Af rinu 1833

N frum vi enn lengra aftur tma en vi hfum ur gert essum vettvangi, til rsins 1833. ͠fljtu bragi virist sem a ekki s miklar frttir a hafa af veri fr v ri. orvaldur Thoroddsen er venjustuttorur umfjllun sinni og byggir langmest yfirliti sem birtist Skrni 1834, en nefnir lka tarvsur sra Jns Hjaltaln sem heimild.

En a er meira. Hiti var mldur fjrum stum landinu etta r. Jn orsteinsson var einmitt a flytja mlingar sna (og asetur) r Nesi vi Seltjrn inn Reykjavk. a var 18. oktber sem hann flutti, lklega hs sem st ar sem n er Rnargata - [Doktorshs] en er ar ekki lengur. Smuleiis athugai Pll Melste (rarson) allt ri Ketilsstum Vllum. mldi hita og loftrsting eins og Jn auk ess a lsa veri stuttaralega. Grmur Jnsson amtmaur Mruvllum athugai einnig ar til lok jn - en aeins tlur hafa varveist - engar arar upplsingar um veur. Grmur flutti til Danmerkur, en kom aftur til Mruvalla 1842 - og lenti ar leiindum sem kunnugt er. Sveinn Plsson mldi Vk Mrdal - nokku stopult a vanda og seint gst brotnai hitamlir hans (hann fkk njan janar ri eftir). Svo er a skilja a eitthva hafi foki hann og broti.

Feinar samfelldar veurdagbkur eru einnig til fr essu ri. Tvr voru haldnar Eyjafiri, nnur af lafi Eyjlfssyni Uppslum ngulstaahreppi, en hin inni Mrufelli smu sveit af Sra Jni Jnssyni. Sveinn Plsson nttrufringur og lknir Vk Mrdal hlt einnig veurbk etta r. Sjlfsagt hafa fleiri gert a au skrif hafi ekki komi fyrir augu ritstjra hungurdiska. Veurbkur eirra Jns og Sveins eru erfiar aflestrar.

Annlar eru lka fleiri en einn. Agengilegastur er svonefndur Brandstaaannll, ritaur af Birni Bjarnasyni sem lengst af var bndi Brandstum Blndudal, en bj rin 1822 til 1836 Gurnarstum Vatnsdal. Bjrn segir margt af veri annl snum sem hefur veri prentaur og gefinn t heild.

Sra Ptur Gumundsson prestur (og veurathugunarmaur) Grmsey tk saman annl 19.aldar og ni hann fr upphafi hennar fram til um 1880, en var prentaur og gefinn t smtt og smtt fyrir 70 til 90 rum.Annll Pturs er mjg gagnlegur srstaklega vegna ess a hann hafi undir hndum eitthva af samantektum sem ekki eru hvers manns bori n - en munu samt vera til skjalasfnum.

ar_1833t

Ltum fyrst yfirlit Skrnis um ri 1833, en a birtist 8. rgangi hans 1834 (s60):

slandi var rfer essu tmabili g, og almenn velgengni drottnandi, egar allt er liti. Veturinn 1833 var einhver enn veurblasti um land allt; vori gott nyrra, og snemmgri, en tirming[oftar rita sem tyrming = uppdrttur, vesld] kom san grasvxtnokkur af nturfrostumog kulda, er gekk yfir me Jnsmessu, og spratt tengiheldurllega, en tn betur, en vel hirtust tur manna eystra og vast nyrra. Fiskiafli og annar veiiskapur var ltill nyrra, og sumstaar engi, en syra uru gir vetrar- og vorhlutir; vertta var ar miur enn nyrra, var ar grasvxtur vel i meallagi, en tur hrktust mjg til skemmdaaf rigningum, en a ru leyti var veurhltt og gviri. Skepnuhld voru um allt land gu lagi, og kom peningur snemma gagn.

Hallgrmur Jnsson Sveinsstum Hnavatnssslu virist, brfi sem hann ritar 8. gst 1834, telja Skrni hafa veri heldur snubbttan (brfi m finna Andvara 1973):

Um rferi a, er Skrnir telur hr landi bls. 60, skipti sustu viku sumars, ea fyrri, nefnilega ann 14. oktber, snjhr gjri va me hafrti og ofsastormi, er braut skip og drap va sauf manna noran og vestan lands, mest safjararsslu. Fr eim degi var lka haglaust fyrir tigangspening msum sveitum, og yfir hfu var vetur mjg 'ungur va vestan- og hvarvetna noranlands ...

Brandsstaaannll er miki til sammla Skrni - og svo Hallgrmi - gerir heldur minna r jnkuldum en Skrnir - og nefnir 13. oktber en ekki ann 14. - sem skiptir auvita engu (blasutl prentari tgfu svigum):

Vetur frostaltill, blotasamt, svo eir voru 20 komnir me orra. honum og gu var oftast stillt veur, stundum a, ltill snjr og aldrei haglaust. Eftir jafndgur vorbla. Me ma kom ngur grur. Mtti tnvinna vera bin. Tv skammvinn kafaldskst komu aprl. jn mikill grur, svo bifinkolla sst ann 15. Gviri og hitar um lestatmann. Slttur hfst 15. jl. Var rekjusamt. 21. jl, sunnudag, kom va ofan (s108) urra tu, sem lengi hraktist og skemmdist eftir a.

gstbyrjun hirtu allir misjafnt verkaa tu. Eftir a ga heyskapart, oft sterkir hitar, en rigningar litlar, er vi hlst til 10. okt. ann 13. lagi snj fjallbyggir og heiar, er ei tk upp um 36 vikur, snp hldist ar til jlafstu. Var langur vetur me jarleysi jlafstu um Laxrdal og fjallbi, en til lgsveita au ea ng jr til nrs. Mealveurlag, en frostamiki jlafstu. Hrossagri safnaist mikill tigangssveitirnar. Sumir tku lka saui beit r hagleysisplssunum. rsld var mikil og gagn skepna bestalagi, (s109) ...

Jareplarktin var n hj stku bndum miklum framfrum essi gu r. si og rormstungu [essir bir eru Vatnsdal] var a mest, 20-20 tunnur essu ri. (s111)

Ekki gengur ritstjranum vel a lesa dagbk Jns Mrufelli,en sr a hann segir janar hafa veri yfirhfu miki gan mnu og febrar hafi mestallur veri gtur a verttu. Jn var miki urr og oftast loftkaldur a sgn Jns, jl mjg urr framan af en vtur sari partinn. September var gur yfir hfu a kalla og nvember dgur.

Brot r samtmabrfum stafesta essar lsingar:

Ingibjrg Jnsdttir Bessastum segir brfi 2. mars:

Vetur hefur veri frostaltill en vindasamur. Skriur hafa falli, einkum Borgarfiri. held eg a sslumaur hafi ekki ori undir eim.

Einkennileg athugasemdin um sslumann, en sslumaur borgfiringa var Stefn Gunnlaugsson. Hann byggi sr reyndar ntt hs rinu, Krossholti utan vi Akranes - kannski hann hafi ori fyrir einhverju skriutjniveturinn 1832 til 1833 egar allt kemur til alls?

Skriur essar fllu reyndar ekki rinu, heldur fyrir ramt, m.a. Hsafelli - kannski vi ltum einhvern tma til rsins 1832?

Bjarni Thorarensensegir brfi sem dagsett er Gufunesi 12. september:

Me ntingu heyi hefir llu Suurlandi ra bglega, en grasvxtur hefir armti veri besta lagi. (s213)

Og Gunnar Gunnarsson Laufsi vi Eyjafjr segir brfi sem dagsett er 2. oktber:

Mikil urrviri samt sterkum hita hafa oftar vivara sumar framm mijan gst, vi a skrlnuu og brunnu hlatn, svo grasbrestur var va allmikill. vegna grar ntingar held eg a heita megi a heyskapur yfir hfu hafi n meallagi.

Gunnar skrifar svo 7. febrar 1834:

Srstaklega umhleypingasamt og stugt hefur verttufari veri san haust til essa, me sterkum stormum og hlaupa hrarbyljum, srlagi keyri fram r llu gu hfi bi me rigningu og arofan skukafaldshr ann 14. og 15. oktber nstliinn egar Herta fkk slysin – fkk svo margur sveitabndi strvgilegan skaa skepnum snum, sem hrktu vtn og sj og frusu. uru ekki mikil brg a v hr Norursslu, meiri Eyja- og Skagafjarar- en mest Hnavatnssslum. Jarbnn hafa sumstaar vivara san um veturntur, svosem Brardal og var fram til dala, sumstaar san me jlafstu, en almennust hafa au veri til allra uppsveita, ...

Hvaa happ a var sem henti briggskipi Hertu hefur ritstjrinn ekki enn fengi upplst. Frost var ekki miki veurstvunum tveimur essu oktberhlaupi.

Gaman er a lta feinar tarvsur fyrir 1833 eftir Jn Hjaltaln:

Ga t, er fr n fr,
Fkk oss vetur bestann
Glar li sknu s
Sent v getur mestann

Eins var vorsinst a tj
Tm heppnum sporum,
Meins og horfins fri fr
Fli skepnum vorum.

Svelti fr um vagna ver
Vgin li gladdi
Velti-r m heita hr
Horfin t er kvaddi.

...

Bltt var sumar, en gat ei
Yrju viur sporna,
Ttt v gumar hlutu hey
Hira miur orna

Haustdaganna gnrsem gall
Gripum hi va
Laust svo manna hey um hjall
Hrakning ni la.

Tk oss gripi gir af
Orku rkankva,
Tk t skip, en hjr haf
Hrakti lka va.

Ekki flkjast margir dagar rsins 1833 a net ritstjra hungurdiska sem hann notar til a veiakalda og hlja daga Reykjavk. Enginn mjg hlr dagur ( okkar tma mlikvara) skilai sr og aeins fjrir kaldir. Hiti ni einu sinni 20 stigum Reykjavk, a var 7. jl. Kaldastur var 6. febrar, lklega kaldasti dagur rsins landsvsu. Frosti Reykjavk fr -16 stig, -21 Ketilsstum, a nstmesta sem ar mldist au r sem mlingarnar stu og frosti var -24 stig hj Grmi Mruvllum. Sveinn Vk mldi -15 stig - a langlgsta rinu hj honum.

Veurlsing lafs Uppslum er svona 5. til 7. febrar:

5. febrar: Noranhr og heljarfrost. 6. febrar: Sunnankylja og gnstandi frost, heirkur fyrst, ykknandi. 7. febrar: Kyrrt, fjallabjartur frameftir, noranhr. Miki frost.

Tveir srlegir kuldadagar sna sig jl Reykjavk, 24. og 25. ltti ar til um stund, lgmarkshiti fr niur 2,5 stig ann 24. og Jn orsteinsson getur ess a frost muni hafa veri til fjalla. Ntur uru ekki eins kaldar skjuu veri Norur- og Austurlandi og fru hlnandi. lafur segir ann 26.: Kyrrt og bltt, stundum regn frameftir, slskin bland og mikill hiti. Sunnan lii. Sveinn getur ekki um kulda.

Heldur svalt og blautt var haftt sunnanlands nstu daga. rstingur Reykjavk fr 1030,6 hPa ann 30. jl, a er ekki mjg algengt, gerist aeins 10 til 15 ra fresti a jafnai a rstingur landinu ni 1030 hPa jl - og n eru um 40 r san a gerist sast. ennan dag 1833 var nokku str suvestantt austur Hrai og mistur lofti - vntanlega sandfok af hlendinu. Daginn eftir fr hiti ar 23 stig R-kvara (28,7C), s langhsti sem Pll Ketilsstum mldi. ann dag fr hiti Reykjavk hst rm 13 stig suvestantt og skraveri. Stf vestantt var hj Sveini Vk hiti um 12 stig.

Fjri srlegi kuldadagurinn Reykjavk var 31. gst. segir lafur: Sami kuldi og ljaleiingar, stundum slskin.

annl 19. aldar sra Pturs Grmsey m sj a slysfarir og drukknanir af vldum veurs hafa veri me minna mti etta r og ekki nema einn maur var ti, s a marka annlinn. a tti sr sta Hestsskari, gmlu leiinni milli Hinsfjarar og Siglufjarar 20. oktber.

orvaldur Thoroddsen segir blkalt: „ ... kom enginn s“. Um a er varla hgt a fullyra, en vi skulum tra v.Vi vitum a sunnanttir voru venjutar janar og a loftrstiravsir gefur til kynna a febrar hafi veri rlegur - loftrstingur hafi veri undir meallagi. Hgar austan-og noraustanttir rkjandi.

Bretlandseyjum var febrar flokki eirra blautustu og mamnuur einn eirra hljustu, en sumari almennt illvirasamt ar um slir.

Vi hfum arme n smilegum tkum tarfari rsins 1833 og enn mtti gera betur. vihenginu er smvegis af tlulegum upplsingum fr rinu 1833. a m m.a. sj a sltttlumnuir voru kaldari en oddatlumnuirnir og fyrrihluti rsins talsvert hlrri en hinn sar. Enginn mnuur var mjg urr Reykjavk, febrar og jn snu urrastir og rkoma var heldur ekki mjg mikil desember. Janar var mjg rkomusamur - og ma var a a tiltlu. Einnig var rkomusamt gst.

Ritstjrinn akkar Siguri r Gujnssyni fyrir innsltt veurtexta Brandstaaannls.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.5.): 187
 • Sl. slarhring: 424
 • Sl. viku: 1877
 • Fr upphafi: 2355949

Anna

 • Innlit dag: 173
 • Innlit sl. viku: 1747
 • Gestir dag: 171
 • IP-tlur dag: 167

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband