5.10.2018 | 20:13
Sjávarhitavik um þessar mundir
Ritstjóri hungurdiska varð vægilega undrandi þegar hann leit á kort evrópureiknimiðstöðvarinnar sem sýnir vik sjávarhita á Norður-Atlantshafi frá meðallagi þessa dagana. Allnokkuð hefur dregið úr neikvæðum vikum fyrir sunnan land, en jákvæðu vikin fyrir norðan hafa hafa einnig gefið eftir.
Köldu vikin (græni liturinn) fyrir sunnan land hafa nær allsstaðar minnkað niður fyrir -1 stig og jákvæðu vikin í norðurhöfum eru einnig daufari en var fyrr í sumar. Aftur á móti eru mikil hlýindi í Golfstraumnum þar sem hann fer þvert yfir Atlantshaf og virðist hafa lagst yfir kaldan sjó austur af Nýfundnalandi (hvað sem það svo endist).
Hafið er nú komið inn í líkan reiknimiðstöðvarinnar og spá um yfirborðshita næstu tíu daga bendir til þess að neikvæðu vikin færist aftur heldur í aukana, þannig að ástandið sem við sjáum hér er kannski bara tímabundið en ekki hluti af lengri þróun.
En fróðlegt verður að fylgjast með ástandinu í vetur.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Um bloggið
Hungurdiskar
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.2.): 557
- Sl. sólarhring: 695
- Sl. viku: 3431
- Frá upphafi: 1749916
Annað
- Innlit í dag: 488
- Innlit sl. viku: 3045
- Gestir í dag: 458
- IP-tölur í dag: 441
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.