Sjávarhitavik um ţessar mundir

Ritstjóri hungurdiska varđ vćgilega undrandi ţegar hann leit á kort evrópureiknimiđstöđvarinnar sem sýnir vik sjávarhita á Norđur-Atlantshafi frá međallagi ţessa dagana. Allnokkuđ hefur dregiđ úr neikvćđum vikum fyrir sunnan land, en jákvćđu vikin fyrir norđan hafa hafa einnig gefiđ eftir.

w-blogg051018ia

Köldu vikin (grćni liturinn) fyrir sunnan land hafa nćr allsstađar minnkađ niđur fyrir -1 stig og jákvćđu vikin í norđurhöfum eru einnig daufari en var fyrr í sumar. Aftur á móti eru mikil hlýindi í Golfstraumnum ţar sem hann fer ţvert yfir Atlantshaf og virđist hafa lagst yfir kaldan sjó austur af Nýfundnalandi (hvađ sem ţađ svo endist). 

Hafiđ er nú komiđ inn í líkan reiknimiđstöđvarinnar og spá um yfirborđshita nćstu tíu daga bendir til ţess ađ neikvćđu vikin fćrist aftur heldur í aukana, ţannig ađ ástandiđ sem viđ sjáum hér er kannski bara tímabundiđ en ekki hluti af lengri ţróun. 

En fróđlegt verđur ađ fylgjast međ ástandinu í vetur. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Feb. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28    

Nýjustu myndir

 • w-blogg140219a
 • w-blogg130219a
 • w-blogg120219a
 • w-blogg100219a
 • w-blogg070219a

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (15.2.): 557
 • Sl. sólarhring: 695
 • Sl. viku: 3431
 • Frá upphafi: 1749916

Annađ

 • Innlit í dag: 488
 • Innlit sl. viku: 3045
 • Gestir í dag: 458
 • IP-tölur í dag: 441

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband