Bloggfrslur mnaarins, janar 2018

Vindttir - nrri jr - og hloftunum

Rtt a taka fram upphafi a essi pistill er erfia flokknum - kannski best fyrir flesta a sleppa honum, en eir sem anna bor tta sig mlinu ttu a vera einhvers vsari a loknum lestrinum.

Vi byrjum v a lta spkort sem gildir morgun, rijudaginn 23. janar.

w-blogg220118vindsnidi-a

Jafnrstilnur vi sjvarml eru heildregnar. Lg er fyrir sunnan land, en h norurundan. Austantt er rkjandi svinu, rstivindur rtt noran vi austur. Vegna nnings vi jr bls vindur raun dlti sksett jafnrstilnurnar, oft kringum 30 grur fr hrri rstingi til ess lgri.

Litirnir sna h 500 hPa-flatarins - v dekkri sem bli liturinn er v lgra stendur flturinn. Hloftalg er sunnan vi land, en harhryggur fyrir noran a. Vindtt 500 hPa er af austsuaustri. Vindur er v ekki alveg af smu stefnu „uppi“ og „niri“ - en ekki munar miklu,

Ef vi tlum um vindstefnurnar grum er rstivindstefnan um 80 grur, en um 100 grur uppi 500 hPa.Hr er stefnubreytingin annig a hn gefur til kynna vgt hltt astreymi.

Hr eftir knnum vi hvernig mlum er htta efra vi mismunandi rstivindstefnu nera. Vi horfum mealstefnur llu v svi sem myndin snir, en a er ekki fjarri v a vera 1000 til 1200 km hvorn veg. Eins og vi er a bast jafnast stefnur nokku t svo strum kvara - en vi hfum engar hyggjuraf v.

rstivindtt vi sjvarml - vindtt hloftum

Fyrst horfum vi myndina n ess a skringartextar su a marki inni henni. Lrtti sinn snir rstivindttina - annig a vi sleppum nllinu grutlunni, 180 grur (sunnantt) er annig ritu sem 18, vestanttin, 270 grur sem 27 og svo framvegis. Lrtti sinn snir vindtt 500 hPa-fletinum sama htt. Litirnir sna hvernig vindttirnar para sig - kvarinn til vinstri snir a rauir litir tkna mikla tni, au ttapr eru algengust. Mja punktalnan sem liggur skhalt upp fr vinstri til hgri markar au pr ar sem vindtt er s sama nera og efra - og greinilegt er a annig er mlum yfirleitt vari a ekki vkur mjg miki fr.

En ltum n smu mynd me nokkrum skringartexta.

w-blogg220118vindsnidi-b

Tnihmrkin tv eru annars vegar vestsuvestanttinni, sem er algengasta ttin hloftunum - og svo austanttinni - stjarnan snir hvar vindttir spkortinu a ofan lenda - nokku algeng staa greinilega. Rtt er a veita v athygli a hr segir ekkert af vindhraa - hann getur essum tilvikum veri mist hvass ea hgur.

Str au svi eru myndinni - sna prun sem ekki sr sta - ea er svo sjalds a hn markast ekki sem srstakur litur. Vrum vi me minna svi undir myndu einhver pr trlega sna sig laumulega. Hr m t.d. sj a s vestantt vi jr er aldrei austantt 500 hPa-fletinum. Aftur mti er tluvert algengt a sj austlgar - og srstaklega noraustlgar ttir vi jr sama tma og vestlgar eru hloftum. a ks ritstjri hungurdiska a nefna fugsnia. Rau stjarna er sett a mitt.

Astreymi lofts er kalt prum sem liggja nean vi sklnuna - en hlttnst henni ofan vi. egar lengra dregur tt urfum vi a rna betur myndina til a tta okkur me fullri vissu hvar astreymi er kalt og hvar hltt - ar ttum vi a setja ara sklinu til a greina betur milli.

a er hitamunur milli meginlands Norur-Amerku annars vegar og svo hlsjvar austanveru Norur-Atlantshafi sem br til suvestanttina hloftunum - Grnland sr um a fnstilla hana vi vestsuvestur (a er stefnan fr slandi til Hvarfs) - og a sj til ess a vindur blsi sjaldan r norvestri vi sjvarml - en oft leita ungir og kaldir loftstraumar r shafi suur me Grnlandi austanveru og stinga sr undir vestanttina r norri og noraustri - og ba ar me til fugsniann algenga.

Austanttarhmarki er a vissu leyti lka boi Grnlands - kalda lofti sem leitar til landsins r vestri verur a fara sunnan vi Grnland - kuldanum fylgir lgur 500 hPa-fltur sem streymir til austurs fyrir sunnan land - og honum fylgir austantt hloftum og vi jr. Oftaster henni vari eins og dag - hn er talsvert sterkari lgri lgum heldur en ofar (mtir mtstu kuldalekans vi Noraustur-Grnland). Jafnrstilnurnar spkortinu sem vi horfum hr a ofan eru ttar, en jafnharlnur 500 hPa-flatarins far (litirnir fir).

Mynd essi snir v einfaldan htt mikilvga megintti veurfari slandi - ekki s hn lttmelt. En eir sem huga hafa ttu samt a gefa henni gaum.


Skemmtileg hitasveifla

Stundum sjst mlingum hitasveiflur sem m klra sr kollinum yfir. Ein eirra gekk yfir Saurkrksflugvll n kvld (21. janar).

w-blogg220118b

Riti byrjar kl. 9 morgun (ann 21.), en endar kl. 01:30 (ann 22.). Miki frost var allan dag, mldist -19,6 stig um hdegi og san milli -16 og -18 stig lengst af. En milli kl.22 og 23 dr til tinda og upp r kl. 22 aut hitinn skammri stund upp - og toppai -1,2 stigum - en fll san sngglega aftur niur -12. Hitasveifla innan klukkustundarinnar var 11,9 stig.

annig hagar til a yfir landinu liggja va grunnir kuldapollar og sjst eir margir hverjir vel kortinu hr a nean.

w-blogg220118a

a snir mun hita 2 m h og 100 metra h iga-harmonielkaninu kl. 22 kvld. Vi Saurkrki var essi munur -10,4 stig. Lklega hefur loft loft a ofan fengi tkifri til a sl niur - hitahvrfin sullast til firinum - efra bor eirra getur lyfst og sigi vxl - rtt eins og vatn bakari. Frosti kvld var ekki nema -2 til -3 stig Nautabi - vntanlega ofan hitahvarfanna.

Vi sjum fleiri svona snarpa bletti austar Norurlandi ar sem munurinn er jafnvel enn meiri en Skagafiri. Strar skyndilegar hitasveiflur sust lka fleiri stvum dag, ingvllum (10,2 stig innan klukkustundar), Svartrkoti (8,2 stig), vi Mvatn (8,1 stig), Grmsstum Fjllum (10,8 stig), Mrudal (10,0 stig) og Bsum (8,4 stig). ingvllum og Bsum fr hitinn ekki niur aftur sama htt og hinum stvunum (enda er loft ar ori betur blanda - a sj - kortinu hr a ofan).

Rtt er a taka fram a lkani sr ekki alla polla - og br sjlfsagt til einhverja lka sem ekki eru raunverulegir.


Af mealvindhraa, illvirum og fleiru

Mealvindhrai reyndist tpu meallagi landinu rinu 2017 og illviri voru frri en oftast ur. Hr verur liti tlurnar lengra samhengi. Fyrsti hluti textans tti a vera flestum aengilegur en san harnar undir tnn og fir munu naga sig gegnum hann allan.

w-blogg210118a

Hr m sj mealvindhraa veurskeytastvum landsins aftur til 1949. Lrtti sinn snir vindhraa metrum sekndu, en s lrtti rin. Slurnar sna mealvindhraa hvers rs, grna lnan er 10-rakeja. Raua strikalnan snir mealvindhraa sjlfvirku stvanna. Framan af snist hann vi meiri en eirra mnnuu. Um ennan mun hefur veri fjalla hungurdiskum og reynt a skra hann.

En alltnt m vel sj a ri 2017 var me eim hgvirasamari sari rum, svipa og 2016. Eru a mikil vibrigi fr rinu 2015 sem var me illvirasamara mti.

llu tmbilinu sem hr er undir var mealvindhrai hva mestur kringum 1990, eins og margir muna. Aftur mti virist mealvindhrai hafa veri minni en sar fyrstu tvo ratugi ess tmabils sem hr er fjalla um. Vafaml er hvort a er rtt - logn var kerfisbundi tali of oft ur en vindhraamlar komu almennt til sgunnar og gti valdi essu lgmarki, en gti etta a einhverju leyti veri satt samt - meir um a sar.

En ritstjri hungurdiska fylgist lka me illvirum og telur illviradaga nokkra vegu. Hr er tveggja geti. Annars vegar er hverjum degi athuga hlutfall eirra stva ar sem vindhrai hefur n 20 m/s (af heildarfjlda).

w-blogg210118b

Slkir dagar voru aeins 6 rinu 2017 - fjrum frri en a mealtali a sem af er ldinni. Flestir voru illviradagarinir a essu tali 1975, 26 talsins, en fstir 1960, aeins tveir. Raua lnan myndinni snir 10-ra kejumealtal og m sj a tlurverar sveiflur eru illviratni fr einum ratug til annars.

Nota m ara flokkun, - reiknaur eru mealvindhrai allra athugana slarhringsins. S s mealvindhrai 10,5 m/s ea meira er dagurinn talinn sem illviradagur. Mrkin eru valin essi til ess a essum flokki veri heildartala illviradaga svipu og s flokka ann veg sem fyrr var nefndur. Vi skulum kalla fyrri httinn o1, en ann sari o2.

Su dagalistar lesnir kemur ljs a etta eru oft smu dagarnir, en alls ekki alltaf. Nnari greining leiir ljs a fyrri htturinn (o1) mlir frekar „snerpu“ veranna - veur sem gengur snggt hj skilar e.t.v. ekki hum slarhringsmealvindhraa. Langvinn veur eru hins vegar e.t.v. ekki endilega mjg snrp - en geta samt tt htt slarhringsmealtal og me rautsegju komist inn lista (o2).

w-blogg210118c

Myndin snir fjlda daga ri hverju ar sem mealvindhrai hefur veri 10,5 m/s ea meiri (o2). ri 2017 skilai 8 slkum dgum og er a 2 frri en mealtal aldarinnar fram a v. rin 2014 og 2015 skera sig nokku r ldinni, a gera lka rin upp r 1990 - rtt eins og fyrri myndinni, en hr er a ri 1981 sem skilar flestum dgunum, 25 talsins. ri 2005 er hins vegar nest blai me 5 daga.

w-blogg210118d

San finnum vi daga sem n mli bum flokkum. eir eru a mealtali 6 ri - voru 4 rinu 2017. ratugasveiflan kemur vel fram myndinni - ekki fjarri 20 rum milli toppa - en a er vsast tilviljun.

harnar undir tnn - en best a koma essu fr svo a vlist ekki fyrir sar.

w-blogg210118e

Breytileiki loftrstings fr degi til dags (rstiravsir) er athyglisver breyta og snir myndin mealtal hans fr ri til rs tmabilinu 1949 til 2017. ri 2015 sker sig nokku r - enda illvirar eins og ur sagi. ri 2017 var hins vegar nrri meallagi aldarinnar. Miki rahmark var kringum 1990 - en lgmark kringum 1960 - rtt eins og illviratninni og mealvindhraanum. a er skemmtileg tilviljun a nkvmlega 25 r eru milli lgmarkanna tmarinni, 1960, 1985 og 2010. ll essi r var veurlag mjg srstakt. - Nei, 1935 var ekki nst undan - enga reglu ar a hafa.

w-blogg210118g

Hr sjum vi 10-rakejur vindhraa og rstira saman og sj m a allar helstu sveiflur koma fram bum ferlum - skemmtilegt og varla tilviljun. Hr er htt vi a msir gtu falli slmu freistni a reikna leitni - og v nst kenna hnattrnum umhverfisbreytingum af mannavldum um hana. - En athugum vel a vi eigum ekki smilega reianlegar vindhraatlur nema feina ratugi aftur tmann eigum vi upplsingar um rstirann nrri 200 r. Frum v varlega tengingu essara tta vi veurfarsbreytingarnar. Vel m hins vegar vera a einhver tengsl su raun og veru milli - en s svo er dpra eim en svo a mynd af essu tagi s nothf til lyktana.

w-blogg210118h

nstu mynd (og eim sem eftir fylgja) sjum vi enn mealvindhraann landinu (bli ferillinn). S raui snir hins vegar mealrstivind 1000 hPa-fletinum kringum landi - eins og hann reiknast bandarsku endurgreingingunni. Ferlarnir eru ekki svipair - en samt munar talsveru upphafi tmabilsins. Ekki gott a segja hva veldur - var vindhrai e.t.v. vanmetinn?

w-blogg210118i

Nsta mynd snir hi sama - nema hva vi erum komin upp mitt verahvolf, 500 hPa fltinn. ar var „fjri“ mest 8. ratugnum - og svo aftur um 1990. Miki lgmark hins vegar um og upp r 1960. Athyglisvert er a ferlarnir eiga msar vendingar sameiginlegar.

w-blogg210118j

Sasta mynd dagsins snir enn mealvindhraann (blr ferill) en s raui er mealykktarvindur svinu kringum sland. Hmarki um 1970 vekur srstaka athygli. a er lklega alveg raunverulegt - etta eru hafsrin. ykktarbratti mlir hitamun neri hluta verahvolfs yfir slandi. Hann var meiri essum rum heldur en fyrr og sar sari hluta aldarinnar. raskaist lka innbyris tni illviratta, sunnan- og vestanverum fkkai a tiltlu - en noranveur uru hlutfallslega tari.

ri 2003 setti ritstjri hungurdiska saman langa ritger um illviri og illviratni slandi - er hn agengileg vef Veurstofunnar. Hann hefur ekki fundi rek til a endurnja hana - en svo langur tmi er liinn - og svo margt hefur gerst veri san a sennilega er sta til a gera a.


Miur vetur - hvernig stendur hitinn?

bndadaginn - fyrsta dag orra - er miur vetur samkvmt gamla slenska tmatalinu. Til gamans ltum vi hvernig hita hefur veri htta hfuborginni fyrstu rj vetrarmnuina. eir eru - eins og allir vita - gormnuur, lirog mrsugur.

w-blogg200118aa

Hr hfum vi reikna t mealhita essara mnaa riggja saman Reykjavk aftur til 1872. v miur vantar mealtl feinna daga inn runum 1904 til 1907 og 1917 til 1920 - og sleppum vi eim v hr.

Lrtti sinn vsar mealhitann, en s lrtti snir tma. Slurnar svo einstk r og raua lnan 10-rakeju. rtlin eru sett vi sara rtal hvers vetrar, annig a 2018 vi tmann fr fyrsta vetrardegi hausti 2017 og nr til fimmtudags fyrir bndadag. rtali 1982 sama htt vi fyrri hluta vetrar 1981 til 1982 og svo framvegis.

Mealhiti essa tma n reiknast 0,6 stig, heldur kaldara en algengast hefur veri undanfarin r, en sama og 2010/11. Vi urfum a fara aftur til 2004/05 til a finna lgri tlu en n, 0,2 stig.

Fyrri hluti vetrar var berandi kaldur runum 1973/74 til 1983/84 en rtti mjg r ktnum fr og me 1987/88. Langhljasturvar fyrri hluti vetrar 1945/46, en kaldastur 1880/81. Athuga a hr vantar 1917/18 sem einnig var mjg kaldur.

Af essari mynd sst greinilega a n s nokku tala um a kalt hafi veri, hefur ekki veri um neina alvrukulda a ra lengra samhengi. eir koma kannski sar.

Leitni er kvein upp vi, 1,0 stig ld a jafnai.


Sberuhin er flug essa dagana

Hin yfir Sberu er flug essa dagana - rstingur rtt tplega 1070 hPa harmiju. Nokku fr metinu a vsu - 1083 hPa er nokku umdeild tala - en 1085 hPa sem skr er flestar heimsmetabkur er a hins vegar ekki.

w-blogg200118sa

Hr m sj sp evrpureiknimistvarinnar um sjvarmlsrsting og hita 850 hPa-fletinum sem gildir hdegi sunnudag 21. janar. hin a vera um 1069 hPa miju yfir slttlendinu austan ralfjalla. Austan vi hana situr kuldapollurinn Sberu-Blesi ar sem frost er -40 stig 850 hPa fletinum - og vntanlega enn meira near. Hl fyrirstuh er hins vegar hloftunum norvestan harmijunnar sem vi sjum. Mija hennar er ekki fjarri litla grna blettinum vi Novaya Zemlya.

Sjvarmlsrstingurinn ntur nvistar hloftahar og svo kulda r austri neri lgum annig a sjvarmlsrstingur verur srlega hr. - kuldapollinum mijum eru verahvrf (og hloftafletir) hins vegar mjg lgir - og sjvarmlsrstingur ekki jafnhr og vestar.

essi hi rstingur er stundarfyrirbrigi og fellur fljtlega niur hefbundnari tlur, 1035 til 1050 hPa.

Sberuhin er seinni rum farin a flkjast dlti fyrir veursagnfritextum - stundum skyggilega greinilegt a hfundar eirra vita ekkert um hva eir eru a tala. a er auvita ekkert vi hina a sakast - en en eitthva mtti samt skilgreina betur nkvmlega hvaa fyrirbrigi er tt vi eirri umru - kannski vri rtt a kalla a eitthva anna.

En tskan getur veri varasm. Sberuhartal ntmans hfst a giska fyrir um 20 rum - srstaklega eftir birtingu mjg merkilegra greina um ryk og salt grnlandsskjrnum eftir a sld lauk. eir sem vilja frast meira um a - og hvernig Sberuhin laumai sr inn mttu lta (nokku holtta) bk Paul Mayewski og Frank White, „The Ice Chronicles“ (2002). En s hina minnst veursgutextum er rtt a ganga varlega um.


Af landafri lofthjpsins

Ritstjri hungurdiska rir stku sinnum um landafri lofthjpsins og hafa um hana birst allmargir pistlar ranna rs hr essum vettvangi. tli essi teljist ekki til eirra - heldur langur og ungur fyrir flesta en einhverjir kunna a hafa gaman af (gagn? - ar er anna ml).

Grunnmynd dagsins er sp evrpureiknimistvarinnar um legu 500 hPa-flatarins yfir norurhveli jarar sdegis sunnudag 21. janar. Vi rum ekkert um veurstuna sem slka - en eir sem vanir eru geta vntanlega lesi hana.

w-blogg200118a

ess sta einbeitum vi okkur a almennara vifangsefni. etta er venjulegt norurhvelskort, sland er rtt nean vi mija mynd - sst aldrei essu vant nokku vel vegna ess a hloftavindar eru hgir vi landi. v ttari sem jafnharlnurnar eru v meiri er vindurinn. Litir sna a venju ykktina en hn mlir hita neri hluta verahvolfs, v meiri sem hn er v hlrra er lofti - gulu og brnu svin eru hl, en au blu og fjlublu kld. Milli eirra er mjr bori grnna lita - sums staar mjg arengdur - svosem sunnan vi Nfundnaland.

Vi sjum a jafnharlnur eru ekki ttar inni hlja loftinu - og vast hvar ekki heldur v kalda ( me undantekningum). Hgt er a fylgja ttum lnum mestallan hringinn kringum hveli - ekki fjarri fertugasta breiddarstigi. ar hefur veri settur breiur hringur - hann (tknrnt) a sna heimskautarstina (strangt teki hes hennar, v kjarninn er ofar og aeins sunnar en 500 hPa). Vestantt er rkjandi rstinni - snningurjarar veldur v.

myndinni eru einnig arir hringir - eir tkna mismunandi fyrirbrigi. Tveir eru strstir - hr merktir me grum lit. a eru kuldapollarnir miklu sem ritstjrinn ks a kalla Stra-Bola og Sberu-Blesa. essir kuldapollar stkka og minnka vxl - hreyfast nokku r sta til austurs og vesturs og smuleiis til norurs og suurs. En samt eiga eir sr einskonar jafnvgisbli - ar sem kaldast er hvelinu og eim stum lur eim hva best. Stku sinnum skiptast eir lofti - og eins verpa eir alloft minni kuldapollum.

Vindur bls alltaf andslarsinnis kringum alla kuldapolla - rtt eins og eftir stra hringnum sem snir heimskautarstina.

nstu mynd hefur korti veri teki undan hringjunum - eir standa einir eftir. sjum vi betur.

w-blogg200118b

J - vi sjum etta betur. Rauu hringirnir tkna svokallaar fyrirstuhir. - ar er loft a jafnai hlrra en annars staar - enda komi r suri fr slum ar sem snnings jarar gtir minna en norurslum - j, a man a. Snningur kringum hirnar er v slarsinnis. Sterkastar eru r hir sem eitthva loft er sem borist hefur a fr svum handan rastar, en oftar er a bara loft r norurjarihennar sem bylgjugangur vestanttarinnar hefur „skafi t“ og frt til norurs.

a sem lendir svo sunnan vi rstina - komi a noran einhvernhtt heldur sama htt snum snningi - og fer lgarbeygju. Kalt noranlofti lokast ar af og myndar a sem kallast afskorin lg - vi sjum tvr slkar kortinu - ara yfir Bandarkjunum - en hina yfir ran. - Ekki er trlegt a r fi a vera lengi frii ar sem r eru.

Daufu gru hringirnir tkna litla kuldapolla. Uppruni eirra getur veri af msu tagi - anna hvort hafa eir stru verpt eim - a vill gerast s sparka stru - ea a eir fara a bylta sr einhvern htt. Annar mguleiki - er a etta su leifar djpra lga - sem hafa sni hlju lofti kringum sig.

Og n sama mynd aftur me merkingum - til a festa etta minninu.

w-blogg200118c

Mean stru pollarnir eiga sr greinilega upphaldsstai geta minni kuldapollarnir veri sveimi hvar sem er - jafnvel innan eim stru. Svipa vi um fyrirstuhirnar - nema hva r eru sjaldsar blum stru kuldapollanna - ber vi - og er hart heimi. Fari stru kuldapollarnir af sta - stkki eir (n ea minnki) verur veurlag mjg venjulegt - jafnvel strum svum. Minni kuldapollar og fyrirstuhir valda lka venjulegu veurfari - srstaklega strstu fyrirsturnar - r sem eiga uppruna sinn ngrenni vi rstina - jafnvel me tttku lofts af enn sulgari breiddarstigum.

En kkjum aftur spkorti - og btum fleiri tknum vi.

w-blogg200118d

Grir hringir kuldapollanna eru arna enn - en feinum strikum hefur veri btt vi. Horfi vel hvar au liggja kortinu.

w-blogg200118e

N, etta minnir einhvern listnavisma - ekki vitlaust mlverk vegg - vri meira skap lnudrttinum. Vi ekkjum kuldapollana alla vega vel.

En hva er n hva?

w-blogg200118f

arna eru Golfstraumurinn, hli straumurinn Alaskabuktinni, Klettafjll og Tbet. Allt saman fyrirbrigi sem eru fst fyrir. Bi Klettafjll og Tbet standa sna plikt ri um kring - en hrif hlju hafstraumanna eru minni a sumarlagi en vetrum - og sumrin hrekjast stru kuldapollarnir til Norurshafsins ar sem eir sameinast og reyna a reyja sumari hlfgeru hi.

Heimskautarstin liggur vert um Klettafjll - sem eru svo flug a au koma nr fastri sveigju rstina. Hn neyist til a beygja til norurs vi au - en san skarpt til suurs handan eirra og gum degi getur hn ar me dregi Stra-Bola til suurs ar sem hann liggur bli snu vi heimskautaeyjar Kanada.

Tbet hefur svipu hrif - er reyndar mun hrri en Klettafjll, en nr ekki yfir jafnmrg breiddarstig - og hefur ekki heldur hlindin vestan vi. a er langt fr Golfstraumnum austur til Tbet.

Golfstraumurinn - og hltt Atlantshafi almennt - belgir t verahvolfi og sveigir rstina ar me til norurs - eim slum er eitt helsti fingarstaur fyrirstuha - samt norurenda Klettafjalla. - v fleiri breiddarstig sem rstin verar norurtt v lklegra er a fyrirstuh myndist - og fugt - veri hn tugi breiddarstiga suurlei er lklegt a til veri kuldapollur (noran rastar) - ea afskorin lg (sunnan hennar).

Tilur Stra-Bola og Sberu-Blesa helgast af tgeislun yfir meginlndunum af vetrarlagi. Reynum a skra a.

w-blogg200118i

fljtu bragi virist nr ekkert vera essari mynd. Upp myndinni tknar upp lofthjpnum. Svarta striki nest er yfirbor jarar. Raua striki ofarlega a tkna verahvrfin. Svo skulum vi mynda okkur a lofti miri mynd klni meira en a sem til hlianna er. Mijan er langt inni Norur-Kanada, til hlianna er styttra til sjvar. Vi gefum essu fri nokkra daga. Vi kveum lka a mest klni nest - en minna ofar (af stum sem ra mtti sar).

Lofti sem klnar mest dregst meira saman en a sem minna klnar. Eftir nokkra daga verur staan orin eins og nsta mynd snir.

w-blogg200118j

Verahvrfin hafa n sigi mest ar sem lofti hefur klna mest. a er ori styttra upp au ar heldur en umhverfis - a sama vi um 500 hPa-fltinn sem er verahvolfinu miju. Kuldapollur er orinn til og ar me brekka - loft fer a streyma niur hana - en svigkraftur jarar sveigir a til hgri - hloftalgarhringrs er lka orin til. - En ekki sr miki til eirrar hringrsar niur vi jr.

annig endurnjast kuldapollarnir sfellt - fari eir flakk - eins og Stri-Boli geri t.d. um sustu helgi sr tgeislun um a ba til njan hans sta (ea llu heldur styrkja a nju a sem eftir var). „Frjls“ tgeislun (hva sem a er n) klir verahvolfi um 1 til 2 stig dag. a vitum vi a eru um 20 til 40 ykktarmetrar. essum tma rs er ykktin Stra-Bola mijum gjarnan um 4850 metrar. Lendi hann slysi og sitji eftir 5000 metrum tekur a hann um 4 til 7 daga a n aftur fyrri styrk - fi hann fri til ess fyrir atlgu rastar og fyrirstuha.

a er langt fr ljst hvernig hnattrnar veurfarsbreytingar sem fylgja auknum grurhsahrifum muni hafa hrif bskap rastar, stru kuldapollanna, fyrirstuhanna, litlu pollanna og afskornu lganna. En essi fyrirbrigi eru ll sama pakkanum - mjg mikilvg hvert um sig.

Umran er gjarnan annig a meginhersla er rstina - hvernig bregst hn vi? J, hlni heimskautasvin meir en hitabelti er lklegt a eitthva slakni rstinni - a er rtt fyrir allt hitamunurinn sem heldur henni vi. En svo vill gleymast a rstasveifla hennar er grarmikil - hn er sterkust um etta leyti rs ( janar) en veikari annars - sjum vi ekki hina veikari ger framtar hverju einasta ri n egar - og hfum gert a um alla t?

Ritstjri hungurdiska er eirrar skounar a breytingar rstinni a sumarlagi (egar hn er veikust) geti haft mun rttkari afleiingar heldur en breytingar a vetrarlagi (egar hn er sterkust). Um etta hefur veri fjalla fyrri pistlum.

Hann er lka eirrar skounar a miklar breytingar geti einnig ori a vetrarlagi - en ekki beinlnis vegna breytinga rstinni sjlfri heldur fremur breytinga hegan kuldapollanna- htt er vi a mikil hlnun norurhfum breyti samskiptum eirra meira heldur en rstinni sjlfri. Breytingar kunna lka a vera hegan norlgustu fyrirstuhanna og litlu kuldapollanna - slkar breytingar sem flestir myndu telja minnihttar heimsvsu eru alls ekki minnihttar hr landi og rum eim stum jarkringlunnar sem liggja a jafnai noran rastar - en ekki undir henni ar sem flestir ba. Snningurjarar ltur ekki a sr ha - heimtar alltaf uppgjr.

Hr mtti halda fimbulfambi fram - en ltum staar numi a sinni.


Ekki svo kalt - en samt

eir sem nenna fara n minnihttar spkortafyller me ritstjra hungurdiska. „Drykkjarfng“ eru feinar afurir harmonie-lkansins (ess afbrigis sem kalla er iga - eftir slandi og Grnlandi og tlva dnsku veurstofunnar kjallaranum Bstaavegi 7 reiknar). ll kortin gilda um hdegi morgun, fstudaginn 19. janar.

w-blogg180118a

Hr m sj sp um hita landinu og yfir sjnum umhverfis a og gildir eins og ur sagi um hdegi fstudag 19. janar. Litir sna hitann, eir gulu og brnu ofan frostmarks, en eir blu frost. Vi -11 stiga frost er skipt yfir fjlubltt og vi -22 stig grnt.

Eini grni bletturinn er ekki fjarri Veiivtnum. Hr er margt sem m smjatta . Sji til dmis bla hringinn kringum fjlubla bungu Hofsjkuls - og aftur fjlublan kraga ar utan vi. arna streymir loft niur eftir jklinum og hlnar um 1C hverja 100 metra fallinu. mta „hl“ rnd liggur mefram vesturjari Vatnajkuls - etta loft leitar kalda lofti sem liggur yfir flatara hlendinu - en vindurinn sem v fylgir er ekki ngilega sterkur til a hreinsa a burt. Sama sjum vi kringum rfajkul - ar nr hiti meira a segja upp frostmark rndinni.

Anna atrii sem vert er a taka eftir er hvernig kuldinn fr landinu streymir t fr Suurlandsundirlendinu, kld tunga nr talsvert t Selvogsbanka - sama sr sta t af Mrum og Borgarfiri - ar er sp frosti talsvert t Faxafla - en svo tekst sjnum loks a blanda upp. Enn er svipu staa undan Mrdalssandi og Meallandi.

Fyrir noran er hins vegar engan landvind a sj - rstivindur stendur ar land og sr um a halda landloftinu skefjum.

w-blogg180118b

Hr m sj vindasp fyrir Suvesturland. Borgarfjararstrengurinner greinilegur Faxafla - hann er ekki alltaf sama elis - stundum er hann berandi kninn af rstivindi og nr noran af heium, niur lglendi og haf t. Var hann ur fyrr nefndur eftir veurstinni Sumla Hvtrsu - vindhrai ar var vsir vind flanum. Hr m ef vel er a g sj vind falla niur Sufjalli (ar er rmj bl rma) - en miju Borgarfjararhrai er hgur vindur - trlega liggur ar kalt loft.

a kalda loft sum vi reyndar fyrsta kortinu - ef vi reynum a rna a snist vera sp -14 til -16 stiga frosti nmunda vi Stafholtsey - en ekki nema -4 stigum uppi vi hlsana - ar sem lofti er niurlei.

Suurlandi liggur strengur niur Landsveit - sennilega herir landslag eitthva honum - auk hrifa yngdaraflsins. lei essa strengs til sjvar hgir hann aeins sr ar sem hann breiir r sr en herir aftur yfir sjnum ar sem vinm er minna.

w-blogg180118c

Suausturlandi fellur vindur niur af Vatnajkli. a er ekki oft sem yngdarafli fr a njta sn sem aflgjafi vinds - enda eins gott - ekki arf nema andartaksyfirsjn flotkrafta til a n upp feykilegum vindstyrk. - Hr skal srstaklega bent a vindrvarnar beinast t fr rfajkli - vindur er austanstur hlum hans a vestan, en verulegan vestantt austurhlinni. a sem kemur niur austurhlina sameinast vindi ofan af Breiamerkurjkli og nr nokku haf t. a sem fer niur vesturhlina virist lenda ofan kldu lofti yfir Skeiarrsandi - fltur yfir.

w-blogg180118d

En lofti hreyfist ekki aeins lrtt heldur lka lrtt. etta kort snir lrttan vindhraa 925 hPa h yfir landinu - a er um 600 metra h.Gulir og rauir litir sna niurstreymi, en grnir og blir uppstreymi. Lrttur vindur er a jafnai miklu, miklu minni en s lrtti - nema ar sem anna hvort fjallabylgjur, fallvindar ea skraklakkar af einhverju tagi koma vi sgu.

Brnir litir einkenna fallvinda sem leka niur af jklunum. Vast hvar er fallhrai eirra 0,2 til 1,0 m/s. eir sem best sj (og stkka korti) munu finna tluna 2,6 m/s vesturhl rfajkuls. a er sterkur fallvindur - srstaklega egar lrtti vindurinn er ekki nema 10 til 12 m/s. Sums staar fylgjast brnir og grnir borar a - annig er v t.d. vari vi Hafnarfjall og Skarsheii. Velta m vngum yfir stunni - trlega er um fjallabylgju a ra (sem ritstjrinn vill reyndar lka kalla flotbylgju) - en vi ltum a vera hr a fimbulfamba um hana.

w-blogg180118e

Nsta kort snir skynvarmafli vi yfirbor. egar kalt loft snertir hlrra yfirbor hitnar a og svo fugt s lofti hlrra en yfirbori. Hr sna rauir og brnir litir jkvtt fli - yfirbori hitar lofti. Mlt er wttum fermetra. Selvogsbanka er orkufli undan strndinni milli 100 og 200 W. Tvr (gamaldags) 100 kerta perur hvern fermetra - a vill til a varmarmd hafsins er mikil og af tluveru a taka. Veturinn heild tekur . Faxafla m lka sj hrif kuldans sem streymir r Borgarfiri.

Strstu jkvu gildin kortinu eru ti af Vestfjrum ar sem vi sjum hva gerist egar heimskautaloft a noran kemst t hljan sj. Skynvarmafli rst ekki aeins af hitamun heldur lka vindhraa.

Grnu litirnir sna hvar landi er kaldara heldur en lofti - a vi um mestallt land - egar lur febrar frum vi a sj blett og blett ar sem slin hefur n a hita land svo sdegis a a nr aftur a hita lofti - a eru fyrstu merki komandi vors - „vermisteinninn kemur jrina“ - eins og sagt var hr ur fyrr.

En er kalt ea ekki svo kalt? J, a er veri a sp meir en -10 stiga frosti va um land. Vissulega er a kalt - en er a stabundinn tgeislunarvandi ea er a loft sem um landi leikur kalt?

w-blogg180118f

Til a frast um a ltum vi tv kort. a fyrra er ykktarkort evrpureiknimistvarinnar (heildregnar lnur) - en litirnir sna hita 850 hPa-fletinum.ykktinyfir landinu er kringum 5160 metrar. Mealtal janarmnaar er ekki fjarri 5240 metrum. Vi erum v um 80 metrum undir mealtali. Neri hluti verahvolfs er v um fjrum stigum kaldari en meallag. essi sraeinfalda reikniregla (20 metrar = 1 stig) vel vi egar hiti llum neri hluta verahvolfs er metinn - en sur ef vi reynum a teygja okkur til jarar. er hentugra a margfalda me 0,4. Gerum vi a fum vi t mnus riggja stiga vik.

Hitinn „tti“ v a vera kringum -3 stig vi strendur landsins. Hitakorti sndi okkur a a er hlrra en a yfir sjnum (hann kyndir vel) - en vast hvar kaldara inn til landsins. Harmonie-lkani getur sagt okkur hver hitinn sndarheimi ess er 100 metra h yfir yfirbori. Me v a reikna mismun ess hita og hitans 2 metra h getum vi s ll hitahvrf sem eru grynnri en a - en sur au sem ykkari eru.

Sasta kort essu fylleri snir ennan mun.

w-blogg180118g

Guli liturinnsnir svi ar sem 2 metra hitinn er hrri en s 100 metra h - en blu svunum er kaldara niur vi jr. ar er hitahvrf a finna. Yfir Vestfjrum, Noraustur- og Austurlandi virist loft vera smilega blanda - en va um landi sunnan- og vestanvert munar miklu hita hunum tveimur.

„Bakvi fjll“ un landi suvestanvert er munurinn allt upp -15 stig, t.d. grennd vi ingvelli ar sem finna mtti tluna -20 stig fyrra korti. Sandskeii ofan Reykjavkur og ar grenndm sj tluna -12 stig. berandi dkkblir blettir eru lka Borgarfiri, en austanfjalls er eitthva betri blndun - hitahvrfin gtu ar veri eitthva „tsmurari“ eim svum ar sem munurinn er mestur - enda er vindur heldur meiri.

Allt saman mjg frleg kort - hnnu af Bolla Plmasyni sem vi a sjlfsgu kkum.


A jafna sig

Veri er n a jafna sig eftir strtk helgarinnar (sem vi sluppum reyndar furuvel fr). Lgin stra grynnist og okast jafnframt til austurs og suausturs (eins og algengast er).

w-blogg170118a

Korti snir sp evrpureiknimistvarinnar sem gildir um hdegi fimmtudag. Lgin er enn mjg str - en hefur grynnst verulega og rstilnum umhverfis hana hefur fkka a mun. Vi sjum a strt svi fyrir sunnan land er nnast rstilnulaust. Strekkingur er Grnlandssundi - eins og oft er - ar liggja leiir heimskautalofts langt r norri - einhvers staar verur a a f a renna fram.

Illskeytt lg er yfir Norur-skalandi hrari lei austur. Hn hefur dpka og slakna vxl spm undanfarna daga - augnablikinu virist tla a vera minna r henni heldur en tlit var fyrir um tma - en samt er varla rtt a afskrifa hana - a borgar sig ekki a hringla miki me veurspr sagi einn af lrimeisturum ritstjra hungurdiska gamla daga. En a voru a vsu arir tmar - aldrei sp lengra en tvo slarhringa fram og ekki sama rmi til hringls og n er - egar raun og veru hringlar miki (svo hvai verur af).

Rau r hefur veri sett inn korti - bendir hn skemmtilegt rkomuband undan Vestur-Noregi ar sem mtast landloft a austan og sjvarloft a vestan. Band etta er kyrrsttt langtmum saman, allt fram laugardag - s a marka reikningana - jnustuyrlur oluinaarins urfa trlega a fljga gegnum a (og fara vntanlega ltt me).

Svo m benda a -5 stiga jafnhitalna 850 hPa-flatarins kemur r vestri inn yfir rland - etta er varla mjg venjulegt - lnan s kemur oftast r norri ea austri ar um slir. Enda er rska veurstofan me bi snjkomu- og vindavaranir gildi - sp er snjkomu llum svum nema Munster (suvesturland eirra).

N lg handa okkur er svo sveimi vi Nfundnaland - en allt of langt er a eitthva handfast veri um hana sagt - enda ekki til enn - svipa og ofurhin sem veri er a sp yfir Sberu um helgina - yfir 1070 hPa (ekki vst a slkt rtist).


Af stu norurslum essa dagana

Vi ltum til gamans kort sem snir stuna norurslum essa dagana. sland er alveg nest myndinni.

w-blogg160118a

Jafnharlnur 500 hPa-flatarins eru heildregnar - v ttari sem r eru v meiri er vindurinn. - Vi erum svo norarlega a ekki sr til heimskautarastarinnar - vindur er meira a segja austlgur va. ykktin er snd me litum. v meiri sem hn er v hlrra er lofti. Blr litur er rkjandi - eins og vera ber essum rstma.

Vi sjum ba stru kuldapollana, s sem er yfir Kanada og vi kllum venjulega Stra-Bola er slappara lagi - a er afleiing af rsinni miklu sem hann geri Grnland um helgina og olli illviri hr landi. Kuldabirgirnar fru langt me a klrast - tma tekur a byggja r upp aftur. Svo er sjrinn baki brotnu a hita lofti sem tk tt hlaupinu.

Eystri pollurinn, Sberu-Blesi er hins vegar vi bestu heilsu, snir okkur meira a segja fjra fjlubla liti og er a srstakt heilbrigismerki meal kuldapolla. Ritstjrinn hefur gjarnan kalla ykkt sem er minni en 4740 metrar saldarykktina - en sld hefur s ykkt hva eftir anna leiki um Evrpu allstran hluta vetrar - en kemur ar n aldrei. Kannski hann veri aflgufr - og geti sent brur snum vestri pakka yfir plinn (eins og alloft gerist).

En vestanvindabelti heldur kuldanum eystra yfirleitt skefjum - a er mun sjaldnar a Sberu-Blesi geri rsir vestur um Evrpu heldur en a Stri-Boli rist Bandarkin. En a s ekki algengt ber a samt vi og er illt efni - jafnvel tt ekki s um saldarkalt loft a ra.

Noranskot eru algengari sta kulda Evrpu - au geti veri slm hafa au oft mildast eitthva yfir Barentshafi lei sinni til suurs - Sberukuldinn hins vegar ekki.

Miklar vangaveltur eru sveimi fjlmilum - og lka hj msum frimnnum - um a hlnun norurslavaldi rskun heimskautarstinni - auki bylgjugang hennar. Ritstjri hungurdiska hefur tplega kunnttu til ess a kasta slkum hugmyndum t af borinu heild sinni - en samt er hann ekki alveg sttur vi allar lyktanir sem dregnar eru. Of langt er a rekja a ml a sinni (hefur a vsu veri reifa nokku gmlum pistlum - en hver nennir a leita a slku). - En sammla er hann eim sem tala um a hringrsartruflanir a sumarlagi su mun lklegri en r sem a sgn trufla veturinn. - Ea a r hringrsartruflanir sem hlnunin veldur norurslum vetrum su tluvert annars elis heldur en r sem koma kerfi a sumarlagi. - Ekki s rtt a rugla eim saman.


Hloftastrengurinn mikli

Sterkir vindar eru sunnan vi lgina stru sem n er vi landi. eir eru flugastir fyrir sunnan land, bi niur vi sjvarml sem og uppi hloftunum. a er ekki oft ri sem vi sjum jafnfluga hloftavinda noruratlantshafskortinu og eru ar dag.

w-blogg140118xa

Hr m sj sp evrpureiknimistvarinnar um h 300 hPa-flatarins og vind honum mintti kvld (sunnudag). Jafnharlnur eru heildregnar, vindtt og vindhrai sndur me hefbundnum vindrvum, en vindhrai jafnframt lit - ar sem hann er meiri en 40 m/s.

hvta svinu miju rastarinnar er vindhrai meiri en 220 hntar (222 hntar = 114 m/s = 411 km/klst). etta er ekki fjarri millilandaflugh og ljst a flug til austurs tekur styttri tma ntt heldur en venjulega - en flugi vesturlei er best a taka krk framhj mesta vindinum. rtt fyrir ennan mikla vind er ekki gert r fyrir srlega mikilli kyrr - hn er alltaf einhver - etta er allt tiltlulega beint og hryggurinn sem ber vindhmarki er mjg vgur - en jafnframt stugur (hreyfist austur).

S liti kyrrarspr svinu - og essari flugh - sst a kyrr er talin mest beygjunni krppu vi hloftalgina sjlfa, ar sem lofti streymir yfir hfjll Noraustur-Grnlands,

Lgarmijan er auvita venjudjp - rtt eins og 500 hPa og niri vi sjvarml og ekki oft sem 300 hPa-flturinn kemst niur undir 8 km ngrenni slands. Keflavkurmeti er 8070 metrar (sett janarsyrpunni 1983). Hr er a 8220 metra jafnharlnan sem er rtt norur af Keflavk. - Vonandi tekst a mla kvld til a f slkt stafest.


Fyrri sa | Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.4.): 88
 • Sl. slarhring: 279
 • Sl. viku: 2330
 • Fr upphafi: 2348557

Anna

 • Innlit dag: 79
 • Innlit sl. viku: 2042
 • Gestir dag: 76
 • IP-tlur dag: 76

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband