Af rinu 1811

Erfitt r 1811 - ri ur lt vori ba eftir sr og a gerist aftur, en a essu sinni var biin nrri v rem vikum lengri. Janar tti ekki sem verstur en febrar afleitur. Heldur ltti um tma mars og m segja a s hlka samt gri viku rmri kringum sumarml hafi bjarga v sem bjarga var. Smileg t var um hausti, en desember ungur.

Danski strandmlingaflokkurinn geri veurathuganir Akureyri allt ri, mldi hita og loftrsting risvar dag. Sveinn Plsson lknir Vk Mrdal geri lka hitamlingar og ritai veurlsingar. Mlingarnar hans eru nokku stopular. Umbosmaur enskra Reykjavk Mr. Fell mldi hita- og loftrsting og lsti veri stuttlega fyrstu mnui rsins - fram mijan ma. Mguleiki er v a hann hafi haldi mlingunum eitthva fram og ggn um r liggi einhvers staar breskum skjalasfnum. mlingar hans su gisnari ogljsariheldur en mlingarnar Akureyri eru r samt mjg mikilvgar - allar mlirair styja hinar.

ar_1811-t3

Myndin ber saman mlingar fr Akureyri (a kvldi - grr ferill), r Vk (grnn ferill - kvld) og Reykjavk (rauur ferill - athugunartmi ekktur) fyrstu fimm mnui rsins 1811. lengst af s berandi kaldara Akureyri heldur en syra m samt sj smu hlju kaflana og smu kuldakstin.

Vi sjum vel hversu miki klnai me orra - sari hluta janar. Lengst af var mjg kalt febrar, mealhiti ess mnaar Akureyri reiknast -10,7 stig. Marshlkurnar koma fram, en kuldakasti snemma aprl er vgast sagt hrikalegt, frosti Akureyri fr -27,4 stig mivikudag fyrir pska (10. aprl) og hefur vart ori miki meira eim rstma. Mesta frost aprl sari tma er -18,2 stig og mldist ann 1. ri 1968.

ar_1811t

Nsta mynd snir allar Akureyrarmlingarnar allt ri. Frosti mldist mest ann 16.febrar -29,0 stig. kuldakastinu um mnaamtin aprl/ma mldist mesta frosti -13,8 stig a kvldi ess 2.ma. Mikil frost geri lka Vk Mrdal essu kasti, mest -5,5 stig a kvldi 28.aprl. Mesta frost sari rum Akureyri essum tma rs mldist -10,4 stig ann 1.ma ri 1968. ann 5.ma sknai veur a mun um stund, hiti komst 11,3 stig ann 6. og svo 12 stig ann 17. Eftir a harnai aftur dalnum og var yfirgengilegur kuldi jnbyrjun. ann 5.jn fr frosti -6,5 stig. a mesta jn sari tmum er -3,0 stig ann 5. jn 1943. Mlingar Sveins Vk voru heldur stopular, en hann getur -3R (-4C) a kvldi 6.jn. ann dag og daginn ur gekk ar me ljum, en ess ekki geti hvort snj festi.

Talsverar sveiflur voru hita fram eftir jn, m.a. ann 17. (fingardag Jns Sigurssonar forseta), en komst hiti um mijan dag 14,8 stig. a var loks eftir ann 20. a a hlnai svo um munai og hiti fr meir en 20 stig.

Eftir mijan jl klnai aftur og lok gst geri fdma rigningar nyrra og eystra me strkostlegum skriufllum. sama tma skiptust urrir dagar og einhver rkoma Vk Mrdal. Nturfrosts er geti Vk ann 30. og 31. gst. Um hausti hlst hiti smilegur fram yfir mijan nvember.

ar_1811p

Loftrstingurinn var aldrei mjg lgur, lgstur ann 22. september, 963 hPa. Um lg vitum vi lti anna. Hstur var rstingurinn ann 26.aprl, 1043 hPa. Hltt var ur - kalt eftir. Lklega hefur sgild fyrirstuh fari vestur um til Grnlands og seti san ar fyrir vestan og veitt til okkar kulda.

Ljst er a mjg mikill hafs var vi landi noran- og austanvert. tbreisla hans er nokku ljsnema hva Sveinn Plsson getur ess ann 30. aprl a hafi komi s a austan til Vkur Mrdal.

rferi slandi sund r (s.385] segir orvaldur Thoroddsen, eir Frisak og Scheel sem hann nefnir voru aalmenn mlingaflokksins sem athugai veur Akureyri:

Kom hafs nyrra me orra, en rak fr einmnui. [Noranfari, 1.jl 1864] Torfi Klkum segir hafk Eyjafiri fr v orra anga til i maog vertta hafi batna 8 vikur af sumri. H. Frisak var vi mlingar Skaga 9. matil 10. jn; l hafs ar fyrir landi og fylgdu honum okur, snjhret og kuldar. Scheel mldi strendur fr Eyjafiri vestur til Fljta, fr v 24. jntil 25. gst, og segir hann, a hafs hafi veri a flkjast fyrir landi fram mijan gst.

Mr.Fell umbosmaur breta sem raukai Reykjavk segir um hafsinn ( lauslegri ingu texta su 481 ferabk MacKenzie:

Grnlandssinn kom sr fyrir vi noranvert landi einhvern tma febrar og jkst daglega a magni ar til hann lokai af nrri v tvo riju hluta eyjarinnar. jn var hafi ekki snilegt fr hstu fjllum, svo algjrlega var landi haldi essum hrilega s. Fjldi hvtabjarna hefur sst.

Ltum ritaar heimildir og lsingar.

Annll 19.aldar:

Vetur var gur fr nritil orra, eftir a harnai til pska, san var hlka og gviri til sumars [sumardagsins fyrsta] um 11 daga. Var einkum eystra kalt og illvirasamt, svo aldrei ltti ningumog hrum til esstta vikur af sumri. Miklir errar voru syra og lgu tur tnum fram haust og voru hey va kolbrunnin. Eldiviur nttist mjg svo a menn uru mestu nau. Var brennt steinkolum Reykjavk og v semeftir var af faramylnunni. errar voru og vestra, en allg nting nyrra. shroi kom fyrir noran land me orra, rak um hvtasunnu en fr aftur eftir messur. Haust var gott nyrra og fram vetur. San gjri hinar mestu hrar og jarbnn nyrra og vestra, en fyrir sunnan Hvt var allgott.

Annllinn nefnir a vanda fjlda slysa og happa bi sj og landi. Vi nefnum hr aeins au sem tengdar eru kvenum dagsetningum:

13. janar rak skip fyrir austan Meallandi, illa til reika; fundust v menn dauir ... Skipi var eirslegi allt a nean og fengu menn ar g kaup. 15.febrar uru fjrir menn ti Hrarstungu. 29. mars drukknuu sj menn Hvalfiri, formaur Egill Egilsson bndi orgautsstum, en hsetar flestir efnilegir bndur r Hvtrsu.

ann 26.gst var jsagnakennt slys er skip frst ofsaveri vi Bjarnargnp me 11 manns. Skipi var lei fr Aalvk til Skutulsfjarar. Sama dag frust fjrir menn r Eyrarsveit.

Brandsstaaannll:

Milli nrs og rettnda g hlka; eftir a allgott. Fyrir orrann lagi a me landnoranhrum (s61) og hrkum. Hlst jr til sustu viku orra. Var n alkominn s mikill. Sfellt var fjkasamt og ga v verri. Seint henni brutust vermenn suur, v var hjarn um tma. Ei kom gu fjklaus dagur. Me einmnui kom snp nokkra stund. Aftur me aprl sterk frost og kfld; vatnsskortur va. Me pskum 14. aprl batnai. Hafi skorpa essi haldist 12 vikur. Jarlag og veur var ennan vetur lakara til lgsveita, mti v er rengdi mest a dalamnnum fyrra.

Me sumri hfst aftur landnyringur me stormi, og geri mikil vorharindi til frfrna, utan viku eftir krossmessu var tt og gott, svo saunl kom. Eftir uppstigningardag kuldar og hret um hlfa riju viku. Var lambadaui mikill megringsplssi. komst vnt f af, ar landgott var, n vorgjafar. Gengu va mikil hey upp eftir sumarml.

jnlok frt fr; 5.jl rekin lmb, og voru au allva f og stku bi engin. 9.jl byrjuu lestarferir og var miki hagleysi fjllum. Eftir Jnsmessu var grrarveur, en svo langvinnir kuldar ollu v, a mjg seint spruttu tn. Slttur byrjai 29.jl. Var rekjusamt viku tma og san besta nting. 3., 4. og 5. slttarviku rigningar, urrkar og gott grasviri, er gaf gan grasvxt. Nting var mrgum bg og ungur heyskapur votengi stuttum slttartma. A lokum nist allt hey um seinni gngur.

Hausti stillt og snjalti, okusamt og oftar tt, ar til 19. nv. Sunnudaginn 26. nv. kom dmalaus lognfnn og litlu sar bloti, er skeljai fnnina, svo f kom fulla gjf. Moka mtti fyrir f og hross brutu niur. jlum voru ll hross gjf komin utan rtt me sjarfjrunni. Me desember hrar miklar, svo stillt veur lengst til nrs. (s62) ... sat og r hr kring Skaga. (s63)

rbkur Esplns:

XL. Kap. Vetur s var gur til orra ... eim vetri var mjg rngt syra vi sjinn, svo menn lifu ar einum saman fiskinum urrum, og via var rngt landi, v mannmargt var ori, en bjrg ltil ea engin, nema s er innlend var, og fiskilaust nyrra.(s48). Eftir a kom shroi fyrir noran land me orranum, og gjri vetur ungan og snjasaman hvar sem til spurist, linai nokku eftir mija gu, svo frt var bygga milli, en san gjri miklar hrkur me einmnui. (s.48).

XLI. Kap. Hinn 15. febrar var illt veur, var svo mikill bylur Austurlandi a fjrir menn uru ti Mlasslu, og margt f tndist, og jafnan var hinn efri hluti vetrarins harur: voru skinn tin va, og var hvervetna fellir lmbum og rum fnai. Hvalur tk skip Gari suur, tndust 5 menn, en 2 nust. (s.48-49).

XLIV. Kap. var bi noran og sunnanlands, og enn meira eystra, vor svo kalt og illt, a aldrei ltti kuldum og hrum til ess er 8 vikur voru af sumri; var a furulegt, er menn hldust vi, bjargarlausir og heylausir va, fll sumstaarsauf, en alstaarea vast miki af unglmbum, og uru peningar gagnslitlir hvervetna; var svo mikil rng er hvorki var mjlk til n matur annar, sem va er voru lengi hefir hart gengi og ei a f hi minnsta kaupstum, en skuldir kallararsem ast, veiiskapur enginn v s l fyrir llu landi og frt a koma hrossum neitt til bjargar, a a tluu menn, a aldrei mundi jafnmiklu harri hinum fyrri tum mannfall hafa svo lengi undan dregist. (s.51).

XLVI. Kap. ar sem vtur gengu allt sumari eftir svo illt vor, og mest fyrir sunnan, og allt var svo drt, sem ei ur hafi veri og sumt fanlegt. (s.53). Miklir errar voru fyrir sunnan um sumari og illur heyskapur; fengu ei eir menn er ar voru austursveitunumvanir a hafa 20 nauta, meira en fyrir 5 ea 6 og lgu tur vllum allt sumari, voru 200 hestar af Innra-Hlms tni, en 160 frr en vant var af Leirr tni. Hey voru mjg va kolbrunnin, eldiviurnttist ar og nlega allur svo a menn voru hinni mestu nau; var brennt steinkolum Reykjavk, og v er eftir var af faramyllunni. (s.53).

Vi skautum gegnum illlsilegar veurdagbkur Jns Jnssonar Mrufelli Eyjafiri - vonandi ekki margt ranglesi.

Janar yfir hfu allgur fyrri part, en frost og hr me orra. Febrar harur, en me me gunni hafa gengi blotar. Svo virist sem rignt hafi lognsnj og allt hlaupi gadd, „gu vgi“ segir Jn. Mars a snnu allur heldur harur, kom g jr upp hlkum. ann 9. segir Jn a nliin vika hafi veri still, en jarleysi s af snj og frea. ann 16. segir hann a vikan hafi veri stir fyrri partinn, en g ann sari og gert hafi ga hlku svo fullng jr s upp komin. Sari hlutinn var stugur a verttu. aprl voru kuldar, mesta jarleysi framan af, en me pskum [14.aprl] hafi gert gan bata og allt ori snjlaust, en mikill hafs kominn. Ma var allur mjg harur, ungt felli me snj um tma. Jn me framhaldandi harindum allt a slstum, en skipti a snnu um.

Jl telur Jn smilegan. Vikuna 25. til 31. gst nefnir hann skriufallaviku, sj daga uppstyttulaust strregn svo allt fr flot. Fjllin hrundu fram me skelfilegustu jarfllum. Gurnarstair (ar sveit) hafi eyst ru sinni af skriufllum 14 rum. Fleiri jarir sveitinni nefnir hann sem uru fyrir strtjni. Hann getur ess a snja hafi fjll ann 28. og 29. Um september segir Jn a hann hafi ei veri kaldur, en nokku votsamur bland. Oktber mildur a verttu, aldrei a segja frost og aldrei a segja grna. Nvember einnig allsmilegur, en ann 24. og 25. hafi gert dmalausa snjdyngju logni og sasta vika mnaarins hafi veri hr. Desember var kaflega harur a sgn Jns. Um ri heild segir hann: „etta tlina r m kallast fullkomi harindar“.

Mr. Fell, umboamaur breta Reykjavk lsir veri nokku auk mlinganna sem ur er geti. Vi drepum tilviljanakennt niur skrslu hans sem prentu er ferabk MacKenzie (og um lauslega):

6.janar: Austnoraustan, gur dagur, smskrir sem frusu s - ekki venjulegt.
9.janar: Suaustan. ungt hvassvirri allan daginn me regnskrum, frviri fyrir morgun
13.janar: Noran. Gur dagur, ll jr sem gler.
18.janar: Noraustan. Gur dagur og nturfrost, hagl, snjr og rumuveur um nttina, ekki algeng a vetrarlagi.
27.janar: Noran. gurlegt hvassviri allan slahringinn
29.janar: Noran, enn hvass. Sjrinn frosinn t a eyjum - hestheldur.

10.febrar: Vestsuvestan. Srlega gur dagur.
12. febrar: Nornoraustan. Eitt mesta hvassviri vetrarins allan daginn, landi allt aki saltvatnssnj utan af sj.
19.febrar: Austnoraustan. gilegt hvassviri me regnskrum og ljum, undir kvld var a hrilegt, flk gat ekki fta sig og allt fr flot.
22.febrar: Noraustan. Stfur blstur en bjartviri, um kvldi voru bjrt norurljs.

11. mars: Susuvestan. Einhver hrilegasti dagurinn til essa, gurlegt hvassviri me snjkomu allan daginn.
13.mars: Suaustan. Rigning allan daginn, sem samt brnandi snj olli fli um alla jr. Frost um kvldi og snjr.
20.mars: Austnoraustan: Hrilegur snj- og vindstormurnnast allan daginn, svo ttur a varla s 20 yarda.

5.aprl: Norvestan. Srlega miki hvassviri allan daginn me sregni, hiti 8F (-13C).
25.aprl: Noran. Gott, heirkt veur, nturfrost, fyrsti dagur sumars a slensku tmatali.
29.aprl: Noran, gott veur og miki frost, hvasst um nttina.

Ritstjri hungurdiska hefur ekki s mrg brf sem lsa veri 1811, en nefnir Bjarni Thorarensen a tveimur. a fyrra er rita september:

Reykjavk 10-9 1811 (Bjarni Thorarensen): Foraaret har her vret yderst slet og Sommeren ikke bedre; til Vinteren ere derfor Udsigterne maadelige. (s3)

lauslegri ingu segir: Vori hefur veri srlega slmt og sumari ekki betra. tliti fyrir veturinn ess vegna svona og svona. [„Maadelig“ er ekki auvelt a a - en skemmtilegt or engu a sur].

brfi sem rita er nrri ri sar nefnir Bjarni einnig sumari 1811:

Reykjavk 25-8 1812 (Bjarni Thorarensen): Heavlen i forrige Sommer mislykkedes ganske formedelst det uophrlige Regnveir, hvilked havde den Virkning at Landmanden i fugtige og moradsige Egne maatte nedslagte 3/4 Dele af deres Creature!

lauslegri ingu: Heyskapur nstlinusumri (1811) misheppnaist skum ltlausra rigninga. etta leiddi af sr a bndur raka- og forassveitum uru a sltra 3/4 hluta bstofns sns!

Fr Gya Thorlacius Eskifiri nefnir ri lauslega:

(r Fru Th.s Erindringer fra Iisland) Vinteren 1811 var meget streng. Den „grnlandske Iis" laae hele Foraaret ved de iislandske Kyster og i Fjordene. Fisieriet kunde altsaa ikke drives, og mange fattige Folk lede Mangel.(s72)

lauslegri ingu: Veturinn 1811 var mjg harur. Grnlandssinn l allt vori vi strendur slands og fjrunum. v var ekki hgt a stunda sj og margir ftklingar liu skort.

jon-j_skridur_1811-08-31

Myndin snir vikusamantekt sem Jn Jnssongeri 31.gst 1811.

Sigurjn Pll saksson var svo vinsamlegur a senda hungurdiskum uppskrift sna og leyfa birtingu hennar hr. Kann ritstjrinn honum bestu akkir fyrir:

essi vika m kallast skriufallavika. Hefur veri hana mest alla skelfilegasta rkoma me noraustan steypiregni. 7 dgur samfleytt gekk uppstyttulaust strregn, svo allt fr flot, bi slegna og rakaa hey ti. Heyin fordjrfuust tftunum, n(efni)l(ega) turnar, v anna hey var ekki innkomi, sem va stu aktar. Fjllin hrundu fram me skelfilegustu jarfllum. Gurnarstair sem fyrir 14 rum fru skriu, uru n aftur a nju eyilagir me llu, hvar hrilegustu strskriur fllu margar og aldeilis ofan , og eyddu mestpart landinu. Fyrir utan Bjrk Slvadal, milli Finnastaa og Bjarkar dundu fergilegast skriur. Eins fyrir utan og sunnan Kerhl, og utan nastai. Draflastai hljp skria, sem tk miki af velli, samt 1 fjrhs, og sama er fram eftir llum firinum, hj Arnastum, Hlagrundum, milli Jkuls og Halldrsstaa, Hleinargarsfjall og -engi, allur Varmhagi. Allt er etta umrta af gnarlegustu jarfallaskrium fyrir utan va annarstaar smrri jarfll. Hr og undir fjllum fll ekki miki. hefur engin manneskja hr um plss lf misst n heldur af skepnum kaft farist a menn vita.

bk lafs Jnssonar um skriufll og snjfl er nokku fjalla um skriufllin (s.123 til 126 2.bindi, 2.tgfu verksins). ar er tala um a skriufllin fram Eyjafiri hafi ori 11.september, en a er varla rtt mia vi lsingar Jns Mrufelli. Veurathuganir Akureyri styja einnig a mestu skriurnar hafi ori gst, ar var rigning llum athugunartmum 8 daga samfellt, fr og me 23. til og me 30. gst - einnig var ar talin oka - ekki tknilega skilgreind okkar tma vsu en samt takmarka skyggni. Hvasst var suma dagana og ttin noraustlg alla. ann 11.september var hins vegar urrt, en hvasst var af norri um morguninn. Rigning var hins vegar dagana 12. til 14.september. Grarmikil skriufll uru einnig Svarfaardal - sex ea sj bli skemmdust af skrium. Segir nnar af eim bk lafs - hugsanlegt er a r hafi ori september. ar segir einnig af skrium eystra og vitna prentaan annl Gsla Gslasonar fr Snotrunesi Borgarfiri eystra (IB 654 8vo). Vi skulum lesa lsingu - sem mun eiga vi Austurland (a sgn lafs Jnssonar):

gstmnui etta r, sumari 1811, geri miklar strhrar, svo undrum stti. Gekk allt r gu lagi. Jrin umhverfist ll me hlaupum og skriufllum. Mtti segja a hvar sem brattlendi var, a ar vri rijungur af jrinni burtu hlaupinn. Muna engir menn sodan skp, og eigi finnst a heldur neinstaar annlum a hrar hafi gert svo miki umrt. ll vtn uxu fram r llu hfi, svongvir menn, sem lifu, hfu nokkurntma s au til lka vi a. Sums staar tk af bi, sums staar tn og engjar, sums staar skemmdust a mjg, sums staar uru gripir undir sodan, og allt gekk upp r gu lagi.

lafur segir svo: „Skai er a annlsritarinn segir eigi nokkru gerr fr v, sem til hefur bori, en sj m a skriuhlaupin hafa ori upp r snj og hrum“. Varlegt er a tra v a um snj hafi veri a ra - v ori hr var einnig nota um mjg mikla rigningu, strregn ea vatnshr. Ekki er hugsandi a snjr fjllum hafi valdi krapastflum ofarlega giljum og stula a v a framhlaup hafi ori flugri en ella bi eystra og nyrra - en a er giskun.

Annll 19.aldar segir a snjfl hafi hlaupi Laufskirkju og skemmt hana miki. lafur Jnsson segir a arar heimildir segi etta hafa gerst 1812.

bkinni „Skriufll og snjfl“ [2.tg. 3.bindi, s.68] er greint nokku tarlega fr hlaupi (krapa, snj ea aur) sem fll Msstaakirkju Vatnsdal, en ar var annexa fr Undirfelli. etta a hafa gerst annan dag pska er flk var ngengi fr embttisgjr. Kirkjan skemmdist svo a ekki var vi gert. Telur lafur Jnsson a hlaupi hafi r svonefndri Msstaagj sem er gljfur ar fjallinu - veurathuganir segja hlku ennan dag.

Brot r tavsum rarins Mla:

ri ntt var brgnum bltt brn uppruna,
sndist tt a skum una,
eiga hltt vi nttruna

St ei lengi gfu gengi garpa vorra,
grimmt harfengi tti orra,
ji mengi hrar dorra.

...
Elstu menn ei muna enna mnu strengri,
hrar sennu lotalengri
lfs- og enn n -bjargar rengri.

...
Skaphr tti skata drttum skerjan ga
dag og ntt me driftum snja
d og rtti vn a sa.

Einmnuur fgnui yfir hellt
storma suur ei elti
sum hruu landa belti

Veturinn hari barlm bar bsna stran,
a pskum vari; sndist san
setja a gari veurblan

Pska-hlka f og fka fgur saddi,
lands um rkir laust af gaddi,
lunda snka foldar gladdi.

Ellefu daga aunu hagur a oss hylltist
me sumar- fagri -slu spilltist,
srum baga landi fylltist.

Bjrg nam linna ti og inni eftir vonum,
hldust stinn me hlda sonum
harindin a slstonum.

...
tt var nautum t til raut aua hnjta
fjk um brautir nam jta,
aktar lautir holta-mta.

...
Grfl tn og grundir bning grnum skreyttust,
dags v brna dgg um fleyttust,
dir fnu si veittust.

...
Me hundadgum hfust slg af hafrigningum,
landi mjg svo langt kringum
leiddi drg af skra hringum.

ntt og degi vals um vegi vatns grynni
spillti heyjum ti og inni,
upp svo dregin, loks brynni

Vatna ungi vtu drunga vi nam krakka
elfur sprungu yfir bakka
aur og klungri hlu stakka

Fjalla hrundu fast grundu feikna skriur,
hauri undir hristist viur,
hamra drundu beltis kviur.

...
Sagt er hinga, sld rigninga sama grandi
hafi vinga happa standi
hartnr kringum salandi.

Haust eitt besta frekt nam fresta frosti og snjnum
vatnshr mest enn var a tjnum
vetur lst og blur sjnum.

...
Mnu fyrstan brnir bistar bri ei vetur
san hristi belginn betur
bygg um lysti hrar tetur.

...
Jla tir hreggs og hra hryjum fylltu,
skip allva brautog byltu,
bylji grar varla stilltu.

eir sem vilja geta rifja upp gamlan pistil hungurdiska ar sem fjalla er um vori 1811 tilefni aftveggja alda afmli fingar Jns Sigurssonar forseta.

Lkur hr a sinni umfjllun hungurdiska um veur og tarfar rsins 1811. akka Siguri r Gujnssyni fyrir innsltt Brandstaaannls og Hjrdsi Gumundsdttur fyrir innsltt texta rbka Esplns. Smvegis af tlulegum upplsingum er vihenginu.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a
 • w-blogg110424b
 • w-blogg110424b

Heimsknir

Flettingar

 • dag (15.4.): 17
 • Sl. slarhring: 150
 • Sl. viku: 1790
 • Fr upphafi: 2347424

Anna

 • Innlit dag: 17
 • Innlit sl. viku: 1547
 • Gestir dag: 17
 • IP-tlur dag: 17

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband