Bloggfrslur mnaarins, janar 2011

Hljustu og kldustu rin (og mnuirnir)

N er fyrsta ratug 21. aldar loki og tmabrt a lta til baka. Hr verur hitinn fyrir valinu formlegri umru. g hef reikna alls konar landsmealtl ar sem g nota mismargar stvar til a reikna mealhita landsins alls. tkoman fer tlulega eftir v hversu margar stvar eru notaar en r hljustu og kldustu ra helst strum drttum svipu.

Ekki er bi a reikna rsmealhita rsins 2010 llum mnnuum stvum og v grp g til ess rs hr a nota vegi mealtal7 stva til runarreikninga. Sar vera r vonandi fleiri. Hgt er me allgu mti a n 11-12 heillegum stvum aftur til nstsustu aldamta (1900). Su mealtl reiknu fyrir ann tma er gripi til missa reikniknsta - en ltum a eiga sig a sinni. En g nota ekki allar 11 landsmealtalinu, heldur aeins 7 eirra eins og a ofan greindi.

Auk landsmealtalsins fyrir rin 1901 til 2010 hef g einnig reikna t landshlutamealtl. reikningana fyrir Suvesturland nota g 4 stvar, norvesturlandsmealtali er fengi me 2 stvum, a fyrir Norausturland me 3 stvum og Suausturland er einnig reikna me 2 stvum.

vihengi m sj allan listann fyrir landshlutana, raaan fr hljasta ri til ess kaldasta. Nest eim lista er upplst hvaa stvar eru notaar hverjum lista fyrir sig.

Nean vi ennan lista eru ratugamealtl landshlutanna. Vi fjllum aeins um au hr a nean. Nestur vihenginu er mikill listi ar sem 7-stva mealtlum landsins er raa eftir mnuum. M ar sj hljustu og kldustu mnui essara 110 ra fyrir landi. ar urfa eir sem hnsast skjali a athuga a forriti sem opnar skjali (oftast notepad) beyglar enda hverrar lnu yfir nstu lnu fyrir nean. etta veldur v a essi hluti tflunnar kann a virast ruglingslegur. eir sem vanir eru tflureiknum vi excel ttu a geta komist auveldlega yfir ennan hjalla.

En kkjum fyrst hljustu rin yfir landi allt (allar tlur C):

landihljast
20035,40
19395,15
19335,13
19415,11
2010

5,04

Hr er 2003 hljasta riog 1939 nsthljast, 2010 er fimmta sti. Kaldast var 1979 (sj vihengi). Og landshlutarnir - fyrst er rtal, san suvesturlandsmealtal og san landshlutarnir koll af kolli - Suausturland tveimur ftustu dlkunum:

sv-landm4svna-landm3nanv-landm2nvsa-landm2sa
20035,8420034,0620035,1820035,53
19395,6419334,0019415,0519605,52
19415,6219393,6620105,0119465,42
20105,6120043,6519334,9919725,40
19465,5619413,5819394,8720065,39

ri 2003 er hljast llum landshlutunum, en suaustanlands munar sralitlu v og rinu 1960, ar er 2010 17. sti (hltt, en langt fr meti). ri 2010 er 4. sti suvestanlands og 3. sti norvestanveru landinu. Noraustanlands var a 15. sti (sj vihengi).

eir sem hafa fylgst me mealhitaniurstum fr ngrannalndunum vita a Freyjum var hiti nrri meallagi, en kalt var Skandinavu. Mjg hltt var mestllu Grnlandi, svo hltt a g tri ekki tlum sem g hef reikna sjlfur - vonandi koma r rttu fljtlega. Vi sjum fyrir okkur 0C-jafnvikalnunaliggja um Freyjar - kalt fyrir austan - hltt fyrir vestan hana. Vesturland er lengra fr essari lnu (ar var tiltlulega hlrra) heldur en Austurland.

Mealhiti ratuganna er vihenginu en ltum hr vikin mia vi 1961 til 1990, tlur enn C.

Vik
ratlandisv-lanna-landnv-landsa-land
1901-1910-0,41-0,25-0,42-0,41-0,41
1911-1920-0,46-0,32-0,55-0,40-0,35
1921-19300,220,170,310,240,40
1931-19400,690,660,850,620,86
1941-19500,600,580,650,510,73
1951-19600,600,530,710,640,57
1961-1970-0,010,11-0,24-0,100,00
1971-19800,070,060,140,110,09
1981-1990-0,07-0,170,090,00-0,09
1991-20000,330,210,480,330,25
2001-20101,141,131,240,961,21

Hr sst a nliinn ratugur er s langhljasti llum landshlutum. Hann var a tiltlu hljastur noraustanlands, en kaldastur Norvesturlandi. Einnig var mjg hltt ratugina 1931-1960 og er ratugurinn 1931-1940 hljastur nema Vestfjrum - ar er 1951-1960 jafnhlr og s fyrri.

Fyrstu tveir ratugir aldarinnar eru eir kldustu llum landshlutum, en liggur vi a 1981-1990 s jafnkaldur suvestanlands eins og eir fyrrnefndu. kuldakastinu 1965 til 1995 var upphafi kaldast a tiltlu noraustan- og norvestanlands, en sunnanlands var kaldast 1981-1990. mrgum tilvikum munar sralitlu mealhita ratuga - a litlu a rin breyttist hugsanlega vru arar ea fleiri stvar notaar. eir sem eru smmunasamir geta me smfyrirhfn s ann mun sem verur 7- og 11-stva mealtlum (gaman?).

En vihengi er fyrir nrd og jaarnrd - fullt af tlum. eir sem vilja grfa sig ofan tlurnar geta t.d. afrita tflurnar fjrar hverjar fyrir sig og lmt inn excel.

Taka skal fram a etta eru ekki endanlegar tlur nokkurn htt, sfellt er unni a endurbtum hitarum auk ess sem mismunandi samsuur gefa mismunandi niurstu. ess vegna er vara vi v a menn noti tlurnar vsindalegum tilgangi - r eru hugsaar til frslu og gamans.

Ntjndu ldina geymum vi til betri tma.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Dgurhmrk og dgurlgmrk janar

Hr blogginu hafa stundum komi pistlar um hsta og lgsta hita sem mlst hefur veurstum kveinn dag hverjum mnui. Dgurmet af essu tagi eru vinsl va erlendis og srstaklega Bandarkjunum. Dgurmetametingur getur veri skemmtilegur en alltaf fer um mig dltill kjnahrollur egar frttir berast um a aldrei hafi jafn hr (ea lgur) hiti mlst einhverri heimsborginni. egar nnar er a g er oftast tt vi daginn einan - en hvorki mnu n ri allt.

w-Hst-tx-jan

En hldum leiknum fram. Myndin a ofan snir hsta hita sem mlst hefur hverjum degi janar slenskum veurstvum. Hn nr smilega heiarlega aftur til 1949 en san hafa nverandi lestrarhttir hmarks og lgmarks haldist. Einnig notai g nokku af ggnum aftur til 1924 vi ger tflunnar, en svo vill til a s subbuvibt mn skilai engum dgum janar. En g vinn enn a mlinu.

myndinni sjum vi a engin leitni er yfir mnuinn - vi erum mijum vetri rstasveiflunni. Svo vill til a hstu gildin eru kringum mijan mnu en vi trum v a a s tilviljun ein. Elsta meti er sett ann 9. ri 1949 Dalatanga. S st met fyrir nu daga alls og metagfust allra. Allar stvar sem eiga landsdgurmet i janar eru noranlands og austan, syst Teigarhorn Berufiri. S vestasta er Dalsmynni vi Hjaltadal Skagafiri (meti .20. 1992, heldur aumingjalegt: 14,1 stig). Linasta meti er fr Seyisfiri, 13,1 stig - smuleiis fr 1992. Alls janar 1992 sex dgurmet.

eir sem eru glggir geta um skei s tilsvarandi mynd fyrir lgmarksmetin svinu njustu myndir hr til hliar, en a ru leyti verur hn ekki birt a sinni. g s of marga galla listanum.

Eitt vandralegasta vandaml lgmarks- og hmarksmlinga er a reglur um aflestur hafa breyst gegnum tina. Fyrir 1931 var lgmark og hmark a jafnai lesi einu sinni dag, kl.8 a morgni (9 a okkar tma). a ir a hmrkin eiga oftast vi daginn ur. Eiga au hmrk a keppa vi daginn dag, tt hitinn hafi n hmarkinu gr? Svipa vi um lgmarkshitann.

Fr 1931 og um a bil til 1949 skeytastvum ni hmarksaflesturinn aeins til tmans fr 9 til 18. Ef hmarkshiti dagsins var utan essa tma var hann tndur og trllum gefinn. etta er alvarlegast vetrum egar hsti hiti slarhringsins getur ori a nttu sem degi og lgmarki e.t.v. um hdaginn. a gerist einmitt 1918, hitinn var lgstur um mijan dag ann 21. Lesi var af lgmarksmlingum a morgni ess 22. a er v talinn metdagurinn prentuum bkum. a sem er skyggilegt er a hefi reglum eim sem voru gildi skeytastvum 1931 til 1948 hefu -38 stigin ekkert veri lesin sem lgmark Grmsstum. Vi hefum urft a stta okkur vi hitann kl. 14 Mrudal sem slandsmet.

Um lgmarksmeti 1918 er fjalla tarlegum frleikspistlimnum vef Veurstofunnar.


Austan- og noraustanrsingur

egar g tti mna fyrstu setu vi veurspr fyrir meir en 30 rum var g alveg viss um a allir ekktu rsinginn. En svo var ekki og v var dlti upphlaup egar g notai ori formlegum sptexta Veurstofunni. - Ekki li g mnnum a n tt pirraur vri snum tma.

rur Tmasson Skgum minnist auvita rsinginn bk sinni Veurfri Eyfellings. ar segir hann ( bls. 81):

rsingur var fremur kaldur blstur ea stormur, s me honum ltt ea ekki til slar. rsingur fylgdi vissum ttum. Til var austanrsingur, vestanrsingur og landnyringsrsingur, en helst var hann me austantt.

Ori landnyringsrsingur er ekki vinslt til notkunar vi upplestur fjlmila (prfi a segja a nokkrum sinnum). En annars er mesta fura hva minni tilfinningu og lsingu rar ber saman. Taki eftir v a hr er ekki einungis um hvassan vind a ra heldur er vtkari veurlsing innifalin: Ltt ea ekki sr til slar. a er lka athyglisvert a rur getur srstaklega um austanttina. v er g sammla, rsingur Suur- og Vesturlandi er einkum vindttum bilinu 40 til 100 grur- rttvsandi.

Mr finnst rsingurinn auk essa vera nr rkomulaus og honum er lti sem ekkert af lgskjum. Einhverja rkomu getur sliti r - einn og einn regndropi falli ea snjkorn, en lengst af svo litla a hn mlist traula.

a fellst nafninu a rsingur er ekki nota um veur og vind fyrr en a hefur stai nokkurn tma - varla a einn slarhringur ngi. Ori er byggilega skylt ra og rjsku - en um a lt g mlfringana.

Hversu hvass er rsingurinn? minni tilfinningu er hann bilinu 12 til 17 metrar sekndu, svipa og stinningskaldi og allhvass vindur (6 og 7 gmul vindstig). g held a hann geti veri hvassari, en varla hgari en etta.

g ver a jta a g veit ekki hvernig ori er nota Norur- og Austurlandi.

Austan- og noraustanrsingurinn er feikialgengur og oft rltastur tmnuum Suur- og Vesturlandi. rsingsmnuir, egar ftt anna hefur veri bostlum, eru nokkrir. Veurlagi er svipa og er dag (11.1. 2011). Allbjart suvestanlands, en ljahreytingur ea snjkoma nyrra. H er yfir Noraustur- Grnlandi og lgakerfi rstir a r suri. hinum dmigerasta rsingi er bi rsti- og hitabratti kringum sland. Kalt loft er norurundan en hltt suurundan. Vi skulum sj etta korti:

hirlam-fl025-120111-0900

Myndin er r HIRLAM-splkaninu og fengin af flugveursafni vefVeurstofunnar. Spin gildir kl. 9 a morgni 12. janar 2011. kortinu m sj vinda flugh 025 (2500 fet -nokkurn veginn 800 metrar) sem hefbundnar vindrvar, veifur sna vind 25 m/s ea meiri (50 hnta). Strikalnurnar eru jafnhitalnur essari h. S bleika er frostmarki 0C. lgarmijunni er um 5 stiga hiti, en -15C jafnhitalnan er ekki langt ti af Vestfjrum. Vi sjum tvo vindstrengi vi sland, annan skammt undan Suurlandi en hinn er ti af Vestfjrum eins og algengt er - einkum a vetrarlagi.

tilviki dagsins minnkar vindur me h og er ltill i 5 km en uppi 8,5 km h er hins vegar sterk vestantt.Ef vi hldum okkur vi skilgreiningu rar er ekki rsingsveur nema aa s slarlti. a ir a einhver mi- og hsk vera a vera himni. Suur- og Vesturlandibls rsingurinn af landi - en samt erskja. Hvaa skjabnd eru a? Hugsum um atilbetritma.

Vitna var bk rar Tmassonar: Veurfri Eyfellings. Bkatgfan jsaga, 1979.


Lgsti og hsti hiti janar 1874 til 2010

Hr eru tvr myndir sem sna lgsta og hsta hita landinu hverjum janarmnui 1874 til 2010.

w-tx-jan-ar

Vi sjum strax grarlega leitni. Hsti hiti janar fyrir 1890 var yfirleitt kringum 8 stig og janar 1886 aeins 5,7 stig ( Vestmannaeyjum). Eftir aldamtin 1900 verur mun algengara a hiti ni 10 stigum janar, janar 1930 er ansi nearlega (6,3 stig Hraunum Fljtum). En eftir 1950 eru eir mnuir srafir ar sem hiti nr hvergi og aldrei 10 stigum og n sustu rin er algengast a hmarkshiti janarmnaar s bilinu 12 til 14 stig.

En a baki hverrar tmaraar eins og essarar liggur kvei safn af mliggnum (i). N hefur a gerst san 1874 a hitamlistvum hefur fjlga miki. Lkur a hita sjaldgfan hita hafa vaxi a mun af eim skum. Landslag og stahttir hafa mikil hrif tgildamlingar, bi hmarki og lgmarki. Nlg fjalla auka a mun lkur hum hita a vetrarlagi. Fyrstu veurstvarnar voru flestar annahvort vi sjinn ea breium sveitum. Hiti yfir 10 stigum janar er frekar lklegur annig stum. A auki voru hmarksmlar fir fyrstu 60 r reglulegra veurmlinga hr landi.

Mestll leitnin er v missning. Mun nnari athugun me samstara i arf til a skera r um leitni r af essu tagi.

Hsti hiti sem hefur mlst janar var sjlfvirku stinni Dalatanga 15. janar 2000, 19,6 stig. Nrri v eins hltt var Dalatanga 14. janar 1992. Mlingar hfust Dalatanga 1938 og telst mr til a hann hafi san tt mnaarhmarki 16 sinnum. Enn oftar hefur hmarki ori Seyisfiri og alloft Vopnafjararst (Fagradal, Vopnafjararkauptni og Skjaldingsstum).

w-tn-jan-ar

Lgmarkshitamyndin snir svipaa leitni. Athugi vel a kvarinn myndunum er ekki s sami, einnig arf a muna a lta vel hann egar lesi er r myndum af tmarum. m segja a hlindaskeii 1920 til 1950 s vi hlrra myndinni en tminn ur og sar. Lgmarksmlingar voru gerar fleiri stvum 19. ld heldur en hmarksmlingarnar og auk ess komu kaldar stvar inn til landsins snemma til sgunnar (t.d. Mrudalur).

sustu 15 rum hafa allmargar stvar bst vi hlendinu en vi nnari athugun skiptir a ekki miklu mli heildina yfir veturinn. Munur lgstu lgmrkum bygg og hlendi er meira afgerandi a sumarlagi. Velta m vngum yfir essum rstamun en a verur ekki gert hr.

Mest var frosti -38,0 stig Grimsstum Fjllum og Mrudal 21. janar 1918. Um a m lesa frleikspistli vef Veurstofunnar.


Sasta blogg um kuldapollinn Snarp 3

Snarpur 3. lifir enn sinni lei milli Vestfjara og Grnlands, en mun hverfa a mestu til morguns. Bi hlnar hann a nean af vldum sjvar en egar hann ykknar rifnar hann um sir sundur. Smlgirnar sem mynduust uru a minnsta kosti rjr. g hef kosi a sna r skja- og rstisp Hirlam-lkansins (af brunni Veurstofunnar). Spin var gangsett me athugunum kl.18 kvld og myndin snir riggja tma spna - sem gildir kl.21 kvld.

hirlam-sky-090111-18-21spa

g hef merkt smlgirnar rjr inn korti me L-um. Grni liturinn tknar hsk, s raui misk og s bli lgsk. Lgin fyrir austan land ni a ba til mikla norvestankfhr um noraustanvert landi. Hrin tti n a vera a ganga niur. Annar bakki essu ltt tengdur gti komi a Norurlandi morgun.

Lgin vestsuvestur af Reykjanesi er s sem lkani vildi lta myndast yfir Hnafla ntt, en myndaist raun og veru vestur af Breiafiri. Hn ni a valda talsverri snjkomu Vestfjrum sastlina ntt og langt fram eftir degi dag. vindstrengnum vestan vi lgina er vindur um 25 m/s. Landi slapp via versta en vindur var 20 m/s va Vestfirskumheium dag og sjlfsagt var.

N er rija lgin, s sem er suur af Reykjanesi kortinu einna gerarlegust og tursennilega fyrri til morguns, snst smhringi- fer san til austurs og hverfur. Hn gti enn valdi rkomu syst landinu ogsmuleiis er vissa me sameiningu lganna. tt snjkoma suvestanlands af vldum essara lga virist lkleg augnablikinu (kl.22) er ekki hgt aafskrifa mguleikann.

Lkur n frsgn af Snarpi hinum rija. Snarpurfjri er til noran Grnlands, en hann er ekki eins vel skapaur og fyrirrennarar hans - hva sem sar verur. Ekkier vst a nokkrar frttir af honumveri hr blogginu.


Enn af kuldapollinum Snarp 3.

Fr gr hefur a gerst a Snarp 3 hefur aeins seinka (um 6 klst) og n ltur t fyrir a mija hans fari ekki beint yfir Vestfiri heldur dlti vestar. etta m sj spkorti (HIRLAM) af brunni Veurstofunnar. a gildir kl.18. sunnudag (9.1.). Enn tekst splknum ekki a negla niur stasetningu eirra smlga sem kuldinn a sparka gang.

snarpur-3-090111-18-cut

Mija pollsins er enn innan vi 4920 metra ykk spkortinu. korti hef g lka merkt bylgjur ykktarsviinu (braggalaga) sem g kalla fingur. Nafni er hr aeins til ginda, bylgjurnar litlu eru eins og fingur sem stingast inn a miju kuldapollsins. ar er ykktin meiri heldur en umhverfis. essu korti eru tveir fingur, s meiri er vi Vesturland en s minni undan Norausturlandi.

Raumerkti fingurinn er miklu lengri en hinn, gilega langur fyrir smlg. Enda gerir HIRLAM splkani r fyrir v a lgirnar veri tvr. S veigameiri a myndast undan Suvesturlandi en hin yfir Hnafla. Minni fingurinn (undan NA-landi)var veigameiri gr en dag - en ekki m sleppa af honumauga -lgins gti dpka.

Arar spr sem g hef ssleppa Hnaflalginni eiginlega alveg. Flestar lgir hreyfast me vindtt hloftunum egar r eru a myndast og dpka. essar eru ruvsi og hreyfast anna hvort ekki neitt ea mtihloftavindi. rkallagfugsnialgir ( ensku heita r reverse shear low). r geta bi veri litlar og strar, en essar eru litlar.

a einkennilegastasem mr finnst vi svona lgir er a rltaoftast mjg lgalega t tunglmyndum ogauvelt er a draga ltil skilakerfi inn myndirnar, hitaskil, kuldaskil - samskil og allt.Hvort a er rtt veitg ekki - en getur samt hjlpaegartextaspr eru gerar.

Hva tegund skila veurfringnum dettur fyrst hug a setja korti fer eftir astum. V bum spennt til morguns me a - enda eru lgirnar ekki til enn og myndast kannski ekki - ea a r vera bara venjulegar plarlgir - me hljum kjarna - eins og sumar spr hafa undanfarna daga lti a heita.

En vst er a rkomuspr vera erfiar nstu 1 til 2 daga mean kuldapollurinn er a jafna sig. eir sem aka urfa heiar og fjallvegi hvar sem er landinu ttu a fylgjast vel me alvruspm - v hungurdiskar eru ekki spblogg. Smuleiis a fylgjast me veurathugunum bi vedur.is og hj Vegagerinni.

fugsnialgum - litlum jafnt sem strum er alveg sama um fjll - r geta vel valdi snjkomu landttum.


Nsti kuldapollur takk (snarpur 3.)

N hefur Snarpur 2. lina tkin - meira a segja segist veurstin Steinum undir Eyjafjllum hafa mlt nrri 13 stiga hita n kvld (tra v?? - gti veri rtt!), enda ykktin yfir landinu komin yfir 5200 metra.

Nsti kuldapollur rennur suur um Vestfiri sunnudag (s spin rtt). Astur eru hins vegar annig a hann verur meira hringlaga en s fyrri og sur lklegur til hvassviris, treysti mr ekki alveg hva a varar og kki spr Veurstofunnar ea annarra. Kuldapollar eru lmskir.

snarpur-3-100111-hirlam

Korti er af brunni Veurstofu slands - HIRLAM sp ger kvld (7.1. 2011) - gildir hdegi .9.

Myndin snir h 500 hPa flatarins kringum sland (svartar lnur) eins og henni er sp um hdegi sunnudag. Hloftalgin sem fylgir pollinum verur vi Vestfiri lei suur. Rauustrikalnurnar sna ykktina dekametrum (1 dam= 10 m). Innsta jafnykktarlnan er vi 4920 metra - lkakuldi og Snarp 2. rettndanum.

Ef kkt er smatrii m sj a rauu lnurnar skera r svrtu. a ir a ar er rii til staar og ar me fur lgamyndanir. Sjrinn kyndir undir (eykur ykktina)- en mismiki og uppstreymi skapast. Veri uppstreymi ngilega miki myndast rkoma sem hkkar ykktina enn meir. essi sp gerir r fyrir smlgamyndunum bi fyrir sunnan og noraustan land, en myndun eirra er enn mjg stug spnum og varla hgt a segja til um a me fullri vissu hvar lgirnar myndast. Kringum r eru snjkomubakkar. essu korti m sj eins og fingur hrri ykktar pota inn kuldapollinn suur af landinu og norausturundan.

Upphitun sjvar er gjarnan vanmetin undir svona flugum kuldapollum og ess vegna ekki vst a ykktin veri alveg svona lg og sp er miju pollsins. essar lgir - ef r myndast falla lklega plarlgaflokk - en ekki enn vst hvern eirra - fylgjumst me vef Veurstofunnar og brunniog stillum sunnudaginn 9. janar 2011.

Muni a hungurdiskar eru ekki spblogg - ar er hins vegar stundum blogga um spr - en a er ekki a sama.


Kuldapollurinn a komast framhj

N er kuldapollurinn snarpi (Snarpur 2.) a komast vestur af landinuog hiti kominn frostmark vi norausturstrndina. Hvassviri heldur fram mestallan fstudaginn. Nsti kuldapollur a vera fyrir noran land sunnudag. Hann er bsna snarpur (Snarpur 3.) en mildari en s dag a v leyti a hann ekki a draga til sn eins hltt loft a austan en br ess sta sennilega til litlar plarlgir (skrra or finnst ekki enn) einhvers staar yfir sjnum kringum landi.

Fyrirstuhin sem hefur seti a verinu hr a undanfrnu hefur n hrfa til vesturs og hltt loft er v langt undan. Spurning hvernig m bjarga v. Kannski vi fum n 1 til 3 vikna kafla me norurslaveri. Um norurslaveur er lti sem ekkert fjalla kennslubkum - skrti? Kannski ekki svo mjg v nr allar bkurnar eru skrifaar Amerku ea suur Evrpu nrri atgangssvi heimskautarastarinnar. Hn kemur a vsu lka vi sgu hr landi sem og fyrirstuhir sem tengdar eru kryppum hennar og ri hafa rkjum hr um langt skei (venjulangt).

Eru a ekki helst fornar veursprleibeiningabkur amerska hersins sem helst hafa gefi norurslaveri gaum? a er e.t.v. misminni.


Kuldapollarnir rlla hj

N rlla kuldapollarnir hver ftur rum suur me austurstrnd Grnlands. S sem fr hj sast olli venjuhru hvassviri sums staar um landi suaustanvert. S nsti fer hj nsta slarhringinn. Hann er talsvert kaldari en s fyrri, ykktinni er sp niur undir 4900 metra Vestfjrum sdegis morgun (fimmtudag 6. janar). tti a vera kalt vestfirskum heium. Meginkuldinn rennur hins vegar mjg hratt framhj.

Fyrir rmum hlfum mnui skrifai g nokkrar langlokur um kuldapoll sem fr hj og dmigerar vindttarbreytingar honum samfara. aalatrium gerast svipair hlutir n nema hva meginkuldinn stendur stutt vi. Ef spr um vind og hita standast verur miki lag hitaveitum anna kvld og ara ntt. En a tekur fljtt af.

Einum kuldapolli til vibtar er san sp hj sunnudag ea mnudag. Hann er svipmildari en setur nokkra vissu rkomuspr dagana.

a skal enn teki fram a hungurdiskar eru ekki spblogg og vsa er vef Veurstofunnar ea ara spvefi sem mark er takandi . Smuleiis er bent brunn Veurstofunnar og mis kort sem ar er a finna, t.d. ykktarkortin.

J, hungurdiskar er anna nafn pnnukkus ea slummum. Mr eru eir gleymanlegir frostreyknum Brkarpolli kuldakastinu mikla sem fr hj 28. desember 1961.


Janarhiti Stykkishlmi 1799 til 2010

Skum kvefsttarinnar sem enn plagar mig set g hr pistil umjanarhita Stykkishlmi frekar en a uppgjr vi ri 2010 sem hefi tt a koma n ea gr og ann pistil sem g hefi tt a skrifa um nsta kuldapoll - en hann rst okkur fimmtudaginn.

w-Janarhiti-sth

Hr er lnuriti. Fyrsta ri sem tekist hefur a n upplsingar um rina er 1799. Nokkra janarmnui fyrir 1820 vantar alveg. Vi tkum auvita strax eftir janar 1918 sem fer nrri v niur r myndinni enda kaldasti janar sem vita er um vast hvar landinu.

Vi sjum af rauu lnunni - leitninni - a janar hefur hlna um 2 stig 200 rum. Hlnunin felst reyndar mest v a ofsakalda mnui vantar eftir 1918, en slatti er af eim 19. ld og mjg kaldir mnuir berandi frri en sar. a tengist minni hafs norurhfum.

ratugasveiflur eru ekki srlega berandi, hlir og kaldir mnuir skiptast a mestu tilviljanakenndan htt.Tmabili fr 1975 til 1984 sker sig helst r en var a jafnai kaldara en um langa hr, mealhiti um -3,1 stig. Sustu 10 r hafa san veri venjuhl, mealhiti um 0,4 stig.

Hljastur var janar Stykkishlmi 1847, mealhiti 3,4 stig. Nkvmlega hundra rum sar var hiti nrri v eins hr, 3,0 stig og ltillega hrri 1987, 3,1 stig. Veturinn 1947 er mesti snjavetur sem vita er um Bretlandseyjum.

janar er heimskautarstin norurhveli sinni systu stu og almennar lkur kuldapollaveri eru v meiri en rum mnuum.


Fyrri sa | Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.5.): 4
 • Sl. slarhring: 88
 • Sl. viku: 1036
 • Fr upphafi: 2354700

Anna

 • Innlit dag: 3
 • Innlit sl. viku: 921
 • Gestir dag: 3
 • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband