Bloggfrslur mnaarins, mars 2018

Mealhloftakort rsins 2017

Vi ltum n kort sem snir mealh 500 hPa-flatarins Norur-Atlantshafi ri 2017 og vik hennar fr meallagi ranna 1981 til 2010.

w-blogg210318a

Heildregnu lnurnar sna mealh 500 hPa-flatarins, en litir sna hversu miki hn vkur fr meallagi. Bleiku litirnir vsa h yfir meallagi, en blir sna hvar hn var undir v. Af vikamynstrinu m ra afbrigi hloftavinda.

Jkv vik eru randi mestllu svinu. Hvort vi sjum hr hina almennu hlnun verahvolfsins ea eitthva meira stabundi getum vi ekki sagt t fr essari einu mynd. Hin almenna hlnun ein og sr belgir verahvolfi t og hkkar ar me alla hloftafleti. Segjast menn hafa s essa hkkun heimsmealtlum.

Stabundin harvik og vikamynstur ra mjg miklu um hitafar fr ri til rs. Ef jkv vik eru meiri fyrir noran land en sunnan, eins og hr, tknar a a austlgar ttir hafa veri algengari hloftum en r eru a jafnai. Vi slk skilyri er rkoma tiltlulega mikil austanlands mia vi meallag, en minni vestanlands. Austlgu ttirnar eru a jafnai hlrri en r vestlgu.

ri ur, 2016, var austantt lka meiri en a mealtali runum 1981 til 2010.

arsskyrsla_2016-hlyindi-a

Hr mtai „kaldi bletturinn“ sunnan Grnlands korti a nokkru, sem hann geri hins vegar ekki sasta ri. En austlgar ttir voru lka mun tari en venjulega ri 2016 og vi landi er hloftastaan bsnalk. Harviki ltillega meira 2016 heldur en 2017.

ykktarvik (ekki snd hr) voru lka vi meiri 2016 heldur en 2017 og fyrra ri aeins hlrra heldur en a sasta - landsvsu munai 0,3 stigum runum tveimur.

Meira munar greinilega runum austur Skandinavu ar sem noranttir virast hafa veri mun tari 2017 heldur en var 2016 og hin lka minni.

Ekkert vitum vi um runina nstu rin, en vsast mun veri eins og venjulega taka upp einhverju vntu.


Staan eftir fyrstu 20 daga marsmnaar

Talsver umskipti uru verinu fyrir viku, a hlnai alla vega umtalsvert annig a hiti mnuinumer sem stendur ofan vi meallag sustu tu ra va landinu, ar meal Reykjavk. Mealhiti fyrstu 20 dagana er ar +1,6 stig og er a +0,4 stigum ofan meallags smu daga sustu tu ra og +0,9 stigum ofan meallagsins 1961 til 1990 og 7. sti hita ldinni. 144-ra listanum er hitinn 40. sti.

Dagarnir 20 voru Reykjavk hljastir 1964, mealhiti 6,4 stig, en kaldastir voru eir 1891, -5,8 stig.

Akureyri er mealhiti fyrstu 20 dagana -0,3 stig, -0,4 stigum nean meallags sustu tu ra, en +0,6 ofan meallags ranna 1961-1990.

A tiltlu hefur veri hljast ingvllum, hiti +0,9 stigum ofan meallags sustu tu ra, en kaldast a tiltlu hefur veri Hveravllum, -0,9 stig nean meallags.

Mnuurinn telst enn mjg urr syra, rkoma hefur mlst 9,8 mm Reykjavk og er a um 15 prsent mealrkomu. Smu dagar hafa aeins fimm sinnum snt minni rkomu en n, sast 1999. rkoma noranlands er ofan meallags.

Slskinsstundir hafa ekki mlst margar sustu daga Reykjavk, en eru ornar 105,2 og hafa mlst fleiri aeins fimm sinnum, flestar 1947, 142,9.


Af rinu 1833

N frum vi enn lengra aftur tma en vi hfum ur gert essum vettvangi, til rsins 1833. ͠fljtu bragi virist sem a ekki s miklar frttir a hafa af veri fr v ri. orvaldur Thoroddsen er venjustuttorur umfjllun sinni og byggir langmest yfirliti sem birtist Skrni 1834, en nefnir lka tarvsur sra Jns Hjaltaln sem heimild.

En a er meira. Hiti var mldur fjrum stum landinu etta r. Jn orsteinsson var einmitt a flytja mlingar sna (og asetur) r Nesi vi Seltjrn inn Reykjavk. a var 18. oktber sem hann flutti, lklega hs sem st ar sem n er Rnargata - [Doktorshs] en er ar ekki lengur. Smuleiis athugai Pll Melste (rarson) allt ri Ketilsstum Vllum. mldi hita og loftrsting eins og Jn auk ess a lsa veri stuttaralega. Grmur Jnsson amtmaur Mruvllum athugai einnig ar til lok jn - en aeins tlur hafa varveist - engar arar upplsingar um veur. Grmur flutti til Danmerkur, en kom aftur til Mruvalla 1842 - og lenti ar leiindum sem kunnugt er. Sveinn Plsson mldi Vk Mrdal - nokku stopult a vanda og seint gst brotnai hitamlir hans (hann fkk njan janar ri eftir). Svo er a skilja a eitthva hafi foki hann og broti.

Feinar samfelldar veurdagbkur eru einnig til fr essu ri. Tvr voru haldnar Eyjafiri, nnur af lafi Eyjlfssyni Uppslum ngulstaahreppi, en hin inni Mrufelli smu sveit af Sra Jni Jnssyni. Sveinn Plsson nttrufringur og lknir Vk Mrdal hlt einnig veurbk etta r. Sjlfsagt hafa fleiri gert a au skrif hafi ekki komi fyrir augu ritstjra hungurdiska. Veurbkur eirra Jns og Sveins eru erfiar aflestrar.

Annlar eru lka fleiri en einn. Agengilegastur er svonefndur Brandstaaannll, ritaur af Birni Bjarnasyni sem lengst af var bndi Brandstum Blndudal, en bj rin 1822 til 1836 Gurnarstum Vatnsdal. Bjrn segir margt af veri annl snum sem hefur veri prentaur og gefinn t heild.

Sra Ptur Gumundsson prestur (og veurathugunarmaur) Grmsey tk saman annl 19.aldar og ni hann fr upphafi hennar fram til um 1880, en var prentaur og gefinn t smtt og smtt fyrir 70 til 90 rum.Annll Pturs er mjg gagnlegur srstaklega vegna ess a hann hafi undir hndum eitthva af samantektum sem ekki eru hvers manns bori n - en munu samt vera til skjalasfnum.

ar_1833t

Ltum fyrst yfirlit Skrnis um ri 1833, en a birtist 8. rgangi hans 1834 (s60):

slandi var rfer essu tmabili g, og almenn velgengni drottnandi, egar allt er liti. Veturinn 1833 var einhver enn veurblasti um land allt; vori gott nyrra, og snemmgri, en tirming[oftar rita sem tyrming = uppdrttur, vesld] kom san grasvxtnokkur af nturfrostumog kulda, er gekk yfir me Jnsmessu, og spratt tengiheldurllega, en tn betur, en vel hirtust tur manna eystra og vast nyrra. Fiskiafli og annar veiiskapur var ltill nyrra, og sumstaar engi, en syra uru gir vetrar- og vorhlutir; vertta var ar miur enn nyrra, var ar grasvxtur vel i meallagi, en tur hrktust mjg til skemmdaaf rigningum, en a ru leyti var veurhltt og gviri. Skepnuhld voru um allt land gu lagi, og kom peningur snemma gagn.

Hallgrmur Jnsson Sveinsstum Hnavatnssslu virist, brfi sem hann ritar 8. gst 1834, telja Skrni hafa veri heldur snubbttan (brfi m finna Andvara 1973):

Um rferi a, er Skrnir telur hr landi bls. 60, skipti sustu viku sumars, ea fyrri, nefnilega ann 14. oktber, snjhr gjri va me hafrti og ofsastormi, er braut skip og drap va sauf manna noran og vestan lands, mest safjararsslu. Fr eim degi var lka haglaust fyrir tigangspening msum sveitum, og yfir hfu var vetur mjg 'ungur va vestan- og hvarvetna noranlands ...

Brandsstaaannll er miki til sammla Skrni - og svo Hallgrmi - gerir heldur minna r jnkuldum en Skrnir - og nefnir 13. oktber en ekki ann 14. - sem skiptir auvita engu (blasutl prentari tgfu svigum):

Vetur frostaltill, blotasamt, svo eir voru 20 komnir me orra. honum og gu var oftast stillt veur, stundum a, ltill snjr og aldrei haglaust. Eftir jafndgur vorbla. Me ma kom ngur grur. Mtti tnvinna vera bin. Tv skammvinn kafaldskst komu aprl. jn mikill grur, svo bifinkolla sst ann 15. Gviri og hitar um lestatmann. Slttur hfst 15. jl. Var rekjusamt. 21. jl, sunnudag, kom va ofan (s108) urra tu, sem lengi hraktist og skemmdist eftir a.

gstbyrjun hirtu allir misjafnt verkaa tu. Eftir a ga heyskapart, oft sterkir hitar, en rigningar litlar, er vi hlst til 10. okt. ann 13. lagi snj fjallbyggir og heiar, er ei tk upp um 36 vikur, snp hldist ar til jlafstu. Var langur vetur me jarleysi jlafstu um Laxrdal og fjallbi, en til lgsveita au ea ng jr til nrs. Mealveurlag, en frostamiki jlafstu. Hrossagri safnaist mikill tigangssveitirnar. Sumir tku lka saui beit r hagleysisplssunum. rsld var mikil og gagn skepna bestalagi, (s109) ...

Jareplarktin var n hj stku bndum miklum framfrum essi gu r. si og rormstungu [essir bir eru Vatnsdal] var a mest, 20-20 tunnur essu ri. (s111)

Ekki gengur ritstjranum vel a lesa dagbk Jns Mrufelli,en sr a hann segir janar hafa veri yfirhfu miki gan mnu og febrar hafi mestallur veri gtur a verttu. Jn var miki urr og oftast loftkaldur a sgn Jns, jl mjg urr framan af en vtur sari partinn. September var gur yfir hfu a kalla og nvember dgur.

Brot r samtmabrfum stafesta essar lsingar:

Ingibjrg Jnsdttir Bessastum segir brfi 2. mars:

Vetur hefur veri frostaltill en vindasamur. Skriur hafa falli, einkum Borgarfiri. held eg a sslumaur hafi ekki ori undir eim.

Einkennileg athugasemdin um sslumann, en sslumaur borgfiringa var Stefn Gunnlaugsson. Hann byggi sr reyndar ntt hs rinu, Krossholti utan vi Akranes - kannski hann hafi ori fyrir einhverju skriutjniveturinn 1832 til 1833 egar allt kemur til alls?

Skriur essar fllu reyndar ekki rinu, heldur fyrir ramt, m.a. Hsafelli - kannski vi ltum einhvern tma til rsins 1832?

Bjarni Thorarensensegir brfi sem dagsett er Gufunesi 12. september:

Me ntingu heyi hefir llu Suurlandi ra bglega, en grasvxtur hefir armti veri besta lagi. (s213)

Og Gunnar Gunnarsson Laufsi vi Eyjafjr segir brfi sem dagsett er 2. oktber:

Mikil urrviri samt sterkum hita hafa oftar vivara sumar framm mijan gst, vi a skrlnuu og brunnu hlatn, svo grasbrestur var va allmikill. vegna grar ntingar held eg a heita megi a heyskapur yfir hfu hafi n meallagi.

Gunnar skrifar svo 7. febrar 1834:

Srstaklega umhleypingasamt og stugt hefur verttufari veri san haust til essa, me sterkum stormum og hlaupa hrarbyljum, srlagi keyri fram r llu gu hfi bi me rigningu og arofan skukafaldshr ann 14. og 15. oktber nstliinn egar Herta fkk slysin – fkk svo margur sveitabndi strvgilegan skaa skepnum snum, sem hrktu vtn og sj og frusu. uru ekki mikil brg a v hr Norursslu, meiri Eyja- og Skagafjarar- en mest Hnavatnssslum. Jarbnn hafa sumstaar vivara san um veturntur, svosem Brardal og var fram til dala, sumstaar san me jlafstu, en almennust hafa au veri til allra uppsveita, ...

Hvaa happ a var sem henti briggskipi Hertu hefur ritstjrinn ekki enn fengi upplst. Frost var ekki miki veurstvunum tveimur essu oktberhlaupi.

Gaman er a lta feinar tarvsur fyrir 1833 eftir Jn Hjaltaln:

Ga t, er fr n fr,
Fkk oss vetur bestann
Glar li sknu s
Sent v getur mestann

Eins var vorsinst a tj
Tm heppnum sporum,
Meins og horfins fri fr
Fli skepnum vorum.

Svelti fr um vagna ver
Vgin li gladdi
Velti-r m heita hr
Horfin t er kvaddi.

...

Bltt var sumar, en gat ei
Yrju viur sporna,
Ttt v gumar hlutu hey
Hira miur orna

Haustdaganna gnrsem gall
Gripum hi va
Laust svo manna hey um hjall
Hrakning ni la.

Tk oss gripi gir af
Orku rkankva,
Tk t skip, en hjr haf
Hrakti lka va.

Ekki flkjast margir dagar rsins 1833 a net ritstjra hungurdiska sem hann notar til a veiakalda og hlja daga Reykjavk. Enginn mjg hlr dagur ( okkar tma mlikvara) skilai sr og aeins fjrir kaldir. Hiti ni einu sinni 20 stigum Reykjavk, a var 7. jl. Kaldastur var 6. febrar, lklega kaldasti dagur rsins landsvsu. Frosti Reykjavk fr -16 stig, -21 Ketilsstum, a nstmesta sem ar mldist au r sem mlingarnar stu og frosti var -24 stig hj Grmi Mruvllum. Sveinn Vk mldi -15 stig - a langlgsta rinu hj honum.

Veurlsing lafs Uppslum er svona 5. til 7. febrar:

5. febrar: Noranhr og heljarfrost. 6. febrar: Sunnankylja og gnstandi frost, heirkur fyrst, ykknandi. 7. febrar: Kyrrt, fjallabjartur frameftir, noranhr. Miki frost.

Tveir srlegir kuldadagar sna sig jl Reykjavk, 24. og 25. ltti ar til um stund, lgmarkshiti fr niur 2,5 stig ann 24. og Jn orsteinsson getur ess a frost muni hafa veri til fjalla. Ntur uru ekki eins kaldar skjuu veri Norur- og Austurlandi og fru hlnandi. lafur segir ann 26.: Kyrrt og bltt, stundum regn frameftir, slskin bland og mikill hiti. Sunnan lii. Sveinn getur ekki um kulda.

Heldur svalt og blautt var haftt sunnanlands nstu daga. rstingur Reykjavk fr 1030,6 hPa ann 30. jl, a er ekki mjg algengt, gerist aeins 10 til 15 ra fresti a jafnai a rstingur landinu ni 1030 hPa jl - og n eru um 40 r san a gerist sast. ennan dag 1833 var nokku str suvestantt austur Hrai og mistur lofti - vntanlega sandfok af hlendinu. Daginn eftir fr hiti ar 23 stig R-kvara (28,7C), s langhsti sem Pll Ketilsstum mldi. ann dag fr hiti Reykjavk hst rm 13 stig suvestantt og skraveri. Stf vestantt var hj Sveini Vk hiti um 12 stig.

Fjri srlegi kuldadagurinn Reykjavk var 31. gst. segir lafur: Sami kuldi og ljaleiingar, stundum slskin.

annl 19. aldar sra Pturs Grmsey m sj a slysfarir og drukknanir af vldum veurs hafa veri me minna mti etta r og ekki nema einn maur var ti, s a marka annlinn. a tti sr sta Hestsskari, gmlu leiinni milli Hinsfjarar og Siglufjarar 20. oktber.

orvaldur Thoroddsen segir blkalt: „ ... kom enginn s“. Um a er varla hgt a fullyra, en vi skulum tra v.Vi vitum a sunnanttir voru venjutar janar og a loftrstiravsir gefur til kynna a febrar hafi veri rlegur - loftrstingur hafi veri undir meallagi. Hgar austan-og noraustanttir rkjandi.

Bretlandseyjum var febrar flokki eirra blautustu og mamnuur einn eirra hljustu, en sumari almennt illvirasamt ar um slir.

Vi hfum arme n smilegum tkum tarfari rsins 1833 og enn mtti gera betur. vihenginu er smvegis af tlulegum upplsingum fr rinu 1833. a m m.a. sj a sltttlumnuir voru kaldari en oddatlumnuirnir og fyrrihluti rsins talsvert hlrri en hinn sar. Enginn mnuur var mjg urr Reykjavk, febrar og jn snu urrastir og rkoma var heldur ekki mjg mikil desember. Janar var mjg rkomusamur - og ma var a a tiltlu. Einnig var rkomusamt gst.

Ritstjrinn akkar Siguri r Gujnssyni fyrir innsltt veurtexta Brandstaaannls.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Evrpskur austankuldi - tv dmi fr strsrunum

Austankuldi hrjir hluta Evrpu essa dagana. En eins og oft hefur veri tala um hr hungurdiskum ur er a langt fr ntt fyrirbrigi. Meginlndin eru kaldari en hfin vetrum og austanttin v kaldari en vestanttin Evrpu lengst af vetrar. essu er fugt fari a sumarlagi - er austantt hlrri meginlandinu heldur en svalinn vestan af sjnum. M segja a sumar s gengi gar Evrpu egar austanvindur verur hlrri en s r vestri.

a er hins vegar mjg breytilegt fr ri til rs og jafnvel fr einum ratug til annars hversu algeng austantt er a vetrarlagi meginlandinu. Evrpa er vestanvindabelti lofthjpsins og vestanttin hin „elilega“ rkjandi vindtt og vestanvindabelti raunar mun flugra vetrum heldur en a sumarlagi. En landa- og fjallgaraskipan truflar bylgjuganginn - og btur ar hvert annars hala.

Miklir kuldar Amerku - sem t.d. geta stafa af hlindum Kyrrahafi sna vestanvindunum norur bginn yfir Atlantshafi og eir eru v inari en venjulega vi a flytja varma norur heimskautaslir og Evrpa „gleymist“ - Sberukuldi v greiari lei vestur um heldur en venjulega. - Reyndar er erfitt a fullyra um a hva veldur hverju essu flkna kerfi.

En rum sari heimstyrjaldarinnar hittist annig a austankuldinn tti greia lei til vesturs rj vetur r, 1940, 1941 og 1942. gmlum hungurdiskapistli, 18. janar 2011, var gerur samanburur hita hr landi og landseyjum 5. ratugnum. Allir essir vetur rr vera a teljast hagstir hr landi auvita vri alls ekki um samfellda blu a ra - frekar en venjulega.

En vi skulum til gamans lta tv veurkort fr essum tma, anna fr 18. janar 1940, en hitt fr 25. janar 1942. Kortin eru fengin r skri kennslubk veurfri, tgefinni 1948. Hfundur hennar, Richard Scherhag, var sar mjg ekktur fyrir brautryjendarannsknir veurfri heihvolfsins, heimsekkur snu svii.

scherhag_1940-01-15

Fyrra korti snir stuna 15. janar 1940 og ar me einhverja flugustu h sem nokkru sinni hefur sst yfir Grnlandi - svo virist sem hin teygi sig um allt heimskautasvi. Bandarska endurgreininginnr hinni ekki alveg, alla vega er rstingur ar ekki 1064,8 hPa Myggbukta Noraustur-Grnlandi, en sagt er a a s hsti rstingur sem mlst hefur v landi (sagt n byrgar). janar 1940 flddu veurskeyti enn frjlst fr slandi og Grnlandi til skalands - en Bretland er autt fr eim s - og eins var vetrarstri fullu Finnlandi - hvort a hefur algjrlega teppt veurskeyti ennan daga veit ritstjri hungurdiska ekki.

En grarlega flug skil eru milli austankuldans og vestanloftsins vi Eystrasalt, snist vera -17 stiga frost Riga Lettlandi, en +1 stigs hiti Memel - sem n er Lithen.

Sara korti snir minna svi - en nr lengra suur.

evropa_1942-01-25_scherhag

Aldeilis kaldur dagur vi Eystrasalt og langt suur um Evrpu og ekki bara kalt heldur er va hvasst lka. jverjar virast hafa fengi veurskeyti vast r Evrpu - nema Bretlandi (og ekki heldur fr slandi) - enda ru eir flestu. Skipaskeytin gtu veri fr herskipum ea jafnvel kafbtum. arna er hitamunurinn hva mestur Hollandi, austanhvassviri ea stormur, snjkoma og -10 stiga frost noran skilanna, en vestanstinningskaldi ea allhvass vindur og +3 stiga hiti sunnan eirra - skammt milli.

Scherhag er arna textaa vsa til mikils kuldapolls en mija hans gekk essa daga vestur eftir Eystrasalti me einhverri lgstu ykkt sem mlst hefur eim slum. [Rtt a taka fram a ykktartlur sem tilfrar eru bkinni eru of lgar mia vi ann kvara sem vi n notum (og hefur veri notaur aljavsu fr 1949)].


okubakkar

Reiknilkn ntmans reyna lka a sp oku. a virist stundum ganga - stundum ekki. okan er erfi vifangs.

sprunu fr v hdegi dag (laugardag 17. mars) tk ritstjri hungurdiska eftir v a veri er a sp nokkru frosti yfir sj vi norausturstrndina morgun sunnudag. etta er frekar venjulegt hgum vindi v sjvarhiti essum slum er yfir nllinu. S hiti tti a sj til ess a traula frjsi ar 2 m h.

En svo virist standa a fyrst klnar etta loft yfir landi ntt, streymir t yfir sj og ar myndast unn oka. Vi efra bor hennar getur klna mjg hratt vi tgeislun og rtt hugsanlegt a blndunin - sem verur vegna bi hitunar a nean - og klnunar a ofan hafi ekki alveg undan tgeisluninni annig a hiti haldist nean frostmarks um stund.

w-blogg170318a

Korti snir hita 2 m h kl. 14 sunnudag. Vi sjum essa einkennilegu frostbletti istilfiri, Bakkafla og vi annes Austfjrum. Slin hefur hins vegar hita strendurnar og n upp blndun ar - hreinsa burt nturkuldann.

Nsta kort snir mismun 2 m hita og hita 100 metra h lkaninu. Kort sem etta sna grunnst hitahvrf mjg vel.

w-blogg170318b

gulu svunum er 2 metra hitinn hrri en 100 metra h - ar er vntanlega snjlaust landi lkaninu og slarylur vermir land. ar sem gult er langt ti sj er sjrinn einfaldlega hlrri en lofti 100 metra h - og engin oka a vlast fyrir me sinn tgeislunarflt.

istilfiri er hiti 2 m h 4 til 5 stigum lgri en 100 metra h.

Lkani reynir lka a gist a hvar er oka (rakastig 100 prsent 10 metra h).

w-blogg170318c

J, ekki ber ru svrtu svunum segir lkani a meir en 90 prsent lkur su oku og falla au vel saman vi frostbletti fyrstu myndarinnar.

Hvort okan svo snir sig raun og veru morgun er svo anna ml.


Mnaarhitinn mjakast upp vi

N m hlfur mars heita liinn. Mealhiti Reykjavk fyrstu 15 dagana er +0,1 stig, -1,0 stigi nean meallags sustu tu ra, en -0,6 nean meallags ranna 1961-1990. Hitinn er 15. sti af 18 meal marsmnaa ldinni og 77. sti 144-ra listanum. ar er mars 1964 langefsta sti, mealhiti fyrrihluta marsmnaar a r var 6,6 stig Reykjavk - a sama og mealhiti nliins dags (.15.) n. Kaldastur var fyrrihluti mars ri 1891, var mealhiti -7,7 stig. Vi urfum vonandi a ba eitthva eftir v a slk marsbyrjun endurtaki sig, en lkur slku eru auvita samt ekki nll - munum a.

Mealhiti mnaarins, a sem af er, er -1,9 stig Akureyri, -1,0 stig undir meallagi 1961-1990, en -2,0 stig undir meallagi sustu tu ra. Hiti er undir meallagi sustu tu ra um land allt, minnst -0,2 stig vi Lmagnp og -0,3 stig Raufarhfn. Kaldast a tiltlu hefur veri Hveravllum ar sem hiti er -3,1 stig nean meallags sustu tu ra.

rkoma hefur n mlst 3,0 mm Reykjavk mnuinum, tuttugastihluti mealrkomu smu daga og a minnsta smu almanaksdaga ldinni, en hefur risvar mlst enn minni, 1952, 1937 og 1962. Sasttalda ri hafi engin rkoma mlst egar mnuurinn var hlfnaur. Akureyri hefur rkoman mlst 45 mm - htt tvfalt meallag.

Slskinsstundirnar Reykjavk eru ornar 100,4. r voru jafnmargar fyrri hluta marsmnaar 1937 (100,2), en talsvert fleiri 1947 (117,3) og mun fleiri 1962 (134,7). a er 1947 sem marsmeti, 218,3 slskinsstundir mldust Reykjavk.


Af rinu 1923

Ekki gott a segja hvenr hlindaskeii mikla sem rkti um og fyrir mija tuttugustu ld byrjai. Kannski strax hausti 1920, en eftir 1920 bar lti kldum vetrum og slmum hrarbyljum fkkai. En veurlag ranna 1921 til 1924 var ekki alltaf upp a besta, vorin flest heldur dauf, sumrin lngum kld og haustin ekkert srstk. a er alla vega ekki fyrr en baksnisspeglinum a hgt hefur veri a tala um a hlindaskei hafi veri gengi gar 1923.

Hlju mnuirnir voru ekki nemarr etta r, febrar, mars og aprl. Mars reyndar srlega hlr, s hljasti fr upphafi mlinga Akureyri (1882), fr 1880 Reykjavk og san 1856 Stykkishlmi. Febrar var s nsthljasti fr upphafi mlinga Akureyri - envar landsvsu ltillega kaldari enfebrar 1921. Aftur mti var ttalega kalt gst og nvember 1923. Aeins tveir marsmnuir hafa san veri hlrri heldur en mars 1923, a var 1929 og 1964.

Ekki komu neinar afgerandi hitabylgjur um sumari, hiti komst 23,5 stig Mruvllum Hrgrdal seint jn. Engin dagur telst srlega hlr Reykjavk, ekki heldur Stykkishlmi. Mesta frost rsins mldist nrsdag, -24,5 stig, bi Grnavatni Mvatnssveit og Mrudal. Sj dagar teljast srlega kaldir Reykjavk, 27. og 28. janar, 13. og 14. nvember, 23. og 30. gst og 26. jl. Sastnefndi dagurinn var reyndar kaldastureirra allra s hiti mldur staalvikum og ar me teki tillit til rstma.

rettn dagar teljast venjuslrkir Reykjavk - en komu stangli frekar en samfelldum syrpum. Illviri voru allmrg, mest tjn var janar eins og vi sjum nnar hr a nean.

Vi frum n gegnum ri me asto blaafrtta og fleiri heimilda. Tlulegar upplsingar msar er a finna vihenginu - mistorrar a vsu.

Janar: Umhleypinga- og illvirasamt, einkum um landi vestanvert landi. Fremur kalt.

Fyrst eru tvr stuttar klausur r Morgunblainu 13. janar:

Afbragst hefir veri Norurlandi san um jl, segir smfrtt fr Akureyri gr hreinviri og frost vgt flesta dagana.

staka hefir veri mikil Tjrninni undanfarna daga. Var orin mikil rf fyrir s hr, v ll shsin voru tmd fyrir lngu. au munusum hver vera um a bil a fyllast n.

ann 13. sust glitsk va um landi noran- og noraustanvert - Hrai austur lka ann 15. og 23. Benedikt Jhannsson veurathugunarmaur Staarseli vi rshfn segir m.a. .13:

rj gyllinisk vestri. Gyllinisk virast oft vita rlta storma og ofsaveur eirri tt sem au sjst .

etta reyndist rtt essu tilviki v n dr til tinda. Morgunblai segir fr mnudaginn 15. janar undir fyrirsgninni „Manntjn og skipskaar“:

fyrrintt geri svo miki ofviri tsunnan, aeigi hefir anna eins ori.um langt skei. Mun a hafa gengi yfir mestan hluta landsins, en eigi hafa enn fengist neinar fregnir utan af landi um skemmdir af ess vldum, v ein af afleiingum veursinser s, a smasambandslaustvar mellu vihverja einustulandsmast nema Hafnarfjr - anga liggja fjrar talsmalnur og stst ein eirra veri. Sdegis fyrradag var veur oriallhvasstme nokkurri snjkomu og herti eftir v sem lei kvldi. Um mintti var komi ofsarok og ljunum un nttina mun vindurinn hafa orime v mesta, sem ori hefir hr mrg r. Hlst etta ofsaveur anga til fyrri partinn gr, en tk a lgja og var veri ori smilegt aftur grkvldi.

Hr hfninni hefir veri gert meiri usla en nokkurntma eru dmi til ur. M til fyrst nefna, a hafnarvirkin sjlf, sem eigi hafa ori fyrir teljandi fllum san au voru bygg, hafa n laskast strkostlega. rfiriseyjargarurinnhefir brotna 50-60 metra svi. Eins og kunnugter var garurinn gerur annig a hlainn var breiur grjthryggur upp undir venjulegt sjvarbor, en ofan honumbyggur steinlmdur garur, ykkur r stru, hggnu grjti, essi garur hefir rtast burt sjvarganginum og virtist hann rammbyggilegur. M af essu marka, hve sterkur sjrinn hefir veri inni sjlfri hfninni. Grandagarinn hefir hinsvegar ekki saka, og hefir miklu sterkari sjr mtt honum. - Sumar bryggjurnar vi hfnina hafa skemmst, en ekki strvgilega.

Skip au, sem lgu hfninni hafa mrgskemmstog nokkur eyilagst alveg. Bjrgunarskipi r l vi Hauksbryggju, vestast hfninni, er ofviri skall , en losnai aan og tk a reka um. Varmaur var skipinu og gat hann ekki vi neitt ri, svo tkst til, a skipi rak beint t um hafnamynni, en eigi er oss kunnugt, hvort a hefir gert rum skipun tjn eirri lei. Rak a hraan undan anga til a strandai inni Kirkjusandi, rtt hj hsum slands-flagsins ar. Er fjara ar grtt og var ess skammta ba a gat kmi skipi. Vegna veurs var ekki hgt a fst neitt vi bjrgun gr og er htt vi ar skemmist svo, a eigi veri hgt agera hann sjfran aftur. Vi rfiriseyjargarinn l fjldi skipa, gufuskipin Skjldur og Rn, margir ktterar og vlbtar. egar komist var t a skipum essum seinnipartinn gr, sst fljtt a mrg eirra hfu skemmst, en eigi var fljtu bragi hgt a dma um, hve miki kveur a skemmdunum. Rn st a aftan, en mun hafa veri brotin, Skjldur virtist lti hafa frst r skorum og vera skaddaur, ktter Hkon nokku brotinn, Sigrur og Hilly lti brotnar. Vlbturinn Valborg var brotinn og sokkinn og mun mega teljast r sgunni og sama er a segja un flutningaprammann Christine, eign G.J.Johnsens konsls, sem einnig var arna vi garinn. ms skip voru arna skemmd.

Vlbturinn „Oskar“, sem ur var eign landssjs og var flutningum fyrir vitamlastjrnina, en n var orinn eign nokkurra Keflvkinga, skk hr hfninni og hafi nlega fengi ager. tti hann afara a halda suur og voru fjrir menn btnum. essi btur brotnai spn ti vi rfiriseyjargar og skk skammtfyrir vestan hafnarmynni. A v er vr hfum frtt hfu mennirnir allir komist r btnum upp hafnagar enn en ekki geta haldist ar vi vegna sjgangs. Tk tvo mennina t aan og drukknuu eir, en hinir tveir, skipstjrinn og vlamaurinn komust sundi upp Skaftfelling ea Rn og var bjarga aan sdegis gr. Auk essa hafa nokkrir smrri vlbtar stranda ea sokki, en eigi eru enn fengnar byggilegar frttir um hverjir eir eru ea hve margir. Vi Laugarnes hefir reki flak af bt og Viey hefir Vlbtinn „fram" reki land ennfremurmun btur hafa sokki skammt fr Slippnum.

Af milli tu og tuttugu prmmum sem lu hfninni n voru ekki nemafjrir ea fimm floti eftir veri, en vst er hvort eir sem sokknir eru hafa skemmst til muna er enn vst. Er lklegt, a takast megi a n eim upp aftur skemmdumea ltt skemmdum. Vlbtnum Emma var bjarga er hann var a skkva ti hafnarmynni og var hann dreginn upp fjru og liggur ar, miki laskaur og allur lekur. Btinn „Bjrg“ rak upp Zimsens-bryggju og nist hann aan lti skemmdur. Lagarfoss slitnai fr vestri hafnarbakkanum um kl.5 fyrrintt og tk a reka, M a heita vel unni verk, a skipverjum tkst llu ofvirinu a leggja skipi upp a nja hafnarbakkanum; og festa a ar. Stri skipsins hefur brotna talsvert og er n veri a rannsaka hve miklar skemmdirnareru. Undir llum kringumstum tefst skipi a mun vi falli.

Loftskeytastin hafi gott samband framan af deginum gr, en seinnipartinn bilai stra loftneti og fr a slst vi rafljsarina svo a illkleyft var a taka mti skeytum. Um hdegi gr l Botnia til drifs fyrir utan Vestmannaeyjar, en Gullfoss var um 240 klmetra undan eyjum. M gera r fyrir, a Botna hafi komist inn til Vestmannaeyja gr kvldi og er lklegt a Gullfoss s kominn anga n. Einhverjar smvegis skemmdir hfu ori Botniu en annars var alt besta gengi skipunum.

Hafnarfiri sleit upp tvo bta fyrrintt, Annar eirra, Gunnar eign sameignarflags Hafnarfiri brotnai spn. Hinn bturinn, Solveig, strandai fyrir framan verslunarhs Egils Jacobsen Hafnarfiri og mun vera hgt a n henni t. Vestmanneyjum hafa eigi ori neinir skaar svo teljandi s enda er hfnin ar skjli essari tt. Smasambandnist aftur vi Stokkseyriog Eyrarbakka og jrs morgun. Hefir veri ekki ori eins sterkt ar og ori hefir hr og skemmdirekki teljandi.

Rafstin. grkvldi kfi rnar og fr a draga af ljsunum um kl.7 en kl. rmlega 8 slokknai alveg. En eftir skamma stund tkst a f svo mikinn straum, a hgt var a halda nokkurn veginn birtu ljsum hsum, me v a slkkva llum gtuljsum.

Hafnargarurinn: egar fari var a rannsaka skemmdirnar hafnar garinum reyndust r meiri en liti var fyrstu. Er garurinn brotinn alt a 150 metra svi. Brujrnsskr sem st vi eystri hafnargarinn ofarlega, tk veri gr og fleygi langar leiir. Liaist hann allur sundur. Ljsker og perur brotnuu lngu svi fyrrintt vi eystri hafnargarinn og smasamband hefir va raskast vi veri.

Daginn eftir (ann 16.) birtust frekari frttir af verinu Morgunblainu. ar kemur fram a tvo bta rak upp Sandgeri, en arar verstvar Suurnesjum hafi sloppi furuvel fr verinu. ak fauk af tveimur hsum Vestmannaeyjum og tv hs lskuust Hafnarfiri af vldum veurs og brims.

ann 19. birtust Morgunblainu frttir vestan fr Sandi. ar hafi nr brimbrjtur hruni. a reyndist ekki alveg rtt v garurinn var byggingu og aeins hrundu trstplar fylltir grjti skari sem enn var honum. Hins vegar gekk sjr um skari inn btaleguna og rak rj vlbta land og brotnuu eir miki. Sari fregnir (Vsir 20. janar) sgu a grjthrun r brabirgastplunum hafi skemmt btana. Sagt er a fimm menn hafi drukkna vi tilraunir til a bjarga btunum fr skemmdum og a veri hafi ar me drepi ellefu menn, sj slendingaog fjra englendinga. eir sarnefndu fru t af tveimur togurum sem fengu sig brotsji vi Ltrarst. Einnig skk btur legunni Sgandafiri.

ann 18. janar geri litlu minna veur, lka af vestri, en ekkert er minnst tjn tengslum vi a - en hltur a hafa ori eitthva.

ess er geti Morgunblainu ann 26. a mikinn fisk hafi reki land suur me sj eftir illviri, m.a. fjra sund af Keilu.

Skaarnir Reykjavkurhfn ollu miklum hyggjumog urftu verkfringar a taka sig mikla gagnrni fyrir meinta vanhnnum.

verinu reif s r Grnlandssundi og upp undir Vestfiri. Stakir jakar komust inn nundarfjr (Morgunblai 28. janar) - en sinn hvarf fljtt aftur.

Samkvmt upplsingum Benedikts Staarseli var a nttina milli ess 26. og 27. sem ar geri ofsastrhrarveur af norvestri. „Er a eitt me mestu verum er hr hafa komi og g man eftir“, segir Benedikt. flddi t 93 kindur bnum landi istilfiri og frst a allt, auk ess sl tryppi niur til daus um nttina. Morgunblai segir fr v 11. mars a sextu kindur hafi nst sjreknar nokkru sar.

Myndirnar tvr hr a nean sna bl r rstirita Strhfa Vestmannaeyjum janar 1923, vika er hverju blai. Mnuurinn hfst austantt sem sar snerist norur. Mjg hvasst var Strhfa, 11 vindstig talin af austri a kvldi nrsdags. Grfgerur rinn rstiritinu er dmigerur fyrir strar flotbylgjur sem myndast yfir fjllum landsins. r fara a sna sig Strhfa egar vindur snst r hreinni austanttinni yfir norur. Samskonar ra m oft sj norantt Reykjavk vegna bylgjugangs yfir Esjunni ea yfir fjarlgari fjllum.

Slide1

neri hluta myndarinnar sst illviri 13. til 14. mjg vel. Hr er lka mikill ri, en ru vsi og myndar breia blekklessu egar ritinn tekur strar sveiflur sfellu - trlega vegna mismunandi sogs hsinu ea hristings ess. Einingar blunum sna rsting mm kvikasilfurs.

Sari myndin snir dagana 15. til 28. janar. gengu fjlmargar lgir yfir landi ea fru hj ngrenni ess. Greinilega var oft mjg hvasst Strhfa og rstibreytingar voru mjg snarpar. N dgum hefi etta tarfar teki - rtt eins og a geri .

Slide2

Febrar: Fremur urrvirasamt vestanlands og noran eftir mijan mnu, en annars rkomusm t. Hltt.

Miki noranillviri geri dagana 4. til 6. febrar og rtt eins og janarverunum var mesta tjni legum og hfnum. Morgunblai segir fr ann 14. febrar:

Um fyrri helgi geri aftakanoranbyl Norurlandi, me mikilli snjkomu og veurh. Varverimest mnudaginn [5.] og geri ms spell btum og bryggjum. Dalvk vi Eyjafjr geri feiknabrim, og braut a tvr af bryggjum eim, sem ar eru, og munu r hafa gereyilagst. Ennfremur skk ar legunni mtorbtur. Hefir a a vsu komi fyrir ur, a btar hafa sokki ar, en eir hafa jafnan nst upp aftur, og eru v lkinditil, a eins veri um ennan. Saurkrki uru og miklar skemmdir bryggju. Geri ar vlkt brim, a slkt hefir ekki komi ar fjldamrg r. Braut a upp sinn Hrasvtnunum a vestanveru. En hann rak vestur me sndunum oglenti hver jakinn rum meiri bryggjunni og braut hana strkostlega. Um arar skemmdir hefir ekki frst a noran. En bast m vi, a eitthva hafi ori a annarsstaar, v veri var hi afskaplegasta.

Benedikt Staarseli segir um veri ann 5. febrar:

ann 5. var hr strhrarveur me stormi, var svo miki brim a sjr gekk langt land upp milli flestra hsa rshfn, sem ekki hefur ske svo elstu menn muna nema tvisvar ur, braut sjr ar bryggjur og geri fleiri skemmdir.

Einnig birtust um sir frttir af mannskaavestur Djpi essu sama veri, ar sem btur frst eftir a hafa kennt grunns vi Melgraseyri. rr menn frust, en tveir bjrguust.

En n batnai tin og Vsir segir ann 14. febrar:

skudagurinn er dag. Hann a eiga „18 brur" og arf ekki a kva nstu dgum, v a n er vorbluveur.

Eldsumbrot voru skju mnuinum, en af eim brust litlar frttir nema hva til eirra sst r ingeyjarsslum (Vsir 27. febrar)

Mars: Hagst t, en rkomusm Suur- og Vesturlandi. Mjg hltt.

Frttir af hagstri t brust r flestum landshlutum. Morgunblaisegir ann 16. mars:

Afbragst hefir veri um gjrvallt Norurland undanfarinn mnu. Var sagt smtali vi Akureyri gr, - a heita mtti sumart ar nyrra.

Og Tminn ann 31. mars:

Einmunat um allt land, tt bygg dag og ntt viku eftir viku. Undir Eyjafjllum eru tn farin a grnka miki. Mvatnssveit er bi a sleppa bi m og gemlingum.

Morgunblainu 4. aprl:

Til marks um a, hve afbriga g tin hefir veri noranlands, sari hluta vetrar, m geta ess, a einni sveit Eyjafiri utanverum, var fari a taka m fyrir rmri viku san. Er slkt gert ar venjulega sast ma og byrjun jn. Klaki var engu meiri jr n marsmnui en ur jnmnui.

ann 17. mars sr Tminn stu til a hnta t fer orkels orkelssonar veurstofustjra til tlanda ri 1921:

Fyrra ri er orkeli orkelssyni veittur 2047,50 kr. styrkur til ess a skja veurfringafund. Hvar er heimildin? Og flestum mun ykja ng „hmbgi" me veurathugana og lggildingarstofuna, a ekki s btt ofan .

ess m geta a fundurinn sem orkell fr fjallai m.a. um veurskeyti fr slandi og mguleika drum lausnum v sambandi. Undangur fengust varandi lengd skeyta og sendingartma annig a sparnaur nist - auk ess sem orkell hefur rugglega haft gott af v a hitta menn sem ttu vi svipu vandaml a stra. Annars er a reyndar makalaust hversu undangufknir slendingar eru flestum svium.

Aprl: Fremur hgvirasm og g t eftir fyrstu vikuna. Slrkt nyrra. Hltt. Undir lok mnaar klnai nokku.

Pskar voru 1. aprl 1923 (rtt eins og 2018). pskavikunni brust frttir af eldsumbrotum noran Vatnajkuls (vntanlega skju). Morgunblai segir 5. aprl (nokku stytt):

pskavikunni ttust msir sj ess merki, a eldur mundi vera uppi byggumaustur. Hr suur me sj fll aska, svo a br sst tjrnumaf vikrinu og lofti var mrautt, eins og venja er til, er skureykur berst lofti. ... a einkennilegasta vi eldgos etta er a, a enn veit enginn me fullri vissu hvar a er.

Veurathugunarmenn noraustan- og austanlands sgu fr mikilli mu lofti og Papey var vart vi skufall bi ann 17. og 27. mars.

En blin birtu fram frttir af gat. Dmi er r Morgunblainu ann 27. aprl:

Bifreiumer nori frt um alla vegi hr nrlendis, sem r eru vanar a fara a sumarlagi; - meira a segja er ingvallavegurinn, sem vanur er va vera lengi a orna vorin orinn akfr.

ann 28. aprl birtir Morgunblai brf fr Skagastrnd. ar segir m.a.:

Veturinn vetur hefir veri s langbesti, a af er ldinni, og tt lengri tmi s til nefndur. Elstu menn hr muna ekki vetur slkan. annig var Ga srstaklega mild, kyrr og urr. eitt skiptigeri snjflva lglendi, grasfellir, en oftar snjai fjll. Marga daga Gu 8 - 11 stiga hiti C um hdegisbili, undan sl, mti norri. N farinn a sjst grnn litur af ngringi hsakum slarmegin, hlavrpum og rktarbestu blettum tnanna. Vallhumall, ljnslpp, rjpnalauf og steinbrjtur farin a spretta til bragbtis kindamunnunum, og va sprungi t vir. etta veurfar undrast allir, og margir lofa gjafarann allra ga, egar eir eru a tmla veurbluna fyrir grannanum. En bak vi adunina er ttinn. ttinn fyrir v, a „Harpa hennar j, heri verttuna".

a gerist lka -

Morgunblai birti ann 13. mabrf af Berufjararstrnd ar sem ess er geti a 27. og 28. aprl hafi ar gert mikla austanhr og sett niur mestu fannir alls vetrarins ofan algrn tn og litkaan thaga.

Ma: hagst og nokku illvirasm t. Mjg urrt syra. Fremur kalt.

ann 6. ma segir Morgunblai:

Strviri af norri geri hr fyrrintt me allmikilli snjkomu, svo fjll voru snjhvt niur sj. Mun fannkoma hafa ori nokkur vast landinu. r rnessslu var sma, a ar hefi komi skvarpssnjr. Hnavatnssslu var sg allmikil strhr grmorgun, en Eyjafiri var sagt gott veur. Kemur kuldakast sr illa essum tmum. Eru menn hrddir um a f hafi fennt Hnavatnssslu. Hfu 4 menn fari fr einum b a smala f, sem bi var a sleppa, og fundu mjg ftt.

ann 9. ma brust frekari frttir og ekki gar:

Menn tldu a ekki lklegt, a norangarurinn, er skall fyrir helgina sustu, mundi einhversstaar gera usla skipum ea mnnum. Bi var a, a veri skall mjg fljtt, og eins hitt, a v fylgdi frost og strhr, og var hi harasta. N hefir a frst, a uggur manna um etta hefir ekki veri stulaus. rj seglskip og tveir vlbtar hafa reki land, og einn maur drukkna. Er ekki frtt alstaar a enn. [San rekur blai nnari frttir af essum fimm skipskum - mikil frsgn].

A morgni ess 7. var alhvtt Reykjavk og mldist snjdpt 10 cm.

lok mnaarins var aftur vart vi hafsslangur ti af Vestfjrum og jnbyrjun lokaist um stund fyrir siglingalei vi Horn og hindrai rra r Aalvk.

Jn: urrkar Suur- og Vesturlandi, en g t nyrra. Hiti meallagi.

T virist hafa veri fallalaus jn og grasspretta gt rekjunni. En heldur var tsynningurinn kaldur kringum ann 20. snjai fjll og krapaskrir geri lglendi. Sums staar noraustanlands festi snj um stund ann 18.

Vsir birti ann 29. jn jkvar frttir af kruvarpi:

Kruvarp virist tla a vera gtt hr sunnanlands a essu sinni, en rj undanfarin r, m heita a a hafi algerlega brugist.

Jl: Stopulir urrkar um mestallt land. Fremur kalt. lafur Sveinsson athugunarmaur Lambavatni kvartar undan tinni jlskrslu sinni:

Allan sari hluta mnaarins sfelldur kuldablstur me krapa.

Helkalt var essum tma okum vi Hnafla. Nokkra daga undir lok mnaar var varla a hmarkshiti dagsins eim slum slefai 5 stig. Hafs kom flann um mijan mnu og sust jakar lka Skagafiri.

Morgunblai segir fr ann 20. jl:

urrkar valda n miklu tjni hr og margs konar gindum. Grotnar taa niur tnum Og fiskur liggur urrkaur stflunum. Verur a tjn ekki meti me tlum, sem langvarandi rigningar valda n. urrkasamt mun vera va annarsstaar en hr um etta leyti, en hvergi jafn slmt, eftir v, sem til hefir frst.

gst: urrkasamt um mestallt land, einna urrast Vestfjrum. Fremur kalt og undir lok mnaar geri noranhret.

Skstufrttirnar brust a vestan, t.d. r sem birtust Morgunblainu ann 22. gst:

Fr Vestfjrum var sma gr, a ar hefi veri undanfarna daga afbrags t, brakandi errir, slskin og hljur.

En austur undir Eyjafjllum geri strviri ann 5. og fuku ar hey nokkrum bjum.

September: Haustai snemma, geri tv mikil illviri fyrri hluta mnaarins, a fyrra af suvestri og vestri, en hi sara af norri. Allg uppskera r grum. Kalt.

illvirinu ann 3. uru tluverir heyskaar noranlands og undir Eyjafjllum og Fljtshl (og sjlfsagt var) noranverinu ann 12. Lklega var a verinu ann 3. sem bt rak upp Hafnarfiri. frust einnig 4 menn sj Siglufiri, voru a flytja ml bt yfir fjrinn egar veri hrakti btinn t r firinum og skkti honum a lokum.

Alhvt jr Npi Drafiri ann 12. grnai einnig sj Strndum, allt inn Hrtafjr og va inn til landsins Norur- og Austurlandi. Sagt var a f hefi fennt.

ungt var ingeyingum brfi dagsettu 20. september og Morgunblai birti 2. oktber:

urrka- og rkomusumar hr. Eitthvert hi mesta manna minnum; hefir rignt nlega alla daga san um sumarml; hrar nrri daglega san rtt eftir hfudag, hey ti og fuku va frviri rtt ettir messu Egedusar [tt vi veri 3. september]. Spretta gt tnum og urrengi og sgrum.

Betra hlj var Borgfiringum. Tminn birti ann 27. oktber brf r Mrasslu dagsett 8. oktber:

Tin er framrskarandi g, alltaf blviri haust. Heyskapur gur sumar, einkum ar sem urrlent var, var var vel sprotti, en mrar sur. Tn voru me allrabesta mti. Nting gt, nema tur hrktust dlti. Sauf er haust me vnsta mti, dilkar hafa almennt15—18 kg. af kjti til jafnaar.

Um mnaamtin gst/septemberfundust nokkrir jarskjlftakippir Reykjavk. Morgunblai segir rijudaginn 4. september:

Jarskjlftakippir fundust hr bnum fstudagskvldi og laugardaginn. Vi fyrirspurn veurathugunarstinni kom a ljs, a jarskjlftamlirinn, sem hinga var keyptur hr runum, er ekki standi, svo a fr honum er einskis frleiks a vnta. Hva veldur?

Svari kom daginn eftir og snir vel eins og margt anna hversu nttra slands og rannsknir henni gleymdust egar sjlfsti var n (eins og orvaldur Thoroddsen hafi s fyrir):

Veurathuganastofan hefir bei a lta ess geti, t af v sem st hr blainu gr um jarskjlftamlirinn, a a vri eingngu a kenna naumum fjrframlgum ingsins, a mlirinn vri ekki notaur. Til ess a nota hann eru n essum fjrlgum veittar kr. 500. En forstumaur veurathugunarstofunnar, orkell orkelsson,kveur mgulegt a lta hann ganga fyrir svo lti. Vildi harm f helmingi hrri upph en veitt er, v srstakt herbergi arf fyrir hann, upphita, og nokkurt eftirlit. En eirri beini segir hann a ingi hafi ekki sinnt. Smuleiis hefir hann sni sr til rkisstjrnarinnar eim erindum, a hn veitti essa litlu upph, svo hgt vri anota mlirinn. En ar hefir ekkert fengist. Er a ekki vansalaust landinu, a eiga mlirinn, og tma ekki a verja einum sund krnum til ess a hgt s a nota hann.Hann liggur n vestur Strimannaskla, gagnslaus, v Pll Halldrsson neitai a gta hans fyrir svo lti f, sem til ess var veitt. tlendingar, sem af essu vita, eru forvia essu tmlti.

Oktber: rkomusamt fyrir noran og rkoma jafnvel talin til vandra noraustanlands. T talin fremur hagst rum landshlutum einnig. Fremur kalt.

ann 20. nvember birti Morgunblai brf r ingeyjasslu sem lsti hausttinni:

Hr sslu hefir hausti veri afskaplega illvirasamt, aldrei orna af stri ea steini, hey og eldiviur strskemmst, og hey ti sumum bjum, alau jr oftast lgsveitum. Hugu sumir a skiptamundi um me vetrarkomu eftir missiris votviri, en ekkiblar batanum eim.

Nvember: hagst t. Fremur urrvirasamt um sunnanvert landi. Kalt.

kuldunum um mijan mnu hikstai rafmagnsframleisla rafstinni nju vi Elliar. Nokkrar frttir voru af v standi blum og segir Morgunblai ann 13.:

Rafveitan brst grkvldi og var ljslaust um allanb klukkan tplega 9. Hafi grunnstingull komi rnar skammtfyrir nean Elliavatn og stfluust r alveg. Eru hinar tu stflanir a kenna v, a vatnsrennsli er venjulega lti num um essar mundir, vegna undanfarandi rkomuleysis.

Og frekari skrif birtust um sama ml ann 22.:

Mjg hefir skort a allmrg kvld undanfari, a rafljsin vru v lagi, sem au geta veri og eiga a vera. Hefir mtt heita, a au slokknuu til fulls vi og vi, egar ll ljs hafa veri kveikt bnum. Er etta a kenna vatnsleysi i num. En a er aftur afleiing af rigningarleysinu. „Haustrigningarnar hafa brugist", eins og a er kalla.En hugunarvert er a, ef a rafmagnsstin kemur ekki nema a hlfu um notum, ef haustrigningar eru minni eitthvert ri en venjulegt er.

Hvort etta leiddi til einhverra mtvgisagera af hlfu rafveitunnar, svosem bta milun r Elliavatni veit ritstjri hungurdiska ekki - en ekki er a lklegt.

Tveir menn frust brimi Borgarfiri eystra egar eir reyndu a bjarga btum fr sj.Blai Hnir segir etta hafa veri rijudaginn 13. nvember.

ann 2. desember birti Morgunblai frttir af snjalgum, fyrst r brfi r Skagafiri 22. nvember, en san njar frttir austan r sveitum:

r Skagafiri er skrifa 22. fyrra mnaar, a ar s kafsnjr um allt og engir mguleikar a komast um jrina nema skum; s v gersamlega jarlaust og allar skepnur gjf. - Snjltt er enn austur um sveitir a v er maur segir, nkominn a austan.

ann 29. nvember tndust tveir btar rri Reyarfiri vondu veri (Hnir segir fr essu 8. desember). Fleiri mannskaar uru vi sj en vera ekki tundair hr.

Desember: Umhleypingat. Talsverur snjr suvestanlands. Fremur kalt.

brfi r Suur-ingeyjarsslu sem dagsett er 17. desember og birtist Morgunblainu 16. janar 1924 segir um hausttina ar nyrra:

Han eru r frttir helstar, a tin hefir veri, fr v san rtt fyrir hfudag, strkostlega ill. Svo rammtkva a krapahrum alt haust, og fram nvember, a ekki var unnt a urrkalambsbjr num. Eldiviur og hey strskemmt, a sem ekki var undir jrni. San krapahrum lauk, sfelldar hrar og byljir, jarbnn svo a segja um allar sveitir san um veturntur. - Mr dettur hug egar g les rferisannl orvaldar fra, a stundum muni hafa sst yfir fyrri dgum, a segja greinilega fr verttu, egar engin bl voru til, ar sem n svo er um Akureyrarblin, a af eim verur alls ekki s, a etta sasta sumar ea haust, hafi veri tarfar, sem fdmum stir. S hemju bleyta, sem r loftinu vall hr noranlands sumar og haust, kom ll r noraustri og er ess a vnta, a sunnanlands og vestan, hafi betur blsi. a var til nlundu sumar hr ingeyjarsslu, a skgarrestir teljandi voru heima vi bi og jafnvel inni hsum allt fram a veturnttum. Rjpur voru og nrgngular sari hluta sumars, g tala n ekki um ms, egar haustai.

En htaveri var gott sagi Tminn pistli ann 29. desember:

Htaveri hefir veri me afbrigum skemmtilegt hr um slir, mesta kyrr veri og frostlti.

rinu lauk hins vegar me illviri, Vsir segir fr 2. janar 1924:

lfadansinn frst fyrir gamlrskveld, skum strviris og rigningar.

Var hlskeii hafi ea ekki?


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Fremur hl suaustantt

N er helst tlit fyrir a fremur hl suaustantt veri rkjandi hr landi nstu daga. Hn er me venjulegra mti a v leyti a lgasveigur er ltill, jafnvel a harsveigs gti. a ir a rkoma verur langmest veurs vi fjll (eins og suaustanlands), en mun minni landvindinum. ar sem urrt verur og jr er au gti hiti komist furuhtt einhvern nstu daga, jafnvel tveggja stafa tlur ar sem best ltur - og er a venjulegt essum tma rs.

Hr a nean er spkort evrpureiknimistvarinnar sem gildir sdegis fstudag.

w-blogg150318a

Hr er lgin fyrir sunnan landi farin a grynnast og fari a draga r vindi og rkomu hr landi. Enn rignir talsvert suaustanlands s a marka spna.

flug h er yfir Skandinavu og beinir hn mjg kldu lofti til vesturs um Evrpu noranvera. a verur komi til Danmerkur fstudag, en heldur san fram til Englands, Frakklands og jafnvel suur til Spnar.

Ekki vitum vi enn hversu lengi hlindin endast hr landi n heldur hva tekur vi af eim.


Vorskref

N lur senn a jafndgrum vori. fer a hlna a mun meginlndum systa hluta tempraa beltisins - en sama tma gefur kuldinn norurslum ltt eftir - og smuleiis er hafi lengur a taka vi vorinu heldur en au svi ar sem fast er undir ftum.

w-blogg120318a

Jafnharlnur 500 hPa-flatarins eru heildregnar essu korti, v ttari sem r eru v strari er vindurinn. Litir sna ykktina, en hn mlir hita neri hluta verahvolfs - v meiri sem hn er v hlrra er lofti. Spin gildir sdegis mivikudag, 14. mars.

Einhvern veginn virist a grna - sem getur essum rstma vel stai fyrir einskonar vor - hafa heldur breitt r sr mia vi a sem var fyrir ekki svo lngu. - En langt er enn efnismikla gula sumarliti. Og hinn fjlubli litur vetrarkuldapollanna er enn bsnatbreiddur norurslum.

En bli liturinn er hr a hrekjast fr slandi undan grnum - bili a minnsta kosti og boar slkt heldur hlrri t mean.

a ir ekkert enn a vnta vors alvru - stku ri getur a a vsu komi snemma, en eins og sj m er lka mjg stutt mikinn kulda og hann getur vel teki upp v a ryjast til suurs mjum skyndisknum.

Almenna reglan er s a egar meginlndin hlna - en hafi tregast vi - verur mealvindtt hloftum yfir okkur vestlgari - febrar og fyrri hluti marsmnaar eiga sunnanttahmark, styrkurinn breytist hins vegar lti fyrr en kringum sumardaginn fyrsta a skyndilega dregur r.

Mealhiti hr landi er svipaur allan veturinn - allt fr mijum desember ar til um mnaamt mars/aprl. Mars a vsu um hlfu stigi hlrri a mealtali en janar og febrar. landsvsu er hann kaldasti mnuur rsins um a bil fimmta hvert r.

marslok fer a muna svo um sl a bi land og loft fara a hitna. landsvsu er mealhiti aprl um 2 stigum hrri en mars, og ma er hann 3,5 stigum hrri en aprl. Svo munar um 3 stigum ma og jn og tpum tveimur jn og jl. A mealtali er hljast milli 20. jl og 10. gst. Vori birtist a jafnai fyrst undir Eyjafjllum, ggist san fyrir horni vestur Rangrvelli - og stekkur san yfir hfuborgarsvi - arir landshlutar urfa oftast a ba lengur - en f stundum hljustu dagana - en aeins einn ea fa senn.

Hvernig til tekst vor vitum vi auvita ekkert um.


hloftasli

Oft er tala um hir, lgir, harhryggi og lgardrg rstilandslagi, en sjaldnar um sla. rstisull er ar sem rstingur lkkar til tveggja andstra tta, en hkkar til hinna tveggja sem vert r fyrri liggja. - etta er einskonar „fjallaskar“ ea dalamt.

Um essar mundir hagar annig til a yfir landinu er sull hloftum, vi sjvarml s eindreginn brekka ea hl utan hinni yfir Grnlandi -sem hallar tt a lgasvi suurundan og yfir Bretlandseyjum.

w-blogg110318ia

En hloftunum er engin h yfir Grnlandi - ar er lg, full af kldu lofti. Lgir eru einnig fyrir sunnan land (rtt eins og vi sjvarml). H er vestur yfir Labrador og aan teygir hryggur sig tt til slands - og smuleiis m greina veikan hrygg fr Norursj til norvesturs og tt til slands. sland situr sli milli essara kerfa. Jafnharlnur eru heildregnar, en ykktin er snd me litum, v meiri sem hn er v hlrra er loft neri hluta verahvolfs.

a er nokku kalt norurundan, en fremur hltt sunnan vi - engin sumarhlindi . Spr gera n frekar r fyrir v a hlja lofti ski heldur nstu daga - en n ess a a kalda gefi miki eftir. a eitthva hlni verur v ekki langt kalda lofti - og ltilla grundvallarbreytinga a vnta stunni.


Fyrri sa | Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg230424
 • Slide10
 • Slide8
 • Slide6
 • Slide5

Heimsknir

Flettingar

 • dag (24.4.): 306
 • Sl. slarhring: 452
 • Sl. viku: 1622
 • Fr upphafi: 2350091

Anna

 • Innlit dag: 274
 • Innlit sl. viku: 1477
 • Gestir dag: 270
 • IP-tlur dag: 259

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband