Bloggfrslur mnaarins, gst 2021

venjuhr sjvarhiti

Sjvarhiti vi Norurland er frttum essa dagana. v miur er sjvarhitamlir Veurstofunnar Grmsey ekki lagi um essar mundir og vi verum aallega a reia okkur fjarknnunarggn - en eru fein dufl reki noran vi land og fr eim koma einhverjar upplsingar. Sjvarhitamlingar r gervihnttum hafa ann kost a sj ekki nema hita yfirborsins - s hiti getur veri tluvert annar heldur en hiti rtt nean yfirbors - srstaklega hafi vindar veri mjg hgir nokkra daga. Slkur sjr getur rskotsstund blandast kaldari, hreyfi vind a ri.

w-blogg110821a

Hr m sj sjvarhita grdagsins eins og hann var lkani evrpureiknimistvarinnar. a sem er srlega venjulegt er hinn hi hiti Austur-Grnlandsstraumnum, en rum ur voru oft talsverar sleifar honum essum tma rs, stundum miklar. miklum srum fyrri tma ni s s jafnvel til slands gst, vestur fyrir Horn og suur fyrir Berufjr Austfjrum. Nr aldrei var grei lei til austurstrandar Grnlands. En n er a ekki aeins sleysi, heldur er hiti ekkert nrri frostmarki heldur. Anna atrii er srlega hr hiti undan austanveru Norurlandi, allt a 13 stigum. rin 2003 og 2004 fr mealsjvarhiti jl og gst yfir 10 stig vi Grmsey. Sama gerist gst 1955, 1939, 1933 og 1931. essu korti er hitinn vi Grmsey nrri 12 stig. Hfum huga a etta er dag - lklega fellur hitinn sar mnuinum annig a spurning er enn hvort mnaarmealhitinnveri ar hrri en ur hefur bori vi - alls ekki er a vst.

Evrpureiknimistinsnir okkur einnig vikakort.

w-blogg110821b

Ef vi trum v er viki hr vi land mest vi Melrakkaslttu, meira en 6 stig. Enn meiri vik eru san saslum vi Grnland. Svipa m svo reyndar sj lka allstrum svum vi norurstrendur Sberu. Hiti undan Suurlandi er einnig meir en 2 stigum ofan meallags stru svi. Dlti neikvtt vik er undan Suausturlandi - ekki fjarri straumamtunum. Ritstjra hungurdiska ykja tvr skringar koma til greina - s fyrri er a rkjandi suvestanttir hafi dregi upp sj a nean - nokku sem gerist alloft blsi vindur af smu tt mjg lengi. Hin skringin er a hlrri og saltari sjr berist einhverjum sveipum inn svi - yfir kaldari og seltuminni - vi a verur blndun kafari vi straumamtin - alla vega eru lkur blndun meiri vi straumamt heldur en annars.

Gervihnattamlingar sjvarhita eru srlega nkvmar vi strendur - annig a ekki er gott a segja hvort hin neikvu vik (sara korti) og lgi hiti (fyrra korti) sem vi getum greint inni fjrum Noraustur-Grnlands eru raunveruleg. eim slum hafa venjuleg hlindi veri rkjandi upp skasti, svipa og Noraustur- og Austurlandi, brnun snvar og jkla er ar sjlfsagt me mesta mti, a skilar sr t firina ar sem hiti er v nrri frostmarki - rtt fyrir „hitabylgju“ snjlausum svum.

Feinflotdufl eru reki fyrir noran land, au taka dfur reglulega - mislangt niur - mla seltu- og hitasni, og senda san mlingarnar til gervihnatta egar au koma r kafi. fyrradag fengust upplsingar fr dufli sem statt var 68,9N og 14,8V. ar var yfirborshiti um 8,5 stig, um 4 stig 50 metra dpi og 0,5 stig 100 metra dpi. Yfirbori var tiltlulega ferskt (og v gat a vatn floti) - en ferskasta lagi var runnt - aeins um 10 metrar ef tra m mlingunni. Gangi mikil hvassviri yfir etta svi nstunni mun hiti ar geta falli um mrg stig stuttum tma. Svipa mun eiga vi um stra hluta ess svis ar sem hitavikin eru hva mest.

N er spurning hvernig fer me hausti - undir venjulegum kringumstum fer mikill hluti sumarorkunnar a bra s vi Austur-Grnland - v er venjulega ekki loki lok sumars. N er hins vegar engan s ar a finna - fyrr en noran vi 80. breiddargru. Varmi getur v safnast fyrir yfirborslgum sjvar. Kannski blandast varminn niur hauststormum - en geymist hann ar til lengri tma - getur e.t.v. nst til a ta s sar og annars staar - kannski fer varminn aukna haustuppgufun - austanvindar Austur-Grnlandi og noranvindar hr landi e.t.v. ori blautari en vandi er til. Til ess a vi verum fyrir slku arf vindur auvita a blsa af norri - en hlr sjr rur harla litlu um vindttir - (j, einhverju - en vart afgerandi essu tilviki).

Hluti „vandans“ norurslum fellst svo v a tflutningurferskvatns t r Norur-shafi og me Austur-Grnlandsstraumnum gengur greiar fyrir sig s ferskvatni formi ss en ekki vkva, vindur nr mun betri tkum s heldur en sjvaryfirbori. Hugsanlega geta annig safnast fyrir umframferskvatnsbirgir norurhfum. Enginn veit me vissu hvernig fer me slkt ea hvaa afleiingar slk birgasfnun hefur til lengri tma. a eitt er vst a mjg miklar breytingar hafa tt sr sta a undanfrnu fyrir noran okkur. gilegt er a vita af v a enn meira kunni a „vera ppunum“ - og a vita ekki hvers elis a verur - „gott“ ea „slmt“ - vi vitum ekki einu sinni hvort a sem snist „gott“ er raun slmt ( n gsalappa).


Fyrstu tu dagar gstmnaar hafa veri hlir landinu

gst byrjar hllega. Mealhiti Reykjavk fyrstu tu dagana er 13,1 stig, +1,6 stig ofan meallags ranna 1991 til 2020 og +1,7 stigum ofan meallags sustu tu ra. etta er rijahljasta gstbyrjun ldinni Reykjavk, hn var hljust 2003, mealhiti 13,5 stig, og 13,4 stig ri 2004. Kaldasta gstbyrjun aldarinnar var 2013, mealhiti 10,4 stig. langa listanum er mealhiti n fjrahljasta sti (af 147). Kaldastir voru essir dagar ri 1912, mealhiti 6,4 stig.
Akureyri er mealhiti fyrstu tu daga gst 13,7 stig, 11-hljasta gstbyrjun fr 1936. Hljastir voru dagarnir tu 1938, mealhiti 15,1 stig. Hiti n er +2,2 stigum ofan meallags 1991 til 2020 og einnig sustu tu ra.
Hitinn n er yfirleitt 2. til 4. hljasta sti ldinni (af 21). A tiltlu hefur veri kaldast Austurlandi a Glettingi, ar er hitinn 6.hljasta stinu. Hiti er ofan meallags sustu tu ra llum veurstvum landsins. Mest er viki Valaheii, +4,7 stig, en minnst Hamarsfiri, +0,1 stig.
rkoma Reykjavk hefur mlst 27 mm og er a um 50 prsent umfram meallag. Akureyri hefur hn aeins mlst 4 mm, og er a um 40 prsent meallags.
Slskinsstundir hafa mlst 45,7 Reykjavk, 8 stundum frri en mealri. Slskinsstundir Akureyri eru fleiri en mealri.

rlti sguslef - hitafar

Ritstjri hungurdiska er um essar mundir starfslokatiltekt, flettir og hendir gmlum blum og skrslum. Rifjast sitthva upp. dgunum rakst hann aldarfjrungsgamla norska rstefnugrein. Fjallar hn um tilraun til mats hitafari hellaslum vi Mo Rana Noregi. Mo i Rana er Nordland-fylki Noregi, svipuu breiddarstigi og sland. rsmealhiti 1961-1990 var eiginlega s sami og Stykkishlmi, ea 3,5 stig. Staurinn er ekki alveg vi strndina og eru vetur heldur kaldari og sumur hlrri heldur en Hlminum.

Hr a nean ltum vi mynd (lnurit) ar sem reynt er a giska rsmealhitann essum slum sustu 9 sund r ea svo. Notast er vi samstumlingar dropasteinumhellisins. Ritstjrinn minnist ess a lnurit etta fr allva snum tma og bei hann lengi eftir v a greinin birtist v sem kalla er ritrnt tmarit - ea alla vegaeinhverju tarlegra en rstefnuriti. Svo virist sem r v hafi ekki ori, kannski vegna ess a eitthva btavant hefur fundist, t.d. aferafrinni. Aftur mti birtist grein um niurstur mlinga r sama helli nokkrum rum sar - en ar var fjalla um hitafar hellinum hlskeii saldar - fr v fyrir um 130 sund rum a 70 sund rum fyrir okkar daga. Ritstjri hungurdiska hefur ekkert vit dropasteinum- n eim aferum sem menn nota til a galdra t r eim upplsingar um hita og/ea rkomu. En hitaferill myndarinnar er forvitnilegur.

mo-i-rana_dropsteinar-Lauritzen-1996

haus myndarinnar segir a ar fari rsmealhiti Mo i Rana. Lrtti s myndarinnar snir tma, fr okkar t aftur til 8500 ra fortar. Eins og gengur m bast vi einhverjum villum tmasetningum. Lrtti sinn snir hita - efri strikalnan merkir mealhita okkar tmum (hva eir eru er ekki skilgreint - en hr virist tt vi mealtali 1961 til 1990). Neri strikalnan vsar mealhita 18.ld - „litla sld“ er ar nefnd til sgu. Rtt er a benda a ferillinn endar ar - fyrir um 250 rum (um 1750) - en nr ekki til 19. og 20. aldar. Hfundurinn kveur n a hiti um 1750 hafi veri um 1,5 stigum lgri heldur en „n“. Um a eru svosem engar alveg reianlegar heimildir - sem og a s tala gti jafnvel tt vi anna „n“ heldur en hfundurinn virist vsa til - t.d. til tmabilsins 1931 til 1960, sem var heldur hlrra en a sara, Noregi eins og hrlendis. S munurinn „hita n“ og hita „litlu saldar“ minni en 1,5 stig hefur a r afleiingar a hitakvarinn breytist ltillega - en lgun hans tti samt ekki a gera a.

N er a svo a tluverur munur getur veri hitafari Noregi og slandi, mjg mikill einstkum rum, en minni eftir v sem au tmabil sem til athugunar eru eru lengri. Allmiklar lkur eru v a megindrttir essa lnurits eigi einnig vi sland - s vit v anna bor.

Hfundurinn (Lauritzen) tekur fram a hver punktur lnuritinus eins konar mealtal 25 til 30 ra og tjafnaa lnan svari grflega til 5 til 6 punkta kejumealtals - og eigi v vi 100 til 200 r. S fari meir en 5 sund r aftur tmann gisna snatkurnar og lengri tmi lur milli punkta - sveiflur svipaar eim og sar vera gtu v leynst betur.

En hva segir etta lnurit?Ekki arf mjg fjrugt myndunarafl til a falla freistni a segja a hr s lka kominn hitaferill fyrir sland sama tma.

Samkvmt essu hlnai mjg fyrir um 8 sund rum og var hitinn um og yfir 6C. Almennt samkomulag virist rkja um a miki kuldakast hafi veri ngengi yfir vi noranvert Atlantshaf.

Mealhiti Stykkishlmi er rm 3,5C sustu 200 rin, hljustu 10 rin eru nrri 1C hlrri og hljustu runum fr hiti rm 5,5 stig. Getur veri a mealhiti ar hafi veri5 til 6C rm 2000 r? S er reyndar hugmyndin - jklar landsins ttu mjg bgt og virast raun og veru hafa hopa upp undir hstu tinda. stur essara miklu hlinda eru allvel ekktar - vi hfum nokkrum sinnum slefa um r hr hungurdiskum og herslu verur a leggja a r eru allt arar heldur en stur hlnunar n dgum.

Hldum fram a taka myndina bkstaflega. Fr hitahmarkinu fyrir htt 8 sundrum tk vi mjg hgfara klnun, niur hita sem er um gru yfir langtmameallagi okkar tma. San kemur mjg str og athyglisver sveifla. Toppur skmmu fyrirum 5000 rumnrrmum 5 stigum, en dld skmmu sar, frir hitann niur um 1C, a lgsta llu tmabilinu sem lnuriti nr yfir fyrir um 4500 rum, ea 2500 rum fyrir Krist. essar tlur bar eru nrri tmrkum v sem ori hefur einstkum rum sustu 170 rin. En r eiga, eins og ur er bent , vntanlega vi marga ratugi. msar arar heimildir benda til verulegrar klnunar okkar slum fyrir rmum 4000 rum. essi umskipti voru snum tma nefnd sem upphaf „litlu saldar“ - en v heiti var sar stoli grfan htt - sari tma frimenn hafa stundum nefnt essa uppbreytingu upphaf „nsaldar” (Neoglaciation ensku).

essum tma hafa jklar landsins snaraukist og n a festa sig sessi a mestu leyti. Jkulr hafa fari a flengjast aftur um stkkandi sanda me tilheyrandi leirburi og sandfoki, grureying virist hafa ori hlendinu um a leyti. Ef vi trum myndinni st etta kuldaskei 700 til 800 r - ngilega lengi til a tryggja tilveru jklanna, jafnvel eir hafi bi vi sveiflukennt og stundum nokku hltt veurlag san.

Lnuriti snir allmiki kuldakast fyrir um 2500 rum san (500 rum fyrir Krists bur). hrakai grri e.t.v. aftur hr landi. a hitafar sem lnuriti snir milli Kristburar og rsins 1000 greinir nokku vi nnur mta lnurit sem sna hitafar eim tma. Ef vi tkum tlurnar alveg bkstaflega tti annig a hafa veri hljast um 500 rum eftir Krist, en arirsegja a einmitt (ea skmmu sar llu heldur) hafi ori srlega kalt. En lnuriti segir aftur mti fr klnun eftir 1000.

a eru almenn sannindi a a e.t.v. s samkomulag a nst um allra strstu drtti veurlags ntma gtir grarlegs misrmis llu tali um smatrii - hvort sem er heimsvsu ea stabundi. Fr v a essi grein birtist hefur miki unnist rannsknum veurfarssgu slands ntma, en samt er enn margt verulega ljst eim efnum.

Lnurit sem essi geta gum degi hjlpa okkur umrunni - en vi skulum samt ekki taka smatriin allt of bkstaflega.

Rtt er a nefna greinina sem myndin er fengin r (tkum eftir spurningamerkinu titlinum):

Stein-Eirk Lauritzen (1996) Calibration of speleothem stable isotopes against historical records: a Holocene temperature curve for north Norway?, Climate Change: The Karst Record, Karst Waters Institute Special Publications 3, p.78-80.


Hlindamet hloftum yfir Keflavk

Enn fjlgar frttum af hlindametum. Ritstjrinn hefur reikna t mealhita hloftunum yfir Keflavk. jl voru sett ar met remur hum, 400 hPa, 500 hPa og 700 hPa. Mealhiti 400 hPa (rmlega 7 km h) var -28,1 stig og er a um 0,8 stigum hrra en hst hefur ur ori jlmnui (1991). Mealhiti 500 hPa (um 5,5 km h) var -16,5 stig, um 0,9 stigum hrri en hst ur jl (lka 1991) og 3,2 stigum ofan mealtals sustu 70 ra. 700 hPa (rmlega 3 km h) var mealhiti jlmnaar -0,9 stig, 1,3 stigum hrri en hst hefur ori ur (einnig jl 1991). 850 hPa (um 1400 metra h) var mealhiti 6,0 stig, -0,1 stigi lgri en jl 1991 og s nsthsti fr upphafi mlinga.

Uppi 300 hPa var mealhiti mnaarins -42,2 stig, s fjrihsti jl fr upphafi (1952). ar uppi var hlrra en n jl rigningasumrinmiklu 1955 og 1983 - og smuleiis 1952 (en mlingar eim mnui kunna a vera gallaar). Aftur mti var hiti heihvolfinu me lgra mti n - en engin mnaamet . 925 hPa (um 700 m h) var heldur ekki um met a ra - hiti ekki fjarri meallagi, rtt eins og niri Keflavkurflugvelli. ar ri sjvarlofti sem umlk vestanvert landi mestallan mnuinn.

ykktin (mismunur h 1000 og 500 hPa-flatanna) yfir Keflavk hefur heldur aldrei veri meiri en n (rtt eins ykktin greiningu evrpureiknimistvarinnar sem egar hefur veri minnst hr hungurdiskum), um 10 metrum meiri en hst ur jl (1991) og um 60 metrum meiri heldur en mealtal sustu 70 ra. Samsvarar a um +3C viki fr meallagi. Ef tra m greiningu evrpureiknimistvarinnar var viki enn meira yfir Norausturlandi.

Spurt var um stur hlindanna - svar liggur auvita ekki reium hndum, en s er tilfinning ritstjra hungurdiska a hin almenna hnattrna hlnun hafi e.t.v. komi hitanum n fram r hlindunum 1991 - en afgangs skringanna s a leita ru. Ekki sst v a margir styttri hlindakaflar hafi n af tilviljun raast saman einn bunka - rtt eins og egar venjumargir sar birtast smu hendi pkergjf. etta m t.d. marka af v a rtt fyrir ll essi hlindi var ekki miki um algjr hitamet einstaka daga - hvorki hloftum n veurstvum (a bar vi). Vi bum enn slkrar hrinu - hvort hn kemur ein og sr ea bunka me fleiri „sum“ verur bara a sna sg.


Fleira af merkilegum jlmnui

Mean vi bum eftir endanlegum jltlum Veurstofunnar skulum vi lta stuna hloftunum nlinum jl (2021).

w-blogg030821a

Jafnharlnur 500 hPa-flatarins eru heildregnar, ykktin er snd me (daufum) strikalnum, en ykktarvik (mia vi 1981 til 2010) eru lit. Mesta ykktarviki er vi Norausturland, um 88 metrar ar sem a er mest. a samsvarar v a hiti neri hluta verahvolfs hafi veri nrri 4,5 stigum ofan meallags - a er raunar svipa og mestu hitavik veurstvunum jl. a var mest vi Upptyppinga mia vi sustu tu r, +4,6 stig. rtt fyrir a ykktarviki hafi veri minna yfir landinu vestanveru er etta samt hsta mnaarykktarmealtal tma hloftaathugana - sustu 70 r. Nstmest var ykktin jl 1984. var rigningat suvestanlands (meiri en n), en mikil hlindi Norur- og Austurlandi.

a er aalatrium tilviljanakennt hvar mikil ykktarvik (jkv og neikv) lenda norurhveli. rtt fyrir a tbreisla jkvra ykktarvika hafi mjg aukist sari rum (vegna hnattrnnar hlnunar) eru jafnmikil vik og hr um rir enn mjg lkleg hverjum sta. vm vera a lng bi veri eftir ru eins jlmnui hr landi - jafnvel enn frekar bti hnattrna hlnun.

H 500 hPa-flatarins er einnig meira lagi - um 60 metra yfir meallagi - en hn ni ekki meti. Styrkur bi vestan- og sunnantta var yfir meallagi mnuinum - eins og veurlagi raunar gefur til kynna. Helstu „vindattingjar“ mnaarins eru jl 2013 og jl 1987. Endurgreiningar stinga lka upp jlmnuum ranna 1913 og 1926 - bir taldir miklir urrkamnuir um landi suvestanvert. Sarnefndi mnuurinn var va mjg hlr um landi noraustanvert, en llu svalara var 1913. Rigningamnuurinn frgi jl 1955 var srlega hlr noraustan- og austanlands, en suvestantt hloftanna var mun strari heldur en n - a v leyti lku saman a jafna. Jl 1989 er lka skyldur nlinum jlmnui hva hloftavinda varar - en var talsvert svalara en n.

Nliinn jl var furuurr Suur- og Suvesturlandi mia vi stuna hloftunum - ekki gott a segja hvers vegna. Helst a giska a hlindin hloftunum tengist frekar vivarandi niurstreymi heldur en miklum aflutningi lofts langt a sunnan) - sem mjg blir rkomuhneig. Kannski er hi fyrrnefnda sjaldsari sta hlinda heldur en a sarnefnda.

a m einnig telja til tinda a rkoma a sem af er ri Reykjavk hefur aeins mlst 298 mm. Vantar rma 160 mm upp mealtal ranna 1991 til 2020. a gerist sast ri 1995 a rkoma fyrstu 7 mnui rsins mldist minni en 300 mm. var hn enn minni en n ea 265,4 mm. Sustu 100 rin hefur rkoma fyrstu sj mnui rsins aeins 6 sinnum veri minni en 300 mm Reykjavk, minnst 1965, 261,9 mm.

Slskinsstundir Reykjavk mldust n 121,0 og hafa 15 sinnum veri frri en n sustu 100 rin. Aeins eru liin rj r fr mun slarminni jlmnui. a var 2018 egar slskinsstundirnar mldust aeins 89,9 Reykjavk, fstar hafa slskinsstundir jl ori Reykjavk ri 1989, 77,7 1955 voru r aeins 81,4 og svo 82,6 jl 1926.

Vi kkum Bolla P. a vanda fyrir kortagerina.


Srlega hlr jlmnuur

Nliinn jlmnuur var srlega hlr. Um mestallt noran- og austanvert landi var hann s hljasti sem vita er um fr upphafi mlinga. stku stvum er vita um hlrri jlmnui - en nokku misvxl. Egilsstum var jl 1955 t.d. ltillega hlrri heldur en n. Mealhiti var meiri en 14 stig feinum veurstvum, en ekki er vita um slkt og vlkt hr landi ur nokkrum mnui.

w-blogg010821a

Taflan snir eins konar uppgjr fyrir einstk spsvi. Eins og sj m var hiti nrri meallagi sustu tu ra Suurlandi, vi Faxafla og vi Breiafjr, en llum rum spsvum var hann hrri en annars hefur veri jl ldinni.

Mealhiti byggum landsins heild reiknast 11,7 stig. a er a nstmesta sem vi vitum um jl, eim mnui 1933 reiknast mealhitinn 12,0 stig. raun er varla marktkur munur essum tveimur tlum vegna mikilla breytinga stvakerfinu. Vi vitum af einum marktkt hlrri gstmnui, ri 2003, en var mealhiti landinu 12,2 stig, gst 2004 var jafnhltt og n (11,7 stig).

Mealhmarkshiti nlinum jl var einnig hrri en ur, 20,5 stig Hallormssta. Hsta eldri tala sem vi hiklaust viurkennum er 18,7 stig (Hjararland jl 2008), en tvr eldri tlur eru hrri en talan n, en teljast vafasamar. Um a ml hefurveri fjalla ur hr hungurdiskum. Lgmarksmealhitamet voru ekki httu (hafa veri hrri).

a er lka venjulegt a hiti komst upp fyrir 20 stig einhvers staar landinu alla daga mnaarins nema einn (30 dagar). Er a mjg venjulegt, mest er vita um 24 slka daga einum mnui (jl 1997) sustu 70 rin rm.

Uppgjr Veurstofunnar me endanlegum hita-, rkomu- og slskinsstundatlum mun vntanlega birtast fljtlega upp r helginni. rkoma var yfirleitt aeins um rijungur til helmingur mealrkomu, en hn ni meallagi feinum stvum Snfellsnesi, vi Breiafjr og Vestfjrum. Suvestanlands var slarlti, en mjg slrkt inn til landsins noraustanlands. Ekki er lklegt a slskinsstundamet veri slegi Akureyri - ea alla vega nrri v - og sama m segja um Mvatn. Endanlegar tlur ttu a liggja fyrir sar vikunni.


Fyrri sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Feb. 2024
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29    

Njustu myndir

 • w-1949-iskort
 • Slide19
 • Slide18
 • Slide17
 • Slide16

Heimsknir

Flettingar

 • dag (28.2.): 0
 • Sl. slarhring: 86
 • Sl. viku: 1182
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 1059
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband