604,28
218824,55
318925,02
418855,10
519835,50
618515,58
720115,65
819495,67
918665,70
1019075,70
1119525,70

Hr er 2011 sjunda sti, 1952 er v ellefta og 1983 vfimmta. Kaldast var 1860. Sumari 1882 vann reyndar maraonhlaup sumarsins alls, en jl 1860 var furuhlr eftir mjg slaka sumarbyrjun.

En hva svo? Ekki er nein hlindi a sj nstunni. En a gefnu tilefni er rtta taka enn einu sinni fram a hungurdiskar eru ekki spblogg.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Sm spurning: er etta venjulega tarfar nokku afleiing af eim eldgosum sem hafa tt sr sta undanfarin 2 r. g hef nefnilega heyrt a veurfari fari klnandi eftir eldgos, og ef svo er hver orsakavaldurinn ?

Brynja D (IP-tala skr) 24.6.2011 kl. 01:20

2 Smmynd: gst H Bjarnason

Sll Trausti

Veri N-Amerku hefur lka veri venjulegt undanfari. NASA kennir standinu Kyrrahafinu um, einhvers konar millibilsstandi milli La Nia og El Nio sem eir kalla La Nada essari grein fr 21/6: What's to Blame for Wild Weather? "La Nada" http://science.nasa.gov/science-news/science-at-nasa/2011/24jun_wildweather/

"...By mid-January 2011, La Nia weakened rapidly and by mid-February it was adios La Nia, allowing the jet stream to meander wildly around the US. Consequently the weather pattern became dominated by strong outbreaks of frigid polar air, producing blizzards across the West, Upper Midwest, and northeast US..."

Gti etta stand Kyrrahafinu teygt anga sna hinga til lands me hjlp hloftavindanna sem eir minnast ?

gst H Bjarnason, 24.6.2011 kl. 21:10

3 Smmynd: Trausti Jnsson

Brynja. Eldgosin hr landi voru svo ltil a au hafa engin au hrif veurfar sem greinanleg eru fr almennri tilviljanakenndri reglu (sui) veurkerfinu. Su eldgos str fara hrifin eftir v hvar au vera, mest hrif eru eldgos hitabeltinu talin hafa og svo virist sem tmabundin klnum veri heimsvsu kjlfar eirra strstu. Str gos norurslum eru talin hafa minni hrif. au hafa ekki veri mrg ann tma sem veurmlingar eru taldar smilega reianlegar, svo f a almennar lyktanir vera a duga. t fr mjg rngu sjnarhorni loftslagsfranna vri kjsanlegt a f mjg strt gos norarlega norurhveli, t.d. eyilendum Alaska til a reyna kenningarnar. gst: standi ENSO-svi Kyrrahafsins hefur byggilega hrif hr landi. a er bara svo erfitt a greina a fr v almenna sui sem minnst var hr a ofan svarinu til Brynju. tmabilinu 1983 til 2000 voru gerar fjlmargar tilraunir til a kreista einhver handfst sambnd milli atbura Evrpu og El Nino - a gekk mjg illa. g hallast a v a su hrifin einhver veri a gegnum ltilshttar breytingar bylgjuvkum vestanttarinnar. Bylgjumynstri er hins vegar misjafnt eftir rstmum annig a bylgjuvakarnir liggja mismunandi vi mynstrinu misjfnum tmum rs. Langvinnur el nino (la nina) hefi annig nnur hrif heldur en su essir atburir skamvinnir, smuleiis hefi El Nino sem toppai snemma rstasveiflu sinni nnur hrif heldur en s sem toppar seint. Vi ekkjum e.t.v. rf atburanna, bi str og tni aeins 150 r besta falli, sama vi um fasamun ENSO og rstasveiflu norurhveli. Eftir v sem atburum og reiknitilraunum fjlgar tti smm saman a birtast mynd t r suinu auk ess sem unni er a lkantilraunum.

Trausti Jnsson, 25.6.2011 kl. 02:52

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2021
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Njustu myndir

 • w-blogg110521a
 • w-blogg110521a
 • w-blogg080521a
 • w-blogg030521b
 • w-blogg030521a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (13.5.): 25
 • Sl. slarhring: 527
 • Sl. viku: 2741
 • Fr upphafi: 2033661

Anna

 • Innlit dag: 21
 • Innlit sl. viku: 2429
 • Gestir dag: 19
 • IP-tlur dag: 19

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband