Bloggfrslur mnaarins, oktber 2018

Oktber hlfnaur

Hlfur oktber nr liinn. Mealhiti Reykjavk fyrstu 15 dagana er 4,3 stig, -0,7 stigum nean meallags smu daga 1961-1990, en -1,9 stigum undir meallagi sustu tu ra. Mealhitinn er 16. sti (af 18) ldinni. Hljastir voru eir 2010, mealhiti 9,5 stig, en kaldastir 2005, mealhiti 3,8 stig. langa listanum er hitinn 101.sti (af 143). Hljast var 1959, mealhiti fyrstu 15 oktberdaganna var 10,2 stig, en kaldastir voru eir 1981, mealhiti aeins -0,7 stig.

Akureyri er mealhiti fyrstu 15 daga mnaarins 3,5 stig og er a meallagi smu daga rin 1961-1990, en -1,8 stigum nean meallags sustu tu ra.

Hiti er nean meallags sustu tu ra llum veurstvum landsins. Minnst er neikva viki Seley, -0,8 stig, en mest Laufbala -2,8 stig.

rkoma Reykjavk hefur mlst 49,1 mm og er a rflegu meallagi. Sama rkomumagn hefur mlst Akureyri, en a er langt ofan meallags ar b.

Slskinsstundir hafa mlst 52,5 Reykjavk og er a rtt rmu meallagi.


Vk Mrdal 1910

tilefni aldarafmlis sasta (viurkennda) Ktlugoss ltum vi mynd sem tekin er Vk Mrdal 1910, tta rum fyrir gosi. etta er gamalt pstkort, gefi t af „Gsla og Frmann“ - merkt „2463“ en ljsmyndara er v miur ekki geti.

vik_i_myrdal_1910

Hr er ekki langt til sjvar - strndin gekk mjg fram eftir gosi, en san hefur smm saman eyst af henni aftur. Ritstjri hungurdiska er ekki alveg ngilega kunnugur essum slum til a sj hvernigstaan 1910 var samanbori vi a sem n er - t.d. hvort sj ber n Hjrleifshfa fr essum sta s. Einhverjir lesendur kunna a geta upplst hvernig au ml standa.

pistli sem birtist hungurdiskum 12.oktber 2010 var fjalla ltillega um tjn af vldum sjvargangs og sandfoks Vk. ar kom fram a talsvert var um sjvarfl sustu ratugina fyrir gosi 1918, strst uru flin rija jlum 1914 og 21.janar 1916. Flddi upp verslunarhs og skemmur r sem sj m miri myndinni. Fli 1914 var meira en hitt - enda veur verra.

Eftir gosi var ekki miki um sjvarfl Vk en upp r miri ldinni virist sem tni eirra hafi fari a aukast aftur. Smuleiis uru aukin vandri af sandfoki.

Hr er hlekkur gamla pistilinn- en sjlfsagt vantar eitthva hann.

Vibt 14.oktber:

rir N. Kjartansson Vk var svo vinsamlegur a senda ritstjra hungurdiska mynd sem tekin er um a bil fr sama sta og myndin hr a ofan - en fyrir remur rum og er hr me akka fyrir vinsemd og birtingarleyfi.

Samanburarmynd

r sem rir hefur sett inn myndina bendir hsi Halldrsb sem einnig er fyrri myndinni. M glgglega sj hversu miklu utar strndin liggur n heldur en 1910 - Ktlutangi nr langt suur fyrir Hjrleifshfa - og enginn sjr sjnlnu milli Vkur og Hfans. rir bendir san a mikil uppbygging hefur tt sr sta til austurs Vk allra sustu rin - eftir a essi mynd er tekin.


Enn af vetrarsp

Fyrir mnui san litum vi vetrarsp evrpureiknimistvarinnar um harvik 500 hPa-flatarins desember til febrar. Dreifing vikanna segir eitthva um mealstyrk og stefnu hloftavinda essum mnuum. N er komin n sp fyrir smu mnui.

w-blogg131018i

Vi sjum sem fyrr hluta norurhvels jarar. Litafletirnir sna vikin - gulir og brnir litir eru svi ar sem bist er vi jkvum harvikum, en eim blu eru vikin neikv. Spin er raun mjg svipu og var fyrir mnui san - vikin heldur eindregnari . Sp er llu flatari hringrs heldur en a mealtali - vestanttin vi sland og fyrir sunnan a llu slakari en algengast er. Hrstisvi lka algengari norurundan en vant er - og lgabrautir fremur sulgar - inn yfir Suur-Evrpu fremur en yfir sland og Noregshaf. Helsta breytingin legu vikanna fr fyrri sp er a austanttin er heldur sulgari en var fyrir mnui.

En jafnvel spin rtist er rtt a hafa huga a hn tekur til riggja mnaa og s tmi felur talmargt. Kuldapollarnir stru - eir sem vi hfum hr til gamans nefnt Stra-Bola og Sberu-blesa vera vntanlega snum slum eins og venjulega, en rtist essi sp eru samt meiri lkur en minni a eir fi a takast meir en venjulega vi fyrirstur alls konar og hrekist oftar sulgari stu en algengast er.

Munum enn a rstaspr af essu tagi eru algjr tilraunastarfsemi og ltt martkar, en merkilegt verur a telja rtist essi - srstaklega vegna ess a hr er veja allt anna veurlag en rkt hefur a undanfrnu. Hrstisvi nmunda vi Skandinavu heldur a vsu snu essari sp (og heldur betur en fyrir mnui), en vestan Grnlands er sprstand gjrlkt v sem veri hefur rkjandi lengst af fr v vor. Spurningin er hvenr skiptir? Verum vi vr vi a egar a v kemur - ea list a bara a? Fjlviknasp reiknimistvarinnar sem kom hs grkveldi er eitthva a tala um fjru ea fimmtu viku han fr - a er a segja fyrrihluta nvembermnaar.


Ekki oft

a er ekki oft sem jafndjpar ea dpri lgir en s sem n er suvestan rlands sjst Norur-Atlantshafi oktber.

w-blogg111018a

etta er sjvarmlskort evrpureiknimistvarinnar fr v kl.18 dag, fimmtudag 11.oktber. Lgin er sg 937 hPa miju. Hn hreyfist nornoraustur og a fara fyrir austan sland afarantt laugardags. Til allar hamingju verur r henni mesti vindurinn. Lgin sem olli rigningunni og hlindunum hr landi dag er lka venjudjp, um 947 hPa miju - ekki svo algeng tala heldur.

Lgsti rstingur sem vita er um hr landi oktber er 938,4 hPa, en hann mldist Strhfa Vestmannaeyjum 19.oktber 1963.

w-blogg111018b

Korti snir tillgu japnsku endurgreiningarinnar um sjvarmlsrsting, rkomu og hita 850 hPa ann dag, kl.18. endurgreiningunni er mijurstingur lgarinnar 935 hPa - ltillega lgri en lg dagsins dag. Mjg sennileg giskun.

rautseigirlesendur hungurdiska muna e.t.v. eftir v a fyrir lngu var hr fjalla um lgrsting oktber 1963. Lgin kortinu hr a ofan olli sjvarfli og tjni allt fr Grindavk vestri og austur Mrdal. Hvassara (og meira foktjn) var hins vegar veri nokkrum dgum sar - s lg var talin 942 hPa miju og m vef Veurstofunnar sjmynd af slandskorti sem snir meir en 100 hnta mealvind Strhfa Vestmannaeyjum. Gmul veurnrd minnast essara vera beggja eins og gerst hefi gr. sama mnui hafifellibylurinn Flra valdi grarlegu tjni vi Karbahaf - banai meal annars ttunda sund manns. Leifarnar nu a lokum til slands ann 14.oktber - ltilshttar fokstjn var - en samt minnisst staa.


Fyrstu tu dagar oktbermnaar

Fyrstu tu dagar oktbermnaar hafa veri heldur kaldir. Mealhiti eirra Reykjavk er 3,4 stig, -1,7 stigum nean meallags smu daga runum 1961-1990, en -2,7 nean meallagi sustu tu ra og a 17. hljasta ldinni (af 18). Dagarnir tu voru kaldari ri 2009. 143-ra listanum er hitinn 120. sti. Hljastir voru essir smu dagar 1959, mealhiti 11,0 stig, en kaldastir voru eir 1981, +0,1 stig.

Akureyri er mealhiti fyrstu tu daga oktber 2,6 stig, -0,9 stigum nean meallags 1961-1990, en -2,7 stig nean meallags sustu tu ra.

Hiti er undir meallagi sustu tu ra um land allt, minnst er viki Seley, -1,4 stig, en mest vi Setur, -4,0 stig.

rkoma Reykjavk hefur mlst 40,2 mm, vel umfram meallag, og 43,2 mm Akureyri, a er um tvfld mealrkoma.

Slskinsstundir hafa mlst 40,2 og er a rflegu meallagi.[a er skemmtileg tilviljun a rkomusumman er tlulega s sama].

Miki af dgurlgmarksmetum fll dgunum, ar meal Reykjavk.


Enn af smu lg ( rija sinn)

Fyrir hlfum mnui og aftur fyrir viku litum vi kort sem sndu hitabeltisstorm suvestur af Asreyjum. Hann er binn a hringsla svinu allan ennan tma undir nafninu Leslie. Styrkurinn hefur veri mjg misjafn - en stormstyrkur samt - og a fara aftur upp fellibylsafl fimmtudaginn.

w-blogg101018a

rin snir frsluna undanfarna viku. Sem stendur er lginni sp tilKanareyja(ea eitthva ttina - engin nkvmni ar) en sumar sprunur gefa til kynna a hann taki annan hring - veikist fyrst austustu stu, en fari svo aftur vestur og styrkist.

kortinu m sj tvr arar flugar lgir. nnur eirra a valda allhvassri austantt hr landi fimmtudaginn. Henni fylgir mj snei af hlindum. a er kannski lklegt a hitinn ni 20 stigum ar sem mest verur landinu, en 14 til 17 stig nokku lkleg. Meal annars gti ori vel hltt Reykjavk. En v miur standa essi hlindi vst ekki lengi - lgin krappa suvestur af rlandi verur forttuvexti - lklegt tali a rstingur lgarmiju fari niur fyrir 940 hPa sdegis fimmtudag. Hn san a sna vindi meir til norlgari tta hr landi egar hn nlgast - og fara til norurs fyrir austan land um helgina. Ekki er ts um essa run alla.

Fellibylurinn Michael gnar n strndum Mexkfla og a ganga land Norur-Flrda morgun (mivikudag). Leifar hans eru rtt utan vi etta kort (sem gildir eins og ur sagi fimmtudaginn). Michael san a fara t yfir Atlantshaf - en sem stendur er tali a hann hitti frekar illa bylgjur vestanvindabeltisins og ni sr ekki alvarlega strik ar. En ar sama vi og um hinar lgirnar a spr eru ekkert allt of ruggar egar kemur marga daga fram tmann.

Vibt 14.oktber:

Lgin Leslie endai v a valda allmiklu hvassviri og tjni Portgal a kvldi 13.oktber og nttina eftir. Einhver hrif uru lka Spni. Fullyringar um a Leslie s einhvern htt einstakur sgunni fara ltillega fnu taugarnar ritstjra hungurdiska. Rtt er hugsanlegt a svo s - en jafnlklegt er a mta hafi gerst alloft ur. N dgum er fylgst miklu betur me kerfum eins og essum heldur en ur var. Stormviri eru rtt fyrir allt nokku algeng Portgal og erfitt a fullyra n verulegrar athugunar a ekkert eirra hafi umlinum ratugum og ld tengst mta kerfi og Leslie. - Alla vega hefur komi ljs a krappara kerfi fr um Madeira hausti 1842 - hvort a var leifar hitabeltisstorms veit ritstjrinn ekki. - En vi skulum spara okkur or eins og „einstakt“ ar til ml hafa veri athugu betur. anga til verum vi lka a varast fljtfrni a tengja leiir Leslie hnattrnum umhverfisbreytingum af mannavldum. - Vi vitum t.d. a a er alls ekki algengt a leifar fellibylja berist alla lei til slands.


Vetrarkoma Stykkishlmi 1846 til 2017

etta er framhald pistli sem birtist hr hungurdiskum fyrir viku. Hann fjallai um „vetrarkomu“ landinu runum 1949 til 2017. ar m sj skilgreininguna sem notu var. Henni er hr beitt hita Stykkishlmi, en vi hfum daglegar upplsingar um hann allt aftur til 1846. - Hausti 1919 vantar . Megingalli fyrri pistils var s a hann vantai a mestu upplsingar um standi hlskeiinu mikla 20.ld. Hr er btt r v.

Vi skulum taka fram a mealhiti Stykkishlmi er ltillega hrri heldur en landsmealtali annig a til a gta fulls samrmis vi fyrri reikninga hefum vi ef til vill tt a mia vi +0,5 stig en ekki 0,0 vi kvrunina - en vi erum a leika okkur en ekki a bsna einhvern sannleika.

w-blogg091018

Lrtti sinn snir r, en s lrtti er dagatal. Vetur sem byrjar snemma liggur lgt lnuritinu, en s sem seint byrjar fr langa slu. a hefur nokkrum sinnum gerst Stykkishlmi a vetrarbyrjun (eins og hn er skilgreind hr) dregst fram yfir ramt. Sast gerist slkt 2016 og upphaf vetrarins er inni janar - ea jafnvel febrar eins og tti sr sta 1956 - auvita febrar 1957.

Raui ferillinn markar 10-rakejur - ar m sj greinilega tmabilaskiptingu, vissulega s mjg mikill breytileiki fr ri til rs allan tmann. Kuldaskeii eftir 1960 kemur mjg vel fram - vetur hfst yfirleitt meir en hlfum mnui fyrr haustin en bi fyrir og eftir - ekkert svipa og var 19.ld. a vekur reyndar athygli a essari mynd lkur kuldanum meir en ratug ur en rsmealhitamealtl sna, ea strax hausti 1984.

Mealdagsetning vetrarkomu fyrir tmabili heild er 4.desember, en hefur essari ld veri 15.desember. Reikna m leitni fyrir allt tmabili og hefur vetrarkomu seinka um 12 daga ld a jafnai essum 170 rum rmum.


Hitasveiflur essari ld

a sem hr fer eftir er a miklu leyti endurteki efni - uppfrt. Vi ltum 12-mnaa kejumealtl hita Reykjavk fr 1996 ar til n septemberlok og berum saman vi landsmealhita.

w-blogg081018a

Mikil hlindi hafa veri rkjandi hr landi allt fr rinu 1996 - ri 1995 er utan og nean myndar (mealhiti aeins 3,8 stig Reykjavk). Mestu hlindin hfust ekki fyrr en rinu 2002 - en san klnai nokku aftur - 12-mnaa kejur fru rtt niur fyrir 5,0 stig. San hlnai strax aftur - nokku klnai um stund 2013 og aftur 2015, en ri 2016 og fyrri hluti 2017 var hiti nrri v eins hr og 2003. San hefur klna nokku aftur - ekki enn eins miki og 2015.

Tlf-mnaamealtali stendur n 4,8 stigum og lkkar trlega niur 4,5 stig egar oktber verur kominn hs. Stafar a af v a oktber r verur lklega nokku kaldari en sami mnuur fyrra - en hann var hlr. Nvember og desember 2017 voru hins vegar ekki sama hlindaflokki annig a auveldara verur fyrir smu mnui r a keppa vi . En um a vitum vi auvita ekki neitt.

Ef vi frum leitnileik sjum vi a a hefur hlna um 0,6 stig sustu 20 rum, ea 3 stig ld - haldi svo fram. Oft hefur veri fjalla um au ml hr hungurdiskum og t minnt a leitni segir ekkert um framtina - hn er frjls a snu.

hlindin hafi gengi yfir allt landi (leitni landshitans er nnast hin sama) er samt frlegt a lta hvernig Reykjavk hefur stai sig mia vi landsmealtal.

w-blogg081018b

Lrtti kvarinn snir mismun hita Reykjavk og byggamealtals ritstjra hungurdiska. A jafnai er um 1 stigi hlrra Reykjavk en landsmealtali. Reyndar er talsver rstasveifla eim mun. Mestu munar aprl, en minnstu desember, janar og september. Af myndinni sjum vi a sasta r hefur veri kalt Reykjavk mia vi landi heild, munurinn ekki nema 0,6 stig og hefur ekki veri jafnltill san ri 2000. a var 2012 og 1998 sem Reykjavk var hva hljust mia vi landi heild.

msum kann a finnast sustu 12 mnuir hafa veri svalir, en sannleikurinn er s a 4,8 stig er brileg tala s liti til langs tma. Myndin hr a nean snir etta a einhverju leyti.

w-blogg081018c

Hr m sj au 12-mnaa tmabil egar hiti hefur veri hrri en sustu 12 mnui - allt sem kaldara er er skori burt. Vi sum fyrri mynd a hiti hefur oftast ( ekki alltaf) veri hrri en n essari ld - og kemur a lka vel fram essari. tmabilinu 1965 til 2000 kom rtt aeins fyrir a 12-mnaa hiti yri meiri en 4,8 stig - var tala um hlindi. a var algengara runum 1925 til 1965 - en samt aldrei samfellt lkingu vi a sem vi hfum lifa essari ld - aeins stakir toppar skera sig r. Og fyrir 1925 var a aeins ri 1880 sem rtt reis upp r kuldanum (og fein r nnur fyrr 19.ld).


Hrunveri

a var ekki aeins bankakerfi sem fr hfui oktberbyrjun ri 2008 heldur m segja a veri hafi gert a lka. Rtt tp rj r hfu lii fr v a kaldur mnuur hafi snt sig og tveir mnuir rsins 2008 fram a v, ma og september voru srlega hlir. Auk ess geri srlega eftirminnilega hitabylgju um mnaamtin jl/gst - egar hsti hiti sem vita er um mldist Reykjavk, 25,7 stig mnnuu stinni, en 26,4 eirri sjlfvirku. Hiti ingvllum mldist 29,7 stig, s hsti sem nokkru sinni hefur mlst sjlfvirkri st landinu.

September var venjublautur sunnanlands, rkoma Reykjavk nrri tvfalt mealtal. Minnisttt errhelli og hvassviri ann 16. til 17. september egar lg, sem tengd var leifum fellibylsins Ike, fr hj landinu. Um etta veur m lesa pistli vef Veurstofunnar.

En sustu daga september klnai a mun egar vindur snerist til norurs. ann 2. kom grunn, en vaxandi lg me norvestanvindstreng hloftum vestan yfir Grnland og fr til austurs rtt vi suvesturstrndina. Lofti var ngilega kalt til ess a kf rkoman fll sem snjr va um landi sunnanvert. Morguninn eftir mldist snjdpt Reykjavk 9 cm. a var sem nttran tki tt kuldanum sem var a sl sr inn hjrtu flestra landsmanna. Voru stku menn vissir um a „litla-sld“ hefi sni snarlega aftur r felum - og Hrmangaraflagi jafnvel lka.

w-blogg051018b

kortinu m sj lgina litlu sem snjkomunni olli, einhverri eirri mestu sem mlst hefur hfuborginni svo snemma hausts. Reyndar liu ekki nema 5 r ar til enn meiri snjr fll borginni snemma oktber.

w-blogg051018a

slandskorti kl.21 fimmtudaginn 2.oktber snir snjkomu sem ni fr Snfellsnesi vestri austur Mrdal. Skyggni Reykjavk var ekki nema 800 metrar - en vindur var hgur. Tlurnar sem standa ofarlega til hgri vi hverja st sna hita, -0,8 stig Reykjavk. Vi sjum a Grmsstum Fjllum var frosti -9,8 stig. essir dagar voru sannarlega kaldir, fjldi dgurlgmarksmeta fll ar meal rj landsdgurlgmarksmet fyrir landi allt, og lka rj byggum. au standa enn. Mest mldist frosti essa daga Brarjkli, -18,4 stig ann 2., og -17,4 stig mldust Svartrkoti ann 3. - nstmesta frost bygg svo snemma hausts. Frost fr -8,6 stig Akureyri - lka nstmesta frost svo snemma hausts ar b.

etta m segja okkur a kuldi getur gert illa vart vi sig hlindi su almennt rkjandi.

En a hlnai fljtt aftur og mnudaginn ann 6., ann sem flestir tengja vi frga ru forstisrherra og neyarlgin, var fremur hlr landsynningur rkjandi landinu eins og korti hr a nean snir.

w-blogg051018c

En kuldatin hafi ekki yfirgefi landi. Um og uppr eim 20. gengu srlega djpar lgir hj landinu me kulda, stormum og sjgangi. H 500 hPa flatarins yfir Keflavk fr sna nstlgstu oktberstu og 400 hPa-flturinn lgstu. Loftrstingur fr niur 945,9 hPa Gjgurflugvelli, a er s fimmtilgsti oktber fr upphafi mlinga landinu.


Sjvarhitavik um essar mundir

Ritstjri hungurdiska var vgilega undrandi egar hann leit kort evrpureiknimistvarinnar sem snir vik sjvarhita Norur-Atlantshafi fr meallagi essa dagana. Allnokku hefur dregi r neikvum vikum fyrir sunnan land, en jkvu vikin fyrir noran hafa hafa einnig gefi eftir.

w-blogg051018ia

Kldu vikin (grni liturinn) fyrir sunnan land hafa nr allsstaar minnka niur fyrir -1 stig og jkvu vikin norurhfum eru einnig daufari en var fyrr sumar. Aftur mti eru mikil hlindi Golfstraumnum ar sem hann fer vert yfir Atlantshaf og virist hafa lagst yfir kaldan sj austur af Nfundnalandi (hva sem a svo endist).

Hafi er n komi inn lkan reiknimistvarinnar og sp um yfirborshita nstu tu daga bendir til ess a neikvu vikin frist aftur heldur aukana, annig a standi sem vi sjum hr er kannski bara tmabundi en ekki hluti af lengri run.

En frlegt verur a fylgjast me standinu vetur.


Fyrri sa | Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.4.): 88
 • Sl. slarhring: 276
 • Sl. viku: 2330
 • Fr upphafi: 2348557

Anna

 • Innlit dag: 79
 • Innlit sl. viku: 2042
 • Gestir dag: 76
 • IP-tlur dag: 76

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband