Bloggfrslur mnaarins, oktber 2018

Af rinu 1824

Tarfar var venjulegt rinu 1824. a byrjai a vsu nokku elilega, me hefbundnum vetrarumhleypingum, en egar lei mars raist veur. Fyrstu rr mnuir rsins voru kaldir. San tku hlindi vi og aprl, ma, jn og jl virast hafa veri venjuhlir. Heldur klnai gst og san tku vi venjurltir kuldar. nvember og desember fdma rltir. Flestum heimildarmnnum ber saman um a tarfar hafi veri mjg stillt lengst af og a var ekki fyrr en kom vel fram vetur a hann fr a dengja niur snj Norurlandi. Brandstaaannll segir orrtt: „Var t einstakleg v a ei kom a ea bloti um rj mnui fyrir nr“.

ar_1824t

Jn orsteinsson landlknir Nesi vi Seltjrn mldi hita og loftrsting hverjum degi. Lklega hefur sra Ptur Vivllum mlt hita flesta daga, en svo illa vill til a ekkerthefur varveist af mlingum hans 1824. Ekki hefur frst af rum mlingum etta r. Mlingar Jns eru nokku nkvmar (lguust miki sar) en hafa samt veri notaar til a giska mnaa mealhita Reykjavk og Stykkishlmi. Ef tlunum er tra eins og r koma fyrir er jn 1824 s hljasti sem vita er um - en vi skulum samt ekki stafesta a.

Vi gtum hins vegar viurkennt oktber og nvember kldustu fr upphafi og desember ef til vill sem ann nstkaldasta. Or Brandstaaannls sem vitna var hr a ofan benda heldur til ess a rtt s.

fyrri hluta mars geri haran frostakafla - en san er nnast frostlaust til sumars og aan fram haust - san stugt frost. etta er venjuleg hegan veurlags hr landi.

ar_1824p

Mealrstingur var methr bi jn og jl og venjuhr gst og oktber lka. byrjun febrar kom srlega djp lg a landinu og fr rstingur Reykjavk niur 924 hPa. etta var lengi viurkennt lgrstimet vi Norur-Atlantshaf. Vi gerum ekki r fyrir nkvmni aukastaf - vi vitum t.d. ekki nkvmlega um h loftvogarinnar yfir sjvarmli, n eiginleirttingu hennar. Jn las heldur ekki me fullri nkvmni af voginni - fr a gera a sar. En tki var lngu sar bori saman vi loftvog sem Gaimard-leiangurinn kom me hinga til lands og bar eim saman.

Ekki frttist af s vi Norurland, en ess er geti blainu slending (ratugum sar) 31.jl 1862 a nokkur s hafi veri vi Austurland 1824 og hafi selur veri sleginn honum vi Lomundarfjr og Borgarfjr eystra.

Brandstaaannll:

Vestan og sunnantt me kfld og blota, me jarleysi til 16. janar, a hlku geri. Kom jr upp sveitum, en hross brutu ei lengur heium. Eftir a landnyringar, kfld og frostmiki. Me febrar hrar af llum ttum og stundum grimmarhrkur. Fyrstu gudaga gott veur og blotar eftir, svo snp kom upp. Ei bj a henni lengi. 6 mars ofsamikil austanhr. gulok brutust menn suur gaddi, svo s ei til jarar heium, en stundum var snp sveitum. Me aprl kom bati, hg og stug hlka, svo vatnsgangur var ei mikill, san gavor.

krossmessu bin vallarvinna og grasafjallsferir komnar, er lukkuust vel. Ekki geri hret n kuldakast, svo margurt f var a gum notum. 28.jl lgust lestir suur og gaf eim vel. Slttur byrjai 15.jl. Var n grasvxtur gur, rekjur og urrkar, er oft skiptist um; skileg heyskapart, svo vel fylltust tmar tftir. Lka hefi mtt vera vi heyskap til veturntta, v ei snjai bygg, en frost og stillt veur lengst. oktber sama staviri og snjleysa. nvember stundum frostmiki. Me desember snjasamt og fyrir jlin lagi strfenni. Var n einstakleg t v, a ei kom ia ea bloti um 3 mnui fyrir nr. Me jlum kom f gjf. Aflalti syra og nting vegna votvira. Fheyrt var a skip kom Hfa um fardaga (v slaust var ori). (s90)

Bjarni Thorarensen ritar Gufunesi 3.mars:

... mr er n nlega a austan skrifa, a menn rnessslu efra parti su farnir a lga peningi fr heyjum v sumari var graslaust a kalla, en veturinn hinn notalegasti, svo mltki tlar a sannast a sjaldnast fyrnast grn hey gari. (s160)

Klausturpsturinn 1824 (VII, 5, bls. 81

Hj oss var veturinn varst yfri ungur; frostaltill a snnu, en snja og ofverasamur; og svalg upp heybjrg manna, svo til strfellis horfi, hefi ekki milt vor r v btt. Nokkrir fjrhirarar uru ti me f nyrra hlaupa byljum jlafstu ea skammjlu. Feinir drukknuu sj ea vtnum. Fiskiafli haust [1823] a mestu enginn Faxa-bugt og sraumur ar til vertarloka, en Vestmannaeyjumog austan me besta fyrirtakog af besta fiski eins vestra.

Jn Mrufelli talar vel um vetrarlok og vor. G hlka var sustu viku febrar og jr kom upp. Fyrstu viku marsmnaar telur hann hara, nstu allsmilega. San fylgdi miki g, stillt og virasm vika og eins var sasta vika mars „miki stillt“.

Aprl var gur framan af, en snjdyngju mikla geri fyrir mijan mnu en tk fljtt upp. San gur bati. Ma segir hann aallega hlindalausan og urran lengi vel en undir lokin var grur betra lagi.

Klausturpsturinn 1824 (VII, 10, bls. 164)

Sumari, egar trunni, reyndist hr landi hltt, frjsamt og indlt, gaf og rkuleganheyjafengflestum, nema [af] votlendi gjru hann t hallai, endasleppanaf haust-rigningum. Almenn heilbrigi hefir v fylgt og mannheill, nema hva hkarla-veia skip fr Kvgindisdal Saulauksdalsskn vestra frst seint ugst .. hkarlalegum, af suaustan stormi. Meinast formaurinn, rni roddsson, hafa hika vi tma a skera af sr 14 fengna hkalla, til hvers anna skip vissi, er af komst. Faxafiri var sumarfiskafli srltill. ... ann sjtta ma 1824 bjargai kaupmaur Safs, vi innsiglinguhinga, tta mnnum norlenskum af hkarlaskipi fr Keflavk, sem reki var a stormi vestur haf. S nundi frst, er hann sleppti toginu, egar upp tlai danska skipi. Sexringur, sem r sama sta [] var ar ti hkarlalegu, ni landi Hjrtsey Mrum.

Magns Stephensen ritar r Viey ann 28.jl:

rgska sm vihelst, grasvxtur gur og nting hans hinga til, heitt milt og spakt veur, san vorai fiskafli besti. ... Heilbrigi blmstrar landinu, svo ekki verur tt- og nrum kellingum nudda burt af essum hnetti ...

Barni Thorarensen ritar Gufunesi ann 9.september:

Grasvxtur hefir veri lakara meallagi tjr, betri tnum. errar stuttir tnasltti og v va hitna heyjum, ef au hafa ekki brunni – en mjg votvirasamt san hundadagar enduust. Fla og lvesi er sagt allt floti svo ar ltur ei vel t ef veur- (s163) ttunni ei bregur. (s164)

Og enn ritar Bjarni ann 26.september:

Veirliget har nu i den senere Tid bestandig vret fugtigt og det seer derfor saare ilde ud med Hibiergningen paa hele Snderlandet – i det mindste har jeg for min Deel over 4 Koesfodere He ude som jeg mistvivler om at faae bierget. Derimod har Heavlen paa Islands hele Nordkant lykkedes fortrinling vel. (s39)

lauslegri ingu: Veri hefur a undanfrnu veri rakt og illa ltur v t me heyflun llu Suurlandi, hj mr eru meir en 4 krfur enn ti og g efa a bjargist. Hins vegar hefur heyskapur gengi mjg vel noranlands.

Jn Mrufelli Eyjafiri hrsar mestllu sumri. Fyrstu dagar jn bsna stormasamir en smilega hlir, san g og hl t. Jn segir hann gtan, grasvaxtart bestu lagi og fari a sl lokin. Jl var lka gur og hagstur. Um vikuna fyrir ann 10. segir hann m.a. a t hafi veri allsmileg, en sari hlutinn svalur. Viku sar er g t og besti urrkur hey. Vikan fyrir 24. var g og heyskaparholl og vikan ar eftir miki hl og hagst heyskap, hr og ar er bi a hira tn. gst segir hann lkan jl, miki hagstur heyskap svo va s ori vel heyja.

Klausturpsturinn 1825 (VIII, 1, bls. 20)

rgangur. San g haust bls. 164 f.. Klausturpsts minntist rferi hj oss, hefir fr v seint september til rettnda jla aldrei linnt mikilli kulda verttu, frostum og mrgum sveitum miklum snja unga og jarbnnum, n ess nokkurn tma fyrr hlnai. gftir og fiski f Faxafiri orskuu almenna bjargar rng va me sj og msum sveitum; var Suurnesjum og Gari syra haust, og vetrar-afli til rsloka gur og kringum Snfellsjkul, hvar og 12 til 1300 marsvna voru oktber rekin land vi Harakamp. Tvtugan hvalklf er mlt a bori hafi upp Staastaarreka, en viss flugufregn btir vi, a einhver strsti reyarfiskur, hr um 100 lna langur, s upprekinn Bjarneyjum, sannindi um enna eru efasm enn.

Einar Thorlacius ritar r Saurb Eyjafiri ann 5.febrar 1825:

Sumari var hi allra blasta anga til einum mnui fyrir vetur, r v einlg frost og lognkyrrur til ess um rettnda [1825], tk upp allan ann snj, sem fll jlafstunni.

Jn Mrufelli talar vel um verttuna september og lengi hausts, nema hva nokku frostasamt hafi veri og rviri nefnir hann hva eftir anna. Nvember telur hann meallagi, en hrasamt var nokku bland og jarskarpt. ann 18.desember segir hann a t s ei stillt, en rvirasm meira lagi. Jarleysi segir hann ori miki desember og a ann 6. hafi 3 menn ori ti. Sasta vika rsins var „miki frostasm“.

Annll 19.aldar rekur fjlda banaslysa, bi sj og landi, en dagsetninga og veurs ltt ea ekki geti. er sagt a 7.ma hafi skip fr Hraunum Fljtum farist me 8 mnnum og jladag var maur ti fr Mlakoti vi orskafjr. Eftir langa upptalningudrukknana og fleira er lokin sagt: „Auk ess er tali a 11 yru ti, tveir hrpuu til daus, einn fll sjandi pott, einn di af bruna af sjandi mjlk, og einn merist til daua“.

A lokum ltum vi feinar tavsur um ri 1824 r blki Jns Hjaltaln. Ritstjrinn verur a jta sig ffri a hafa aldrei heyrt bragarhttinn nefndan ur ( hrynjandin s kunnugleg), mun vera „skhent rkast“. Jn er ekki jafnngur me tina eins og flestir arir eir sem vitna - veturinn [1823-1824] var trlega umhleypingasamur og leiur hj honum [og september rkomusamur]. egar hr var komi sgu var Jn prestur Breiablsta Skgarstrnd - en hafi komi nokku va vi embttisferlinum. - Heimssmatnninn lokin rvalinu hr a nean enn vi ( ekki tengist hann veri beint).

Jn Hjaltaln 1824

Vetur liinn valla friinn veitti li
mrg var hrin, hrku tin hlda ji.

Harir snjar huldu ma, hagar brustu
blotar tir, byggog hlir, byljir lustu

Norurlandi naua standi nmast hitti
fi manna illviranna afli stytti.

Menn ar ti uru lta, eyddust bjargir,
veit eg eigi vel a segja vst hva margir
...
Aprlis fr meins mis, en majus stundum rosum hreyfi
hjr leifi haga grundum

Greri jrin, grnan svrinn grsin klddu
geislar frir frns um hlir fannir brddu.
...
Ntingga nyrra jar notin btti,
hrna vestra heyskap flestra hausti vtti

Fllu snjar, frusu mar fyrir vetur,
noran andi rek umandi oska-setur

Frostin hru festu jr fjtrum kulda,
sund og firi samfst byrgi svella hulda.

Fjkin sna fannlg va frni sendu,
me ra mokstur snja mnnum kenndu.
...
Grgin blvu, r og lvu, aldrei fyllist,
ofdrt selur, sgur, stelur, sfellt villist.

Heimska er mesta hug a festa heims vi gi
vort er fjri, vld og kjr veikum ri

Lfi eyist lni sneyist, listin rotnar,
heilsan kveur, hel aveur, holdirotnar.

Lkur hr a sinni a segja fr t og veri ri 1824. Ritstjri hungurdiska akkar Siguri r Gujnssyni fyrir innsltt texta Brandstaaannls.


Hvenr hefst vetur?

Einfalda svari vi spurningunni fyrirsgninni er a hann hefjist me fyrsta vetrardegi slenska tmatalsins forna. Ekki er fjarri v a slensku misserin skipti rinu tvennt hva varar mealhita. En tkum vi etta svar alveg bkstaflega erum vi jafnframt anna hvort a halda v fram a rstirnar su aeins tvr, - ea a vor, sumar og haust veri samtals a gera sr a gu a skipta me sr eim sex mnuum sem eftir eru egar veturinn hefur fengi sinn hlut. slkri skiptingu fellst kvei raunsi gagnvart slensku veurlagi - rtt er a, en tilfinningin er samt s a oftast nr s veturinn ekki fullskollinn seint oktber.

Fyrir nokkrum rum fjallai ritstjri hungurdiska allttarlega um haust- og vorkomu. eir pistlar eru reyndar allt of langir til a hgt s a hafa af eim einhver hagnt not - enda ekki tlast til ess. Ritstjrinn hefur hins vegar einlgan huga rstasveiflunni og llum breytingum veri sem fylgja henni.

Ekki stendur til a gera einhverja ttekt vetrarkomu stl vi vor- og haustpistlana sem minnst var a ofan, en samt er e.t.v. forvitnilegt a gera eitthva.

Hr eftir verur vetrarkoma hvers rs sett vi ann dag egar eitthva sem ritstjrinn nefnir „vetrarsummu“ landsins nr 30 punktum. Punktarnir eru reiknair annig a fyrst eru fundnir eir dagar egar landsmealhiti bygg er nean frostmarks. Tlur hvers hausts eru n lagar saman fr degi til dags og vetur sagur byrjar egar talan nr 30.

etta er auvelt a gera aftur til 1961, vi getum lka reynt vi tmann fr 1949 til 1960, en v miur er dlti brot ggnunum 1960 og hugsanlegt ( ekki vst) a fyrra tmabili s ekki alveg reikningslega sambrilegt vi a sara. Smuleiis er lka brot essari ld (sem rannsaka arf betur). Vi reynum e.t.v. sar a komast fyrir essi brot. ar til a hefur veri gert skulum vi taka niurstunum me nokkurri var.

w-blogg031018

Lrtti sinn snir rin (tmabili fyrir 1961 er srmerkt), en s lrtti eru dagsetningar sem vsa til vetrarbyrjunar eins og hn er skilgreind hr a ofan. Fyrsta vetrarbyrjun tmabilinu er 25.oktber 1981. Sumir muna vel kuldana a haust. a hefur risvar gerst a vetrarbyrjun hefur dregist fram yfir ramt, lengst 1956 (s a marka a), en lka hausti 2002 og 2016 - eim rum lauk n vetrarkomu.

Mealtal alls tmabilsins er 30.nvember. Vetur, byrjar samkvmt skilgreiningu Veurstofunnar ann 1.desember. Falla mealtal og skilgreining vel saman. Sleppum vi tmabilinu 1949 til 1960 verur mealtali 27.nvember.

Vi tkum strax eftir v a vetrakomu hefur seinka mjg sustu ratugum. S leitni reiknu sst a seinkunin fr 1961 hefur safnast upp 25 daga, fr 15.nvember til 10.desember. etta er kannski fulltrlegt til a geta veri satt - en engu a sur btist hr enn vsbendingar um hlnandi veurfar.

Vi munum sar reyna a n tkum lengra tmabili - sem einnig nr til tuttugustualdarhlskeisins.


Enn af smu lg

Fyrir sex dgum var hr fjalla um rautseiga, en djpa lg sem var sveimi vestsuvestur af Asreyjum. Hn hefur fyrir allnokkru fengi nafni Leslie - hitabeltisstormur. Vi skulum enn gefa henni gaum.

w-blogg0201018a

Korti snir sjvarmlsrsting fimmtudaginn kemur - eins og evrpureiknimistin reiknar. Litir sna hita 850 hPa-fletinum. San fimmtudaginn var hefur lgin hreyfst til vestsuvesturs - en er mta djp og hn var kortinu sem vi sndum fyrir nrri viku. kortinu m lka sj allmikla lg vi sland hrari lei til norausturs - fer a hafa hrif hr sdegis mivikudag og veldur eins konar noranskoti fimmtudaginn.

a er ekki beinlnis hgt a halda v fram a lgin vi sland s afkvmi Leslie - en er a annig a henni nttist vel hltt loft sem streymir til norurs austan hitabeltisstormsins og greip a me til furauka lei sinni til slands. Stku spr hafa veri a gera r fyrir v a Leslie tkist a brjtast milli hrstisva noran vi - en r eru flestar v a a takist ekki. En aftur mti er rtt a halda fram a fylgjast me inngjfum hitabeltislofts a sunnan inn meginstreng vestanvindabeltisins, slkar inngjafir eru varasamar - bi hva varar vind og rkomu okkar slum.

Langtmaspr (sem vi tkum ekki allt of alvarlega) gera r fyrir v a Leslie endist a minnsta kosti viku til vibtar og lgin muni undir helgi sna af vestsuvesturstefnu sinni yfir til austnorausturs aftur. Kannski vi getum enn birt frttir af henni nstu viku?


Hloftastaan september

Mean vi bum eftir lokatlum septembermnaar fr Veurstofunni ltum vi stuna 500 hPa-fletinum nlinum september og berum saman vi mealtal. Korti geri Bolli Plmason eftir ggnum evrpureiknimistainnar og vi kkum honum fyrir a.

w-blogg011018a

Heildregnu lnurnar sna mealh 500 hPa-flatarins, en litir sna vik fr meallagi ranna 1981 til 2010. Vikin eru neikv stru svi - mest austan vi sland. Jkv vik eru aftur mti rkjandi um Atlantshaf vert fr austurhruum Kanada austur til Frakklands og Evrpu. etta ir a vestanttin yfir Atlantshaf hefur veri talsvert flugri en venjulega.

Vi sjum lka a hr landi var vestanttin veikara lagi og „aukanoraustanantt“ viloandi, 500 hPa-flturinn er lgra lagi vi landi, mealh hans yfir landinu var 539 dekametrar, um 6 dam undir meallagi. Mealh hans var reyndar enn lgri september 2016, en voru sulgar ttir rkjandi - eins og sumir muna.


Af rinu 1810

Ekki segir miki af tarfari rsins 1810 almennum samantektum. Tarvsur , Esplin eitthva og Brandstaaannll er a komast flug. Ekki er geti um hafs. Rtt a hafa huga a siglingar voru me minnsta mti noranlands og austan vegna styrjaldarinnar Evrpu. Englendingar geru sig gildandi.

Veurdagbkur Jns Mrufelli eru illlsilegar eins og venjulega, en ar er tluvert magn upplsinga. Svipa er a segja um veurbkur Sveins Plssonar sem aallega eru haldnar Vk Mrdal hinar einfldustu veurlsingar su aulesnar flestar - eru samantektir hans a ekki. Danski strandmlingaflokkurinn stundai mlingar Akureyri allt ri og geri rjr mlingar dag - grarmikilvgar upplsingar um veurlag rsins. Breskir feramenn segja nokku um veurlag - og stu meira a segja fyrir mlingum Reykjavk veturinn 1810 til 1811.

ar_1810t

Hr m sj hsta og lgsta hita hvers dags rsins 1810 Akureyri. Auk ess eru settar inn stopular kvldmlingar Sveins Plssonar Vk Mrdal (grnn ferill).

Febrar og mars voru kaldir - mealhiti Akureyri -10,4 stig febrar og ann 22.mars mldist mesta frost sem nokkru sinni hefur frst af ar b, -35,9 stig. Vi hfum huga a lklega var mlirinn varinn og vst a frosti hefimlst svo miki me ntmaumbnai. Ekki var nrri v eins kalt janar.

Vori fr smilega af sta s a marka hitamlingarnar - en aftur mti er a merkilegt a a er nnast eins og a htti vi - a klnai frekar egar kom fram ma. Mealhiti var 1,9 stig Akureyri bi aprl og ma. lok ma hlnai verulega og var jn heild brilega hlr, mealhiti Akureyri var 11,1 stig. Leiindahrarkast geri kringum hvtasunnu [11.jn] og bi snjai og fraus Eyjafiri - en gtti minna syra.

Vi sjum vel lnuritinu a kaldara var jl - gengu miklar okur Akureyri eftir v sem athuganir segja. gst var kaldur, mealhiti ekki nema 7,0 stig og 4,9 stig september. San var oktber nokku hlr - mealhiti s sami og september. Nvember var fremur kaldur, en desember mjg kaldur, mealhiti ekki nema -7,6 stig. Mlingar Reykjavk sna einnig venjukaldan desember ar um slir.

Mikil hitasveifla var Akureyri um jlin, r -23 stiga frosti ann 27.desember og upp +10 stiga hita ann 30.

Mealhiti rsins reiknast ekki nema 0,8 stig Akureyri. etta s mjg lg tala er hn ekki miklu lgri en rsmealhitinn 1979, en hann var 1,5 stig Akureyri. Nstu tv r, 1811 og 1812 voru nokkru kaldari. S reynt a giska hita Stykkishlmi fst r talan 1,6 stig og 2,8 stig Reykjavk (nnast sama og 1979).

ar_1810p

Myndin snir sjvarmlsrsting Akureyri ri 1810. Veturinn er sveiflukenndur a vanda, athyglisvert a vi sjum hr e.t.v. hgfara bylgjur vestanvindabeltins, rj myndarleg rstihmrk me nokkurra vikna millibili, en lgrstingi ess milli. Vorrstingur er nokku hr a vanda og venjudjp lg hefur komi a landinu um mijan gst.

Svo segir um ri Annl 19. aldar:

Vetur fr nri var gur um eystri hluta Norlendingafjrungs, yngri um Skagafjr, erfiur Hnaingi og v framar er sunnar kom, og svo ar austur um. Gjri peningsfelli rnes- og Rangrvallasslum og um Austurland. Vori mtti kallast gott, var vtusamt. Grasvxtur betra meallagi. Nttust tur vel en they miur. Hausti rigningasamt, gott nyrra til jlafstu. San hart til jla en g hlka undir rslokin.

Annllinn getur um fjlda mannskra slysa, bi drukknanirog ess a menn uru ti. Engar dagsetningar er ar a finna nema hva ess er geti a 6. nvember hafi veur teki Laugarbrekkukirkju [ Breiuvk Snfellsnesi] og hn foki vs vegar. Einnig segir (n dagsetningar) a fiskisktan „Sveimarinn“ er Bjarni riddari (Svertsen) hafi lti byggja hafi foki. Hugsanlegt er trlegt a a hafi veri sama veri (btafoks er geti frsgn hr a nean ann dag) - en norantt er sjaldan takasm Hafnarfiri ar sem Bjarni bj.

Brandstaaannll:

Jarleysi hlst me smblotum, snp blotum nokkur fram orra, bjargarbann, en veur frostalti og stugt, ar til 10 daga sast af orra sterk frost. lgu flestir vermenn suur. mars stillt, allgott veur og mildaist gaddur hlsum, svo braut hrsi og tk af blota. gurlinn [19.mars] rak niur strfnn. Var bjargalaust yfir allt viku. Sunnudaginn 1. einmnui [25.mars] kom bati, sem lengi var a vinna svellgaddinum. lgsveitum gegnu hross sum af og me sj var lengst snp og g fjara, lti fraus. Til dalanna, var lengst snp og g fjara, v lti fraus. Eftir sumarpska vorbati [pskadagur var ann 22.aprl], urr og mefram kld veurtt, heiarleysing og hfl m um fardaga [mnaamt ma-jn]; eftir a allgott.

Frfrnahret miki 25.jn, svo f krknai sumstaar; um lestatma, lestir fru fyrst suur 27.jn, stillt norantt; hret 13.jl. Nu fyrst lestir heim eftir a. misumri byrjai slttur. Gengu okur, 28.jl errir og eftir a nting g um tvr vikur, san rigningar og errir til hfudags. Var ungur heyskapur votengi, en skemmdalaust harlendi. Aftur annan september rigning og strfnn 4.-5. og vatnsgangur mikill ann 9; rigningar og gngur og hret, svo ei nist hey fyrr en um Mikaelsmessu [29.september], skemmt og va ti af skepnum, snjar voru. Fr jafndgrum fram yfir allraheilagramessu [1.nvember] sunnantt og ur lengst, san still frostveur, utan kafald 6. og 11. nvember; stundum tt og alltaf snjlti til rsloka. (s60)

Espln:

XXXVI. Kap. S vetur var bestu norast, en ungur egar dr Skagafjr, og enn meir Hnavatnsingi, og v verri sem sunnar kom, og svo ar austur me, gjri peningafelli rness ingi og Rangr ingi, og austur svo langt sem spurist, einnig Gullbringu og Kjsar sslum, og nokku svo um Borgarfjr, en voru menn ar allvel staddir af hvalkomunum, og svo lausir vi flestar skuldir. Annarstaar var ungt; rengdi a langvinnt hallri undanfari, fiskleysi og matvruleysi nyrraog var, grasatekja var ogmjgstopul orin, nema Hnvetningar hfu safna eim mean Enskir voru syra, og selt eim drt og batast af miki; tti undur, hve menn hldust vi vast, og a heldur fjlgai flk en fkkai; olli v miklu betri hagsni manna en fyrr hafi veri, um setningarog anna, en hinum gu sveitum, um rness og Rangr ing, treystu menn meira tigangi. Fiskafli var gur fyrir Jkli, og svo syra, og hlst jafnan egar ri var. (s 44).

XXXIX. Kap. Mjg var vtusamt og hretamiki hausti fr hfudegi, og nttust illa they, og mjg var regnasamt syra. (s 47). Vetur ndverurvar gur. (s 47).

Geir Vdaln ritar r Reykjavk ann 14.gst:

Veturinn sem lei var hr vi harari kost, og tigangspeningur illa undir hann binn eftir graslti sumar og votsamt haust, lkar voru heybjargir vast litlar. ... Vori var hlaupasamt til hvtasunnu, san skilegasta veurtt og sjaldgfir hitar, grasvxtur sumstaar besta, en allstaar betra meallagi og gta g nting tum manna, sem n eru allvast komnar gara. (s94)

Fr Gytha ( Eskifiri) er heldur stuttor um veurlag 1810: „Den milde Sommer 1810 gik hen over Gythaborg ... “. Milt sumar eystra - a sgn.

Englendingar voru hr fer sem oftar. ar var fremstur flokki Sir George Steuart MacKenzie og gaf ri eftir t ferarollu sna [Travels in the Island of Iceland]. ar m finna (nr) daglegar veurathuganir sem gerar voru feralaginu fr v ma ar til leiangurinn fr af landi brott um mijan gst. Frunautur MacKenzie Henry Holland hlt einnig dagbk og var hn gefin t af Almenna bkaflaginu 1960 [Dagbk slandsfer], hin skemmtilegasta lesning - [me nsta athyglisverum lsingum tnlistar- og skemmtanalfi Reykjavk]. a er athyglisvert a hitamlir og loftvog sem eir hfu me fr voru skilin eftir hndum breskum sendifulltra, Mr. Fell, sem hlt veurathugunum fram og tgfunni m finna athuganir hansallt fram til 14.ma 1811. Ekki er vita hvort enn var framhald .

Vi skulum n lta fein atrii sem minnst er veurskrslu MacKenzie og Fell.

a er frost Reykjavk a morgni 14, 16, 17. og 18.ma, ann 19. snjai sdegis og ann 21. smuleiis leiinni til Hafnarfjarar - sastnefnda daginn virist hafa veri um tsynningshryjur a ra v hiti var vel ofan frostmarks - en festi fjllum.

Sveinn Plsson kom til Reykjavkur a kvldi ess 19. (dvaldi bnum fram yfir hvtasunnu og hitti reyndar leiangursmenn) og er sammla um snjkomuna - getur meira a segja skafrennings a morgni 22.

Hvtasunnuhretsins virist ekki hafa gtt a marki Reykjavk - lsa eir flagar athfn Dmkirkjunni.

ann 27.gst segir Mr. Fell a ar sem frosts vri a vnta hefi flk fari a taka upp kartflur - enda geri nturfrost ann 29. ann 1. september segir Fell a flk segi sumari eitt hi allrabesta („so a fine summer was never known“), en harinda s a vnta komandi vetri. Fjll voru snviakin ann 5.september.

MacKenzie segir athugasemdum bk sinni (1811) a veurskrsla Fell sni murlega mynd (dismal) af slenskum vetri, mynd sem veki samartifinningar me v flki sem vi hann veri a ba. Satt er a veri var murlegt lengst af - kannski vi segjum meira fr v umfjllun um ri 1811.

Fell segir fr v a ann 24.oktber hafi fundist jarskjlfti Reykjavk. Hann segir nokku fr illvirinu ann 5. til 7. nvember:

ann 5.: Norantt. Mjg hvasst allan daginn, me ljum og hagli. Um kvldi geri grarlegt hvassviri. Myrkur kl.2 sdegis. ann 6.: N-tt. Hrilegt og gurlegt hvassviri allan slarhringinn. Btar strndinni fuku loft upp og mlbrotnuu. Hitamlirinn hljasta herbergi hssins, ar sem glatt logai ofni komst aeins 30F (-1C). Miki myrkur, og allt landi margar mlur hr umhverfis var huli saltvatni sem vindurreif af sj sem regn. Eyilagi a litla sem eftir var af grri. ann 7.: N. Hvass me frosti jr. Undir kvld btti vind; og rla morguninn eftir var frviri. ann 9. hafi veri gengi niur. Snfellsjkull sst og norurljsinvoru fgur.

ann 8. desember fr frosti 2F (-16,7C) og segir Fell a vatn hafi frosi undir ofni hans.

ann 22. desember segir:

Suvestantt. Hvassviri allan daginn og bls a snj skafla upp hsk. Um nttina gengu linnulitlar eldingar (snljs) nokkrar klukkustundir. Mjg fagurt veur var hins vegar um jlin. Hlkan milli jla og nrs var snrp. Allt floti („the whole place inundated“) segir ann 30. var landsynningsstormur.

Jn Mrufelli talar ekki illa um ri heild, segir a yfirhfu teljast mealr, en minnist srstaklega felli september. Um einstaka mnui segir hann m.a.: Janar m vel teljast meallagi, febrar i frostharur bland, en aldrei strhrar, mars mestallur gagur og aprl allur dgur. Um veturinn Eyjafiri og Norursslu (svo htu ingeyjarsslur eim tma) segir hann a alltaf hafi veri ng jr og aldrei strhrar. Jn var yfir hfu smilegur, jl stilltur og hgur en andkaldur, gst yfir hfu gur, september hins vegar fella- og urrkasamur, oktber dgur. Nvember og desember gir.

Vi ljkum essari stuttu samantekt um tarfari 1810 me brotum af tavsum sra rarins Mla og broti fr Jni Hjaltaln. rarinn bj Suur-ingeyjarsslu. Lsingar hans benda til ess a ekki hafi veri srlega snjungt ar um slir - en frost hafi fari illa me aua ea snjlitla jr og hn jafnvel sprungi. Vor- og snemmsumarurrkar me miklu slskini fru san illa me jr ef tra m vsunum.

r tavsum rarins Mla:

ri sast af sem lei
einkum norur-bygga
slands lur enga ney,
ellegar stran skaa bei.

Var sndist verafar
vgt a snjafllum;
en hrkur pndu harfengar,
holdi tndu skepnurnar.

Vetrarrki vestanlands
var og syra yngra
hesta slkur felldi fans
fjr og lka bandans.

Regns af um reis lag
rosa vestan-stormar,
af snjhrum ofsa-slag
oft tum sama dag.

Af v lngum stira stor
steyptu svella hjpi;
t strng anna bor
tigngu-penings mor.

norurhorni voru var
vgra essar tir:
en himinbornu hrkurnar
hari fornu skavnar.

tmnaa yfir skei
kaft jafnast vru;
vorinu' a svo loksins lei,
langan skaa ar af bei.

Jr flgin jkli drakk
jafnan kulda skerfi
hafss-klgu hulin stakk
hrku blgin sundur sprakk.

Grurleysi hams og hold
hestaog fjrsins rri
dugiei geysi dlaus mold
dr a reisa blm r fold.

Hra skvaldurs reytti rtt
raut yfir hvtasunnu
vori kalda veur-htt
vi nam halda norantt.

Grnlands sa ei k
ju norlendinga
af sem rsa hpp stk
ea vsust banatk.

Veurtt vgi til
vantai dgg heilnma;
grur rtt um etta bil
raist smtt vi slar yl.

Ntur frostin eymdu, en
ofur heitt um daga
hauri orsti skti senn
sem landkosti fyrtimenn.

Varmi sunnu veitti spjll
vaxtar-rkis blma
mrar, brunnar fen um fjll
fast a grunni ornu ll.

...

Vera hryjum varist tt
vinda lku hjlin
heyja ijum hefti rtt
hitia mijum tna sltt.

San vtur settust a
sem ei komua spjllum
grrar btur ttu a
graa sta heyverkna.

...

Heyja nnum hllun bj
hafi norur kalda
vera mnnum vr af dr
vtu hrnn me gst.

...
Vinda rimma vx n
vinnu brgum hnekkti;
fjk og dimma fylgdi v,
frostin grimmu sepembr.

Vetrar kulda veur hr
veldiog hjari skku,
fast um buldu fjalla skr
fli huldi tum jr.

...
Mikaelis messu fr
mund a allheilagri
fll dvel um fold og l
farslt telja hausti m.

...

Foldu jlafastan djrf
faldai hvtum dki
norur bla nri rf
nstu slar yfir hvrf

Allt hva foki ur var
um og fyrir jlin
rs vi lokin burtu bar
bylja rokum eyvindar

Allmjg hvessti, yggjar mey
tsynningar hristu
bta hlestu, hs og hey
hast af vestri lokinn ey.

...

rslum hrannar rotnir rtt
rengdir hels drma
fimmtygir manna frust skjtt
fkkar annig kaska drtt.

Jn Hjaltaln:

Noran stormur nmur
nvember hinn 6ta bj
vestra baga lands um laut
Laugarbrekku kirkju braut.

Hirslur skemmdi hrin str
hsi allt lofti fr
skaa veri skelfdi j
skra kistill eftir st.

Lkur hr yfirfer hungurdiska um ri 1810 (a sinni). Ritstjrinn akkar Siguri r Gujnssyni fyrir innsltt texta Brandstaaannls og Hjrdsi Gumundsdttur fyrir innsltt texta r rbkum Esplns.


Fyrri sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.5.): 4
 • Sl. slarhring: 87
 • Sl. viku: 1036
 • Fr upphafi: 2354700

Anna

 • Innlit dag: 3
 • Innlit sl. viku: 921
 • Gestir dag: 3
 • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband