Af rinu 1825

Veurfar var ekki alslmt rinu 1825, Giska er a mealhiti Reykjavk hafi veri 3,0 stig, en 2,2 Stykkishlmi. Fyrstu tveir mnuir rsins voru kaldir, mars smilega hlr, en aprl aftur mti srlega kaldur og ma kaldur lka. gst nvember og desember voru einnig kaldir, en aftur mti hltt september og oktber. Ekki var mlt va. Jn orsteinsson landlknirmldi Nesi vi Seltjrn og sra Ptur Vivllum framan af ri. Ber essum mlingum vel saman fram undir vor, en sur nstu mnui ar eftir. M vera a a stafi af v a mlingar Pturs voru gerar mjg snemma morguns. Vori var urrt, stillt og nturfrost mjg t nyrra - hinn vi Skagafjrur dmigerur staur fyrir kalda morgna vi slk skilyri - mjg hltt geti veri ar a deginum.

ar_1825t

Myndin snir daglegan morgunhita Nesi. Vi sjum a allga hlku geri snemma rs - hennar er geti rum heimildum. Mesta frost rsins mldist 2.febrar, -20,5 stig. a er miki Seltjarnarnesi. Allgur hlkukafli var mars, en afarkalt aprl eins og sj m og smuleiis geri allsnarpt kuldakast snemma jn. Fjlmargir gir dagar komu san jn og jl, en gst var almennt kaldur eins og sj m - hann hafi skila hsta hita rins Nesi.

ar_1825p

Myndin snir morgunrsting Nesi 1825. rstasveiflan er hefbundin a v leyti a rstingur er viloandi hstur um vori - en fgar eru ekki mjg miklar - nema venjulegur hrstingur - mia vi rstma - var nokkra daga eftir mijan jl. annlatextum er tala um a mikla hita hafi gert um sumari - e.t.v. hefur a veri um etta leyti og fyrr - en engar mlingar hfum vi sem geta sagt okkur hversu miklir eir voru - nema eina tlu sem Esplin nefnir (sj hr a nean) og gti veri af mli Pturs Vivllum.

Vi ltum n heimildir lsa t og veri og byrjum rsyfirliti annls 19. aldar. Annllinn segir a vanda fr mrgummannskum - en ar sem au vera ekki sett kvena daga ea vikur ltum vi eirra flestra ekki geti hr:

ri byrjai me harvirum og frosti; hlnai um rettnda og kom leysing mikil, herti aftur me orra; var hann umhleypingasamur me snjkyngjum, jarbnnum og hlaupsbyljum fram undir sumarml, einkum noran- og austanlands. Vori var stormasamt og kalt, stundum me fjkgangi og greri seint. Sumari var allgott, voru kuldakst ruhverju, en afarheitt milli; var heyafli nrri meallagi, v nting var va hagkvm. Haust fr Mikaelsmessu var votsamt fram yfir veturntur, r v harnai me skrpum frostum, stormum og hrum til jlafstu. Eftir a var allg t til rsloka. Hafs l fyrir Norurlandi um vori.

Vi reynum a skipta heimildunum niur rstir og byrjum vetri:

Brandsstaaannll segir fr:

Fannlg lgu n fjarskaleg, en 5.janar kom hlka, rigning og vatnsgangur langt framrskarandi og strfl vatnsfll ann 10.-11. jan. Strskemmdir uru va engi fyrir jakaruning og hestar frust Vidals og Hvt Borgarfiri. Hlkan vari 8 daga og uru heiar auar. Eftir a tsynningar og ljagangur me hgu frosti. Me febrar fannakafli til 13., a tk upp aftur, san mjg stugt, en frostalti. Um migu fru vermenn suur, anga til bannai fr og hstugt veur. gulok besti bati og vorgi eftir, utan snjkast 8.-17. aprl.

Espln segir af vetri:

CXLIII. Kap. Var kuldasamt og snjamiki og jarbnn ndveran vetur og gjri hlaupabylji mikla eftir rettnda, en jr kom upp og uru skriufll og fl mikil. Voru umhleypingar miklir orra og byljir og var ungur allur vetur ndverur austnorur um, uru menn nokkrir ti ingeyjar ingi, en 8 Hnavatns ingi og fjrskaar miklir. Fiskur var mikill fyrir syra og eystra, en litlar gftir, var og mikill fiskur fyrir Jkli; gu voru hlkur og veur hr, og gjru skaa sumstaar, svo var og ndveran einmnu; ... Klyrkja hafi veri allmikil Dalasslu sumari fyrir (s 151).

kyndilmessu [2.febrar] uru ti 8 manns Hnavatnssslu, flest nlgt Blndu. [neanmls: Fr eim atburum er greinilegast sagt Hnvetningasgu Gsla Konrssonar]. (s93)

Klausturpstur 1825 (viii,1, bls.20).

...fr v seint september til rettnda jla aldrei linnt mikilli kulda verttu, frostum og mrgum sveitum miklum snja unga og jarbnnum, n ess nokkurn tma fyrr hlnai.

Klausturpsturinn 1825 (VIII, 3, bls. 51)

Vetrarfari til rettnda lsti Klausturpsts bls. 20. Hlkan var mjg strkostleg me ofsaverum og verttu; leysti samt snj, svo kom upp jr um hlfann mnu, en olli mikilla skriufalla og ofsa fla, sem sumstaar drekktu lndum og 6 hestum til daus Norur Mrasslu og skekktu Saulauksdalskirkju Barastrnd. Snjfl tk af bastofukarm Reynishverfi Mrdal eystra me 1 manni , sem frst. [... um slys tengd veri] orrinn lei t me ofsa umhleypingum, freum og jarbnnum, snja kyngjum og hlaupa byljum. tsveitum Mla- og Austur sslum ungur vetur fr hausti, sjaldan gaf sj til febrar loka, en hlnai me gu. Fiskur var samt ngur og gur fyrir austan og sunnan me – kominn Gar innfyrir Suurnesja skaga. Ngur lka kringumSnfells Jkul, hvaan vissari fregnir fkka n marsvna fenginum til 5 ea 600 og stytta Bjarneyjarhvalinn til 27 lna. Hey reynast va mjg rota ltt og mjlkur treg, sem eykur vetrar harindin. tta menn uru ti Hnavatns sslu um kyndilmessu.

Klausturpsturinn 1825 (VIII, 12, bls. 204)

bls.51 minntist g vetrarfar og rgang til ndvers marsmnaar, en r v til vordaga linnti ekki ofsa umhleypingum me stormi og kfldum af llum ttum. vetur hr yri frostvgur, tti hann engu a sur einhverhin yngri, v sjaldan gaf flestum stuveur, sjaldan skipum ri sj n hrakningaog lfshska manna. Vegna srlegra gfta var v arsvonin af snemma a landi gengnum vnum fiski sunnanlands, einkum Faxafiri, uppskerunni rr, en almennt tjn margra au svo tdragandi, dra og fjldanum holla neta tbnai, olli margra trmun; v sumir er allt hfu til lns fengi tndu ar vi meir en aleigu viri; fstir komust skalti af, einstkum fum vegnai betur. Austanme og Vestmannaeyjum fiskaist betur og undir Jkli.

28-2 1825 (Jn orsteinsson athugasemd veurskrslu): Den 18de Januarii mrkedes hftigt Jordskjlv. [Vart var vi flugan jarskjlfta ann 18. janar)

Saurb Eyjafiri 5-2 1825 [Einar Thorlacius] (s13)

Sumari [1824] var hi allra blasta anga til einum mnui fyrir vetur, r v einlgfrost og lognkyrrur til ess um rettnda, tk upp allan ann snj, sem fll jlafstunni. N hafa aftur viku gengi skrp noran kafld. Um rettndann heyrust vetur Norur-sslu iulegir landskjlftar, og meintu menn ann kyrrleika Mvatns gmlu eldfjllum.

Jn Mrufelli talar ekki illa um veturinn, segir a janar megi telja gan, ann 15. segir hann a komi hafi allra besti bati og a rst s ori. Bylji geri um mnaamtin og ann 5. febrar var kominn mikill snjr, febrar segir hann nokku stopulan a verttu, en vel meallagi. Mars telur hann makalaust dgan, aprl kaldara lagi, um tma hafi t veri hr og frostasm, en segir mnuinn tliinn hafa veri yfir hfu nokku gan. Betur hafi sum s rst r en tlit var fyrir um tma.

Vor og sumar:

Brandstaaannll:

Eftir 8. ma grur og votviri, en eftir hvtasunnu [22.ma] sfelld norantt, oft kalsi og nturfrost. Lestir fru jnlok. Gfust enn urrviri. 17.-18. jl rigndi mjg. Ei var meir en meal grasvxtur. Slttur byrjai um mitt sumar. Var rekjusamt og gnarleg rigning nttina 31. jl. Fll str skria Gurnarstaahl [ Vatnsdal] r fjallsbrn ofan . Var hn engri skepnu fr viku eftir. Skemmdust mjg hlfurrar tur. San vtur og errileysi til 9. gst. Tn uru hirt 15.-19. Geisai um slttinn landfarstt, er tlmai mjg hiring heyi. ...

Espln:

CXLVI. Kap. Hafsar voru fyrir noran og vori afar kalt og urrt eftir hvtasunnu, en aflaleysi fyrir sunnan sakir gfta. Umhverfis Jkul var fiskur mikill, og aan sktur r llum ttum, og jafnvel sunnan af Akranesi, er ei hafi heyrst ur, og fkkst fyrir hva eina fyrst og neyttu ess margir og hfu miki li af, eir er nrri voru; en svo var mikil asknin, a mjg var uppgengi er menn komu anga r Skagafiri og Eyjafiri, og var fulldrt ori. (s 153). Grasvxtur var meallagi, en eftir kuldana gjri um vori hita mikinn nr hlfum mnui, svo 22 trppur voru skugga (Raumur) [27C] , og ar sem noran svali ni til, en meir en rijungi heitara sl vi logn, klnai brtt aftur, en jafnan voru hitar ruhverju allt sumari. (s 153). Leit unglega t, er menn voru flestir sjkir mean heyskapurinn var mestur, en var hann smilegur, v ntingin var hin besta, og gvirasamt lengi um hausti (s 154).

Klausturpstur:

Vori var gott og snemmgri; Sumari heitt og spakt gaf allgan grasvxt, en harir og kaldir noran-stormar hlfan mnu sem fllu jlmnaar lok, ofan ann hita, kveiktu mikla og unga kvef-landsfarstt, sem um allan gst geisai yfir mestallt land: lagistyfri ungt aldra flk, lka unga og leiddi marga grfina – einungis Hnavatnssslu tjst 40 manneskjur af essum kvilla burtdnar – ea hlt eim lengi rmfstum um besta bjargris tma. etta og langsm rigning mnu, spillti mjg heyafla og –fengi flks, ar sem taa l va hrakin tnum gstmnaar lok og vellir voru eigi fullslegnir, svo til fellirs horfir einkum um Suurland, reynast n og hey mjg svo dltil til mjlkur. Vestra og nyrra og eins um Austurland var vtuminna og af-farabetri gur heyskapur.

16. gst 1825 (Hallgrmur Jnsson Sveinsstum - Andvari 98/1973): (bls.176)

Nting heyja er ar til einhver hin bgbornasta hr um sveitir, svo ltur t fyrir, a lfi veri eim erfitt, er af tra og sttin ei burtu tekur.

Bjarni Thorarensen segir fr heppilegri verkan norankastsins gstbyrjun 1825 og kenningum snum um a brfi sem hann ritar gust ri eftir (1826):

Gufunesi 19-8 1826 (Bjarni Thorarensen):

... en vst er a a hann [fjrmissir] Suurlandi, hva sem hvr segir hefir veri af hlfeitruum heyjum, v eim jrum sem f var lti sem ekkert hey gefi, lifi sauf horjarir vru, en ar drapst a helst sem v var mest hey gefi. Svoleiis misstu helst heybndur sauf Borgarfiri – sjlfur g hefi misst 80 fjr, en 120 sem gtti gengu htt rija hundra hestar af heyi - ... g ver annars a bera undir ig mna hypothese um ennan vibur, og hn er, a snemma gst fyrra kom noranveur miki me oku og me v sama kom stt menn sem allareiu fyrra hefir frtt um – g ttist finna vetur a hey sem afla var undan essu norankasti var allt (s168) anna en a sem seinna fkkst – n hygg ga eldur hafi veri uppi byggunum tnorri slandi, og vindurinn aan frt lka veru lofti me sr sem slenski eldurinn ri 1783. A eldur hefur ur sst eim norurprtum heims er vst. (s169)

Jn Mrufelli segir ma hafa veri stilltan vel og hagstan, en urran meira lagi og nttfrosta getur hann einnig. Jnhafi oftast veri kaldur, srlega hafi t veri bg fyrstu 10 dagana, san var skrra. Jl var allgur, en urrkar enda hans. gst segir hann stopulan a verttu.

Brandsstaaannll segir af hausti:

Hausti gott. (s91) Mikaelsmessu [29.september] strrigning og hret 3 daga og aftur 12.-13. okt. Fli mjg yfir jr, en tt og gott veur lengst. Me nvember frostasamt, 6. snjlag, seinna blotar, er hertu jr til hlsa. desember stillt austantt, hlka fyrir jlin og autt nera, eftir a frost miki. Jarlag var lengst a notum til njrs. (s92)

Klausturpsturinn:

Hausti fr Mikjlsmessutil veturntta var frostalaust en stormasamt. r v var veurttin mjg umhleypingasm, me regnhrum og sterkum frostum vxl og noran stormum sem enn vivarir. Fiskur hefir hr Faxafiri veri ngur fyrir, en gftirhafa hindra flk fr afla hans.

Einar Thorlacius Saurb Eyjafiri segir fr srkldu voru, hlju og gu sumri en kennir eins og fleiri hitum um kvefpestina:

Saurb Eyjafiri 5-2 1826 [Einar Thorlacius] (s14) Sumari var hr hj oss upp verttufar, r v a srkalda vor var lii, hltt og gott, nokku votvirasamt r v halla tk, en s sterki sumarhiti olli megnum sjkdmi ... Hausti var einnig miki gott, og vetur fr jlafstu allt til orra me lognkyrrum og blvirum, ur og san nokku hstugt.

Jn Mrufelli segir september vel meallagi og oktber miki gan srstaklega framan af, nvember hafi veri meallagi, en desember stilltur.

r tavsum Jns Hjaltaln:

r fyrra fjarri kyrru lagi
kvaddi m og karfabe
kulda, snj og frosti me

Knts me degi kynja tregi skja
fll hr niur foldu
frekar skriur runnu .

Margar jarir misstu svarargi,
leir og sandur rann um reit
rri landa hagabeit

Seiglu veitur segja letur vri,
byggir hrepptu bsna snj
batnai eftir pska .

Vorsins tin valla bl a kalla,
g me dula jrs um haf,
urrk og kulda ngan gaf.

...
Nting heyja hr m segja slma
en mealmta fram mun t a vexti samt.

Hausti sendi hretin knd er nu
ljum kasta jararsl
jlafastan var g

ritinu Skriufll og snjfl (2.bindi, 2.tg. s130) er haft eftir sknarlsingu Kolfreyjustaarsknar a etta r hafi sustu hs eyikots, Arageris, eyst mikilli skriu. Svo segir: „ ... tk koti gersamlega me hsum, tni og engjum af geysimiklu skriufalli r framanverum Hoffellsdal. Skrian var 60 til 200 fama brei og fll suur yfir Dals. Skemmdi hn einnig strlega Kirkjublsland. etta er tali orsakast af stutjrn, er strrigningu hleypti fram melhl, sem st dalsmynninu“.

orvaldur Thoroddsen hefur eftir „..“ a hinn 5.janar hafi sst tluverur s r lafsfiri, 6.mars hafi frst um s r Fljtum og 18.ma var ekki hgt a komast af Siglunesi fyrir hafs.

dagbk lafs Eyjlfssonar Uppslum ngulstaahreppi [br36 8vo]segir af miklum hafs Eyjafiri ann 16. aprl.

Lkur hr a sinni samantekt hungurdiska um veur og tarfar rsins 1825. Ritstjrinn akkar Siguri r Gujnssyni fyrir innsltt Brandstaaannls og Hjrdsi Gumundsdttur fyrir innsltt rbka Esplins. Finna m ltilshttar talnaupplsingar vihenginu.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a
 • w-blogg110424b
 • w-blogg110424b

Heimsknir

Flettingar

 • dag (15.4.): 22
 • Sl. slarhring: 147
 • Sl. viku: 1795
 • Fr upphafi: 2347429

Anna

 • Innlit dag: 22
 • Innlit sl. viku: 1552
 • Gestir dag: 22
 • IP-tlur dag: 22

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband