Bloggfrslur mnaarins, nvember 2018

Aljahausti

Veurstofan telur oktber og nvember til haustmnaa og a vetur byrji me desember. Aljaveurfristofnunin skilgreinir rstirnar fjrar jafnlangar og telur september me haustinu samt oktber og nvember. Vi ltum n mealhita aljahaustsins en ltum uppgjr hins slenska ba mnaamtanna.

w-blogg291118a

Myndin snir mealhita byggum landsins allt aftur til 1874 (landsmealtl fyrir ann tma eru mun vissari - en samt sett inn aftur til 1823 okkur til skemmtunar - me daufari lit ). Vi sjum a hausti 2018 er ekki fjarri meallagi hausta essarar aldar, en nokku hltt s liti til langs tma. Sustu fjgur haust, 2014 til 2017 voru ll hlrri en a sem n er a la, 2016 hljast eirra.

Um mija sustu ld komu mrg hl haust, hljast eirra var 1941, en einnig var afburahltt 1958 og 1945. Mikil umskipti uru hausti 1962 eftir hlindi ur og nstu 30 r bar varla vi a hltt haust geri vart vi sig - nema 1976. Nsta hlja haust eftir v kom ekki fyrr en 1993. Srlega kalt var aljahaustin 1979 til 1983 - fimm r, kaldast 1981. hafi jafnkalt haust ekki komi san 1923 og ekki kaldara san hi illrmda 1917.

egar til langs tma er liti virist hausthitinn heldur upplei - ekki hratt og enn bum vi eftir hlrri haustum en eim hljustu fyrr rum. Reiknu leitni er +0.9 stig ld.

Vi endurtkum a lokum a sem sagt var upphafi: Vi erum hr a reikna t mealhita mnaanna september til nvember, en september er venjulega talinn me sumrinu hr landi.


Af rinu 1825

Veurfar var ekki alslmt rinu 1825, Giska er a mealhiti Reykjavk hafi veri 3,0 stig, en 2,2 Stykkishlmi. Fyrstu tveir mnuir rsins voru kaldir, mars smilega hlr, en aprl aftur mti srlega kaldur og ma kaldur lka. gst nvember og desember voru einnig kaldir, en aftur mti hltt september og oktber. Ekki var mlt va. Jn orsteinsson landlknirmldi Nesi vi Seltjrn og sra Ptur Vivllum framan af ri. Ber essum mlingum vel saman fram undir vor, en sur nstu mnui ar eftir. M vera a a stafi af v a mlingar Pturs voru gerar mjg snemma morguns. Vori var urrt, stillt og nturfrost mjg t nyrra - hinn vi Skagafjrur dmigerur staur fyrir kalda morgna vi slk skilyri - mjg hltt geti veri ar a deginum.

ar_1825t

Myndin snir daglegan morgunhita Nesi. Vi sjum a allga hlku geri snemma rs - hennar er geti rum heimildum. Mesta frost rsins mldist 2.febrar, -20,5 stig. a er miki Seltjarnarnesi. Allgur hlkukafli var mars, en afarkalt aprl eins og sj m og smuleiis geri allsnarpt kuldakast snemma jn. Fjlmargir gir dagar komu san jn og jl, en gst var almennt kaldur eins og sj m - hann hafi skila hsta hita rins Nesi.

ar_1825p

Myndin snir morgunrsting Nesi 1825. rstasveiflan er hefbundin a v leyti a rstingur er viloandi hstur um vori - en fgar eru ekki mjg miklar - nema venjulegur hrstingur - mia vi rstma - var nokkra daga eftir mijan jl. annlatextum er tala um a mikla hita hafi gert um sumari - e.t.v. hefur a veri um etta leyti og fyrr - en engar mlingar hfum vi sem geta sagt okkur hversu miklir eir voru - nema eina tlu sem Esplin nefnir (sj hr a nean) og gti veri af mli Pturs Vivllum.

Vi ltum n heimildir lsa t og veri og byrjum rsyfirliti annls 19. aldar. Annllinn segir a vanda fr mrgummannskum - en ar sem au vera ekki sett kvena daga ea vikur ltum vi eirra flestra ekki geti hr:

ri byrjai me harvirum og frosti; hlnai um rettnda og kom leysing mikil, herti aftur me orra; var hann umhleypingasamur me snjkyngjum, jarbnnum og hlaupsbyljum fram undir sumarml, einkum noran- og austanlands. Vori var stormasamt og kalt, stundum me fjkgangi og greri seint. Sumari var allgott, voru kuldakst ruhverju, en afarheitt milli; var heyafli nrri meallagi, v nting var va hagkvm. Haust fr Mikaelsmessu var votsamt fram yfir veturntur, r v harnai me skrpum frostum, stormum og hrum til jlafstu. Eftir a var allg t til rsloka. Hafs l fyrir Norurlandi um vori.

Vi reynum a skipta heimildunum niur rstir og byrjum vetri:

Brandsstaaannll segir fr:

Fannlg lgu n fjarskaleg, en 5.janar kom hlka, rigning og vatnsgangur langt framrskarandi og strfl vatnsfll ann 10.-11. jan. Strskemmdir uru va engi fyrir jakaruning og hestar frust Vidals og Hvt Borgarfiri. Hlkan vari 8 daga og uru heiar auar. Eftir a tsynningar og ljagangur me hgu frosti. Me febrar fannakafli til 13., a tk upp aftur, san mjg stugt, en frostalti. Um migu fru vermenn suur, anga til bannai fr og hstugt veur. gulok besti bati og vorgi eftir, utan snjkast 8.-17. aprl.

Espln segir af vetri:

CXLIII. Kap. Var kuldasamt og snjamiki og jarbnn ndveran vetur og gjri hlaupabylji mikla eftir rettnda, en jr kom upp og uru skriufll og fl mikil. Voru umhleypingar miklir orra og byljir og var ungur allur vetur ndverur austnorur um, uru menn nokkrir ti ingeyjar ingi, en 8 Hnavatns ingi og fjrskaar miklir. Fiskur var mikill fyrir syra og eystra, en litlar gftir, var og mikill fiskur fyrir Jkli; gu voru hlkur og veur hr, og gjru skaa sumstaar, svo var og ndveran einmnu; ... Klyrkja hafi veri allmikil Dalasslu sumari fyrir (s 151).

kyndilmessu [2.febrar] uru ti 8 manns Hnavatnssslu, flest nlgt Blndu. [neanmls: Fr eim atburum er greinilegast sagt Hnvetningasgu Gsla Konrssonar]. (s93)

Klausturpstur 1825 (viii,1, bls.20).

...fr v seint september til rettnda jla aldrei linnt mikilli kulda verttu, frostum og mrgum sveitum miklum snja unga og jarbnnum, n ess nokkurn tma fyrr hlnai.

Klausturpsturinn 1825 (VIII, 3, bls. 51)

Vetrarfari til rettnda lsti Klausturpsts bls. 20. Hlkan var mjg strkostleg me ofsaverum og verttu; leysti samt snj, svo kom upp jr um hlfann mnu, en olli mikilla skriufalla og ofsa fla, sem sumstaar drekktu lndum og 6 hestum til daus Norur Mrasslu og skekktu Saulauksdalskirkju Barastrnd. Snjfl tk af bastofukarm Reynishverfi Mrdal eystra me 1 manni , sem frst. [... um slys tengd veri] orrinn lei t me ofsa umhleypingum, freum og jarbnnum, snja kyngjum og hlaupa byljum. tsveitum Mla- og Austur sslum ungur vetur fr hausti, sjaldan gaf sj til febrar loka, en hlnai me gu. Fiskur var samt ngur og gur fyrir austan og sunnan me – kominn Gar innfyrir Suurnesja skaga. Ngur lka kringumSnfells Jkul, hvaan vissari fregnir fkka n marsvna fenginum til 5 ea 600 og stytta Bjarneyjarhvalinn til 27 lna. Hey reynast va mjg rota ltt og mjlkur treg, sem eykur vetrar harindin. tta menn uru ti Hnavatns sslu um kyndilmessu.

Klausturpsturinn 1825 (VIII, 12, bls. 204)

bls.51 minntist g vetrarfar og rgang til ndvers marsmnaar, en r v til vordaga linnti ekki ofsa umhleypingum me stormi og kfldum af llum ttum. vetur hr yri frostvgur, tti hann engu a sur einhverhin yngri, v sjaldan gaf flestum stuveur, sjaldan skipum ri sj n hrakningaog lfshska manna. Vegna srlegra gfta var v arsvonin af snemma a landi gengnum vnum fiski sunnanlands, einkum Faxafiri, uppskerunni rr, en almennt tjn margra au svo tdragandi, dra og fjldanum holla neta tbnai, olli margra trmun; v sumir er allt hfu til lns fengi tndu ar vi meir en aleigu viri; fstir komust skalti af, einstkum fum vegnai betur. Austanme og Vestmannaeyjum fiskaist betur og undir Jkli.

28-2 1825 (Jn orsteinsson athugasemd veurskrslu): Den 18de Januarii mrkedes hftigt Jordskjlv. [Vart var vi flugan jarskjlfta ann 18. janar)

Saurb Eyjafiri 5-2 1825 [Einar Thorlacius] (s13)

Sumari [1824] var hi allra blasta anga til einum mnui fyrir vetur, r v einlgfrost og lognkyrrur til ess um rettnda, tk upp allan ann snj, sem fll jlafstunni. N hafa aftur viku gengi skrp noran kafld. Um rettndann heyrust vetur Norur-sslu iulegir landskjlftar, og meintu menn ann kyrrleika Mvatns gmlu eldfjllum.

Jn Mrufelli talar ekki illa um veturinn, segir a janar megi telja gan, ann 15. segir hann a komi hafi allra besti bati og a rst s ori. Bylji geri um mnaamtin og ann 5. febrar var kominn mikill snjr, febrar segir hann nokku stopulan a verttu, en vel meallagi. Mars telur hann makalaust dgan, aprl kaldara lagi, um tma hafi t veri hr og frostasm, en segir mnuinn tliinn hafa veri yfir hfu nokku gan. Betur hafi sum s rst r en tlit var fyrir um tma.

Vor og sumar:

Brandstaaannll:

Eftir 8. ma grur og votviri, en eftir hvtasunnu [22.ma] sfelld norantt, oft kalsi og nturfrost. Lestir fru jnlok. Gfust enn urrviri. 17.-18. jl rigndi mjg. Ei var meir en meal grasvxtur. Slttur byrjai um mitt sumar. Var rekjusamt og gnarleg rigning nttina 31. jl. Fll str skria Gurnarstaahl [ Vatnsdal] r fjallsbrn ofan . Var hn engri skepnu fr viku eftir. Skemmdust mjg hlfurrar tur. San vtur og errileysi til 9. gst. Tn uru hirt 15.-19. Geisai um slttinn landfarstt, er tlmai mjg hiring heyi. ...

Espln:

CXLVI. Kap. Hafsar voru fyrir noran og vori afar kalt og urrt eftir hvtasunnu, en aflaleysi fyrir sunnan sakir gfta. Umhverfis Jkul var fiskur mikill, og aan sktur r llum ttum, og jafnvel sunnan af Akranesi, er ei hafi heyrst ur, og fkkst fyrir hva eina fyrst og neyttu ess margir og hfu miki li af, eir er nrri voru; en svo var mikil asknin, a mjg var uppgengi er menn komu anga r Skagafiri og Eyjafiri, og var fulldrt ori. (s 153). Grasvxtur var meallagi, en eftir kuldana gjri um vori hita mikinn nr hlfum mnui, svo 22 trppur voru skugga (Raumur) [27C] , og ar sem noran svali ni til, en meir en rijungi heitara sl vi logn, klnai brtt aftur, en jafnan voru hitar ruhverju allt sumari. (s 153). Leit unglega t, er menn voru flestir sjkir mean heyskapurinn var mestur, en var hann smilegur, v ntingin var hin besta, og gvirasamt lengi um hausti (s 154).

Klausturpstur:

Vori var gott og snemmgri; Sumari heitt og spakt gaf allgan grasvxt, en harir og kaldir noran-stormar hlfan mnu sem fllu jlmnaar lok, ofan ann hita, kveiktu mikla og unga kvef-landsfarstt, sem um allan gst geisai yfir mestallt land: lagistyfri ungt aldra flk, lka unga og leiddi marga grfina – einungis Hnavatnssslu tjst 40 manneskjur af essum kvilla burtdnar – ea hlt eim lengi rmfstum um besta bjargris tma. etta og langsm rigning mnu, spillti mjg heyafla og –fengi flks, ar sem taa l va hrakin tnum gstmnaar lok og vellir voru eigi fullslegnir, svo til fellirs horfir einkum um Suurland, reynast n og hey mjg svo dltil til mjlkur. Vestra og nyrra og eins um Austurland var vtuminna og af-farabetri gur heyskapur.

16. gst 1825 (Hallgrmur Jnsson Sveinsstum - Andvari 98/1973): (bls.176)

Nting heyja er ar til einhver hin bgbornasta hr um sveitir, svo ltur t fyrir, a lfi veri eim erfitt, er af tra og sttin ei burtu tekur.

Bjarni Thorarensen segir fr heppilegri verkan norankastsins gstbyrjun 1825 og kenningum snum um a brfi sem hann ritar gust ri eftir (1826):

Gufunesi 19-8 1826 (Bjarni Thorarensen):

... en vst er a a hann [fjrmissir] Suurlandi, hva sem hvr segir hefir veri af hlfeitruum heyjum, v eim jrum sem f var lti sem ekkert hey gefi, lifi sauf horjarir vru, en ar drapst a helst sem v var mest hey gefi. Svoleiis misstu helst heybndur sauf Borgarfiri – sjlfur g hefi misst 80 fjr, en 120 sem gtti gengu htt rija hundra hestar af heyi - ... g ver annars a bera undir ig mna hypothese um ennan vibur, og hn er, a snemma gst fyrra kom noranveur miki me oku og me v sama kom stt menn sem allareiu fyrra hefir frtt um – g ttist finna vetur a hey sem afla var undan essu norankasti var allt (s168) anna en a sem seinna fkkst – n hygg ga eldur hafi veri uppi byggunum tnorri slandi, og vindurinn aan frt lka veru lofti me sr sem slenski eldurinn ri 1783. A eldur hefur ur sst eim norurprtum heims er vst. (s169)

Jn Mrufelli segir ma hafa veri stilltan vel og hagstan, en urran meira lagi og nttfrosta getur hann einnig. Jnhafi oftast veri kaldur, srlega hafi t veri bg fyrstu 10 dagana, san var skrra. Jl var allgur, en urrkar enda hans. gst segir hann stopulan a verttu.

Brandsstaaannll segir af hausti:

Hausti gott. (s91) Mikaelsmessu [29.september] strrigning og hret 3 daga og aftur 12.-13. okt. Fli mjg yfir jr, en tt og gott veur lengst. Me nvember frostasamt, 6. snjlag, seinna blotar, er hertu jr til hlsa. desember stillt austantt, hlka fyrir jlin og autt nera, eftir a frost miki. Jarlag var lengst a notum til njrs. (s92)

Klausturpsturinn:

Hausti fr Mikjlsmessutil veturntta var frostalaust en stormasamt. r v var veurttin mjg umhleypingasm, me regnhrum og sterkum frostum vxl og noran stormum sem enn vivarir. Fiskur hefir hr Faxafiri veri ngur fyrir, en gftirhafa hindra flk fr afla hans.

Einar Thorlacius Saurb Eyjafiri segir fr srkldu voru, hlju og gu sumri en kennir eins og fleiri hitum um kvefpestina:

Saurb Eyjafiri 5-2 1826 [Einar Thorlacius] (s14) Sumari var hr hj oss upp verttufar, r v a srkalda vor var lii, hltt og gott, nokku votvirasamt r v halla tk, en s sterki sumarhiti olli megnum sjkdmi ... Hausti var einnig miki gott, og vetur fr jlafstu allt til orra me lognkyrrum og blvirum, ur og san nokku hstugt.

Jn Mrufelli segir september vel meallagi og oktber miki gan srstaklega framan af, nvember hafi veri meallagi, en desember stilltur.

r tavsum Jns Hjaltaln:

r fyrra fjarri kyrru lagi
kvaddi m og karfabe
kulda, snj og frosti me

Knts me degi kynja tregi skja
fll hr niur foldu
frekar skriur runnu .

Margar jarir misstu svarargi,
leir og sandur rann um reit
rri landa hagabeit

Seiglu veitur segja letur vri,
byggir hrepptu bsna snj
batnai eftir pska .

Vorsins tin valla bl a kalla,
g me dula jrs um haf,
urrk og kulda ngan gaf.

...
Nting heyja hr m segja slma
en mealmta fram mun t a vexti samt.

Hausti sendi hretin knd er nu
ljum kasta jararsl
jlafastan var g

ritinu Skriufll og snjfl (2.bindi, 2.tg. s130) er haft eftir sknarlsingu Kolfreyjustaarsknar a etta r hafi sustu hs eyikots, Arageris, eyst mikilli skriu. Svo segir: „ ... tk koti gersamlega me hsum, tni og engjum af geysimiklu skriufalli r framanverum Hoffellsdal. Skrian var 60 til 200 fama brei og fll suur yfir Dals. Skemmdi hn einnig strlega Kirkjublsland. etta er tali orsakast af stutjrn, er strrigningu hleypti fram melhl, sem st dalsmynninu“.

orvaldur Thoroddsen hefur eftir „..“ a hinn 5.janar hafi sst tluverur s r lafsfiri, 6.mars hafi frst um s r Fljtum og 18.ma var ekki hgt a komast af Siglunesi fyrir hafs.

dagbk lafs Eyjlfssonar Uppslum ngulstaahreppi [br36 8vo]segir af miklum hafs Eyjafiri ann 16. aprl.

Lkur hr a sinni samantekt hungurdiska um veur og tarfar rsins 1825. Ritstjrinn akkar Siguri r Gujnssyni fyrir innsltt Brandstaaannls og Hjrdsi Gumundsdttur fyrir innsltt rbka Esplins. Finna m ltilshttar talnaupplsingar vihenginu.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Brin brotnar

Framan af vikunni var mikil h yfir landinu - og san harhryggur - br milli ha fyrir austan og vestan land. Brnni hefur fylgt hgur vindur og teki s a klna inn til landsins hefur heildina veri nokku hltt - og hiti neri hluta verahvolfs vel yfir meallagi. Dagurinn dag (laugardagur 24.nvember) var hgasti dagur rsins - mealvindhrai byggum landsins ekki nema 1,9 m/s - og mivikudagur og fimmtudagur eru 3. og 4.hgasta sti.

En n virist eiga a vera breyting - a vsu ekki fyrr en rijudag (27.nvember) og mivikudag. Ltum 500 hPa har- og ykktarkort sem gildir rijudagsmorgunn.

w-blogg251118a

„Brin“ er merkt me brnni strikalnu. Mjg snarpur kuldapollur er ti af norausturhorni Grnlands. Hann byltir sr ar og a skja heldur me tilstyrk lgardrags sem er yfir shafinu - noran vi kanadsku eyjarnar og rtt utan vi korti. Nokku sterk vestantt er hloftum fyrir sunnan kuldapollinn - en vi jr er ttin ar noraustlg (vast hvar). eir sem rek hafa til a telja jafnykktarlnur (litaskil) og jafnharlnur eim slum munu sj a jafnykktarlnurnar eru ttari en harlnurnar - a ngir til a sna ttinni.

Annar kuldapollur (mun hlrri ) er fyrir sunnan land. Hltt loft r suri a ganga til norurs fyrir austan hann fyrir mija viku (a sst aeins a alveg nest kortinu) - ar me dpka lgir eim slum. Niurstaan verur s a ykktarbratti yfir slandi vex um sir og a hvessir af noraustri.

w-blogg251118b

Hr m sj vindhraa (litir) og vindtt 100 metra h sama tma og fyrra kort sndi - rijudag kl.06. Vi sjum noraustanstrenginn milli Vestfjara og Grnlands - ar skir norankuldinn a, og fyrir sunnan land er austanstrengur lgarinnar. S sarnefndi snst smm saman til norausturs og nlgast.

Varla verur undan komist undan bum essum strengjum. a er hins vegar spurning hvor eirra nr undirtkunum. Verst er reyni eir bir af afli sama tma. egar etta er skrifa (seint laugardagskvldi) er evrpureiknimistin v a eins konar mlamilun eigi sr sta - sst veri skiptan hlut til beggja - jafnvel a noranstrengurinn veri ltinn um etta. Fari svo verur veri ekki mjg slmt - en a kostar kalda daga. a er sjlfsagt skrri kostur heldur en fantabrg og tk me ltillega hrri hita.


Skjabnd

dag (fimmtudag 22.nvember) voru mj skjabnd berandi himni yfir hfuborgarsvinu - og reyndar var um land. Vi getum a vild kalla etta klsiga ea blikubnd. Margar myndir hafs sst af skjunum samflagsmilum. Vi ltum eina til vibtar - tekna ofanfr auk ess sem velt verur vngum yfir stunni hloftunum (ekki mjg heiskran htt).

w-blogg221118a

etta er hitamynd sem tekin er laust fyrir klukkan 17 dag. Ljsustu svin eru kldust, hsk nrri hvt. r bendir eitt skjabandanna - a er mjg mjtt - en gerarlegri bnd eru yfir Suur- og Austurlandi. Vi tkum eftir v a bndin liggja stefnuna suvestur til norausturs. Kaldi sjrinn milli Vestfjara og Grnlands sst einnig vel - me straumsveipum. Eitthva af s mun komi inn a svi.

Vi ltum vnst stuna hloftunum og veljum 500 hPa-fltinn. Vel m vera a skin hafi veri hrra lofti en hann.

w-blogg221118b

Harhryggur er yfir landinu. Harmija rtt vestan vi land - og nnur meiri utan vi hgri jaar kortsins, en vgt lgardrag milli hanna. Strikalnan snir a. a liggur svipaa stefnu og skjabndin. Fyrir sunnan land er kuldapollur sem kom langt austan r lndum og Atlantshafi er n a verma. Mjg krappt lgardrag er vi Noraustur-Grnland, tengt kuldapolli sem fr yfir jkulinn. Lgarmijan er rtt utan kortsins.

Lofti vestan og noran lgardragsins er komi yfir Grnland - skraufurrt og veltist skipulega fram htt lofti - eins konar iukast fr kuldapollinum krappa norur af. a er eftirtektarvert a vindur bls vert jafnharlnur blettum noran lgardragsins (t.d. inni hringnum sem settur er korti). etta ber vi egar hlutirnir eru ekki jafnvgi - oft vkur nokku fr - en hr venjugreinilega - eitthva er a sullast um.

Skjabndin eru einhvern htt tengd essum mtum norvestanlofts og ess sem kemur r suri - en rlegt a smjatta miki v.

sustu myndinni m sj umfang Grnlandsloftsins.

w-blogg221118c

Vi skulum ekki velta okkur upp r essari mynd - hn er alltof flkin til ess - en lfrn er hn og snir mjg skrt einhver veurkerfi sem annars eru nnast snileg. Hin vi Vestfiri er s sama og fyrra korti (etta gildir 3 klst sar), kuldapollurinn krappi strir raua flekknum. rmjtt band mikillar lgaiu - hgrihandarsnnings (kemur fram ar sem vindur snst ttinni) liggur r honum og suvestur um sland - svipuum slum og strikalnan fyrra korti. Skjabndin eru sunnan vi etta band. Gri bletturinn snir hins vegar mikinn harsnning - vinstrihandarsnning - reyndar meiri en vindkerfi gefur tilefni til. Kannski er veri a greia fyrir dra ttekt kuldapollsins lgaiu?

etta eru harla dularfull veurkerfi - en au bjuggu alla vega til essi fallegu skjabnd dag.


Af rinu 1811

Erfitt r 1811 - ri ur lt vori ba eftir sr og a gerist aftur, en a essu sinni var biin nrri v rem vikum lengri. Janar tti ekki sem verstur en febrar afleitur. Heldur ltti um tma mars og m segja a s hlka samt gri viku rmri kringum sumarml hafi bjarga v sem bjarga var. Smileg t var um hausti, en desember ungur.

Danski strandmlingaflokkurinn geri veurathuganir Akureyri allt ri, mldi hita og loftrsting risvar dag. Sveinn Plsson lknir Vk Mrdal geri lka hitamlingar og ritai veurlsingar. Mlingarnar hans eru nokku stopular. Umbosmaur enskra Reykjavk Mr. Fell mldi hita- og loftrsting og lsti veri stuttlega fyrstu mnui rsins - fram mijan ma. Mguleiki er v a hann hafi haldi mlingunum eitthva fram og ggn um r liggi einhvers staar breskum skjalasfnum. mlingar hans su gisnari ogljsariheldur en mlingarnar Akureyri eru r samt mjg mikilvgar - allar mlirair styja hinar.

ar_1811-t3

Myndin ber saman mlingar fr Akureyri (a kvldi - grr ferill), r Vk (grnn ferill - kvld) og Reykjavk (rauur ferill - athugunartmi ekktur) fyrstu fimm mnui rsins 1811. lengst af s berandi kaldara Akureyri heldur en syra m samt sj smu hlju kaflana og smu kuldakstin.

Vi sjum vel hversu miki klnai me orra - sari hluta janar. Lengst af var mjg kalt febrar, mealhiti ess mnaar Akureyri reiknast -10,7 stig. Marshlkurnar koma fram, en kuldakasti snemma aprl er vgast sagt hrikalegt, frosti Akureyri fr -27,4 stig mivikudag fyrir pska (10. aprl) og hefur vart ori miki meira eim rstma. Mesta frost aprl sari tma er -18,2 stig og mldist ann 1. ri 1968.

ar_1811t

Nsta mynd snir allar Akureyrarmlingarnar allt ri. Frosti mldist mest ann 16.febrar -29,0 stig. kuldakastinu um mnaamtin aprl/ma mldist mesta frosti -13,8 stig a kvldi ess 2.ma. Mikil frost geri lka Vk Mrdal essu kasti, mest -5,5 stig a kvldi 28.aprl. Mesta frost sari rum Akureyri essum tma rs mldist -10,4 stig ann 1.ma ri 1968. ann 5.ma sknai veur a mun um stund, hiti komst 11,3 stig ann 6. og svo 12 stig ann 17. Eftir a harnai aftur dalnum og var yfirgengilegur kuldi jnbyrjun. ann 5.jn fr frosti -6,5 stig. a mesta jn sari tmum er -3,0 stig ann 5. jn 1943. Mlingar Sveins Vk voru heldur stopular, en hann getur -3R (-4C) a kvldi 6.jn. ann dag og daginn ur gekk ar me ljum, en ess ekki geti hvort snj festi.

Talsverar sveiflur voru hita fram eftir jn, m.a. ann 17. (fingardag Jns Sigurssonar forseta), en komst hiti um mijan dag 14,8 stig. a var loks eftir ann 20. a a hlnai svo um munai og hiti fr meir en 20 stig.

Eftir mijan jl klnai aftur og lok gst geri fdma rigningar nyrra og eystra me strkostlegum skriufllum. sama tma skiptust urrir dagar og einhver rkoma Vk Mrdal. Nturfrosts er geti Vk ann 30. og 31. gst. Um hausti hlst hiti smilegur fram yfir mijan nvember.

ar_1811p

Loftrstingurinn var aldrei mjg lgur, lgstur ann 22. september, 963 hPa. Um lg vitum vi lti anna. Hstur var rstingurinn ann 26.aprl, 1043 hPa. Hltt var ur - kalt eftir. Lklega hefur sgild fyrirstuh fari vestur um til Grnlands og seti san ar fyrir vestan og veitt til okkar kulda.

Ljst er a mjg mikill hafs var vi landi noran- og austanvert. tbreisla hans er nokku ljsnema hva Sveinn Plsson getur ess ann 30. aprl a hafi komi s a austan til Vkur Mrdal.

rferi slandi sund r (s.385] segir orvaldur Thoroddsen, eir Frisak og Scheel sem hann nefnir voru aalmenn mlingaflokksins sem athugai veur Akureyri:

Kom hafs nyrra me orra, en rak fr einmnui. [Noranfari, 1.jl 1864] Torfi Klkum segir hafk Eyjafiri fr v orra anga til i maog vertta hafi batna 8 vikur af sumri. H. Frisak var vi mlingar Skaga 9. matil 10. jn; l hafs ar fyrir landi og fylgdu honum okur, snjhret og kuldar. Scheel mldi strendur fr Eyjafiri vestur til Fljta, fr v 24. jntil 25. gst, og segir hann, a hafs hafi veri a flkjast fyrir landi fram mijan gst.

Mr.Fell umbosmaur breta sem raukai Reykjavk segir um hafsinn ( lauslegri ingu texta su 481 ferabk MacKenzie:

Grnlandssinn kom sr fyrir vi noranvert landi einhvern tma febrar og jkst daglega a magni ar til hann lokai af nrri v tvo riju hluta eyjarinnar. jn var hafi ekki snilegt fr hstu fjllum, svo algjrlega var landi haldi essum hrilega s. Fjldi hvtabjarna hefur sst.

Ltum ritaar heimildir og lsingar.

Annll 19.aldar:

Vetur var gur fr nritil orra, eftir a harnai til pska, san var hlka og gviri til sumars [sumardagsins fyrsta] um 11 daga. Var einkum eystra kalt og illvirasamt, svo aldrei ltti ningumog hrum til esstta vikur af sumri. Miklir errar voru syra og lgu tur tnum fram haust og voru hey va kolbrunnin. Eldiviur nttist mjg svo a menn uru mestu nau. Var brennt steinkolum Reykjavk og v semeftir var af faramylnunni. errar voru og vestra, en allg nting nyrra. shroi kom fyrir noran land me orra, rak um hvtasunnu en fr aftur eftir messur. Haust var gott nyrra og fram vetur. San gjri hinar mestu hrar og jarbnn nyrra og vestra, en fyrir sunnan Hvt var allgott.

Annllinn nefnir a vanda fjlda slysa og happa bi sj og landi. Vi nefnum hr aeins au sem tengdar eru kvenum dagsetningum:

13. janar rak skip fyrir austan Meallandi, illa til reika; fundust v menn dauir ... Skipi var eirslegi allt a nean og fengu menn ar g kaup. 15.febrar uru fjrir menn ti Hrarstungu. 29. mars drukknuu sj menn Hvalfiri, formaur Egill Egilsson bndi orgautsstum, en hsetar flestir efnilegir bndur r Hvtrsu.

ann 26.gst var jsagnakennt slys er skip frst ofsaveri vi Bjarnargnp me 11 manns. Skipi var lei fr Aalvk til Skutulsfjarar. Sama dag frust fjrir menn r Eyrarsveit.

Brandsstaaannll:

Milli nrs og rettnda g hlka; eftir a allgott. Fyrir orrann lagi a me landnoranhrum (s61) og hrkum. Hlst jr til sustu viku orra. Var n alkominn s mikill. Sfellt var fjkasamt og ga v verri. Seint henni brutust vermenn suur, v var hjarn um tma. Ei kom gu fjklaus dagur. Me einmnui kom snp nokkra stund. Aftur me aprl sterk frost og kfld; vatnsskortur va. Me pskum 14. aprl batnai. Hafi skorpa essi haldist 12 vikur. Jarlag og veur var ennan vetur lakara til lgsveita, mti v er rengdi mest a dalamnnum fyrra.

Me sumri hfst aftur landnyringur me stormi, og geri mikil vorharindi til frfrna, utan viku eftir krossmessu var tt og gott, svo saunl kom. Eftir uppstigningardag kuldar og hret um hlfa riju viku. Var lambadaui mikill megringsplssi. komst vnt f af, ar landgott var, n vorgjafar. Gengu va mikil hey upp eftir sumarml.

jnlok frt fr; 5.jl rekin lmb, og voru au allva f og stku bi engin. 9.jl byrjuu lestarferir og var miki hagleysi fjllum. Eftir Jnsmessu var grrarveur, en svo langvinnir kuldar ollu v, a mjg seint spruttu tn. Slttur byrjai 29.jl. Var rekjusamt viku tma og san besta nting. 3., 4. og 5. slttarviku rigningar, urrkar og gott grasviri, er gaf gan grasvxt. Nting var mrgum bg og ungur heyskapur votengi stuttum slttartma. A lokum nist allt hey um seinni gngur.

Hausti stillt og snjalti, okusamt og oftar tt, ar til 19. nv. Sunnudaginn 26. nv. kom dmalaus lognfnn og litlu sar bloti, er skeljai fnnina, svo f kom fulla gjf. Moka mtti fyrir f og hross brutu niur. jlum voru ll hross gjf komin utan rtt me sjarfjrunni. Me desember hrar miklar, svo stillt veur lengst til nrs. (s62) ... sat og r hr kring Skaga. (s63)

rbkur Esplns:

XL. Kap. Vetur s var gur til orra ... eim vetri var mjg rngt syra vi sjinn, svo menn lifu ar einum saman fiskinum urrum, og via var rngt landi, v mannmargt var ori, en bjrg ltil ea engin, nema s er innlend var, og fiskilaust nyrra.(s48). Eftir a kom shroi fyrir noran land me orranum, og gjri vetur ungan og snjasaman hvar sem til spurist, linai nokku eftir mija gu, svo frt var bygga milli, en san gjri miklar hrkur me einmnui. (s.48).

XLI. Kap. Hinn 15. febrar var illt veur, var svo mikill bylur Austurlandi a fjrir menn uru ti Mlasslu, og margt f tndist, og jafnan var hinn efri hluti vetrarins harur: voru skinn tin va, og var hvervetna fellir lmbum og rum fnai. Hvalur tk skip Gari suur, tndust 5 menn, en 2 nust. (s.48-49).

XLIV. Kap. var bi noran og sunnanlands, og enn meira eystra, vor svo kalt og illt, a aldrei ltti kuldum og hrum til ess er 8 vikur voru af sumri; var a furulegt, er menn hldust vi, bjargarlausir og heylausir va, fll sumstaarsauf, en alstaarea vast miki af unglmbum, og uru peningar gagnslitlir hvervetna; var svo mikil rng er hvorki var mjlk til n matur annar, sem va er voru lengi hefir hart gengi og ei a f hi minnsta kaupstum, en skuldir kallararsem ast, veiiskapur enginn v s l fyrir llu landi og frt a koma hrossum neitt til bjargar, a a tluu menn, a aldrei mundi jafnmiklu harri hinum fyrri tum mannfall hafa svo lengi undan dregist. (s.51).

XLVI. Kap. ar sem vtur gengu allt sumari eftir svo illt vor, og mest fyrir sunnan, og allt var svo drt, sem ei ur hafi veri og sumt fanlegt. (s.53). Miklir errar voru fyrir sunnan um sumari og illur heyskapur; fengu ei eir menn er ar voru austursveitunumvanir a hafa 20 nauta, meira en fyrir 5 ea 6 og lgu tur vllum allt sumari, voru 200 hestar af Innra-Hlms tni, en 160 frr en vant var af Leirr tni. Hey voru mjg va kolbrunnin, eldiviurnttist ar og nlega allur svo a menn voru hinni mestu nau; var brennt steinkolum Reykjavk, og v er eftir var af faramyllunni. (s.53).

Vi skautum gegnum illlsilegar veurdagbkur Jns Jnssonar Mrufelli Eyjafiri - vonandi ekki margt ranglesi.

Janar yfir hfu allgur fyrri part, en frost og hr me orra. Febrar harur, en me me gunni hafa gengi blotar. Svo virist sem rignt hafi lognsnj og allt hlaupi gadd, „gu vgi“ segir Jn. Mars a snnu allur heldur harur, kom g jr upp hlkum. ann 9. segir Jn a nliin vika hafi veri still, en jarleysi s af snj og frea. ann 16. segir hann a vikan hafi veri stir fyrri partinn, en g ann sari og gert hafi ga hlku svo fullng jr s upp komin. Sari hlutinn var stugur a verttu. aprl voru kuldar, mesta jarleysi framan af, en me pskum [14.aprl] hafi gert gan bata og allt ori snjlaust, en mikill hafs kominn. Ma var allur mjg harur, ungt felli me snj um tma. Jn me framhaldandi harindum allt a slstum, en skipti a snnu um.

Jl telur Jn smilegan. Vikuna 25. til 31. gst nefnir hann skriufallaviku, sj daga uppstyttulaust strregn svo allt fr flot. Fjllin hrundu fram me skelfilegustu jarfllum. Gurnarstair (ar sveit) hafi eyst ru sinni af skriufllum 14 rum. Fleiri jarir sveitinni nefnir hann sem uru fyrir strtjni. Hann getur ess a snja hafi fjll ann 28. og 29. Um september segir Jn a hann hafi ei veri kaldur, en nokku votsamur bland. Oktber mildur a verttu, aldrei a segja frost og aldrei a segja grna. Nvember einnig allsmilegur, en ann 24. og 25. hafi gert dmalausa snjdyngju logni og sasta vika mnaarins hafi veri hr. Desember var kaflega harur a sgn Jns. Um ri heild segir hann: „etta tlina r m kallast fullkomi harindar“.

Mr. Fell, umboamaur breta Reykjavk lsir veri nokku auk mlinganna sem ur er geti. Vi drepum tilviljanakennt niur skrslu hans sem prentu er ferabk MacKenzie (og um lauslega):

6.janar: Austnoraustan, gur dagur, smskrir sem frusu s - ekki venjulegt.
9.janar: Suaustan. ungt hvassvirri allan daginn me regnskrum, frviri fyrir morgun
13.janar: Noran. Gur dagur, ll jr sem gler.
18.janar: Noraustan. Gur dagur og nturfrost, hagl, snjr og rumuveur um nttina, ekki algeng a vetrarlagi.
27.janar: Noran. gurlegt hvassviri allan slahringinn
29.janar: Noran, enn hvass. Sjrinn frosinn t a eyjum - hestheldur.

10.febrar: Vestsuvestan. Srlega gur dagur.
12. febrar: Nornoraustan. Eitt mesta hvassviri vetrarins allan daginn, landi allt aki saltvatnssnj utan af sj.
19.febrar: Austnoraustan. gilegt hvassviri me regnskrum og ljum, undir kvld var a hrilegt, flk gat ekki fta sig og allt fr flot.
22.febrar: Noraustan. Stfur blstur en bjartviri, um kvldi voru bjrt norurljs.

11. mars: Susuvestan. Einhver hrilegasti dagurinn til essa, gurlegt hvassviri me snjkomu allan daginn.
13.mars: Suaustan. Rigning allan daginn, sem samt brnandi snj olli fli um alla jr. Frost um kvldi og snjr.
20.mars: Austnoraustan: Hrilegur snj- og vindstormurnnast allan daginn, svo ttur a varla s 20 yarda.

5.aprl: Norvestan. Srlega miki hvassviri allan daginn me sregni, hiti 8F (-13C).
25.aprl: Noran. Gott, heirkt veur, nturfrost, fyrsti dagur sumars a slensku tmatali.
29.aprl: Noran, gott veur og miki frost, hvasst um nttina.

Ritstjri hungurdiska hefur ekki s mrg brf sem lsa veri 1811, en nefnir Bjarni Thorarensen a tveimur. a fyrra er rita september:

Reykjavk 10-9 1811 (Bjarni Thorarensen): Foraaret har her vret yderst slet og Sommeren ikke bedre; til Vinteren ere derfor Udsigterne maadelige. (s3)

lauslegri ingu segir: Vori hefur veri srlega slmt og sumari ekki betra. tliti fyrir veturinn ess vegna svona og svona. [„Maadelig“ er ekki auvelt a a - en skemmtilegt or engu a sur].

brfi sem rita er nrri ri sar nefnir Bjarni einnig sumari 1811:

Reykjavk 25-8 1812 (Bjarni Thorarensen): Heavlen i forrige Sommer mislykkedes ganske formedelst det uophrlige Regnveir, hvilked havde den Virkning at Landmanden i fugtige og moradsige Egne maatte nedslagte 3/4 Dele af deres Creature!

lauslegri ingu: Heyskapur nstlinusumri (1811) misheppnaist skum ltlausra rigninga. etta leiddi af sr a bndur raka- og forassveitum uru a sltra 3/4 hluta bstofns sns!

Fr Gya Thorlacius Eskifiri nefnir ri lauslega:

(r Fru Th.s Erindringer fra Iisland) Vinteren 1811 var meget streng. Den „grnlandske Iis" laae hele Foraaret ved de iislandske Kyster og i Fjordene. Fisieriet kunde altsaa ikke drives, og mange fattige Folk lede Mangel.(s72)

lauslegri ingu: Veturinn 1811 var mjg harur. Grnlandssinn l allt vori vi strendur slands og fjrunum. v var ekki hgt a stunda sj og margir ftklingar liu skort.

jon-j_skridur_1811-08-31

Myndin snir vikusamantekt sem Jn Jnssongeri 31.gst 1811.

Sigurjn Pll saksson var svo vinsamlegur a senda hungurdiskum uppskrift sna og leyfa birtingu hennar hr. Kann ritstjrinn honum bestu akkir fyrir:

essi vika m kallast skriufallavika. Hefur veri hana mest alla skelfilegasta rkoma me noraustan steypiregni. 7 dgur samfleytt gekk uppstyttulaust strregn, svo allt fr flot, bi slegna og rakaa hey ti. Heyin fordjrfuust tftunum, n(efni)l(ega) turnar, v anna hey var ekki innkomi, sem va stu aktar. Fjllin hrundu fram me skelfilegustu jarfllum. Gurnarstair sem fyrir 14 rum fru skriu, uru n aftur a nju eyilagir me llu, hvar hrilegustu strskriur fllu margar og aldeilis ofan , og eyddu mestpart landinu. Fyrir utan Bjrk Slvadal, milli Finnastaa og Bjarkar dundu fergilegast skriur. Eins fyrir utan og sunnan Kerhl, og utan nastai. Draflastai hljp skria, sem tk miki af velli, samt 1 fjrhs, og sama er fram eftir llum firinum, hj Arnastum, Hlagrundum, milli Jkuls og Halldrsstaa, Hleinargarsfjall og -engi, allur Varmhagi. Allt er etta umrta af gnarlegustu jarfallaskrium fyrir utan va annarstaar smrri jarfll. Hr og undir fjllum fll ekki miki. hefur engin manneskja hr um plss lf misst n heldur af skepnum kaft farist a menn vita.

bk lafs Jnssonar um skriufll og snjfl er nokku fjalla um skriufllin (s.123 til 126 2.bindi, 2.tgfu verksins). ar er tala um a skriufllin fram Eyjafiri hafi ori 11.september, en a er varla rtt mia vi lsingar Jns Mrufelli. Veurathuganir Akureyri styja einnig a mestu skriurnar hafi ori gst, ar var rigning llum athugunartmum 8 daga samfellt, fr og me 23. til og me 30. gst - einnig var ar talin oka - ekki tknilega skilgreind okkar tma vsu en samt takmarka skyggni. Hvasst var suma dagana og ttin noraustlg alla. ann 11.september var hins vegar urrt, en hvasst var af norri um morguninn. Rigning var hins vegar dagana 12. til 14.september. Grarmikil skriufll uru einnig Svarfaardal - sex ea sj bli skemmdust af skrium. Segir nnar af eim bk lafs - hugsanlegt er a r hafi ori september. ar segir einnig af skrium eystra og vitna prentaan annl Gsla Gslasonar fr Snotrunesi Borgarfiri eystra (IB 654 8vo). Vi skulum lesa lsingu - sem mun eiga vi Austurland (a sgn lafs Jnssonar):

gstmnui etta r, sumari 1811, geri miklar strhrar, svo undrum stti. Gekk allt r gu lagi. Jrin umhverfist ll me hlaupum og skriufllum. Mtti segja a hvar sem brattlendi var, a ar vri rijungur af jrinni burtu hlaupinn. Muna engir menn sodan skp, og eigi finnst a heldur neinstaar annlum a hrar hafi gert svo miki umrt. ll vtn uxu fram r llu hfi, svongvir menn, sem lifu, hfu nokkurntma s au til lka vi a. Sums staar tk af bi, sums staar tn og engjar, sums staar skemmdust a mjg, sums staar uru gripir undir sodan, og allt gekk upp r gu lagi.

lafur segir svo: „Skai er a annlsritarinn segir eigi nokkru gerr fr v, sem til hefur bori, en sj m a skriuhlaupin hafa ori upp r snj og hrum“. Varlegt er a tra v a um snj hafi veri a ra - v ori hr var einnig nota um mjg mikla rigningu, strregn ea vatnshr. Ekki er hugsandi a snjr fjllum hafi valdi krapastflum ofarlega giljum og stula a v a framhlaup hafi ori flugri en ella bi eystra og nyrra - en a er giskun.

Annll 19.aldar segir a snjfl hafi hlaupi Laufskirkju og skemmt hana miki. lafur Jnsson segir a arar heimildir segi etta hafa gerst 1812.

bkinni „Skriufll og snjfl“ [2.tg. 3.bindi, s.68] er greint nokku tarlega fr hlaupi (krapa, snj ea aur) sem fll Msstaakirkju Vatnsdal, en ar var annexa fr Undirfelli. etta a hafa gerst annan dag pska er flk var ngengi fr embttisgjr. Kirkjan skemmdist svo a ekki var vi gert. Telur lafur Jnsson a hlaupi hafi r svonefndri Msstaagj sem er gljfur ar fjallinu - veurathuganir segja hlku ennan dag.

Brot r tavsum rarins Mla:

ri ntt var brgnum bltt brn uppruna,
sndist tt a skum una,
eiga hltt vi nttruna

St ei lengi gfu gengi garpa vorra,
grimmt harfengi tti orra,
ji mengi hrar dorra.

...
Elstu menn ei muna enna mnu strengri,
hrar sennu lotalengri
lfs- og enn n -bjargar rengri.

...
Skaphr tti skata drttum skerjan ga
dag og ntt me driftum snja
d og rtti vn a sa.

Einmnuur fgnui yfir hellt
storma suur ei elti
sum hruu landa belti

Veturinn hari barlm bar bsna stran,
a pskum vari; sndist san
setja a gari veurblan

Pska-hlka f og fka fgur saddi,
lands um rkir laust af gaddi,
lunda snka foldar gladdi.

Ellefu daga aunu hagur a oss hylltist
me sumar- fagri -slu spilltist,
srum baga landi fylltist.

Bjrg nam linna ti og inni eftir vonum,
hldust stinn me hlda sonum
harindin a slstonum.

...
tt var nautum t til raut aua hnjta
fjk um brautir nam jta,
aktar lautir holta-mta.

...
Grfl tn og grundir bning grnum skreyttust,
dags v brna dgg um fleyttust,
dir fnu si veittust.

...
Me hundadgum hfust slg af hafrigningum,
landi mjg svo langt kringum
leiddi drg af skra hringum.

ntt og degi vals um vegi vatns grynni
spillti heyjum ti og inni,
upp svo dregin, loks brynni

Vatna ungi vtu drunga vi nam krakka
elfur sprungu yfir bakka
aur og klungri hlu stakka

Fjalla hrundu fast grundu feikna skriur,
hauri undir hristist viur,
hamra drundu beltis kviur.

...
Sagt er hinga, sld rigninga sama grandi
hafi vinga happa standi
hartnr kringum salandi.

Haust eitt besta frekt nam fresta frosti og snjnum
vatnshr mest enn var a tjnum
vetur lst og blur sjnum.

...
Mnu fyrstan brnir bistar bri ei vetur
san hristi belginn betur
bygg um lysti hrar tetur.

...
Jla tir hreggs og hra hryjum fylltu,
skip allva brautog byltu,
bylji grar varla stilltu.

eir sem vilja geta rifja upp gamlan pistil hungurdiska ar sem fjalla er um vori 1811 tilefni aftveggja alda afmli fingar Jns Sigurssonar forseta.

Lkur hr a sinni umfjllun hungurdiska um veur og tarfar rsins 1811. akka Siguri r Gujnssyni fyrir innsltt Brandstaaannls og Hjrdsi Gumundsdttur fyrir innsltt texta rbka Esplns. Smvegis af tlulegum upplsingum er vihenginu.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Tuttugu nvemberdagar

Mesta fura - 20 dagar linir af nvember. Mealhitinn Reykjavk kominn 5,1 stig, +3,5 stigum ofan meallags 1961-1990 og +1,9 ofan meallags smu daga sustu tu ra og eru dagarnir rijahljasta sti ldinni (af 18). Hljastir voru eir 2011, mealhiti 6,7 stig, en kaldastir fyrra, 2017, +0,8 stig. S liti til lengri tma er hitinn 7. hljasta sti af 143, langa listanum eru smu dagar 1945 hljastir, mealhiti 8,0 stig (trlegt en satt), kaldastir voru eir hins vegar 1880, mealhiti -2,9 stig.

Akureyri er mealhiti dagana20 +3,6 stig, +3,6 stigum ofan meallags 1961-1990, en +2,1 ofan meallags sustu tu ra.

Hiti er ofan meallags sustu tu ra um land allt, mest Mruvllum Hrgrdal ar sem viki er +2,5 stig, en minnst Vattarnesi, +0,7 stig.

rkoman Reykjavk hefur mlst 105,6 mm a sem af er mnui og hefur ekki mlst meiri smu daga essari ld, en er 12 sti langa rkomulistanum sem nr til 122 ra. ar eru smu dagar ri 1958 toppnum me 156,7 mm - vantar miki upp a n tlu.

Akureyri hefur rkoma a sem af er mnui mlst 65,9 mm - vel yfir meallagi. Mest hefur rkoman mnnuu stvunum mlst Hnefsstum Seyisfiri 306,3 mm og hefur n 300 mm sjlfvirku stinni Neskaupsta, en er 235 mm mnnuu stinni ar b.

Slskinstundir hafa mlst 25,2 a sem af er mnui Reykjavk, og er a um 5 stundum undir meallagi.


Miki hrstisvi rur rkjum

N er miki og hltt hrstisvi fyrir austan land. a mun ra veri hr landi nstu daga.

w-blogg191118a

Korti snir stuna 500 hPa eins og evrpureiknimistin telur hana vera um hdegi morgun, rijudaginn 20.nvember. Hin er um 5778 metrar miju og ykktin (litafletirnir) slr 5520 metra (rsmr gulbrnn litur vi Norausturland). A sumarlagi vru lkur 20 stiga hita undir essari ykkt, en n er sl mjg lgt lofti og geislunarbskapur mjg neikvur - enginn von hitamet nema tluverum vindi af fjllum. ar sem birtir til og lygnir fellur hiti fljtt niur fyrir frostmark. En mjg hltt er yfir og ekki arf mikinn vind til a koma hitanum yfir 10 stigin - eins og reyndar er sp a gerist allva fyrir noran morgun - rtt eins og undanfarna daga.

Hir sem essar eru ekki beinlnis algengar nvember, en koma ekki vi hverju ri og stundum la mrg r milli heimskna.

mivikudaginn verur vindur orinn enn hgari og smm saman verur lengra upp hlja lofti - og erfiara a koma kalda loftinu burt taki a a safnast fyrir. Hugsanlegt er a vi sjum einkennilegar hitasveiflur va mivikudaginn og nstu daga ar sem munur hita mannh og 100 metra h verur sums staar bilinu 4 til 10 stig.

sta er til a benda kuldapollinn vi Bretland - hann er vesturlei. okkur yki ykktin honum mium ekkert srstaklega lg er etta samt ngilega kalt til ess a snjkoma og mis vetrarvandri geti hlotist af - slum ar sem menn eru e.t.v. ekki alveg vibnir enda eru gular vivaranir gildi va.

Ekki er gert r fyrir v a hin fi neina nja innsptingu af hlju lofti nstu daga. Hn klnar annig smm saman upp - lka efri lgum. „Frjls“ klnun hloftum er hg, 1 til 2 stig dag. Auk ess dregur r niurstreymi - sem hefur haldi hita neri hluta verahvolfs uppi undanfarna daga.

w-blogg191118b

sunnudaginn kemur, ann 25.nvember telur reiknimistin lklegt a staan veri orin svona. Rtt a hafa huga a lklegt er a hn veri essi - en vi trum samt bili. Hr m sj a hin hefur gefi mjg eftir - er orin a br ea hrygg fr Noregi austri vestur um sland og Grnland til Labrador. ykktin vi sland er kringum 5340 metrar - hefur lkka um 120 metra - neri hluti verahvolfs hefur klna um 6 stig ea svo - rmlega 1 stig dag - en meira slum hlja blettsins vi Norausturland - ar gtir kafs niurstreymis vntanlega ekki lengur.

etta ir a talsvert frost gti ori inn til landsins egar nr dregur helginni - ykktin s reyndar ngilega mikil til ess a ba til u um lei og vind hreyfir. Hiti neanveru verahvolfi um 3 stigum hlrra en a meallagi essum rstma.

Svoverur spennandi a sj hvar og hvernig brin brotnar - a skiptir miklu mli fyrir framhaldi. Gerist a fyrir austan land fum vi allmikinn norankulda yfir okkur, en gerist a vestur af gerir aftur sunnantt me hlindum. Svo gti hn lka mjakast norur og austanttin frst aukana hr landi. Kannski ekki me neinum srstkum hlindum, en ekki miklum kulda heldur.


venjulegt rkomumagn Reykjavk

rkoma hefur veri venjumikil Reykjavk (og var) sustu tvo daga - eins og sp hafi veri. Samtals komu 83,2 mm hefbundna mlinn Veurstofutni. Snist ritstjra hungurdiska a a s met fyrir tveggjadaga rkomusummu Reykjavk - ri um kring, enda rmlega 10 prsent mealrsrkomu - og fleytir rinu ofar lista eirra rkomumestu. kefin var til ess a gera jfn - og kefarmet (mlist mm klukkustund) var ekki slegi.

Skiptingin slarhringa var nokku jfn. hefbundnum rkomumlingum er t skipt milli slarhringa kl.9 a morgni. Er skr rkoma nstliins slarhrings. egar fram la stundir og sjlfvirkar mlingar taka vi er elilegra a mia vi „rttan“ slarhring - sjlfvirku mlinum er alveg sama um hvenr dagsins eir eru a mla.

A morgni ess 17. hfu falli 35,5 mm mannaa rkomumlinn Veurstofutni fr v kl.9 morguninn ur og daginn eftir, ann 18., var slarhringsrkoman 47,7 mm. Tveir sjlfvirkir mlar eru Veurstofutni, s eirra sem mldi meira skilai 37,0 mm og 44,8 mm essa tvo slarhringa, samtals 81,8 mm. Hmarksrkoma „rttum“ slarhring var hins vegar 49,3 mm.

Fyrra nvemberrkomumet Reykjavkur var 46,8 mm sett ann 28. ri 1902, og ann 30. nvember 1905 mldist rkoman 45,8 mm. au skipti var rkoma dagana fyrir og eftir hins vegar talsvert minni en n.

Slarhringsrkoma hefur tu sinnum mlst meiri Reykjavk heldur en n, mest 56,7 mm ann 5.mars 1931. Feinar essara eldri mlinga eru stafestar - en vi veltum okkur ekkert upp r v - engin er r nvembermnui.

Vi ltum lka kefina.

w-blogg181118a

Hr m sj hversu mikil rkoma fll hverri klukkustund . Vi skulum fyrst taka eftir v hversu „snyrtilega“ atbururinn fellur tvo hefbundna mlislarhringa - en skiptist hins vegar rj ef vi frum a mia vi „rtta“ - ekki vst a tveggjadagameti hefi falli vru rttu slarhringarnir notair. - gtt dmi um a hvernig mlihttir hafa hrif met.

kefin er lengst af kringum 2 mm/klst. Vi sjum a rkoman var mun minni um stund a morgni laugardags heldur en annars - skiptir atburinum tvennt og a kefin var langmest kringum mintti afarantur sunnudags 18.nvember.

rkoma var va mikil. Hlmsheii rtt ofan Reykjavkur mldust t.d. 140,4 mm sama tma og 83,2 mldust Veurstofutni.

En eftir situr nokku g tilfinning gagnvart spm reiknimistva og harmonie-lkansins sem nu essum aftakaatburi vel.

eir sem nenna geta rifja upp gamlan hungurdiskapistil:„Mikil rigning - hversu mikil er hn?“

Ekki fr miki fyrir vindhraametum verinu um helgina - j, vindhrai hefur ekki mlst meiri nvembermnui vi Kolgrafarfjararbr, Blandshfa og lafsvk. Dagarnir nu hins vegar ekki inn stormdagalista ritstjra hungurdiska - laugardagurinn 17. vri s fimmtihvassasti rinu landsvsu. Snir kannski hversu rlegt etta r hefur veri svona yfirleitt.

En hitinn var venjuhr - lklega var laugardagurinn rijihljasti nvemberdagur landsvsu - aeins tveir dagar nvember 1999 hlrri en n - en rtt a hafa huga a vi ekkjum daglegan landsmealhita ekki nema aftur til rsins 1949.


vissar rkomuspr

a er venjulegt a sj jafnmikilli rkomu sp Reykjavk og n er gert. Tlur upp meir en 50 mm slarhring hafa sst - smuleiis sjst spr um meir en 6 mm klukkustundarrkomu. Fremur venjulegt hvort tveggja, slarhringsrkomumet nvembermnaar Reykjavk er 46,8 mm, sett 1902 (stafest gildi), en sari ratugum er mest vita um 35,2 mm slarhring. a var 1993. Klukkustundarkefarmet nvembermnaar er 4,8 mm Reykjavk. Rtt er a taka fram a mjg mikil vissa er spnum - meiri en stundum ur.

w-blogg161118aa

tgildavsar evrpureiknimistvarinnar auvelda mjg mat v hversu venjulegir veuratburir sem koma fram spm eru. Vsarnir byggja reynslu - „vita“ hversu algengt a veur er sem veri er a sp. a er hins vegar me essa vsa eins og anna, rtt er a tra eim ekki blindni og greinilegt a talsvera reynslu arf til a meta r upplsingar sem eir vsa .

Ori „tgildavsir“ er ing v erlenda „extreme forecast index“, EFI, en „halavsir“ reynir a slenska „shift of tail“, SOT. - ingar essar hafa ekki last hefarrtt (n annan) og arar (og vonandi betri) munu e.t.v. sna sig sar.

Hr vera vsarnir ekki skrir frekar, en ess geti a veurfringum er sagt a hafa varann ef tgildavsirinn fer yfir 0,9 - og smuleiis ef halavsirinn (nafni vsar til hala tlfridreifingar) nlgast 2,0 - hr er hann hins vegar vel yfir 2 allstru svi yfir Suvesturlandi - og fer hst 3,2 - a er venjulegt, gildi 0,0 mun algengt.

En hverju fellst vissan? Einn tturinn er s a lkan evrppureiknimistvarinnar er ekki me full tk landslagi. trustu landslagsbundnu rkomuhmrk koma illa fram - smuleiis svonefndir rkomuskuggar - svi 10 til 20 km fjarlg fr fjllum sem vindur bls fr.

w-blogg161118b

Korti snir rkomu laugardagsins - eins og reiknimistin vill hafa hana. Reykjavk er inni svi ar sem hn er meiri en 40 mm, en minni en 80. Vi sjum greinileg hrif fjalla og vindttar lgun lituu svanna. Hsta talan er Mrdalsjkli 122 mm - a er ekki srlega venjuleg slarhringsrkoma ar.

En ltum lka sp harmonie-lkansins fr v kl. 12 hdegi (fstudag).

w-blogg161118c

Harmonie-lkani „sr“ landslagi mun betur. Hr sjum vi uppsafnaa rkomu fr hdegi fstudag til laugardagskvld (36 klst). Tkum vi allt bkstaflega m sj a rkoma Veurstofunni verur um 50 mm - en ekki einum slarhring heldur einum og hlfum. Miki j, en varla met (kannski nr slarhringurinn tlunni fr 1993 - alveg hugsanlegt).

En etta er bara ein spruna - tlurnar hafa sveiflast mjg til og fr fr einni runu til annarrar. Svo virist sem ltilshttarmunur vindhraa og vindstefnu og smatrii rakaastreymir suri hafi miklar afleiingar - srstaklega egar kemur fram undir kvld laugardag.

En a er bt mli a enginn klaki ea snjr er jr - og vatn tti a ganga niur og renna greilega fram vast hvar. rkoma essi er greinilega tengd fjllum annig a lkir r eim vaxa sjlfsagt va r hfi og aur gti komist .

Hitavsir reiknimistvarinnar er lka hstu hum. Rigningin hr syra veldur v a lklegt er a hitamet veri slegin ar sem rkoman er hva mest. Hsti hiti sem mlst hefur Reykjavk nvember er 13,2 stig - sjlfvirku stinni ann 19. ri 1999, 12,6 stig sama dag mnnuu stinni. Dgurhmarksmetin Reykjavk essa dagana eru mrg bilinu 11 til 12 stig.

En hungurdiskar lta Veurstofuna alveg um spr - og hvetur lesendur til a fylgjast me spm og vivrunum hennar.


Hlfur nvember

er hlfur nvember liinn (rtt einu sinni). Mealhiti hans Reykjavk er 4,1 stig, +2,1 stigi ofan meallags 1961-1990, og +0,7 stigum ofan meallags sustu tu ra og 9.sti (af 18 ldinni). ldinni var fyrri hluti nvember hljastur 2011, mealhiti var 6,7 stig, en kaldastur var hann 2010, mealhiti -0,5 stig. langa listanum er hiti fyrstu 15 daga mnaarins 28. sti (af 143). Hljast var 1945, mealhiti 8,2 stig, en kaldast 1969, mealhiti -2,6 stig.

Akureyri er mealhiti a sem af er mnaar 2,5 stig, 2,1 stigi ofan meallags 1961-1990, en +0,8 stig ofan meallags sustu tu ra.

Hiti er ofan meallags sustu tu ra flestum veurstvum landsins, ekki alveg llum. Jkva viki er mest Hlmavk, +1,4 stig, en mest er vik neikvtt vi Brfell og ykkvab, -1,0 stig.

rkoma Reykjavk hefur mlst aeins 14,5 mm - rmur rijungur mealrkomu - en 65,4 mm Akureyri, htt refld mealrkoma.

Reykjavk hafa slskinsstundirnar mlst 25,2 a sem af er mnui - og er a meallagi.


Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.5.): 4
 • Sl. slarhring: 88
 • Sl. viku: 1036
 • Fr upphafi: 2354700

Anna

 • Innlit dag: 3
 • Innlit sl. viku: 921
 • Gestir dag: 3
 • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband