Óvenjulegt úrkomumagn í Reykjavík

Úrkoma hefur veriđ óvenjumikil í Reykjavík (og víđar) síđustu tvo daga - eins og spáđ hafđi veriđ. Samtals komu 83,2 mm í hefđbundna mćlinn á Veđurstofutúni. Sýnist ritstjóra hungurdiska ađ ţađ sé met fyrir tveggja daga úrkomusummu í Reykjavík - áriđ um kring, enda rúmlega 10 prósent međalársúrkomu - og fleytir árinu ofar á lista ţeirra úrkomumestu. Ákefđin var til ţess ađ gera jöfn - og ákefđarmet (mćlist í mm á klukkustund) var ekki slegiđ. 

Skiptingin á sólarhringa var nokkuđ jöfn. Í hefđbundnum úrkomumćlingum er ćtíđ skipt milli sólarhringa kl.9 ađ morgni. Er ţá skráđ úrkoma nćstliđins sólarhrings. Ţegar fram líđa stundir og sjálfvirkar mćlingar taka viđ er eđlilegra ađ miđa viđ „réttan“ sólarhring - sjálfvirku mćlinum er alveg sama um hvenćr dagsins ţeir eru ađ mćla.

Ađ morgni ţess 17. höfđu falliđ 35,5 mm í mannađa úrkomumćlinn á Veđurstofutúni frá ţví kl.9 morguninn áđur og daginn eftir, ţann 18., var sólarhringsúrkoman 47,7 mm. Tveir sjálfvirkir mćlar eru á Veđurstofutúni, sá ţeirra sem mćldi meira skilađi 37,0 mm og 44,8 mm ţessa tvo sólarhringa, samtals 81,8 mm. Hámarksúrkoma í „réttum“ sólarhring var hins vegar 49,3 mm. 

Fyrra nóvemberúrkomumet Reykjavíkur var 46,8 mm sett ţann 28. áriđ 1902, og ţann 30. nóvember 1905 mćldist úrkoman 45,8 mm. Í ţau skipti var úrkoma dagana fyrir og eftir hins vegar talsvert minni en nú. 

Sólarhringsúrkoma hefur tíu sinnum mćlst meiri í Reykjavík heldur en nú, mest 56,7 mm ţann 5.mars 1931. Fáeinar ţessara eldri mćlinga eru óstađfestar - en viđ veltum okkur ekkert upp úr ţví - engin er úr nóvembermánuđi. 

Viđ lítum líka á ákefđina.

w-blogg181118a

Hér má sjá hversu mikil úrkoma féll á hverri klukkustund . Viđ skulum fyrst taka eftir ţví hversu „snyrtilega“ atburđurinn fellur á tvo hefđbundna mćlisólarhringa - en skiptist hins vegar á ţrjá ef viđ fćrum ađ miđa viđ „rétta“ - ekki víst ađ tveggjadagametiđ hefđi falliđ vćru réttu sólarhringarnir notađir. - Ágćtt dćmi um ţađ hvernig mćlihćttir hafa áhrif á met.  

Ákefđin er lengst af í kringum 2 mm/klst. Viđ sjáum ađ úrkoman var mun minni um stund ađ morgni laugardags heldur en annars - skiptir atburđinum í tvennt og ađ ákefđin var langmest í kringum miđnćtti ađfaranćtur sunnudags 18.nóvember. 

Úrkoma var víđa mikil. Á Hólmsheiđi rétt ofan Reykjavíkur mćldust t.d. 140,4 mm á sama tíma og 83,2 mćldust á Veđurstofutúni. 

En eftir situr nokkuđ góđ tilfinning gagnvart spám reiknimiđstöđva og harmonie-líkansins sem náđu ţessum aftakaatburđi vel. 

Ţeir sem nenna geta rifjađ upp gamlan hungurdiskapistil: „Mikil rigning - hversu mikil er hún?“

Ekki fór mikiđ fyrir vindhrađametum í veđrinu um helgina - jú, vindhrađi hefur ekki mćlst meiri í nóvembermánuđi viđ Kolgrafarfjarđarbrú, í Búlandshöfđa og Ólafsvík. Dagarnir náđu hins vegar ekki inn á stormdagalista ritstjóra hungurdiska - ţó laugardagurinn 17. vćri sá fimmtihvassasti á árinu á landsvísu. Sýnir kannski hversu rólegt ţetta ár hefur veriđ svona yfirleitt.

En hitinn var óvenjuhár - líklega var laugardagurinn ţriđjihlýjasti nóvemberdagur á landsvísu - ađeins tveir dagar í nóvember 1999 hlýrri en nú - en rétt ađ hafa í huga ađ viđ ţekkjum daglegan landsmeđalhita ekki nema aftur til ársins 1949.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

 • w-blogg151119g
 • w-blogg151119g
 • w-blogg151119g
 • w-blogg151119f
 • w-blogg151119e

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (15.11.): 25
 • Sl. sólarhring: 144
 • Sl. viku: 1491
 • Frá upphafi: 1850334

Annađ

 • Innlit í dag: 21
 • Innlit sl. viku: 1292
 • Gestir í dag: 21
 • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband