Af rinu 1923

Ekki gott a segja hvenr hlindaskeii mikla sem rkti um og fyrir mija tuttugustu ld byrjai. Kannski strax hausti 1920, en eftir 1920 bar lti kldum vetrum og slmum hrarbyljum fkkai. En veurlag ranna 1921 til 1924 var ekki alltaf upp a besta, vorin flest heldur dauf, sumrin lngum kld og haustin ekkert srstk. a er alla vega ekki fyrr en baksnisspeglinum a hgt hefur veri a tala um a hlindaskei hafi veri gengi gar 1923.

Hlju mnuirnir voru ekki nemarr etta r, febrar, mars og aprl. Mars reyndar srlega hlr, s hljasti fr upphafi mlinga Akureyri (1882), fr 1880 Reykjavk og san 1856 Stykkishlmi. Febrar var s nsthljasti fr upphafi mlinga Akureyri - envar landsvsu ltillega kaldari enfebrar 1921. Aftur mti var ttalega kalt gst og nvember 1923. Aeins tveir marsmnuir hafa san veri hlrri heldur en mars 1923, a var 1929 og 1964.

Ekki komu neinar afgerandi hitabylgjur um sumari, hiti komst 23,5 stig Mruvllum Hrgrdal seint jn. Engin dagur telst srlega hlr Reykjavk, ekki heldur Stykkishlmi. Mesta frost rsins mldist nrsdag, -24,5 stig, bi Grnavatni Mvatnssveit og Mrudal. Sj dagar teljast srlega kaldir Reykjavk, 27. og 28. janar, 13. og 14. nvember, 23. og 30. gst og 26. jl. Sastnefndi dagurinn var reyndar kaldastureirra allra s hiti mldur staalvikum og ar me teki tillit til rstma.

rettn dagar teljast venjuslrkir Reykjavk - en komu stangli frekar en samfelldum syrpum. Illviri voru allmrg, mest tjn var janar eins og vi sjum nnar hr a nean.

Vi frum n gegnum ri me asto blaafrtta og fleiri heimilda. Tlulegar upplsingar msar er a finna vihenginu - mistorrar a vsu.

Janar: Umhleypinga- og illvirasamt, einkum um landi vestanvert landi. Fremur kalt.

Fyrst eru tvr stuttar klausur r Morgunblainu 13. janar:

Afbragst hefir veri Norurlandi san um jl, segir smfrtt fr Akureyri gr hreinviri og frost vgt flesta dagana.

staka hefir veri mikil Tjrninni undanfarna daga. Var orin mikil rf fyrir s hr, v ll shsin voru tmd fyrir lngu. au munusum hver vera um a bil a fyllast n.

ann 13. sust glitsk va um landi noran- og noraustanvert - Hrai austur lka ann 15. og 23. Benedikt Jhannsson veurathugunarmaur Staarseli vi rshfn segir m.a. .13:

rj gyllinisk vestri. Gyllinisk virast oft vita rlta storma og ofsaveur eirri tt sem au sjst .

etta reyndist rtt essu tilviki v n dr til tinda. Morgunblai segir fr mnudaginn 15. janar undir fyrirsgninni „Manntjn og skipskaar“:

fyrrintt geri svo miki ofviri tsunnan, aeigi hefir anna eins ori.um langt skei. Mun a hafa gengi yfir mestan hluta landsins, en eigi hafa enn fengist neinar fregnir utan af landi um skemmdir af ess vldum, v ein af afleiingum veursinser s, a smasambandslaustvar mellu vihverja einustulandsmast nema Hafnarfjr - anga liggja fjrar talsmalnur og stst ein eirra veri. Sdegis fyrradag var veur oriallhvasstme nokkurri snjkomu og herti eftir v sem lei kvldi. Um mintti var komi ofsarok og ljunum un nttina mun vindurinn hafa orime v mesta, sem ori hefir hr mrg r. Hlst etta ofsaveur anga til fyrri partinn gr, en tk a lgja og var veri ori smilegt aftur grkvldi.

Hr hfninni hefir veri gert meiri usla en nokkurntma eru dmi til ur. M til fyrst nefna, a hafnarvirkin sjlf, sem eigi hafa ori fyrir teljandi fllum san au voru bygg, hafa n laskast strkostlega. rfiriseyjargarurinnhefir brotna 50-60 metra svi. Eins og kunnugter var garurinn gerur annig a hlainn var breiur grjthryggur upp undir venjulegt sjvarbor, en ofan honumbyggur steinlmdur garur, ykkur r stru, hggnu grjti, essi garur hefir rtast burt sjvarganginum og virtist hann rammbyggilegur. M af essu marka, hve sterkur sjrinn hefir veri inni sjlfri hfninni. Grandagarinn hefir hinsvegar ekki saka, og hefir miklu sterkari sjr mtt honum. - Sumar bryggjurnar vi hfnina hafa skemmst, en ekki strvgilega.

Skip au, sem lgu hfninni hafa mrgskemmstog nokkur eyilagst alveg. Bjrgunarskipi r l vi Hauksbryggju, vestast hfninni, er ofviri skall , en losnai aan og tk a reka um. Varmaur var skipinu og gat hann ekki vi neitt ri, svo tkst til, a skipi rak beint t um hafnamynni, en eigi er oss kunnugt, hvort a hefir gert rum skipun tjn eirri lei. Rak a hraan undan anga til a strandai inni Kirkjusandi, rtt hj hsum slands-flagsins ar. Er fjara ar grtt og var ess skammta ba a gat kmi skipi. Vegna veurs var ekki hgt a fst neitt vi bjrgun gr og er htt vi ar skemmist svo, a eigi veri hgt agera hann sjfran aftur. Vi rfiriseyjargarinn l fjldi skipa, gufuskipin Skjldur og Rn, margir ktterar og vlbtar. egar komist var t a skipum essum seinnipartinn gr, sst fljtt a mrg eirra hfu skemmst, en eigi var fljtu bragi hgt a dma um, hve miki kveur a skemmdunum. Rn st a aftan, en mun hafa veri brotin, Skjldur virtist lti hafa frst r skorum og vera skaddaur, ktter Hkon nokku brotinn, Sigrur og Hilly lti brotnar. Vlbturinn Valborg var brotinn og sokkinn og mun mega teljast r sgunni og sama er a segja un flutningaprammann Christine, eign G.J.Johnsens konsls, sem einnig var arna vi garinn. ms skip voru arna skemmd.

Vlbturinn „Oskar“, sem ur var eign landssjs og var flutningum fyrir vitamlastjrnina, en n var orinn eign nokkurra Keflvkinga, skk hr hfninni og hafi nlega fengi ager. tti hann afara a halda suur og voru fjrir menn btnum. essi btur brotnai spn ti vi rfiriseyjargar og skk skammtfyrir vestan hafnarmynni. A v er vr hfum frtt hfu mennirnir allir komist r btnum upp hafnagar enn en ekki geta haldist ar vi vegna sjgangs. Tk tvo mennina t aan og drukknuu eir, en hinir tveir, skipstjrinn og vlamaurinn komust sundi upp Skaftfelling ea Rn og var bjarga aan sdegis gr. Auk essa hafa nokkrir smrri vlbtar stranda ea sokki, en eigi eru enn fengnar byggilegar frttir um hverjir eir eru ea hve margir. Vi Laugarnes hefir reki flak af bt og Viey hefir Vlbtinn „fram" reki land ennfremurmun btur hafa sokki skammt fr Slippnum.

Af milli tu og tuttugu prmmum sem lu hfninni n voru ekki nemafjrir ea fimm floti eftir veri, en vst er hvort eir sem sokknir eru hafa skemmst til muna er enn vst. Er lklegt, a takast megi a n eim upp aftur skemmdumea ltt skemmdum. Vlbtnum Emma var bjarga er hann var a skkva ti hafnarmynni og var hann dreginn upp fjru og liggur ar, miki laskaur og allur lekur. Btinn „Bjrg“ rak upp Zimsens-bryggju og nist hann aan lti skemmdur. Lagarfoss slitnai fr vestri hafnarbakkanum um kl.5 fyrrintt og tk a reka, M a heita vel unni verk, a skipverjum tkst llu ofvirinu a leggja skipi upp a nja hafnarbakkanum; og festa a ar. Stri skipsins hefur brotna talsvert og er n veri a rannsaka hve miklar skemmdirnareru. Undir llum kringumstum tefst skipi a mun vi falli.

Loftskeytastin hafi gott samband framan af deginum gr, en seinnipartinn bilai stra loftneti og fr a slst vi rafljsarina svo a illkleyft var a taka mti skeytum. Um hdegi gr l Botnia til drifs fyrir utan Vestmannaeyjar, en Gullfoss var um 240 klmetra undan eyjum. M gera r fyrir, a Botna hafi komist inn til Vestmannaeyja gr kvldi og er lklegt a Gullfoss s kominn anga n. Einhverjar smvegis skemmdir hfu ori Botniu en annars var alt besta gengi skipunum.

Hafnarfiri sleit upp tvo bta fyrrintt, Annar eirra, Gunnar eign sameignarflags Hafnarfiri brotnai spn. Hinn bturinn, Solveig, strandai fyrir framan verslunarhs Egils Jacobsen Hafnarfiri og mun vera hgt a n henni t. Vestmanneyjum hafa eigi ori neinir skaar svo teljandi s enda er hfnin ar skjli essari tt. Smasambandnist aftur vi Stokkseyriog Eyrarbakka og jrs morgun. Hefir veri ekki ori eins sterkt ar og ori hefir hr og skemmdirekki teljandi.

Rafstin. grkvldi kfi rnar og fr a draga af ljsunum um kl.7 en kl. rmlega 8 slokknai alveg. En eftir skamma stund tkst a f svo mikinn straum, a hgt var a halda nokkurn veginn birtu ljsum hsum, me v a slkkva llum gtuljsum.

Hafnargarurinn: egar fari var a rannsaka skemmdirnar hafnar garinum reyndust r meiri en liti var fyrstu. Er garurinn brotinn alt a 150 metra svi. Brujrnsskr sem st vi eystri hafnargarinn ofarlega, tk veri gr og fleygi langar leiir. Liaist hann allur sundur. Ljsker og perur brotnuu lngu svi fyrrintt vi eystri hafnargarinn og smasamband hefir va raskast vi veri.

Daginn eftir (ann 16.) birtust frekari frttir af verinu Morgunblainu. ar kemur fram a tvo bta rak upp Sandgeri, en arar verstvar Suurnesjum hafi sloppi furuvel fr verinu. ak fauk af tveimur hsum Vestmannaeyjum og tv hs lskuust Hafnarfiri af vldum veurs og brims.

ann 19. birtust Morgunblainu frttir vestan fr Sandi. ar hafi nr brimbrjtur hruni. a reyndist ekki alveg rtt v garurinn var byggingu og aeins hrundu trstplar fylltir grjti skari sem enn var honum. Hins vegar gekk sjr um skari inn btaleguna og rak rj vlbta land og brotnuu eir miki. Sari fregnir (Vsir 20. janar) sgu a grjthrun r brabirgastplunum hafi skemmt btana. Sagt er a fimm menn hafi drukkna vi tilraunir til a bjarga btunum fr skemmdum og a veri hafi ar me drepi ellefu menn, sj slendingaog fjra englendinga. eir sarnefndu fru t af tveimur togurum sem fengu sig brotsji vi Ltrarst. Einnig skk btur legunni Sgandafiri.

ann 18. janar geri litlu minna veur, lka af vestri, en ekkert er minnst tjn tengslum vi a - en hltur a hafa ori eitthva.

ess er geti Morgunblainu ann 26. a mikinn fisk hafi reki land suur me sj eftir illviri, m.a. fjra sund af Keilu.

Skaarnir Reykjavkurhfn ollu miklum hyggjumog urftu verkfringar a taka sig mikla gagnrni fyrir meinta vanhnnum.

verinu reif s r Grnlandssundi og upp undir Vestfiri. Stakir jakar komust inn nundarfjr (Morgunblai 28. janar) - en sinn hvarf fljtt aftur.

Samkvmt upplsingum Benedikts Staarseli var a nttina milli ess 26. og 27. sem ar geri ofsastrhrarveur af norvestri. „Er a eitt me mestu verum er hr hafa komi og g man eftir“, segir Benedikt. flddi t 93 kindur bnum landi istilfiri og frst a allt, auk ess sl tryppi niur til daus um nttina. Morgunblai segir fr v 11. mars a sextu kindur hafi nst sjreknar nokkru sar.

Myndirnar tvr hr a nean sna bl r rstirita Strhfa Vestmannaeyjum janar 1923, vika er hverju blai. Mnuurinn hfst austantt sem sar snerist norur. Mjg hvasst var Strhfa, 11 vindstig talin af austri a kvldi nrsdags. Grfgerur rinn rstiritinu er dmigerur fyrir strar flotbylgjur sem myndast yfir fjllum landsins. r fara a sna sig Strhfa egar vindur snst r hreinni austanttinni yfir norur. Samskonar ra m oft sj norantt Reykjavk vegna bylgjugangs yfir Esjunni ea yfir fjarlgari fjllum.

Slide1

neri hluta myndarinnar sst illviri 13. til 14. mjg vel. Hr er lka mikill ri, en ru vsi og myndar breia blekklessu egar ritinn tekur strar sveiflur sfellu - trlega vegna mismunandi sogs hsinu ea hristings ess. Einingar blunum sna rsting mm kvikasilfurs.

Sari myndin snir dagana 15. til 28. janar. gengu fjlmargar lgir yfir landi ea fru hj ngrenni ess. Greinilega var oft mjg hvasst Strhfa og rstibreytingar voru mjg snarpar. N dgum hefi etta tarfar teki - rtt eins og a geri .

Slide2

Febrar: Fremur urrvirasamt vestanlands og noran eftir mijan mnu, en annars rkomusm t. Hltt.

Miki noranillviri geri dagana 4. til 6. febrar og rtt eins og janarverunum var mesta tjni legum og hfnum. Morgunblai segir fr ann 14. febrar:

Um fyrri helgi geri aftakanoranbyl Norurlandi, me mikilli snjkomu og veurh. Varverimest mnudaginn [5.] og geri ms spell btum og bryggjum. Dalvk vi Eyjafjr geri feiknabrim, og braut a tvr af bryggjum eim, sem ar eru, og munu r hafa gereyilagst. Ennfremur skk ar legunni mtorbtur. Hefir a a vsu komi fyrir ur, a btar hafa sokki ar, en eir hafa jafnan nst upp aftur, og eru v lkinditil, a eins veri um ennan. Saurkrki uru og miklar skemmdir bryggju. Geri ar vlkt brim, a slkt hefir ekki komi ar fjldamrg r. Braut a upp sinn Hrasvtnunum a vestanveru. En hann rak vestur me sndunum oglenti hver jakinn rum meiri bryggjunni og braut hana strkostlega. Um arar skemmdir hefir ekki frst a noran. En bast m vi, a eitthva hafi ori a annarsstaar, v veri var hi afskaplegasta.

Benedikt Staarseli segir um veri ann 5. febrar:

ann 5. var hr strhrarveur me stormi, var svo miki brim a sjr gekk langt land upp milli flestra hsa rshfn, sem ekki hefur ske svo elstu menn muna nema tvisvar ur, braut sjr ar bryggjur og geri fleiri skemmdir.

Einnig birtust um sir frttir af mannskaavestur Djpi essu sama veri, ar sem btur frst eftir a hafa kennt grunns vi Melgraseyri. rr menn frust, en tveir bjrguust.

En n batnai tin og Vsir segir ann 14. febrar:

skudagurinn er dag. Hann a eiga „18 brur" og arf ekki a kva nstu dgum, v a n er vorbluveur.

Eldsumbrot voru skju mnuinum, en af eim brust litlar frttir nema hva til eirra sst r ingeyjarsslum (Vsir 27. febrar)

Mars: Hagst t, en rkomusm Suur- og Vesturlandi. Mjg hltt.

Frttir af hagstri t brust r flestum landshlutum. Morgunblaisegir ann 16. mars:

Afbragst hefir veri um gjrvallt Norurland undanfarinn mnu. Var sagt smtali vi Akureyri gr, - a heita mtti sumart ar nyrra.

Og Tminn ann 31. mars:

Einmunat um allt land, tt bygg dag og ntt viku eftir viku. Undir Eyjafjllum eru tn farin a grnka miki. Mvatnssveit er bi a sleppa bi m og gemlingum.

Morgunblainu 4. aprl:

Til marks um a, hve afbriga g tin hefir veri noranlands, sari hluta vetrar, m geta ess, a einni sveit Eyjafiri utanverum, var fari a taka m fyrir rmri viku san. Er slkt gert ar venjulega sast ma og byrjun jn. Klaki var engu meiri jr n marsmnui en ur jnmnui.

ann 17. mars sr Tminn stu til a hnta t fer orkels orkelssonar veurstofustjra til tlanda ri 1921:

Fyrra ri er orkeli orkelssyni veittur 2047,50 kr. styrkur til ess a skja veurfringafund. Hvar er heimildin? Og flestum mun ykja ng „hmbgi" me veurathugana og lggildingarstofuna, a ekki s btt ofan .

ess m geta a fundurinn sem orkell fr fjallai m.a. um veurskeyti fr slandi og mguleika drum lausnum v sambandi. Undangur fengust varandi lengd skeyta og sendingartma annig a sparnaur nist - auk ess sem orkell hefur rugglega haft gott af v a hitta menn sem ttu vi svipu vandaml a stra. Annars er a reyndar makalaust hversu undangufknir slendingar eru flestum svium.

Aprl: Fremur hgvirasm og g t eftir fyrstu vikuna. Slrkt nyrra. Hltt. Undir lok mnaar klnai nokku.

Pskar voru 1. aprl 1923 (rtt eins og 2018). pskavikunni brust frttir af eldsumbrotum noran Vatnajkuls (vntanlega skju). Morgunblai segir 5. aprl (nokku stytt):

pskavikunni ttust msir sj ess merki, a eldur mundi vera uppi byggumaustur. Hr suur me sj fll aska, svo a br sst tjrnumaf vikrinu og lofti var mrautt, eins og venja er til, er skureykur berst lofti. ... a einkennilegasta vi eldgos etta er a, a enn veit enginn me fullri vissu hvar a er.

Veurathugunarmenn noraustan- og austanlands sgu fr mikilli mu lofti og Papey var vart vi skufall bi ann 17. og 27. mars.

En blin birtu fram frttir af gat. Dmi er r Morgunblainu ann 27. aprl:

Bifreiumer nori frt um alla vegi hr nrlendis, sem r eru vanar a fara a sumarlagi; - meira a segja er ingvallavegurinn, sem vanur er va vera lengi a orna vorin orinn akfr.

ann 28. aprl birtir Morgunblai brf fr Skagastrnd. ar segir m.a.:

Veturinn vetur hefir veri s langbesti, a af er ldinni, og tt lengri tmi s til nefndur. Elstu menn hr muna ekki vetur slkan. annig var Ga srstaklega mild, kyrr og urr. eitt skiptigeri snjflva lglendi, grasfellir, en oftar snjai fjll. Marga daga Gu 8 - 11 stiga hiti C um hdegisbili, undan sl, mti norri. N farinn a sjst grnn litur af ngringi hsakum slarmegin, hlavrpum og rktarbestu blettum tnanna. Vallhumall, ljnslpp, rjpnalauf og steinbrjtur farin a spretta til bragbtis kindamunnunum, og va sprungi t vir. etta veurfar undrast allir, og margir lofa gjafarann allra ga, egar eir eru a tmla veurbluna fyrir grannanum. En bak vi adunina er ttinn. ttinn fyrir v, a „Harpa hennar j, heri verttuna".

a gerist lka -

Morgunblai birti ann 13. mabrf af Berufjararstrnd ar sem ess er geti a 27. og 28. aprl hafi ar gert mikla austanhr og sett niur mestu fannir alls vetrarins ofan algrn tn og litkaan thaga.

Ma: hagst og nokku illvirasm t. Mjg urrt syra. Fremur kalt.

ann 6. ma segir Morgunblai:

Strviri af norri geri hr fyrrintt me allmikilli snjkomu, svo fjll voru snjhvt niur sj. Mun fannkoma hafa ori nokkur vast landinu. r rnessslu var sma, a ar hefi komi skvarpssnjr. Hnavatnssslu var sg allmikil strhr grmorgun, en Eyjafiri var sagt gott veur. Kemur kuldakast sr illa essum tmum. Eru menn hrddir um a f hafi fennt Hnavatnssslu. Hfu 4 menn fari fr einum b a smala f, sem bi var a sleppa, og fundu mjg ftt.

ann 9. ma brust frekari frttir og ekki gar:

Menn tldu a ekki lklegt, a norangarurinn, er skall fyrir helgina sustu, mundi einhversstaar gera usla skipum ea mnnum. Bi var a, a veri skall mjg fljtt, og eins hitt, a v fylgdi frost og strhr, og var hi harasta. N hefir a frst, a uggur manna um etta hefir ekki veri stulaus. rj seglskip og tveir vlbtar hafa reki land, og einn maur drukkna. Er ekki frtt alstaar a enn. [San rekur blai nnari frttir af essum fimm skipskum - mikil frsgn].

A morgni ess 7. var alhvtt Reykjavk og mldist snjdpt 10 cm.

lok mnaarins var aftur vart vi hafsslangur ti af Vestfjrum og jnbyrjun lokaist um stund fyrir siglingalei vi Horn og hindrai rra r Aalvk.

Jn: urrkar Suur- og Vesturlandi, en g t nyrra. Hiti meallagi.

T virist hafa veri fallalaus jn og grasspretta gt rekjunni. En heldur var tsynningurinn kaldur kringum ann 20. snjai fjll og krapaskrir geri lglendi. Sums staar noraustanlands festi snj um stund ann 18.

Vsir birti ann 29. jn jkvar frttir af kruvarpi:

Kruvarp virist tla a vera gtt hr sunnanlands a essu sinni, en rj undanfarin r, m heita a a hafi algerlega brugist.

Jl: Stopulir urrkar um mestallt land. Fremur kalt. lafur Sveinsson athugunarmaur Lambavatni kvartar undan tinni jlskrslu sinni:

Allan sari hluta mnaarins sfelldur kuldablstur me krapa.

Helkalt var essum tma okum vi Hnafla. Nokkra daga undir lok mnaar var varla a hmarkshiti dagsins eim slum slefai 5 stig. Hafs kom flann um mijan mnu og sust jakar lka Skagafiri.

Morgunblai segir fr ann 20. jl:

urrkar valda n miklu tjni hr og margs konar gindum. Grotnar taa niur tnum Og fiskur liggur urrkaur stflunum. Verur a tjn ekki meti me tlum, sem langvarandi rigningar valda n. urrkasamt mun vera va annarsstaar en hr um etta leyti, en hvergi jafn slmt, eftir v, sem til hefir frst.

gst: urrkasamt um mestallt land, einna urrast Vestfjrum. Fremur kalt og undir lok mnaar geri noranhret.

Skstufrttirnar brust a vestan, t.d. r sem birtust Morgunblainu ann 22. gst:

Fr Vestfjrum var sma gr, a ar hefi veri undanfarna daga afbrags t, brakandi errir, slskin og hljur.

En austur undir Eyjafjllum geri strviri ann 5. og fuku ar hey nokkrum bjum.

September: Haustai snemma, geri tv mikil illviri fyrri hluta mnaarins, a fyrra af suvestri og vestri, en hi sara af norri. Allg uppskera r grum. Kalt.

illvirinu ann 3. uru tluverir heyskaar noranlands og undir Eyjafjllum og Fljtshl (og sjlfsagt var) noranverinu ann 12. Lklega var a verinu ann 3. sem bt rak upp Hafnarfiri. frust einnig 4 menn sj Siglufiri, voru a flytja ml bt yfir fjrinn egar veri hrakti btinn t r firinum og skkti honum a lokum.

Alhvt jr Npi Drafiri ann 12. grnai einnig sj Strndum, allt inn Hrtafjr og va inn til landsins Norur- og Austurlandi. Sagt var a f hefi fennt.

ungt var ingeyingum brfi dagsettu 20. september og Morgunblai birti 2. oktber:

urrka- og rkomusumar hr. Eitthvert hi mesta manna minnum; hefir rignt nlega alla daga san um sumarml; hrar nrri daglega san rtt eftir hfudag, hey ti og fuku va frviri rtt ettir messu Egedusar [tt vi veri 3. september]. Spretta gt tnum og urrengi og sgrum.

Betra hlj var Borgfiringum. Tminn birti ann 27. oktber brf r Mrasslu dagsett 8. oktber:

Tin er framrskarandi g, alltaf blviri haust. Heyskapur gur sumar, einkum ar sem urrlent var, var var vel sprotti, en mrar sur. Tn voru me allrabesta mti. Nting gt, nema tur hrktust dlti. Sauf er haust me vnsta mti, dilkar hafa almennt15—18 kg. af kjti til jafnaar.

Um mnaamtin gst/septemberfundust nokkrir jarskjlftakippir Reykjavk. Morgunblai segir rijudaginn 4. september:

Jarskjlftakippir fundust hr bnum fstudagskvldi og laugardaginn. Vi fyrirspurn veurathugunarstinni kom a ljs, a jarskjlftamlirinn, sem hinga var keyptur hr runum, er ekki standi, svo a fr honum er einskis frleiks a vnta. Hva veldur?

Svari kom daginn eftir og snir vel eins og margt anna hversu nttra slands og rannsknir henni gleymdust egar sjlfsti var n (eins og orvaldur Thoroddsen hafi s fyrir):

Veurathuganastofan hefir bei a lta ess geti, t af v sem st hr blainu gr um jarskjlftamlirinn, a a vri eingngu a kenna naumum fjrframlgum ingsins, a mlirinn vri ekki notaur. Til ess a nota hann eru n essum fjrlgum veittar kr. 500. En forstumaur veurathugunarstofunnar, orkell orkelsson,kveur mgulegt a lta hann ganga fyrir svo lti. Vildi harm f helmingi hrri upph en veitt er, v srstakt herbergi arf fyrir hann, upphita, og nokkurt eftirlit. En eirri beini segir hann a ingi hafi ekki sinnt. Smuleiis hefir hann sni sr til rkisstjrnarinnar eim erindum, a hn veitti essa litlu upph, svo hgt vri anota mlirinn. En ar hefir ekkert fengist. Er a ekki vansalaust landinu, a eiga mlirinn, og tma ekki a verja einum sund krnum til ess a hgt s a nota hann.Hann liggur n vestur Strimannaskla, gagnslaus, v Pll Halldrsson neitai a gta hans fyrir svo lti f, sem til ess var veitt. tlendingar, sem af essu vita, eru forvia essu tmlti.

Oktber: rkomusamt fyrir noran og rkoma jafnvel talin til vandra noraustanlands. T talin fremur hagst rum landshlutum einnig. Fremur kalt.

ann 20. nvember birti Morgunblai brf r ingeyjasslu sem lsti hausttinni:

Hr sslu hefir hausti veri afskaplega illvirasamt, aldrei orna af stri ea steini, hey og eldiviur strskemmst, og hey ti sumum bjum, alau jr oftast lgsveitum. Hugu sumir a skiptamundi um me vetrarkomu eftir missiris votviri, en ekkiblar batanum eim.

Nvember: hagst t. Fremur urrvirasamt um sunnanvert landi. Kalt.

kuldunum um mijan mnu hikstai rafmagnsframleisla rafstinni nju vi Elliar. Nokkrar frttir voru af v standi blum og segir Morgunblai ann 13.:

Rafveitan brst grkvldi og var ljslaust um allanb klukkan tplega 9. Hafi grunnstingull komi rnar skammtfyrir nean Elliavatn og stfluust r alveg. Eru hinar tu stflanir a kenna v, a vatnsrennsli er venjulega lti num um essar mundir, vegna undanfarandi rkomuleysis.

Og frekari skrif birtust um sama ml ann 22.:

Mjg hefir skort a allmrg kvld undanfari, a rafljsin vru v lagi, sem au geta veri og eiga a vera. Hefir mtt heita, a au slokknuu til fulls vi og vi, egar ll ljs hafa veri kveikt bnum. Er etta a kenna vatnsleysi i num. En a er aftur afleiing af rigningarleysinu. „Haustrigningarnar hafa brugist", eins og a er kalla.En hugunarvert er a, ef a rafmagnsstin kemur ekki nema a hlfu um notum, ef haustrigningar eru minni eitthvert ri en venjulegt er.

Hvort etta leiddi til einhverra mtvgisagera af hlfu rafveitunnar, svosem bta milun r Elliavatni veit ritstjri hungurdiska ekki - en ekki er a lklegt.

Tveir menn frust brimi Borgarfiri eystra egar eir reyndu a bjarga btum fr sj.Blai Hnir segir etta hafa veri rijudaginn 13. nvember.

ann 2. desember birti Morgunblai frttir af snjalgum, fyrst r brfi r Skagafiri 22. nvember, en san njar frttir austan r sveitum:

r Skagafiri er skrifa 22. fyrra mnaar, a ar s kafsnjr um allt og engir mguleikar a komast um jrina nema skum; s v gersamlega jarlaust og allar skepnur gjf. - Snjltt er enn austur um sveitir a v er maur segir, nkominn a austan.

ann 29. nvember tndust tveir btar rri Reyarfiri vondu veri (Hnir segir fr essu 8. desember). Fleiri mannskaar uru vi sj en vera ekki tundair hr.

Desember: Umhleypingat. Talsverur snjr suvestanlands. Fremur kalt.

brfi r Suur-ingeyjarsslu sem dagsett er 17. desember og birtist Morgunblainu 16. janar 1924 segir um hausttina ar nyrra:

Han eru r frttir helstar, a tin hefir veri, fr v san rtt fyrir hfudag, strkostlega ill. Svo rammtkva a krapahrum alt haust, og fram nvember, a ekki var unnt a urrkalambsbjr num. Eldiviur og hey strskemmt, a sem ekki var undir jrni. San krapahrum lauk, sfelldar hrar og byljir, jarbnn svo a segja um allar sveitir san um veturntur. - Mr dettur hug egar g les rferisannl orvaldar fra, a stundum muni hafa sst yfir fyrri dgum, a segja greinilega fr verttu, egar engin bl voru til, ar sem n svo er um Akureyrarblin, a af eim verur alls ekki s, a etta sasta sumar ea haust, hafi veri tarfar, sem fdmum stir. S hemju bleyta, sem r loftinu vall hr noranlands sumar og haust, kom ll r noraustri og er ess a vnta, a sunnanlands og vestan, hafi betur blsi. a var til nlundu sumar hr ingeyjarsslu, a skgarrestir teljandi voru heima vi bi og jafnvel inni hsum allt fram a veturnttum. Rjpur voru og nrgngular sari hluta sumars, g tala n ekki um ms, egar haustai.

En htaveri var gott sagi Tminn pistli ann 29. desember:

Htaveri hefir veri me afbrigum skemmtilegt hr um slir, mesta kyrr veri og frostlti.

rinu lauk hins vegar me illviri, Vsir segir fr 2. janar 1924:

lfadansinn frst fyrir gamlrskveld, skum strviris og rigningar.

Var hlskeii hafi ea ekki?


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Halldr Jnsson

frbr upprifjun Trausti og frleg

Halldr Jnsson, 15.3.2018 kl. 23:06

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (24.5.): 29
 • Sl. slarhring: 82
 • Sl. viku: 1497
 • Fr upphafi: 2356102

Anna

 • Innlit dag: 29
 • Innlit sl. viku: 1402
 • Gestir dag: 29
 • IP-tlur dag: 29

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband