Fyrstu tíu dagar októbermánađar

Fyrstu tíu dagar októbermánađar hafa veriđ heldur kaldir. Međalhiti ţeirra í Reykjavík er 3,4 stig, -1,7 stigum neđan međallags sömu daga á árunum 1961-1990, en -2,7 neđan međallagi síđustu tíu ára og ţađ 17. hlýjasta á öldinni (af 18). Dagarnir tíu voru kaldari áriđ 2009. Á 143-ára listanum er hitinn í 120. sćti. Hlýjastir voru ţessir sömu dagar 1959, međalhiti 11,0 stig, en kaldastir voru ţeir 1981, +0,1 stig.

Á Akureyri er međalhiti fyrstu tíu daga október 2,6 stig, -0,9 stigum neđan međallags 1961-1990, en -2,7 stig neđan međallags síđustu tíu ára.

Hiti er undir međallagi síđustu tíu ára um land allt, minnst er vikiđ í Seley, -1,4 stig, en mest viđ Setur, -4,0 stig.

Úrkoma í Reykjavík hefur mćlst 40,2 mm, vel umfram međallag, og 43,2 mm á Akureyri, ţađ er um tvöföld međalúrkoma.

Sólskinsstundir hafa mćlst 40,2 og er ţađ í ríflegu međallagi. [Ţađ er skemmtileg tilviljun ađ úrkomusumman er tölulega sú sama].

Mikiđ af dćgurlágmarksmetum féll á dögunum, ţar á međal í Reykjavík.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Júlí 2019
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Nýjustu myndir

 • blogg210719a
 • ar_1876p
 • ar_1876t
 • w-blogg190719a
 • v-kort 1944-06-17 17b

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (23.7.): 34
 • Sl. sólarhring: 301
 • Sl. viku: 1824
 • Frá upphafi: 1809434

Annađ

 • Innlit í dag: 26
 • Innlit sl. viku: 1599
 • Gestir í dag: 25
 • IP-tölur í dag: 24

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband