Međalháloftakort ársins 2017

Viđ lítum nú á kort sem sýnir međalhćđ 500 hPa-flatarins á Norđur-Atlantshafi áriđ 2017 og vik hennar frá međallagi áranna 1981 til 2010.

w-blogg210318a

Heildregnu línurnar sýna međalhćđ 500 hPa-flatarins, en litir sýna hversu mikiđ hún víkur frá međallagi. Bleiku litirnir vísa á hćđ yfir međallagi, en bláir sýna hvar hún var undir ţví. Af vikamynstrinu má ráđa afbrigđi háloftavinda. 

Jákvćđ vik eru ráđandi á mestöllu svćđinu. Hvort viđ sjáum hér hina almennu hlýnun veđrahvolfsins eđa eitthvađ meira stađbundiđ getum viđ ekki sagt út frá ţessari einu mynd. Hin almenna hlýnun ein og sér belgir veđrahvolfiđ út og hćkkar ţar međ alla háloftafleti. Segjast menn hafa séđ ţessa hćkkun í heimsmeđaltölum. 

Stađbundin hćđarvik og vikamynstur ráđa mjög miklu um hitafar frá ári til árs. Ef jákvćđ vik eru meiri fyrir norđan land en sunnan, eins og hér, táknar ţađ ađ austlćgar áttir hafa veriđ algengari í háloftum en ţćr eru ađ jafnađi. Viđ slík skilyrđi er úrkoma tiltölulega mikil austanlands miđađ viđ međallag, en minni vestanlands. Austlćgu áttirnar eru ađ jafnađi hlýrri en ţćr vestlćgu. 

Áriđ áđur, 2016, var austanátt líka meiri en ađ međaltali á árunum 1981 til 2010.

arsskyrsla_2016-hlyindi-a

Hér mótađi „kaldi bletturinn“ sunnan Grćnlands kortiđ ađ nokkru, sem hann gerđi hins vegar ekki á síđasta ári. En austlćgar áttir voru líka mun tíđari en venjulega áriđ 2016 og viđ landiđ er háloftastađan býsnalík. Hćđarvikiđ ţó lítillega meira 2016 heldur en 2017. 

Ţykktarvik (ekki sýnd hér) voru líka íviđ meiri 2016 heldur en 2017 og fyrra áriđ ađeins hlýrra heldur en ţađ síđasta - á landsvísu munađi 0,3 stigum á árunum tveimur. 

Meira munar greinilega á árunum austur í Skandinavíu ţar sem norđanáttir virđast hafa veriđ mun tíđari 2017 heldur en var 2016 og hćđin líka minni. 

Ekkert vitum viđ um ţróunina nćstu árin, en vísast mun veđriđ eins og venjulega taka upp á einhverju óvćntu. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Ágúst 2020
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

 • ar_1871p
 • ar_1871t
 • ar_1870p
 • ar_1870t
 • w-blogg010820a

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (4.8.): 8
 • Sl. sólarhring: 151
 • Sl. viku: 1732
 • Frá upphafi: 1950509

Annađ

 • Innlit í dag: 5
 • Innlit sl. viku: 1504
 • Gestir í dag: 5
 • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband