Sólarleysi

Í lok dags í gćr (mánudag) voru algjörlega sólarlausir dagar orđnir 6 í mánuđinum í Reykjavík. Óvenjulegast er ađ ţessir dagar eru allir í röđ. Og ţegar ţetta er skrifađ lítur ekki sérlega vel út međ sólskin í dag (ţriđjudag) - ţó stöku spá geri ađ vísu ráđ fyrir einhverri glennu í kvöld. Ekki er vitađ til ţess ađ 6 (og ţví síđur 7) sólarlausir dagar hafi áđur komiđ í röđ í júní í Reykjavík. Einu sinni er vitađ um sjö algjörlega sólarlausa daga í röđ í Reykjavík í júlí, ţađ var rigningasumariđ mikla 1984 og eins komu sjö sólarlausir dagar í röđ í ágúst 1999. 

Sé litiđ á júnímánuđ í heild voru sólarlausir dagar (margir stakir) flestir 1933, tíu talsins. Júnímánuđur nú hefur auđvitađ ekki enn náđ ţeirri tölu - hvađ sem verđur. Í júlí 1984 voru sólarlausu dagarnir 17, og 13 voru ţeir í ágúst rigningasumariđ mikla 1955, 11 í annars ágćtum ágústmánuđi 1957, daufum júlí 1959,  ágúst 1981 og í rigninga- og kuldaágústmánuđi 1983. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Okt. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Nýjustu myndir

 • ar_1889p
 • ar_1889t
 • Samanburðarmynd
 • vik i myrdal 1910
 • vik i myrdal 1910

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (21.10.): 38
 • Sl. sólarhring: 254
 • Sl. viku: 1372
 • Frá upphafi: 1698447

Annađ

 • Innlit í dag: 32
 • Innlit sl. viku: 1157
 • Gestir í dag: 30
 • IP-tölur í dag: 28

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband