Bloggfrslur mnaarins, jn 2018

Skyldi lgagangurinn mikli bara halda fram?

J, annig ltur mli alla vega t augnablikinu (rijudag 19.jn). A vsu er dltill munur framtarspm fr degi til dags, lgirnar dlti misdjpar og einhver tilbrigi eim leium sem stungi er upp . Mealsp evrpureiknimistvarinnar sem gildir fyrir vikuna 25.jn til 1. jl snir etta nokku vel.

w-blogg190618a

Srlega stlhrein - og annig s falleg - staa. Grareindregin suvestantt me lgasveigju hloftunum. Rtist etta rignir miki um landi sunnan- og vestanvert - og ekki bara a heldur verur oft hvasst lka, en bar Noraustur- og Austurlands ktast trlega a mun. Sumar spr (en bara sumar) sna meira a segja har hitatlur ar um slir einhverja dagana - en talsvert svalara milli - eins og vera vill su lgir r sem framhj fara djpar. - Ekki m heldur miklu muna a r fari yfir landi me rkomut alls staar.

a m hins vegar segja um essa stu a hn er sjlfu sr hvikul - getur teki upp v a velta sngglega yfir eitthva allt anna.


Kaldur dagur suvestanlands

Dagurinn (19.jn) var harla kaldur suvestan- og vestanlands. Slarhringsmealhiti Reykjavk reiknast 6,3 stig, -3,7 stig nean meallags sustu tu ra og hefur ekki veri svo lgur nokkurn dag sari hluta jnmnaar fr v 1992 - en komu margir afarkaldir dagar r um jnsmessuna og snj festi rtt ofan vi binn snemma morguns. S leita a 19.jn einum og sr arf a fara aftur til gasumarsins 1974 til a finna jafnkaldan.

Hegan hitans dag var venjuleg - hann var nnast jafn allan slarhringinn. Lgmarkshiti dagsins [6,0 stig] telst annig ekki srlega lgur mia vi mealhitann. Hann hefur t.d. fjrum sinnum veri lgri ann 19.jn essari ld. a er „einkennilegra“ me hmarkshitann. Hsti hiti slarhringsins sjlfvirku stinni var 7.8 stig, a er venjulgt hmark Reykjavk nrri slstum. En etta er ekki s tala sem frist til bkar sem hmarkshiti dagsins heldur 9,8 stig. Slarhringur hitatgilda nr nefnilega fr kl.18 daginn ur til kl.18 vikomandi dag. etta fyrirkomulag (sem var rum ur algjrlega hjkvmilegt) mun um sir heyra sgunni til - egar mannaar mlingar leggjast endanlega af - og gerir a n egar sjlfvirku stvunum.

Va um heim er mealhiti slarhrings skilgreindur sem beint mealtal hmarks- og lgmarkshita. a mealtal er oftast ekki fjarri lagi - en sjum til hva gerist me daginn dag ef vi notum reglu. Mealtal 9,8 og 6,0 er 7,9 stig - langt ofan vi au 6,3 sem vi fum me eirri afer sem notu hefur veri ratugum saman. Ef vi reiknum mealtal hmarks- og lgmarks sjlfvirku stvarinnar [sem mia er vi „rttan“ slarhring] verur tkoman 6,9 stig - mun lgra en 7,9 en samt marktkt hrra en au 6,3 stig sem vi sgum a ofan a mealtali vri. „Rttur“ mealhiti sjlfvirku stvarinnar var hins vegar 6,4 stig.

N eru flestir lesendur sjlfsagt lngu bnir a tapa ri - en vonandi tta sumir eirra sig samt v a vegna ess a reglur um mealtalsreikninga og aflestur mla hafa breyst gegnum tina (v miur, v miur, v miur) - og enn er veri a hringla me slkt (og vst ekki hj v komist) arf alltaf a vera a reikna gmul mealtl upp ntt og samrma au sem best verur.

Lesendur mega vita a a er hgt a gera etta viunandi htt - ekki n ess a eir sem vinna vi a viti hva eir eru a gera og kunni a greina hva er hva, en a verur aldrei til nein endanleg hitatmar. Mestallt ras um breytingar hitarum er byggt misskilningi (ea skilningsleysi) og er v afskaplega reytandi. Bent er gs og hn sg vera hundur. Verst er a fjldi manns trir v - og af essu er stugt ni og singur - ekki sst n netld - hinga til lands berast meira a segja ldur misskilnings allt fr stralu - vst s gsin hundur.


Jnirepi mikla

Jnmnuir essarar aldar hafa a jafnai veri mun hlrri heldur en almennt var ur. Segja m a breytingin hafi ori einu repi - fr 2001 til 2002. Eftir ann tma er mealhiti jn Reykjavk 10,4 stig, en var nstu 16 r undan ekki nema 9,0 stig [og sama vimiunarskeiinu 1961 til 1990]. Hann var meira a segja ekki nema 9,6 stig hlskeiinu 1931 til 1960. Eftir 2001 hefur jnhiti Reykjavk alltaf veri ofan vi gamla meallagi og aeins tvisvar nean meallags hlju ranna 1931-1960 (og einu sinni jafnhr v).

etta stand er ori svo langvinnt a fari er a reikna me v sem „elilegu“. A vsu er veurfar hlnandi heimsvsu, en str rep af essu tagi eru varla eirri run eingngu a kenna. a er svosem hugsanlegt a skeii fyrir rep hafi veri „elilega“ kalt og a jnhitinn hafi v aeins veri a f „leirttingu sinna mla“.

w-blogg150618ia

Myndin snir mealhita jnmnaar Reykjavk allt aftur til 1870. ur en repi mikla var stigi 2002 hafi mealhiti mnaarins varla n 10 stigum ratugum saman - og egar hann geri a anna bor var a ekki me neinum glsibrag - nema fein skipti stangli fyrir 1942. S hin almenna leitni (bl lna) fulltri hnattrnnar hlnunar (ekkert vst a hn s a) er ljst a jnhlindi essarar aldar eru talsvert umfram r vntingar sem menn geta tengt heimshlnun. Vi vitum a sjlfsgu ekkert um a hva gerist eim efnum. Vel m vera a anna rep upp vi bi okkar nstu rum ea ratugum - en ekki er heldur lklegt a eitthva af hlindunum gangi aftur til baka - friste.t.v yfir mamnu en honum hefur mun minna hlna en jn, jl og gst.

breytileiki hita fr degi til dags jn Reykjavk geti veri tluverur er hann samt oftast ltill.

w-blogg150618ib

a arf aeins a hugsa til a tta sig essari mynd. Reiknaur er mealhiti hvers slarhrings jn Reykjavk runum 1871 til 2017. San er tali hversu oft hann fellur hvert stig. Hr var a reyndar gert annig a flokkinn 9 falla ll slarhringsmealtl sem eru fr 9,00 til 9,99 stig og svo framvegis. Heildarfjldi daga er talinn og hlutfll reiknu ( prsentum).

Blar slur sna niurstur tmabilsins alls 1871 til 2017. Algengast er a slarhringsmealhitinn falli bili 9 til 10 stig - meir en 20 prsent tilvika, 5.hver dagur. Brnu slurnar sna tmabili 1949 til 2017. var lka algengast a hiti vri 9 til 10 stig. Grnu slurnar sna hins vegar sustu 20 r, 1998 til 2017. var algengast a hitinn vri 10 til 11 stig, og dagar me 12 til 13 stiga og 13 til 14 stiga hita voru tvfalt fleiri heldur en lengri tmaskeiunum.

Vi sjum lka a dagar egar hiti var bilinu 6 til 7 stig voru helmingi fleiri ur fyrr heldur en eir hafa veri sari rum og dagar egar mealhiti var undir 6 stigum voru nrri fjrum sinnum fleiri rum ur heldur en veri hefur a undanfrnu.


Fyrstu 8 vikur sumars

Spurt var um stu mla eftir fyrstu 8 vikur sumars. Eins og fram hefur komi frttum hefur veur fram undir etta veri mjg tvskipt landinu. Mikil hlindi noraustan- og austanlands, en svalara suvestanlands. rkoma hefur veri venjumikil og slskinsstundir far Suvestur- og Vesturlandi, framan af rigndi einnig talsvert eystra, en san stytti ar upp og slin fr a skna. Sustu daga hefur aftur breytt til.

Hitafar suvestanlands telst vart til strtinda, -0,3 stigum nean meallags 1961-1990 Reykjavk, en -1,3 nean meallags sustu tu ra. Talsvert kaldara var sama tma 2015. Akureyri hefur hitinn hins vegar veri +1,7 stigum ofan meallags 1961-1990 og +0,8 stigum ofan meallags sustu tu ra. a er ekki mjg oft sem essi rstmi hefur veri hlrri Akureyri - en var nokkru hlrra ri 2014. Vi eigum daglegan mealhita ekki lager lengra aftur Dalatanga en til 1949 og hafa fyrstu tvr vikur sumars aldrei eim tma veri jafnhljar ar og n.

Eins og ur sagi hefur rkoma veri venjumikil Reykjavk. Myndin snir rkomu fyrstutta vikur sumars allt aftur til 1885 - fein r vantar framan af.

w-blogg150618a

etta er sannarlega venjulegt - eins og sj m var rkoma essum tma einnig mjg mikil fyrra. Helst er keppt vi fyrstutta vikur sumars 1896 rkomumagni. En myndin snir lka vel hversu grarbreytilegt magni er fr ri til rs og a auki mjg tilviljanakennt.

Svipa m segja um slskinsstundafjldann. Slin hefur lti lti sj sig.

w-blogg150618b

Slarleysi hefur veri venjulegt mia vi sari r, en rabilinu 1980 og fram yfir 1990 var a mta sama tma og a nokkrum sinnum. Slskinsstundir voru enn frri hernmsvori 1940 heldur en n.

Hlfur jnmnuur er n liinn. Mealhiti hans Reykjavk er n 8,6 stig, nkvmlega meallagi ranna 1961 til 1990, en -1,3 stigum nean meallags smu daga sustu tu rin. Hitinn er 15.hljasta sti ldinni (af 18). Tluvert kaldara var smu daga 2011, 2015 og 2001. langa listanum eru dagarnir 81. sti af 144. Hljastir voru eir ri 2002, mealhiti 12,0 stig, en kaldastir 1885, mealhiti aeins 5,8 stig.

Akureyri er mealhiti fyrstu 15 daga jnmnaar 10,9 stig, +2,1 stigi ofan meallags ranna 1961-1990, en +1,7 ofan meallags sustu tu ra. Mia vi sustu tu r hefur a tiltlu veri hljast Eyjabkkum, +4,6 stig ofan meallags, en kaldast hefur veri Hraunsmla Staarsveit, -1,8 stig nean meallagsins.

rkoma hefur mlst 17,3 mm Reykjavk og er a vi meallag sustu tu ra. venjuurrt hefur veri Vestfjrum.

Slskinsstundir hafa mlst venjufar Reykjavk a sem af er jnmnui, aeins 31. Aeins tvisvar er vita um frri slskinsstundir smu daga, a var 1988 og 2013.


Liggja loftinu

Nstu vikuna ea svo eru astur til myndunar djpra lga Atlantshafi kjsanlegar. Slk run er ekki vs - og ar a auki er algjrlega ljst hvort slkar hugsanlegar lgir muni plaga okkur eitthva - ea fara hj fyrir sunnan land. Tilur eirrar fyrstu virist nokku rugg - og smuleiis a hn fari noraustur um Freyjar ea ar sunnan vi fimmtudag. Mijurstingur verur um ea undir 970 hPa. Svo lgar tlur eru venjulegar jni.

Ef vi leitum ggnum a tilvikum egar sjvarmlsrstingur hefur hr landi fari niur fyrir 980 hPa fum vi eftirfarandi tflu:

rstrmndagurrstingurnafn
18151983611959,6Strhfi
28161894616964,7Vestmannaeyjakaupstaur
37721961616968,2Kirkjubjarklaustur
4178187664971,1Stykkishlmur
5422187464972,2Akureyri
61184562972,6Reykjavk
711827617973,4Reykjavk
88151967628975,4Strhfi
98161881625975,8Vestmannaeyjakaupstaur
107072002618976,1Akurnes
117721962614976,2Kirkjubjarklaustur
127721995617976,8Kirkjubjarklaustur
131781873628977,1Stykkishlmur
148151972620977,7Strhfi
152851955624977,8Hornbjargsviti
161781862617978,0Stykkishlmur
178161879628978,2Vestmannaeyjakaupstaur
188161920620978,3Vestmannaeyjakaupstaur
19815195963978,8Strhfi
194221852622978,8Akureyri
21816190562979,3Vestmannaeyjakaupstaur
228161885622979,5Vestmannaeyjakaupstaur
236751930610979,7Teigarhorn

Ggnin n til 196 ra - en fyrstu 50 rin rm voru stvar hverjum tma far og auk ess er nokkur vissa nkvmninni - getur hglega muna 1 til 2 hPa til ea fr. En vi sjum a rstingur hr landi hefur fari niur fyrir 980 hPa 23 essu tmabili ea 8 til 9 ra fresti a mealtali, sj sinnum niur fyrir 975 hPa (einu sinni 25 til 30 rum) og aeins risvar niur fyrir 970 hPa - sem er s rstingur sem fimmtudagslgin a fara niur . sland er ekki mjg str hluti af Norur-Atlantshafinu llu og lkur a svona djp lg hitti landi einmitt ann stutta tma sem hn er hva flugast eru ekki miklar. Lgir sem eru dpri en 970 hPa eru v mun algengari en slensku tlurnar sna einar og sr.

Lgin sem kom a landinu 11.jn 1983 er alveg sr parti. Atburaskr hungurdiska segir: „Kindur krknuu Snfjallastrnd og Fljtum. Snfellsnesi fllu rafmagnsstaurar, akpltur fuku og btar Bum skemmdust. Skemmdir uru kartflugrum ykkvab og Kjs. Alhvtt var va norantil Vestfjrum og noranlands, kklasnjrsagur Fljtum“. Auk ess uru miklar skemmdir Sultartangastflu - en hn var byggingu.

Eina tjni sem frst hefur af samfara lginni miklu jn 1894 er a rak franskt fiskiskip land Vopnafiri - og kjlfar lgarinnar klnai um hr og snjai niur mija Esju og Akrafjall.

Leiindaveur fylgdi lka lginni djpu 1961. Morgunblai segir ann 17. (frttin skrifu daginn ur):

Ekki er tlit fyrir a veri veri drlegt dag nema sur s. Veurstofan tji Mbl. gr, a loftvogin sti illa, srstaklega illa me tilliti til jhtarinnar. „a verur noran ea nor-vestan gjla hr sunnanlands, hitinn fer niur 5—7 stig, vonandi ekki near", sagi veurfringurinn. „Ekkert slskin", btti hann vi. Fyrir noran og austan er veur hvasst va me rigningu. — a veitir sennilega ekki af a kla brnin vel ar til essi lgin verur gengin hj.

Og eftir helgina - rijudaginn20. sagi blai:

jhtarveri var heldur hryssingslegt noran- og vestanlands. Flk vaknai va vi a fyrir noran laugardaginn, a teki var a fenna fjll — og sur en svo vnlegt til htahaldaundir berum himni. Mikil rigning var samfara, sumstaar slydda. Kaldast var Mrudal, afarantt sunnudags, eins stigs frost. Raufarhfn var hitinn 0 smu ntt. Htahldum var va fresta til sunnudags, sums staar felld niur me llu. Veri hafi annig truflandi hrif jhtarhldin Hsavk, lafsfiri, Siglufiri, Akureyri, safiri og var. — sunnudaginn hitnai sngglega.

Tminn segir fr ann 20.:

Bndur Hlsfjllum segja, a ar hafi brosti reifandi noranhr fyrrintt, og st verahamurinn fram eftir degi i gr. Var ll jr ar fannhvt skammri stundu og va dr tveggja metra ykkt. Lmb fundust nokkrum stum i snj, ogeinnig munu au hafa fari lki og rsprnur, sem fylltust krapi. Eindma t hefur veri ar eystra, a sem af er sumri, og er grur vmjg seint ferinni af eim skum. Horfir uggvnlega fyrir bndum Hlsfjllum, ef ekki rtist r me verttuna.

Valaheii teppist. Sem dmi um veurofsann m nefna a, a grmorgun tepptist Valaheii um tma, og komust blar, sem lagt hfu heiina, ekki leiar sinnar, nema me asto tu. Langferabll lei til Hsavkur sat fastur, en eftirhonum biu 14 smrri blar eftir v a vera dregnir yfir verstu kaflana. N hefur hins vegar hlna aftur veri ar nyrra, a sgn frttaritara, og hverfur snjr fljtlega r heiinni. Ekki mun Siglufjararskar hafa teppst, og m akka a v, hve tt var austlg. Hnavatnssslu var versta veur yfir helgina, rigning og kuldi, en snjkoma til fjalla.

Vegna veurharinnar leituu vel flest skip vars 17. jn. Vi Grmsey lgu um 30 norsk skip vari, en miunum ar voru nrri tu vindstig. Skagastrnd lgu 16 skip vi festar yfir helgina, en flest eirra eru n farin t veiar. Mikill fjldi skipa l hfn Siglufiri, en flest eirra hldu t veiar, snemma grmorgun, enda veur teki a lgja.

fram mtti halda vi a ylja leiindi samfara mjg djpum jnlgum - en ltum staar numi a sinni.


Slarleysi

lok dags gr (mnudag) voru algjrlega slarlausir dagar ornir 6 mnuinum Reykjavk. venjulegast er a essir dagar eru allir r. Og egar etta er skrifa ltur ekki srlega vel t me slskin dag (rijudag) - stku sp geri a vsu r fyrir einhverri glennu kvld. Ekki er vita til ess a 6 (og v sur 7) slarlausir dagar hafi ur komi r jn Reykjavk. Einu sinni er vita um sj algjrlega slarlausa daga r Reykjavk jl, a var rigningasumari mikla 1984 og eins komu sj slarlausir dagar r gst 1999.

S liti jnmnu heild voru slarlausir dagar (margir stakir) flestir 1933, tu talsins. Jnmnuur n hefur auvita ekki enn n eirri tlu - hva sem verur. jl 1984 voru slarlausu dagarnir 17, og 13 voru eir gst rigningasumari mikla 1955, 11 annars gtum gstmnui 1957, daufum jl 1959, gst 1981 og rigninga- og kuldagstmnui 1983.


Norurhvelsri

Eins og minnst var essum vettvangi fyrir nokkrum dgum eru hloftakerfi n a hnikast til - en langt fr ljst hvert stefnir v mikill ri er va norurhveli.

w-blogg110618a

Korti snir stuna eins og evrpureiknimistin gerir r fyrir a hn veri sdegis mivikudag 13.jn. Jafnharlnur 500 hPa-flatarins eru heildregnar en ykkt er snd litum. v meiri sem ykktin er v hlrra er lofti. Gulir og brnir litir einkenna sumarhlindi. Mrkin milli eirra og grnu litanna er vi 5460 metra.

Mealykkt jnmnaar yfir slandi er um 5420 metrar - s tala er ljsasta grna litnum. Eins og sj m kortinu (a skrist nokku s a stkka) er landi „migrnu“, en dekksti grni liturinn snertir Vesturland. etta ir a hita er sp nean meallags hr landi mivikudaginn.

Ekki er hgt a benda eina orsk essa ra - en mikil hl h hefur skotist langt norur um kanadsku heimskautaeyjarnar - ngilega fyrirferarmikil til a stugga vi kuldanum og hrekja hann til allra tta. Ga asto fr hn fr tveimur hljum hum yfir Sberu. Einhvers staar verur kuldinn a vera annig a hann hrfar undan og kemur nokku va vi essa dagana.

netinu sst falleg mynd af snj nlaufguum birkiskgum Kamtsjatkaskaga(bl r kortinu) og smuleiis nokku venjulegar myndir af snj r Bresku Klumbu Kanada ar sem kalt loft ruddist suur me strndinni (nnur bl r) - lausafregnir herma a a s eitthvert a kaldasta sem ar hefur lengi sst jnmnui. bum essum slum mun mesti kuldinn kominn hj egar etta kort gildir.

Ef vi ltum nr okkur m sj a kalda lofti fyrir sunnan okkur er mivikudaginn a hitta fyrir hlja tungu r suvestri (rau r) vestan vi Bretland. Flestar spr gera r fyrir v a ar myndist venjuflug lg sem fari til norausturs rtt noran vi Skotland og aan norurr talsvert fyrir austan sland. Hn hefur bein hrif hr - auveldar kldu lofti langt a noran a stinga sr hinga fimmtudag og fstudag.

Fyrir okkur skiptir lka mli hva kuldapollurinn vestan vi Grnland gerir. kortinu er hann suurlei - og langtmaspr stinga upp v a hann si upp fleiri djpar lgir sunnan Grnlandsum ea upp r nstu helgi. Sem stendur er eim lgum sp beint til okkar - en alltof snemmt er a segja til um slkt. a er samt ljst a vikan verur lengst af svl og slarltil um meginhluta landsins - og raunar enga breytingu a sj svo langt sem greint verur a sinni - en kannski skin hr suvestanlands veri eitthva hrra lofti en veri hefur.


Af veurfari fyrstu 10 daga jnmnaar

Mealhiti fyrstu tu daga jnmnaar er 8,6 stig Reykjavk, +0,1 stigi ofan meallags smu daga ranna 1961-1990, en -1,2 stigum nean meallags sustu tu ra. Hitinn er 15.sti smu daga ldinni, eir voru talsvert kaldari rin 2015, 2001 og 2011. S liti til lengri tma er hitinn 64. til 66. sti af 144 sem vi hfum agang a - ofan migildis. Dagarnir tu voru hljastir ri 2016, mealhiti var 11,5 stig, en kaldastir voru eir 1885 egar mealhitinn var aeins 4,9 stig.

Mun hlrra hefur veri Norur- og Austurlandi, Akureyri er mealhiti fyrstu tu dagana 12,0 stig, etta er fjrahljasta jnbyrjun ar fr 1936, hlrri var hn 2013, 2007 og 1940. Austurlandi eru dagarnir tu einnig meal eirra hljustu sem vita er um.

Mia vi sustu tu r er jkva viki mest hlendinu noraustanlands, vi Upptyppinga, Krahnjka og Eyjabkkum er hitinn 6,5 stigum ofan meallags.

rkoma Reykjavk hefur mlst 11,9 mm og er a um 75 prsent af meallagi, noranlands og austan hefur lti rignt enn mnuinum.

Slarleysi hefur veri miki Reykjavk, sustu fimm dagar alveg slarlausir. a hefur aeins gerst einu sinni ur a fimm algjrlega slarlausir dagar r hafi ur „mlst“ Reykjavk jn. a var dagana 18. til 22. ri 1913 - og var reyndar mlt Vfilsstumum r mundir - og nkvmni mlinganna ekki alveg treystandi. Sex sinnum hafa komi fjrir algjrlega slarlausir dagar r jn Reykjavk, sast 1986.

Tvr mjg langar slarleysissyrpur komu Reykjavk jl 1984, s fyrri var 5 dagar, 4. til 8., en s sari var 7 daga lng, ann 21. til 27.

Slskinsstundir a sem af er essum mnui hafa aeins mlst 23,0 og hafa aeins 5 sinnum veri frri san byrja var a mla, 1979, 1962, 1992, 1988 og fstar 2013 (13,4). Vi Mvatn eru slskinsstundirnar aftur mti ornar 118 - ea 11,8 dag a mealtali.

Loftrstingur hefur veri venjuhr, s 13.hsti sustu 196 rin.

N virist talsver breyting veurlagi vera a eiga sr sta og lklegt a saxist eitthva jkvu hitavikin noranlands og austan nstu tu dagana - og loftrstingur okast niur vi.


Hloftakerfi hrkkva til

Sastlina tu daga rma hefur mikill og hlr hloftaharhryggur fyrir austan og suaustan land ri veri hr landi. Slarlti hefur veri suvestanlands og heldur svalt hafttinni, en mjg hltt um landi noraustan- og austanvert.

w-blogg100618a

Myndin snir mealh 500 hPa-flatarins sustu tu daga. Jafnharlnur eru heildregnar, harvik eru snd lit. Raubrnu litirnir sna jkv vik, en blir neikv. suvestanttir vru lka rkjandi mamnui var harhryggurinn mun austar en veri hefur a undanfrnu. Loftrstingur ma var venjulgur, en hefur sustu tu dagana hins vegar veri venjuhr.

N virast hloftakerfin aftur eiga a hrkkva til. Ltum kort sem snir stand fstudaginn kemur, 15.jn.

w-blogg100618b

Evrpureiknimistin reiknar tvisvar dag 50 spr 15 daga fram tmann og kallast safni spklasi ea klasasp. Lkani hefur ekki alveg jafn mikla upplausn og „aalsprunan“ hverju sinni og upphafsskilyrum er breytt ltillega - reyndar mjg lti. Fyrstu dagana eru essar 50 spr venjulega nokku sammla, en san reka r hver fr annarri - mishratt. Me v a mla reki m f einhverja hugmynd um vissu - og jafnvel hvers elis hn er hverju sinni.

Korti hr a ofan snir eins og ur sagi mealh 500 hPa-flatarins og mealykkt um hdegi fstudaginn kemur, eftir 6 daga. Strax sst a hr er allt nnur staa uppi heldur en veri hefur rkjandi a undanfrnu. sta harhryggjarins er komi miki og breitt lgardrag sem nr yfir stran hluta kortsins. H 500 hPa-flatarins hefur falli r v a vera um 5700 metrar niur 5340 metra og ykktin r v a vera um og yfir 5500 metrar niur 5360 metra (segir mealtal klasans alls). Neri hluti verahvolfs a klna um 7 stig mia vi a sem veri hefur.

bar Suvesturlands hafa reyndar ekki noti essa hloftahita annig a vibrigin vera miklu minni ar heldur en noraustanlands. Kannski sr meira a segja eitthva til slar annig a hlrra verur sunnan undir vegg heldur en ur.

Ritstjrinn hefur btt nokkrum rvum korti. S rnt a m me gum vilja sj mjar strikalnur. r sna staalvik harinnar innan klasans. v meira sem a er v meira hefur sprnar 50 reki sundur. Rauu rvarnar benda stai ar sem etta rek er hva mest. Annars vegar yfir sunnanverri Skandinavu - ar er tluvert samkomulag um hvar einstakar lgabylgjur vera stasettar fstudaginn - og hversu flugar r vera. Hins vegar er svi mikillar vissu vestan Grnlands. ar eru sprnar 50 mjg sammla um trs flugs kuldapolls r norurhfum - sumum spnum kemur hann ekki inn svi, en rum gerir hann a.

Blu rvarnar benda hins vegar svi ar sem klasinn er allur meira ea minna sammla um h 500 hPa-flatarins fstudaginn kemur. a er suur af slandi - ar a vera lgardrag hva sem ru lur, og lka langt vestur Kanada - ar segist klasinn viss um a veri mikill og hlr harhryggur.

vissa mld klasaspm er auvita ekki s sama og raunveruleg vissa - vel m vera a allar sprnar 50 su hringavitlausar. Samt verur a telja miklar lkur v a harhryggurinn sem frt hefur landinu austanveru hlindin brotni niur og eitthva anna taki vi.


Af rinu 1750

Vi ltum n aftur stuna um mija 18.ld og veljum etta sinn ri 1750. Veurupplsingar eru aallega r annlum, en hfum vi lka mlingar Niels Horrebow sem hann geri Bessastum. Mlar hans voru a vsu illa kvarair annig a erfitt er a reikna mealhita me eirri nkvmni sem vi helst vildum - en samt er miklu betra a hafa essar mlingar heldur en engar. Veurdagbk Jns eldra er tiltlulega lsileg etta r - en er ll latnu og ritstjri hungurdiska treystir sr ekki til a byggja henni - or og or s mjg vel skiljanlegt (svo sem frost og hiti, urr, regn ofl.) - og auvelt a greina veur dag og dag.

Rit Horrebows, „Tilforladelige Efterretninger om Island“ innihlt tflu me llum veurathugunum hans. egar slenska ingin loks kom t ri 1966 undir titlinum „Frsagnir um sland“ var essum tflum sleppt. Ritstjrihungurdiska heldur srstaklega upp afskun andans:

„Tflunum er sleppt essari tgfu, enda eru r ekki lestrarefni. En eim fylgja nokkrar athugasemdir til yfirlits, og eru r teknar hr me, nema upphafi, ar sem hfundurinn skrir fr tkjum snum og vinnubrgum“. Frsagnir um sland, Bkfellstgfan 1966.

ar_1750t

Myndin snir hitamlingar Horrebow. Hr verum vi a hafa huga a kvrun mlisins er btavant og a hann var lengst af ekki ti heldur vi opinn norurglugga hsi. Hi sarnefnda ir a snarpar hitasveiflur koma sur fram. ann 1.oktber 1750 var hitamlirinn settur t fyrir gluggann - og vi sjum a eftir a verur hitinn sveiflukenndari - og fraus oftar og meira heldur en veturinn undan egar lengst af var frostlaust mlaherberginu. Lengsti frostakaflinn kom marslok og st fram eftir aprlmnui. Eftir a hefur vora vel Bessastum.

Fram kemur a um sumari voru margir bjartir og urrir dagar og dgur hiti er allt til septemberloka. Ekki klnai a ri fyrr en um veturntur.

ar_1750p

Loftvogin snir rlegt veurlag fyrstu rj mnui rsins, hefbundinn hrstikafla ma og framan af jn og san aalatrium hgt fallandi loftvog jl, gst og september. Hausti einkennist af miklum hrstikafla fr v lok september ar til lok nvember.

Horrebow nefnir ann 16.desember a hafi vindur veri hgur og veur bjart 5 daga loftvog standi lgt. Smuleiis a hann hafi essa daga veri hvass noran rtt ti Flanum annig a sjskn hafi gengi illa og miki hafi lti sjnum. M minna okkur a nttruhlj voru mikilvgt hjlpartki vi veurspr hr ur fyrr, srstaklega fyrir vana menn - n greinast au varla fr rum hvaa. etta virist hafa veri miki norurljsar Bessastum - eirra er mjg oft geti.

Annlar greina fr nokku erfiu rferi um landi noranvert, en betra syra. Mikill hafs kom a landinu. Vi skiptum annlunum grflega upp eftir rstum. Byrjum vetri og vori. Eins og sj m af oralagi ta eir sumir eftir rum og ekki gott a segja hversu margar frumheimildir eru har. Sumardaginn fyrsta bar upp 23.aprl.

lfusvatnsannll: Vetur fr jlum milungi, me iuglegum rkomum, mist af snj ea regni, fyrir kyndilmessu gmlu [13. febr.]. Fr a smhera me jafnlegum (s361) snj og frea, hagleysi allt meir og meir, er hlst vi til Magnsdags [16. aprl]. Batnai og var g vorvertta. Samt vegna undanfarinna vetrarharinda ... var va strfellir tipeningum, srdeilis sauf, svo sumir, ur af f vel rkir, ttu lti og nokkrir ekkert eftir af v. ... Vori var kalt og vindasamt, vi mealmta. (s362) ...

essari frsgn lfusvatnsannls ber allvel saman vi hitamlingar Horrebow, en ekki minnist Horrebow freana, kannski hafa eir ekki veri svo berandi Bessastum.

Grmsstaaannll [af Snfellsnesi]: Vetur dgur fyrir jl og eftir, en gftir til sjarins vast kringum Jkul. ... Tveir skiptapar uru syra, annar Akranesi, voru 4, (s605) ... drukknuu 2 en formaurinn og annar komust af. Hinn skiptapinn syra skei vi Engey og drukknuu allir sem voru. ... Hafs var allt etta r fr 1749 um jl og allan veturinn, allt vor og sumari, og fram undir haust. Voru hin mestu harindi um Strandir norur, einnig Hnavatnssslu, en rekaviur hinn allra mesti undan og hafsnum, hvar af flki hafimiki gagn. (s606) ...

Hskuldsstaaannll: Spilltist veurtt me fstuinngangi. Rak s a Norurlandi einmnui me austanhrum. Var Hnafjrur fullur af si eftir sumarmlfram til krossmessu. ... Vori var kalt.

slands rbk: Fyrri partur vetrarins virai allvel og fram gu. San harnai, og kom ung skorpa fram vor. ann 12. Martii gjri mikla vatnshr, sem orsakai bi skriur og snjfl, hvar af msar jarir fengu skaa, og sums staar tk hey og fjrhs. Uru og harindi meal flks, svo peningi var lga til matar. Fyllti upp me hafs fyrir llum Vestfjrum og Norurlandi. (s23) ...

Saulauksdalsannll: Vetur meallagi slandi til lands og sjar. (s429)

r Djknaannlum: 1. Vetrarvertta g framanaf en spilltist og var stug og fjkasm. einmnui gjri noranhrir; rak s a Norurlandi og Vestfjrum svo Hnafjrur fylltist af honum eftir sumarml fram til krossmessu [3.ma]. Vori kalt. 4. ann 12ta Martii gjri vatnshr af vestri, sem orsakai miklar skriur og snjfl, hvar af msar jarir fengu skaa og sumstaar tk hey og fna r hsum. (s75).

Um sumari 1750. a virist hafa veri allgott sunnanlands, en mun erfiara nyrra.

lfusvatnsannll: Sumari var gott og grassamt, me gri ntingu (s365) sunnanlands. Br til vtu me Marumessu fyrri [15.gst]. Nttust hey til hfudags [29.gst], en r v ekki. En hinum fjrungum landsins var bg nting og graslti. ...

Grmsstaaannll: etta var urrkasumarhi mesta, en ltill tugrasvxtur. (s613)

Hskuldsstaaannll: Fr sinn burt 12. viku sumars [um 25. jl]. ... Iulegur errir af okum og skemmdust va turnar. Einnig hausti stugt. (s489)

r Djknaannlum: Hafsinn fr burt 12tu viku sumars. Iulegur errir af okum; skemmdust va tur, batnai eftir hundadaga [lkur 23.gst]. Hausti stugt.

Espln: XVII. Kap. var grasr meallagisyra og vestra, en illt norur um; var vtusamt og snjaiar hundadgum, og nttust illa hey, en batnaivertt san. (s 24).

lfusvatnsannll: Hausti var vott og vindasamt til veturntta, batnai og var urr og g vertta, svo vetur var til jla einn s allra besti. ... mnudagsnttina fyrstu jlafstu, [30. nv.] a landi vkutma, var heirkjum svo bjrt leiftran, a hn yfirgekk glaasta tunglsljs, en var ekki tunglskin, v a var kveikingu. (s366)

slands rbk: Hausti virai vel og fram vetur. (s25)

r Djknaannlum: Vetur gur til nrs. (s 74).

Djknaannlar segja einnig fr almennu harrtti:

r Djknaannlum: Gur fiskiafli eystra og syra, smilegur undir jkli. Um vori enginn fiskur fyrir noran, en hkall nokkur. Smfiskur venju framar um hausti Hnafiri. ann 5ta Oct. rak hvalbrot Sviningi Skaga. Harrtti manna milli svo peningi var sumstaar til matar lga. Langanesstrndum, Vopnafiri og utarlega Fljtsdal du harrtti 44 manneskjur og 40 bir eyddust. (s 74).

Hrafnagilsannll segir fr - spurning hvort veri er a lsa glitskjum frekar en eldsbjarma:

3.febrar 1750 sst eftir dagsetur blrauur reykur eur sk undan austurfjllunum hr Eyjafiri millum mis morguns og dagmlastaar um dagsetursleyti, varai meir en tma og fri sig suur eftir. enktu menn etta koma af jareldi r Mvatnsfjllum eur nmum, sst og fyrir noran. (s679)

akka Siguri r Gujnssyni fyririnnsltt flestra annlatextanna [r Annlatgfu Bkmenntaflagsins] ogHjrdsi Gumundsdttur fyrir tlvusetningu rbka Esplns (ritstjri hnikai stafsetningu til ntmahttar - mistk vi ager eru hans).


Fyrri sa | Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.4.): 85
 • Sl. slarhring: 288
 • Sl. viku: 2327
 • Fr upphafi: 2348554

Anna

 • Innlit dag: 76
 • Innlit sl. viku: 2039
 • Gestir dag: 73
 • IP-tlur dag: 73

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband