Vk Mrdal 1910

tilefni aldarafmlis sasta (viurkennda) Ktlugoss ltum vi mynd sem tekin er Vk Mrdal 1910, tta rum fyrir gosi. etta er gamalt pstkort, gefi t af Gsla og Frmann - merkt 2463 en ljsmyndara er v miur ekki geti.

vik_i_myrdal_1910

Hr er ekki langt til sjvar - strndin gekk mjg fram eftir gosi, en san hefur smm saman eyst af henni aftur. Ritstjri hungurdiska er ekki alveg ngilega kunnugur essum slum til a sj hvernigstaan 1910 var samanbori vi a sem n er - t.d. hvort sj ber n Hjrleifshfa fr essum sta s. Einhverjir lesendur kunna a geta upplst hvernig au ml standa.

pistli sem birtist hungurdiskum 12.oktber 2010 var fjalla ltillega um tjn af vldum sjvargangs og sandfoks Vk. ar kom fram a talsvert var um sjvarfl sustu ratugina fyrir gosi 1918, strst uru flin rija jlum 1914 og 21.janar 1916. Flddi upp verslunarhs og skemmur r sem sj m miri myndinni. Fli 1914 var meira en hitt - enda veur verra.

Eftir gosi var ekki miki um sjvarfl Vk en upp r miri ldinni virist sem tni eirra hafi fari a aukast aftur. Smuleiis uru aukin vandri af sandfoki.

Hr er hlekkur gamla pistilinn- en sjlfsagt vantar eitthva hann.

Vibt 14.oktber:

rir N. Kjartansson Vk var svo vinsamlegur a senda ritstjra hungurdiska mynd sem tekin er um a bil fr sama sta og myndin hr a ofan - en fyrir remur rum og er hr me akka fyrir vinsemd og birtingarleyfi.

Samanburarmynd

r sem rir hefur sett inn myndina bendir hsi Halldrsb sem einnig er fyrri myndinni. M glgglega sj hversu miklu utar strndin liggur n heldur en 1910 - Ktlutangi nr langt suur fyrir Hjrleifshfa - og enginn sjr sjnlnu milli Vkur og Hfans. rir bendir san a mikil uppbygging hefur tt sr sta til austurs Vk allra sustu rin - eftir a essi mynd er tekin.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: rir Kjartansson

g samanburarmynd tekna fr sama sjnarhorni en finn ekki mguleika a setja hana hr inn. Hn snir a sjrinn essum tma hefur veri nnast upp vi ann sta sem jvegurinn er nna og austan vi orpi.

rir Kjartansson, 13.10.2018 kl. 22:06

2 Smmynd: Trausti Jnsson

akka r fyrir rir, a vri gaman a sj myndina na - gtir hugsanlega snt okkur hana su hungurdiska facebook - ef ert ekkki facebook gti g lka sett hana inn pistilinn hr a ofan sendir mr hana tlvupsti -trj@simnet.is

Trausti Jnsson, 13.10.2018 kl. 23:44

3 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

Sast egar g var vi Hjrleifshfa var talsvert langt til sjvar fr hfanum og sandvttur ba bga. a eru samt einhver 20 r san.

a eru nlegar myndir inni google af essu og svo nttrlega google earth, sem er nlegt.

Jn Steinar Ragnarsson, 14.10.2018 kl. 05:26

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Feb. 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28    

Njustu myndir

 • w-blogg140219a
 • w-blogg130219a
 • w-blogg120219a
 • w-blogg100219a
 • w-blogg070219a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (15.2.): 558
 • Sl. slarhring: 691
 • Sl. viku: 3432
 • Fr upphafi: 1749917

Anna

 • Innlit dag: 489
 • Innlit sl. viku: 3046
 • Gestir dag: 458
 • IP-tlur dag: 441

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband