Bloggfrslur mnaarins, desember 2017

Fyrir 100 rum

Desember 1917 er merkilegur veurfarssgunni og met sem enn standa. Mesta frost sem vita er um landinu desember er -34,5 stig og mldist Mrudal ann 9. dag mnaarins. Smuleiis mldist mesta frost sem vi vitum um Akureyri, -22,0 stig. a gerist ann 16. Sama dag mldist hsti sjvarmlsrstingur sem vita er um hr landi desember, 1054,2 hPa - Stykkishlmi. a er nstmesti rstingur sem vi ekkjum fr upphafi samfelldra rstimlinga hr landi 1821.

Mnuurinn heild var kaldur, mealhiti bygg reiknast -4,3 stig og hefur aeins einu sinni veri lgri desember san , a var 1973. fyrri t vitum vi um enn kaldari desembermnui, kaldastvar 1880. reiknast mealhiti bygg -8,3 stig. ur en kuldinn 1973 gekk yfir var hin almenna tilfinning s a mjg kaldur desember boai vivarandi kulda fram. - Svo var ekki a skipti.

Svipu var tilfinningin hausti 1981, a var mjg kalt, keppti vi 1917 og 1880. v hlaut veturinn 1982 a vera kaldur. - Svo var ekki (okkur tti hann kannski svalur mia vi hlindi sustu ra - en kaldur tti hann ekki). Ritstjri hungurdiska fll loks alveg fr trnni svonefndar „hlistuspr“ og hefur ekki teki hana aftur. Finnst hlistutr bara frleitari og frleitari - j, a er ekki hgt a treysta v a hlistur eigi sr ekki sta - en a er bara ekkert eim byggjandi. Veri er frjlst.

En desember 1917 vri almennt kaldur var hann a ekki allur. Textahnotskurn hungurdiska segir um mnuinn: „hagst t nema um jlaleyti. Mjg kalt.“ Reykjavk voru jlin rau sem kalla er og landshmarkshiti komst tvgang meir en 10 stig sari hluta mnaarins. Ekki var miki um tjn frttum a undanskildu miklu snjfli sem fll ann 17. vi Struvelli Brardal. a olli miklu tjni, m.a. fjrhsum. Svo frst btur taf Kollafiri (Hnafla) - en ekki er vita hvort a slys tengdist veri.

Vi skulum lta almennt hitafar mnuinum.

w-blogg161217d

Hr er sndur daglegur mealhiti riggja veurstva, safjarar, Seyisfjararog Vestmannaeyjakaupstaar (blar slur). Taka m eftir v a etta eru ekkert srstaklega kaldar stvar, en samt fr mealhiti eirra ann 16. niur -12,7 stig. a var sama dag sem hiti fr niur -22,0 stig Akureyri. Daginn eftir hlnai skyndilega, ekki trlegt a hitasveifla s hafi sett snjfli sem ur er geti af sta.

ur hafi ori mjg kalt ann 9. - egar meti var sett Mrudal. etta eru allt strar sveiflur. En svo hlnai jlum og var hltt milli jla og njrs.

Raui ferillinn myndinni snir mealloftrsting vikomandi daga. Miklar sveiflur honum lka, en almennt er hann samt hr. Vi tkum eftir v a hrstimetinu ann 16. fylgdi mikill kuldi - og hrstingur og kuldi fylgjast heldur a - en jlahrstingurinn er hlr - enda vestlg tt.

Endurgreiningar hafa reynt a n tkum tarfarinu - en gengur misvel. Mealrstikort endurgreiningar evrpureiknimistvarinnar er sennilega ekki fjarri lagi.

w-blogg151217-1917pmet-a

Allsherjarflatneskja er vi sland - eins og vill vera norvestanttfr Grnlandi. rstivikin eru snd lit - jkv um nr allt korti. Vimiunartmabil er hr ll ldin, fr 1901 til 2000. Su tlurnar slandi bornar saman vi raunveruleikann kemur ljs a reiknimistin er lklega ltillega of h - vi hfum t af fyrir sig ekki arar hyggjur af v en r a taka eftir mismuninum. Vi viljum ekki venja okkur a tra reiknilknum betur en raunveruleikanum (en v er veruleg htta - nlgast httuna af freistingum andskotans trarsviinu - og mta alaandi og gileg - ar til skuldir eru innheimtar efsta degi).

En mynstri er byggilega nrri lagi - og rtt a taka srstaklega eftir allri aukavestanttinni noran slands - mefram allri austurstrnd Grnlands norur a Framsundi (Nstrandadyrum - eins og Bjarni Thorarensen nefndi a - n ess a ekkja). N hafi hafsmagn norurhfum veri venjumiki vori 1917 - a mesta um langt skei og jafnvel virist sem a Austurgrnlandssinn og Barentssinn hafi n saman sunnan Svalbara - nokku sem aldrei hefur einu sinni legi vi san. S s hefur a vsu miki brna um sumari (1917), en aukavestantt desembermnaar hefur dreift vel r leifum og nmyndun haustsins. frjsa allar vakir svinu - og ekki verur aftur sni nema me grarlegu vindofbeldi. Breiir sinn hratt r sr til austurs og eykst mjg a umfangi.

Enda kom mikil fylla til slands eftir ramt - sem strir vindar febrarmnaar su um a brjta, jappa og koma suvestur um Grnlandssund og hlja sjinn suaustan vi land - undravert reyndar. Er a einkennilegt a sinn mikli rin 1917 til 1918 og br hans skyldi ekki treinastnstu rin - en nir tmar tku vi. Snir enn a „erfitt mun um slkt a sp“.

Svo er a rstimeti 16.desember, 1054,2 hPa. Eins og ur sagi er etta nsthsti sjvarmlsrstingur sem vita er um hr landi og s hsti desember. Eitthva m stinga meti - eins og flest nnur. mislegt bendir til ess a loftvogin Stykkishlmi hafi veri vi of h essi rin (ekki hefur tekist a sanna a svo yggjandi s). En raun skiptir s hugsanlega villa ekki mli fyrr en tekist verur um meti egar rstingurinn desember nlgast nst essa tlu. - Varla er um a ra meiri villu en um 0,7 hPa.

au fu skipti sem rstingurfer yfir 1050 hPa hr landi er algengast a um s a ra str, mikil og hgfara hrstisvi. Svo var ekki essu tilviki heldur kom snarpur og mjr hloftaharhryggur inn landi r vestri og kuldi neri lgum r norri, atvikin tv hittu vel saman og bjuggu skyndilega til 1050 hPa. Talan 1050 hPa sst aeins tveimur stvum, Stykkishlmi og Grmsey - en athuganir essum tma voru aeins gerar risvar dag - og engin a nturlagi. rstiriti var Stykkishlmi, mjg rangt stilltur og fr armurinn langt t fyrir blai - lti gagn v essu tilviki.

En ltum veurkort - eins og bandarska endurgreiningin sr a, gildistmi hdegi ann 16. desember.

w-blogg151217-1917pmet-b

Korti snir h 1000 hPa-flatarins dekametrum (1 dam = 10 metrar), talan 360 jafngildir 1045 hPa, 320 er 1040 hPa o.s.frv. Endurgreiningin nr essu ekki alveg - en snir okkur aalatrii mlsins, harhrygginn. Hloftahryggurinn hreyfist hratt til suausturs, en kalda lofti nean vi hann dreifi r sr og rstingur fll fljtt aftur. Sunnanttin yfir Grnlandi stti strax a.

w-blogg151217-1917pmet

Hr sjum vi rstibreytingarnar landinu dagana 13. til 19. desember 1917. Upplsingar eru fr sj stvum, ar af remur sem sendu veurskeyti til tlanda, en engin stvanna athugai oftar en risvar yfir daginn. Tvr stvar voru Vestmannaeyjum. Blstrikaa lnan snir rstinginn Stykkishlmi og ar me meti a morgni ess 16. Vi sjum lka annan punkt ofan vi 1050 hPa, a er Grmsey eins og ur sagi, en sdegis sama dag. Arar stvar fru ekki alveg jafnhtt.

Taflan hr a nean snir lgmarkshita desembermnaar 1917 eim stvum sem vi hfum upplsingar um.

strmnlgmnafn
1191712#Reykjavk
15191712-22,0Vfilsstair
178191712-19,5Stykkishlmur
254191712-16,7safjrur
306191712-20,7Br Hrtafiri
404191712-16,4Grmsey
419191712-22,3Mruvellir
422191712-22,0Akureyri
490191712-34,5Mrudalur
495191712-30,0Grmsstair
507191712-15,2rshfn
564191712-22,5Nefbjarnarstair
615191712-15,8Seyisfjrur
675191712-16,2Teigarhorn
680191712-12,7Papey
745191712-17,4Fagurhlsmri
815191712-13,6Strhfi
816191712-13,5Vestmannaeyjabr
906191712-17,8Strinpur

Athuganir r Reykjavk vantar. ar var reyndar skeytast, en skrslubla desembermnaar hefur glatast. ar komu upp deilur um hitamlingar - illar raddir sgu a mlirinn vi Landsmahsi sndi ekki nrri v ngu miki frost.

Vi getum liti tvr stuttar frttir Vsi, fyrri 3. desember:

Vsir 3. desember
Frosti. Mjg misjfnum sgum fer af v, hve miki frosti s hr bnum n degi hverjum. T.d. var frosti i fyrrintt 18 gr. einn mlir, sem mjg byggilegur er talinn, og 13 um hdegi, en landsimamlirinn var a 10,6, grmorgun. Yfirleittsegja menn a frosti s altaf tali minna en a er veurskeytunum. En a er ekki aeinshr i Beykjavk, heldur um alt land.

Og ann 17. desember:

Frost mun hafa ori meira hr fyrrintt en sgur hafa fari af n mrg r. Vfilsstum var frosti mest 22 stig, en 19 hr bnum. Kleppi var rmlega 20 stiga frost, Samkvmt veurskeytunum var frost aeins 12,6 stig hr grmorgun.

Eitthva kunnuglegur rastnn essu - hundra ra s. En eins og sj m fr frosti raun og veru -22,0 stig Vfilsstum (ritstjrinn reyndar eftir a horfa tluna skrslunni sjlfri).

Vi ljkum essari umfjllun um desember 1917 me enn einni frtt r Vsi - ann 30. desember - eftir nokkurra daga hlku:

Fr Vestmannaeyjum. Sustu dagana hafa veri svo mikil blviri Eyjunum, a ekki aeins hefir teki upp nr allan snj, heldur hefir jr grnka ar via.

Svo kom janar 1918.


Eindregin sp (en hvort eitthva er svo a marka hana?)

riggja vikna spr evrpureiknimistvarinnar eru oftast harla ljsar (enda eins gott). Stundum ber vi a fastar er kvei a og annig er a dag.

w-blogg111217a

Hr m sj sp um mealsjvarmlsrsting og vik hans fr meallagi vikuna 25. til 31. desember. rstingur langt undir meallagi um Bretlandseyjar - kuldastroka fr Kanada t Atlantshaf en sland mjg kveinni (en til ess a gera mildri) norantt me snjkynginyrra en urrviri syra.

a telst mild norantt sem nr hitanum varla niur fyrir mealtal desembermnaar.

En mislegt eftir a gerast verinu fyrir jl -


Fyrsti rijungur desembermnaar

Mealhiti fyrstu tu daga desembermnaar var -0,6 stig Reykjavk, -1,3 stigum undir meallagi smu daga ranna 1961 til 1990 og -0,8 undir meallagi sustu tu ra. ldinni er hitinn 12.hljasta sti (af 17). Langkaldastir voru essir dagar 2011, mealhiti eirra var -4,8 stig.

langa listanum er reykjavkurhitinn 96. sti af 142. Dagarnir tu voru hljastir fyrra, +7,1 stig, en kaldastir 1887, -7,2 stig. Dagurinn dag skilai mesta frosti rsins til essa Veurstofutni, -8,4 stigum (reyndar -8,8 kvikasilfursmlinum gamla sklinu).

Akureyri er mealhiti fyrstu 10 daga desembermnaar -1,2 stig, +0,4 stigum yfir meallagi sustu tu ra, en -0,8 undir meallagi 1961 til 1990.

Vikum er mjg misskipt landi, hiti er enn ofan meallags sustu tu ra um landi noraustanvert, mest +1,5 stigum yfir v Mrudal, en kaldast hefur veri um landi suvestan- og vestanvert. Mesta neikva viki er Hsafelli, -2,2 stig.

urrt hefur veri veri, urrast a tiltlu Suausturlandi, en Reykjavk hefur rkoman mlst 17,1 mm, um 60 prsent meallags.

ess m a lokum geta a venjuhltt er n va Grnlandi, hiti komst 10 stig Narsarsuaq og meir en 7 stig Syri-Straumfiri.


Fallvindar?

Vi ltum n vindasp sem gildir a morgni mnudags 11.desember. Nei, a er ekkert srstakt um a vera, en frleik m hafa af spkortum.

w-blogg091217a

Hr m sj vindasp harmonie-lkansins sem gildir kl. 6 a morgni mnudags. rvar sna vindstefnu (og styrk), en litir styrkinn. a er hvergi hvasst, en er kaldi ea meira blleitu svunum. Vindi er nokku misskipt, hann liggur strengjum. Nokkrar tlur hafa veri settar korti.

a er mjg vg rstiknin noraustantt rkjandi yfir landinu. rstilnur eru far (ekki sndar hr).

1. Hr m sj hvernig vindur stendur niur af Hofsjkli bi til norvesturs og suvesturs - stefnir greinilega t fr hbungu hans.

2. Vindlna liggur niur allt jrsrsvi - fr Hofsjkli og til sjvar. Missterk a vsu, mjg lklegt er a hr sjum vi kalt hlendisloft streyma niur lglendi, yngdarafli eykur hraa ess.

3. egar komi er t sj btir vind - a er vegna ess a nningur minnkar, lofti missir „ftanna“ og skrur betur fram.

4. Strengur er Faxafla - hann var ur fyrr kenndur vi veurstina Sumla, essu tilviki er hann reyndar mta sterkur vi hlendisbrnina uppsveitum Borgarfjarar (fellur ar framaf) og ti flanum, en nningur og blndun hgir honum leiinni. - Svo nr hann sr aftur strik yfir sjnum.

5. Vi sjum dltinn streng yfir Skarsheii og Hafnarfjalli - ar myndast dltil flotbylgja - hin almenna noraustantt s ekki mikil ngir hn til a ba hana til.

Stikalna hefur veri sett um vera mynd - liggur fr Faxafla vestri austur um Esjuna og sker loks hlendisbrnarvindstrengina. Sari myndin snir lrtt vind- og mttishitaversni eftir essari lnu, fr jr og upp um 700 hPa (3 km h).

w-blogg091217b

Sj m breiddarstig lrtta snum. Litir sna vindhraa, hann er mestur um 16 m/s Hreppastrengnum - um 100 til 200 m h yfir jr. Ef vi drgum hina almennu noraustantt (um 3 til 5 m/s) fr vindsviinu kemur ljs a „aukavindstyrkur“ strengnum er um 10 m/s - trlega er mest honum orinn til vi falli niur brekkuna.

Lega jafnmttishitalnanna er lka frleg. Varmatgeislun lkkar mttishita, unnt lag af lofti me lgan mttishita myndast v stugt yfir landinu bjrtu veri - essarar lkkunar gtir srstaklega ar sem lofti snertir enn kaldara yfirbor. etta kalda loft rennur sfellt niur mti tt til svar - og myndar vindstrengi eins og ann sem vi hr sjum. ar sem lofti fellur fram af brnum vill a blandast vi hlrra loft ofan vi - ar er vindur lka hgari og vindur jafnast v lka.

Lengst tilvinstri myndinni erum vi yfir sj (vestur af Faxafla) - ar er jafnmttishitalnulaust alveg upp klmetersh - lofti er fullblanda vegna upphitunar sjvar. Yfir Biskupstungum eru lnurnar4 talsins sama harbili. - r eru byggilegaenn fleiri, liggjandi rtt yfir yfirbori. Lkani segir a eim slum veri frost 100 metra h yfir jr um -7 stig, en um -14 stig veurstvum. Ltinn vind arf til a jafna ann mun.

Kmist lofti ar sem vindurinn er mestur myndinni hr a ofan niur 1000 hPa yri hiti ess +1 stig (mttishitinn er 274K).


Af lgmarkshita rsins Reykjavk

morgun (8. desember) fr hiti niur -8,2 stig Veurstofutn Reykjavk. a er mesta frost rsins eim sta til essa. N eru rjr vikur (rmar) eftir af rinu og vel mgulegt a meira frost mlist eim tma - en ef ekki sitjum vi uppi me eitt hsta rslgmark allra tma hfuborginni.

Ltum mynd.

w-blogg081217

Hn snir tmabil allra lgmarksmlinga Reykjavk. Eyur eru lgmarksmlingum - ar hfum vi a vsu upplsingar um hita (ekki ll r fr 1854 til 1865) en vi verum a n lgstu tlur rsins me v a fara yfir mlingar athugunartmum. Lgstu lgmrk eru oftast eitthva lgri en r n a sna ( ekki alveg alltaf).

Engar lgmarksmlingar voru t.d. tmabilinu 1907 til 1919, en mldist mesta frost sem vita er um Reykjavk, -24,5 stig (1918) - s tala var lesin af venjulegum mli. Lgsta lgmark gti hafa veri eitthva lgra ( varla teljandi).

Frost fr meir en -20 stig veturinn 1880 til 1881 og smuleiis 1892, en aldrei eftir 1918. Litlu munai 1971 egar lgmarki mldist -19,7 stig.

Vi sjum myndinni a lti hefur veri um frosthrkur hin sari r Reykjavk og frost sjaldan ori meira en -12 stig. a gerist hins vegar miklum meirihluta ra kalda skeiinu.

Eins og ur sagi er mesta frost rsins 2017 til essa aeins -8,2 stig. Mesta frost rsins 2012 var aeins -7,9 stig og -8,2 ri 1926. langtmasamhengi er mjg venjulegt a ekki mlist -10 stiga frost a minnsta kosti einu sinni yfir ri Reykjavk.

ri 2017 hefur v veri srlega ftkt af frosthrkum hfuborginni. Ritstjrahungurdiska hltur v a undra mjg allt tal um srlega kulda a undanfrnu. J, auvita gtu eir tt eftir a sna sig - en hafa alla vega ekki gert a til essa.

landsvsu hefur frost ekki enn komist -25 stig rinu - hvorki bygg n fjllum. Dagurinn gr (7. desember) var kaldur, mealhiti bygg -5,1 stig, en kemst samt varla bla neinum keppnistflum, nema eim sem mia aeins vi innbyris samanbur hlju ranna - rijikaldasti 7. desember ldinni. ennan dag 1967 var mealhiti bygg -10,9 stig. Dagurinn dag (8. desember) verur hugsanlega kaldari en grdagurinn, en uppgjr liggur ekki fyrir egar etta er skrifa.

A sk a austan er hr lka mta lnurit fyrir Dalatanga (lgmarksmlingar byrjuu ar 1949). Lgmarksmlingar fllu niur fyrstu mnui rsins 1957 - en ekki var mjg kalt , rslgmarki trlega bilinu -7 til -8 stig.

w-blogg081217b

Hr m sj hafsrin miklu 1968 og 1969 skera sig r - og smuleiis sustu r sem eru venjuleg langtmasamhengi.


Hltt og kalt tmabil

Ritstjrihungurdiska fylgist oftast nr me hitafari landinu fr degi til dags og ber saman vi mealtl fyrri tma. Venjulegustu samanburartmabilin sem hann notar eru annars vegar gamla vimiunartmabili 1961 til 1990 en hins vegar mealtal sustu tu ra (hver sem au annars eru hverjum tma). Eins og ll veurnrd vita er eldra tmabili talsvert kaldara en a nja, a munar 1,15 stigum rsmealhita essara tveggja tmabila Reykjavk.

daglegum samanburi (ea egar mnuir ea hlutar eirra eru bornir saman) er v langalgengast a ntminn s mun hlrri mia vi eldra tmabili heldur en a yngra.

Anna er uppi teningnum einmitt essa dagana. Hiti fyrstu 7 daga desembermnaar n er 0,4 stigum ofan meallags ranna 1961 til 1990, en 1,5 stigum yfir meallagi sustu tu ra. etta ir a fyrsta vika desember hefur sustu tu r veri 1,1 stigi kaldari en hn var kldu runum 1961 til 1990.

Elilegter framhaldinu a spyrja hversu margir almanaksdagar su annig vaxnir a eir hafi veri a jafnai kaldari sustu tu rin en var kalda skeiinu. Auvelt er a svara v. Reykjavk eru eir 48. Einn janar, 7 febrar, 7 mars, 4 aprl, 8 ma, - enginn jn til september, 11 oktber, 3 nvember og 7 desember.

Lengsta samfellda r slkra daga er fr 29. nvember til 7. desember - 9 dagar. Vi sjum essu hlutfalli daga [48:317] hva hlindi sustu tu ra eru afgerandi.

En - n spyrja sumir vntanlega hvernig er me samanbur vi hlja tmabili 1931 til 1960 - hvernig stendur a sig mta keppni vi sustu tu r?

J, vi fum t hlutfalli [111:254] - ekki alveg eins hagsttt hlindum sustu tu ra, en samt afgerandi.

v miur vantar dlti af dgurmealtlum Reykjavk fyrir 1920, en tuttugu ra tmabili 1881 til 1900 er nokkurn veginn heilt. „Hlutfalli“ milli ntmans og eirra kldu ra er [12:351] - tlf almanaksdagar voru a mealtali hlrri Reykjavk en mealtal smu daga sustu tu ra, ar meal 18. til 21. oktber og 23. til 25. desember.

Hvaa almanaksdagar koma vi sgu er vntanlega algjrlega tilviljanakennt - en hlutfallstlurnar segja hins vegar nokkra sgu. - En nsta ri verur eitt r dotti t r v sem n eru sustu tu r - og anna komi stainn. - Svo styttist ntt 30-ra samanburartmabil, 1991 til 2020. Hvernig skyldu rin 2021 til 2030 koma t samanburi vi a?


aulsetinn harhryggur

Hloftaharhryggurinn sem veri hefur viloandi Grnland og hafi ar suur af virist tla a vera aulsetinn. Hann vkur sr a vsu aeins undan egar lgir skja a, en rs jafnharan upp aftur rtt eins og ekkert hafi skorist.

w-blogg061217a

Norurhvelskorti snir stuna sdegis fstudag (8. desember). Jafnharlnur eru heildregnar, en ykktin snd lit. ykktin mlir hita neri hluta verahvolfs og v meiri sem hn er v hlrra er lofti.

sland er rtt nean mirar myndar undir norvestanstreng hloftum. Kuldastrengur (bltt svi) liggur til suurs fyrir austan land, allt suur meginland Evrpu. Hlrra loft nlgast r vestri.

Allmiki lgasvi er vestur yfir Kanada, tengt kuldapollinum Stra-Bola sem ar liggur fleti og er smm saman a n sr strik. Lgardrag er austan vi Labrador og skir a a harhryggnum. Svo virist samt a hann muni aeins „opna dyr“ og hleypa lgaganginum til austurs fyrir sunnan land - og loka san aftur. Fari svo herir aeins austanttinni mean lgin fer hj, en svo tekur noranlofti vi aftur.

Langtmaspr gera svo r fyrir v a eins fari fyrir nstu tveimur vestanbylgjum - su r rttar verur ekki miki um strtindi hr nstunni - og er a vel. En spr eru bara spr - hver raunveruleikinn verur vitum vi ekki.

a er athyglisvert a v er lka sp a hin yfir norurskautinu ni aftur 1050 hPa vi sjvarml eftir helgi - eins og hn geri dgunum.

Mikil harhryggur er lka yfir vesturstrnd Norur-Amerku - br ar til urrka og skgarelda, en beinir jafnframt kldu lofti til suurs yfir austanver Bandarkin. ar nefna menn Stra-Bola, „The polar vortex“ - varla alveg rtt a hafa a me kvenum greini v eir eru oftast fleiri kuldapollarnir. A vsu m vel nota etta heiti um miklu lg sem rkir hloftunum llu norurhveli, sumar jafnt sem vetur. Sur um litla hluta hennar.

Bandarskir fjlmilar (strir og smir) sast mjg upp egar Stri-Boli gerir sig lklegan til a rast anga suur - enda fylgja honum alltaf kuldar og oftlega mikil hrarveur lka. sta er til a sa sig yfir slku. Ritstjra hungurdiska finnst hins vegar alltaf skrti hversu margir virast fagna slkum tindum. Svipa heyrist stundum hr varandi eldgos og ara ran - illskiljanlegt.

„Polar vortex“ er lka nota um heihvolfslgina miklu - sem er aeins vetrarfyrirbrigi og strangt teki heppilegt a essu llu sli saman. Ritstjri hungurdiska ks v fremur a tala um Stra-Bola og ttingja hans - en er a vsu opinn fyrir meira lsandi nfnum dkki au upp. Vel m vera a eitthva slkt falli af himnum ofan einhvern daginn.


fugsnii

Stundum tekur upp v a snja noraustantt Suurlandi. Spr eru ekki alveg sammla um hvort a gerist n - ea hversu miki, en rtt er a lta mli.

Fyrst er ein af hinum erfiu snimyndum sem stundum er brugi upp hr hungurdiskum.

w-blogg041217a

Lrtti sinn snir breiddarstig - eftir lnu sem liggur vert yfir sland eins og smmyndin efra horni til hgri snir. Lrtti sinn snir h yfir sjvarmli ( rstieiningum). Hlendi landsins rs uppfyrir mijum lrtta snum sem gr klessa. Suur er til vinstri, en norur til hgri. Jafnmttishitalnur eru heildregnar, vindrvar hefbundnar og vindhrai er sndur me litum.

Nest myndinni er austan- og noraustantt rkjandi, hvss undan Suurlandi. Ofar er vindur mjg hgur (grnn litur) en ar ofan vi vex vindur af suvestri ar til komi er kjarna heimskautarastarinnar um 9 km h (300 hPa).

essi breyting vindhraa og stefnu me h heitir „reverse shear“ erlendum mlum - sem ritstjrinn ks a kalla „fugsnia“ slensku.

Vi skulum taka eftir v a mjg mikill halli er jafnmttishitalnunum. r sem liggja um grna belti myndinni eru mrgum klmetrum lgri fyrir sunnan land (til vinstri) heldur en fyrir noran. Kuldinn neri lgum „eyir“ suvestanttinni og br til noraustantt sta hennar.

essari stu dregur mjg r hrifum landslags rkomumyndun, getur snja (ea rignt) Suurlandi noraustantt. Suvestanttin hloftunum sr um a.

w-blogg041217b

Hr m sj tillgu evrpureiknimistvarinnar um sjvarmlsrsting og rkomu sama tma og snii hr a ofan sndi. Noraustantt er rkjandi landinu, en samt er aalrkomusvi yfir Suurlandi.

w-blogg041217c

Hloftakorti (500 hPa) snir allt ara mynd. Mjg skarpt lgardrag er vi Vesturland og mikill suvestanstrengur austan ess. Mjg mikill hitabratti er myndinni, hiti yfir Mrdalnum er um -28 stig, en -38 stig yfir Vestfjrum. Til allrar hamingju fr lgardragi mis vi hlja lofti egar a fr framhj slandi (annars hefum vi fengi meirihttar illviri) - en spr benda n til ess a a ni skotti v vi Skotland. ar er v sp a lg dpki grarlega mivikudagskvld. verur lgardragi komi vel framhj slandi - og venjuleg norantt tekin vi.

egar etta er skrifa (a kvldi mnudags) er enn mjg ljst hvort a nr a snja sunnanlands og hversu miki a verur.

Iga-harmonie-lkani stingur upp essari stu kl.6 mivikudagsmorgni.

w-blogg041217d

Hr er rkoman llu minni en hj evrpureiknimistinni, en samt nr hn til Reykjavkur. Lkani spir n um 20 cm austur rnessslu og enn meiru stku sta. En a hreinsar fr um lei og vindur snst r suvestri norur hloftunum. klnar lka rkilega.

Lgardrg sem essi - me fugsnia - eru mishrafara. Fari au hgt hj getur snja mjg miki og sumir frgustu sunnlenskir byljir eru essarar ttar, t.d. mannskaabylurinn frgi febrar 1940 sem ritstjri hungurdiska hefur velt nokku fyrir sr - en ekki geta komi fr sr texta um. Kannski honum takist einhvern tma a hreinsa ann snj fr vitum sr.


Hafskoma desember 2001

fornumhungurdiskapistli (25. nvember 2010) var fjalla um skomur vi sland og srstaklega svonefndan „vesturs“. egar slaknar noraustanttinni Grnlandssundi dreifir sinn ar r sr og getur borist inn hlrri sj nr slandi og jafnvel upp a strndum landsins. etta getur gerst jafnvel tt sraltill s s sundinu standi ttleysa ea suvestantt ngilega lengi - og hvaa tma rs sem er. Undanfarin r hefur staan hins vegar veri venjuleg a v leyti a Grnlandssund hefur stundum ori alveg slaust um tma hausti. - Vi slk skilyri kemur a sjlfsgu enginn s tt noraustanttin bregist.

Ekki var mikill s sundinu hausti 2001 en eftir rltar suvestanttir desember barst s samt a Vestfjrum og lok mnaarins og byrjun janar truflai hann siglingar vi Hornstrandir.

stu essarar skomu slitlu ri m sj kortinu hr a nean.

w-blogg041217a

a snir sjvarmlsrsting desembermnaar 2001 og vik hans fr meallagi ranna 1981 til 2010. Vikasvii snir a suvestanttir hafa veri mun tari en a meallagi Grnlandssundi - elilegt rennsli ss utan milnu milli slands og Grnlands hefur truflast og s lent austan straumaskila og hann svo borist upp a Hornstrndum.


Fer vonandi vel me

Korti hr a nean snir sp evrpureiknimistvarinnar um sjvarmlsrsting, rkomu og hita 850 hPa fletinum sdegis mnudag (4.desember).

w-blogg021217a

Lg er austurlei fyrir noran land og veur er klnandi. S korti skoa nnar m sj a rstingur er furuhr, rstingur lgarmiju er ofan vi 1000 hPa. Gti rtt svo sem veri um mitt sumar. Hirnar tvr,s vestan Bretnaskaga og hin, yfir Labrador, eru ekki svo sterkar heldur - aeins flugri en venjulegter a sumri. Hvergi virist vera stormur, nema e.t.v. fallvindi vi Austur-Grnland.

En hitatlurnar ( 850 hPa) eru a vsu mun lgri en vri a sumarlagi og sna okkur tvrtt a korti snir vetrarstu - en ekki hsumar.

vel virist tla a fara er staan grunninn mjg eitru - mjg hltt loft (rau r) streymir r langt r suri til mts vi kulda r norri og vestri (bl r) - uppskrift a skyndidpkun. - En su reikningar rttir mun stefnumti mistakast, herjir noran- og sunnanlofts fara mis og orrusta blsin af. - Nema hva grarlegri rkomu er sp Vestur-Noregi egar hlja lofti skellur ar rijudag.

Hr landi kuldi hins vegar a n undirtkum aftur - ekki til langframa .

Landsdgurhitamet var slegi gr (1. desember) egar hiti fr 16,6 stig Kvskerjum rfum, a gamla var 15,5 stig, sett Seyisfiri 1998. Ritstjra hungurdiska telst til a etta s 17. landsdgurhmarksmeti sem sett er rinu ( eftir a stafesta tlu). etta er langt umfram vntingar. Aeins eitt landsdgurlgmarksmet hefur veri sett - mun minna en vnta mtti stugu veurfari.

a eru lka tindi a nvemberer kaldastur mnaa a sem af er ri vast hvar landinu (ekki alls staar ). Spurning hvort desember nr a sl hann t. Nvember hefur stku sinnum ori kaldasti mnuur rsins, vi hfum fari gegnum a ur hr hungurdiskum - ritstjra minnir a veri nvember kaldastur mnaa r veri a tunda sinn sem a gerist landsvsu sustu 200 rin - vi gtum rifja a upp sar. Kuldinn n var missnarpur - snarpastur a tiltlu Suurlandi. Snist sem etta s kaldasti mnuur yfirleitt rnesi fr desember 2011 a telja, mta kalt var ar desember 2014.


Fyrri sa | Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.4.): 96
 • Sl. slarhring: 273
 • Sl. viku: 2338
 • Fr upphafi: 2348565

Anna

 • Innlit dag: 87
 • Innlit sl. viku: 2050
 • Gestir dag: 81
 • IP-tlur dag: 81

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband